Heimskringla - 28.07.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.07.1904, Blaðsíða 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* T. THOMAS Islcii/kur kanpmatlur selur alskonar matrörn, «ler n/ klæöavOru afar-ódýrt gegn borg- un út í hönd. 737 Ellice Ave. Plione 2620 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ l T. THOMAS, KAUPMAÐUR umboössali fyrir ýms verzlunarfélty? 1 Winnipeff og Austurfylkjunum, af- ^reiöir alskonar pantanir IslendinRa ur nýlendunum. peim aö kostnaðar- lausu. Skriíiö eftir upplýsingum til 737 EUice Ave. - - - Winniþeg t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 28. JÚLÍ 1904. Nr. 42 Arni Eggsrtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipe*. Úg er er enn viö land ojf lota sölu, og go.t selt yöur hvorutveRgja meÖ mjög góöum skil- málum. Þegar þér œskiö eftir peningaláni útá fast- eignar veö hvort heldur í Winnipeg eða'útum ný lendurnar, þá þætti mér væntoim aö heyra frá yöur. Einnig ef þér þurfið aö endurnýja lán eöa veö lán. Úg or agent fyrir ágæt Eldsábyrgöar-félög, og get tekið allt í ábyrgö Sem eldur getur brent eöa skemt. Bændur, setjiö hús og hús- muni yöar i eldsábyrgö. Skrifiö mérog svo skal ég koma öllu í gang. Ég treysti aö njóta viöskifta yöareinsogað undanförnu. Arni Eggertsson Telephone 3033. 071 Ross Ave. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRlÐS-FRETTIR Svo mikið er nú orðið vfst, að Japanar hafa orðið fyrir miklu manntjóni við Port Arthur þann 13. þ.m., eins og getið var um í síðasta blaði. En engar fréttireru enn áreiðanlegar um f>að, hve margt maDna haíi fallið á báðar hliðar í f>eim slag. Á hinn bógiun eru Japanar sí- felt að þokast norður á við, þó hægt fari. og vinna fleiri og frægri sigra á Rússum, en Rússar á þeim, sem sífelt hörfa undan áhlaupum Jap- ana. Japanar voru sex mflur frá New Chwang um síðustu helgi; höfðu þá nýháð bardaga við Rússa og felt um 200Q þeirra, en foringi Japana segist hafa tapað 200 manns viður- eign þeirri. Svo er að sjá á fréttum þeim, er herforingjar Rússa senda til Pét- ursborgar, að f>eir verði sífélt að hörfa undan Jöpunum, sem f>eir segja að séu liðfleiri. Aftur segja brezkir fregnritarar, sem með báðum flokkuin eru, að Japanar séu stórum betri hermenn, og að Japanar hafi unnið sigur í bardögum við Rússa, þar sem þrfr þeirra voru um hvern einn Japana. Þakka þeir þetta að nokkru leyti því, að Japanar hafi betri her út- búnað og sé herkænni en hinir. Rússneskur fregnriti segir 19. þ. m., að stór bardagi hafi staðið yfir í 2 sólarhringa og standi enn yfir; að Rússar hafi beðið mikið mann- tjón og að Japanar hafi brotist gegnum fylkingar þeirra og séu á leið til Mukden. Aftur er sagt, að Japanar hafi tapað f bardaga við Liao ána þann lfi. þ. m., og öðrum bardaga þann 19. sunnarlega f Manchuria. Báðir málspartar berjast af mesta kappi og daglegar orustur eru háð- ar umhverfis Port Arthur,en Rúss- ar halda enn staðuum. Kuroki herforingi hefir skýrt stjórn Japana frá að hann hafibir- ist 2 daga samfleytt við Rússa hjá Kiao Tung þann 18 og 19. þ.m. og að lokum náð staðnum, sem var s'rlega rambyggilega vfggirtur. Japanar töpuðu alls 421 mönnum, en Rússar yfir þúsund manns f þessum slag. (SLEþl 131 NQjAB/tGU RiþlJM 2. Á«úst 1904—XIV. Arshátíð Fokseti Dagsins: B. L. BALDWINSON ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ KVEÐJA FRÁ VESTUR-ÍSLENDINÖUM TIL ÍSLANDS—Kvpeði: M. Markússon Ræða: Um stjóroarbóta baráttu Islands, Jón-Jónsson frá Sleðbrjót. fyrv. alþm. MINNI ÍSLANDS—Kvæði: Þorst. Þ. Þorsteinson. Ræða: Guðm. Einarsson,stud. theol. frá Kaupmannahafnar háskóla. MINNI KANADA—Kvæði: Magnús Markússon. Ræða: Um Vestur-íslendinga, Skúli G. Skúlasön, lögfræðingur frá Grand Forks, N. Dak. Verðlaunalisti i. ii. iii. IV. V. KAPPHLAUP Stúlkur, innan 6 ára. 50 yds. 1. Verðlaun, ávfsun. 