Heimskringla - 02.03.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.03.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 2. MARZ 1905 Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskriiigla News 4 PqMísIi- ing " IW^WWW^M^'VWWMWMWWIOW^W . Verö blaðsins f Canada og Bandar. $2.00 um Arið (fyrir framborgað). Senttil fslands (fyrir fram borgað af kaupendum blaðsins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. MoneyOr- der, Registered Letter eða Express Money Órder. Bankaévlsauir á aðra banka en 1 Winnípeg aö eins teknar með affollum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 116. 'Phone3S12, lærisveina skólanna til pess að gera slfkar opinberar yfirlýsingar eins og þær hér að framantöldu, og vfst m& vænta pess, að mentamenn f öðrum hlutum landsins fari að dæmi pessara' fundarmanna. Því hver ekra, og telst þannig 37£ mill- uin samttfkum til að halda fram íón dollara virði alls. Stjórnin stjórnarbótakröfum, að lfkindi séu iborgar fylkjunum 1 prócent vöxtu til sigurs f þeirri baráttu. \ af fe þessu til að byrja með, og á j þag er tekið til pess í fréttum um þann hátt fæst upphæðin $375 þús funíl þennan, að aldrei fyrr hafi | eins og að framan er sýnt. Ríkis- menn talað eins ákveðið og hisp- : tillagið til pessara fylkja fer því | urslaust um bresti og afglöp stjórn-1 allri þjóðinni hlýtur að vaxa djörf- ung við að fretta af gerðum þessa fundar í sjálfum höfuðstað lands- ins, og rétt undir múrveggjum keisarahallarinnar, og alls þess afls, sem stjórnin hefir á að skipa. Og pað þvf heldur, sem ekki er annað sjáanlegt á yfirlýsingunni, en að fundnrmenn eigi þegar vísan sigur- vinning f þessu máli. árlega vaxandi, þangað til íbúatal- arinnar og parfir þj'óðarinnar, eins an er orðin átta hundruð púsund f i og á þessum f undi, og voru pó lög- hvoru fylki, og tillagið fyrir þjóð- regluþjónar og alls konar spæjarar lönd heklur einnig áfram að aukast bæði inni í salnum og umhverfis þar til fbúatalan er orðin ein millf- húsið. En það virtist engin áhrlf ón í hvoru fylkinu um sig. Sá hluti af Saskatchewan héraðinu, Tvö ný fylki hafa á fundarmenn, sem urðu pví æstari í ræðum sfnum, er lengra sem liggur fyrir norðan Manitoba, ]eið á fundinn. Og sfðast lyktaði er ekki talinn til þessara fylkja. hann með pví að samþykkjastefnu. í sambandi við petta mál má geta skrá þá, sem stúdentarmr og pró- pess, að ýmsar tilraunir hafa verið fessorarnir ætla að fylgja. Hún er gerðar af h&lfu Manitoba manna i & pessa leið : til þess að fá takmörk þessa fylkis færð út, bæði vestur á bóginn og eins norður, alt að Hudsonsflóa, og f pví skyni eru 2 af ráðgjöfum ______ j Manitoba-stjórnarinnar einmitt nú Tvö ný fylki hafa mynduð verið I 1 Ottawa, þar sem þeir hafa setið á í Vestur-Canada. Þau heita "Sas-! r&ðstefnu með rfkisstjórnendum til katchewan" hið austara og "Al-1 að r*>ða mal þetta. "Hinar n/afstöðnu blóðsúthell- ingar hafa ljóslega s/nt hverju of- beldisstjórn getur til leiðar komið til pess að vernda sfna aumkunar- verðu og hneyxlanlegu tilveru. En bróðurleg