Heimskringla


Heimskringla - 24.09.1903, Qupperneq 1

Heimskringla - 24.09.1903, Qupperneq 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 24. SEPTEMBER 1903. Nr. 50. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Síðustu viku bylur, sem áður heflr verið getið í Hkr., gerði 2 millíóna dollars tjón á Manhattan- eynnj í N. Y. 18 manns fórust þar í bylnum, sem frétzt heflr af, en tal- ið víst að margir fleiri hafl farist, sem er ekki frétt um enn. Svipaðar fréttir berast frá nálega ðllum pört- um Bandaríkjanna og víðar að. 14 manns biðu líftjón hjá Glochester í Maine í þessu veðri. Þeir voru á skipi sem strandaði. —Búlgarar hafa kallað saman stór an hluta af herdeildum sínuin til þess að vera viðbúnir að fara í stríð við Tyrki hvenær sem nauðsyn kref ur. Sagt er að Servia hafl boðfst til að hjálpa Búigörum til að berja á Tyrkjum, og talið víst að það boð verði þakksamlega þegið.Það er og á orði að Bretar hafl í hyggju að reyna að koma í veg fyrir frekari grimdarverk Tyrkja hersins á varn- arlausum konum og börnum, sem þeir hafa verið önnum kafnir að brytja niður um marga undanfarna mánuði. Brezk blöð segja að hluti af sjóher Breta verði sendur tíl Con- stantinople til þess að árétta beiðni Breta um aflétti glæpanna, og er þá talið líklegt að Tyrkjasoldán lofl bót og betrun, hvað sem um efndir kann að verða. Ánnars eru hryðju- og grimdarverk beggja málsparta svo voðaleg, að þeim verður naum- ast lýst í blaði. _NýJátinn er í Minneota, Minn., Ólafur G, Anderson, frá Haukstöð- um í Vopnaflrði. Ilann tiuttist til Minnesota árið 1879, þá 20 ára gam- all, ómentaður og efnalaus. Með sér stakri atorku og hyggilegri stjórn hæfileika sinna vann hann sig stöð- ugt áfram og upp á við þar til hann varð kaupmaður þar í bænnm. Hann léteftir sig 150,000 í fasteign- um og vörum. Hann varð 44 ára gamall, tvíkvæntur og eftirlætur ekkju og 8 börn. —Þýzka stjórnin heflr gefið út strangt boð til hermanna sinna, að hafa engin mök við Sósialista, syngja enga söngva þeirra, hafa ekkert meðferðis af ritum þeirra og láta á engan hátt á því bera, að þeir séu þeim vilhallir í skoðnnum. —Frétt frá Westburne segir vél- ina í gasolinebát herra Helga Einars sonar hafa sprungið í síðastl. vikn. Tveir menn voru í bátnum, Helgi og annar raaður. Helgi brendist nokkuð á höndum og höfði, en hinn maðurinn hentist í vatnið og slapp við bruna. Ekki eru sár Helga tal- in hættuleg. —Ottawastjórnin hefir samþykt að hækka laun allra stjórnarþjóna í Canada núna fyrir kosningarnar svo nemi að jafnaði f 100 á ári- —Count Orloff, ítalskur auðmað- ur, er nýdáinn. Hann hafði ferðast um öll lönd Evrópu til að sýna sig. Hann var nálega gagnsær, t. d. mátti sjá gegnum lærið á hcnum hvað klukkan var, jafnvel beinin í líkama hans virtust vera gagnsœ. Eftir dauða þessa manns vildi há- skólaráðið í-Leipzig kaupa líkama hans til vísindategra rannsókna, eu aðstandendur hans heimtuðu svo þátt verð, að skólinn varð frá að ganga. —Stjornarformaður Seldon í Nýja Sjálandi hefir lofað að styrkja með fjárframl'tgum úr ríkissjóði nokkra fátæka leikendur til þess að ferðast til Englands á næsta ári til að þreyta þar kappleiki við Breta. Er þetta f fyrsta skifti sem sögur fara fara af, að