Heimskringla - 07.09.1905, Qupperneq 1
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦
♦ T. THOMAS
♦ lslenzkur kanpmaBur J
♦ selur Kol og Kldivid ♦
J Afgreitt fljótt og fullur mælir. J
♦ 5it7 Ellice Ave. Phone 2620 ♦
$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
T. THOMAS, kadpmaðpr
nmboOssali fyrir ýms verzlunarfélög
1 WinnipeR og Austurfylkjunum, af-
ereiöir alskonar pantanir íslendinga
ur nýlendunum, peim aö kostnaöar-
lausu. Skrifíð eftir upplysingum til
557 Ellice Ave. - - - Winniþeg
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
XIX. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA 7. SEPTEMBER 1905
Nr. 48
Arni Eggertsson
671 ROSS AVENPE
Phone 3033. Winnipeg.
Eg hefi til sölu lot á Beverly St.
norðan við Sargent að vestanverðu
fyrir $350.00.
A Arlington St. fyrir $10 fetið.
“ Alverstone St. fyrir $10 fetið.
“ Victor St. fyrir $10 fetið.
“ Maryland St. fyrir $23 fetið.
“ Agnes St. fyrir $15 fetið.
“ Furby St. fyrir $24 fetið.
“ William Ave. $14 fetið.
A Notre DameAve. 33x198 ft. til
Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið.
Nú hefi ég nóg af ueningum að
l&na út á góð hús.
Eldsábyrgð, Lífsábyrgð.
Komið og hafið tal af raér.
Árni f]ggertsson
Offlce: Room 210 Mclntyre Blk
Telephone 3364
Fregnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Bretar og Japanar hafa endur-
% nfjað bandalags samning p>ann, er
gerður var fyrir 2 árum, og er Jap-
önum með þvf trygður að miklu
leyti ágöðinn af sigri sfnum yfir
Rússurn, þvf engin stórveldi Ev-
rópu munu voga, að skipta sér af
þeim málum meðan Bretar og
væntanlega einnig Bandarfkjamenn
eru á hlið Japana.
— Próf. Garner fri London hefir
lagt upp f aðra ferð til Afrfku til
þess að athuga mál apanna f>ar.
Hann hefir áður ferðast þangað f
sömu erindum og komist að því,
að aparnir tala eins margar tungur
og menskir menn.
— 30 þúsund ekrur af kolalandi
á Queen Charlotte eyju f Kyrrahaf-
inu liafa verið keyptar fyrir 700
þús. dollara.
— Laurier-stjórnin hefir ákveðið
að senda 2 eða 3 af ráðgjöfum sín-
um sem rannsóknarnefnd til þess á
ný að athuga tollmálin. Fyrsti
fundur nefndarinnar á að verða í
Winnipeg 7. sept. næstk.
— C.P.R. félagið hefir lagt fram
mótmæli gegn því, að Gr.T.P. braut-
in fyiirhugaða sé látin liggja sam-
hliða C.P.R. brautinni hér f Mani-
toba og vestar, á nokkur hundruð
mflna löngurn vegi. Á löngum
köflum verður bara 14 míla milli
brautanna. Ottawa stjórnin hefir
ályktað, að hún geti ekki skift sér
af því máli.
— Sir John Forrest, fj&rmála-
ráðgjafi f Ástralíu, sagði f Mel-
boume þinginu f>ann 22. þ. m., að
inntektir rlkisins á nýafstöðnu fjár-
hagsári hefðu verið 57,333,000 doll-
arar, en útgjöldin að eins 21,500,000
dollarar. Hann stakk upp á [>vf,
að rfkisstjórnin tæki að sér skuldir
allra fylkja f sambandinn, sem eru
alls 1170 millíónir dollara, og mælti
með að breyting yrði gerð á stjórn-
arskránni til þess að koma þessu í
verk. Hann bjóst við, að næsti
árstekju afgan ur yrði sem næst34
millíónir dollara.
— Mælskur prestur Dr. Simpson
f ríkinu Maine f Bandarfkjunum
hélt nýlega guðsþjónustu f kirkju
sinni, og fyrir áhrif mælskunnar
fékk hann yfir $45,000 f samskotum
við þá messugerð.
— 95 ára gömul kona f North
Dakota réð sér bana í sl. viku með
því að kasta sér út um loftsglugga
á húsi tengdasonar sfns. Hún
liafði verið blind f 25 ár og var
orðin leið á lífinu.
— Johan Hock, f Cliicago, sá er
giftist um 40 konutn og kærður var
fyrir að hafa ráðið mörgum þeirra
bana og dœmdur var til hengingar
fyrir glæpina, hefir fengið frest
nokkurn svo að m&l hans verði
rannsakaðjað nýju.
' — Eldur í Point Edward gerði
125 þúsund dollara tjón fyrir fáum
dögum síðan.