samvinna alþýðunnar, sfðan petta áhlaup á hana kom fyr- ir, hefir innsiglað dauðadóm stjórn- berta" hið vestara. Stjórnarsetur j Það var farið fram á, að þegar; arlegS ofbeldis, og án efa trygt pað, Saskatchewan fylkisins verður í; þau 2 fylki, sem að framan er getið, að þjoðin £ái bráðlega pólitfskt Regina, en Edmonton bær verður yrði mynduð, þá væri tekið tillit til freÍ8Í f Rússlandi. höfuðstaður Alberta fylkis. Tak-; stærðarinnar a Manitoba, sem er| . íahVifl mörk Saskatchewan fylkis verða fra að eins 73 þúsund ferhyrningsmfl- j . tT' Sem . U ^. ™6* y. J Manitobaað austan vestur að f jórða ur af landi, og takmörk þess færði annnar> °& V1 n J a venu ,,,., .,, . . . , ,. ,. . marki vér verðum að keppa, látuin h&degisbaug. Alberta nær frá 4. vestur undir Regina og norður að ,. . „ . ,., ., _ _ i « tt , - . í hósi ánæglu vora yfir samtökum h&degisbaug að austan, vestur að Hudsonsflóa, svo að stærð pess yrði takmörkum British Columbia • | sem næst stærð hinna nýmynduðu Bæði þessi fylki hafa suður-tak-1 fylkja, en pessu var ekki skeytt að mðrk sín víð Bandarfkji landamær- neinu leyti. Þó tók Sir Laurier in og norður-takmörkin við norður [ f,að fram f ræðu sinni í þinginu, að takmörk Athabasca héraðsins, sem • bráðlega yrði haldinn fundur í Ot- með pessu fyrirkomulagi rennur tawa af fulltrúum frá Ontario og inn í pessi 2 n/ju fylki ásamt með' þessum n/ju fylkjum, og sá fundur verkalýðsins og gerum hér með kunnugar svolátandi kröfur vorar: 1. "Að kallað sé saman lögbundið þing, par sem pingmenn séu kosnir með leyndum atkvæð- Samtfmis pessari fundaryfirlýs- ingu lætur Rússakeisari pað boð út ganga, að hann hafi skipað nefnd manna til þess að athuga orsök til óánægj'u þeirrar, sem nú se vitan- leg meðal alþ/ðu manna á Rúss- landi. Senator Shidbovski er gerð- ur formaður þessarar nefndar, og hann hefir auglýst tilboð til verk- smiðjueigenda og verkamanna, að kj'ósa fulltrúa úr sínum flokkum til að starfa f nefnd pessari. Verk- smiðjueigendur og aðrir vinnuveit- endur, sem hafa 100 manns í þjón- ustu sinni, mega kj'ósa 15 manns f nefndina. En verkalýðnum er boðið að kjósa pann 3. þ. m 45 fulltrúa f nefndina, og mega bæði karlar og konur greiða atkvæði. En enginn er kjörgengur f nefndina, nema hann hafi unnið að minsta kosti eitt ár f sama staðnum. En bann- að er verkgefendum að beita nokkr- um allra pefcnanna, karla og um áhrifum f pessum kosningum, Assiniboia héraðinu, og hefir þ& hvert af pessum nýju fylkjum um átti að skera úr þvf, hverjum land- flákinn norður að Manitoba ætti 275 þúsund ferhyrningsmílur af að tilheyra, og gefur það nokkra landi, eða sem næst þvf, að jafnast: von um, að Manitoba kynni pá að við stærðina á Ontario fylki. Hvort þessara nýju fylkja á að hafa 25 kjördæmi til þingmyndun- ar, og hvort fylkjanna er talið að hafa sem næst 250 púsundir fbúa. Þegar fylki þessi eru formlega mynduð, og hafa stofnsett þing hjá sér, pá mega þau ákveða. hvar höfuðstaður eða stjórnar-aðsetur peirra skal vera. Dominionstjórn- in heklur umráðum yfir öllum pjóð- löndum