Heimskringla - 23.06.1904, Page 2

Heimskringla - 23.06.1904, Page 2
HEIMSKRINGLA 23. JÚNÍ 1901 Beimskringla. PUBLISHED By T& Beimskriuj'la News 4 Publishing Co. Verö blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 um érið (fyrir fram borgaö). Sent til íslands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hór) $1.50. Peningar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávts- Onir 6 aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum-. B. L. BALDWINSON. _ Editor & Manager . OFFICE : 727 Sherbrooke St., W’innipeg P. O. BOX 110. Grand Trunk Pacific UPPTÖK OG SAGA þESSA MÁLS Vér biðjum lesendur Heims- kringlu, að virða á betra veg, ef þess er þörf, að vcr teljum rétt að j birta I f>essu blaði upptök og sögu G.T.P. járnbrautarmálsins, fram að i þessum tfma. Vér teljum þetta nauðsynlegt af því, að f>að er lang-stærsta málið, sem verið hefir á dagskrá þjóðar- innar f fjórðung aldar, og hefir þegar haft þau áhrif, að skapa n/ja þjóðmálastefnu í Canada, sem er pjóðeign járnbrauta og yfirráð þeirra af þar til settri nefnd, sem skal vera óháð öllum pólitiskum flokkum. Þetta er hin pjóðlega stefna Conservativ-flokksins f Can- ada, og hún verður lögð undir dóm kjósendanna að þiggja eða hafna við næstu rfkiskosningar. Mál f>etta var hafið formlega með j bænarskrá, sem send var til Sir Wilfrid Laurier og dagsett 3. nóv- ernber 1ÍKJ2, og undirrituð af Geo. A. Cox, senator, Chas. M. Hays og Geo. Wainwright, stjórnendum Grand Trunk brautarfélagsins. Bænarskrá þessi er í 10 aðal-liðum, og felur f sér tilboð um að byggja braut þvert yfir landið frá norður- takmörkum Grand Trunk brautar- innar, hjá eða nálægt North Bay,! alt vestur að Kyrrahafi. Liðimir eru: 1. Að það sé álitið nauðsynlegt, að: braut sé bráðlega bygð þvert j yfir Canada, frá Atlantshafi til j Kyrrahafs, til þess að fullnægja j vaxandi þörfum rfkisins og til j að gera íbúum Vesturlandsins1 hægt að koma afurðum sínum | frá sér, án þess að þurfa að 7. Að öll bygging brautarinnar skuli verða samkvæmt sam- þykki verkfræðinga stjórnar- innar. 8. Að til f>ess að koma á sambaiuli við liafnir við Atlantsliaf á öll- um tfmum ársins, og á bfezkri landeign, þá séu biðjendumir reiðubúnir að semja við stjórn- ina um fararleyfi lesta sinna yfir Intercolonial brautina frá Montreal og að athuga liverja i aðra nauðsynlega tillögu, sem stjórnin styngi upp á. 9. Að biðjendur njóti hagnaðar í ! Ontario og Quebec fylkjum, fram yfir aðra í f>ví að vera í nánu sambandi við GrandTrunk fclagið, og á þann liátt yrði, þegar hin fyrirhugaða braut væri fullgerð, fullkomið' sam- band fengið milli Atlantshafs og Kyrrahafs. j 10. Að skilmálar þeir, sem nefndir eru f 4ða lið, sem skilyrði fyrir því, að biðjendur byggi braut f>essa, ættu að vera: á) að stjórnin veiti félaginu peningastyrk, sem nemi $6,- 400 á iníluna og að auki fimm þúsund ekmr af landi á mílu hverja. b) að borgun frá stjórninni fyr- ir póstflutning skuli vera sam- svarandi því, sem C.P. R. fé- laginu er borgað fyrir sam- kyns verk. c) Að járnbrautarteinar og alt annað efni, sem notað verði í byggingu brautarinnar, og sem undir núverandi lögum em tollskyld, skulu verða tollfrí, ef þau fáist keypt ut- anlands með betri kjörum en hægt er að fá f>að í Canada d) Að Grand Trunk brautin og allar vagnstöðvar og lanc þeim viðkomandi, einnig öll verkstæði, byggingar, land- svæði (yards) og aðrar eignir og vagnar og öll önnur tæki sem nauðsynleg era og notuð til byggingar og starfs braut- arinnar, og innstæðufé félags- ins, skuli um allan ókominn aldur (for ever) vera