3. brjóstnál.... Drengir, innan fi ára, 50 yds. 1. Verðlaun, ávísun..... 2. “ skór........ 3. “ munnharpa.. Stúlkur, fi—8 ára, 50 yds. 1. Verðlaun, skór....... 2, “ Locket...... $1.25 .75 .50 $1.25 .75 .50 3. ávísun $1.50 .75 .50 Dreugir, 6—8 ára, 50 yds. 1. Verðlaun, vasaúr...... $1.25 2. “ Ball and Bat .75 3. “ munnharpa.. .50 Stúlkur, 8—12 ára, 75 yds. 1. Verðlaun, hattur...... $3.00 Brjóstnál.... 2.50 3. Kvennfesti .. 1.25 VI. VII. VIII. IX. Drengir, 8—12 ára, 75 yds. 1. Verðlaun, ávfsun..... $3 00 2. “ ' “ ............. 2.00 3. “ Hlaupaskór.. 1.00 Stúlkur, 12—lfi ára, 100 yds. 1. Verðlaun, ^-doz. myndir $4.00 2. “ kvennfesti... $3.00 3. “ ruggustóll... $1.75 Drengir, 12—lfi ára, 100 yds. 1. “ authoharp... $4.00 2. “ buxur og skór 3.00 ávfsun ... 2.00 X. XI. XII. Ogiftar stúlkur, yfir lfi ára, 100 yds. 1. Verðlaun, 1 doz. myndir $5.00 2. “ Hattur....... 4.00 3. “ 1 doz. myndir 3.50 Ógiftir menn, yfir 16 ára, 100 yds. 1. Verðlaun, trjáviður .... $5.00 2. “ vindlakassi .. 4.00 3. “ pfpa f hulstri. 2.50 Giftar konur, 75 yds. 1. Verðlaun, ávfsun....... $5.00 2. “ myndir....... 5.00 3. “ aldina kassi.. 3.00 Giftir menn, 100 ycls. 1. Verðlaun, 2 hveitisekkir $5.00 cordaf pophr 4,50 XIII. Konur, 50 ára og eldri, 75 yds. 1. Verðí., ruggustóll... $5.00 2. “ stækkuð mynd f ramma........... 4.00 3. “ gall.af rauðav.. 2.50 XIV. Karlmenn, 50 ára og eldri, 100 yds. 1. Verð]., furniture.... $5.00 2. “ kjöt $3, Hkr. $2 5.00 3. “ veggjapappfr .. 3.00 STÖKK I. Stökk á staf. 1. Verð]., ávfsun......... $5.00 2. " Eve. Free Press 3.00 3. “ hattur........... 1.50 II. Hástökk, hlaupa til 1. Verð!., trjáviður...... $5.00 2. “ ávfsun........... 3.00 3. “ vindlakassi .... 2.00 III. Langstöl;V. jafnfætis. 1. \ ci'Ji., .'-vtbUll.... $5.00 2. “ Eve. Telegram. 3.00 3. “ kjöt .......... 2.00 IV. Langstökk, hlaupa til. 1, Verðl., vindlakassi .... $5.00 2. “ Colovine....... 4.00 . 3. “ kjöt............. 1.50 V. Hopp-stig-stökk. 1. Verð]., pfpa og ávfsun. $4.00 2. “ Fountain Pen .. 2.50 3. “ ávísan ........ 100 3. vindlakassi .. 3.00 1. 2, 3. 1. 2 3, SUND Verð]., 1 set Dunlop Tires .... “ vindlakassi og 3 fl.rauðv. “ Regnhlff............. ISLENZKAR GLIMUR Verðl., karlmannsföt...... “ pfpa í hulstri og vindlak. “ pípa 1 hulstri........ AFLRAUN A KAÐLI (8 á hverja hliö) Verð]., f peningum .... “ ávfsun.............. DANS Verðl., gullst.áss... “ ávísun........... “ kvenn-slippers 5.25 2.00 $11. 6. 3. $16. 8. $5. 3. 1.50 Hátíðin fer fram í Elm Park •~i Garðurinn opinn klukkan 8 árdegis. Hátíðin sett klukkan 9 að morgni Ágætt Musie Band spilar í garðinam | Aðgangur: Fullorðnir 25c Börn, innan 12 ára, lOc • L« »«»»«««« TWMP«'fr«»««t««a«»|l»<l| Vagnbrautarstöðin f NewOrleans í Bandaríkjunum var sprengd í i loft upp með dynamit, þann 13. þ.1 m. um hádegi. Fjörutfn manns1 biðu bana við það. Fólkið var t ett f smáágnir og margir lfkamir, sem þó liéngu saman, voru óþekkj- anlegir. Enginn veit, hver þetta níðingsverk hefir unnið. — Hraðskeyti frá Lundúnum segir Capt. E. E. Rost í Indlandi h ifa uppgötvað lækninga meðal við