Heimskringla - 19.02.1903, Síða 1

Heimskringla - 19.02.1903, Síða 1
xvn. WINNIPEGr, MANITOBA 19. FEBRÚAR 1903. Nr. 19. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Hergagnabúr Bandaríkja- stjórnarinnar á Rock Island brann til ösku þann 14. þ. m. Eignatjón 2 millfónir dollars. —Stúlka í Quebecfylki gaf 6 ára pilti rauðan pipar að éta. Það var gert á samkomu og í gamni. Pilt- urinn veiktist ogdó eftir miklar Jijáningar. Sakamál er nú höfðað inóti stúlkunni. —Rússneskir {herforingjar segja tilraunir með notkun gleraugna f herdeildum landliðs sanni'djóslega að menn sjái mikið betur með gulum gleraugum, heldur en með berum augum, og að þeir sem nota slfk gleraugu skjóta fullum þriðjungi betur en þeir gera án þeirra. —Hungursneyð í Dalinatiahér- aðinu á Ítalíu er svo mikil að fólk deyr þar úr hungri og sjúkdómum í þúsunda tali. Læknaskortur og illir vegir gera mannhjálp lítt mögulega. Blöðin liafa birt á- skoranir um hjálp til þeirra sveita. Maður í Brooklyn hefir búið til vél, sem hann nefnir “Preumosli to“; J>að er sameiginleg dráttar og flugvél, og er ætluð til þess að komast í henni til norðurpólsins. — Skólakennarar 4 Rússlandi héldu nflega fyrstaopinberan fund sem félagi þeirra hefir verið leyft að halda. Meðal árleg kennara- laun eru $200. Fundurinn sam- þykti að lögboðin kensla væri nauðsynleg fyrir framtfðar velferð rfkisins. — Maður dó f Deloraine um dag- inn af því að tré féll á hann, sem hann var að höggva. Annar mað- ur fekk sama dauðdaga f Gulph, Ont., nýlega. —Þann 14. þ. m. varð vélastjóri Vance úti, eða fraus f hel. Hann var á ferð nálægt Lizzard Lake í Norðvesturlandinu. Frostið var þar þá 38 stig. Vance var vel- þektur í Winnipeg. —Nýlega sprakk gufuketill í brauðgerðarverkstæði þeirraSpence & Deans f Hamilton, Ont.. og var vélamaðurinn staddur hjá katlin- um. Hann þeyttist 1500 fet og barst yfir stóran læk áþeirri leið.Þó hann sé mikið meiddur, J>á telja læknar vfst hann lifi. Þykir J>etta býsn mikil, að hann skyldi ekki fara í klessu við kastið. —Heljarfrost þau sem komu um helgina, hafa gengið víða yfir norð- urhluta Bandaríkjanna og vfðast komið við í Canada. —Kona varð nýlega vitstola f Toronto af fóður og eldiviðarleysi. Hjónin áttu eitt barn. Bóndinn hafði gert tilraun til að útvega sér atvinnu, matvæli og eldivið, en ekkert fékst. Hann varð geðveik- ur, bamið grét af hungri og kulda. og konan varð vitstola og er nú á vitskertra stofnuninni. —Venezuela liefir gert samning við stórveldin Breta, Þjóðverja og ítala að borga kröfur þeirra eftir ákveðnum skilmálum.Herskip þess ara J>jóða hafa J>ví fengið skip- un umað létta hafnbanni þvf við strendur Venezuela, sem J>au hafa haldíð þar uppi um sfðastl. nokkr- ar vikur. —C. E. Hamilton frá St. Paul er um þessar mundir að leita leyfis fylkisstjórnarinnar um að bygðar verði vissar járnbrautalfnur hér 1 fylkinu á komandi sumri. Mr Hamilton segir félag J>að, sem hann er fyrir, hafi $30 millfónir höfuðstól, og að ef því sé veitt byggingarleyfi, J>á taki fölag sitt strax til starfa. Enn fremur seg. ir hann að félagið biðji ekki um neinn styrk af fylkisfé til þess að byggja brautir þessar- —Nokkrir ,bœndur í Kief-hérað- inu i