Heimskringla - 16.10.1902, Page 1

Heimskringla - 16.10.1902, Page 1
XVII. ÁR WINNIPEG MANITOBA 16. OKTÓBER 1902. Nr. 1. FIRST NATIONAL BANK. N. B, VAN SLYKE, FORSETI. M. E. FULLER, VARA-FORSETI. Madison. Wis., 14. Jan. 1902 John A. MoCall, Esq. President, New York City. Kœri herra:— Vér hefum fengið sundurliðaða skýrslu yðar fyrir síð- astliðið ár. Vér getum ekki annað en dáðst að vexti félagsins, sem skýrslan áreiðanlega sýnir, og sem ekkert annað félag jafnast við. Vér tökum eftir þvf, að eignir þær, sem félagið hefir stofn- að fé sfnu f, hafa hækkað að mun f verði og eykur það trygg- ingu allra viðskiftamanna þess, með þvf eignirnar eru allar af beztu tegund. Og satt að segja höfum vér f undanfarin nokkur ár haft skýrslur yðar sem fyrirmynd í vali okkar á eignum sem bankinn heíir varið peningum sfnum í. New York Life ábyrgðarfélagið getur vel staðið við að segja allan sannleikan um starf sitt. Alt of margar ábyrgð- arstofnnair segja bara part af sannleikanum. Yðar með virðineo. N. B. VAN SLYKE, forseti. Olal'won, ,1. «. Morgan. Manaeer, AGBNT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, VA7 I JST TNTI IE G-_ Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Ontariostjörnin anglýsti f sfð- nstn vikn, að einn af þjónum hennar hafl dregið undir sig allmikið af fé fylkisins, en ekki er getið um upp- hæðina. —Kjósendur f Donegal á írlandi hafa skorað á þingmann sinn, Mr. O’Doharty, að segja af sér þing- mensku, aí því að hann hafi verið viðstaddur krýningu Edwards kon- nngs í sumar. —Prívat greiðasöluhús i Montreal hafa hækkað vikufæði við kostgang- ara sína um 50c. og á hótelum heflr fæðið hækkað $1 á viku. Ástæðan fyrir þessari hækkun er talin að vera [hækkun á kolaverði í bænum. —W. H. Brown í Collingwood, Ont., gerði tilraun til að kaupa Wm. Rose til að drepa móður sína á eitri, svo að hann gæti fengið $1500 lífs- ábyrgð, er hún var f. Rose ber það fyiirréttinum, að sér hafi verið borg aðir $20 af þeim $500, sem hann átti að fá fyrir að vinna glæpinn. —Sum bakari I New York hafa orðið að 1 ætta vinnu vegna kola leysis. Kol eru nú seld þar í smá skömtum, 20 pd. kosta 22c., en kost- uðu 6c. á undan verkfallinu. — Bæiarstjórnin í Ottawa hefir pantað 50 000 tons af kolum frá Englandi, með þeim ásetningi að selja þau tii .bajarbúa f yetnr. — Bandaríkjaforseti Roosevelt gerði tilraun til að binda enda á kolaverkfaliið í Pcnnsylvaniaá fimtu daginn var. Hann boðaði á sinn fund námaeigendur og fyrirliða námamanna og bað þá að leggja á- greiningsatriðin til síðu um stundar- sakir og komast að 6amningum um að hefja tafarlaust vinnu í námun- um, svo að þjóðin þyrfti ekkí að að líða stórtjón f vetur í tilefni af verkfallinu. Formenn námamanna buðu að leggja ágreinings atriðin í gerð þeirrar nefndar, sem forseti til- nefndi, hvaða menn sem það kynnn að vera, ogað hlýta þeirri gerð yfii 1—5 ára tímabil, eftir því sem nefnd þeirri kæmi saman um. Námaeig- endur á hina bóginn voru óviðráð- anlegir. Þeir sögðu námamannafé- lagið vera Anarkista-skríl, sem eng- um löguni hlýddi, og kváðust engin skifti vilja við þá hafa, Þeir [heimt uðn rlkisherinn