Heimskringla - 22.12.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.12.1904, Blaðsíða 3
22. Desember 1904 JÓLABLAÐ HEIMSKIiINGLU deyja á víirum hennar. Svona liðu fáein augnablik. Hún rétti upp hægri hendina, eins og hún væri að biðja sér hljóðs. Á liendinni glitr- aði fingurgullið, sem bróður minn hafði gefið henni. Eg leit undari og eins og spurði sjálfan mig, lrvað ég hefði gert. En [x'ignin var rof- in. Það var eins og hún skildi mfnar hugrenningar og vissi, hvað bezt ætti*við að segja. Hún tók til máls í blíðum, en þó alva' legum róm: “Vinur, ég væri ekki með öllu viti, ef ég ekki vissi, hve einlæg og saklaus er vinátta þfn okkur til handa og því vil ég leggja fjárhlut minn algerlega í þínar hendur. En um nánari sameign okkar á milli get ég ekki talað að sirmi. Eg vona og bið, að þú ekki framvegis vekir máls á þeim efnum.” Eg þorði ekki að lfta upp. Hún var að gráta. Eg hraðaði mér til verka minna. Veturinn var voðalega liarður. Það voru hafþök af fs á sumardag- inn fyrsta. Margir f sveitinni voru mjög aðþrengdir að björg fyrir menn og skepnur. En við bjugg- um svo, að við gátum veitt öllum, er til okkar leituðu, einhverja úr- lausn. Eg ráðfærði mig æfinlega við tengdasystur mfna, áður en hjálpin var veitt. Svar hennar var vanalega það sama: “Þú gerir eins og þér sýnist.” Einu sinni bætti hún þó við: “Maðurinn minn sál- ugi lét þig ætíð ráða öllu þvf, er laut að landbúnaði. af þeirri ástæðu að hann vissi, að ráð þfn voru happadrýgst. Og ef ráðum þínum hefði verið fylgt með sjóarúthaldið, hefði betur farið Enn þvf er ég að æðrast um orðinn hlut.” líg sá það mörgum sinnum, að hún virti mig, og ég var svo barna- legur að vona, að hún mundi elska mig, þegar tímar liðu, og svo dró ég upp svo yndislegar myndir af frarntfðinni. Hvað sambúð okkar yrði yndisleg! Mör fanst ég sjá æðri tilhögun í ölln þessu fyrir- komulagi. Á æskuárunum þótti oss báðum undurvænt um Siggu fyrir hennar frábæru sálargáfur. Henni hlaut að vera vel til okkar Og — nú — var hún ekkja bróður mfns, sem blundaði vært f sjónum, sem hann lmfði elsknð frá blautu barnsbeini. En sál hans dvaldi laus við sorg og synd ofar hinum guðdómlegu sólkerfum. Mundi það ekki einmitt auka á hina himn- esku gleði lians að sjá eða skilja, að ég hefði tekið að mér ekkju hans, gerst skjól hennar og skjöld- ur og leitt hana yfir hinn grýtta og öldótta veg lffsins? Var ekki eðli- legt að sál hans, laus við takmörk- un líkamans, sæi og skildi minar heimuglegustu hugrenningar? Og ef svo væri, þá mundi hann sjá og skilja, hvað mikið ég hefði lagt að mér hans vegna. Eg var sann- færður um, að himin og jörð voru samhljóða minni innilegustu sálar- þrá, og því var ég svo innilega sannfærður um, að alt mundi fara vel, þegar tímar liðu. Hugrenningar þessu lfkar runnu gegn um huga minn, þegar ég var við vinnu mfna. Þær mynduðu eins konar farveg í sálu minni, og runnu eftir honum með undra hraða, svo engin önnur hugsjón komst að. Eg gat um ekkert ann- að hugsað. Það kom algerður bati með sum- armálum. ísinn hvarf innan fárra daga og snjórinn bráðnaði með undra hraða. Svo var það eitthvað viku af sumri, að ég stóð yfir fé niðnr undir sjó, því þar voru komn- ir auðir flákar. Sjórinn lá fram undan mér, dökkblár og öldulaus. Ég sá segl út í hafi, er færðist nær smátt og smátt og bráðum var