Heimskringla - 14.04.1904, Page 1

Heimskringla - 14.04.1904, Page 1
XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 14. APRlL 1904. Nr. 27 BAKER BLOCK. 408 MAIN STREET. Priöju dyr fyrir sunhan Bannatyne Ave., vest- anveröu á Aöalstrœtinu. Það er eins áríðandi fyrir fjöl- skylduföðurinn að sjá fjölskyldu sinni fyrir góðu heimili,' eins og góðum klæðum. Við bjóðum eft- irfylgjandi fasteignir með svo góð- um kjörum að allir geta keypt. McMicken Street hús og 2 lóðir, 66 fet, fyrir $1000. Hús og lóð á Victor Street meðplöntuðum trjám $750. Nýtt hús á Arlington Street fyrir norðan Wellington $1200. Við höfum nokkuð óselt af bæj- arlóðum á Beaverley og Simco strætum. Verð #0 og SIO fetið. William Ave. fyrir vestan Nena 49J fet $725. ‘ William Ave. fyrir vestan Te- cumseh 25fet $300. Peningalán afgreidd mjög fljót- lega. Eggertsson & Bildfell. 468 MAIN STREET. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRÍÐSFRÉTTIR. Nýja tilranu gerðu Japar til að vinna Port Arthur um mánaða- mótin, en tókst úkki, Sagt að þeir hafi orðið fyrir miklu mann- falli f bardaganum við Ching Ju, en engar áreiðanlegar fréttir fast um p>að, Aftur unnu þeir sigur á 600 Rússum við Yalu-ána þann 2. þ. m., og er nú lier Þeirra um 50 þús. manna, komnir til Wiju. Búist er við að mikill bardagi verði háður f Ping Yung héraðinu. En Rússar færa sig stöðugt undan norður á bóginn og p>ví als óvfst hvar þeir kjósa að veita viðnám. Sa.gt er að hestar Japana séu því nær ónýtir til hernaðar og svo illa tamdir, að ]>að verði að teyma ]>á Fréttir frá Rómaborg telja vfst að að ófriður þessi verði langdrægur, og að f>að sé markmið Rússa að fara að óllu hæglega, enda séu þeir nú að búa sigundir 5 ára strfð við .Japana.—7. þ. m. kom sú frétt að Japar hafi skift sjóflota sínum f 7 deildir, sem séu á reiki um hafið að leita rússneskra her- eða flutn- ingsskipa og hremma þau. Einn- ig er sagt að ]>eir passi svo upp á Port Arthur, að engin matvæli eða annar farangur komist þangað.— Nýlega náðu -Japar 70 Rússum og tóku þá fauga eftir harðan slag. Herdeildir Rússa flýðu, en Japar sættu sig við þá 70 menn er þeir náðu. Umtal mikið hefirorðið f Eng- landi út af ]>vf að prestur einn p>ar, séra Hensley Henson heflr ritað langa grein í blaðið Contemporary Review um bibliu framtfðarinnar. Fer hann hörðum orðum um nú- tfma ritninguna, 8egir ’nana vera fulla af öfgum, heimskulegum hugsjónum og lygum. og svo sið- spillandi séu margir kaflar f gamla testamentinu, að hún sé ekki liæf til lestnrs í húsum siðaðra og upp lýstra manna. Prestur þessi kveðst við þvf búinn að verja skoð- skoðun stna og staðhæfingar f þessu efni. Bæjarlögmaðurinn og bæjar- gjaldkerinn f Calgary liai'a báðir sagt af sér embættum vegna ólög- legra lóðasölu bæjarstjórnarinnar. Dómarinn kvað 2 bæjarfglltrúana verða að yfirgofa stöðu sína f stjórn fmd og er alt í mesta ólagi þar út af pæssari svikasiilu, sem dómarinn ónýtti. íbúatala Bandarfkjanna er nú talin 80 millíónir. Ross-stjórnin hefir borið fram frumvarp til laga í Ontario-J>ing- inu um að skatta járnbrautir. 