til þess að viðhalda friði og til að vernda líf og eignir þeirra utanfélagsmanna, sem nú væru og hér eftir kynnu að vinna í námum sínum. Þeir fóru einnig fram á, að dórastólarnir I hverju héraði gerðu út um ágreiningsatrið in í héruðum slnum. Þeir neituðu að þiggia gerðardóir. þann, sem for- •etinn kynniað tilnefna, en buðu að hlýta úrskurði dómara í hinum ýmsu héruðum, sem námarnir lægju f, og skyldu ágreining8atriðin verða útkljáð í hverju sérstöku námahér aði út af fyrir sig. Á þessum rais- munandi tílboðum strandaði ruálið, svo að ekki varð af samkomulagi, og verkfallið stendur því óbreytt nú eins og verið hefir f sfðastl. 5 mán- uði. —Tvær kosningar fóru fram f Quebec í síðustu viku, Það voru áður Liberal-kjördæmi, en nú sneru þau bæði við blaðinn og kusu Con servatíva, þrátt fynröll hrögð stjórn- arinnar tíl að koma sínum niönnum að. í Stanstead-kjöi dæminu hélt Liberal áður sæti með 288 fleirtölu cn tapaði uú með yfir 400. í Sou- langes-kjördæminu hélt Liberal áður sæti með 577 fleirtölu, en tapaði nú með 11 atkv. Þetta er í'yrirboði þess, sem verða mun um næstu Do- minion kosningar þar í fylkinu. —Bandaríkja auðmenn eru að festa kaup í járnnánum, er liggja fram með C. N. brautinni nálægt Port Arthur. —Sir Wilfrid Laurier sigldi heim leiðis frá Englandi 8. þ. m. —NýfuDdnir oltubrunnar í New Brunswick eru sagðir ágætir. Einn brunnur gefur 27 tunnur á dag af beztu olfu; annar brnnnur fanst þar f sfðastl. viku. Þar á að byggja hreinsunarverkstæði og gera menn sér góðar vonir um að úr þessuin brunnum fáist mikil olía og góð þeg- ar bújð er að bæta þá svo sem bezt verðnr. —Bandaríkja-læknir einn, sem um tíma heflr verið á Filipseyjunum að gera tilraunir til að lækna holds- veiki, hefir lundið áreiðanlega lækn ingu við sýkinni. Hann hafði 16 holdsveikis sjúklinga í einni spítala- deild þar, og segir fréttin að hann hafi læknað þá alla, og að lækninga- uppfundning hans sé algerlega á- reiðanleg, eu enn þá hefir hann ekki opinberað hver hún er. —Bandaríkjamenn hafa pantað 100,000 tons af kolum frá Canada og eiga að fá þau, en tollurinn á þeim, er þau koma inn í Bandarík in, er 67c. hvert ton. — Stálverkstæðin í Schenandoa- dalnum í Pennsylvanía hafa hætt starfi vegn akolaleysis, oglOOO menn mist atvinnu. Sömuleíðis hafajárn verkstæðin i Clinbon, N, Y , orðið að hætta starfi af sömu orsökum, og 350 menn mist þar atvinnu. Einnig heiir 1 bakarí í Connectiout orðið að hætta starfi, vegna kolaleysis, og 250 menn mbt þar vinnu. —General Booth, sá er myndaði Frelsisherinn, er nú að ferðast um ansturfylkin og halda ræður. Hon um er alstaðar vel fagnuð og þús- undir manna fiykkjast til að hlusta á hann og alstaðar er miklu meira en húsfyllir. Þótt hann sé nú orðin gamall, þá flytur hann oft I! ræður á dag og talar yfir klukkustund í hvert skifti. —A. P. Oster frá Paris á Frakk- landi hefir verið að ferðast ura Norð- vesturhéruðin og British Columbia, til þess að athuga framfarir og fram fai a möguleika landsins. Hann er sei.dimaður franskra auðmanna, er hyggja gott til gróða hér vestra. Mr. Oster segir að skýrsla stn til auðmannanna muni haía