stjórnír landa taki þátt í slíkum kapþleikjum með tillögum úr landssjóðum. —C. P. R. féiagið hefir ákveðið að lækka flutningsgjald á hveiti og mjöli frá Manitoba til Stórvatnanna, til þess að geta kept við C. N. braut- ina. Þetta er bein afleiðing af braut arsamnir gum Roblinstjórnarinnar, sem nú heflr knúð félagið til að lækka flutningsgjöldin, og við það má vænta að fylkisbúar græði árlega hundruð þúsundir dollara, — Það borgar sig að hafa þjóðhollastjórn 1 landinu. ■ —Eldur kom upp í bænum Sault St. Marii i Ontario í síðustu viku og gerði @700,000 skaða. —Joseph Ganthier hefir fundið gull hjá Sturgeon Lake, Ont- Sýn- ishorn þau sem hann hafði voru próf uð eg reyndust að hafa $2000 í hverju touni af grjóti. Gauthier segir ógrynni af þessu grjót: vera á því svæði, er hann fór yfir og telur víst að þar verði innan fárra mán- aða ein sú mesta námastöð í heimi. Svæði það sem hann kannaði eru 30 mílur á lengd og 8 mílur á breidd, alt þakið þessum gullkenda kletti, sem nefndur er ,Free Milling quartz'. Gullminsta svæðið geymir $200 í tonni. Margir leitarmenn eru þegar komnir á þessar stöðvar. Þeir segj' ast meira en vinna fyrir kostnaðin- um við leitina, með því að.selja gullmola er þeir finna ofanjarðar, sem sumir eru alt að $10 virði. Mr. Gauthier telur nauðsynlegt að járn- braut sé lögð urn þetta svæði norðan við C. P, Ry. brautina, og segir þá munu fijótlega verða svo mikíð þar um vinnu og peninga að allur Cana- da undrist auðæfln. —Skoðanamunur í brezka ráða- neytinu út af misman á stefnum þeírra Chamberlains og Balfours hef- ir lyktað með því að 5 ráðgjafar hafa sagt sig úr stjórninni. Þeireru: Joseph Chamberlain, nýlenduritari, Chas T. Richie, ríkisféhirðir, Lord Geo. Hamilton, Indlandsritari, Lord Balfour of Burleigh, Skotlands- ritari, og Arthur R. D. Elliott, fjár- málaritari. Sá síðastnefndi var ekki í ráða- neytinu, svo að 4 ráðherrar að eins eru farnir. Enn þá er óvíst hverjir valdir verða í þeirra stað. En svo segja brezku blöðin, að Balfour hald áfram að stjórna og að ekki verði al- menr.ar kosningar á Bretiandi fyrri en árið 1904, og er þá talið líklegt að stjórnin tapi völdunum. Það þykir og eftirtektavert og ekki við alþýðuskap, að Lord Stanley verður látinn halda áfram að vera í ráða neytinu. Fylgjendur Chamberlains í Birmingham héldu nýlega, þing mikið; vorn þar saman komnir 330 erindi ekar, sem höfðu málsvara um- boð fi á 240 þúsund verkaraönnum. Þeir samþyktu í eínu hljóði að halda fa t við frjálsverzlunarsteínuna og fylgja Chamberlain að málum. Út- litið er að Lord Mulner fái stöðu Chamberlains í ráðaneytinu og Aust in Chamherlain verði gerður að rík- isféhirðir og að Mr. Broderick verði gerður að Indlands-ritara. Fjórði ráðgjafinn er enn þá óvi3s, en talið víst að það verði elnhver öfiugur hermfdamaður, er geti endurskapað alla hermáladeild Breta. —Það heflr vakið mikil andmæli gegn Balfour, að hann hefir látið prenta rit það á eigin ko tnað, sem lýsfr stefnu hans í tollmálum Breta, og tekur svo sjálfur mestan part af gróða útgáfunuar. Það er búist víð að ein millión bæklingar seljist f Bretlandi, og verðið er 25c, en marg- ir verða að borga 50c fyrir eictak hans. Það er ætlað að gróði af söl- unni muni