Heimskringla


Heimskringla - 28.07.1904, Qupperneq 3

Heimskringla - 28.07.1904, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 28. JÚLÍ 1904 “Öngr var sólar slöngvir sandheims á Islandi hróðr-er af heiðnum lýðum hægr Gunnari frœgri. Viðr nam hjálma hríðar hlífrunna tvo lffi, sár gaf stála stýrir stórum tólf og fjórum.” Af ást til ættjarðar sinnar lét Gunnarlífið. Hve sótrauðan blygð- unar kinnroða ætti eigi margur Is- lendingur að bera, er hann minnist ættjarðarástar Gunnars! SPM. Sf Askdal. Good Teniplars Reglan Eftir Ingvar Búason. Óháð Regla Good Templars er alþjóðlegt bindindis og bræðrafé- lag. Aðaláform félagsins er að koma í veg fyrir nautn alls áfengis hjá einstaklingnum og banna til- búning, innflutning og sölu alls á- fengis. Aðalskilyrði fyrir inngang í fé- lagið eru tvö: 1. Trú á tilveru almáttugs guðs. 2. Loforð um að halda heit sitt æfilangt. Reglan er trúarlegs eðlisog byrj- ar og enda’r sérhvern fund sinn með bæn og lofsöng. I hverri stúku liggur opin biblfa á borðinu á með- an á fundargerningi stendur, og er Ipsinn partur af innihaldi hennar við upptöku sérhvers meðlims í Regluna. En þó Reglan sé þannig trúarlegs eðlis, er hún samt ekki bundin við neina sérstaka kirkju- deild eða neitt sérstakt kenninga- kerfi. Hún heimtar aðeins að menn, sem gerast vilja meðlimir hennar, svari játandi eftirfylgjandi spurn- ingu: Trúir þú á tilveru almátt- ugs guðs, er rœður og rfkir yfir öll- um hluturn? Heit Good Templara er æfilangt oger sem fylgir: Enginn meðlim- ur Reglunnar mábúatil eða kaupa, selja eða um hönd hafa, veita eða vera valdur að þvf, að öðrum sé veittur nokkur vínanda vökvi eða áfengisdrykkur, maltdrykkur, vín eða sfder til drykkju; og sérhver meðlimur á að sporna við nautn þeirra í mannfélaginu á allan heið- arlegan veg. Þetta heit á ekki að skoðast sem e i ð u r. heldur sem bindandi loforð, og það er sk/rt tekið fram fyrir hverjum umsækj- anda, að skuldbindingin sé slfk, að eðli hennar sé alvara, kröfur henn- ar eru skipanir og gildi hennar varir alla æfi. Þannig er sérhver Good Templar persónulega skyld ur til að vera alger bindindismaður æfilangt, samkvæmt loforði sínu. Auk þessa lofar sérhver meðlim- ur þessu: 1. Að hann í öllum greinum með glöðu geði hlýði lögum fyrir- skipunum og venjum Reglunnar. 2. Að segja ekki neitt af leyni- legu starfi Reglunnar. 3. Að gera ekki rangt, viljandi, nokkrum félagsmanni Reglunnar eða láta viðgangast, að nokkrum félagft sé rangt gert. 4. Að gera alt, ssm f hans valdi stendur, til þess að styrkja hag Reglunnar og efla viðgang bind- indismálsins. Allir menn eru velkomnir f Regl- una. Menn af öllum tegundum og f hvaða stöðu, sem þeir eru — ung- ir,' gamlir og miðaldra — án tillits til þjóðflokks, litar eða hvort það er karl eða kona. Sérstaklega vel- komnir eru þó: 1. Unglingarnir; það er sérstök deild fyrir þá f Reglunni. Þeir eru uppfræddir f unglinga stúkun um. Þar er þeim einnig kent að halda sér frá tóbaksnautn, peninga- spili og ljótu orðbragði, og svo að sjálfsögðu að bragða aldrei á á- fengum drykkjum. Þeim er þar kent, að vfsindin, sagan, reynslan og guðsorð leggist á eitt að sýna, að það sé rétt að haldasér frá brúk- un drykkja, er hafi skaðleg