Heimskringla - 13.06.1901, Side 4

Heimskringla - 13.06.1901, Side 4
HEIMSKRINGLA 13. JÚNÍ 1901. íslendingadagur 2, Ágúst. Hér með tilkynnist að almennur fundur verður haldin í North West Hall á horninu á Ross og Isabel St. á iaugardagskvöldið í þess- ari viku, þann 15. þ. m. til þess að húa undir hátíða haldið í sumar. Yfir skoð- aðir reikningar, verða lesn- ir upp á fundinum og ný nefnd kosin til þess að ann ast hátíðahaldið í sumar. Allir þeir sem láta sér annt um minningarhátíð föður- landsins eru beðnir að sækja fundinn og koma í tíma. I umboði nefndarinnar. B. L. Baldwinron. Winnipe^. Allir íslendingar sem eiga reiðhjól ættu tafarlaust að kaupa „Tags” á, þau, annars mega þeir búast við að verða sektaðir. Tags fást á City Hall. kosta 50c. gilda 1 ár. Ódýrust föt eftir máli selur i- S. SWANSON, Tailor. 512 Maryland .St. WINNIPEG. Hallsonbúar í Norðui Dakota hafaá- kveðið að halda skemtisamkomu—(Cele- bration) í bygð sinni þann 4. Júlí nk. undir umsjón M. N. A og I. O. F. fél. það er ásetningur þeirra að láta sam- komu þessa verða þá tilkomumestu og skemtilegustu sem haldin hefir verið meðal íslendinga þar syðra. Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. Lesið þetta. í sumar og ef til vill lengur hefi ég ásett mér að gefa lexíur í piano- og or- gels-spili í West Selkirk á fimtudögum í hverri viku, ef svo margir gæfu sig fram að það svaraði kostnaði. Sömuleiðis held ég áfram kenslu í Winnipeg, sem áður, og frá þessum tíma gef ég lexíur á píano líka, sem ég hefi ekki áður gert. Eins og kennari minn, Mr. J. W. Mathews.segir í bréfi, er henn sendi mér fyrir fáum dögum og hér birtist tek ég að eins að mér að kenna hin fyrri stig musicsins, því sjálfur er ég alt af að taka lexíur, og held því áfram ef heilsa og kringust.æður leyfa. Vinsamlegast. JÓNAó' PÁLSSON. 573 Alexander Ave. (Altaf heima fyrir kl. 12 á hd.). Þannig er þá bréfið frá próf. J. W. Matthews: 527 Balmoral, May 27th 1901. Mr. Jonas Paulson has studied the orgau with me for some months past ánd I find him to be a faithful and painstaking student, and having suffi- cient ability to give promise of becom- ing a good player. He is to be trusted to give tuition in the earlier grade in Music, ! (read Or- gan playing in particular). I have the greatest respect for Mr. Paulson. J. W. Matthews. (Organist in Central chnrch) Nokkrir íslendingar, um 15 talsins, héldu fund í Unitara kirkjunni á horn- inu Pacific Ave. og Nena St. hór í bæn um á mánudagskvöldið var, og mynduðu þar nýjan pólitiskan flokk—Socialista flokk. Stefnuskrá Socialista hér í fylk inu var rædd og 3. manna nefnd kosin til að auka og bæta hana, áður en hún yrði viðtekin sem stefnuskrá félagsins. Svo var kosin 5 manna nefnd til að at- huga nauðsynina og mögulegleika á þvi að stofna ísl. Socialista blað til að út- breiða stefnu félagsins. Bráðabyrgðar embættismenn vorukosnir Wm. Ander- son farseti, H. Blöndal ritari og Fred. Swanson féhirðir. Næsti fundur fél. verður haldin annað mánudagskvöld 24. þ. m. _________________________ Loyal Geysir Lodge 71191.O.O.F., M.U. heldur fund á North West Hall mánu- dagskvöldið þann 17. þ. m., kl. 8 e: m. Áríðandi að allir meðlimir sæki fundinn,- Árni Eggertson. p.s. ' Hér með bið ég þann sem fékk lan- aðan Skuggasvein hjá mér fyrir nokkru siðan, að skila honum tafarlaust, og líka alla aðra sem fengið hafa bækur hjá mér, og eigi hafa ennþá skilað þeim, að færa mér þær sem fyrst. Vinsamlega. Sigfús PdUson, Ellice West Ave. Á öðium stað i þessu blaði er augl. undirbúningsfundur til íslendingadags halds 2. Ágúst í sumar, Fólkið er beð- ið að sækja fundinn. íslenzkir Unitarar halda þing á Gimli, sem byrjar á sunnudaginn 16, þ. m. Á þinginu mseta leiðandi Unitarar úr bygðum íslendinga í Manitoba og Norður-Dakota. — Svo