Heimskringla


Heimskringla - 14.03.1901, Qupperneq 3

Heimskringla - 14.03.1901, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA, 14. MARZ 1901. verða þeir flæmdir frá embættum við næstu kosningar, og aðrir settir í þeirra stað, er kunna að gera sér mannamun, óhlýðni og siðspilling hinna ríku, hvort sem þeír eru í fé- lagi eða hver í sínu lagi, er skaðlegt fyrir framtíð lýðveldisins, hvað sem hver segir, og ef sagan sannar nokk- uð, þá er það það, að voðalegt auð- vald samfara ólöghlýðni og siðspill- ing, sem hefir eyðilagt eldri iýðveldi vel að merkja í sumum tilfellum var lýðveldið fyrír löngu dautt &ður en keisari eða konungur var krýndur. Það er viðurkent að hið rómverska lýðveldi hafi verið dautt áður enn hinn fyrsti keisari var krýndur. Ég vil ekki að orð mín séu skil- in svo, að ég álíti að lýðveldi vort sé dautt, en ég &lít að það só alls ekki við góða heilsu; ég álít að það þjáist af ýmsum sjúkdómum, sem vert er að aðgæta. En hvaðlangt það & eftir ólifað, veit ég ekki, eða máske nokkurmaður. En égóskaaf hug og hjaita að því mætti batna, og að auðkýfingar linuðu ögn tökin á kverkum þess. Yerið getur og að förlög þessa lýðveldis sé, að líða undir lok og upp af gröf hins liðna lýðveldia vaxi nýtt þjóðfélag með nýjum lífsskoðunum, þai sem eitthvað verður skoðað æðra og göfugra en dollarinn. Hver veit? G. A. DALMANN. Búa Ríma. (Hagkveðlinga háttur). 1. Á Jóni Bola blóðs um ver Búinn mola treystir sér Haus og bol, sem hraustur er, Ea hræi skola’ í öldu hver. 2. Honum grátt að gjalda ber, Gaurinn rnáttar stinnur er, Herlið knátt með hefir sér Hundrað átta þúsundir. 3. írar skæðir eins og ljón Á hersvæði verja Jón, Skota ei hræðir skögglar són, Skjóta’ í bræði, og vínna tjón. 4. Á sverðaþingum svellur geð, Sárnar bringa, stirðnar knéðt Canadingar blóðs um beð BúaDn stinga korðum með. 5. Astralía einnig her Út réð kuýja á ránar ver, Og Sjáland Nýja, er sæmdir ber, Sendir tiu þúsundir. 6. Búann rýja fjöii og frið, Fæstir því um biðja grið, Vel út týjað valdi lið, Valland Nýja að hinna sið. 7. Vopnagný, sem vanur er, Vart þeim frýja hugar ber, Frá Indía frækin her Fimm og tíu þúsundir. 8. Búans löndum allur að Ótt frá ströndum herinn trað, Sérhver höDd bar sáranað, Söng í vöndum darraðar. 9. Þegar öllum þessum her Þar á völlinnraðað er. Úr harkaföllum Bola fer Býsna köll, og hátt mæhr: 10. "Auðug löndin eru hér Á þau hönd oss leggja ber, Stífum rönd og styttum fér, Steik að böndin herðum vér. 11. Úr gulli kálfinn glóir á, Girnumst sjálfir honum ná, Htims því álfum öllumfrá Örva-gjálfur fúsir há. 12. Eyðum borg og bæi hér, Búans sorg ei skeytum v ér, Ef konur orga og kveinka sér Kviða morguns ekki ber. 13. Sviftum Búann lifi og láð, Lát oss kúga fólkið hriáð, Úr gulls svo hrúgum getum stráð, Guð á trúum hans og náð. 14. Til dýrðar honum drýgjum móð, Til dýrðar honum vekjum blóð, Til dýrðar honum drepum þjóð, Til dýrðar honum smánum fljóð”. 15. Æsist lýður orð hans við, Engu hlífir stáls um svið, Skjótt fram ríður skrautað lið, Skjóta og sníða mannvalið. 16. Engu hlífir ólmur her, Örladrífan magnast fer, Börn [og víf þeir hlóðs um ver Brytja og stífa hvar sem er. 17. Búar taka Bretum mót Búar slaka ekki hót, Búar hrakin berja þrjót, Búar nakin hrista spjót. 18. Búar skaða Bretunum Búa i svaðisförunum, Búar vaða i blóðtjörnum, Búar hiaða valköstum. 19. Einn mót Standa að vígi hugaðir, Móðinýjum magnaðir, Manndóms týjum brynjaðir. 20. Fyrir lifi, frelsi, lóð, Fcgru vifi, barni, sjóð, Búa lýður berst af móð Bretans sníður vaska þjóð . 