Heimskringla - 31.12.1903, Page 2

Heimskringla - 31.12.1903, Page 2
HEIMSKRINGLA 31. DESEMBER 1903 fleiniskringla. PUBLISHED Blf Tho HeimRkriagla N’ews k Pahlishicg Co. Yerö blaÐsins í Canada og Bandar. $2.00 um ériö (fyrir fram borgaö). Sent til íslands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. Money Order Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávls- anir á aðra banka en í Winnipeg aö eins tekhar meö afföllum-. B. L. BALDWINSON. _ Editor Sc Manager__ OFFTCE: 219 McDermot Ave. P. O. BOX I 16. Winnipeg. ísl. raentamál. Það er eitt atriði f grein vin- ar vors B. Brynjólfssouar f Hkr. dags. 17. Des. þ. á., sem Heims- kringla finnur ástæðu til að athuga. Það er sú staðhæfing að mikill hluti af ísl. námsmíinnum hafi legið flatir undir prófborði Wesley- skólans í vor er leið, Þetta mun alment verða.skilið svo að náms- hæfileikar norður-íslendinga séu ekki eins skarpir eða öflugir eins og peir ættu að vera eða sanngjörn ástæða væri að ætlast til að f>eir væru. Nokkrir eru f>eir einnig sem lesa það milli lfnanna að norð- an námsmenn standi sig ekki eins vel við námið eins og sunnanmenn og má vel veia að svo sé, vér lát- um ósagt um f>að. Sunnanmenn hafa á liðnum árum staðið sig prýðilega við nám sitt, en olveg hið sama hefir verið sagt og sjálf- sagt með réttu, um norðanmehn. Það má óhætt fullyrða að hvar f landi þessu sem íslendingar hafa komið f námskepni við hérlenda menn á liðnum árum, hafi þeir yfirieitt aldrei borið lægra hlut við prófin, enda hafa f>eir fengið al- menna viðurkenningu fyrir að vera í fremstu námsmannaröð. En f>að virðist sem sumir skoði 9voaðjþau hefðu áður fengið fllllnægj. í fyrra hafi fsl. nemendum á Wesley College ekki tekist að halda hlut sfnum óskert- um við prófin, og fara enda tóku og báðir há verðlaun fyrir framúrskarandi námshæfileikasína. Vér minnum lesenduma á að allir f>essir efnismenn em frá Nýja Is- landi, og f>aðan munu fleiri á eftir koma. Fólk vort má óraögulega missa sjónar á peim mikilsvarðandi sann- um- leika að eftir því sem æðri skóla- ganga verður almennari, hvort heldur f>að er hjá einum sérstök- um þjóðflokki, eða hjá einni þjóð- arheild, eftir f>vf verða f>eir jafnan færri—miðað við fjöldann— sem hægt er að gera sér von um að skafi fram úr. Það er jafnan svo þegar einn þjóðflokkur er að brjót- ast til menta, að þeir ganga á vað- ið sem gæddir eru þeim hæfileik- um sem syrirfram tryggja f>eim sæti f fremstu nemenda röð. En eftir þvf sem þeim fjölgar sem otað er út á æðri námsbrautir eftir því má búast við misjafnari náms- hæfileikum, misjafnlega góðum undirbúningsskilyrðum. misjafn- ari ástundun við námið og f>ess vegna misjafnlega frægum prófs- úrslitum. Þetta er svo með hverri f>jóð sem sögur fara af. Til stuðn ings f>essari skoðun má nægja að benda vini vórum Brynjólfi á stað hæúng hinnar helgu bókar, sem vér vitum að hann kannast við að “Margir eru kallaðir eu fáir útvaldir”. Þessi setning er sér staklega viðeigandi mál það sem hér liggur til umrœðu. Þegar landar vorir— hér nyrðra að minsta kosti—byrjuðu að ryðja sér braut til æðri mentunar, þá var þeím ein um hleypt á vaðið sem í héraði höfðu s/nt, þess merki að vera gœdd ir framúrskarandi nánisgáfu, löng un til náms og stakri ástundun við það. Það voru hinir út- v ö 1 d u . Síðar, þegar mentaþrá ar-aldan