nema 170 þús. doll og að Balfour fái mest af því fé. Þykir blöðunum það Ijóttað nokkur maður skuli nota ráðgjafastöðu sína til þess að nota skýrslur ríkísins til fjár- bragða. Þykir sennilegt að Balfour græði nóg fé 4 þessu fyrirtæki til þess að standast allan kostnað við byggingu stórhýsis þess sem hanu heflr samið um að láta byggja á horninu á Rorie St. og McDermot Ave. hér í Winnipeg. —Tyrkjasoldán heflr statt og stöð- ugt lofað stórveldunum því að af- taka algerlega öll ofbeldisverk í Macedoniu og hegua þeim sem gert hafa sig seka í þeim. En á sama tíma eyðilögðu Tyrkir heílan bæ f Macedoniu með 10 þús. íbúum, brendu bæinn til kaldra kola og deyddu hvert einasta mansbarn sem þeirnáðatil. Nú er samt búist við að Soldán sýni einhvern lit á því að láta að orðum stórveldanna, að koma í veg fyrir slík illvirki framvegis. —Kona ein i New Yerk riki and- aðist nýlega og lét eftir sig $10,000 í eignum, se.n hún ánafnaði yngri syni sínum, en afskifti þann eldra algerlega. Af þessu reiddist eldr bróðirinn svo að hann skaut erfingj- ann til ólífis. —Fræðimaður einn á Englandi, Sir Robert Giffen, heflr nýlega í fyr- irlestri, er haun hélt á fundi brezka vísindafélagsins, gert áætlun um verðgildi hinna ýmsu Hkja í Breta- veldi. Hann metur Canada á 6,500 millíónír dollars og Ástralíu nokkru minna, en ekki er getið um hvernig hann gerir grein fyrir þessum út- reikningi. — Stjórnin í Kfna hefir beðio sína' gömlu andstæðinga, Japana, að byggja 4 ný öflug herskip fyrir sig tatarlaust og lof'ar að láta þá bygga fieiri skip, ef þessi reynist vTe), Kfna stjórn er að safne að sér miklum byrgðum af alskyns hergögnum, —Snjór íéll í Wyomiug og víðar í Bandarfkjunum um miðjan þ. m. Sumstaðar varð hann 18 þuml. til 2 feta djúpur. —Gull lefir fundist í jöiðu undir Dawson bænum i Yukon héraðinu, en ekki er það talið mikils virði. Það er frá 2 til I5c. úr hverri pönnu sands. Þetta er við endan á Albert- stræti. Borgarbúar keppast nú hver við annan að grafa á Ióðum sínum í von um að finna auðugar námur. Maðuraðnafni Gilman Law, f New York, sýndi nýlega þá atiraun þar í borginni, sem enginn heflr áð- ur gert, en það var að lyfta millíón punda þunga frá jörðu á 34 mínút- um og 35 sekúndum. Law J>essi er ekki talinn neinn sérlegur burða maður, en hefir tamið sér likamsæf- ingar og á þann hátt eflt krafta sína mjög á síðari árum. Með simplum útbúnaði sem hann sjálfur gerði og festi við Fairbanks metaskálar lyfti hann hæg-lega 1000 punda þunga á hverjum 2 sekúndum og 22 sinnum lyfti hann 2000 punda þunga. Hann lyfti þessum 22 tons á 19 mín. og.l/5sek. Mr. Law hvildi sig lítið eitt eftir lyf'tingu hverra 50 þús- pd. og gekk þá fáein spor til að liðka sig. Mr. Law hélt sýningn sinni við í 55 mínútur, og á þeim tíma lyfti hann I,141.33l£ pundum Á þessu tímabili tapaði hann við þessa aflraun 5| punds þyngd. Hann var það mikið léftari eftir áreynsluna, heldur en áður en hann byrjaði hana. Mr. Law segir sjálfur svofrá að hann hafi tekið tveggja mánaða tíma til undirbúnings. Á því tíma- bili át hann kjöt að eins 2 sinnum. Hann fann að það áttí ekki við hann I 0g því hætti hann við það. Fyrstn I 5 víkur uudirbúnings tímabilsins át hann að eins eina máltíð á dag, það voru 3 egg, hálft hveitibrauð, kál- meti. aldini og nuður. Á eftir hveri máltíð drakk hann glas af mjólk og mikið af vatni, en vín eða tóbak snerti hann aldrei. Síðustu 3 vik- urnar borðaði hann að eins 12 mál- tíðir, eða svo sem því svaraði, með öðrum orðum, hann treindi sér í 3 vikur það sem flestir aðrir menn eyða á 4 dögum. En skömmu áður en hann byrjaði aflraun sína, át hann 6 egg og heilt brauð ásamt öðru góðgæti.