heldur og ísl. Láterska kyrkjufélagið ársþing sitt á sama stað þann 25. þ. m. V?rdlækkun a fatnadi hja Fleury. Vér seljum eftirtaldar vörnr með niðnrsettu verði um 2 vikna tíma. "ýjan ut mhafnarfatnað. Jýja harða hatta. Nýja lina hatta. Nýja sumar hatta. Nýja strá hatta. Nýjarskyrtur og kraga. Nýja nærfatnaði. Ný hálsbönd og axlabönd. Nýja sokka og hanska. D. IV. Fteury 564 Main Stpeet,. Móti Brunswick Hotel. Dómsmálastjóri Campbell fór héðan áleiðisbil Englands á fimtudaginn var, i vínbandsmáls erindum. I þeirri ferð gengur hann fyrir konung og flytur honum þegnhollustu ávarp það sem samþykt var á síðasta fylkisþingi. Um 80 ísl. innflytjendur frá North Dakota komu til bæjarins 5. þ. m. Þeir ætla að nema lönd í Geysirbygð í Nýja íslandi. G- C LONG, 458 MAIN ST-. Rétt nýlega fengið allar nýjustu og fegurstu tegundir af karlmanna eg drengja fatnaði. Svartar og bláar karlamanna yfirfatnaðir með ein- eða tvíhneptum vestum. Þessir fatnaðir eru sniðnir og saumaðir af beztu skröddurum. Ágætir “Worsted”, “Serge” og “Tweed”-fatnaðir með ýmsu sniði. Allar nýjustu og beztu tegundir af yfirfrökkum úr “Whipcord”, “Venice” og “Covert” dúkum. Hattar harðir og mjúkir af öllum tegundum. Skyrtur, hálstau og alt annaðer litur að karlmannafatnaði. íslenzkur afhendingamaður í búðinni. Komið og skoðið. Állar vörur með sanngjörnu verði. Q. C. Long, 458 Main St. Rat Portage Lumber Go. Ltd. Telephone 1372. ^x8—Shiplap, ódýrt $18.50 1x4—No. 1........$15.00 Jno. 91. (’liisliolm. Manager. [fyrrv. Manager fyr Dick, Banning & Co.] Oladstone & Higgin St. Kassi Fra Boyd. Þeir sem þekkja góðan brjóstsykur, kannast við hann þegar þeir fá kassa frá BOYD, af því hann er nýr og góður. Vörur hans eru eins vandlega gerðar og úr eins góðum efnum eins og hægt er að fá. ísrjóma stofa í búðinnrá 370 Main St. ísrjóma heildsala í búðinni 370 Main St. Munið eftir brauðunum hans Boyd beztu brauð sem hægt er að fá. IV. J. Boyd, 370 og 579 Main Str. i Springfield. um 4 milur norðaustur af Winnipeg, Gera menn sór góðar von, ir um að hann reynist vel. íslands bréf, til frú Guðbjargar Pétursdóttir frá Ljótshólum í Húna- vatnssýslu, liggur hér á skrifstofu Hkr. Eigandi vitji þess hið fyrsta. Hra. Jón Th. Clemens trésmiður biður þess getið að beimili hans sé nú að 163 Agnes St. Winnipeg. Guðm. Egilson frá Hallson N. D. kom hingað í siðustu viku alfarinn með fjölskyldu sina og búðslóð. Hann hefir dvalið 7 ár þar syðra, en hyggst nú að nema land náglægt Winnipegosis ogbúa þar framvegis. Hra. Bjamhéðinn Þorsteinsson fór héðan fimtudaginn var alfluttur með konu sína ogbörn, vestur að Kyrrahafi. Snjór féll i 14 kl.stundir hér i Winnipeg á fimtudaginu var en varð að vatni jafnóðum oghann féll á jörðina. Þann dag allan var hér hráslaga kulda næðingur og vindur og hitamælirinn féll að frostmarki nottina eftir. I Edmon- ton er sagt að fallið hafi 6 þumlnnga og í Brandon 2. þuml. djúpur snjór. En ekki talið að hveiti hafi skemst neinstað- ar i fylkinu. Ef þér óskið algerðrar ánægju þá ríðið á Gendron Bicycle. Það eru reiðhjólin sem þér getið reitt yður á. Þau eru gerð úr beztu efuum af beztu smiðum. QENDRON reiðhlólin spara eigendum sínum mikil óþæg- indi, og þau eru beztu njól- in á markaðinum. Næstkomandi sunnudag messarséra Bjarni Þórarinsson kl 1 e. h. niður á Point Douglas á venjul. stað, en kl. 7 e. h. í Tjaldbúðinni. Saet er að oliubrunnur hafi fundist Bicycle Co. 629Main St. Phone 430. P. S. Hæsta verð borgað fyrer brúkuð hjól, i skiftum fyrir ný hjól. — Vér ger- um _ við allar tegundir af reiðhjólum, sækjum þau heim til fólks og skilum þeim þangað aftur, hvar sem erJíí borginni. Brúkuð hjól til sölu frá $5.00 og þar yfir. # * # # # # # JHt # # # # # # # # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og sáinandi