Heimskringla - 20.10.1904, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.10.1904, Blaðsíða 1
?????????????????????????? ? ? ? ? T. THOMAS ? Islenzkur kaupmaOur J selur akkoaar matvöru, gler og J X klæOavðru afar-ódýrt gegn borg- J ^ un út i hönd. ^ ? 537 Ellice Ave. Phoue 2S20 ? ? ? ?????????????????????????? ?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS, KAUPMAfilR ? ? ? ? ? c ? umboossali fyrir ýms verelunarfélög í Winnipog og Austnrfylkjunuin, af- greioir alskbnarpantanár Islendinga úr nýlendunum, þeim að kostnaöar- lausu. Skrifift eftir upplýsingum til ? ? ? ? ? ?????????????????????????? 5S7 Ellice Ave. Wmniþejr XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 20. OKTÓBER 1904 Nr. 2 a™ Essertsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipeg. Kæru skiftavinir! Ég bið yður að muna eftir að heimsækja mig eða skrifa til mín, þegar þér þurfið að kaupa eitthvað af þvf sem ég verzla með: Fasteignir f bænum og úti um landsbygðina hefi ég hvorttveggja með mjlg rýmilegu verði og góðum kjí'rum. Peningalán út á fasteignir. Eldsábyrgð á húsum og húsmun- munum; einnig lífsábyrgð. Húsavið og annað byggingarefni. Einnig lft cg eftir að leigja hús og hefi hús til leigu. Ef þer hafið fasteign til að selja. þá sendið mér upplýsingar þeim viðvf kjandi. Arni Eggertsson Offlce: Room 2l0JVIcIntyre Elk Telephone 3364 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRÍÐS-FRÉTTIR Stríðsfréttir að austan þann 12. þ.m. segja það satt, að Rússar hafi nftð Bensiaputze og einnig fleiri herstöðvum, sem Japanar náðu frá |>eim í Liao Yang og grendinni. Kuropatkin hefir 300,000 liðsmenn, en Japanar 260,000. Japanar bafa yfirgefið ekki einasta f>ær stöðvar, sem þeir n$ðu í Liao Yang orust- unni, heldur líka stöðvar, sem f>eir héldu fyrir þá orustu. M* vera, að f>að séu lierkænskubrögð og skrá- veifur, sem þeir leika nú við óvini sfna. Þann 13. segja blöðin að Rússar hafi dregið upp hvítan fána (friðar flagg), og hafið hergðngu út úrPort Arthur og gefist upp. Þetta fer lfklega á milli mála að einhverju leyti. Þann 14. fréttist að Rfissar híirfi til baka 20 mflur, svo Japanar komist ekki inn a milli fylkinga þeirra. Japanar hafa náð 38 byss- um, 24 vögnum af skotfærum og einu vígi. Þann 15. sagt að Rússar hafi enn hörfað til baka. Þessi bardagi enn Þá meiri en við Liao Yang. Rússar hafa mist 15,000 liðsmenn, dauða og særða. Kuropatkin sagður von- laus að rétta við hluta Rússa. Rússrtkeisari milli vita út af óförum manna sinna, og ræðir hermálin við hermáladeildina í rfkisráðinu. Hón heldur að Kuropatkin muni rétta hluta Rússa við, þótt örb'igin séu á móti Russum enn þá. Það er ekk- ert minst á að svo komnu þá flugu- fregn, að Rússar hafi gefist upp f Port Arthur. Fregnin er eflaust ósönn. Þann 17. fréttist að Japanar telji manntjón Rússa 9000 í staðinn fyr- ir 15 þúsund, eins og fyrst fréttist. Eftir skýrslu hershöfðingja Oyama heflr manntión Japana verið tœpt þúsund liðsmenn. í sama sinn er sagt að Rússar hafi náð Shakhe aftur. Mótstaða Japana fer minkandi þar í kring, og hörfa þeir undan í nftgrenninu. Þessir staðir eru ýmist í