Heimskringla


Heimskringla - 25.02.1904, Qupperneq 2

Heimskringla - 25.02.1904, Qupperneq 2
HEIMSKRINGLA 25. FEBRÚAR 1904 Heimskringla. POBLISHBD Blf The Heimskringla News & Publishing Go. Verö blaösins í Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). 9ent til íslands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaöáins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. Money Order Begistered Letter eöa Express Money Order. Bankaávls- anir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afFöllum-. B. L. BALDWINSON. _Editor ðc Manager__ OFFICE: 219 McDermot Ave. Winnipeg. P. O. BOX 116. Ríkisskuldin. Það hefir farið orð af f>ví, að Laurierstjómin hafi stöðugt^aukið ríkisskuldina sfðan hún kom til valda. Almenningur hefir verið í hæsta máta óánægður með þessa ráðsmensku, af því að Laurier og Liberalar lofuðu hátt og hátfðlega að láta ekki skuldina vaxa þegar þeir kæmu til valda, heldur þvert á móti. Þeir sögðust ætla að lækka hana, því hfin væri langt um o:: mikil. I stjómartfðindum, sem fit komu um síðustu mánaðamót, er sýnd skuld Canadrrfkis. Hún er þar talin:.... $ 358,495,436 En til samanburðar var rfkisskuldin þegar Conservativar fóru frá völdum (1896)..... $ 325,717,536 Á þessum sjö og hálfu ári, sem Liberalar hafastjómað rfkinu, hefir þvf ríkisskuldin aukist um $32,777,900. Tveir tekjuliðir sem vaxið hafa á þessu tfmahili era sparisjóðs innlög á pósthússbank- ana (fullar 14 miliónir) og Do- minion Note issues (fullar 20mil.) En þess ber að gæta að þessir tekjuliðir ríkisins spretta af vel- líðan fólksins f landinu. Batnandi efnahagur f>ess. Og þótt þeir nemi fult svo mikilli upphæð og skuldaaukningin, þá em þeir ekki í sambandi við stjómaigróða, þótt stundum sé reynt að telja þá á móti sfvaxandi sjóðþurð rfkisins. Árið 1896, þegar Conserva- tivestjómin fór frá, þá vom skatt- tekjur stjómarinnar $ 27.759.2S5. Sfðan hafa þær stigið þannig: 1897 ................. $28,648,626 1898 .................. 29,576,455 1899 .................. 34,958,069 1900 ................. 38,242,222 1901 ................. 38,743.550 1902 .................. 43,389,111 1903 .................. 49,325,323 Skatttekjan um þessa 7 ára stjóm Liberala hfir því að jafn- aði hlaupið upp 1 á ári $9,795,000 meira en hún var undir stjórn Conservativa, árið 1896. Árið sem leið nam hfin $21,566,000 meira. Á sama tfma hefir ríkisskuldin farið sf vaxandi, og er nú nær þvf $33 miliónum meiri, en þegar Laurierstjómin tók við af Con- servativum. Og þó satrði Laurier þegar hann kom hér vestur á und- an kosningunum, þá hann komst að völdum: Ég er kominn til að boða yður ný guðspjöll. Komist ég til valda og flokkur minn, þá af- nemum við tollana. Hver vill sýna efndirnar? Tollur hefir hækkað að stórum mun á sumum vörum. sfðan Laurier og stjórn hans komu til valda. Það vita allir. Þó era sum málgögn hans og út- sendarar nógu vogaðir eða f>á fá- fróðir að halda þvf fratn að Laurier- stjórnin hafi efnt orð sfn. Al- menningur sér betur en f>að; og Laurierstjórnin finnur það