Rússlandi réðust f J>essum mánuði á þjófa og ræningja, sem oft höfðu ógnað héraðinu og stolið gripum manna og öðrum verðmæt- um eignum, og börðu nær 20 af J>eim til bana. Fáir komust und- an. —Verzlunarfélagið f Vancouver átti nýlega fund með sendimönn- frá verzlunarféleginu í austur og vestur Kootenye. Fernie, Fortsteele og Nelson, ásamt með forsetum liberalfélaganna í Rossland, San- donogNelson og öðrum bœjum >ar vestra. Þessi fundur sam- ykti f einu liljóði, að biðja Do- minionstjórnina að hækka innflutn ingstolla á ýmsum vörum og sér- staklega að tollvemda blý og ann- an námaiðnað fbúanna í British Columbia. Með þessum fundi hafa liberalféíögin þar í fylkinu lýst J>vf yfir, að þau séu samj>ykk tollhækk- un, og óska eftir henni. Hermálastjóri Frakka hefir gefið út bann gegn J>vf, að nokkur J>jónn lermáladeildarinnar minnist með inu orði á Dreyfusmálið nýja. (xevernor Tillman, sá er skaut og drap ritstjóra Gonzales, eins og sagt var frá í þessu blaði, leggur >á vfirn f rétt, að hann hafi gert >ett,a til þess að vemda sig fyrir mögulegar árásirfrá ritstjóranum. En vörnin ber það samt með sér tð hann hafi viljandi skotið ritstj., án nokkurar verulegrar orsakar. —Utanrfkis herskip gáfu upp um- ferðarbann á höfnum í Venezuela á formlegan liát.t um helgina sem eið. Síðan hefir stjórnin senther- deildir út um ríkið, að bæla niður uppreistarliðið. Ibúar rfkisins og kanpmenn vfðsvegar um heim 1’agna mikið J>essum tíðindum. —Mælt er að Leo páfi yngist nú með degi hverjum, og sumir eru farnir að halda að hann sé ódauð- leg æðri vera !! Bráð liláka hefir liaft þær af- i eiðingar f bænum Perth á Skot- andi, að þar varð svo inikill vatns gangur á strætunum að gripir drukknuðu. Isinn braut af Tay- ánni og tíóði hún yfir bakka sfna og bar með sér stórgripaskrokka, ýmislegan húsbúnað og sópaði af sér brúm hér og þar og gerði skemdir á jámbrautum og ýmsan annan skaða, bæði í Perthshire, Innerness og Balmoral. -Brezka stjórnin hefir gefið út skyrslu um hestatap sittf Suður- Afríku ófriðnum. Þar drápust 349,728 liestar, 53,339 múlasnar og að auk fórustu 15,7(>0 hestar á leiðinni til Suður-Afrfku. Als var >ví tapið 419127 hestar og múl- asnar. I tilefni af því að járnbrautar. >jónar á stjórnarbrautunum á Hol- landi gerðu nýlega verkfall, þá hef- ir hollenska stjórnin ákveðið að semja lagafrumvarp og leggja það fyrir þingið, um að banna verk- fall á stjórnarbrautum. Jámbrauta >jónar svara með því að auglýsa fyrirfram, að þann dag sem laga- fruuivarp þetta verði staðfest af þinginu, þá verði gert alment verk- fall á öllum brautum í rfkinu. Stjórnin hefir þvf skipað svo fyrir. að allur rfkisherinn skuli verða undir vopnam og viðbúinn að jafna þrætuna þegar þar að kemur. —Brezkur sjóliðsforingi, sem nýlega hefir ferðast um sp(>nsku eyjamar við Vestur-Afríku, segist hata fundið þar villimannaflokk mikinn; J>eir búa f klettaskoram. Sá eini vottur um menningu, sem hann varð var við hjá þessu fólki var, að það drakk romm og pálma - viðarvín. En svo segir hann að drykkjuskapurinn sé mikill hjá mönnum þessum, að þeir séu óð- um að drepa sig á honum, og að flokkur þessi sé að eyðileggjast. Fólk þetta gengur nakið að öðru