þau áhrif, að félag verði þegar myndað raeð 2 miilíón dollara höfuðstól, til þess að kaupa lönd í Edmonton-héraðinu og náma í B. C. “Skýrsla mín” segir Mr. Oster, -verður betri en nokkur ókunnugur maður mundi gera sér í hugarlund. Á Frakklandi þykir gott að fá 3 tjl per cent af íé sem sem lagt er í gróðafyrirtæki, en í Edmonton héraði fæst 7 til 8 per et. hagnaður, og það ve'ður enginn skortur á fé til að verja í löud í því héiaði. Hálf millíón dollars verður strax lögð þar í lönd og önnur gróða fyrirtæki. —Síðasta Trust, sem myndað het’- ir verið í Bretlandi er “Public House Trust“ eða “Hotel Trusi”, eins og það mundi verða nefnt hé*- í landi. Vissauðfélög kanpa upp öll vínsöluhús í heilum héruðum, og beita svo áhrifum sínum til þess að Hindra að nokkrir aðrír íái vínsðlu leyfi en þeir, sem eru félagslimir þess Trusts. Þetta gildir nú um alt England og Skotland. —Byskup Samuel Falluos, sem sendur var í athugunarferð í harð- kolanámahéruðin í Pennsylvania, af nefnd þeirri í Chicago, sem stendur fyrir samskatasöfnun til námamanna hefir sant nefndinni skýrslu sina. Hann kveðst hafa nákvæmlega at hngað ástand námamanna og einnig fundið aðalumboðsmann námaeig- endanns, og hefði hann sagt scr, að uönnnm væri borgað$l,89á dag að jafnaði, sem væri meira en borgað væri annarsstaðar fyrir samkyns vinnu. Byskupinu fór gegnum bæk ur félaganna og neitar ekki að þetta sé kaup mannanna. Enn hann seg- ir mennina vinna að eins 200 daga á ári og er þá árskaup þeirra $378. Þeir verða að borga frá $30 til $75 á ári fyrir húsaleigu, $75 á ári íyrir púður, $5 áári fyrir félagslæknir, $5 á ári fyrir olíu og $2,50 fyrir hvert ton af kolum, er þeir notaj og hafa þv( að eins $248 á ári til þess að fæða og klæða sig og fjölskyldur sinar. Byskupinn kvað námamer.n vera staka reglumeun og friðsama; sagði þeir eyddu engu ; f gjafafénu í óhófi eða fyrir áfengi. Hann kvað mikla nauðsyn á peningalegri hjálp og bað nefndina að auka titraunir sínar til fjársöfnunar. —Þýzka gufuskipið “Kron Prince Wilhelm“ rakst á brezt pufuskip hjá Beach Head, svo það sökk samstund is, en þýzka skipið sakaði ekki. Allir komnst lífs af brezka skipinu nema stýrímaður og sá eini farþegi sem var um borð. —Olía hefir fundist hjá bænum Wheatley, Ont., svo að gosið flæðir yfir margar ekiur lands. Bændur I grendinni eru farnir að hafa samtök til að bora eftir olíu á löndum sínum og sumir renta lönd sín fyrir hátt verð til auðfélaga, sem ætla að grafa eftir olíu áþeim. Önnur frétt segir að gasbrunnur hafi fundist hjá Port Robinson í Ont., I bakka Wei- land-árinnar, ogsé það sá mesti gas- fundur, sem enn þá hefir verið gerð ur í fylkinu. Gasið er sagt að vera af beztu tegund. Félag var strax myndað til að nota þessa auðsupp- sprettu. Japanstjórnin hefir afráðið að eyða 10 millíónum dollars árfega i næstu 6 ár, til að efla herskipaflotn sinn. Skipin eiga að byggjast í Englandi, Þýzkalandi og Frakk landi. * —Kuldastormur og regnleysi í Ástralíu hefir einkar skað’eg áhrif 4 litandi per,ing þar 1 landi í sumar, og nú er tekið að ttytja gripína í annað landsvæði, en svo eru þeir magrir og aðfram komnir