áþreif- anlega þegar næstu kosningar eru um garð gengnar. Aukakosningar. Þriðjudaginn 16. f>. m. fóru fram 7 aukakosningar til sam- bandsþingsins. Það er sjaldgæft að mótpartur stjórnarinnar vinni aukakosningar, þar eð kjósend- umir hugsa sem svo: Við fáum meira framgengt í kjördæminu með því að senda stjórnar sinna á þing. En þessar aukakosningar sanna f>að, sem menn hafa vitað áður, að Laurierstjórnin er óðum að tapa fylgi alstaðar. í St. John kjördæminu vann Conservative með 302 atkv., }>að er kjördæmið sem Mr. Blair, fyrrv. járnbrauta- málaráðgjafi var fyrir. Mr. Blair hafði 997 atk. fram yfir gagn- sækjanda sinn í aðalkosningunum 1900. Nfi tekur Dr. Daniel f>að með 302 atkv. Conservativar héldu East Bruce og East Lamton, en juku atkvæði þar, svo mörgum hundraðum skifti. Enn fremur tóku þeir sætið West Queens, P. E. I., með 285 atkv., þar hafði Liberalþingmaður 735 atkv. fram- yfir árið 1900. Þau [>rjfi sæti sem stjómin hélt, töpuðu atkvæð- um í þúsunda og hundraða tali. Þessar kosningar eru í hæstamáta ánægjulegar fyrir Conservativa- flokkinn, og órækt merki um f>að, að hann vinnur næstu ríkiskosn- ingar, f>egar þær bera að liöndum. Liberalar era heldur þung- lamalegir f>essa daga. Er nú aðal- hugsun f>eirra og viðleitni að nota sem bezt f>enna stutta tfma, sem f>eir hanga við völdin. Enda era nú smalar stjómarinnar sendir um víða veröld, undir ýmsu yfirskyni, svo stjómin geti komið meira af almenningsfé í vasa f>eirra, áður en hfin lognast úr völdunum Hann er ekki fleygivakur stjómar- klárinn hans Lauriers um þessar mundir. En margir reyna að amla á honum bæja á milli, til að hafa tilka.ll til stjórnardúsunnar. Islenzk ættvísi. Eftir Hekbjart HjXlm. (Framh.). Brandur prior Ha 11 dórs s o n er hinn fyrsti ættfræðingur, sem menn vita að ritað hefir um >að efni á Islandi. Breiðfirð- ingakinslóð hans er nú eigi til, nema að f>ví leyti að vafalaust má telia að ættir Breiðfirðinga í Landnámabók séu þaðan komnar að meira eða minna leyti. Ari hinn fróði hefir notað heimild Brands pr:ors, að lfkindum við langfeðgatal sitt, sem hann kallar angfeðgatal Ynglinga og Breið- firðinga. En f>ó getur hann eigi Brands, Þar sem hann ritar lang- i’eðgatal þetta f Islendingabók. Og margt það er Ari segir um ættir Breiðfirðinga, hefir hann einnig liaft frú föðurbróður sínum Þor- katlipresti Gellissyni á Helgafelli, og svo frá Þuríði dóttur Snorra goða, sem hann vitnar til í íslend- ingabók. Gellir Þorgílsson, er Oddur munkur vitnar til í Ólafs- sögu Tryggvasonar, var sagnamað- ur mikill. Hann lifði fyrir og um 1150 og hefir verið bróðir Ara i'róða og Hfinboga á Skarði, en i'aðir Brands Gellissonar, er bjó að Helgafelli fyrir og um 1170. . Irandur [Gellisson (Þorgilssonar) átti Jóranni Hafliðadóttur Márs- sonar, af ætt Æverlinga (Hfin- ræðlinga). Þeir frændur Helgfell- ingar voru allir sagnamenn og 'ætt-; að um ættir frá Ingólfi, eða að vfsir mjög. Frá Brandi Gellis- j hann hafi sagt Styrmi hinum fróða syni hefir Oddur munkur haft | frá ættum Suðumesinga, þegar margan