leyti en f>vf, að J>að notar stráhúf- ur; llkamir þeirra eru leirugir og liinir óþrifalegustu, því þeir þvo sér aldrei, en skafa stundum af sér með hnífum. Það er siður þeirra að fara út í skóg einu sinni á dag, til að drekka sig fulla með konum ogbörnum. Strætisbrantafélagið f Montreal gekk að mestu leyti nð kríifum verkfallsmanna, eftir að hafa tapað nær $75 þús. á verkfallinu. —Bretar eru að búa sig til að byggja nokkur ný herskip, sem eiga að vera stærri og öflugri en nokkur skip sem þeir eiga nú. 3 slík lierskip eiga að gerast bráð- lega; þau eiga að bera 18000 tons, og skrfða 22 mflur á tfmanum. Hvert J>eirra á að liafa 12 fallbyss- ur, sem hver geti hent 280 til 500 punda kúlu þrisvar á hverri mfn- útu og rekið j>ær gegn um 33 þuml. járnplötu á margra mílna færi. —Mrs Ira Barker, í Le Canon, Penn., stóð á strætishorni ásamt manni sfnum og mörgu öðm fólki á sunnudaginn var. Þar bar að ungan mann, sem skaut konuna f gegnum höfuðið um leið og liann gekk fram hjá henni. Lögreglu- þjónn varf liópnum, sem ætlaði að taka morðingjann og margir aðrir vildu lijálpa honum, en hennskaut lögregluþjóninn, st‘m hneig strax dauður niður. Eftir langa cg harða aðsókn, varð hann þó fang- aður og settur f jám, ()rs">kil til þess að liann skaut konuna er tal- inn sú, að hún var eina vitnið f peningaránsmáli, sem manndráp ari þ(*ssi var kærðurjum afkonu, er heitir Mrs Barker. —Fréttir frá Amsterdam segja gamla Krager allsjúkan og talið vfst að hann eigi skamt eftir ólif- að. Læknar segja hann bráðfeif,- an. —Eitt af blíiðum Frakka segir hiklaust, að nú séu fyrir lieridi nægar sannanir er sýni, að Capt. Dreyfus hafi verið algerh'ga sýkn þeirra saka, er á hann vom bornar og hann dæmdur til útlegðar fyrir fáum árum. Þingið verður beðið að setja konunglega nefnd til að rannsaka það mál á ný. —Margir leiðandi stjórnmála menn Breta hafa myndað nefnd til að athuga afleiðingarnar af J>vf, ef Bretar lentu í bardaga við Evrópu- þjóðirnar. Nefndin varar almenn- ing við þvf, ef slíkan ófrið beri að höndum, þá verði hungursneyðar verð á öllum brauðtegundum í landinu. Astæðan er sú, að Bretar séu að niestu leyti komnir upp á Bandaríkin með kornvörukaup sín og að bæði Bandarfkjamenn og brezkir kaupmenn mundu þá vilja láta verzlunarágóða sinn verða f réttum hlutföllum við þarfir þjóð- arinnar. — Flóðalda mikil rann yfir 80 eyjar i Suðurhafinu og gjöreydd húsum, fólki og fénaði. Ofsa felli bylur fylgdi stomii þessum, sem varaði í nokkradaga og varð afl mestur um miðjan Janúar. Skip sem voru um þessar stöðvar um það leyti, segja þúsundir inanna hafi drukknað, en mörgum varð bjargað af sumum eyjunum. 600 manns létu lífið að eins á 3 eyjum, og á 1 eyju drukknuðu 500 manns af 1000 fbúum. Þeir sem eftir lifa hafa hvorki húsaskjól, föt né fæði, Flatarmál J>essara eyja var 20 fet yfir sjávarmál, og J>eir sem sem björguðust gerðu J>að með J>ví að klifra upp í cocoshnetutrén og hafast þar við meðan óveðrið stóð yfir. —- Rússastjóm hefir nýlega full- gert f Warshaw stærstu setuliðs- stöð 1 heimi. Það er ákveðið að þar skuli framvegis vera 28,000 h’ermanna. Herstöð þessi er ná- lægt landamærum Þýzkalands. Hún stendur á 200 ekrum og