úr hungri að þeir hi ynja niður í hundraðatali daglega á lestunum. Sauðfé hefir fækkað um 8 millíónir síðan á nýári, þrátt fyrir fjölgun af fæðingu, seru nam 20 per cent. Það er talið krafta verk ef ekki verðnr algerður h veiti uppskerubrestur í New South Walis og ððrum héruðum þar. — Lögregluþjónar í Chicago brut- ust í síðastl, viku inn í limlestinga- verksmiðju þar í bænum. Þar voru menn blindir, haltir og Iweklaðir á ýmsan h&tt, eu alt gert til að sýnast, því að menn þessir voru meðlimir í öflugu betlifélagi þar í borginni. Als voru 20 manns í húsinu, er lög- regluþjónarnir komu að þeim óvör- uiu. Mennirnir voru allir hand- teknir og kærðir íyrir iðgreglurétti. Henry J. Towse, Mennonita skólakennari í Altona hér í fylkjnu, skaut 6 manns og siðast sjálfan sig, þann I*. þ. m, Hann hafði komist í ósátt við skólanefndína út af' ein- hverjum lítilfjörlegum ágreiningi, 'og í æði sínu skaut hann 3af r.efndar inönnum og 3 stúlkubörn. 2 haia þegar dáið. Síðan skaut hann sig sjálfan. Er þetta með ijótnatu glæpum, sem framdir hafa verið hér í fylkinu. —Eitt þúsund glasgeiðarmeun í Pennsylvania gerðu verkfall í síð- astl. viku. Eigendur glasgerðar- verkstæðanna, 6 að fölu, gerðu sam- tök um að koma öllum verkstæðun- um undir eina stjórn. —20áragömul stúlka í Moes, N. Dak., drukknaði í regnvatnstunnu fyrir fáum dögum. Ilún var að ná vatni úr tunnunni, en dattofan í hana og kafnaði. Dominionstjórnin lofar að skiia til baka öllu flutningsgjaldi af kol- uui, sem sveitafélögin í Canada kaupa í Nova Scotia og flutt séu með Inter-Colonial-brautinni, og seljast eiga með kostverði. —Þingnefnd sú í Þýzkalandi, sem hetír tollmálin til meðferðar, leggur það til, að stjórnin hækki innflutn ingstoll á hreinsaðri olíu. Vonar hún með því að geta myndað nýja iðnaðargrein í landinu, sem sé. olíu- hreinsun. —Kólerusóttin í Egyptalandi er i rénun. 1809 ný sjukdóms tilfelli ijrðu þar á síðastl. viku og 1782 dauðsföll. Sum héruð landsins ern nú orðin algerlega frf við veikina. Nær 50,000 manna gerðn verk- fa.II í kolanámum á Frakklandi í síð- ustu viku. — Verkamenn á strætisvögnum í Svisslandi gerðu allherjar verkfall um alt landi í síðastl. viku. —Dominionstjórnin hefir stofnsett fyrirmyndarbú í Nova Scotia.—Eru þá 6 slík bú í Canada. —T. J. Forget & Co. I Montreal hafa boðið borgarstjðranum að gefa $100 þús. til að kaupa eldivið fyrir fátæklinga borgannnar í vetur. —Gerða'-dómurinn í járnbrautar- mftlinu í Nýfundnalandi hefir veitt Mr. Reild $854,000, er stjórnin þar á að borga honum fyrir járnbrautir hans og aðrar eignir þar á eyjunni. —Lisgar-kosningamálið er enn þá fyrir dómstólunum, og er eitthvei t ljótasta kosningamál, sem komið hef ir fyrir í Canada. I einu tilfelli vöktu Liberalur ungan mann upp úr rúmi sínu til þess að múta honum $5, til að greiða atkv. með Stewart, ogmóður hans gáfu þeir $5 til að þegja yfir glœpnuin. En hún gat það ekki. — Gullforði sá, sem nú er fyrir- liggjandi í fjárhirzlu Bandaríkjanna er meiri en hann hefir nokkru sinni fiður verið, og það er talið efasamt hvort nokkurt ríki hefir nokkurn tíma haft meiri gullbirgðir í fjár hirzlum