hö'ndutn Rússa eða Japana. Rfissar hafa endurhafið orustu f>ar við Japana, og gengur betur. Fregnritar segja að Þar hafi nokkuð skeð, sem þeir geti ekki skýrt frá að svo komnu. Rfissar hafa náð fi stórbyssum þar frá Japönum. Fregnritar sækja fram í broddi fylkinganna með miklum örðugleikum. Bardagi Jmr f blossa og ósýnt enn hvernig fer. Mælt, að í þessum sfðustu orustum sé mannfall Rússa nær 30,000 manna. Manntjón Japana óvíst enn \>á, en 14. f>.m. eiga þeir að hafa mist 3,300 liðsmenn. Enn er ófregnað af orustunni á laugardaginn, en mælt að Rfissar líörfi undan. En 13 stórskotabyss- ur Japana eru þagnaðar að fullu og öllu. Talið vfst, að skotlið sé alt fallið, en Rússar hafi eigi n&Ö byssunum enn. Kurapatkin gengur á milli liðs- manna sinna og heldur eldheitar ó'grunar-ræður. Er búinn að út- nefna tvo hershöfðingja í sinn stað, ef hann félli á vfgvellinum. Skýrslur Russa um mannfall sitt eru langt um lægri en sagt er hér að framan, sem Japanar hafa gefið upp. Aldrei ákafari og heitari bardagi en nú. Leiðtoai Conservativa í Canada o PIANOS og ORGANS. Þann 15. Þ.m. dó Georg konung- ur á l^ axlandi eftir 2. ára konung- dóm. Hann var fæddur 8. ágfist 1833, en tók við konungdóm eftir Albert bróður sinn 19. júnl 1902 sem var barnlaus. I maf 1859 gift- ist Georg Maríu Onnu, frá Lisbon, systir konungsins í Portugal. Bröð- ir hennar dó 1884. Þau Georg og Marfa kongssystir áttu 5 börn, sem öll lifa. Georg konungur var her- foringi í þýzka hernum. Elzti son- ur hins latna, Friðrik að nafni, tekur við konungdóm eftir frtður sinn. — Heldur gengur þungt fyrir Liberölum kosningaróðurinn. Ini:- byrðis eru þeir sjálfum sér sundur- Þykkir, og margir af þeirra elztu og traustustu stjórnmálagörpum eru að snuast á móti þeim í Austur- Canada. Þessir eru nafnkendustu mennirnir: O. Tarte. ráðgjafi opin- berra verka; allir muna þá sögu. Þar næst Mr. Blair, járnbrautaráð- gjafi. Hann kvaðst ekki vegna góðrar samvizkuoghagsmuna þjóð- arinnar f Canada geti fylgt Laur ier-stjórninni lengur að málum. En þá brá Laurier til og gerði hann að formanni járnbrautar eft- irlits nefndarinnar f rfkinu. Og sfðan þegir gamli Blair, þvf hann hefir hærri laun við petta embætti, en hér um bil nokkur annar maður í Canada. Það er vegurinn. Þar að auki hafa ýmsir betri menn f Austur-fylkjunum snfiist á móti Laurier-stjórninni, bæði löíímenn, bæiarstjórar og fyrverandi Liberal [nngmenn. Liberalbl'iðin austur fríi hafa jafnvel haft orð & því, að allvfða hafi bændur, sem komnir séu á efra aldur og aldrei hafi verið annað en styðjendur Liberala, hafi afráðið að greiða atkvæði með þjóð- eign járnbrauta, beint á móti Laur- ier stjórninni. Og pað sama er að segja utn fjölda Liberala hér í vest- ur Canada. — Samkvæmt síðasta hundatali sem tekið hefir verið í Evrópu, t>ru fiestir hundar á Frakklandi, nfl. 2,864,000, eða 75 hundar á hverja 1000 menn. Irland er næst; þar eru 73 hundar fyrir hvert þúsund nianna. Bretar eiga ekki nema 38 hunda á móti hverju f>ús. manna. Þar næst eru Þjoðverjar með 31 hund á hvert þúsund og Svfar mcð 11 liunda íi hvert 1000 manna. í Bandarfkjunum, eftir því sem næst verður komist af skýrslum, eru um 1,250000 hundar, en fólkstalan er nær 75 miljönir. — Plönturfkið í Norðurálfunni innibindur eftir sfðustu grasa- fræðisbókum að eins 10,0' 0 blóm- jurtir. Á Indlöndum spretta um 15,000 jurtategundi. í brezku ný- Heintznian A <'<» l'inuos.