21. Aldrei lýjast, yfir frón Áfram knýja hófaljón, Blóðs þvi spýju Boia .Jón. Beiðí nýjum hildarsón. 22. De Wet slingur drýgir móð, De Wet stingur mörgum blóð, De Wet syngur dauðans ljóð, De VVet hringir mála sjóð. 23. Hans jafningi engiim er Á stálsþingi, það ég sver, Skýtur, stingur, sker og mer Skatna óringa, hvar sem fer. 24. Skekur brandinn blóðstorkinn, Brytjar fjanda hervörðinn. Óvinnandi er álitinn, í hans landi fullhuginn. 25. Þó að Búar brands í klið, Brytji í hrúgur mannfólkið, Ei fá kúgað Engla lið, Einlægt grúann bætist við. 26. En þó bíði ósigur í örgu stríði, fámennur Búa lýður bágstaddur, Beztu ’prýði er samt krýndur. 27. Slíkar hetjur ekki um I er getið sögunum, Vörn gegn Bretum veröld um Vil ég lertist gullstöfum. 28. Líða sjóli líttu á, Liknarstóli þinum frá, Leigutólin lát ei fá Lifsinssól að skvggja á. 29. Legðu Búum likn og ráð, Lát ei kúga fólkið smáð, Sem að nú er sært og hrjáð, Svo það trúi á þína náð. 30. I sorgardölum svíðandi Sár er kvöiin drepandi, Mýktu bðl og bágindi, Bjóð því svölun hressandi. 31. Sjóli hæða sjáðu hér. Sumt á þræði veikum er, Sárin blæða í sálu mér, Sorgarklæði þó ei her. 32. Slít ég óðarstrengi hér, Slftur þjóðin líf og fér; Knýta ljóð ei lætur mér, Lítils gróða verður er. S. J. A. [Rí mu þessa höfum vér tekið fyrir tilmæli höfundarins, án þess að vér með því berum nokkra fibyrgð á þeim skoð- únum, sem þar eru fluttar]. Ritstj. íslaudsfréttir. (Eftir Þjóðviljanum). ísafirði, 12. Desemher 190o. Tíðarfar. Eftir sífelda storma í samfleyttan hálfan mánuð, stilti loks til 1. þ. m., og hélzt sfðan stilt og frost, lin veðrátta, unz 8. þ. m. gerði norðan- hvassviðri, meðfannkomu ogfjúki. Hundapest hefir gengið í Önundar- firði og Dýrafirði i vetur. Aflabrögð hafa í þ. m. mátt heita dágóð, er á sjó hefir veriðfarið, einkum í verstöðunum innan Arnarness, þar sem beituráðin eru betri. Stöku bátar hafa og fengið nokkuð af síld í smárið- in síldarnet, og hefir aflast mikið vel á hana. 22. Des. Hæstiréttardómur i 'ein u Presthólamálinu, barsmíðismálinu. var kveðinn upp 6. Nóv. og var sekt séra Halldórs Bjarnarsonar ákveðin lOOkr., eða hálfu minni en í landsyfirétli, en á hinn bóginn voru ákvæði yfirréttar um skaðabætur (l20kr. til Þórarins á Efiihólum og um málskostnaðar útlát látin standa óhreytt. Isl. sýningardeildin á heimssýuing- unni í Paris, sem lautenant Danieil Brunn hefir átt mestan og beztan hlut að. hefir hlotiðhæstu verðlaun hjá sýn- ingarnefndinní, og megum vér íslend- ingar þvi vera hr. Brunn þakklátir fyr ir alla frammistöðu hans í þessu máli. Ný brfiðabirgðarlög. ” Hvað verður um Kinverja? 15. Ágúst hefir konung - ur vor gefið út bráðabirgðarlög, er banna að flytja vopn og skotföng frá Islandi til Kína.—Pýkur nú ekkii flest skjól fyrir vesalings Kínverjun- um? 31. Des. Hr. F, Christjanson, er um 20 árhefir verið skipstjóri á strand- ferðaskipinu “Laura“, hættir aðjvera í förum til Islands og er orðinn skipstj. á gufuskipinu "Louise”. 