fróðleik, og svo frá Eyjólfi Styrmir reit Landnámu sfna, og presti Surtssyni, sem munkur hef- hefir f>á Haukur þessa ættartölu fir ir verið á Helgafelli og mun hann ] Styrmisbók. mest hafa sagt fyrir eða ritað ættir Snæfellinga, f>vf að hann var f>aðan kynjaður. Til Eyjólfs prests munks Surtssonar telur Melabók ætt frá Ásmundi landnámsmanni, syni Atla Valasonar. Eyjólfur hefir verið enn á lífi 1187, og mun Synir Þormóðar voru J>eir Þor- steinn og Guðmundur prestur er utan fór með Guðmundi byskupi 1202, að f>ví er vér ætlum. Þeirra bræðra og Þormóðar sjálfs er getið í Skálholtsárstfðaskrá. Þar er og ritinártfð Hauks lögmanns. En hann sjálfur hafa ritað ættartal vi;r ætlum víst að það sé frœnd- sitt og fleiri ættir um Snæfellsnes. semi 4 niilli Hauks og Þormóðar,- Þetta ætla ég að sé orsökin til þess, flvernig gcm henni er farið. Það að Landnámabók getur ættar hans m4j mun ég sfðar nánar að athuga. sérstaklega, f>ar sem hann er Guðmundur grís Á munda- naumast kunnur af öðrum stað en|son kvæntist 1168 Sólveigu dótt- þar sem œtt hans er rakin í Land- ur Jöns Loptasonar f Odda. Guð- námu, og af skrá einni frá dögum i mundur var prestur og bjó á Þing- Hallkels ábóta á Helgafelli. velli (d. 1210), en langfeðgar hans Breiðfirzkar og vesttírzkar sög bjuggu í Nesi við Seltjöm. Magn- ur eru einna auðugastar af ættvfsi, Ámundason bróðir Guðmundar enda vora flestir ættfræðingar upp gríss, var f förum með Guðmundi þar um slóðir, alt til 1300, (byskupi góða um 1180, en 1184 Um Borgarfjörð er og nwgt W«8«» K>ir Wr 1 Ne,i. Magnto , , , ,, , a í og Þorfinnur Þorgeirsson, er sfðar kunnugt af ættum, og gengur pað : hérað næst Breiðafirði, til 1200, en varð áb<5ti 4 Helgafelli- Sýuist o-,. _ | svo sem [>eir Þorfinnur og Magnús síðan verður Borgartjörður enn j r t , s. i hafi verið náskvldir, Ámundi fað- auðugn af fræðimonnum,sem bæði j ... .. ir þeirra Magnúss og Guðmundar rituðu sogur og ættvísi. Þessir menn voru Sturluson (Egla?) Styrm- u r f r ó ð i (Landnámabók og lfk- ] einkum S n o r r i grÍ8S var Þ°rgCÍrSSOn' Ætla ég að I hann hafi verið bróðir Þorfinns á- bóta, þó að eins samfeðri, f>vf að , tt - ,T . , . ] Landnámabók fnefnir móður Þor- lega Harðarsaga og Hænsa-Þóris-1 1 finns Margrétu, en móður Ámunda var Hallfríður Ámundadóttir, Þor- saga). Snorri lögmaður Markú s - j steinssonar) Sfðu-HaHssonar. Fað son á Melum og Þorsteinn]: son hans, ábóti, á Helgafelli (Mela ir þeirra Ámunda og Þorfinns hef- ir f>á verið Þorgeir langhöfði Þor- bókog Landnámu. nokkur hluti! flnnsson af Geirleifg land. Sturlungusögu, ættartölurnar f námsmanns á Barðaströnd, að lang Vatnshymu aftan við Þórðarsögu I feðgum En Þorgeir hefir fyrst hreðu o. fl.)—H a u k u r lögmaður Erlendsson, má og teljast Borgfirð ingur, [>ví að Erlendur Ólafsson' faðir hans bjó á Ferjubakka við Borgarfjörð vestanverðan. Hauk ur hefir ritað hið alkunna rit, Hauksbók, sem geymir svo fjölda- margan sagnafróðleik. 