hokisveiki. -Ytir hundrað sjúk- lirigar eru undir lækningu hjá hon- um og fjórir þeirra sagðir að vera orðnir albata. — Skrifstofustjóri sendilierra Rússa í Pekin framdi sjálísmorð f vagnlest á Indlandi. Engar ástæð- ur eru gefnar fyrir morðinu. — Auðmenn f Minnesota hafa tjáð sig fúsa til að byggja sykur- gerðarverkstæði f Alberta héraðinu, sem skuli vern annað stærsia í heimi og að hafa það fullgert fyrir árs- lok 1905, ef þeir geti komist að samningum við C. P. R. fé]agið um flutning með þvf og önnur hagfeld hlunnindi. Auðmannafélag þetta segir að loftslagið f Alberta sé mun hlýrra en 1 Minnesota og að sykur rófur ræktist þar fult eins vel og f Colorado, Utah eða California. Það er komin full reynd á þetta, þar sem stórt sykurgerðar-verkstæði hefir verið bygt í bænum Reymond I Alberta, og það borgað sig vel. ] Félagið á hálfa millíón ekrur ■ iandi f Alberta og segir að þ j liggi 3,000 fet yfir sjávarflöt, I land það þarf alt vatnsveitingu I þess að gefa góða uppskeru. j — Slagur varð f Belgrade í S l vin þann 12. þ.m. Hermenn nol ] urir voru að halda hátíðlegan f> j ingardag konungsins; en-socialis |og anarkistar álitu það óþarfa tæki og réðust á hermennina. I tuttugu manns voru drepnir þessum slag og margir sœrðir. — Doukholior flokkur f Assi boia, um 50 talsins, hefir hafið á leit eftir Jesus. Þeir hafa veric PIANOS og ORGANS. Ileflatxnian & C«. Planoa.-Kell Orgel. Vér seljum med máuaðarafborKunarskilméluni. J. J. H Mc-LEAN & CO. LTD. 530 MAIN kt. WINNIPEG. NEW VORK LIFE JOHN A. McCaLL, presidext Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. Jífsábyrgðarskírteini fyrir að upphæð #35ÍO. miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 5.300 dédarkröfur að npphæð yfir 16 miiiónir doll., og til lifandi meðliraa borgaði það fyrir útborgað- áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis iánaði félagið Í32 þús. meðlimum út á Lífsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13 miliónir doliars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á Síðastl. ári 5j mlión dsll.. í vexti af ábyrgðum þeirra í því. sem er $1,250,000 meira en borgaðvar til þeirra á árinu 1902 Lifsábyrgðir í gildi bafa aukistá siðastl. ári um 191 millionir liollars. Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru S 1,745 milionir Allar eignir félagsins eru yfir ..35aj million D«llars. C. Olnftton, J. t«. nnrgan. Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, AA7-1 HST JST IPE Gr . ferðalagi um tveggja vikna tfma en ekki fundið Frelarann. Þeir lögðu upp frá bænum Dauphin og héldu 60 mflur í norðurátt. Þeir neita að þiggja nokkra fæðu þar til þeir hafi fundið það sem þeir leita að. Sagt að konur og börn séu svo að fram komin af þreytu og hungri að óvíst sé, að það fái haldið lífi, ef það ekki lætur bráð- lega af þessari heimskulegu -leit. Ottawa stjórnin hefir sent lögreglu- lið til þess að handtaka leiðtoga þessa leiðangurs og reyna að koma viti fyrir fólkið. ; — Ein millíón pund af kjöti var nýlega sent frá Chicago til Kyrra- hafs í 40 járnbrautarvögnum, sfðiin flutt á skip og sent til Japan. Það erætlað til fæðis hermönnum. — Verkfallsupphlaup varð í Cluses á Frakklandi 18. þ.m. 4 menn mistu lffið og 25 urðu hættu- legajsærðir. Hermenn voru sendir til að skakka leikinn; en þeir voru grýttir. — Nýlega er fundið gufuskipið Islander, sem rakst á fsjaka f Doug- las sundi í ágúst 1902 og sökk á 20 mínútum eftir að það rakst á jak- ann. Á