12. Jan. 1901, Aldamótasjóður. Á aldamótahátiðinni hér á ísafirði 1. þ. m. kom mönnum Saman um að skjóta þá þegar saman nokkrum krón- um, erleggja skyldi, til gamans, í söfn- unarsjóð Islands, og verja til að halda næstu aldamót hátíðleg hér í kaup- staðnum. Samskot þessi urðu alls 28 til 30 kr. Úr Dýrafirði norðanverðum er skrif að2. þ. m.: “Það eru fáar fréttiir héð- an úr firðinum um þessar mundir, vetrarveðrátta all-þolanleg oftast. en jarðlítiðsökum áfreða og jarðbann þar sem ekki er því loðnara gras eða kvist- ur. Veður var stilt milli jóla og ný- árs, en á gamlaársdag var austuorðan stórviðri og síðari hluta dags, fram yfir miðja viku kafaldshríð mikil. Tíðarfar. Síðan á nýári hafa geng- ið hlfikur og rosasöm veðrátta. Ofsaveður og skemdir. í aftaka suðvestanroki, er gerði hér vestra að- faranóttina 6. þ. m., hafa orðið allmikl- ar skemdir og er þó enn mjóg óvíða til spurt. Aflabrögð. Síðan á nýjári hefir verið öllu tregara um afla hér við Djúp- ið, en fyrir áramótin, og stafar það að likindum mest af hinum sifeldu vestan- rosnm, sem einnig gera það að verkum aðsjóferðir eru fáar. 23. Jan. Mjólkursamlagsbú, og smjörsala til Englands. Síðastl. sumar var mjólkursamlugsbú stofnað í Hrepp- unum í Arnessýslu eftir leiðbeiningu hr. Grönfeldts, danska mjólkurfræð- ingsins sem í vetur dvelur á Hvann - eyri. Mjólkursamlagsbú þetta hefir nú tvivegis sent smjör til Englands, og seldist fyrri smjörsendingin á 63 a. pd., en síðari sendingin á 81, og varð fragt og sölukostnaður alls 4 a. pd. Úr Skagafjarðarsýslu er ritað 29. Des. siðastl.: “Hér er tíðin stilt og frostalítil og snjólaust í sveitinni. Húsfok og skemdir. Ofsarokið að- faranótt 6. þ. m. hefir víðar valdið skemdum. Á Bildudalsverzlunarlóð í Arnarfirði fauk hús semfþar var í smiðum, og lenti á öðru, sem mölvaðist talsvert. Af erfiðisfólkhúsinu á'Bíldu dal, tvíloftuðu húsi, semneft er Glaum- bær svifti veðrið efra loftinu, og sópaði burtu rúnjum og öðru er þar var inni. Enn fremur tók veðrið skúr eg’fiski- hjall, er var fifastur við hann og er’tal- ið að verkstjóri Jón Sigurðsson "hafi þar mist um 300 kr. virði, í bókum o. fl.; auk þess tók veðrið einnig bát sem hann átti. Auk þess skemdust þök á ýmsum húsum, gluggar hrotnuðu o. fl. 31. Jan. Tiðarfar. Með þorrakom unni 25. þ. m., sneri til kulda og frosta og gerði fannkomu 'og norðanveður, er stóð til 29. þ m.; siðan stök bliðviðri. ? Aflabrögð. 22. þ. m. var góðfiski, 1—3000 ‘af nýjum gengnum vænum þorski. hjá bátum þeim, er á sjó fóru, og hafa aflabrögð síðan verið allgóð hér við djúpið, þá fáu daga, er á sjó hefir verið fa ið. AIEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta < uaraniegasta skilvindra sem hægt er að fá. Fæ nú sem stendur með alveg dæmalausum kostu hvað víðkemur borgunarskilmfilum sérstaklega. i þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ek er seinna vænna. Vér erum að búa oss undir að selja enn þá meira af beim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvis *- lega allar pantanir, sem umboðsmaður yor l?lr. ir Gnnnar Svcíiihoii tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. — IIMOMJgJ R. A. LISTER & C° LTD 232 KING ST- WINNIPEG- THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttog beztf Bilhard fiall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. JohnWilkes, eigandi Lyons ShoeCo111 ' 500 JHain Streeh hafa þá ódýrustu og beztu barna-flóka-skó, sem fáanleg- ir eru í þessum bæ. Komið og skoðið þá og spyrjið um veiðið. Stærsta Billiard Hall i Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vfn og vindlar. Leunon & Hebb, Eigendur. T. IsYOJMS 490 Main St. ■■ Winnipeg Man. OKKAR MIKLA---- FATA-SaLA HELDUR ENN AFRAM Vvið höfum ennþá ffnlega og endingargóða Tweed alfatnaði tyrir................. $10.50 12 svarta worsted stutttreyju- alfatnaði (square cut)... $10.50 Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’5 55ÓMain Str. flANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður hólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú................................