-----Itell <>>rsel. Vér selJHm með raárjaðarafbora;iinarskilinálnni. J. J. H McLEAN &CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE HVSURAKÍCE OO. JOHN A. McCALL, presidknt Siðasta skýrsJa félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það ge&ð út 170 þús. lífsábyrgðarskírteÍQÍ fyrir að upph*ð «386. miliónir doll. Á sama ari borgaði fél. 5.3(X) dAdai kröfnr að upphæð yfir 16 miliónir dr-11.. o« til lifandi meðlima b'>rKaði það fyrir útborgað- éarlífsbyruðir fullar 18 miliór.ir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlirnum út á .ífsabyrKðarskirteini þeirra n»r þv( 13 miliónir d'>l!ars. Einnig hefir félagið skift á mílli raeðlirna sinna á Síðnstl ári 5J ralión dsll. í vexti af abyrKðum þeirra í því. sem er $ 1.250 000 meira en bor^að var til þeirra á árinu 1902. Lífsabyrprðir i srildi hnfa aukistá síðastl. ári um 191 millioiiir I>ollarw. Allar Kildatidi lífsábyrKðir við aramótin voru #1.745 milionir Allareiifnir félajrsins eru yfir ......35'iJ míllioii OollarH. C <?!•-'IVon .1. 41. nortsmi. Manaeer, AOBNT. GRAIN BXCIIANGE BUILDING, •w i isr nsr x :f> e g-. lion. R. L. Borden .^#.. lendunum í N. A., sem nær þvf eru eins stórar að og öll Norður álfan, eru að ems fundnarum 5,000 blómtegundir. Hvergi f heimi er auðugra og fj'ilskrúðufíra jurtalif, en á Góðrarvonarbíifða og Natal nýlendunni f 8uður-Afrfku. Þar eru þektar um 10,000 blómjurtir. Ástrab'a er einnig fjölskrúðug af blómum Þar eru nú þekt um 10,- 000 jurtir. — Það mesta sævardypi, sem enn þá er fundið, er í Kyrrabafinu, og er það B.900 faðmar. Þ&B er 245 föðmum dýpra, en áður hefir verið þekt. Þetta sævardýpi er ekki langt frd Japan. — 8á dýmsti fiskur, sem nú er í heimi, er burstasporðs-trullfiskur- inn. Hann er veiddur meðfram ströndum Kfnlands. Einn fiskur af þessari tegund er nú seldur á $700 stykkið. Hann er ekki stærri en svo, að 50 centa silfurpeniu^ur tekur <ú yfir allan fiskinn. Ekkert dýr að stærð eða þyngd er eins dýrt og þessi fÍBktegund. — Flóð hafa verið í Mexico að undanförnu. JArnbrautir, brýr og fregnþræðir hafa eyðilagst. CJpp til dala stöð fólk f vatni frá íixlum til axla í sfðustu viku, og sumt bú- ið að hungra í vatninu fieiri sólar- hringa. Hafi J>að ekki fengið bráða hjálp, er úti um það. Akafieirar riiímngar bafa verið f>ar upp ti1 fjalla oe dala um síðastl. mánuð. — Það s/nist sein flestir menn, ér höndla með peninga fyrir stjc'>rn- ir ogbanka eða féllg f Canada, bafi það ákveðið takmark að stela eins miklu og þeir geta. N/lega var ungur maður í Montreal tekinn fastur og ákærður um $)?0,000 pen- inga þjófnað frá Imperial Oil Co. f Montreal. Hann viðurkendi strax $8,000 stuld. Kveðst eiga ríkan föður ft Englandi, o^ hafa farið að sjá, hann f sumar, en ekki komið sér að, að se^.ja honum l'r'¦ vandræðum sfnum. Þecs vegna kosið að koma til baka og sæta