8á skattur skal nema $30 á h verja mílu, þar sem spor ereinfalt og $10 fyrir hverja aukamflu þar sem spor er tvöfalt. Þetta gildir f lög- giltum sveitum, en í ólöggiltum héruðum er skatturinn $20 á mílu fyrir eitt spor og $5 fyrir hverja mfln af aukasporum. Skatturinn greiðist árlega f fylkisstjóð. Panamaskurðar-sanmingarnir eiga bráðlega að undirritast f Par- is á Frakklandi. Með þeirri undir ritun fá Bandaríkin fullan eignar- rétt á Panamaskurðinum og öllu honum tilheyrandi. En Frakkar afsala sér öllum rétti sfnum til þessara eigna. Frétt frá Paris segir að samn- ingar séu langt til fullgerðir milli Frakka og Breta að Nýfundnaland muni bráðlega ganga í canadiska sambandið sem sérstakt fylki. Frakkar afsahi s<'r öllum yfirráð- um þar á eynni gegn vissym hlunn ipdflm, sem Bretar veita þeim á Indlandi, Isaac Nebcnzahl f New York strauk ]>aðan nýlega með $20,000. Lögreglan lét þegar elta hann, fyrst til Vfnarborgar f Austurrfki og þaðan til Munich,, svo til Ber- línar, svo til Parfsar. Þar var hann tekin og átti ]>á að eins eftir $80 af f>ýflnu, Hann verður fluttur til Bandaríkjanna til að taka út hegnir.gu sfna Þar. Leiðtegar rússneskh kyrkjunn- ar í Odessa liafa nýlega látið út- býta prentaðri áskorun til "allra þjóðliollra Rússa, að feta nú ræki- lega í fótspor þeirra, er hófu of- sóknirnar í Kishineff í fyrra og drepa nú alla Gyðinga i landinu; djöfullinn búi f öllum Gyðingum og það sé viiji keisarans að þeir séu upprættir úr Rússlandi. Askor- unin segir Gyðinga drekka blóð kristinna barna, Þess vegna sé það skipan keisarans að drepa alla Gyðinga og guð sé með öllum sem það geri. — Hjónaskilnaðarskýrslur, ]>ær fyrstu á 7 árum eru nýútgefnar í New York. Þær sýna að á f>essu tfmabili hafa hjónaskilnaðir farið árlega f vöxt, frá 16,436 upp í 70 þús. eða meira en fjórfaldast. í Japan eru taldir 100.000 hjóna- skilnaðir á ári og er ]>að nálega eins margt og hjá öllum öðrum pjóðum samlögðum, en nú eru Bandarfkjn að feta sig upp að sama takmarkinu. Frakkar höfðu á síðastl. ári 21,939 skilnaði. Bretar höfðu 461 algerða hjónaskilnaði á pfðast- liðnu ári. En f Canada voru 19 skilnaðir á árinu 1902. Canada stendur þvf vel að víg f saman- burðinum, en svo segja þeir sem kunnugir eru, að fleiri skilnaðar- mál mundu verða hér á ári hverju, ef skilnaðarli'g ríkisins værn rýmri en þau nú eru. Roosevelt forseti hefir látið þess getið, að hann skoði Elya Root mesta stjórnskörung Banda- rtkjanna og að það sö sinn vilji að hann verði næsti forseti Bandaríkj- anna. Mr. Sifton sagði f pinginu þann 7. p>. m., að 3 per cent rentu- skuldabréf Canadastjórnar hefðu selst á peningamarkaðinum fyrir 90 cents hvert,$l yirði. Lögfræðingur í Calgary og 2 aðrir menn hafa verið handteknir kœrðir um að vera í vitorði með þjófl þeim sem fyrir 4 mánuðum stal $10.000 í peningum frá Hamil ton bankanum í Winnipeg, Svo eru snjóskriður nú tfðar f Klettafjöllunum, að allur lesta- gangur er úr lagi, en engínn skaði hefir orðið, svo frétzt hafi. Það hefir komist upp, að fyr- verandi borgarstjóri McCandless f Victoria, B. C.ýhafi selt 40 Kín- verjum leyfi til að selja livftum mönnum Whiskey. Hvert leyfi kostaði $5, en samkýns leyfi til hvítra manna kostar $300 þar í borginni. Ströng rannsókn verð- ur hafin f máli p>essu og málsókn höfðuð gegn meðlimum fyrri borg- arstjórnar. Innflutninga umboðsmönnuip Canada telst svo til að 100 járn- brautarlestir Jnirfi til að flytja Það fólk út úr Bandaríkjunum sem á- kveðið er að fari Þaðan tilVið taka sér búlönd í Vestur-Canada á kom- andi sumri. Bæjarstjórnin f Winnip >g ætl-. araðauka 20 lögregluþjónum við núverandi tölu þeirra f