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er.................................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ " “ 1894 “ “ 17,172.883 “ ’* “ 1899 " “ 27,922,230 Tala húpenings í Manitoba er nú: Hestar.................... 102,700 . Nautgripir.................. 230,075 Sauðfé..................... 85,000 Svín...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,30C Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50,000 Upp í ekrur....................................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu , Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. f Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei hregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 fslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru f Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi í Hanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tfl’ HON. R. P. KOBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. —5 100 Lögregluspsejarinn. láta hana ekki vita af þvi að keisarasonurinn þekkir mig”, hugsar de Verney og gengur dálít- ið afsíðis, en þó ekki lengra en svo að hann get- nr auðveldlega séð hvað Louisu liður. Hún var.fögur hún Louisa þar sem hún stóð með blómin sin. Það var tæpast hægt að trúa þvf að hún væri mannleg vera; hún var miklu líkari því að vera ímynd vorsins vera ■Vorgvðjan sjálf—þar sem hún benti drengjunum að koma til sín og leit á þá svo brösmild of töfr- andi. Þeir komu hlaupandi í einum spretti og Staðnæmdust hjá henni. “Þér vinnið altaf, yðar hátign!” segir hún. "Já, vér þekkjum staðinn; vitum hvar heppi legt er að fela sig, ungfrú Louisa; er það ekki satt ?” segir keisarasonurinn sigri hrósandi og frá sér numínn af fögnuði. Því næst hneigir hann sig fyrir henni kurteislega og segir: “Þús- nnd þakkir, heiðraða ungfrú !” Þegar keisarasonurinn lítur á hana með innilegu gleðibrosi og ber rósirnar hennar upp að vitum sér, þá tekur de Verney eftir því að varir hennar titra; höndin hennar litla, fallega hvlta höndin skelfur þegar hún róttir honum ▼erðlaunarósina og hann sér tár i augum henn- *r—medaumkunartár.— Alt í einu breytist and- Ut heanar; viðkvæmnin hverfur og yfir það fær- >8t svipur, sem lýsir einhverjn ákveðnn—svo á- *veðnu, að því getur ekkert brpytt né raskað; ^að glöggt f augum hennar. Þau titra, 8 óa, blossa, brenna. Þau eru ekki eins og augu 1 grircmu dýri, *em er að því komið að ráðast á Lögluspæjarinn. 101 aðra veru, Hann heEr einhversstaðar sóð augu lík þessum. Hann leitar í hjiga sér. Alt í einu man hann eftir að þau eru öldungis eins og aug- un í líkingunum, er hann hafði séð af henni Jó- hönnu af Arc og verið svo djúpt snortinn af þeg- ar hann var drengur. Hann segir við sjálfan sig í lágum hljóðnm: "Samsæriskona og ættjarðarvinur ! ekki nema það þó !” Svo bætir hann við í angurblíðum og næst um sorgbitnum rómi: “Og svo uug ! — Já—o—og elskuleg !” Hann hefir ekki tíma til lengri hugleiðinga, því keisarasonurinn er að búa sig af stað. Hann kallar saman leikfélaga sína og skíftir á milli þeirra rósunum sínum. Hann gefur gamla gæzlumanninum sínum eina og hefir að eins eina eftir sjálfur. Að því búnu segir hann: "Þessa hefi ég handa mér til minningar um þig ! Ó, vertu sæl!” Svo keyra þeir af stað. De Verney tekur eftir því að þjónar hans eru á verði nálægt vagni keisarasonarins, án þess hann verði þess var. Hann rennir augun- um til