hefir allan hugsanlegan þæginda útbún- að. Hún kostaði 8 millfónir doll- ars, eða tvöfalt meira en stjómin lagði til mentamála rlkÍBÍns á ár- inu. — Bylur varð svo mikill i New Yorkborg 5. J>. m., að fólkið feykt-| ist um göturnar eins og strá fyrir vindi. Vindurinn feykti 14 ára gömlum pilti langan spöl á loítinu og kom hann niður á götuna rétt framan við hjólvagn, sem var þará ferð og sem rann yfir hann og| varð honurn að bana. ew York Life nsurance JOHN A. McCALL, president. — Jarðskjálfti mikill varð í| Bandarfkjunum fyrra sunnudag. Fólk varð vart við hann vfðsvegar Bandaríkjunum, sérstaklega f Kentucky. Illinois og Montana. Kveldinu áður fanst jarðskjálfti í | Yrakklandi og víðar. MINNEOTA, MINN. 8. Febr. 1903, Tíðarfar er oftast kalt og um- hleyingasamt.— I gær fóru í land- skoðunarferð norður til Duiuth, Kr. M. Gíslason, Árni B. Gíslason og G. B. Bj'örnsson. Arngrímur bóndi Jónsson er kominn I verzlunarfélag við G. A. Dalmann.— Minrasota- maður einn hetir fundið upp breyt- ingu á bindaraverki hveitiskurðar- véla, með þeirri endurbót má brúka flest til bands, jafnvel hey; sú end- urbót er ekki komin enn inn á mark aðinn, en verður þar bráðum. Því er spáð að það muni olla stórkost- legum framförum í búnaði bænda. J. P. Morgan sagði nýlega, þeim hveitikonungunum Armour og öðr- um, að þeir borguðu of hátt verð fyrir hvetti til útflutnings, og ef þeir héldu áfram með það verð, mundi gull streyma úr landinu, er orsaka mundi ýmsar ónotalegar snmður; < g um leið féll hveiti 5 cents. — Harð kola barónar hér segja það maklegt þó þjóðín þurh að borga hátt verð fyrir kol; það sé henni rétt hegn iug fyrir hluttekningu þá, er hún hafl sýnt verkfallsmönnum. Pen- ingadrotnar eru farnir að verða skelkaðir um að gullmagn heimsins verði innan skams um of, og verð- mæti þess veiði þyí inótað í þró framboðs og eftirspurnar, að $20 unzu ákvæði þess glatist. — Hér í Minnesota var nýlega sameiginlegur fundur haldinn af ríkis- og hreppa eldsábyrgðarfélögum. $130. milj. doll. virði al bændaeignum er nú á byrgt, í þeiin. Þessf félög hafa nú i 25 ár tekið að eins 15 cents á ári af hverjum $100; en önnur félög, sem eru eigu ejnstakra manna, taka nú frá 40—50 fyrir hverja $100 á ári. Bandamenn eru farnir að tMa um að breyta linkolum í harðkol eða gljákol; þeir hafa þegar fundið að- lerðina til þess, vantar að eins reynsluna fyrir hvort það borgi sig. — Mitchell, forseti námamanna, segir að námurnar séu ekki unnar út í æsar, að 3 þús. námamenn gangi vinnulausir, vilji vinna en fái ekki og hinum, sem vinni, sé ekki lofað að vinna fult verk, gert S þvf auga- miði að sprengja upp verð kolanna. Kolum, svo hundruðum þúsunda Lífsábyrgðir í gildi, 31. Des. 1902. 1550 ■nillionir Dollars. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. manna gengu i félagiðá árinu 1902 með 502 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meira en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan t.il lifandi nreðlima 14J mill. Doll., og ennfremur var §4,750,000 af gróða skift upp milli nteðlima, sem er §800,000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði féiagið 27,000 meðlímum $8,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafaon, J. «. IHorgan. Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, ~W X 3SJ" TsT IPE Gr . ekki frostin né byljirnir tið að draga úr okkur aflið og kjarkinn, aldrei öðru hærra hvað veður snertir. Tals- verðar rigningar voru þó hér í Nóv. og Des. síðastl., og í Nóv. gerði snjó- fall er að eins 14 þá á í 3 dag og hvarf þá með öllu. En það sem af er þessum mánuði, heflr verið ákjós- anlegasta tíð, logn og þokur og lftið lrost á nóttum og teljum við vist að vetur sé nú um garð genginn hér hjá 03s. Jörð er hér algræn eins og vant er að vera f Manitoba í Maí mánuði Heilsufar heflr verið og er gott meðal landa hér að undantekinni dálftilli ltvefveiki f börnum, sem vanalegt er hér um þetta leyti árs, sem orsakast af saggasömu loftslagi. Nýdáin er hér Kristjana Guðmunds- dóttir, 25 ára gömul, langvarandi lungnatæring varð henni að bana. Hún var ættuð úr Bolungarvík við ísafjörð á íslandi, systir Guðrúnar konu Jóns Jónssanar Yukonfara, sem nú býr hér á Point Roberts; og Jést hún að heimili þeirra hjóna, því hjá heim hafði hún átt heimili ætíð síðan hún varð of veik til að geta unnið sér fyrir lffsuppeldi. Hún var þriðja ísl. manneskjan er dáið heflr, úr hópi okkar sfðan landar fyrst komu hér fvrir 10 árum. Fyrsti Isl. maðurinn sem hér dó var háaldrað- ur öldungur, Pétur að nafni, úr Húnavatnssýslu. Hin persónan var Þórunn kona Jónasar Samúelssonar, er lést fyrir rúmu ári; hún v«r búin að vera undir lækna hendi í Victoria f meira en missiri og þar dó hún. Næsta smástigir erum vér hér enn þá I félagsskapar áttina; en þó var kallað til fundar snemnia f fyna mánuði í húsi herra G. O. Goodman son, og þar komu nokkrir menn saman og ræddu nokkur félags og framfaramál, en enginn sýnilegut árangur hefir enn þá orðið af tundi þig ekki aftur bráðlega með Point Roberts fréttumi J. J. Kvæði flutt á samkomu í Point Roberts, 27; Des. 1902. Frá íshafsins ólgandi löðri vér ýttum á höiðgrœnan sæ vér fjarlæRðumst frostið og hretin og fjallbungur alþaktar snæ. Yaknað sú von hjá oss hafði ef Vínland: fengjum vér náð, þá mundu þrautirnar linna þaðan svo margt gott var skráð. Óðfiuga áfram við keptum, ei varð á ferð vorri stanz Vér lentum með heilu og höldnu á hásléttur Canaans iands. Vér yndi þar als ekki festum orsökum alskooar af þar sáust ei stórelfur steypast með straum iðu langt fram í haf. Þar sáust ei fjöll, sem á Fróri, með fjðlbreytið grashJiða skraut þetta ver þolað ei gátum því vildum komast á b aut. Fjarlægir óðulum áa úrræðiu sýndust mjög fá vér hröktumst sem strá fyrir straumi unz ströDdina fengum að sjá. Að baki lá bláf jallageimur með bergskalla svipþungan her en framundan iðilgrænn ægir með eyjar og hólma og sker. Hér vér oss bólfestu bygðum und björkum við sjávarins nið þó stundum þjóti i skógum það ekki skerðir vorn frið. Vfst hefir blómgast vor bygðin þó bresti hér akurlðnd frjó. ljúfuin und laufgrænum meiði vér lifum í hagsæld og ró. Með eindrægui áftam því keppum, því e uing er þjóðfélagsdygð, að fylgjast með framkvæmdum tfmaus, farsæld ég tel hverri bygð Minnisvarði YFTR .Gest Páisson. þeim annar en að skemtisamkoma tonna skiftir, er haldið á Útjöðrumlvar haldin þann 