skipinu, var hálf millíón dollarsvirði f gulli og 100 farþegj- ar. í 40 manns druknuðu af skipi þessu, en hinir komust lffs af, en eignalausir. Nú hafa köfunarmenn fundið skipið; þeir segja að það sé 300 fet neðansjávar. Félag eitt f Tacoma hefir boðist til að reisa skipið og ná gullinu, sem í þvf er, og verður það boð vfst þakksamlcga þegið. — Kappreið var hafin á sjálf- hreyfivögnum í NewYork þann 18. þ.m. Sá sem rann hraðast fór 15 inílur á 14 mfnútum 42 sekúndum. Ein míla var þar farin á 57 sek. Vagn þessi hafði 60 hestafla vél, en hinir höfðu smærri vélar. —Fjórir bankaeigendur frá Eng- landi, Frakklandi, Þýzkalandi og Spáni eru nýkomnir til Winnipeg með þeim tilgangi að kaupa búlönd og bæjarlóðir f Manitoba og Vest- ur-Canada. Þeir virðast hafa mikla trú á framtíð lands þessa og segj- ast ætía að verja fé sínu óspart hér vestra. Einnig er hör um þessar mundir stór hópur auðmanna frá Bandarfkjunum, sem hafa f hyggju að verja nokkru af fé sfnu f iðnað- arstofnanir hér vestra. — Hátíðahald Bandarlkjamanna sl. 4. júlf hafði 1 för með sér 25 manna líftjón og meiðsli á 1384 mönnuin, og nær 200 þúsund doll- ara eignatjón, sem orsakaðist af húsbrunum. — Eldur kom upp í vöruhúsi Omaha jámbrautarfélagsins f Dul- uth, Minn., fyrir skömmu og gerði 300 þúsund dollara skaða. Vöru- húsið, með þvf sem f þvf var ásamt með 3 gufuflutningsbátum félags ins, brann til kaldra kola. — Verzlunarfréttir fra Japan sýna, að alt gengur þar með fram- förum, þrátt fyrir strfðið. Verzlun landsins við umheiminn jókst um 28 millfónir dollars á fyrstu 6 mán- uðum þessa árs. Þessu er vel fagn- að í f jármálablöðum Bandaríkjanna og Evrópu. — Rússakeisari hefir sett nýjan landsstjóra yfir Finnland f stað þess, er þar var myrtur fyrir nokkr- um vikum. I embættis veitinga- bréfi sfnu skipar keisarinn svo fyr- ir, að æðsta skyldn landsstjórans skuli véra að sannfæra Finnlend- inga um það, að allir hagsmunir þeirra séu náterigdir velferð rúss- nesku þjóðarinnar og að framtíðar velmegun þeirra sé komin undir því, að þeir hafi innbyrðis frið og hlýðnist Rússlandi f öllu. — Þrír menn hafa verið hand- teknir í Chicago, grunaðir um j.rn- brautarin, húsbrot og manndráp; allir hafa þeir játað á sig marga glæpi. Meðal annars hafa þeirsagt frá [>ví, <ið þeir hafi grafið f jörð í Indiana rikinu $26,000 og hafa til- greint staðinn, svo að peningarnir geti fundist. — Cronje, lierforíngi Búanna, gifti sig f St. Lonis 5. þ.m. IJann er þar tneð fiokk mikinn og leikur daglega Búastríðið fyrir áliorfend- um sýningarinnar og þykir [>að góð skemtun. — Voða-fellibylnr varð á Filips- eyjunum snemma f mánuðinum og biðu 200 manns bana. — Fréttir frá Wasliington, D.C., segja líklegt, að Bandaríkjastjórnin dragi athygli Bretastjórnar að þvf, að umboðsmennCanadastjórnarséu að eggjii menn til að fiytja burtu úr Bandaríkjunum. til norðvestur Canada. Stjórnin í Washington hefir ekki á móti þessn starfi, þegar það er gert á kostnnð prívatfélaga, en það er álitið rangt af stjórn eins lands að senda út ihenn til að leiða fólkið úr heimalandinu með lof- orðum um frf heimilisréttarlönd. — Norskur maður, að nafni Gil- bertson, kom nýlega til Canada til að taka heimilisréttarland f/rir sig, og annað fyrir móður sfna. Hiinn kvaðst vera 73 ára gamnll, en móð- ir sína kvað liann 103 ára, en sagði hana hrausta og vel færa til að taka land og búa á þvf. (Meira á 4. bi&ösíðu)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.