Heimskringla - 19.03.1903, Síða 1

Heimskringla - 19.03.1903, Síða 1
KAUPIÐ Heimskringlu og borgið hana; að eins $2.00 um árið. XVII. WINNIPEG, MANITOBA 19. MARZ 1903. Nr. 23. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Professor Peter Steins kveðst hafa fundið upp ný verkfæri til þess að blint fólk geti séð þegar það brúkar þau. Ritgerð um uppgövun þessa er nýprentuð í Revue Des Re vues, skrifuð af Dr. Caze. Kveðst hann sjálfur hafa reynt þetta verk- færi, og lætur mikið vel af því. Það hefir áður verið minst á þenna sjón- gjafa í Hkr. fyrir nokkru síðan. Það er talið áreiðanlegt, sam- kvæmt skýrslum, að barna sjálfs- morðin fari fjölgandi á Þýzkalandi. Aldursskeið þeirra, er fyrirfara sér, er á milli 10 pg 15 ár. Á árinu 1869—73 drápu sig um 31 per cents af börnum er dóu. Frál884—1888 urðu það full 44 per ct., en frá 1894 til 1893 voru það orðin 52 per ct. Það er álitið, að orsökin til þessara hræðilegu sjálfsmorða þar, sé ótti og ógnanir við hegningu, sem b(5rn þar verða fyrir. Það þykir líka fylli- lega sannað, síðan farið var að rann- saka þetta mál, að svo sé, því flest þau börn, sem hafa fyrirfarið sér, hafa átt von á hegningu í einni eða annari mynd, þegar þau hafa gripið til þessara úrræða Þetta er að verða mjög alvarlegt mál á Þýzka- landí. Þann 9. þ. m. var C. R. Devlin nationallisti og fyrverandi umboðs- maður Canada & írlandi, kosinn í einu hljóði þingmaður fyrlr Gahvay- kjördæmið á írlandi. Það er kjör- dæmið, sem kaus sveitarforingja Lynch fyrir þingmann í fyrra, mann inn sem dæmdur var til dauða I vetur fyrir landráð af brezku Jdóm- stólunum. Norman Argo, svertingi, er sagður að hafa verið sá maður, sem gaf Mrs Stove upplýsingar um með- ferð svertingjanna og frelsisþrá þeirra í Suðurríkjunum, og sem hún skrifaði um hina nafnfrægu skáld- sögu sína “Uncle Tom’s Cabin“ Þessi svertingi er nýdáinn í Lansa3t er, Ky, 111 ára gamall. —Það sýnist að núverandi ástand I Hollandi gangi trekar í vil Þýzka landi. Þar eru töluverð vandræði á meðal verkamannaflokkanna, og virðist þau benda á framtíðarvand- ræði. Þýzkaland litur þangað von- arangum og heldur að það rlki sam- einist sér þá fram líða stundir. En þeir sem spámannsanda hafa, segja að þegar drotning Vilhelmína sé lið- in undir lok, þámuni Holland verða lýðveldi með ltku stjórnarfari og Svissland er nú.—Betur að Iiin síð- ari spá rættist. Þann 10. þ. m. lagði selaveiða floti á stað í selaveiðar frá austur- ströndum Canada. í honum eru 22 skip og menn á þeim eru 3500 alls. Þetta sýnir að enn Þá gera menn sér góðar vonir um arðberandi selaveiðar. Þann 10. þ. m. kom hvirfilbyl- ur í Brisbone í Queensland, og drap fjölda fólks og eyðilagði eignir. Sjúkrahúsið varð fyrir honum og dóu þar nokkrir. Sömuleiðis hitti það skóla og kyrkjur og gerði afar mikið tjón. Margir íbúar bæjarins eru nú allslausir og heimilislausir. —Þann 10. þ, m. voru þau Ed- ward VII. og Alexandra drotning búin að vera í lijónabandi í 40 ár. Fyrra fimtudag kom sambands- þingið saman. Það er