innan takmarka þessara nýju fylkja, á sama hfttt og nú á ser stað um Manitoba fylki. Þessi nýju fylki mega setja upp hjá scr serstaka skóla fyrir katólska íbua sfna, eða ráttara sagt, þeim er veitt- ur fullur lagarcttur til þess að gera pað. Það er og tekið fram f frum- varpi þessu, að nýju fylkin megi ekki leggja skatt á lönd eða eignir C.P.R. félagsins. Þessi nýju fylki ganga inn í sam- bandið með þeim skilmála, að hvort þeirra fái árlega frá Dominion stjórninni $1,092,375, semerreikn- að þannig: í stjórnar kostnað...... $50,000 Tillag eftir fólksfj., 80c fyrir hvern fbúa...... 200,000 Innstæðu vextir....... 406,375 Fyrir stjórnarlönd...... 375,000 Fyrir opinl>erar bygg- ingar .............. f!2,5(X) fá takmcirk sín færð eitthvað norðar a bóginn, pó alls engin vissa sé enn fengin fyrir þvf. Það þarf ekki að taka pað fram, að fbúar þessa fylkis munu verða sár óánægðir með petta fyrirkomu- lag. Það gleður þá að sjá norð- 2. :>>. kvenna, og að þjóðin hafi full- komið malfrelsi, ritfrelsi og prentfrelsi og frelsi til samtaka og verkfalla. "Uppgjöf saka allra peirra, sem hneptir hafa verið í fangelsi fyrir pólitískar eða trúarlegar skoðanir. "Að allir skulu hafa jöfn borg- araleg réttindi, án tillits til þjóðernið. "Og enn fremur til að koma í vestur héruðin fá fylkisréttindi og j veg fyrir, að stjórnin geti á nokk- að verða aðnjótandi hagfeldra fjár- > urn hátt hindrað framkvæmdir á hagssamninga við rfkisheildina. fullnægingu á þessum kröfum, pá En á hinn bóginn virðist öll sann- girni mæla með þvf, að Manitoba hefði verið stækkuð að miklum se tafarlaust stofnað alþýðu sjálf- boðalið, þar sem öll landsins börn geti barist, og á þann hátt gert sér og fulltruunum er heitið góðri með- ferð. Sérhver sú stofnun, sem hefir frá 100 til 300 manns f vinnu, má kjósa 2 menn. En þær, sem hafa yfir 1000 manns í vinnu mega senda einn fulltrúa fyrir hver 500 manns. Málið er þá komið svo langt, að stjórnin er fús til að kynna ser á- stæðurnar fyrir óánægju alþýðunn- ar. En hvort hún verður fús til að taka röksemdirnar til greina, pað leiðir tfminn f Ijós. ir hann þá ályktun, að ef sveitafé- lögin hefðu fylgt hinni almennu reglu, þá hefðu. pau, í stað þess að s/na $2,300,000 hagnað orðið að s/na $6,000,000 tap. Og á pessum útreikningi byggir hann svo þa &- lyktun, að eign sveita og bæjarfc- laga & opinberum nauðsynjum a Bretlandi, ^é skaðsamleg, og að það, sem félög þessi selja ódýrara en prívatfélög, sé í rauninni gert á kostnað gjaldþegnanna, þvf að fr& þeim verði fyr eða síðar að koma allur viðhalds og endurnýjunar kostnaður umfram pað sem þeir nú borga fyrir nauðsynj'arnar, og að þeir peningar, sem pannig verði notaðir, verði að fást með lánum, sem sveitarfélö'gin verði að borga, höfuðstól og vexti. Enda sé nú þegar farið að brydda á þessu á Bretlandi. Vér höfum sett þessa sk/rslu hér lesendunum til fróðleiks, en ekki af pvf, að vér teljum hana hafa við nein veruleg rök að styðj'ast, þar sem hún ber pess merki, að hafa verið gerð að tilmælum eða í þagu prívat félaga. Þvf pað mun