sínum í einu að undanteknn Rússlandi, sem árið 1»90 var talið að hafa halt $589 milliónir i gulli þá fyrirliggjandi. En svo er sagt að með bryjun síðasta September hafi verið í fjárnirzlu Bandaríkjanna $573,936,194, hafði aukist frá 1. Júlí 1891 um $97,087,897, og þessar miklu gullbirgðii aukast nú um ná- lega $200,000 á dag. Mikið af þess- ars upphæð er innlegg verkalýðsins og verzlunarmanna og er því ekki bein ríkiseign. En þessar tölnr nægja til að sýna að það er góðæri í Bandaiíkjunum um þessar mundir og að auðframleiðslu möguleikar landsins mega teljast sem næst ó- takmarkaðir. —SirJohn Bourinot aðalskrifstofu- stjóri Ottawaþingsins, andaðist þar í borginni þann 12. þ. m. eftir langa legu. Hann var 64 ára gamall. Bourinot var bámentaður fræðimaður og hafði ritað mikið sögulegs efn- is, og meðal annars bók um stjórn- arfar Canada. —Sir Wilfrid Laurier er væntan- legur til Montreal annaðkvöld (föstu- dag). Viðhatnarmikil móttaka bíð- ur hans þar. Námaeigendur í Pennsylvania kváðu nú vöra viljugir að leggja á- greiningsmál sfn við verkfalls- menn f gerðardóm. Má því telja liklegt að verkfallið verði bráðlega leitt til lvkta. ISLAND. Olafur Halldór8son, skrifstofu- stjóri f danska ráðaneytinu, hefir verið gerður Islands ráðgjafi undir nýju stjórnarskránni. Hannes ritstj. Þorsteinsson bar fram tiilögu á alþingi um stofnun isl. lífsábyrgðarfélags. Guðlaugur Guðmundsson bað þingið um að taka til athugunar málið um þráðlaus rafskeyti milli Islands og útlanda. Þingmenn Skagfirðinga bera fram tillögu um stofnun ísl. bruna- bótaféiags. Arni Jónsson og Pétur Jónsson biðja þingið um 50,000 krónur til að brúa Jökulsá í Axarftrði hjá Ferjubakka. Alþingi var slitið 25. Ágúst. Það afgreiddi als 2l mftl í frumvarpi formi, 8 8tjóinarfrumvöip og 13 þingmanna frumvörp. en 11 þings- ályktanir, fallið hafa 5 frumvörp, borín upp af þingmönnum, en 6 hafa ekkf orðið útrædd. Stærstu m&lin, sem þingið afgieiddi auk stjórnarskiárinnar, eru lögin um leynilegar kosningar, sóttvarnar lögin og lög um stofnun brunabóta- félags. ltannsóknardómari í málinu út af kosningunum í Isafjarðarsýslu er skipaður sýslumaður Barðstrend- iuga Halldór Bjarnason. Kæran móti Birni Bjarnarsyni sýslumanni Dalamanna, hefir verið afturkölluð. Sýslumaður sannaði syknu sina í cements-reikninga- málinu. Seyðisfirði, 12. Sept. Tfðarfar hefir verið tiið bezta nú undanfar- andi, þó hefir snjóað f fjöll sfðustu nætur. Fiskiafii fromur góður. Skagafirði, 26. Ágúst.. Framan af slættinum var tfð mjög hagstæð og t'iður hirtust með bezta móti; grasvöxtur á tunnm í meðallagi, útengi mjög graslítið víðast hvar, og nú í hálfan inánuð óþurkar, svo að illa lít.ur út með heyskapinn. ef ekki þornar brftðlega. Hér um sveitir hiiulrar heyskapinn hjá sveitabóndanum mest. mannleysið, því allir piltar, sem lausir eru, vilja heldur vi*ra við sjóinn en í sveitinni, þótt þe.ir hafi ekki meire en hálf daglaun þar við það sem bœndur borga kaupamönnum. Her á tirðinum hefir öðruhvoru verið allgóður afli, en langt sóttur og tiltölnlega fáir náð f hann. Drangeyiarvertíð varð her engin í vor vegna haffssins. Tóvinnuvélamar