undan- þegið skattgreiðslu til ríkisins eða nokkurraaf fylkjumþess, eða nokkurs annars fylkis, sem hér eftir kann að verða myndað, eða til nokkurs sveitafélags í slfkum fylkjum og einnig, að lönd félagsins í Norðvesturhéruðunum skuli vera skattfrí um 20 ára tíma frá f>ví rfkið afhendir þau í hendur félagsins, nema þau séu áður seld eða á f>eim búið. 2. Með þessari bænarskrá var málið flytja varninginn um brautir ogi vaklð’ en almenningi var f>að ekki hafnir Bandarfkjanna. ljóst um nokkum tíma þar eftir, Að biðjendurnir hugsi 8ér> Því að skíal Þetta hefir ekki verið eins fljótt og stjórnin veiti f>eim °Pln^rað f^en * l*ssn ^rstand- leyfi til þess, að byggja slíka 3. braut, frá North Bay'eða öðrum stað, sem tiltekinn kunni að verða, alt vestur að Kyrrahafi, til eða nálægt Port Simpson, ásamt með öllum nauðsynlegum brautargreinum. Að bæn sfn um að megajbyggja þessa braut, sem skuli heita Grand Trunk Pacific járnbraut, skuli verða veitt. 4. andi þingi. Því hefir verið haldið nákvæmlega leyndu af einhverjum ástæðum, sem ennþá eru ekki ljós- ar. En skjalið er að f>vf leyti fróð- legt, að f>að sannar ómótmælanlega, að félagið bauðst til að byggja braut þessa fyrir miklu minna fé og undir skilmálum, sem eru miklu hagfeldari fyrir rfkið, heldur en þeir, sem stjórnin síðar gekk að, eftir að hafa haft marga samtals- fundi við j árnbrautarkongana. Til Að biðjendur sóu reiðubúnir til dæmisstungu þeiruppáað fáaðeins að ganKa tafarlaust að Þessu §(;i400 peningastyrk á hverja mflu verki, Þegar stjómin sé búm að af brautinnii og að tengja hana yið veita Þeim leyfi til f>ess, og þjóðbrautina lntercolonial f Mon. gangaað slíkam skilmálum, sem treal> gvo aUur flutningur gæti hér eftir verði umsamið. | gengið yfir Canada Qg Qrðið gendur 5. Að brautarleiðin skuli sam- til útlanda frá canadiskum höfnum. þykt af stjórninni. Með þessu var það trygt að öll at- 6. Að brautin skuli fullgerð innan vinna við flutning með brautinni 5 ára frá því samningunum við gengi til canadiskra verkamanna stjómina sé lokið. og allur ágóðinn af þeirri atvinnu gengi til launa f>eirra og gæti á| Við þetta stóð svo þar til á þessu >ann hátt notast f ríkinu, f>vf til; yfirstandandi f>ingi, að stjórnin uppbyggingar; ogí öðrulagi trygði, kom fram með endurbætta samn- tilboð þetta f>að, að meiri flutning j inga um þessa brautarbyggingu. ur bærist að Intercolonial f>jóð- j En endurbœturnar era allar félag- brautinni, sem búin er að kosta inu í hag, en ekki í hag landsins, ríkið 70 millíónir dollars, og þar og verða ríkinu miklu kostnaðar- með gerði þá braut rfkinu arðsama eign í framtíðinni. En eins og áður er sagt, var til- meiri en þeir fyrri. Undir pessum endurnýjuðu samningum tekur stjórnin á sig aukakostnað, sem boði f>essu haldið leyndu, en var, engum kom til hugar, f>egar upp- aðeins rætt af ráðgjöfunum, og í' rui alegu samningarnir voru gerð- tilefni af þeim umræðum hefir | ir. Þessir endurbættu samningar, komið í ljós annað skjal á funginu I eins og f>eir liafa nú verið samþykt- í fyrra. Það er frá Blair ráðgjafa | ir af stjórninni, ákveða: til stiórnarbræðra hans báverandi, . _ , ,, . . og dagsett 10. desember 1902. i Skjal það er langt og afar-merki- J legt, f>ví að þar heflr Mr. Blair ráð-! lagt stjórnarráðinu að taka uþp j bókstaflega sömu stefnuna, sem Borden hefir hafið á stefnuskrá Conservativ-flokksins, — þjóðeign- arstefnuna. Meðal annars heldur Mr. Blair þvf þar fram, að stjórnin ætti að fá umráð yfir Canada Atlantic braut- inni og tengja hana við Intercolon- ial brautina. Með því ætti ríkið braut frá