álirif á lff og heilsu mannsins, og sporna á móti verzlun áfengisins, sem nú er viðurkent að sé ein helzta orsök fátæktar, illverknaðar, glæpa, veik- inda, vitfirringar og skammlífis. ötrfð, drepsóttir og hallæri eru og hafa verið hinar stærstu plágur mánnkynsins; en það er nú viður- kent, af mönnum er vit hafa á, að eymd sú og volæði, er stafar af nautn áfengisins, sé meiri en alt það böl, er stafar af áðurnefndum plágum til samans. Þessvegna reyna Good Templars að verja ung- lingana frá að falla í snðru freist- arans. « 2, Drykkjumenn, er einlæglega óska að bæta ráð sitt, eru æfinlega velkomnir f Regluna. Hin sjálf- skapaða löngun í áfeugi er voðalegt þrældómsband. Það hefir hlotið nafnið: “Hlekkir (Jjöfulsins” (the devil's chain), og virðist það nafn heppilega valið. Aðeins þtur, er reynt hafa að fría sig úr þvf þræl- dómsbandi, þekkja til hlítar hve sterku haldi stöðug nautn áfengis nær yfir inönnum og konum og hve voðalégt vald það hefir á peim. Menn þeir, er þannig hafa fallið í snöru freistarans, halda að þeir geti hætt að drkka þegar þeir vilja. En oftast er það voðalegt strfð, er þeir verða að heyja, áður en þeir fái losnað úr þeim þrældómsbönd- um. Þeir þarfnast meiri máttar, en þeir sjálfir hafa; parfnast þess styrkleika, er guð einn getur gefið og gefur sérhverjum manni,er leit- ar hans réttiiega. En þeir þarfn- ast einnig pann stuðning, er mann- J leg meðaumkvun gefur, og Good Templars Reglan hefir orðið til f>ess, að hjálpa mörgum að brjóta af sér lilekki f>á, er drykkjar löng- unin hefir fest þá í. 3. Siðferði og félagslff Regl- unnar. Reglan er ekki félag, er samanstendur af betruðum drykk ju- mönnum eingöngu, eins og þó margir virðast fmynda sér. Margir af beztu mönnum og konum þessa heims, hafa tilheyrt og eru enn í Reglunni. Þeir tilheyra Reglunni vegna þess, að þar hafa þeir tæki- færi til að hjálpa öðrum og láta aðra hafa gott af sér, og óbeinlínis til þess að hafa gott af því sjálfur. Hver einasta Gooð Templars stúka gæti verið ennþá meira afl en ella, ef allir kristnir menn í nágrenninu vildu starfa sem meðlimir hennar. Good Templars Reglan, eins og hver annar félagsskapur, er í raun og veru það, sem meðlimir hennar gera hana með flekklausri breytni sinni. Good Templars Reglan er einnig fræðandi félag, Hún uppfræðirþá meðlinii sína, er þess óska, í bind- indisstarfsemi og veitir þeim, að afloknu prófi, vottorð (diploma) um, að þeir séu útskrifaðir úr upp- fræðingardeild stúkunnar. (Meira). Fní Selkirk Heiðraði ritstj. Hkr.! Fátt hefir borið til nýlundu sfð- an svfnsmorðið. En ekki liefir sá náungi verið ánægður með það til- ræði sitt, þvf aðfaranótt 18. þ.m., f verstu fárviðrunnm og skruggu- veðrinu, er komið hafa í sumar, hafði hann sig á kreik og mis- þirmdi hvolpi þeim, er lífs var eft- ir fyrra morðið, og var svo hvolpur- inn ver útleikinn, en þótt dauður hefði verið. Samt hefir grimdar æðið ekki rénað við það, lieldur hefir hann fálmað fyrir sér að leita uppi kú svínseigandans í gripahóp, er iá við girðinguna hjá húsinu, og styfði af henni halann. Þetta kom I ljós að morgni 18. þ.m. Engin vissa er enn fengin fyrir þvf, hver valdur er að verki þessu, en alls enginn efi er á, að sóði sá