á Ileykjafossi teknar til starfa, vinna flótt og vel. Kemba þær 140 pd. af ull á dag og helmingi ineira. ef unnið er dag og nótt. Barnaveiki liefir orðið vart f Reykjavfk; dó úr henni barn á fyrsta ári um fyrri helgi. Síðan hefir hennar ekkiorðið vart. Von- andi að sá ófögnuður sé þar með kveðinn niður. I Reykjavfk hefir hennar ekki vart orðið sfðastliðin 5—6 ár þangað til nú. ÚR BRÉFI tFRÁ SEATTLE, dags. 16. Oct. 1992. .... Ttðin hefir verið hér indæl í sumar og er enn, eins.og oftast 4 sér stað hér um sumartímann. íslend- ingum, sem ég þekki til hér vestra, líður fremur vel, þegar tillit er tek- ið til þess, að mestur hluti þeirra, er hingað hafa komið, voru öreigar, er þeirsettust hér að, og enn*fremur,að mjög fáir eru búnir að vera hér lengi, svo að segja má að fjöldinn af þeim séu ókunnugir nýbúar enn þá. Atvinna hefir hér verið yflrfljótan- leg og kaupgott. Óbreyttur verka menn hafa lengið hér í sumar $2 á dag og þar yfir upp f $4 á dag. Ó- breytt milluvinna er lægst borguð; múrsteins- og “mortar"-vinna hæst; “plasters helpers“ fá $3,50 til $4,00 & dag. Hér í Seattle hefir mikið verið bygt í surnar, og þar at leið- andi mikil byggingavinna. Þessi borg er^í mikiili framfiö' og alt útlit bendir til þess, að það veiði fram- baldandi. Auðætín í Alaska og innflutningur þangað eiga ekki all- lítinn þfttt í fiamför borgarinnar. Nú er, eins og þú munt hafa tekið eftir, nýhúið að fir.na stórkost- lega nflma í Alaska og einnig olíu- brunna í ríkulegum mæli, ásamt öðrum mftlmtegundunr, sem einlægt er verið að finna meira og meira af á ári hverju, og má þó búast við að enn sé lítið fundið við það sem verð- ur, þegar hin fyi irhugaða járnbraut er þangað komin, ?em ft að leggjast frá Valles þveit yfir landið, og sem nú er byrjað að byggja, Ank þess eru menn nú óðuin að sannfærast um að Alaska sé ftgætis bú- og akur- yrkjul ind. Það er því talið víst að sft landshluti muni nú óðum fara að hyggjast og að það muni reynast ein at beztu auðs og velmegunar upfsprettum Bandarfkjanna. Og við sem búum hér við innganginn til Alaska njótum góðs af atvinnu þeirri, sem myndast við inn- og út- flutning til og frft Alaska. ---------'—.....—--------- Eftir Vfnland. Minni Vestur Íslendiníra. [Sungið á þjóðhfttíðinni í Reykja- vfk, 2. Ágúst:]. Til bræðra fyrir vestan ver, nú vinar kveðju sendnm vér frá hjartans hlýrri glóð. Og hcar sem al!a heims um slóð eitt hjarta gleðst við þetta ljóð, þar lifir enn þá íslenzk þjóð vorteigið hjarta blóð. Þvi fjær sem hver einn ættjörð er, þvf ástt'ólgnara’ í huga ber hann æ sitt ættarland; því vitum vér, að ísland á sér ávalt trygga sonu þá, sem örlög slitu okkur f'rá, en ættar tengir band. Guð efli jafnan yðar hag og yður blessi sérhvern dag og leiði lukku spor. Hver yðar sæmd, er ávann sér, sá Islands nafn um heiminn ber, hann góður sonur Tslands er, því yðar sómi’ er vor! JÓN Ólafsson. Elskan. Hjartnanna huggunar dís í heimkvnni þínu ekkifrýs, ótal því loga þar ljósin. Þú rífur upp þyrna með rót, á ranglæti vinnurðu bót, þú mannanna munaðar rósin. R. J. Daviðson.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.