lögum og dómi f Canada. Auðvitað er bann sekur um alla upphæðina, þ"tt hann jati ekki meira en þetta. . — Innanríkisráðgiafi 8ifton þor- ir ekki að mæta gamla pólitiska stallbróðir sínum Richardsson, rit- stióra Winnipeg Tribune, á ræðu- palli. S'i síðarnefndi skoraði á ráð- giafann að mæta sér frammi fyrir fölki"u. En Sifton lætur höfuðs- mann sinn segia nei við þvf, og kveðst ekki bafa tíma til þess. Hættir sfðan við umtalaða kjós- enda fundi og hleypur út f loftið og forðast Richardson af öllu megni. Mr. Richardson sat 5 þing, sem Liberali með Laurier stiórninni, og veit æði margt, og tíifton kærir sig |>vf ekki um að sjá bann. Miklar líkur mæla með því, að Sifton ráð- gjafi verði hroðalega undir fyrir Conservativum og Richardson f Brandon kjördæmi. Að min*ta kosti er Richardson nær [>vf alveg viss að vinna kosninguna. Sifton er að átta sig oií býður að mæta á saina fundi ocr Richardsson. B.uón Kodaraa Öllum, sem nokkuð þekkja til, kemur sam»n lun að barðn Kod- ama sé maðurinn, sem Japanar eigi sigursæld sfna í núverandi ófriði einna mest að þakka. Fyrir skiimmu var barón Kod- ama aðstoðarberforingi við yfir- foringjadeildina, en er nú hæzta ráð hjá Oyama ytirhersh'ifoingja, sem hefir á hendi forstöðu landhers Japana. Ekki alls fyrir löngu var barön Kodama um tfma hermála- ráðherra. Eiginlega er hann nú sem stendur landshöfðingi á For- mosa eyjunni, en fókk fjarveruleyfi frá þvf embætti undireins f byrjun austræna ófriðarins, svo hann tíæti gefið sig allan við að legcja á r.lðin er Rússum mætti í koll koma. Mælt er að Kodama hafi meðan hann var hermalaraðherra lagt á ráðin, hvernig þessum yfirstand- andi bardaga skyldi hagað og bafa þau ráð, eins og kunnugt er, gefist svo vel, að hann er þegar viður kendur einn af allra nu>stu herfor ingjum, er sögur fara af. Barón Kodama er um fimtugt. Hann á til höfðingja að telja, er marga hildi hafa háð á. liðnum öld- um, og sjálfur hefir hann getið sér góðan orðstýr íi vígvellinum sem hermaður. Haun var hættulega særður hér um árið f bardaga á Korea eyjunni. Svo mánuðum skifti varð hann að liggja í steypu- umbúðnm og mátti sig hvergi hræra; er stillingu hans, Þolgæði og Ix'irku, er hann J>ó sýndi af ser, síðan viðbrugðið. Vinstri hand- ieggur bans er afllaus sfðan, en að öðru leyti er hann hinn hraustasti og leggur meira a sig og afkastar meiru en flestir menn aðrir. *Hann er á skrifstofunni f 15 til 18 kl.- tfma ádegi hverjum. Allarskýrsl- ur og fregnir um bardagann les hann með hinni mestu gaumgæfni og allar fyrirskipanir til herfor- ingjanna, smáar og stórar, fara ^egn um hendur hans og eru mest- megnis samdar af honum sjálfum. Og jafnvel þótt yfirhershöfðinginn Oyama sé ennþá ern og hraustur, ber hann þó alt undir aðstoðar- mann sinn, barón Kodama, því hann viðurkennir afdráttarlaust hinaframúrskarandi hæfileika hans og álftur hann meðal hinna lang- færustu hershöfðingja, sem nfi eru uppi. I útliti er Kodama miklu svip- aðri þvf að vera frakkneskur en f ætt við Japana, og í framgöngu og látbragði öllu er hann mjög svo 6- líkur þeim þjóðflokki; en smár er hann vexti, eins og títt er um