'En hié merkasta rit Hauks um ættvfsi er Landnámabók hans. Haukur kynni og að hafa ritað Vopnfirð- ingasögu, því að þar er talin ætt Jóns prests Arnþórssonar, sem sýnist vera föðurfrændi Hauks lög- manns, mjög nákominn. Hvort Haukur lögmaður hafi ritað Flóa- mannasögu, veiður ekki með vissu sagt. En af Flóamannaætt var komin Valgerður Flosadóttir, föð- ur móður Hauks- í Kjalarnesþingi ber lítið á ættartalnaritun. Þó má hér geta nokkurra manna, sem ég hygg að sagt hafi fyrir ættartölumfrá helztu landnámsmönnum f>ar. átt Hallfrfði Amundadóttir, en síð- an Margrötu móður Þorfinns ábóta Ámundi Þorgeirsson hefir f>ví get- að verið alt að 30 árum eldri en Þorfinnur ábóti, enda er Amundi andaður fyrir 1184, en Þorfinnur dó 1216, og hefir hann þá verið heldur gamall. Þeir frændur Guðmundur grfss og Þorfinnur á- bóti hafa verið fræðimenn miklir, og að lfkindum hafa þeir sagt fyrir um nokkrar ættir f Landnámabók- unum, einkum Styrmisbók. Kúnnugast rná Þorfinni hafa verið um ættir frá Barðstrending um, því að hann [var mest f>aðan kynjaður. Móðurætt Guðmimdar gríss er f Landnámabók talin frá Eirfki landnámsmanni í Keldu- dal við Dýrafjörð. Guðmundi | mátti því vera kunnugt um ættir f>ar vestra, óg svo ættir um Suður- nes. Framh. Þo r m óðu r Skeiðagoði Guð-j mun.dss o n lifði um 1200; hann j var kominn í beinan karlegg frá Þórkatli Mána syni Þorsteins Ing- ólfssonar landnámamanns f Reykja vík. Þeir langfeðgar voru spek- ingar miklir að viti, friðsamir og göfugir. Þeir héldu allsherjar goð orðið frá þvf að Þorsteinn sonurj Ingólfs setti f>ing á Kjalarnesi áð- j ur alf>ingi væri sett við Oxará,—t.il j f>ess um miðja 12. öld, Menn hafa ! lengi verið í efa um það, hvemig á þvf stóð, að goðorð þetta gekk úr- ættis, frá niðjum Ingólfs, eða hvort f>að hafi í raun og vera nokkum- tfma gengið úrættis. Gfsli Brynj- ólfsson hefir haldið þvf fram, að Guðmundur grís, sem hafði alls- herjargoðorðið um 1200, hafi verið j frændi Þormóðar Skeiðagoða. En ; hvernig sem það hefir verið, þá er ‘ það varla efamál, að Þormóður: Skeiðagoði hefir eigi átt Reykvík- ingagoðorð um 1200, heldur að eins goðorð um Skeið. En vér ætlum, að því sé ætt Þormóðar beinlfnis rakin í Landnámabók, að hann hafi annaðhvort eitthvað rit- Bréf. “Hvað þýðir anstræni ófrið- urinn”. Þfi spyrð mig þessarar þungu og stóru spumingar, vinur minn. Ég held þessi spurning sé ofvaxin stœrstu mörinum heimsins. Það er í svo ótal mörg horn að llta, og spuraingin er bundin við framtfð- arspásagnir,—nær að segja óendan- lega djfipt. En af því hér liggur fyrir mér bein spurning frá manni, sem er vel heima í flestu sem lýtur að þessari tfð, J>á vil ég lýsa hana þeim Ijósum sem ég hefi björtust. 