Atlantshafi upp að stór- vötnunum, sem Mr. Blair segir mundi borga sig ágætlega. Hann heldur og því fram, að það sé rangt j af stjöminni, að haga samningun- um svo, að nokkrir einstaklingar geti orðið millíónaeigendur á kostn- j að fbúanna í Canada. Mr. Blairj segir blátt áfram, að brautin geti orðið bygð fyrir f>á peninga, sem stjómin leggi félaginu, og f>ví, sem það fái fyrir sölu skuldabréfa fé- lagsins. Alt J>etta skjal ber það með sér, að Blair er meðmæltur J>jóðeign, enda sýndi hann f>að í ræðu sinni á þinginu, skömmu eftir að hann sagði af sér ráðgjafastöðunni út af ósamlyndi hans, er af þessu máli stafaði, að hanD er öflugur aad- stæöingur f>ess, að brautin s(?b’>gð -^-ð G.T.P. fölagið skuli hafa undir þeim samningum, sem gerðir e11 yÞrráð með öllum endastöðv- hafa verið. borga fyrir byggingu brautarinnar milli Moncton og Winnipeg, um 1900 mílur vegar og sem á- ætlað er, að ekki geti kostað minna en 75 miljónir dollars. 2. Að stjórnin selji J>á braut hendur G.T. P. félagsins til al- gerðra umráða um 50 ára tfma- bil, og með framlengdum notk- unarrétti um önnur 50 ár. 3. Að stjómin krefjist engrar borg- unar af félaginu fyrir fyrstu 10 ára notkun brautarinnar, en fái þar eftir um 40 ára tíma 3 pró- cent vöxtu af innstæðufé braut- arinnar. 4. Að stjórnin gefi félaginu 13 J>ús- und dollars í peningum, sem styrkveiting á hverja mílu, sem f>að byggir frá Winnipeg vestur að Klettafjöllum, áætluð vega lengd 1000 mflur. 5. Að stjórnin gefi félaginu um 37 V2 þúsunddollars í peningum sem styrkveitingu á hverjamflu, sem bygð er yfir Klettafjöllin, alt vestur að hafi, um 500 mílur vegar. Stjórnin hefir tekið að sér að ábyrgjast | af þessum byggingarkostnaði, sem í f jöll- unum er áætlaður $50,000 hverja mílu að jafnaði. 13. Stjórnin lofar að borga fölag- inu allan þann mismun, sem, verður 4 söluverði og ákvæðis- j 2. verði seldra skuldabréfa braut- arinnar, Þessi liður f samning- j unum getur hæglega ollað rík- inu taps svo tugum millíóna nemi. 14. Engir samningar eru um f>að, að Canada geti tekið brautina lögtaki, [>ó félagið standi ekki f; 3. skilum með vaxtagreiðslu af i innstæðufé því, sem austurhlut- ■ inn kostar. En verði félagið á eftir með 5 ára vaxtagreiðsiu, f>á getur stjórnin sett umsjónar- mann yfir brautina og borgað sjálfri sér vextina af inntektum ! brautarinnar; en að f>eim borg- J uðujn er hún skyld að afhenda ^ félaginu aftur alla brautina til { Á þeim tíma, sem framantalin j skjöl vom rituð, var mál þetta al- j menningi í Canada alveg hulið; j liafði hvergi komið fram sem opin- bert þjóðmál, en 4 næsta þingi þar eftir kom f>að fyrir almenning í samningsformi milli Canada stjórn- ar og G.T.P. félagsins, sem er sama og gamla Grand Trunk félagið. Þeir samningar voru f stuttu máli | pannig, að stjómin bygði braut j um, sem þannig bindur stjórn- ina til að ganga að hverjum }>eim skilmálum, sem félagið framvegis kann að setjahenni. 7. Að félagið megi byggja brauta- greinar út frá aðal-braut sinni, og einnig út frá stjórnarbraut- inni milli Winnipeg og Monc- ton. 8. Að stjórnin skuli síðar skyldug að kaupa af félagÍDu hverja f>á grein, sem það vill ekki hafa. frá Moncton að austan til Winni- j 9. Stjórnin lofar að styrkja braut peg, algerlega á eigin kostnað og; leigði hana svo þessu félagi um 50 ára tímabil, til allra umráða, ogj veitti þeim síðan full umferðar- j réttindi um 50 ára tímabil þar áj eftir. En félagið átti að borga, stjórninni 3 prócent árlega afj argreinar til North Bay og Port Arthur; J>rátt fyrir það, að Laurier sagði sjálfur í þinginu, að