—Það heflr vakið eftir- tekt lækna og líkamsæfinga manna í j andaríkjuuum alment, að maður sem á 60 dögum étur að eins 33 meðal máltíðir skuli á þeim tíma hafa getað safnað svo kröftum að hann gat afkastað aflraunalegu þrek virki, sem enginn hefir áður árœtt að reyna. —Maður að nafni Fred. Marshall, þreskti nýlega hjá bónda einum að Fannystelle í Manitoba 6,863 bush. af korni á 2 dögum tæpum. Er þetta talin mesta vinna f þeirri grein sem geið hefir verið hér í fylkinu. —Það þykir tiðindum sæta, að Robt Benson, sonur byskupsins yfir Canterbuiy á Englandi, hefir sagt sig úr ensku kyrkjunni og gengið inn f kaþólsku kyrkjuna. —Can Northern Ry. félagið heflr hóp af landmælingamönnum síðan í Júní síðastl. til að mæla út brautar- stæði f'rá Manitoba til Hudsonsflóans. Það er tilgangur félagsins að byggja braut til Port Nelson strax og búið er að mæla út brautarstæðið. Biæðnr okkar austan hafs Eftir Fjallkonunni. Norðmaður einn skrifar nýlega um ástandið í Noregi á þessa leið: „Hver maður, sem álengdar heflr virt fyrir sér ástandið í Noregi nú á seinni árum, hlýtur að verða þess var, að þjóðin hefir lifað einhverju hátíðalífi. Hún hefir vanrækt nauð synleg og nytsöm störf og í einfeldni gert sér hjáguði úr hinni ,,æðri mentun og menningn“. Það hefir verið ofvöxtnr í ví3indum og listum, þegar litið er á efnahaginn og ástand ið í landinu, Þessi hjáguðadýrkun hefir dregið huga æskulýðsins frá vinnunni og framleiðslunni. Þjóðar uppeldið hefir líka stefnt í sömu átt; unglingaskólarnir hafa alið upp ó- nýta kynslóð, golubelgi og slæpinga. Hér við bætist, að hin ríkjandi stjórnmála- og þjóðmálastefna hefir kæft hjá mönnum þá hugsun, að vilja ráðast í eitthvað að fyrra bragði og upp á eigin spítur. Þessi hugsun var að vísu veik og vesæl; en versn- að hefir hún samt. Kíkið er orðið barnfóstra og þjóðin keltubarn. Ekk ert er gert nema með hjálp ríkisins; það rekur að því, að þurfi eínhver að bæta rassinn á bugsunum sínum, þá verður hann að fara í landssjóð- inn. Æskulýðurinn er framtíðarvon- in. Hann verður að læra að líta réttum „augum á silfrið“. Hann á að hætta að gefa sig mest við hégóm anum og sinna þvf, ,.sem mest kall- ar að“.— „Jlargt er líkt með skyldum'1 megum við Islendingar segja, er við lieyrum þessi orð, og Þegar Norð- mönnum er í þessu efni kent, þá er okkur bent. Við eigum líka í okkar fátækt. golubelgi og slæpinga, og æskulýðurinn á Islandi, hannþarf já, hann þarf, ef vel á að fara, að læra að horfa í rétta átt, aðra en sumstaðar er tftt, læra betri siði, meiri iðjusemi en sumstaðar er títt, læra að skoða sjálf'an sig, verkin sín og all mannlíflð í léttu Ijósi. Við þurfum engu síður en Norð menn að læra að bæta rassinn á buxunum okkar upp á eigin spítur. PIANOS og ORGANS. HeintKiiian & C» Pianos.