búist við að það sítji nokkuð lengi, og afkastar litlu að líkindum. —Rússakeisari hefir veitt trúar- bragðafrelsi í ríki sínu, og er í þann veginn að rýmka enn meira til um frelsi þegna sinna. — Fylkisþingið í Ontario kom saman á flmtudaginn var. Ross- stjórnin hafði þá tilvonandi sex þingmenu Qmeiri hlutn. Þingseln ingin fór fram með venjulegum seri monium. Að því loknu töluðu tveir útvaldir Ross stjórnarmenn og svör- uðu hásætisræðunni. Þeir byrjuðu á þakkargerð og þökkuðu forsjón- inni fyrir gott og hagstætt ár, og góða líðan almennings. Að því búnu hældu þeir kjósendum í fylk- inu fyrir að hafa styrkt Liberal- stefnuna og stjórnina, sem nú sæti við völdin. Þetta væri gleðilegur vottur um traust og trú, sem fólkið hefði á Liberölum og stefnu þeirra, Rossstjórnin hefði verið borín marg- ur ósómi á brýn í satnbandi við kosn- ingar að undanförnu, en Liberalar yrðu að sætta sig við þær sögur og ósannindi, sem mótstöðumenn þeirra væru sí og æ að breiða út um land- ið. Þeir siigðu það sýndi sérstaka þekkingu á stiórnmálum og e-'nhuga trú á stjórninni, að kjósendur hefðu styrkt hana af öllum mætti, að halda sínu gagnlega og góða starfl áfram, þrátt fyrir ógang og óverðskuldaðar skammir og öfgar, sem mótstöðu flokkurinn hefði haft í frammi,— Libeialar og áheyrendurnir sátu með sableysis og rælu bros á andlit- um, ogiitu hýrum augum hátt og lágt. En þá stóð maður á fætur, aft- ur f þingsætunum, í andstæðinga flokki. Hann heitir R- R. Gamey, og er þingmaður fyrir Manitoulin kjördæmið. Hann kvaðst vera stað- inn á fætur í þessum þingsal til þess að vinna það verk, sem aldrei hefði unnið verið I nokkrum canadiskum þingsal, og jafnvel hvergi fyrr eða síðar. Hann ákærði stjórnina fyrir kaup og sölu á pðlitík og löggjöf Iands og ríkis—Saga Mr. Garney er á öðrum stað í blaðinu. samkomunni og fiutti tölu um stefnu þessara tíma. En Capt. Baldvin Anderson, talaði um búskap. Með söng skemtu þær ungu stúlkurnar: Björg og Guðlaug Guttormsdætur og Jódís Sveinsdóttir. Einnig las hin síðastnefnda upp kvæði. Herra Hjörtur Björnsson las í lófa. Svo var hlutavelta, síðan “music“, dans og veitingar. Fór samkoman skipu lega fram og varð arðsöm í bezta máta. ÍSLAND. —Mikil auðævi af kolum og stein olíu hafa fundist í suðausturhorninu á Kootnay héraðinu, Það er búið að taka námalóðir nú þegar á 220 ferh.mílna svæði, og sýna stjórnar- tíðindin það hafi verið gert á síðustu yiku. Það hefir verið reynt að halda þessum auðævutn leynduni, svo tiltölulega fáir hafa náð sér námalóðum enn þá, því almenning- ur hefir ekki íengið að vita um það fyrr en rétt nýskeð. Kolin eru 25 mílur frá C. P. R brautinni, neðst í fjöllunum, og er þar skógur mikill. Námafróðir menn segja, að undir héraðinu sé fult af steinolíu og kol- um. Merkjahælarnir hafa verið reknir gegn um djúpan snjó, sem þar er, og lóðirnar því órannsakað ar. Snemma í þessum mánuði féll meira regn í Ástralíu, en fallið hefir um mörg undanfarin ár, og lttur þar þvl út fyrir ágæta sprettu á öllum jarðargróða, og