borginni. Ibúatala borgarinnar er óðum að fjölga; nú talin að vera nær 80 þús. manna. Anarkistar reyndu tii að drepa Spánarkonung á ferð hans í borg- ina Barcelona þann 6. p>. m. En sprengikúlan, sem kastað var að honum, hitti ekki rétta markið. Hún sprakk sp'ilkorn frá þeini stað er konungur stóð á, SVO að hann komst af ómeiddur og alt fylgilið hans, en 2 bændur Bem stóðu ná- lægt þar sem kúlan sprakk, biðu báðir bana af þvf. Preetur einn, sem unnið hefir að trúboði f Congo-ríkinu f Suður- Afríku segir svo látandi voðasögu af ástandinu þar. Leoi>old Belgfu konungur hefir 20 ]>ús. þarlenda hermenn undir stjórn belgiskra herforingja. Þeir bera allir nútfð- ar rifla. Þessum mönnum er þrengt f herþjónustu og svo eru þessir hálf- og alviltu hermenn notaðir til þess að kúga landsmenn sfna til að framselja borgunarlaust mestu undur af fflabeinum og Indian- rubber, ]>rátt fyrir ]>að að Belgíu- konungur er sá mesti fflabeins- og rubber-kaupmaður, sem til er í heiminum, ]>á er hann p>ó að p>röngva landsmönnum þessum til að láta af hendi aleigu sína f þess- um vörum. Það fylgja þessum of- sóknum alskonar hryðjuverk. A- lilaup eru gerð á varnarlausan landslýð. Bæir og þorp eru brend og eydd, tólkið er ýmist drepið eða borið burtu og selt í ]>rældóm. Margir þeirra sem drepnir eru af hermönnum eru etnir af ]>eim. Þeir karlmenn, sem komast lijá dauða eða þrælasölu, eru neyddir til að ganga í herinn. Það má fá keypta þræla }>ar f landi fyrir $10 til $15. Þegar áhlaup eru gerð á bæina, þá eru konur og börn líflát- in og pfnd á alla vegu. Af sumum eru höggnar hendurnar, og yfir- hermönnum Belgíukonungs færð- ar ]>ær til sönnunar um að her- mennirnir hafi trúlega gengt skyldu sinni. Bæjarkosningar f Chicago fóru fram 5. þ. m. Þar var aðal- bardaginn um það, livort borgin ætti að eiga sporbrautir og aðrar opinberar nauðsynjastofnanir, svo sem vatn, gas, raflýsinga stofnanir o. fl, þ. li. Sam]>ykt var með miki um atkvœðamun að borgin skykli taka að sér að eignast alt þetta og stjórna ]>ví á eigin reikning. Til- skots stefnan var einnig staðfest, „Inititine and Referendum '. Sagt er að Duke of Sutlier- land verði næsti 1 andstjóri f Canada. ISLAND. íslands-blöð: Þjóðviljinn, Fjall- konan, Frækorn, Ingólfur, Norður- land, Stefnir, Austri og Reykjavfk, eru nýkomin hingað vestur.—Ur þeím eru helztar fréttir þessar; Damku blaðið „Klokken 12“ hefir gert fyrirspurn hji Marconi um hvað mikið firðritinn milli ís lands og Skotlands mundi kosta. og fengið sem svar: 786,635 krónur, Það er sem næst $200,000. Um 20 fríkyrkjnmenn hafa ný- lega verið reknir úr fríkyrkjusöfn- uðínum í Reykjavík fyrir það að borga ekki safuaðargjöld sín í tæka tfð. Reykvíkingar virðast nú vera að vakna til meðvitundar um að kleyft sé fyrir ,þá að eígnast vatns- leiðslu handa bænum, Vatnsleiðsla þar mundi ko3ta alt að 300 þús. kr. Rentnr og afborgun af þeirri upp- hæð um 30 þús. kr. á ári. Guðm. Björnsson hóraðslæknir hefir komist að þvf, að vatnssókn eins og hún er nú muni kosta bæjarbúa um 50 þús. kr. á ári. Vatnsleiðsla í Reykjavfk mundi þvf, auk als hins góða, sem hún heíði í för með sér, spara bæn- um 20 þús. kr. á ári. —Björu Jónsson, ritstj. Isafoldar nú heimkominn til Reykjavfkur og tekinn við ritstjórn að blaði sínu. Hann heíir náð fullri heilsu eftir að hafa tvívegís sætt holskurðí erlend- is. Jön Heigason, kaupmaður í Reykjavík, hefir verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi tyrir skjalafölsun. Sömuleiðis hefir Oddur Stígsson ver ið dæmdur í 12 mánaða betrunar- hússvinnu fyrir grímdarfulla með ferð og misþyrmingar á Páli Júlíu3Í Pálssyni, sem lézt hjá þeim h jónum, en kona Odds var syknuð.