1. Rfissar hafa náð yfirráðum á Asíuströndinni nfi í seinni tfð, f trássi við hinar stærri þjóðir, sem fyrsta má telja Englendinga og Bandamenn. Og svo kemur hali- rófan á eftir, af minni máttar þjóð- um. Rfissar eru engin fyrirmynd- arþjóð f stjómarfari. Hfin er aft- urhaldsþjóð í jafnrétti náungans. Hvað hefir hún þá til síns ágætis, munt þfi spyrja. Ekkert,—að eins eitt—húner hvít þjóð. Og frá mfnu sjónarmiði hefir það ekki all- litla vigt að keisari hennar er danskur að ætt í annan kynþáttin. Ég rek þar lenga en til Baunverja. Ég rek þar til danskrar tungu og ættstofnar á foma vísu. Móðir hans er Dagmar keisaraekkja, dóttir Kristjáns IX Danakonungs. Auðvitað er faðir hennar af þýzkum ættum, Gluggborgarættinni, á Norður-Þýzkalandi. Sama um það. Hann hefir verið konungur danska ríkisins síðan 1863, og stjórnað þvf sem mildur, góður og hógvær konungur. Það man hver íslend- ingur, sem rétta þekkingu hefir á stjórn hans, bæði í Danmörku sjálfri og fitlendunum. Sérstak- lega ættu íslendingar—sem heita réttir íslendingar—að gá að þvf að hér er um norræn tengsli að ræða. Auðvitað þarf skynsemi og þekk- ing til að sjá sannleikann. Þeir sem uokkura þekkingu hafa af fornfræðum íslendinga og Norð- manna, menn geta íundið að við íslendingar erum ekki óskyldir Rússum að öllu. Þar er talað um Bjarmaiand, Kúrland og austur af Kyrjálabotnum. Þangað herj- uðu sumir landnámsmenn Islands, og þangað fóra sumir íslendingar er leituðu sér frægð og frama á fyrri dögum, með hernaði og hreysti, og bjnggu þar nokkrir Norðmenn, og þar ólust sumir Noregskonungar upp. Við eigum kyn að rekja til Rússlands f sum- um greinum,—það met ég, aí þvf ég er Islendingur, og við Is- lendingar, þrátt fyrir alt og alt. Af þessu, sem er að eins laus- lega á drepið, er ég meira með Rfissum en gulaflokknum. Sé það mér skömm, svo skelli hfin á mér, en ekki á þessu blaði. Eg veit ennfremur að yfirleitt, munu Islendingar hallast á sveiflna með Jaþönum en móti Rússum, svo er það nú sem stendur að minsta kosti. Ég vildi sjá Rfissa standa Japönum jafnfætis hvarvetna. Mig langar ekki til að sjá þá kúga þá. Mfn ætlan er, að Japönum sé otað fram bæði af Englendingum, Bandamönnum og fleíri, með bak- hjallaloforðum. En gæti nfi allir að sem þekkingu hafa. Kfnverj- ar og Japanar eru guli flokkurinn, Rússar eru hvíti flokkurinn. Hvað erum við? Eram við hvftir, svartir, gulir eða eirauðir? Hvít- ir segi ég. Engum lifandi manni með mentun, og dálftilli skynsemi blandast hugur um það, að yfirráð livíta flokksins, era yfirráð ment- unarinnar f heiminum bæði nú og fyr. Þessvegnaer ég með þeim. Vinni Japanar, og verði Rfissar ar undir, þá er fyrsta sporið stigið til yfirráða gulaflokksins, ekki f okkar tfð eða uæstu niðja, en þá aldir Ifða f tfmans djfip. Þegar trúarbrögð, mentun og framfarir Rússa og Japana eru rétt skoðaðar, þá eru Rfissar göfugri þjóðflokkur en Japanar, sem að mfnu áliti og þekkingu era verkfæri annara skammsýnna þjóða, sem flumósa grfpa hvert mínútutækifæri, að hrinda gransemi frá, sem sá seki hefir, og á ætfð von að einn verði sér yfirsterkari, af þvf meðvitund- in segir: þú ert veikur! þfi ert á fallanda fæti. Það er ómögulegt að segja livað mikið kann að verða fir þessum austræna ófriði, eða hvað mörg ríki lenda inn f hann. En sfi eina frelsun hvíta flokksins er það um komandi aldir, að Rfiss- ar þurfi ekki að gefa einn þuml. ung af landi eða völdum eftir við Japana, eins lángt og ég fæ séð. Meira ætla ég ekki að