meðal fólks vors reis svo hátt að sem flestir fundu köllun hjá sér til þess að láta börn sín ganga æðrf skólaveginn og í all- mörgum tilfellum án þess að nægi legt tillit væri til þess haft hvort ! f>au væru gœdd þeim námshæfi- ' J leikum sem gæfi von um góðan á 9vo I rangur við jirófin f samkepni við langt að halda kennara þeirra eða allraþj(}ða 8ambekkinga, þá varð kennurum þeirra ábyrgðarfullum það að hœtt var að ganga t valið> fyrir- þessu falli. Heimskringla heldur tekið upp Qg ofan úr ung. lítur nokkuð öðruvísi á f>etta. Hún mennah(5pnum< og þeir sendir á heldur þvf fram að Isl. á Wesley skólana.8em höfðu peningaleg ráð Collegehafif fyrrastaðið sigmiklu 6 að hakla sér við námið-eða frá betur að jafnaðið en hérlendir nem- þvf Þetta voru p e i r k ö 11 - endur og sumir þeirra f>á, eins og u ð u _ og þeir yoru f fleirtðlu En fyrri árum,algerlegaskarað fram úr við fjölda ^ÍTTa kðlluðu fækkaði þeim. Skýrslurnar s/na að við alla að tilUílu fjdlda þeirra út. æðri skólanahernyrðra voruum 800 j vðldUi ,Svona stendur málið. Það nemendur sem gengu undir próf, og að 185 þeirra féllu við prófln; f>að er 23 per cent. A sama tíma gengu um 25 Islendingarjá W'esley College og af fæiin féllu 4 við próf- in, f>að er 16 per cent. Það er því sjáanlegt að þessi ímyndan ^fólks um afturför ísl. nemenda er ekki bygð á gildum rökum. Það má ó- hætt fullyrða að þeir sem sköruðu fram úr á fyrri árum., hafi einn- ig skarað fram úr í fyrra, og eins það að Islendingar f heild sinni hafa skarað fram úr hérlendum nemendum, eins og per centa tala þeirra er stóðu.st prófin sýnir. Á liðnu árunum hafa fsl. nemend- ur gleypt mikinn skerf af beztu verðlaununum sem skólarnir hafa veitt og hið sama gerðu þeir f fyrra. Einn landi vor, Stefán Guttormsson, skaraði svo langt fram úr í sinni sérstöku fræði- grein að enginn nemandi, hvorki er í f>essu sem öðru að þeir sem skara fram úr verða jafnan færri f tiltölu við fjöldann og þeim mun færri sem fjöldinn er stærri. Eu þyf að eins vekur Hcimskringla máls á f>essu að hún skoðar f>að al- varlega varhugavert að gera minna úr námsárangri vorraangu nemenda heldur en réttmætt er Ef ofmikið verður að þvf gert, þá getur |>að orðið til þess að draga úr áhuga /msra foreldra og aðstandenda barna að láta börn sfn og skjól- stæðinga leita sér æðri mentunar. Hkr. er ant um að komið sé í veg fyrir þetta. Miklu fremur teljum vér f>að nauðsynlegt að örfa menta- löngun pjóðarinnar og að sem flest hæfileika ungmenni séu hvött til f>ess að afla sér allrar mentalegrar þekkingar sem hæfileikar |>eirra ; K(‘fa von um að þau séu móttæki- leg fyrir; og þó það sé fyrir- fram vitanlegt að ýmsir kunni að uggrar framsóknar að sem hæstu* markmiði. Því enginn getur fyr- irfram sagt hve mikið gott geti af þvf hlotist. Það eykur göfgi þeirra og byggir upp og fágar alt fæirra manngildi oa: verðurf>eim áreiðan- lega að miklum og góðum notum á lífsins liálu og þyrnumstráðu braut Hver einasti sannur fróð lýiksmoli sem festist f hugum þeirra, cr sálarsaðning og gerir þá að fullkomnari og göfugri — æðri verum. Enda þarfenginn að leita út fyrir takmörk vorrar litlu þjóðar á íslandi til að sannfærast um að ýmsir menn þar sem ýmist hafa fallið undir próf- borð skóla þeirra er þeir gengu á, eða als ekki gengið undir próf, ha’fa verið og eru enn í flokki