ef félagið fengi endastöð við North Bay, þá mætti búas,t við að J>að flytti vörur sínar gegn- um Bandarfkin. kostnaði brautarinnar eftir tfu ár 10. Að félagið er engum samning- frá fullkomnun hennar, en stjórnin, átti að standast vaxtatap af upp-; hæðinni á þeim árum, sem brautin væri í byggingu og nœstu tfu árin j þar á eftir. Stjórnin átti einnig að styrkjai um bundið, er banni f>ví að flytja varning gegnum Banda- ríkin og frá Bandaríkja höfnum, og ónýta á þann hátt alla arð- seini af eystri (stjórnar) hluta brautarinnar. félagið með peningum úr ríkissjóði i 11. Félaginu er leyft að byggja svo næmi $10,000 á mflu fyrir þús- und mflur á sléttlendinu og $30,000 á mflu yfir Klettafjöllin að Kyrra- hafi, um 500 mílur. Als átti stjórn- in að sjá um að bera nær h u n d r - að millíónir dollara kostn- að á allri brautinni frá hafi til liafs, sem svo væri algerlega undir yfir- ráðum félagsins og að mestu eign þess. Samningar [>essir mættu megnri mótspyrnu f f>inginu frá andstæð- inga flokknum og frá sjálfum járn- brauta-ráðgjafanum, sem sagði af sér þeirra vegna. En stjórnin hélt fast við gerða samninga, hvað þá vera órjúfanlega og barði þá gegn- um þingið með miklum atkvæða- mun. sjálft braut frá North Bay til Winnipeg, sem geri J>ví á þann hátt liægt að flytja vörhr frá Vestur-Canada þangað, og svo f>aðan með Grand Trunk braut- inni suður gegnum Bandarfkin og f>aðan til útlanda. 12. Stjórnin gefur Grand Trunk félaginu 25 millfónir dollars í skuldabröfum fyrir als ekkert, og leyfir f>ví að selja helming þeirra með hvað verði, sem fæst fyrir þau, og lofar að borga vexti af þeim. Þetta er dúsa til félagsins fyrir þá hjálp, sem það veitir stjórninni í næstu kosn- ingum, en sem Canadaþjóðin verður að borga um allan ókom- inn tfma. o. umráða. 15. Stjórnin getur ekki haft neitt, | á félaginu, þó það verði ár! á eftir með vaxtagreiðslu í öll f>au 40 ár, sem samningarnir ná yfir. Þetta vaxtatap bakar rík- inu tap svo skiftir millíónum | dollars á öllu tfmabilinu, en auðgar fúlagið að sama skapi. lfi. Fyrir alla f>essa hjálp og að- stoð fær stjórnin als engu að ráða um far- eða flutnings-gjald með brautinni; félagið getur gengið f bandalag við aðrar brautir, bœði sunnan og norðan línunnar, og sett flutningsgjald- ið upp f hvaða verð, sem f>eim bezt líkar. 17. Stjórnin tekur engann veðrétt í brautinni til að tryggja sér[ J>að, að félagið standi við samn- inga sína. 18. Að allir vagnar og umferðar- færi, sem notað er 4 G. T. P. I brautinni, skuli vera eign sér-! 7 staks félags og br autareigninni. óviðkomandi 1 8. 9. Margt fleira er f samningum! þessum, sem mjög er ógeðfelt og ríkinu í óhag, en félaginu í hag. Conservativar hafa haldið því fram, að stjórnin liafi ekki verið kosin til þess, að hleypa rfkinu í 150 til 170 millíón dollars fjárútlát í tilefni af þessu brautabraski, og að rétt væri að leggja málið undir úrskurð fólks- ins. En Liberals feldu það í þing- inu; einnig feldu þeir uppástungu um, að brautin væri bygð sem þjóð- braut. Alt, sem Conservativar hafa lagt til máls þessa f þinginu, hefir verið felt með atkvæðagreiðslu og þessvegna hefir þeim liugkvæmst að gera málið að beinu kosninga- j máli, og láta kjósendurna skera úr! við næstu kosningar, hvort J>eir fQ vilji liafa þjóðeign eða ekki. Conservativar eru samþykkir stjórninni í þvf, að braut eigi og þurfi að byggjast yfir landið frá hafi til hafs, en þeir vilja láta gera það að öllu leyti á ríkiskostnað, svo að rfkið eigi brautina algerlega og hafi full umráð liennar, og með því { lfka full yflrráð yfir far- og flutn- j ings-gjaldi með brautinni, hvarj sem er í landinu. En þetta vilja; f ^ hinir “frjálslyndu” ómögulega. 