— Anarkistinn Jori réð sér bana
í fangelsi í Botzen f Austurríki þ.
19 f. m. Hann hafði verið hand-
tekinn fyrir að bera á sér morðtól,
bæði skammbyssur og sprengikúl-
ur, og skjöl, er sýndu, að hann var
af félagsbræðrum sfnum valinn til
að myrða Austurríkis keisara.
— Blaðið “Omaha Bee” segir út-
gjöld Bandarfkjanna á sl. 13 mán-
uðum hafi verið40 millíónir dollara
meiri en inntektirnar, og að nú sé
alþýðan með ýmsa áhrifamikla
stjórnmálamenn f broddi fylkingar
búin að hefja hreyfingu til að fá
þessu kipt í lag með þvf að krefj-
ast þess, að stjórnin gæti þess fram-
vegis, að láta inntektirnar mæta
útgjöldunum — nfl. að minka út-
gjöldin.
— 8ir Frederick Travers, einn
af frægustu|læknum á Bretlandi,
hofir nylega sagt f skýrslu til
stjórnarinnarj að f Suður-Afríku
hafi það verið áreiðanlega sannað,
að af f>eim 30,000 mðnnurn, sem
sendir voru til að hjálpa herliðinu
f Ladysmith, hafi f>eir uppgefist
fyr3t á göngum, sem drukku vfn.
Hann segir að f>að sé áreiðanlegt,
að öll víndrykkja‘|dragi afl og f>ol
úr mönnum.
— Skógareldar i Nova Scotia
hafa eyðilagt miklareignir f tveim-
ur bæjum þar í fylkinu, en mann-
tjón hefir ekki orðið af þeim.
— Járnbrautarslys varð nálægt
Innisfail f Alberta þann 29. ágúst.
Átta flutningsvagnar eyðilögðust,
en farpegjavagnarnir fóru ekki af
brautarsporinu og enginn maður á
lestinni meiddist.
— Hon. Peter Jansen, sunnan
úr Bandarfkjum, hefir verið að
ferðast um f Canada, sérstaklega
Norðvesturlandið, og segir afdrátt-
arlaust, að Quill Plain héraðið í
Assiniboia (þar sem nokkrir landar
vorir hafa tekið sér bólfestu), sé
það fegursta landsvæði, sem hann
hafi séð nokkursstaðar og telurþað
ágætlega’gott til akuryrkju.
— Roosevelt forseti vildi sjálfur
vera vottur að tilraun, sem nýlega
var gerð fJOyster Bay með nýjan
köfunarbát, sem smfðaður hafði
verið fyrir stjórnina. Roosevelt
var 50 mínútur neðansjávar í bát
þessum og lét vel af ferðinni.
— Mestajóánægja er sögði f Pét-
ursborgar-búum yfir ræktarleysi
stjórnarinnar við limlesta hermenn,
er fluttir hafa verið þangað frá
Mancliúrfu Mesti fjöldi af slíkum
aumingjum, sem annaðhvort vantar
hönd eða fót og f sumum tilfellum
hvorutveggja, ganga nú um götur
borgarinnar og biðja beininga.
Margir þessara manna bera St.
Georgs krossinn á brjóstum sér.
En hann er veittur aðeins f>eim,
sem hafa s/nt framúrskarandi
dugnað og hetjuskap. Samt sinnir
stjórnin þessum mönnum ekkert.
— C. P. R. félagið hefir lagt
fram, eins og áður er drepið á, and-
mæli gegn legu G.T.P. brautarinn-
ar í hendnr landsstjóra Grey og
beðið liann að skakka leikinn milli
sín og Laurier-stjórnarinnar. —
Landsstjóri Greý er þannig beðinn
að taka fram fyrir hendur stjórnar-
innar og banna, að G.T.P. brautin
verði bygð eins nálægt C.P.R. eins
eins og nú er byrjað að gera vestur
frá Portage la Prairie. Það var í
fyrstu samið svo um og af öllum
milspörtum svo skilið, að pessi nýja
braut skyldi liggja f ekki minna en
30 mflna fjarlægð frá nokkurri áð-
ur lagðri jámbraut hér í Vestur-
lándinu. En nú byrjað að leggja
þessa nýju braut þannig, að hún á
275 mflna svæði hér í fylkinu hvergi
er meir en 10 mílur frá C.P. braut-
inni og sumstaðar aðeins hálfa mflu
frá henni. Út af þessu er C. P.
félagið óvægt, og þar eð stjórnin
vill engu skeyta mótmælum þess,
þá leggur [>að mál sitt undir lands-
stjórann.
— Amerfkanskt gufuskip sökk f
stórsjó við Florida strendur og 20
manns drukknuðu af [>vf. Aðeins
2 komust lffs af. Skipið flutti kol
frá Philadelphia.
— Þjóðverjar hafa herjað á 1,000
uppreistarmenn f Austur-Afrfku þ.
25. ágúst og unnið sigur á þeim.