göf- ugustu og áhrifamestu manna þar, og mættum vér til þeirra nefna Jón Sigurðsson, frelsishetju Islands, Jens rector bróðir hans, Gísla Magnússon, Haldór Kr. Friðriks- son, Þorv. Thoroddsen, Stefán kennara Stefánsson, Þorstein Er- lingsson o. fl. Söm mun verða reynsla hjá oss hér vestra er fram- lfða stundir. Þess vegna er nauð- synlegt að varast sem mest að brýna um of nemenduma á próf- föllum þeirra; en leggja 1 stað þess alla stund á að hvetja þá til frek- ari framsóknar í von um sigursælan árangur af námsviðleitni þeirra. Fylkis-uppskeran, fsl. né hérlendur komst nokkuð i falla neðan við ásett markmið i á * . . . ’ ' nálægt honnm. í tölvfsindum má hmu ineð réttu nefnast Björn Gunnl igsson annar. Þeir Runólf- ur Feldsted og Bergur Þonaldsson teljum vör bráðnauðsynlegt að glæða mentafýsn vorrar uppvax- andi kynslóðar í landi þessu og hveta hana til einbeittrar og ör- Að þvf, þess vegna, er snertir notkun skólasjóðsins, þá teljum vér að honum sé vel varið til styrkt- ar nemendum á Wesley-skólanum, og það þvf fremur sem að eins nokkur hluti af vöxtum hans er nauðsynlegur til viðhalds kensl- unni þar, en sjóðurinn sjálfur ekki að eins ósnertur, heldur hefir hann aukist um $500 sfðan hann flutt- ist hingað norður. Þess má og vænta að fyrir notkun þessa sjóðg fari nemendafjöldi Islendinga vax- andi með hverju lfðandi ári, og að hópur vorra ungu mentamanna og kvenna vaxi að sama skapi, og teljum vér þá vel varið því litla fé sem gengur til kenslunnar og sem ekki nemur nema nokkrum hluta af vöxtum sjóðsins. Það ætti og að mega vænta svo mikils göfug- lyndis hjá þeim nemendum sem njóta ’góðs af sjóði þessum við nám þeirra á skólanum, að þeir meti ^hagsmuni þá sem þeir hafa orðið aðnjótandi fyrir hann, svo mikils að þeir síðar meir, þegar þeir eru komnir f sæmilegar stöð- ur, leggi til hans eins mikið fé og )eir hafa af honum þegið, að við- lögðum vöxtum eða rúmlega það. Og teljuin vér að þá sé sæmilega að verið. Það er sannfæring vor að skólasjóðnuin sé stórum betur og réttilegar varið á þenna hátt sem nú er gert, og sem er sam- kvæmt þeirri stefnu sem Heiins- íringla hefir frá fyrstu upptökum málsins haldið fram; heldur en rneð þvf að halda honum ónotuð- um til kenslustarfs þar til hann væri orðinn svo stór að nægði til að byggja og útbúa al-íslenzkan láskóla og halda honum við; en sem sjáanlega ekki hefði geta comist f framkvæmd á æfiskeiði vorrar núlifandi kynslóðar. En hitt teljum vér og siálfsagt, að Norður Dakota búar njóti sömu hlynn- inda af sjóði þes9um til stuðnings kenslu í ísl. fræðum við Grand- ;?orks háskólann, ef þeir æskja æss, eins on norðanmenn njóta við W’esley College f W'innipeg. Þá væri notkun sjóðsins skift bróðurlega milli sunnan og norð- anmanna. Enginn flokkur íslend- inga yrði þá afskiftur og ávöxtur- inn yrði vaxandi hópur fsl. náms- manna, vaxandi lærdómsþekking þjóðflokksins, og með henni vax- andi vissa fyrir framtfðar vel-; sumir sem víst má segja að ekki farnan þjóðflokks vors f Vestur- geti það, margir, ef til vill lang heimi. flestir byggja af lánsfé, en sú er I bót f þvf máli að aignirnar standa j í verði fyrir skuldunum og víð- I ast betur, því einatt ganga húsin ---- ; út fyrir hærra verð en byggingar- Miklö hefir hveitiuppskeran í kostnaði og lóðarverði nemur. Ut- Manitoba orðið minni á