11 Stefna Conservativ-flokksins í sambandi við J>etta brautar frum- varp stjórnarinnar, eins og það kom fram í breytingartillögum j þeirra í þinginu, felst í þessum at- { riðum: 1. Að Grand Trunk félagið væri látið borga f ult ákvæðisverð allra hlutabréfa, er [>að fengi í hinu nVja G.T.P. félagi, svo að flutn- ingsgjald með brautinni skyldi ekki miðað við það að fá inn nægar inntektir til þess að 14, borga hluthöfum vexti af hluta- bréfum, sem ekki hefðu kostað neitt, og sem J>ví ekki hefði lagt neitt fé til að byggja brautina. Þetta feldu þeir “frjálslyndu” með atkvæðum sínum. Að Grand Trunk félagið, sem algerlega réði G. T. P. félaginu og gerðum J>ess, skyldi skyldað til að ábyrgjast að samningar þeir, sem G.T.P. félagið gerði við stjórnina, væru haldnir. Þetta feldu hinir “frjálslyndu” með atkvæðum. Að G.T. P. félagið skyldi skyld- að til, að hafa eins lágt flutn- ingsgjald milli staða í Canada eins og önnurbrautarfélög settu fyrir sama flutning milli sömu staða, þó þær brautir flyttu ekki vörurnar eingöngu gegnum Can. aða. Þetta feldu þeir “frjáls-" lyndu” einnig með atkvæðum. Að flutningsgjald með G.T. P. skyldi ekki vera hærra en flutn- ingsgjaldið 4 Canadian North- ern brautinni fyrir sama flutn- ingsþunga yfir tilsvarandi vega- lengd. Þetta feldu þeir “frjáls- lyndu” með atkvæðum. Að G.T. P. félagið skuli ekki að neinu leyti, að svo miklu leyti, sem í J>ess valdi stendur, bein- línis eða óbeinlfnis, ráða til eða hjálpa til, að vörar þær, sem fé- lagið tekur að sér að flytja, séu fluttar með nokkru öðru brautar félagi, eða með öðru flutnings- gjaldi en þvf, sem tekið er fram í samningum þess við stjórnina. Þetta feldu þeir “frjálslyndu” með atkvæðum. Að stjórnin taki sér vald til að jafna niður flutningsgjöldunum milli G.T. og G.T. P. félaganna, miðað við vegalengd, sem hvert félag fyrir sig flytti vörarnar. Þetta feldu f>eir “frjálslyndu” með atkvæðum. Að stjórnin tryggi sér leigu- borgun frá G.T.P. félaginu fyr- ir austurhluta brautarinnar, sem bygður er á kostnað þjóðarinn- ar, með því að fá veð í eignum G. T. P. brautarinnar. Þetta felduþeir “frjálslyndu” með at- kvæðum. Að G. T. P. borgi sanngjarna leigu fyrir notkun brautarinnar milli Winnipeg og North Bay. Þetta feldu þeir “frjálslyndu” með atkvæðum. Að stjórnin hafi meðráð í samn- ingunum milli G.T. og G. T. P. félaganna viðvfkjandi liluta- bréfasölu G. T. P. félagsins, og sjá um, að engin hlutabréf séu gefin út, sem ekki kemur fult verð fyrir. Þetta feldu þeir ‘Trjálslyndu” með atkvæðum. . Að stjórnin taki hlutabréf í G. T. P. félaginu fyrir þann pen- ingastyrk, sem hún veitir J>vf. Þetta feldu þeir “frjálslyndu” með atkvæðum. . Að utanrfkismenn séu ekki látn- ir vinna við byggingu brautar- innar, nema að ^htvinnudeild stjórnarinnar álíti það nauðsyn- legt. Þetta feldu þeir “frjáls- lyndu” með atkvæðum. Að G.T.P. félaginu sé ekki leyft að selja hlutabréf brautarinnar, nema með fullu ákvæðisverði. Þetta feldu þeir “frjálslyndu’’ með atkvæðum. Að ef G.T. P. eða G.T. braut- irnar skyldu flytja vörur til lands f Bandarfkjunum, í stað þess að flytja þær til hafnstaða í Canada, þá skuli þingnefndin rannsaka allar klaganir í f>ví efni og gefa svo þinginu skýrslu um starf sitt. Þetta feldu þeir “frjálslyndu” með atkvæðum. Að brautin yfir sléttlendið frá Winnipeg til Klettafjalla sé fullgerð á fjórum árum. Þetta feldu J>eir “frjálslyndu” með atkvæðum.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.