það komið svo nærri, að ég þekti að það var flutningsskip Orímseyinga. Þétt hafræna fylti seglin og bráð- um sá ég að þeir höfðu lítinn bát á eftir. Hvað átti þetta að þ/ða? hngsaði ég. En bráðum skildi ég hvernig á þessu stóð. Þeir voru komnir nær landi og þar feldu þeir segl, og tveir menn fóru f bátinn og réru upp að lendingu okkar. En ég var ekki þar að taka á móti þeim með opnum örmum. Eg þekti þá. Það var bróðir minn og sjó- maðurinn hans. Þeir vdru mér alt annað en kær- komnir. Öll mfn loftbygging hrundi til grunna. Því kotn bróðir minn tilbaka? Þvf slapp hann úr hel- greipum dauðans til þess að svifta mig tninni einustu lífsvon, til þess að ræna mig því, sem ég mat dýr- mætast f þessn lffi? Þvf druknaði hann ekui, eins og við héldum, að hann hefði gert? Hinar sáru sakrt- aðar stundir voru liðnar, og við sem eftir lifðum, voruin farin að hugsá um málið með alviiru og ráð- deild. Jafnvel dauðinn var svik- ari! Öll náttúruiiflin voru tnér and- stæð. Ég b'ilvaði iillu, og sérstak- lega þeirri stundu, er ég hefði séð þessa heims ljós. Ég held ég hafi orðið ringlaður. Eitt er víst, að síðan hetí ég aldrei séð glaðan dag. Eg kom heim um kveldið full- ur blygðunar og varmensku og tók kuldalega kveðju hans, og ráð- vaiidlega sagt var það það eina mannlegt sem ég gerði, að láta hann sjá að mór væri afturkoma hans ekkert gleðiefni. En hann veitti þvf enga eftirtekt. Gleði þeirra hjónanna tók yfir öll tak- mörk. Tengdasystir mfn var svo frá sér numin af gleði, að hún yrti ekki á mig með einu hlýlegu orði eða mintist þess hvað vel ég hafði reynzt henni. Eg var gleymdur eins og ég væri auðvirðilegasta úr- kast. Hún leit til mín þegar mað- ur hennar var að segja henni frá voðaveðrinu, en það var eins og hún fengi verk f augun, þvf hún lagði þau aftur og hallaði sér í dreymandi ástasælu upp að breiða og mannslega brjóstinu á bórida sfnum, er hélt áfram að segj a henni hvernig hann hefði tekið strykið fyrir Grfmsey, þvf hann hefði séð að eini vegurinn hefði verið að berast ‘undan veðrinu. þeir hefðu verið nær dauða en lffi en að eyjarskeggjar hefðu reynzt þeim sannir mannvinir. Hann mundi aldrei glevnia viðtökum þeirra og mannúð. Eg heyrði ekki meira, þvf ég fór út og hljóp niður að sjónum, staðráðin f hvað gera skyldi, Ég kom ofan á höfðann sem var sæ- brattur með standbjörgum f sjó fram. En það var eins og ku'da- súg legði um mig. Ég stóð eins og jarðfast bjarg. Mér kólnaði og ég hugsaði alvarlega um málið og fann að ég var viti mfnu fjær. Það var alvarleg stund í lffi mfnu. Eg fann til þess að ég var tvöfaldur morðingi; nei, meira, mér hafði komið til hugar að svifta mig mfnu eigin lffi, en að eins brast kjark- inn. Mig hrylti við sjálfum mér. Ég fleigði mér niður á vota og kalda jörðina og leitaðist við að svala sálu minni með guðs orði, en mér fanst ég alstaðar verða var við hin liræðilegu dómsorð, Eg hafði þráð dauða bróður mfns og vinar mfns, til þess að geta fengið vilja mfnum framgengt, og við nánari athuganir fanst mér ég vera eins sekur eins og þó ég hefði tekið lff þeirra með minni eigin liendi. Hvað átti ég að gera? Mér var ómögulegt að vera lengur hjá fólki mfnu. Eg varð að flýja þangað sem enginn þekti mig, og leitast við að bæta brot mfn. En var það mögulegt ? Ég bar mig saman við hinn yðrandi ræningja á (xolgata. En