þar af leiðandi verð ur fénaður vænn og útgengilegur. ■ Prefonteine ráðgjafi Lauriers segist vera að búa út upplýsíngar og skýrslur um herskipastöðvar fvrir Canada, er fari fram á, að t'i ^ millf- ón dala á þessu þingi til að koma þeim á fót bæði við austur og vestur strendur Canada. — Það virðist nú ekki líta sérlega ófriðlega út hér I ríkinu, sam stendur! — Þýzkaland er hrætt um að Frakkland verði Maccedoniu of vin- veitt, og verði það til þess að rjúfa allsheriarsauibandið á milli stórveld- anna. Og illa lfst Þjóðverjum á, hve ákveðnir Rússar og Austurrík- menn eru f Maccedoniu-málinu, og grunar jafnvel að Rússar og Frakk ar séu að taka höndum saman yttr Austnrríki, þyí eins og kunnugt er, hafa Frakkar og Rú3sar verið vinir og JJbandamenn að undanförnu, og ekki litið óhlýju auga til Þjóðverja- lands. En nái þeir Austurrfki lfka í bandalag og bræðralag, þá fer Þjóðverjum ekki að verða um sel, Eftir Austra. Seyðisfirði, 17. Janúar 1903. Mannalát. Nýdáin erað Teigar- horni við Djúpavog ekkjufrú Wey- vadt, á nýræðisaldri, góð kon a og mikil. Nýlátnar eru í Héraði: Guðný Hallsdóttir, um tvítugt, að Skeggja- stöðum í Fellum, og gömul kona, Anna Magnúsdóttir, að Birnufelli. Hláka með suðvestanstormi |og rigningu hefir verið hér þessa viku og er nú snjó alln tekinn upp af lág- lendi. Skriða dálftil hljóp að kveldi þess 14. þ. m. utarlega á Búðareyri og tók með sér tvo báta, er fyrir urðu. 26. Jan. Tíðarfarið hefir verið hið blfðasta og wá kalla snjólaust yflr ait. I nótt setti niður nokkurt föl, en nú er aftur blíðviðri, Hey höfðu drepið og skemst til muna í stórrigningunum í vetur. 31. Jan. Nýdáin á Vopnafirði húsfrú Vílborg Jónsdóttir, kona Halldórs bónda Þóiðarsonar f Fagra- dal. I Þykkvabæjarósuin í Rangár vallasýslu, drukknaði 21. f. m. Páll nokkur Kristjánsson, ungur maður og ókværtur. Hann var að ferja tvo menn, er komust lffs af. “Arnflrðingur ’ silaðtst nú um ára mótin. Suijörsalan frá rjómabúunum I Árnessýslu heflr gengið vel a Eng- landi, smjörpundið selstfyrir 80—85 aura. Munu seljendur fá fulla 70 aura fyrir pundið að fiádregnum kostnaði, þegar landsstyikurinn bæt ist við. HUSAWICK, MAN. 26. Febr. 1903 ... .Samkoma var haldin á Steins stöðum 19. þ. m., og stóðu nokkrar ungar stúlkur fyrir henni. Jón Kjærnested, skólakennari, stjórnaði Y mislegt. Ef andrúmsloftið vœri snögg lega svo of kælt; að [>að yrði þreif- anlega fljótandi, þá yrði J>að að meðaltali .35 feta djúpt vatn, sem hyldi gjörvalt yfirborð jarðarinnar Trúflokkaskýrslur frá New York, er safnað hefir verið af kyrknasambandinu (Federation of Churches) sýna, að yfir 1.200,000, eða hér uni bil íj af íbúum bæjar ins eru Gyðingar og menn, sem ekki tilheyra neinum trúflokkum vitanlega, og að tala trúleysingj anna og fiyðinga er hér um bi jöfn. Tala trúleýsingjanna og kyrkjufólksins er og hér um bil jöfn. Skyldunámslögin f Indiana hafa reynst mjög vel og kostnaðar- lftil. Árið sem leið (1902) sóttu 24,784 börn skólana og kostnaður- inn við að klæða fátæku börnin