vera óhætt að fullyrða, að opinber eign slfkra nauðsynja hefir gefist mæta vel í öllum löndum, sem hafa tekið upp þjóðeignar-stefnuna, og að pessa manns rödd er nálega sú eina rödd, sem heyrst hefir móti henni á slðari árum. "^ Kristur og Kristinn. v_ FORMALI. uHann segir, aö ég fari með sleggjudóm, Þar sem ég lœt þá skoðun 1 ljósi, að þeir menn geti varla haft eins hlýjar tilfínningar, sem ekki trúa á guð eða annað Kf.1' Aðahteinn Kristjdnéson í Hkr. Mér hnykti við Kristi og Kristinn að mæta, Um krísíindóm voru þeir ákaft að præta. Hann Kristinn var stífur Að staðhæfa gffur: "Sé guðs-truin meinuð þér, mannelsku glatarðu, Þú misendis-kaldrani', og volaða hatarðu." Það lá í Krists svö'rum, Að spyrja' 'ann úr spjörum: "Þíi elskað inn óséða Guð, pykist geta, Án grundvallar—: kunnugann bróður að meta?" Eg heyrði þá seinast í hávaða lenda, Því hvor vildi byrja' á sínum enda, En lesari, þú getur leitt um pað getur, — Eg labbaði fri peim — hvor hafði þar betur. Stephan G. Stephanson. J mun um þessar mundir, en ekki I ljósar eftirlanganir vorar. látið vera nálega fjórum sinnum minna, en hvort af hinum nýmynd- uðu fylkjum. Kröfur Rússa. Alls......$1,092,375 Það er ennfremur tekið fram, að rfkisstjórnin borgi árlega þessum fylkj'um 80c fyrir hvern íbúa, þar til tala þeirra er orðin 800,000 í hverju fylki. Enn fremur er svo reiknað, að fylki pessi skulu hvort um sig talin að eiga innstæðufé f vörzlum rfkisstjórnar, að upphæð $8,107,500, eða $32.42 fyrir hvern af 250,000 íbfium, og að 5 prócent árlegir vextir skuli greiðast af pess- ari upphæð, sem gerir eins og að framan er sagt $405,375. Þrjú púsund stúdentar og há- skólakennarar hafa gert náms og kenslu verkfall frá pessum tfma til september næstkomandi. Þetta var samþykt á fundi f Pétursborg þann 21. febrúar sl., og með því má heita, að heft sé öll mentastarfsemi rúss- nesku pj'óðarinnar um næstu sex mánuði, hvað sem pá tekur við. Fundurinn, sem þessa sampykt gerði, var afar-fjölmennur og æs- ingamikill. Menn töluðu þar full- um hálsi og úthúðuðu keisaranum, rifu niður mynd af honum, sem hékk & vegg samkomustaðarins, og einnig var farið afar-hörðum orðum um stjórn landsins og ófrelsi lag- anna og kúgun alþýðunnar. Og kjarninn í ræðum fundarmanna var pað, að nú mætti engu öðru sinna, heldur en pvf, að koma þj<5ð- inni f pá hreyfingu, að almennur áhugi vaknaði fyrir nauðsyn & stjðrnarbót og fá þjóðina til að hefjast handa fyrir samtökum í þá átt. Með ö'ðrum orðum: Þrjú pús. kennarar og nemendur hafa lagt niður starf sitt um langan tfma, til Svo er talið, að þj'óðarlöndin f hvoru pessara fylkja fyrir sig séu' þess að hefja æsinga leiðangur um 25 millfónir ekra, sem virt er á $1.50 landið og binda alþýðuna svo römm- "Og þar eð vér skilj'um pá sögu- legu þýðingu, sem yfirstandandi tfð heflr fyrir hina rússnesku pjóð, sem nú er að snúast upp úr bældri óánægju í opinbera uppreist, þá getum vér ekki lengur haldið á- fram mentastarfi voru og námi, og leggj'um pað þvf til sfðu par til þann 13. september næstkomandi. Þegar sá tfmi