er kunnugur gripnm og hybýlum eigandans. Hann er vafalaust ís- lenzkur anarkisti og að sjálfsögðu blindur á þvf auganu, sem almenn- ingur sér með velsæmi sitt og sið- fágun. Rétt nýskeð var hér á ferð iicrra S. B. Benedictson, og var í illu skapi til mín £yrir það, að ég skyldi dyrfast að nefna anarkista félags- skap, “jafn göfugt og heiðarlegt félag,” í sambandi við svínsmorðið 13. f.m. Það gat engum dulist, að þá stund er manngreyið átti orða- stað við mig, var hann í æstu og ólgandi umbrota ásigkomulagi, og sem líkastur þvf að vera snuðrandi spæjari liberal anarkistanna. Wesfc Seikirk, 22. jdlí, 19CH Ólafur Torfaaon 23 cents punds kanua. — 3 verðlaunamiöar í hverri könnu. PENINGAR og Bökunarefni, Egg, Mjöl og fleira sparast með því að nota l!lli: l>ll>K0\ FOWDER sem ætfð hepnast vel. Engin vonbrigði vib bökun, þegar það er notað. Biðjið matsal- ann um það. t n k Blue Ribbon Hfg., Co. WINN'IPEG. MANITOBA HINN AGŒTI ‘T. L/ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tho*. L.ee, eigaudi. 'WI2Sr3Sri^,EO-. Ef ég breyttist Ef ég breyttist, ég þá væri ættleri við skömm og smán. Ef ég þreyttist á að stríða, eg þá fremdi stuld og rán; eg ei framar frið og gleði findi þá við móðurbarm. Ó, hve ljúft er sfðast sofna sætt og rótt við hennar arm! Eg ei framar fjöllin háu fengi augum líta þar, eða sólu seint á kveldi sfga bak við öldurnar; og hann gylla geislaskrauti, gulli fegra til að sjá. Enginn hefir hönd í heimi liafið fegri sjón að brá. Ég ei framar fengi lfta fögur vötnin spegilslétt, þar og svani synda prúða, sakleysinu klædda neitt. Eða fé á fjörubeitnm fram við djúpan hrannar sal; eða læk í löngum bugðum liðast niður engjadal. Þá ei framar fengi lfta foss af hárri klettabrún, niður falla hamrahlíðar; kveður döpur skuldarrún. Þung eru ljóðin þfn að heyra, þrungið stynur bergið kalt, er þau upp frá unnarsölum óma gegnum loftið svalt. Þá fengi’ eg ei í fjallahlíðum fögur lfta blómin skær, hreinum vökvuð daggardropum; dásémd guðs til þeirra nær. Morgunroðans röðull fagur rósir vekur blundi af, ' þegar sól á himni heiðum hrekur burtu myrkra staf. Þá fengi eg ekki framar líta fram á heiðum hraunin stór, er með afli ógurlegu áfram brutust lfkt og Þór, er hann Mjölni mikla veifði með hans skalla hræddi þjóð. Eins fór hraunið, er það eyddi Islands bygðar fornu slóð. Þá fengi eg ekki framar líta fagrar engjar, sletta grund, berjalautir, blómum skrýddar; barn þar dvaldi eg marga stund. Þá fanst mér sem veröld væri vafurloga dýrðarljós. Nú f myrkri huldum harmi hefi’ eg þyrna fyrir rós. Þá fengi eg ekki frarnar lfta frjálsa, glaða, hrausta þjóð, sem í anda ennþá geymir Islandsfornu söguljóð. Og þér enn um aldir margar andans göfug lýsi sól, þó öðrum burtu langt frá löndum lifir þú við norðurpól. Þung er sorg að þurfa’ að lifa þínum fjarri ströndum hér; þess ég bið að þú ein megir þreyttum veita huggun mér. Kæra fósturmoldin mæra megnar em að græða sár, sem að opin enn þá blæða iust í hjarta, og þerra tár. Frá þér margir farið liafa og flutt sig burtu f önnur lönd, og sumir hverjir sífelt viljað setja þig í hlekkjabönd. En hvernig er þeim virðum varið sem við þitt geta skilið mál? Þeirra sál er þrungin svefni; þeirra hjarta