-Bell Orgel. Vér seljam med mánaðarafborgunarskilmálum. J. J. H MfLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ew York [_ife | nsurance JOHN A. McCALL, president. IJfsábyrgðir í gildi, 31. Des. 1902, 1550 tnillionír UnlIai'H. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. manna gengu í félagiðá árinu 1902 með 303 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan tiJ lifandi nceðlima 14J mill. Doll.. og ennfremur var $4,750,000 af gróda skift upp milli nceðlima, sem er $800,000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlímum $8,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafson, J. K. Morgan, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, w i jst jsripe C3-. Skemtisamkoma og kvóldverdur. Skemtisamkomu þeirri, er auglýst var í síðasta blaði Hkr. að halda ætti á Unity Hall fimtudagskvöldið 24. þ. m., hefirverið frestað til mánudagskvölds 28. September. Aðgöngumiðar þeir, er þegar eru, eða verða seldir, dag- settir 24. Sept., gilda fyrir samkomu ]>essa, Eftirfylgjandi verður til bkemtana þetta kvöld: •) 4 4 4j 4 4 4j 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4j 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 41 4 4 í. 2. 3. 4. 5. f>. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. lfi. 17. 18. 19. Samspil—Anderson’s Orchestra. Fjórraddaður söngur— (“Velkomnir gestir"), Guðmundur Arnason—Ræða. Davíð Jónasson—Solo Mrs. J. Christie Upplestnr, Gfsli Jóusson—Solo (“Sangerliilsen'”), Edv. Grieg. Rögnvaldur Pétursson—“Essay”. Gfsli Jónsson—Solo (Du gamla, du friska.) Mrs. M. J. Benekictsson—Ræða, (“Stgr. Thorsteinsson og kvenfólkið"). Fjórraddaður söngur — (‘Til austurh. vil ég halda') Miss Ina Johnson—lipplestur, Fjórraddaður söngur, (“Þú sæla heimsins svala lind'’). KVÖLDVERÐUR. Samspil—Anderson's Orchestra. Fjórraddaður söngur, (“Við hafið ég sat"). Kappræða—Kr. Ásg. Benediktsson, H. Leo. Málefni: “Viknblöðin fsl. fyrir vestan haf gera meira til viðhalds ísl. tungu og f>jóð- erni en kenslan í fsl. við Wesley Coliege getur gert, í þvf formi og nú er”. Samspil—Anderson’s Orehstra. S. B. Benedictsson—Upplestur. Fjórraddaður söngur—('Tsland, ísland”). I* I* f (• f* {• I* i* (• I* i* w- i* í- i* (• (• i* i* i* i® i* i* t- t- W- í* í* \t* tí- w» J- i- w* w* w* í- i- Það er þarfleysa að hafa nokkur hólsyrði um f>að, sem hér er upptalið og til skemtana verður á samkomu þessari. Þó má geta þess að bæði Miss Ina Johnson og hra. Gísli Jóns- son, er liafa hvortveggja lofast til að skemta þetta kvöld, nnmi ekki bregðast vonum þeirra er til þekkja og búast við góðri skemtun frá þeirra hendi. Hið sama má og segja um lira. Davíð Jónasson og Jóhannes Davfðsson, en f>eir eru alþektir í þessum bæ og þarf ekkert um þá að fjðlyrða. Búast m& einnig við að kappræðan verði einkar skemtileg, enda er hún um f>að mál, sem flestir ísl., er nokkuð hugsa fram í veginn um þjóðemi sitt hér í landi, liljóta að láta sig varða að einhverju leyti. Samkoman byrjar kl. S e. li. & mánudagskvöldið, o^ fólk ámint um að koma í tíma. Þeir sem fyrstir koma fá beztu sætin.—Adgangseyrir er 25 cents. í umboði Unitarasafnaðarins. SAFNAÐARNEFNDIN, ÁTTTmtTTTTTTTTTTTTtTTTTTTT

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.