íbikarmnu .oáJir þ»«sir drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklegs ætl- 'l'æst Mt aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. jL hjá öllum vin eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá # # # REDWOOD BREWERY. f # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # EDWARD L- DREWRY 9Ianuíacturer & Importer, W0911 K.G. S ######################f### ############*####«#*# #£#*# # # # # # * # # # # # # # f # # # Areiðanlega það bezta er Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # # # # # # # # f s #################### ##*M## r Peningar lánaðir gegn lægstu gildandi vöxtum. Hus og lóðir til sölu með vægum tímaborgunum. ^ Eldsabyrgdar umboðsmenn. { CARRUTHERS, BROCK & JOHHSTON, CONPBDKRATION LlFB Bl.OCK 471 MAIN ST. WlNNIPEG, MAN. f Í Army and Navy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar, f. Brown & Co. 541 Main Str. THE CRITERION. íeztv vín og vindlar. Stærsttog bezte Billiard Hall í bænum. Borðstofa uppi á loftinu. John Wilkes, eigandi Wimipeg Creamery& Prodnce Co. LIMITED. S.91. Barre, radsinadnr. Rmnrlnnl SeDdiðddmann yðar ! . á elsta, stærsta og beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Mani- toba. Starfsauköing 400% á 4 árum. Vér ábyrgjumst að gera viðskífta- menn ánægða. Fullar upplýsingar fást með því að ritta til 240 KING ST. WINNIPEG. Stærsta Billiard Hall i Norð-vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “BiUiard”- borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Hcbb, Eigendur. 194 Lö^regluspæjarinn. ast af tilfinning, aðrir gera alt samkvæmt skyn* semi og köldum útreikningi. De Verney hefir hvorttveggja, og þess vegna er hann sjaldan ráðalaus. Honum dettur jafnskjótt, ráð í hug; hann skrifar í flýti á nafnspjald sitt: “Louisa, ég eiska þig I” lætur það á borðið í svefnher- bergi hennar og fer svo inn í þarfindahúsið. í þvf hann sleppur þaugað inn lýkur Louisa upp dyrunum og hefir tvær rauðar rósir í hendi sér. Hana hefir látið hurðina á þarfindahúsinu svo lauslega aftur, að hægt er að sjá út á milli stafs og hurðar. Hann getur ekki annað en hálf- skammast sín fyrir að vera þar sem hann er nú, en hvað átti hann að gera ? Þetta var eina ráð- ið, og skynsemin segír honum að hann hafi tek- ið þann kostinn sem vænstur var. Ef hann hefði elskað ;Louisu og verið alvara þá hefði hann ekki gert það fyrir öll ríki veraldar aðflýja þarna inn, en af þvi hann gerði það nú ekki, þá var þetta rétt ihans augum. “Það er gott að vera hetja !” segir hann við sjálfan sig, “en það er betra að vera viss um sigur, þótt vegirnir og vopnin séu ekki sem hetjulegust, og það verð ég að segja, að ekki er það karlmannlegt að skriða hér inn af hræðslu fyrir tvítugri mey i” Hann sér að Louisa tekur af sér hattinn og fleygir honum á stól, en rósirnar lætur hún á borðið. Hún stendur stundarkorn á gólfinu i djúpum hugleiðingum—og þá var hún falleg hún Louisa. Hún er á hyítum kjól úr dýru efni og allur var búningur hennar hinn fegursti. Alt í einu er eins og ðrvænlingarsvipur færist yfir i'dlit hennar. Hún verður ægiieg ásýndnm og Lögregluspæjarinn, 199 segir hún ólundarlega og tár koma fram í augu hennar. De Verney var á milli steins og sleggju og varð dauðfeginn þegarbann sér Ágúst koma inn. Hann hvessir augun á de Verney og segir. “Þú ert þá hér enn þá !” “Herra de Verney kom” svarar Louisa í flýti, “til þess að segja mér hvaða dóm hann varð að sæta þorparinn, sem réðst á mig. Það var svei mér gaman! Hann var dæmdur í þiiggja mánaða fangelsi”. Hún dregur upp úr vasa sínum afrit af réttarskjölum og dómum og þótti de Verney það allkynlegt. Hún Jas skjal- ð og dóminn, sem hljóðaði þannig: “Þriggja mánaða fangelsi !” Þá haföi fang- inn svarað: “Nei, dómari góður. Ég þori að veðja hausnum á mérað þér meiniðþetta