þessu arlega f bænum má ennþá fá leigu- hausti en hún var I fyrrahaust, þeg- j hús með þolanlegum kjörum frá ar miðað er við ekru fjölda. í fyrra J 12—25 dollars um mánuðinn eftir varð uppskeran ;2fl bush. af ekru að > stærð og gæðum, en engin kofi er jafnaði. En á þessu hún orðið 16^ bush. hausti hefir j svo ljelegur að hann ekki leigist í fyrra var j fyrir sannkallað afarverð. Því satt öll uppskrran rúmar hundrað miilf í að segja er einna mest eftirspurn ónir (100,052.343) bush., en f haust j eftjr minstu og ljelegustu húsunum hefir hún orðið als 82,576,519 bush., af þvf leigan er lægst á þeim. Eldi eða nálega 17£ millíón minna en í viður er og orðin afardýr, 6—7doll íyria, af öllum korntegundum sam- ars feðmingurinn af góðum við og anlögðum. Afiur var sáð 1 tæpar við það má bæta $1.50—$2.00 fyrir 403 þús. ekrur meíra á þessu en á sögun og klofning. Kol góð eru síðastl. árl, En svo hefir verð á $1100 tonnið—2000 pund, og er öllum korntegundum verið talsvert Það ódýrasti eldiviður sem nú er hærra í ár en það var í fyrra; sura fáanlegur f borginni. Yfir sumar staðar sem næst lOc. á bush. hveitis, tfman, meðan atvinna er nægleg og auk þess hefir flutningsgjaldið j og kaupið hátt, finnur fólkið ekki verið talsvert lægra nú en þá. Þeg ar sérstaklega er rætt um hveiti, 8em er arðmesta korntegund sem framleidd er f Manitoba, þá heflr sú tegund gefið fyikisbúum á þessu ári 40.116.878 bush., sem er 12,960‘389 bush, minna en á árinu 1902 og 10.385,207 bush. minna en á árinu 1901. 'Als voru 2$ millfón ekrur undir korntegundum í Manitoba á þessu ári. Af höfrum fengu fylkia- búar rúmlega 33 millíónir busheU, og er það rúmlega millíón bushels minna en á síðastl. ári. Aftur er bygg míklu minna í ár en í fyrra. Uppskera þess í haust heflr orðið 8J millíón bush. en í fyrra varð hún Il^ millíón. Svo að hún er fullum 3 miilfónum bush. minni f ár en í fyrra. Hör, rúgur og baunir urðu í ár algerlega eins og í fvrra að uppskerunni til. Að eins var þessum tegundum sáð í fieíri ekrur nú en f fyrra. Húsaleiga í Winnipeg. Það er ekki orðið neinna smæl- ingja meðfæri að leigja sæmilega góð hús á góðum stað f Winnipeg- borg. Hér eru nú búseett'ir um 70 þúsundir manna, nálega eins margt fólk eins og b/r á öllu ís- landi, og innflutningurinn heldur stöðugt áfram og fólkstalann fer að sama skapi vaxandi. Það mun vera áreiðanlegt að húsaleiga hér hefir tvöfaldast f s. 1. 3 árum, og fyrir þá sem búa í miðparti borg- arinnar er hún orðin afar há. Það mun óhætt að fullyrða að 3. 4. 6 til 8 herbergja íbúð á góðum stað hér kosti frá 45 til 100 dollars um mán- uðinn með hitun, en vanalega með- alstór fveruhús kosta frá 12 til 30 dollars á mánuði. Hvert herbergi f sæmilega góðu húsi f miðbiki bæjarins kostar fjiá 5 til 8 dollars þegar þau oru leigð sjerstök en þá fylgir jafnaðarlega hfti, þvf flest hús eru nú útbúinn með miðflótta hitun frá kjallaranum. Hús með 6 til 8 herbergjum í góðum stað í bænum kosta frá 25 til 35 dollars á mánuði og stundum meira. Hvergi í Amerfku er húseleiga að jafnaði hærri en hún er nú orðin f þessum bæ, og hvergi er eldiviður dýrari, eða þarf meira af honum en einmitt her, I stórhýsum þar sem margar fjölskyldúr búa, leigjast 3 herbergi vfða fyrir 30—35 um mán- uðinn og eftir því hærra sem her- bergin eru fleiri. Nær 2000 hús á öllum