samvizka mfn sýndi mér skýlaust að ég var hon- um mörgum sinnum verri. Hann hafði, má vera, tekið með valdi eitthvað, er hann þarfnaðist til að lialda lífi—slökkva hungrið, —En ég hafði girnst konu bróður mfns, sem samkvæmt guðs orði varðaði eilffri útskúfun. Um morguninn kom ég heim, úttaugaður af þreytu og samvizku- kvöl. Bróðir minn var úti, því ég hafði ekki þrek til þess að ganga f bæinn. Ég yrti á hann á þessa leið. En ég fann hvað minn eig in málrómur var kaldur og hræði- legur. Eg nærri þvf hræddist að heyra sjálfan mig tala í heyranda hljóði: “Við eruin komnir að vegamótunum. Ég hlýt að fara eitthvað út í heiminn þangað sem enginn þekkir mig. Ég gef þér sjálfdæmi með sameign vora. Ég fer með ekkert héðan nema hest minn, fötin sem ég er í og lítið eitt af peningum. Við sjáumst ekki framar í þessu lffi og líklega ekki í því næsta. Kona þín getur gefið þér allar þær skýringar sem nokkru skifta. En mundu það. Hún er saklaus, enég er sekur". Ég fann að grófur óstyrkur var kominn á mál mitt, svo ég hætti við að segja meira, og smnleikur inn var, að ég skammaðist mfn fyr- ir að láta liann sjá mig gráta. Ég* steig á bak hesti mínmn og reið á burt ofan túnið. Bróðir minn kom á eftir mér. Það gaf mér nýtt þrek. Ég sneri mér við f hnakkn- um, tók ofan og sagði: ,,Vertu sæll, bróðir! Mundu það að það er mfn brennandi sannfæring, að við hljótum að skilja. Gruð gefi að þú verðir lánsamari en ég“. Svo sló ég í aumingja hestinn og hann tók sprett eftir melunum utan við túnið. Jón kallaði til mín, en ég heyrði ekki orðin, þvf ég hafði suðu fyrir eyrunum, og } auk þess flutti hestskepnan mig æ } fjær og fjær óðalsleifð minni. Það þarf ekki að orðlengja það að ég flæktist sveit úr sveit og sýslu úr sýslu, þar til .hingað var komið. Hér var ég hér um bil eins langt frá fólki mínu og eins óhultur fy ir þvf eins og ég gat verið nokkursstaðar á Islandi. Hér bjó þá gamall ekkjumaður, börn hans voru horfin út f heiminn. Hann var vinarlaus á grafarbarm- inum’ og svo illa liðinn af öllum, er hann þektu, að helzt enginn vildi vera hjá houum. Mér sýnd- ist hér mundi vera verk fyrir mig. r % ' Eg fór til gamla mannsins og sagði á þessa leið: “Eg er auðnuleysingi, er livergi á heima. Ég skal vinna fyrir þig án endurgjalds. Þú getur reynt mig mánuð eða svo, og ef verk mfn eða framferði er þér ógeðfelt, þá segðu mér að fara og ég skal gera það án möglunar.” Gamli maðurinn tók við mér með illu. Það var eins og hann sæi inörk flóttamannsins á svip mínum. Eg var lijá honum nærri 8 ár og bar alla hans geðvonzku með þögn og umburðarlyndi og var hjá rúmstokk lians að kalla mátti hvfldarlaust sfðasta mánuð- inn sem hann lifði. Það var nokkrum dögum áð- ur en hann dó, að hann virtist þjáningalítill, yrti hann á mig á þessa leið: „Taktu eftir því sem ég tala við þig, því nú er ég með fullri rænu. Ég hefi verið máður kaldur og harðgeðja, enda hetír heimurinn verið mör kaldur og ó- væginn. En sleppum þvf. Skeiðið er á enda runnið, þú ert sá eini maður, er á sfðari árum hefir leit— ast við að skilja mig. Þú hefir um megn fram leitast við að draga sviðann úr hinum gömlu lioldfúa- sárum. Ég hefi oft verið kaldur og afundinn við þig þegar þú áttir alt annað skilið. En samt sá ég og mat kærleika. þinn mér til handa, og þvf tek ég nú f hönd þér, ogmeð því fylgir hjartans