kemur, þá mun rás viðburðanna hafa leitt fram þau öfl, sem nægj'a til pess að ráða fram úr núverandi ástandi." Af pessari yfirlýsingu fundarins verður ekki annað séð, en að pað sé bein akvörðun mentamannanna, að taka öflugan þátt í baráttu verka- lýðsins með þvf að gerast leiðtogar þeirra, og að stofna eina allsherjar herdeild af verkamönnum og al- pýðufólki yfirleitt, og að þessi her- deild verði svo fitbúin að vopnum, vistum og öðrum útbúnaði, að hún fái unnið sigur á stjórnarher lands- ins og kollvarpað stj'órninni og tekið stj'órn landsins f sfnar eigin hendur. Hvernig Rússastj'órn kann að taka þessu, vitum vér ekki, en lfk- legt væri, að hún sæi nú svo sinn vitjunartíma að húnlegði fram sfna beztu krafta til pess, að pjóðin fái ððlast pað frelsi, sem hún erákveð- in f að fá, pó það kosti almenna uppreist. Það er orðið alvarlegt ástand f landinu nú, pegar hásköla- Móti þjóðeign. Brezkur fræðimaður, J.H.School- ing, hefir safnað skýrslum um starfsemi bæja og sveitarfélaga þeirra á Englandi, sem sjálf eiga gas og rafljösa stofnanir sfnar og rafmagnsbrautir. Skýrslur þessar eru fróðlegar að /msu leyti og eiga að sanna, að opinber eign opin- berra nauðsynja borgi sig ekki par f landi. Herra Schooling segir, að bæja og sveitarfélö'g þar í landi hafi lagt alls um 175 millíónir dollars f gas, vatns og rafljósa og strætisbrauta stofnanir og sem scu algerlega und- ir stjórn þessara sveitarfélaga, og að á sfðastliðnu ári hafi gróðinn & öllu pessu verið samtals $2,300,000 eða sem næst H prðcent af höfuð- stólnum. Þetta mætti nú pykja viðunanlegur haghaður, pegar pess er gætt, að slíkar opinberar nauð- synja stofnanir eru ekki ætlaðar til þess að græða fé á þeim. En herra Schoaling segir, að sá sé galli á pessu fyrirkomulagi pj'óðeignar- princfpsins, að ekki sc lagt n6g f varasjóði til þess að bera kostnað við aðgerðir ogeðlilegt slit á áhöld- um og verkfærum stofnananna. Hann segir, að 5 prócent sé það vanalega, sem lagt sé til hliðar af inntektum slíkra stofnana, til þess að viðhalda þeim, og ef að þessari reglu hefði verið fylgt, þá hefðu pessi sveitafélög átt að leggj'a í sjóð $8,750,000. En skýrslur félaganna sýna, að pau hafa að eins ætlað sér $700,000 til þessa viðhalds, eða kennarar taka höndum saman við minna en \ précent. Af þessu leið- Þorrablótskvæðin frá 15. f. m. hefir nú "Lögberg" fært bæði blótmönnum og blótleysingi- um. Fyrst verða þar fyrir oss þrjú kvæði, eftir Hannes S. Blöndal; pau eru lipur og lagleg, eins og margt, sem sá höfundur hefir kveðið. Eink- um munu vísurnar "Til gestanna" ná hylli og festast í minnum peirra, sem veita kvæðunum eftirtekt, sem vfst verða allmargir. Og blótmenn- irnir hafa sj'álfsagt hlýtt á pau öll með ánægj'u. Fyrsta kvæðið: "Helgi magri", er auðsjáanlega bending frá höfundi þess, H.S.B., um pað, hvernig hann ætlast til, að heimilislíf Helga magra ætti að vera, einkum þar sem hann segir: "Þar öllum finst þeir eiga heima, og enginn hluturþvingar mann." Já, svona ætti heimilislif hvers fé- lags að vera, og væri Helgi magri og