og sjá [>eim fyrir skólabókum og öðr- um áliöldum nam aðeins $1.81 fyr- ir livert barn um árið. I Bandarfkjunum eru árlega bygðar um 3.000 eimbrautavélar (locomotives), sem samtals eru um $30.000 virði. Það er hald manna, að Madana Patti, söngkonan fræga, hafl alls grætt $ 5 millfónir á söngsamkom- um sínum. A einu einasta ári hafði hún í hreinan ágóða $350 þúsund. I einni ferð sinni græddi hún daglega $5000. Saga R. R. Gameys. Eg var kjörinn þingmaður fyr- ir Manitoulin kjördæmið í Ont. I Maí 1902, og hafði full 100 atkv. fram yfir gagnsækjandar mina, annar Liberal, en hinn óháður, en ég sótti undir fullu merki Conservatíva. Stjórnin hélt aftur atk. útkomu til 17. Júní f, á. til þess að hafa tæki- færi til að mótmæla löglegri kosn- ingu. 7. Ágúst fann ég Capt. J. Sullivan á ferð í Toronto. Hann lét í Jveðri • vaka, að kosnmgu minni yrði mótmælt, og sér félli það illa, en það mætti koma í veg Jfyrir það, et ég vildi. Eg ' hló að þessu og kvaðst hvergi hræddur. Síðar sama dag kom sonur hans Frank til mín og sagði mér sömu fréttir og vildi að ég segði af mér þingmensku, og lenti ekki í stappi út af kosningunni Eg hló að þessu. Hann sagði að ég yrði gerður ókjörgengur um fleiri ár, en fóður sfnum félli það illa mín vegna. En samt væri vegur til til fyrir mig, að ganga yflr I fiokk Liberala, og fá bæði peninga og fleiri hlunnimli. Ég sá á öllu að hér var um mútumál að ræða, og til að kornast fyrir hvaða tegund af stjórn það væri, [sem sæti að völd- um, hugsaði ég mér að láta líklega við þessa menn, þá sagði hann mér, að ég gæti fengið $5000 í mútu. Ég kvaðst ekki trúa þvl að nokkur stj., sízt I þessu iandi notaði slfk meðöl. Hann bað mig að bíða 2 daga. Þá sagði hann mér aftur að vera til staðar 12. Agúst. Égbrámér heim og fann fyrirliða flokks míns I kjör- dæmi mlnu, og kom okkur saman nm að tá eins mtklar upplýsinar og unt væri I þessu máli. Eg fann Frank á téðum degi. Hann vísaði mér I herbergi föður síns. Þar var lögmaður, sem gerði satnningana, og voru nokkurskonar skuldabréfa- samningar. Annað mátti hann ekki vita.Út úr þeim fengi ég $3000 eftir 6 vikur, en $2000 eftir næstu þing- setu. Alt kom heim þar inni. Lög. manninn nefni ég ekki að svo stöddu. Frank heimtaðiað fá helin- nginn af mutupeningunum frá mér. þá fann D. A. Jones frá tíeeton mig. Ilann kvaðst vera settur út til Jað kaupa mig . Eg fór af stað að finna McGregor formann Conservatfva I kjördæmi mínu. Við komum okkur saman um að halda áfram ranns. þessari á þann hátt.að láta engan um hana vita, og gefa málið upp fyrir heiiaheimi á næsta. þingi. í Ágúst fékk ég bréf frá •Jones um þetta, og kvaðst hann hafa talað um þetta við þáverandi og starfandi stjóniarformann. Það væri samþykt að eiga kaupin við mig, og ég gæti fengið peninga og stöðu, sem ég annars fengi ekki.