sann- færing mfn. Eg hefi arfleitt þig að jörðinni og öllu föstu og lausu sem henni fylgir, sem afgangs kann að verða skuldum mfnum og útfararkostnaði. Haltu áfram að hjálpa þeim sembágt eiga og leit astu við að þerra tárin af augum þeirra, sein gráta, vertu góður og nærgætinn við trú og dygg hjú, því þá mun starfsemi þfn verða blessunarrík“. Ég greip fram í fyrir gamla manninum og sagði honum að mér væri ómögulegt að þiggja gjöf hans þvf með því væri eyðilagt áform ipitt og lífsþrá, að gera eitthvað sem rétt væri, án endurgjalds. En hann svaraði með frábærri stilling: “Skjölin eru öll útbúin á lög- legan hátt og verður ekki riftað eða breytt. Haltu áfrani að vera vinur þeirra vinalausu og þá er ég sannfœrður um, að þér mun vel farnast. Nú hefi ég algerlega út- talað.” Ég þekti gamla manninn of vel til þess, að ég færi að leitast við að fá hann til að breyta áformi sfnu. Eg hafði hugsað mér að með þvf að vitina fyrir gamla manninn og hlúa að lionum án endurgjalds, mundi ég geta mildað sekt mína, en nú var mér borgað margfalt meira en ég hafði unnið fyrir. Framboð mitt var fyrirlitið af hinuin réttláta dómara. Nokkru seinna dó eldungurinn Eg tók við búinu samkvæmt þing- lýstu erfðaskjali, og var nú f annað sinn vel efnaður maður, með ekk- ert ákveðið lífsstarf nema aðdraga sviðati úrmfnum blæðandi hjartasárum. Egfór að líta í kring- um mig hvar tækifæri væri að láta eitthvað meinlítið af sér leiða. Ég komst að því, að stúlka, 3 árag im- ul, var á hreppnum. Henni hafði verið holað niður á óþverra heim- ili þar, sem að sðgn, var illu með Þú varst eitthvað 18 inánaða, og enginn virti-*t vilja taka við þér. Ég fór til hreppstjórans og sagðist taka litla drenginn mér f sonar- stað. svo hreppstjórinn losaðist við þá útgjaldabyrði. Hreppstjórinn varð himinfeginn að losast við þig, Svo fór ég heim með litla dreng- inn. Eg man það vel að ég hugs- aði sem svo: Ef drengur þessi lifir ogverður nýtur maður, verður partur af sekt minni goldin og sála mfn finnur nærveru þess friðar, er i ekki verður ineð orðum lýst. Síð- an eru nú nærri 24 ár. Nú eru , „ . ,r _ , .dagarmfnir á enda. Éghefi lyft hana farið. Mér var sagt að hrepp-1 tjftldinu £r- lffi flóttamannsins. Þú stjórinn hetði komið heniu tynr a t , . . ■ , , , , . . , „ . . » , , þekkir mig betur en nokkur ann- þeim bæ, af því að hann hetði I , .. _ , ar ]>ú Iftandi maður og einmitt haldið að drottni mundi ganga betur að ná barninu þaðan, en frá nokkru öðru heimil f hreppnum, og þf um leið var auðvitað létt á hreppsþyngslunum, setn voru al- veg yfirdrifin. En hvað satt hefir verið í þessu vil ég láta ósagt. En það eitt er satt, að þegar ég fór til hreppstjórans og bauð honum að taka barnið án meðlags um óákveð- inn tfma, þá rendi hann fljótandi augum til himins og þakkaði guði fyrir að hafa bent mér á að létta væru sannarlega tilfinnanleg. þess vegna er ég reiðubúinn að heyra dóm þinn.” “Ég veit ekkihverju svara skal,” sagði hinn ungi maður f rhn, sem lýsti ást og virðingu. “En mér virðist syndir þínar bráðræðis syndir, sem þig yðraði þegar þú varst þess var að þú hefðir drýgt þær, og mér kemur í hug, hver mundi sá vera, sem ekki hefði hugsað það sama og þú gerðir, ef hann hefði verið nákvæmlega í ögn á hreppsþyngslnnum, þvf þau l)*num sporuni. Ég meina ekki að það sé nokkur afsökun. En