Louisu þegar hannfær tækifæri, án þess að hana gruni eða nokkur annar veiti því eftir- tekt. Hún lætur sem hún sé að selja hlóm nokkra stnnd; að henni liðinni leggur hún af stað gangandi, með tóma blómakörfuna sína að þvl er virtist. Hún gengur rakleiðis niður á Madriágötu og eftir henni þangað til hún kemur að krossgötu, sem liggur niður að vötnunum ■ áttina til Passyhliðsins: Það er rúmlega hálfa aðra milu frá henni, og sökum [essað veðrið var einstaklega skemtilegt eftir hádegið, var ) að 104 Lögregluspæjarinn. svo hátt að Louisa heyrði; henni verður hverft við; bögglar saman bréfinu og felur það í lófa sínum. Hún stendur stundarkorn grafkyr eins og hún sé að hugsa sig um að ákveða eitthvað, því næst þegar hún hefir ráðið það af að mæta fjandmanni sínum, þvi hún hefir auðsjáanlega skilið erindi Microbes, gengur hún rakleiðis til hans. Augun tindruðu eins og vfgahnettir af heift og reiði, en þó sneri hún sér frá honum og leit ekki á hann, en ætlaði oð ganga fram hjá honum án þess að segja eitt einasta orð, ef hann yrði ekki svo ósvífin að hindra ferð hennar, DeVerneyhefir nákvæmar gætnr á[ öllu. Hann veit að kallað verður bráðum, dragið upp, og leikuriuD byrjar. Honum þykir verst, ef svo kynni að vilja til, að einbver annar yrði til þess að hjálpa Louisu þegar hún kemist 1 klærnar á Microbe, en hann sér engan nálægan. Gatan er alveg mannlaus. Hann sér að eins tvo menn að vinnu í matjurtagarði i nokkurri fjarlægð. Hann keyrir nokkuð harðar en áður til þess að vera sem næst. Hann ræður sér tæplega fyrir tilhlökkun; hann býzt við að leikurinn verði næsta skemtilegur. Þegar Microbe sér de Vorney fer hann að hraða sér. í því að Louisa ætlar að skjótast fram hjá honum, gengur hann beint i veginn fyr ir hana, hnegir sig djúpt og segir: “Þér sögðuð mér ekkert um það, allra virðulegasta ungfrú, hvort þér ætluðuð að veita mér þá óviðjafnan- legu ánægju að dansa við yður í kveld”. Louisa svarar þessu ekki einu eiaasta orði. Hún h’tur að einsá hann heiftar augum og Lögregluskæjarinn. 97 "Þér segist hafa varað hana við öllu; svo sem hverju? ég skil yður ekki, herra gæzlu- maður!” "Skiljið þér mig ekki?” segir gæzlumaðurinn brosandi. “Nú, ég varaði ungfrúna við þessum fríðu og skrautbúnu ungu mönnum hér i borg- inni; eins og til dæmis yðnr, herra de Verney”. “Og hverju svaraði Louisa því ?” spyr de Verney með ákafa. "Ja, hverju svaraði hún, nú—já—hún svar- aði engu öðru en þvi að menn, að m nn. sem væru lesnir og lærðir og gáfaðir líkt og ég væri miklu hættulegri; þeir hefðu meira aðdráttarafl fyrir sig. Hún er bráð skynsöm, hún Louisa”. “Já, hún er nógu skynsöm til þessað h<tfa vit á að vefja yður og yðar líkum eins og tvinna- enda um fingur sér!” hugsar de Verney með sjálf- um sér; þvi það dylst ekki [að gamli bókamelur- ínn er töluvert upp með sér þegar hann segir frá þessu svari Louisu. "Hún nældi þessa rós í jakkabarminn minn !” segir gæzlumaðurinn enn fremur." Það er gul rós, eins og þér sjáið ! Haldið þér að það geti skeð að liún meini nokkuð með því ? Þér vitið að það er hægt að tala saman með blómum, de Verney, og ég hefi lesið margar bækur þar sem sagt er frá því að stúl’s urnar hafi notað sér það mál; ég held að þær séu enn þá betur að sér i því máli en piltarnir; þar er sagt að þcer viti allar beygingar og hneigingar, tölur og föil, kyn ferði og endingar; ég tala nú ekki um forsetning- ar og samtengingar!” “Eg get náttúrlega ekkert um það sagt!”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.