Jap- ana, og vegur að eins 120 pund; lfkist hann 1 þvf einnig mörgum af binum frægu hershöfðingjum, er uppi hafa verið, svo sem Cæsar, Alexander mikla, Napoleon, Tamer- line, Sheridan o fl., er engir voru stórir vexti. Hár hans, eða það litla, sem eftir er af því, er stál- grátt, og efrivararskegiíið og böku- skeiífíið er næstum snjrthvítt. Hör- undslitnrinn, sem er dökkmórauð- ur, ber það með sér, að karl hefir ekki bara verið stofuhetja um dag- ana. Augun eru mjög skurp, en góðleg, blá að lit. Hann er liðleg- ur mjög og snarlegur f allri fram g'ingu og blær oft dátt einsogbarn. Hann talar hvorki ensku né f rö'nsku, getur að eins lftillega fleytt sér t frönskunni á bókina. Undirfor ingi Tanka, einn af aðstoðarmönn- um hans, sem talar frönsku og ensku eins og innfæddur, er jafnan honum til aðstoðar, Þegar hann á tal við fitlendinga. Tanka lftur einnig eftir fregnriturunum; þeir eru alt af boðaðir á hermálaskrif- stofuna, þegar eitthvað fréttnæmt hefir gerst, sem þeir mega vita. En fyrst verður barón Kodama að f jalla um það og vinsa það fir. Það má svo að orði kveða, að hann sé Japan, það er að segja að svo miklu leyti sem Iandherinn snertir. Hann hefir lfka aðstoðarmann sem er betri en ekki og er honum handgenginn; heitir sá Fukushima og er hinn mesti maður, gáfaður, lærður í bezta lagi og kjarkmaður mikill. Telja margir hann ekki sfðri en Kodama sjálfan. B'yrir nokkrum árum sfðan var mikið tal- að um Fukushima fyrir það að hann ferðaðíst gegnum alla Siberíu á hestbaki, og sfðar fór hann einn- ig þvert og endilangt um alla Man- churiu á sama hátt, unz hann var orðinn þar svo gagn-kunnugur, að hann veit upp á har hvar hver dal- ur, hóll, f jall, vatn, á, bær osfrv. er, og getur dregið upp blindandi að heita ma hið nákvæmasta landabréf af þessum landshluta, sem út lítur fyrir að ætli að verða Rússuin að fótakefli áður lýkur. Margir enskir hershö'fðingjar kannast við majór Fukushima og bera honum góða sögu; hann var foringi herdeildarinnar er Japanar sendur til Pekin árið 1900 og gat sér þá hinn bezta orðstýr og sýndi hvað f honum bjó. Kodama og Fukushima vinna saman eins og einn maður væri; f>að er eins og þeir gkilji hvor ann- an án þess að tala saman og þeim sýnist oftast hið sama báðum. Tilkynning Ht'r með gefst öllum íslending- um til kynna bæði austan hafs og vestan, að Mr. Kr. Asg. Benedikts- son, að 372 Toronto St., hefir tekið að sér útsölu á ritum Gests Páls- sonar á komandi tfmum, fyrir mína hönd. Allir Islendingar geta því snúið sér til hans og fengið eitt eða fleiri hefti af ritum Gests, ásamt með "Valinu", eftir Snæ Snæland, send bæði heim til Islands, eða hvert annað feem vill, fyrir að eins $1.25. Engin (innur hátfðagjðf mundi kærkomnari vinum og ætt- ingjuni heima á fósturjörðinni, enn einmitt rit Oests Pálssonar, þar eð þau eru þar að eins f ö'rfárra manna höndum og Austur-Islendingar eru farnir að panta bókina héðan. Winnipeg 14. okt. 1904 ARNÓR ÁRNASON Stúkan ÍSAFOLD, No. 1048, I. O. F., heldur næsta fund sinn 25. Þ.m. & venjulegum stað og tfma. J. Einarsson, ritari

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.