húskarlar hans eins lausir við hlutdrægni, eins og hirðskáldin hans eru í kvæðum pessum, — pá hlyti hann að hafa n*ð meiri hylli frjálslyndra manna, en raun hefir á orðið, að minni vitund,— pví að vfst er, að ekki eru allir hinir vitrustu af Vestur-Islendingum vinirHelga, jafnvel pó að peir kannist við nafn hans og erindi; sem ég efast ekki um, að sé flestum íslendingum kunnugt. — Að ég ekki minnist þeirra náunga, sem óvina hans, er almælt er að beri öfundarhug til karlsins, pvf að skoðun þeirra á Helga hlýtur að vera sprottin af pröngsýni og misskilningi;—öfund á Helga magra! — Þar er víst of- mikið af holdgjafarefni!! Við ætt- um að láta karltötrið njóta sann- maáa, — það mætti varla ætlast til minna af okkur, sem j'afnvel guðsmennirnir sjálfir setj'a & bekk með vitrustu mönnum mannfðlags- ins; sbr. ræðustúf eins söra blót- mannsins, par sem hann, a Þorra- blótinu sæla, mintist sérstaklega á "hin óviðjafnanlegu snildarkvæði 'Heimskringlu'-skáldanna, sem ekk- ert af hirðskáldum Helga gæti komist til j'afns við, allra sfzt f Þorrablótskvæðum." Og pó eru raunar sum af þessum Helga-hirð- skáldum gömul og ný "Heims- kringlu-skáld"; peir Kristinn og og Sigurður Jóh. Og ekki hefir mikið borið á þvf, að pau sk&ld skömmuðust sfn fyrir,að l&takvæði sfn sjást í -'Heimskringlu". Og Hjörtur Leó mundi vfst ekki held- ur skammast sín fyrir að birta þar eitthvað af kvæðum sfnum. Enda telzt hann fullkominn meðal hag- yrðingur. En ekki held ég að neinn sanngjarn maður geti ætlast til þess, að Hannes Blöndal færi að þjóta suður á Sherbrooke stræti með kvæðin sfn, pvf að nóg rúm ætti að vera fyrir pau á horninu á William og Nena; — lengi tekur "Lugberg" við. Ég þakka samt séra blótmanninum fyrir minn hluta af þessari óvæntu athugasemi hans, því líklega hefir blessaður karlinn haft mig f huga, þegar hann var að lofa "líeimskringlu-skáldin", þó að hann væri þá svo kurteis, að geta ekki nafna okkar, af pvf að við höfðum ekki átt kost á peim heiðri að heimila honum það sérstaklega, áður en hann fór að blóta. — Það er von að prestarnir elski og lofi skáldin hennar "Heimskringlu": — Hvað væri kirkj'ufélagið án "Heims- kringlu" og sk&klanna? íslandskvæði H.Bl. er einnig lag- lega kveðið og hlýlégt í garð ætt- jarðar okkar. Þó sýnist sú ósk höf. eiga "langt í land," — að "enginn leggur hlekk um háls & hetjum landsins*ungu." En gott að hán yrði sem fyrst að algerðum sannleika. Það er ósk, sem hjarta hvers frefsisvinar hlýtur að geyma. Svo endar höf. kvæðið með því, að óska öllum þeim bless- unar,' sem eyði hinum "fornu vof- um"; —þar hlýtur hann að eiga við hjfitrú, misskilning, vantraust manna á sjálfum sér og ýmsar 6- þarfa deilur og flokkadrætti, sem nú eyða mörgum af beztu fram- kvæmda hugmyndum íslendinga, bæði austan hafsins og vestan. Næst kemur "Minni forfeðra vorra", eftir Sigurð J. Jóhannesson, skemtilegt kvæði og all-langt. Kvæðið er ekki ósnoturt, þó að par hefði höf, mátt takast betur, eftir sumum öðrum kvæðum hans að dæma.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.