stærðum hafa verið bygð hér í snmar, en þrátt fyrir það er húsa sárlega til þessa, en yfir vetrar tfm an þegar atvinna er lítil og hjá sumum engin, verður húsaleiga og eldiviðar útlátin þung byrði. Ann- ars er fatnaður, að undantekmmi loðkápum, ekki dýrt hér í bæ, samanburði við kaupgjaldið, og matvara yfirleitt ódýr að undan- skildu kjöti mjólk og smjöri. Alt má þetta heita hóflegt, en húsaleig an hóflauslega há eins og nú stend ur og líklegt er að verði f nokkur komandi ár. Hver sveik? Hra. Ritstjóri Hkr. Það hl/tur að hafa verið hast ur á þér, þegar þú last yfir handrit þitt og próförk af “Foresters mál inu á Gimli” í Hkr. 10. þ. m. Hefðir [>ú haft góðan tfma til yfir- vegunar þess efnis þá hefði grein þín sjálfsagt komist öll í einn dálk eða minna rúm, og sparað pláss fyrir annað efni jafn þarft, eða auglýsingu eða eittbvað og eitthvað. Eg er því miður ekki vel kunnugur þessu máli. Eg tel það þvf sem gefið, að saga þfn f Hkr., sé rétt sögð, þótt sumir aðrir Þykist þekkja málið A annan veg. Mér éru líka málspartarnir á Gimli með öllu ókunnugir pcrsónuloga, enda liggur ekki fvrir að ræða nema málið sjálft og það f stuttu máli. I hverri eiuustu stúku þessa félags og í hverju öðru lífsábyrgð. arfélagi sem um er að rœða er fjár- málafærzlan hin mest varðandi staða f félaginu fyrir tryggingn meðlimanna. I það embætti þarf maðurinn að hafa fleira en n á m - fengna þekkingu og tíma til að geta leyst verk sitt sæmi- lega af hendi. I slfk embætti ætti ekki að kjósa undir neinum kring- umstæðum nokkurn mann, sem þektur er að því að prútta lftið um siðferðislegar hliðar starfa eða málefna þeirra sem þeir hafa tekið sér á hendur til að framkvœma. Það eru lfka til “tégundir manna” 8em ranglega hafa verið teknir f þetta félag eins og |>ú munt vita, sem kunnugur gamall meðlimur þess: Engiun hefir rétt til að bera upp eða mæla með til iun- göngu í félagið nokkurn mann, sem bægt er að hafa nokkuð á móti siðferðislega (morally). Og Þú manst það, að f skuldbindingu þeirri, sem allir “fore6ters” játast uiulir að viðlögðum drengskap sínum, |>á iofa þeir að “gera aldrei öðrum bróður rangt til né lfða að honum sé gert rangt til af öðrum sé það f þeirra valdi að af- st/ra því”. En [>ú veizt það eins vel og ég að í flestum góðum fé- lagsskap fianast sauðir af annari ætt, sem svo með sérverkum sfnum koma oft öorði á fél. f heild þess. leigan stöðugt að þokast upp og er aJsen@l 1 kristindómsmál- kkki enn sjáanlegt hve hátt húii um, “pólitfk” o. fl. o. fl. kann að fara, hitt er víst, að hún j Það er f Forestérs félögunum . ., ... , , , * I eins og hinum öðrum ábyrgðarfél., lækkar ekkx um nokkur komandi bránauðsynlegt nð reyna að velja ár. Allir byggja sem bygt geta og úr langb e z t a manninn f. nefnt embætti og allir fél.mennirnir hafa jafnan rétt til að mæla með sínu úrvali, En svo er það algengast að tala um það heima hjá sér, en sækja ekki kosningafundinn, eða þá að kjósa þann sein fúsastur er til starfsins. Embætti Þetta er ekkert sældarbrauð. Því fylgir vanþakklæti allra þeirra sem trassa skyldur sfnur, emb.maðurinn verð- ur sí og æ að ganga eftir meðlim- um með gjöld þeirra, þeim finst mörgum eins og það hljfcti að vera fjármálaritara þægðin að þefr (meðlimir) séu “ih good standing”. Megi ég. nokkurt á 1 i t hafa á þessu máli þá er það f