— Kl. 11—12 að kveldi þess 21. Ág. var barið á dyrum hjá mér. Arth- ur bróðir minn fór út, kom inn og kvað einhvern heldri mann vilja finna mig einslega. Eg fann mann- inn og áttum við tal saman langt út I hesthúsi mínu. Hann vildi fá eitthvað endilegt um málið, og ég skriíaði undir samningsskjöl. Eg þverneitaði að gera það að nætur- þeli, en lofaði að koma til Toronto eftir fáa daga, og finna hann þar. Næsta dag sagði ég Arthur bróður mínurn málavexti.—26. s. m. kom ég þangað. Frank Sullivan fann mig tafarlaust. Þeir feðgarnij höfðu talað um málið við Hon. Stratton [og átti hann að vera maðurinn, sem hefði alt með málið að gera. 9. Sept. fylgdi Frank mér inn á skrit- stofn Strattons. þar bar alt saman, þótt orðið peningarnir væri ekki nefnt þar inni. Hann sagði mér, að ég yrði að skrifa forsætisráðhr. bréf eins og hann gaf mér uppkast af, er lýsti því yfir, að ég væri ákveðinn I að gefa flokk minn upp, og f.ylgja stjórninni. Ég skrifaði þá undir bindandi skjal hjá lögmanni, og tók Frank það af honum, en lögmaður- inn vildi ekki sleppa þvl. Þann j dag kom Myers, ritari Strattons með ew York ^ife nsurance l.o. JOHN A. McCALL, president. Lífsábyrgðir I gildi, 31. Des. 1902, 1550 niillionir llollar*. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga þaðog njóta als gróða. 145 þús. manna gengu I félagiðá árinu 1902 með 502 million doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meira en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 1HH mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan t.i) lifandi n eðlima 14J mill. Doll., og ennfremur var §4,'750,000 af gróða skift upp milli rreðlima. sem er #800,000 meira en árið 19017 Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlimum $8,750,000 á ábyrgðir þeirrs, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafaon, J.O. Moi-gan. Manager, AGENT. GRAIN EXOHANGE BCILDING, WIIOTIPEG. bréí tilokkar. Við Frank töldum peningana. Það voru $3000. Flest- ir seðlarnir voru úr Gntariobankan- um. Ég fann þá oft eftir þetta og talaði að eins við þá Sullivans-feðg- ana, Stratton og ritara hans.... Það kom umsögn út J bl. Globe, að ég væri genginn inn með stjórn- arfiokknum. 27. Jan fékk ég hrað- skeyti frá Frank að koma strax Jog finna þá. Þá talaði ég við þá alla og gekk í ýmsu stappi með okkur. 29. Jan. kl. 7 um kveldið fengum við Frank $1000 frá Stratton. Við skiftum þeim jafnt með okkur. Hór hefl ég minn skerf ósnertan I sama umslagi og þeir voru f, og afhendi þá með öllum skjölum f þessu máli formanni Con„ Mr. Whitney. Stratt- on gaf mér númer af þeim sjálfur, og fylgír sá miði með. Ég mætti Sullivan næst 10. þ. m. I Crossen Piano Manufacturing skrifstoíunni. Þar hafði ég 3 hrað- ritara leynda. Ég lét Sullivan hafa npp alla sólarsöguna að gamni okk- ar. Þeir tóku hvert orð niður, og fylgja þau rithér með.Mérhefir fall ið þungt að þurfa að ná sannleikan- um með þessu móti, en ég skoðaði það skyldu mína gagnvart þjóð og rfki. Vinir og vandamann, ogjafn- vel konan mín hafa snúist á móti mér fyrir liðhlaup úr fiokki mínum, þeitu þar til hann giftist eftlrlifandi konu sinni, Sigridi Guðmundsdóttir, þann 26. Sept. 1848. Það ár byrjuðu þau búskap í Álftagerði og bjuggu