—Af þe3s- um dómum er það auðsætt að ís- lenzka réttvísin leggur gersamiega sömu hegningu við grimdarlegu barnsmorði eins og við litílfjörlegri skjalafölsun, og er }>i,síst að undra þótt hugsnnarháttur þjóðarinnar sé orðin ærið seyrður og fari dagversn- andi. —Látinn er Ástríðar Guðmnnds- dóttir, kona Gnðm. bóbsala Guð- mundssonar á Eyrarbakka, 60 ára gömul; einnig Guðlaug Jónsdóttir, ekkja Sigurðar Jónssonar sýslu- manns Snæfellinga, 53 ára. Brunninn til ösku bærinn Þing- vellir í Helgafellssveit nálægt Stykk ishólmi. Þeir Páll amtmaðnr Briem og M. J., kaupmaðnr Kristjánsson á Akureyri er sagt að munu keppa um þingsæti fyrir Eyjafjarðarsýslu þar sem fyrv. þingmaður og bæjar- fóeti Klemens Jónsson er nú orð- inn landritari og komin til Reykja- víkur. En svó er mælt að Páli amt- manni Briem hafi verið boðin banka stjórastaðan í Reykjavík. Taki hann því boði, þá er hugsanlegt að hann sæki ekki um þingmensku, og er þá M. J. Kristjánsson kaupmaður tal- inn viss að ná kosningu. Látnar eru Marfa Thomsen í Reykjavík og Kristfana systir henn- ar, báðar ókvæntar og báðar yfir 70 ára gamlar. Hjörleifnr Erlendsson frá Móakoti á Vatnsleysuströnd- Rannvejg Sigurðardóttir á Seyðis- firði eystra, 80 ára gömul, hjá einka- dóttur sinni frú Wathne; Jón hrepp- stjó. i Jónsson á Kjarna í Eyjafirði: Sigurðnr bóndi Jónsson á Minni- Þverá og Stefán bóndi 4 Minni- Brekkn og ekkjan Guðrún Nikulás- dóttir; öll í Eyjafirði. Útibú á Isafirði ætlar landsbank inn jað stofna. Látinn er í Reykjavík Bjöin Jónsson kennari við lærðaskólann. Einnig húsfreyja Guðtún Frímanns- dóttir á Miðhópi í Húnavatnssýslu; einnig Pétur Björnsson skipstjóri á Bíldmdal, PIANOS og ORGANS. Ilelntxninn & Co. Píiiiiom.-Bell Orgel. Vér seljum með máDadarafborgunarskilmálum. J. J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE JOHN A. McCALL, president. Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lífsábyrgðarskírteini fyrir að upphæð *330. miliónir doll.. Á sama ári borgaði fél. 5,300 dádarkröfur að upphæð yfir 16 miliónir doll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað- áarlifsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sðmuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út á iifsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13 miliónir dol’ars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á Siðastl. ári 5J mlión dsdl., í vexti af ábyrgðum þeirra í því, sem er $1,250,000 meira en borgaðvar til þeirra á árinu 1902, Lifsábyrgðir i gildi hafa aukistá síðastl. ári um 191 millionir DollarM. Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru §1,745 milionir Allar eignir félagsins eru yfir .35«! miilion llollarn. C. ölaf'son, ,J. W, iHorgan, Manager, AGENT. GRAIN EXOHANGB BHILDING, WIlTNriPE Gr. Lungnabólga hefir gengið i Reykjavik [og nokkrir hafa dáið úr hanni. Þessir hafa sæmdir verið heið- ursmerki af konungi Dana: Magnús iandshöiðingi, Jón Magnússon fyrr- um landritari. Ólatur Halldórssou skrifstofnstjóri, Ðr. Valtýr Guð- mundsson, Björn Jónsson ritstjóri, Klemeus Jóusaou og Hannes Haf steinn. Látin 'er á Akureyri Ingibjörg dóttir Torfa I Ólafsdal. Hún var kennarivið kvennaskólann á Lauga- landi og sfðar á Akureyri. Mentnð kona og vel látin. Banamein tær- ing. Eftir Austra. Seyðisfirði, 6. Marz 1940. Snjóflóð og vatnsflóð bafa nú alls fyrir skömmu er þiðna tók, gert mikinn sknða bæði í Fjörðum og Héraði. Á Brekkugerði í Fljótsdal hljóp SDjóflóð á fjárhús og drápust þar 21 sauður. Snjóflóðið hafði stefnt á bæjarhúsin, 'en klauf sig á hlöðu er stóð á túninu beint upp af bænum. Á Klausturseliá Jökuldal hljóp vatns- flóð ft fjárhús og drap 30 ær. Á Fagradal hljóp snjóflóð yfir Skriðarnar, þar sem Lagarfljótsbrú artrén liggja. og sópaði 14 stórtrjám niðnr í árgil. 6 af þeim eru mol- brotin, en hin lítið sem ekkert skemd. Á ReyðarfLrði og Eskifirði urðu nokkrir skaðar. Þannig kom vatns- flóð á Lambeyri, þar sem sýslumað- ur A. V. Tulinius býr. Urðu þar töluverðar skemdir á heyjum og svo hljóp vatnið í kjallarann undir íbúð- arhúsinn og evðilagði þar mikið af matvælum. Á Mjóafirði hljóp snjó- og vatns flóð á hús Berg hvalveiðamanns og og olli þar miklum skemdum. Veðrátta hófir að undanförnu verið mjög blíð og snió tekið upp 9vo að nú mun ví^jast komin góð jörð. Fftir Fjallkonunní. Reykjavík 15. Marz 1904. Sæmdar og þakklætisvert er það.sem hoyrst hefir, að verzlunar- stjóri Brydesverzlunar í Vestmann- eyjum, Anton Bjarnason, hafi sett nndir lás og innsiglað öll v’nföng verzlunarinnar, er hana frétti, að áfengissðln vœri lokið á Eyrarbakka og Stokkseyri. Mannalát. Sigurður Magnússon oðalsbóndi á Iljartarstöðnm í Eiða- þinghá. Frú Matthildur Magnús- dóttir, kona Þorsteins Jónssonar, læknis í Vestmannaeyjum; audaðist úr slagi 5. þ.m. Var fædd 6. Jan. 1833. Sögð merkiskona, dugleg, reglusðm og iyálpfús Eftir Ingólfi. Reykjavík Sunnudag. 6. Marz 1904. Próf. við hafnarhiskóla. Jón Hjaltalfn Sigurð33son hefur teikið fyrra hlut, eméættisprófs í læknis- fræði með hárri I eink.—Pétur Boga- son ogValdimar Erlindsson hafa tek- ið „Kantussen”, hinn firri með l. eink., en s& síðari með annari. Tíðarfar gott fyrir norðan og vestan. Snjór lítill en fro3t þó nokknr, einkun fyrir vestan. Áfengissala hætti nú við nýárið á Eirarbakka og stokkseiri, það er mikið þakkaðdugnaði framkvæmdar nefndar stórstúkunnar. Við nýár hætti og annar kaapmaðnrinn á Flat- eyri vestur að fiytja vin, og veitinga menn á Húsavík. Er þá engin opinber víusaii frá Akureyri tii Seiðistjarðar, en hvert það er að ölln er sparsmfJ. Skipin geta selt Þann- ig komst upp ólðgleg v'nsala ft xigli í haust á Hú3avtk. Eftir Norðurlandi. Akurcyri 23. Janúar 1904. Hr Þórðar Ediionsson, héraðs læknir í Kjósafhéraði, hefir sagt af sér erabætti sínu, ætlar að gerast aðstoðarlæknir hcraðslæknissins í Rvfk. oghafa aðsetur í Hafnarftrði samkvæmt fjárveiting sfðasta þiugs. Verksmiðjan Mjölnirer nú tekin til starfa í Rvík. Hún á að mylja grjót og gera alskonar steina úr steinsteypu. Cufuafl er notað til að hreyfa vélina, sem mylur grjótið I sambandi við verksmiðjuna er rannsóknarstofa, þar sem prófa skal styrkleika steinsteypunnar og gera ýmis konar rannsóknir og tilraunir snertandi þess iðnaðargrein. Hluta- fclag með 50 kr. hlutum, hefir veríð stofnað og það tók' við verbsmiðj- unni af stofnendum nú um nýárið. j (Meira ft 3. bls )

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.