j tnér skilst að hugskot livers inanns sé heimur út af fyrir sig órannsak- vnr anlegur og óskiljanlegur, og þvf er Eg fór heim með litla stúlku- barnið, sem hét Bigrfður, og þvf samkvæmt siðvenju kölluð 8igga, svo í hvert skifti sem hún var nefnd ýt'ðust upp sár mín, er enginu þekti nema guð einn. Mér þótti undurvænt um litlu stúlkuna. mest vegna þess að hún var kölluð Sigga. Ég vildi gera alt sem f mínu valdi stóð til að gefa henni gott uppeldi. Bústýra mfn var ekkja sem margt hafði reynt; hún hafði séð á bak manni sínum og mist öll börn sfn. Hún var kom- in yfir fimmtugt þegar hér var komið sögunni, ogsá ekki annað framundan sér en fara á hreppinn þegar kraftarnir færu að þverra, sem hún hræddist meira en danð- ann. En þegar ég kom heim með Siggu litlu, sagði ég: „Hör er verk fyrir þig; þú ert góð og guð- hrædd kona, leystu þetta verk eins vel af hendi eins og guð hefði gert þig að sínum trúnaðarmanni, og til þess þúsjáir að mér er það áhuga- mál að velsé farið með barn þetta, að það sð alið upp samkvæmt lög- máli hinnar eilffu speki, skal ég nú þegar lofa þvf við drengskap minn, að þú skalt aldrei verða hrakin héðan svo lengi sem ég lifi. hvað lasburða sem þú kant að verða,og þar sem ég er 20 árum yngri en þú, er lfklegt að ég lifi þig“. Konu aumingmn tók við barn- inu með bænum og brennandi tár- um og ætlaði vfst að ausa yfir mig þakklætis þulu, en ég gekk f burtu og veit þvf ekki hvað hún sagði. Sigga litla blómgaðist eins og fífill f túni. Hún var blfðlynd og ástúðleg og þegar hún lagði litlu hendurnar um hálsinn á mér og kysti mig, fanst mér égfinna himn- eskann frið í sálu minni, eins og ég væri sáttur við himin og jörð. það svo skýrt tekið fram f kristin- dómi vorum, að vér skulum vera varasamir að dæma ekkr náunga vorn eftir líkum, þvf vér skiljum ekki hjartað, skiljum ekki þau öfl og þær kringumstæður, er oft leggjast á eitt að kasta einstak- lingnum út á þær brautir, sem sið- fræðin segir ófærar. Þú hefir ver- ið mór ástúðlegur og lagt alt í söl- urnar til að gera mig að nýtum manni. Ef ég ekki held áfram að vera heiðarlegur maður, verður mér einum um að kenna. En hvað hefði orðið úr mér að lirekj ast um hreppinn meðal misjafnra manna? Et' ég hefði ekki verið lfkamlega dauður, þá er ég viss um að ég liefði verið andlega dauð- ur. Ég lietí oft séð misjafnlega farið með munaðarleysingja, hefi þvf f anda séð hvernig æfi mln tnundi hafa verið ef þú hefðir ekki tekið mig og gengið mér í föður stað, og þvf mun ég að maklegleik- um biessa nafn þitt og minning meðan hjarta mitt bærist; og í sam- bandi við þetta koma mér ætfð til liugar þessi orð: “Það setn ]>ér gerðuð einum af þessum smæling- um gerðuð þér rnér.” Hér er fyrir heit - og svo þegar vér vitum að hinn eilffi kærleikur er hafinn yfir öll jarðnesk takmörk.” Svo varð þögn. Gamli mað- urinn hafði augun aftur, eins og hann blnndaði vært. Hinn ungi maður horfði með ást og meðlíðun á hið þreytulega en góðmannlega andlit, sem virtist sveipað heilagri ró. Svona leið æði tfmi þar til öldungurinn opnaði augun og sagði f angurblíðum róm: “Mér líður vel, en bráðum lfður mér þó betur. Guð og hamingjan veri með þér.” “Vertu sæll vinur !” Sýnishorn af ljóðagerð íslendinga í Vesturheimi FRAMHALD k 6. OG 1. BLAÖSÍÖU. M u n f r ó Um vorsins dfrðardag, Við dýrsta sumareld, Við