27. Des. í húsi hra. stórborganna til að láta neyðina Páls Thorsteinsssnar 801111 hana vaxa en kolin stíga. Kolakóngum um 80 manna’ alt Islendin&ar, henni svfður ekki þó fólkið frjósi til hálfs Krði hra' Hinrik Eiriksson först og als í innum sínum, þó verksmiðj- það mjö& vei' Til skemtana var um sé lokað, hvar af þúsundir manna| sdn£ur’ ræðuhmd °& uPPleslur tU kl. llað kvöldi, þá voru veitingar missa vinnu, kyrkjum, barnaskólum og ýmsum æðriskólum hefir verið lokað fyrir eldiviðarþurð, sem þó er gnægð af f höndum sígjarnara sam- viskukaldra manna; eldsneytismál Bandamanna árin 1902—03 mun ætíð skuggamynd í sögu þeirra. S. M. S. Askdal POTNT ROBERTS, 27. Jan. 1903. Ritst. Hkr.:— Það má ekki minna vera en að til miðnættis. Að því búnu skemti fólk sér við dans og alskyns leiki til næsta morguns, og fór þá hver heim til sln ánægður yflr úrslitunum. Ræður héldu h>-a. Sig. Mýrdal, um félagslff íslendinga í Ameríku að fornu og nýju, og hra. Sigfús Salo- mon um jólahátíðina og þýðing hennar. Kvæði flutti S. Mýrdal eftir sjálfan sig, og Jón Jónsson er hann hafðí oi kt fyrir samkomuna. Á gamla&rskvöld var önnur sam- héðan sjáist lína & prenti einusinni á| koma i húsi herra Vigfúsar Erlinds- ári, og nú er fult ár liðið sfðan ég son. Þrjár konur stóðu fyrir henni, sendi blaði þfnu línu; en þó fátt það þær Mrs. Erlendsson, Mrs. M. Olson beri hér til tfðinda, sem umheiminn og Mrs. S. Stoneson, var þar dansað, varðar miklu þá flnst oss þó við- spilað og sungið alla nóttina; þvf kannanlegra að láta vita af þvf að þær höfðu boðið kunningjum sfnum að vér séum hér enn þá ofanjarðar. að kveðja með sér gamla árið og Að vfsu erum vér ekki stórstigir I heilsa hina nýja.—Þetta er alt sem framfaraáttina en þumlungum okkur ég man að í fréttir sé færandi héðan þó svo lítið áfram. Hér eru heldur [ nú sem stendnr; en ég lofa að ónáða Nú er fyrsta heftí af ritum bans fullprentaö. VESTU R.ÍSLENDINGAK! Látið núsjá að ýður sé aat um heið- nr þjóðarinnar o.r kaupið þessa bók; húu er ekki j.'efin út i gróðaskyni, held- nr verður ÖLLUM ÁGÓÐANUM varið til þess að reisa Gesti Pálssyni minnisyarða Það er heiður fyrir Vest- ur-íslendinga að verða fyrri til þessa fyrirtækis, eu bræður þeírra heima, Bókin verður öll um sextiuarkir i stóru broti, eða því sem næst ÞÚSUND BLAÐSÍÐUR. Þeir sem kaupa öll heftin fá þau á $3.00. Bókin fæst hjá: Sig, Júl, Jóhannessyni, Winnípeg, Arnóri Árnasyni, 111 fi'est Huron Str. G >ici<o, 111. Birni Benediktesyni, Selkirk, Steingrími S, Isfeld. Garðar Magnúsi Bjarnasyni, Mountain, Gunnari Gunnarssyni, Pembina. Hirti Daviðssyni, Baldur. Jónatan K. Steinberg, Ballard. Thor Bjarnasyni, Duluth. J, Ásg, J, Lindal, Victoria. Arthur Johnson, Brandon. Sigurði Jóhannessyni, Keewatin, Bjarna Péturssyni, Hensel, E. H. Johnson, SpanishFork, og viðar, Nákvæmari reikningar verða birtir á prenti yfir allan kostnað og tekjur, til þess að menn geti séð að ekkl er f gróðaskyni unníð. Þetta verður vandaðasta, stærsta og merkasta ;bókin, sem prentuð hefir verið hér vestra á fslenzku máli; kjðr- gripur, sem ætti að vera á hverju heim ili. SEXTÍU ARKIR! ÞÚSUND BLAÐ8ÍÐUR !

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.