fæstum orð- um það, að stukunni áGimli með fjármáaritara sinn í broddi framkvæmda hafi stórkostlega orð- ið á í áminstu sambandi. Ég gæti trúað, að meðlimir stúkunnar sé flestir Iftið eitt meðsekir í því með þvf að hafa ekki sótt vel næsta fund eftir andlát fél. bróðor þeirra. Þvf hefðu þeir mætt þar, þá gátu þeil auðvitað ráðið úrslitum með atkvæðum sfnum. Hafi fjármála- ritari lofað (eins og þú segir) að láta Jón sáluga vera “in good standing” undir nefndum skilyrð- um þá er hann vitanlega sekur um samningsrof. Hefir hann gert al- gerlega rangt að víxla ekki “ávfsan upp á nokkra dollara”, þegar hún var framboðin; hefir gert alveg rangt haft hunn skrffað Jón sál. f “good standinfi” á skýrsl- unni til stórstúkunnar en neitað því við sendingu ábyrgðarkröfunn- ar, þegar hlutaðeigandi var dáinn. Ég trúi naumast að málið sé rétt lagt fyrir f blaðinu. 8é sagan í Hkr. sönn, þá veit ég það, að stúk- unni Isafold hefir boðist brattara heldur en þessi aðstoðaskilyrði til að fá borgaðar ábyrgðir meðlima sinna. Ég mætti t. d. að ósekju nefna Stefán sálr Oddleifsson úr sama bygðarlagi og Jón sál. var. I sambandi við kröfu hans var margt óaðgengilegra og athuga- verðara en áminst mál. og var þó krafan borguð umyrðalaust með öllu, eins og allar kröfur sem farið hafa f gegnum stúkuna ísafold, Ég, sem sjálfur hefi verið f átta ár ritari Isafoldar veit nokkurnvegin um það, hvað erfitt er að fá gengt kröfum þeim sem félaginu ber að mæta. Ég beini þvf sök þessari frá aðalfélaginu og til deildarinnar á Gimli unz hún lætur frekar til sfn heyra og færir rök fyrir starfa sfnum f málinu. Ég bæti þvf enn- fremur við, að |>að sé stakur klaufa- skapur af stúkunni í heild sinni, ef hún tæki nú alvarlega upp þetta mál aftur, að geta ekki ráðið því til lykta á æskilegan hátt, og mig skyldi enn fremur ekki furða á [>ví þótt fjármálaritari á eftir mætti hafa sig allan við að geta sjálfur verið félagslimur framvegis. En sem sagt, stúkan 1 heild sinni virð- íst ekki kæra sig mikið um úrslitin, Ég þarf ekki nema að benda þér, hra. ritstj., á það, hve bráð- nauðsynlegt það er fyrir meðlimi að standa í skilum með gjöld sfna f tæka tfð bæði f Forestestersfél. og öðrum lffsábyrgðum. Þú sér það svo vel þegar j>ér er bent á það, að ég veit að þú segir eða skrifar aldrei oftar að “tectnicality” þ/ði f þessu eða nokkru ððru sambandi “óveruleiki”; nær myndi sanni að nefna Það “veruleik” en einkum “reglufestu” f þessu sambandi. Forestersfélagið er reglufélag. Það vfkur aldrei frá lögum sfnum né gerir einstaklinga mun, 6 greininni í ásökuhum þinum eða rökum neita ég algarlega unz ég fæ frekari sönnun fyrir því að hún sé rétt sfigð. Ég þekki mál þessa fél. of vel til þess og það hvað stórstúkan f Toronto er fús að mæta öllum kröfum, sem rétt eru fœrðar; enda segir J>ú sjálfur rétt á eftir: i “en inálið hefir tjáun- lega verið rekið með svo mikilli deyfð....T. d. virðist engin á- herzla vera lögð á það af Gimli- stúkunni að skýra ljóslega það at- riði að iðgjaldaborgunin til stúk- unnar var boðin fram f gjalddaga” .. Þ e 11 a muntu segja satt, og þetta hygg ég að flestir skilji, jafn- vel óhygnari menn en þú, að er gild ástæða fyrir félagið að byggja á- þessi staðhæfing þín étur lfka upp til agna að mér skilst kaflaiín

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.