þar 20 ár. Þeim varð 9 barna auðið, sem öll náðu fullorðins aldri. Tvöerudáin: Sigríður dáin á Seyðisfirði og Rebekka dáin hér íWinnipeg. Þessi eru á lifi: Jón, búandi á Geirastöðum við Mývatn Finna, ekkja heima á íslandi, Kristin, kona Péturs Markússonar, búa við Eyjafjörð. Rósa, kona Jónasar Guð- mundssonar mjólkursala i Winnipez, Ingibjörg, kona Þorteins Þorsteins- sonar á Geiteyjarströnd við Mývatn, Pálína, kona Snorra Reykjalfns i Þing- vallanýlendu, og Helgi, smiður, sem býr að 750 Maryland St. Winnipeg. Þau hjón fluttu með Helga syni sinum til Ameríku árið 1893. Þau dvöldu fyrst hjá Pálínu dóttur sinni, en síðustu árin dvöldu þau bjá börnum sínum Helga og Rósu, Var Marteinn sál, hjá Helga syni sin um þegar hann dó. Marteinn sál. var fjörmaður og glað lyndur, og kom sér vel við alla sem þektu hann. Hann var listaskrifari; skrifaði þrjár rithendur: fljótaskrift, settletur og snarhönd, af hinni mestu snild, cg munu fáir eða engir hafa jafn- ast þar á við hann af óskólagengnum mönnum, að minsta kosti. Hann var laghentur og verklaginn. Fátækur var hann alla daga, en bar það vel, Hann var siðferðis góður maður, og dreng- lundaður við alla. Hann var góður faðir og ástríkur eiginmaðar. og ein- lsegur trúmaður. Öllum sem þektu hann var hlýtt Glhans. Minning har s er geymd með hlýum tilfinningum hjá Og frá fjölda manna hefi ég fengið Jeftirlifandi konu og börnum hans. óbóta skammir og brígslyrði. Guð Friður hpili ytir l^na. veit að ég hefi gert það réttasta, j ~ " 7 , " ~ , , „ # i o i , A-i^andi fundur StudentaféUcrsm^ sem ee heh vit á, en það hehrkostað _ . . , , . m , 0 & næsta laugard.kv. i I j l(lhr>rl)rs 1 ki 8 mig mikið, og kostar má ske enn þá I------------- ----------- fSÉS? m,rr,r Gestur Pálsson. ÆVIMINNING. Þann 31. Des. 1902 dó Mavtei-n Guðlaugsson, að Maryl&nd St í Witmi peg, Hann var jarðsunginn 2. Jan. þ. á. í Brookside kyrkjugarði af séra B. Þórarinssyni. Hann hafði veriðlasinn um alllangan tima, af ellilasleik. Marteinn sál. var fæddur að Álfta- gerði í [Mývatnssveit 14. Júní 1824. Hann var fullra 78 ára garoall, er hann dó Hann var sonur þeirra hjóna, Guðlaugs Kolbeinssonar og Kristinar Helgadóttur (frá Skútustöðum). Hann ólst upp hjá foreldrum sínum og var hjá Sökum þess að Aríðandi er að rit Gests Pélssonar seljist sera lyrsr, tíl þess að þeim verði tafarlaust haldið áfram og með því að Islendingar lieima hafa hlaupið í kapp við landa sína hér, auðsjáanlega til þess nð spilla fyrir, þi hefir fyrsta hefti það, sem hér er prentað verið fært niður um 35 cents, það er því til sölu hjá bóksölum og ýmsum öðrnm fy> ir EINN DOLLAR. í Minneota er G. A. Dalmann út- sölumaður bókarinna-. Bfiiai! Byria Ný verzlan bvrjuð að : VESTPOLD Vestanverðu við Shoal Lake. KJÖRKAUP! KJÖRKAUP! KJÖRKAUP! ■1—1-- ILIIB-—J jli i . i.— 4 plötur af lOc. munntóbaki fyrir. 25 cents. 7 plötur af 5c. “ “ . 25 “ 2 “ “ 30c, reyktóbaki “ . 45 “ Og allar vörur með svipuðu verði. 0L5EN BR0’5.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.