er blý og stál. Agúst Einarsaon Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 409 Young Street TTfiir taarar óskast — annar með fyrstu ein- kunn, helzt karlmaður, og hinn með aðra einkunn, lielzt kvenn- maður. Kensla byrjar 1. sept- ember, 1904, og endar 30. júnf, 1905, 10 mánuði. Umsækjendur tiltaki kaup, er þeir óska, og greini frá æfingu, er þeir hafa sem kennarar. Tilboðum veitt móttaka til 20. ágúst næstkomandi og sendist til undirritaðs. B. B. OLSON, ritari og féhirðir, Gimli S. D. No. 585 Kennara vantar við Árnes skóla No. 586 frá 15. september til 15. desem- ber næstkomandi, og frá 1. jan- úar til l.april 1905. Umsækj- endur tilgreini hvaða mentastig þeir hafi og æfingu við kensluna, einnig hvaða kaup þeir vilji fá. Tilboðum veitt móttaka til 30. ágúst næstkomandi af undirrit- uðum. Á rnes, 16. júlí I90i. Th. Thorvaldsson, ritari og féhiröir Kennara vantar við Hecland skóla 1 10 mán- uði, frá 1. september næstkom- andi. Verður að hafa heimildar- skjal. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs.og tilgreini hvaða kenn- ara stig þeir hafa og nvaða laun þeir vilja fá. C. Christianson, Secretary-Treasurer Marshland P. O., Man. Kennari óskast fyrir Ames (South) skólann No. 1054. Kenslutím- inn er 6 mánuðir frá 1. oktober 1904 til 31. marz 1905. Kenn- ari tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum verður veitt mót taka af undirskrifuðum til 1. september næstkomandi. Xrnes, 11. júll 1901. ísleifur Helgason, skrifari og féhiröir. Kennari sem tekið hefir annað eða þriðja kennarpróf getur fengið kennara stöðu við Kjarnaskóla No. 647 frá 1. september 1904 til marzmánaðar loka 1905. Umsækjendur tilgreini kauphæð. Tilboðum veitt mót- taka til 25. ágúst nk. af skrifara skölahéraðsins,. Thorvaldi Svein ssgni, Husawick P.O., Man. KENNARA vantar við Baldurskóla No. 588, frá 15. september til 15. desember næstkomandi. Umsækjendur til- greini hvaða mentastig þeir hafi og æfingu sem kennarar og hvaða kaup þeir vilji fá. Tilboðum veitt móttaka til 10. ágúst næstkomandi af undirskrifuðum. Hnau-sa, Man., 29. júnl 1904. S. J. VÍDAL, rifcari og féairöir. Veðrátta er blaut, stormasöm og ívikul, fólki er þess vegna hætt við köldu,kvefi, hæsi og brjóstsjúk- dómum. Beztu meðulin eru Dr. Eldridge hóstameðulin. Þau bregð ast aldrei, séu þau tekin f tfma. Þau fást hjá Kr. Á. Benediktssyni 409 Young st. HÚS TIL SÖLTJ Ég hefi hús og lóðir tií sölu víðsvegar f bænum. Einnig út- vega ég lán á fasteignir og tek hús | oghúsmuni í .eldsábyrgð. Office I 413 Main Street. Telephone 2090.1 M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. Hús til sölu Ég hefi nokkur ódýr, ný hús f suðurparti bæjarins til sölu með góðum skilmálum og ódýrt Cottage á Elgin Ave., austan við Nena St„ með 6 herbergjum, góðum skil- málum. Mikið af ödýrum en góð- um lóðum í Fort Rouge. Ef þið viljið ná góðum kaupum, þá gerið það strax. K. Á. Benediktsson. 