haustsins hörpuslag, Um heiðblá vetrarkveld, — I faðmi Braga nýt ég náttúrunnar, Og nfir opnast sjónum heilsu- brunnar. Hinn mjúki mandraumskoss, Hinn mildi gleðiblær, Hið svása sæluhnoss, Er sálu töfrað fær,— Þau gull ég bind með glitþráð sóla1-- daga, Og geymi þau und höfðalagi Braga. Er sorg mér sækir að, Og sofnar vonin mín, Og einn á eyðistað Eg er,—þá strax til þín Eg leita, Bragi’, og ljóslivörf óska minna, Eg leik f svefn með ómi strengja þinna. H e i 1 r æ ð i. Ef þú f sál þinni eitthvað átt Af einurð og sannleiks vöru, Hlustaðu þá og hafðu látt I hræsninnar þarafjöru. Sjókindaliðið þér sækir þar að, Sverðfiskur, hákarl og skötur, Þú lendir í marflóm og marbendils vað Um mannlífsins illfæru götur. Flyt þig heldur f lieiðloftið bjart, í heiðskýru sölunum búðu, Og sérhvað þar elska, er s/nist þér bjart, Að sannleik og ljósinu hlúðu. Treyst á þig einan og alveldís- mátt, Aldrei þú hika við ósinn.— Starfinu haltu og stefndueins hátt, Og stjarnfirðar eygirðu ljósin. K. ,(SG. BENEDIKTSSON’. Svona liðu nær þvf 8 ár. Sigga var nærri 11 ára. Hún var eins og himinrunnin ljósgeisli á þessu fámenna heimili. Allir elskuðu liana og fundu til yndisleikans sem A.ð henni var samfara. En svo var það um vor. Það var farið að grisja f ffflana f hlaðbrekkunni, að hún vaknaði með þraut f kverkunum. Það var barnaveikin, og næsta dag var hún liðin. En hvað ég leið þá, get ég ekki með orðum 1/st. En hildi heims og frið, Um hversdagsstund sem jól, Hjá gröf sem vöggu við, Hvars veltur lffs mfns hjól,— Þá munfró veit ég mesta alla daga, mega hyljast vinarörmum Braga. Og ef við endi flaums Eg eilífð fengi’ að sjá, Það manblóm munardraums, Sem mærast yxi þá, — Er gæfublómið: Gleym mér ei, frá Braga;— og saga. I'ORST. I>. ÞORSTEINSSON. ég skildi að þetta var himnanna helgur liegningardómur, sem ég Minn guð og skjöldur, önd mfn, lff svo mörgum sinnurn liafði verð- skuldað En samt var ég lamaður. Hin gömlu hjartasárin byrjuðu aftur að blæða. Auðvitað höfðu sárin aldrei gróið að fullu, en þau eins og virtust svfðaminni. Hvað átti ég að gera? Leitast við að rétta einhverjum hjálparhönd, fanst mér vera liið eðlilega svar. Jólaljós. Freyj a Næsta vor á hreppskilaþingi var verið að bjóða upp manaðar- leysingja, eins og óskilakittdur. Mér blöskraði með livaða léttúð var talað um blessuð börnin. Það var auðséð að þau voru óvelkomnir gestir á meðal vor, Vér trúum á ljósið, trúum á friðina, Takmarkalausan alsherjar-frið, Friðinn í hjarta, himnesku griðin, Huggandi mannkynið, veit- andi lið. Vér trúum allir á sál og sól; Og síbirta þeirra heitir: “J ól.” BJARNI THORARINSSON. Þegar hríð f garðinn gengur —Glápir biturt svella-tröll,— Þegar von er úti öll, Enga geisla sér hún lengur; — Skfn mör, Freyja, af himni háum, Huliðs tala draumamál, Drektu mér í bárum bláum, Byrgðu mig í þinni sál. Fram og aftur auðnu-hjólin Einatt velta til og trá Forlaganna ásum á. —Áttavitinn missir pólinn,— —Bentu mér á brautir sléttar, Berðu mig f fagra sveit, Þar sem blómið blöðum fléttar Bernsku minnar jurtareit. Þegar andans ernirdeyja, Undir gengur vonarsól, Norðurfshafs út við pól,— Elsku bezta, kæra Freyja ! Skfn mér þá af himni háum Huliðs tala, draumamál- Drektu mér í bárum bláum, Byrgðu mig f þinni sál. JÓN JÓNATANSSON.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.