ekki!” De Verney tekur eftir setningu, sem Microbe hafði sagt, en sem þau athuga ekki; hann rekur upp skellihlátur. ‘Það liggur vel á þér, herra de Verney”. segir Ágúst. “F.g er nú líka nokkuð kátur; og er að hugsa nm að mæta manni í kveld og leika mér dálítið. Eu þaðerkominn miðdagsmatar- tími og ég sé hvergi mömmu til þess að láta hana taka til matinn. Louisa, þú getur hjálpað mér; komdu nú; við skulum kveikja upp !” Hann fer inn, en Louisa tefur fáein augna- blik hjá de Verney og seeir: “Ég vona aö þú skemtir þér vel þar sem þú verður í boði í kveld!” Hún réttir honum hendina eins og til merkís um það að hún fyrirgaf honum. Hann þrístir hendinni nokkuð þétt og hún geiir eins og segir: 198 Lðgregluspæjarinn. við mig !” Nú verða orðin svo óglögg að hann heyrir tæplega meira. Hann .vill þó heldur hafa heyrt þetta en ekkert og lofar hamingjuna fyrir að hapn fór þarna inn. Fáum mínútum síðar heyrlr hann að Ágúst fer niður stigann; þá kemur Louisa, opnar dyrn- ar og segir:. “Ég sendi hann í burtu til þess að líta eftir henni móður sinni úti í garðinum. Ef þú vilt gera svo vel, herra de Verney, þá skul- um við nú halda áfram samtali okkar fyrir utan dyrnai; þá !ítur út eins og þú hafir að eins skilið eftir spjaldið, sem fullvissar mig um virðingu þfna”. Hún lítur á hann einarðlega, lítur á játningu hans á spjaldinu, stynur þreytulej a, stingur spjaldínu í barm sinn og hleypur niður stigann út í húsdyr og de .Verney á eftir. Þegar þau koma fram í dyrnar segir hún: “Gerðu svo vel að standa fyrir utan, þá litur út eins og þú hafir verið að koma”. Hann hlýðir orðum hennar. Hún heldur áfram á þessa leið: “Mér þykir leiðinlegt að við getum ebki þegið boð þitt i leikhúsið i kveld. Ágúst vill fyrir hv*ern mun að ég horfi á hann þegar hann glímir við grímumanninn. Það er þvf ómögu- legt fyrir mig að fara. Viltu ekki gera svo vel fcð afsaka mig í þetta skifti, herra de Verney?” Þessisíðustu orð segir hún blíðle^a og biðjandi. “Vildir þú ekki gera svo vel að koma með okk- ur ?” “Ég vildi gja na gera það”, svarar hann, ‘ ‘en því h- iður hefi ég ákyeðið að vera annars- staðar, svo mér er það alveg ómögulegt". “Ómögulegt !-----og þú segist elska mig !” Lögregluspæjarinn. 195 1 fiálfum hljóðum: “Á morgun, á morg- Röddin lýsti því að sorg var í hjartanu en kjarkurinn hafði ytirhöndina og þaggaði elt nið- nr, en til þess virtist þurfa mikla fyrirhöfn. Hún endurýekur þessi orð,- ••4 morgun. á morgun !” hvað eftir annað og á meðan er hún að taka niður á sér hárið og fellur það ni-iar um hana í bylgjum eins og freyðandi foss, er feliur niður af berpi og hoppar hlæjandi logagv itur af sólroða. Alt f einu rekur hún upp hljóð' og tek- ur nafnspjald de Verneys. Hún skoðar það báð- um megin vei og vandlega, stendur kyr og virð- ist vera aö hugsa sig um eitthvað. Svo lítur hún fióttalega i kringum sig og athugar alla hluti og lltur aftur á spjaldið. Það var rétt um sólar- lag og eyglo sendi nokkra gullna geisla inn um RluggaDQ til heonar með vinsemdar kveðju; hún var fögur eins og drotning ástarinnar á þe’ssari sólseturs stundu, þar sem hún hélt á jámingu fra tignum manni— játningu, sem bæði olli henni hræðslu og ánægju. Flestir kannast við fcöguna um Evu og höggorminn. Eva skoðaði eplið og pirntist að bragða, en höggormurinn var orsök til þess, vitaudi allar afleiðingarnar. Louisa vat Eva, de Verney var höggormurinn, ' Hana nú !” segir de Vemey við sjálfan sig. “Fyrst ég á ancað borð hefi tekist það í fang að Jeika höí« orm. þá er bezt að gleyma ekki slægíinni J» Hann læðist út úr þartindahúsinu, lauraast á tánum inn í svefnheibergið, staðnæmist rétt fyT- iraftan Louisu, tekur hægt utan um mittið á henni og hvislar í hálfum hijóðum í eyra bennar-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.