409 Young St. FYRIRSPURN um hvar Olafur Gunnar, sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- manns er niðurkominn. Kristján sál. faðir Ölafs mun hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og þaðan aftur til Nýja Is lands, Man., á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaðan hmgað suður í Víkurbýgð, N. Dak., og dó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er ég gæzlumaður þeirra á meðan þessi meðerfingi er ekki fundlnn, eða þar til skyl- yrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan ulaf Gunnar. óska ég hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N, D. 28. Febr. 1904. ELIS THORWALDSON. Gisli Johnson PRENTARI 656 Young St. Cor. Nofcre Dame Coronation Hotel. 523 MAIN ST. Carvoll Jk Spence, EiKendur. Æskja viöskipta íslendinga, gisting ódýr, 40 svefnherbergi,—átfwtar máltíðar. I>etta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu - lföng og Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösvnlega aö kaupa máltíöar, sem eru seldar sérstakar. Department of Agricul- ture and Immigration MANITOBA. TILKYNNING TIL BÆNDA: Það koma nfl daglega inn í þetta fylki hópar af ungum mönnum frá Austur Canada og Bretlandi, sem vilja fá bændavinnu. Margir þeirra eru æfðir vinnumenn og aðrir óska að læra bændavinnu. NÚ ER TÍMINN til þess að útvega sér vinnuhjálj fyiir komandi árstfð. EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU- MANNA 1, 2 eða 3 menn, þá ritið til undir- ritaðs og segið hvernig vinnumenn þér þarfnist, hvort heldur æfða eða óvana menn, og hvers þjóðernis, og kaup það sem pér viljið borga. Skrifið strax og forðist vonbrygði. J. J. GOLDEN, PROVINOIAL GOVERNMENTT IM- MIGRATIOV AGENT, 617 fflain St tVinnipcg. Woodbine Restaurant Stwrsta Billiard Hall í Norðvesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. Lennon A ilebb, Eieendur. DISC DRILLS Nú er tiiuiuu td suma’ plætíiiiga. Oe Hversvema skvldud þér þé ekki fá JOHN DEERE eúa .Vloline plóg og spara yður ópai fa þieytueaue? Só lai d vðar n jöe límkent, þá geist JOHN DEEfl E Disc Pióe «r bezt. Peir et u léttit o^ ht««le(ja tiotaðir og rieta eins bie tt far ok hve'jum þóknast og eru hinir beztu i snúningum. Það eru beztu plóganiir, se i. nú eru á uiarkadnum. C. Drummond-Hay, IMPLEMEHTS & GARRIAGES, BELMOLSTT Fólks- og vöruflutn- inga skip Fer þrjár ferðir f hverri viku á milli Ilnausa og Selkirk. Fer frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Fer frá Selkirk til Hnausa á þriðjudögum og fimtu- dögum,en á laugardögum til Gimli og sunnudögum norður að Hnausa. Lauganlag í hverri viku lendir skipið við Winnipeg Beach, og fer þaðan norður að Gimli og til baka. Fer síðan að Gimli sama dag og verður þar um slóðir á sunnudög- um til skemtiferða fyrir fólkið. Stöðugar lendingar verða í hverri ferð, þegar hægt er, á Gimli og 1 Sandvík — 5 mílur f/rir norðan Gimli. Þessi ákvörðun veiður gildandi fyrir þann tíma, sem mestur fólks- flutningur verður með C.P.R. ofan að Winnipeg Beach. S. SIGURDSSON BRAUÐIN GÓÐU eru (terð með vélum og seljast og étast á flestum betmilum ( þessum b*. Þeir, sem bragða þau einu, sinni kaupa þau ætíð siðaii. ísrjóini og b. jóstsykur af öllum tegundum er til- búinn af oss og er það bezta af sinni tegund ( Canada. Nýtt og ferskt og gómsætt. BOYD’S McINTYRE BLOCK ’PHONE 177 8onnar& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Hhíii St. • - - tViiinipef. K. ▲. BONNER. T. L. HARTLBT.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.