segja þér, kunningi að þessu sinni. Eg býst við að fáir skilji eða sjái, það sem ég þykist sjá á bak við þessa deilu, og mig hryggir það als ekki. Komandi aldir kýs ég fyrir dómara minn, en ekki samtfðina. K. Ásg. Benediktsson, Sagagamla maonsins. Eg þekti hal með þunga lund og þreytusvipinn gamla, og kengbogiun með krefta mund —1 kröggum oft nam svamla, Og gremju blær var brúnumá, og beiskja f slitnum augum, þvf örbirgðin hann þung nam þjá. og þrekið dró fir taugum. Hann eitt sinn við migeinan leynt svo orðum haga náði: „Ég sé þú geyrnir sinnið hreint, að svoddan oft eg gáði“. Og geislar skinu augum úr með angurblíðum trega, og hans var ekki’ eins svipur súr og sýndist hversdagslega. Og það sem gamli þegninn mér nfi þuldi, - skulum heyra: „Mfn tungán glögt hún telur þér —ef til vill mikið fleira— Af brezku ekki bergi er eg brotinn, sem telst heiður, En allra fugla ungar hér samt óliult finna hreiður. I landi einu út langt í sæ —og langt frá heimsins glaumi—, eg alinn var á bónda bæ hjá bláum elfar straumi. Sem brautfeti hún brunar þar þó beinum fylgi ei línum. Af drengjum sumum d/rkuð var f d a 1 n u m-L a n g a mfnum. En frummóðan í fornum ham fir fjöllum jökla háum um bungur, heiðar branar fram með blöndulit skolgráum. og svo fer hún í gljúfra göng, þars gróf um langar tfðir, þeim titringsfullum trölla söng hér trfia varla lýðir. Og löng þau era gljúfra göng, sem gróf um liðnar aldir. Og altaf er hfin strfð og ströng og sterk sem þúsund faldir hér—brautfetar því brátt nfi vill f breiða dalnum halda, þar sveinum fanst hfin, svei mér ill og s/ndust einhvers gjalda. I dalnum þeim hfin drottning er og drjúg var mörg smá áin, því allar þær í eining ber svo óðflug fram í sjáinn. Og mörg þar brosh/r berglindin út bröttum steypast hlfðum, og blandast þar við beztan vin. sfi Blanda er nefnd af lýðum. Og gras er nóg á grundum þar og gróðrar magnið frfða, og blómrfk sumar blfðan var, þvf breitt er milli hlfða. En meykóngurinn mark þar ber, og merkja raðar línum, en kenjafull sú kerling er f kreddu dómum sfnuin. I þessu landi þætti afleitt, og [>ó er rétt sem heyrum, að einum gaf hún ekki neitt, en öðrum gnægð af eyrum, Eg man—þá bam—að Mangi á Þröm liaun möglaði sárt og stundi. hann möglaði sárt og stundi, Og löngum hans var lundin gröm, þvf lítt þeim kjörum undi. Hann sagði órétt að svona skamt þeim setti bannsett áin, þvf dalbúunum drottinn jafnt þar d/rmæt gæfl stráin, En þó var einn f þeirri sveit, sem þessum hlýddi ei lögum, en alþýðan ei um það veit hvað er f helgmn sögum. Þvf kyrkjan þar með konungsvald, —sem kunnugt vel er lýðum,— hún alt á hafði ánni hald, og engi á báðum sfðum. Og klerkum einum kunnugt var hvað kyrkjn sagði skráin, en enginn samt þó um J>að bar hvort eldri var en áin. Og þama var mitt bernsku ból, og bernsku sælu stundir. Ég lék þá barn sem lamb um hól og léttfeti um grundir. Og þú var að eins sorgin sár, en sviða-gremja engin. Og þá fanst göfug gleðin klár, sem guða-sæla fengin.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.