Margir féllu fyrir vopnum, aðrir
voru reknir út f Refyi ána og
druknuðu [>ar. Aðeins helmingur
af uppreistarmönnum var útbúinn
með vopnum.
— Vindbylur æddi yfir Souris
bæ f Manitoba og gerði þar 5 þús.
dollara skemdir. Svifti þökum af
húsum og gerði nokkrar skemdir á
ökrum norðan við bæinn. Sagt er
að storms þessa hafi orðið vart í
Pipestone og Virden, en nær því
engar skemdir urðu í þeim bæjum.
— Fyrir nokkrum dögum kom
[>að fyrir í bæ í Ontario, að stungið
var upp á að gera manni einum [>ar
í bænum aðsúg og hræða hann.
Maðurinn var giftur barnamaður.
en var fremur óviusæll þar í bæn-
um. Þetta var að ráði gert og eitt
kveld, þegar dimt var orðið hélt
hópur af mönnum heim að húsi
hans. I förinni var maður, sem
hafði verið f strfðinu í Suður-
Afrfku, og bjó hann sig út með
riffil hlaðinn mörgum skotum. Þeg-
ar að húsinu kom, lét skríllinn
mjög óðslega til f>ess að hræða þá
er inni voru, og hermaðurinn tók
riffil sinn, miðaði á húsið og skaut
3 skotum. Svo hljóp fólkið burtu,
án þess að athuga, hverjar afleið-
ingar af þessu hefðu orðið. Næsta
dag barst sú frétt út, að 11 ára
gamall sonur bóndans hefði verið
skotinn til bana og dóttir hans
hættulega særð. Leit var svo hafin
aftir [>eim, sem verk þetta hafði
unnið og játaði þá Afrfku-maður-
inn á sig glæpinn, en kvaðst hafa
gert þetta í gáska og það væri ó-
viljaverk. Rannsókn var hafin í
málinu og kviðdómur settur til
þess að ákveða um sekt eða sýknu
mannsins. Það var sannað, að
ferðin var eingöngu gerð til þess
að hræða manninn, að hlaðinn riff-
ill var af ásettu ráði hafður með f
förinni og lionum miðað á húsið,
er fólkið bjó í, og 3 skotum hleypt
úr honum. En samt komst kvið-
dómurinn að þeirri niðurstöðu, að
maðurinn, sem skaut úr riffilnum
og drap eitt barn en særði annað,
væri saklaus! Og við það var mál-
ið látið falla niður! — En mörgeru
blöð þau, sem hafa svo mikla ein-
urð og réttlætistilfinniugu, að þau
hafa farið hörðum orðum um dóm
þennan. Enda hefir hneixlanlegri
dómur aldrei verið upp kveðinn í
þsssu landi eða öðru.
— ítalskir vinnumenn í Fort
William köstuðu grjóti í kaupa-
menn frá Ontario, sem fóru þar um
í sl. viku, og meiddu suma þeirra
hættúlega. Einn af mönnunum,
sem fékk stein f höfuðið, varð að
flytja & spítala og búist við, að
liann tapi sjón á öðru auganu.
— Á fundi, sem 300 menn héldu
f Pötursborg á Rússlandi 31. ágúst^
var auglýst, að [>úsundir bænda í
Saratoff og Samara héruðunum séu
að vopnast til undirbúnings undir
almenna uppreist, sem í ráði er að
að gera þar á þessu hausti, sem nú
fer í hönd.
— Læknir í Kingston, Ont., S.
H. Fee að nafni, skaut sig til bana
í sl. viku. Hann var að verða
blindur og þoldi ekki mótlætið.
— Gerðarnefndar þing mikið
var haldið í Brussels [>ann 27. þ.m.
Voru þar saman komnir erindrekar
frá öllum löndum. Frumvarp til
gerðar-samninga var lagt fyrir
þingið, en ekkert útgert um það,
en samþykt að koma saman f
Hague að loknu stríðinu milli Jap-
ana og Rússa. Þessi samþykt var
gerð í tilefni af skriflegri beiðni í
þ& átt frá Roosevelt forseta, er les-
in var upp á fundinum.
— Blað eitt í Parfs á Frakklandi
leggur til, að John D, Rockefeller,
auðmaðurinn mikli f New York,
sletti f Japana 500 millíónum doll-
ara, eða svo sem svari herkostnaði
þeim, er heimtaður var af Rúss-
um. Blaðið telur gamla manninn
geta þetta án þess að taka sér f
mein og Japönum komi vel að fá
skildingana. Gamli Jón þegir við
þessari tillögu.
— Tzar Nikulás hefir persónu-
lega sent þakklætisskeyti til Roose-
velts forseta fyrir starf hans í
þarfir Rússlands. Frá Svfarfki
koma og þær fréttir, að ein af
Noble verðlaununum muni á næsta
ári verða veitt Roosevelt forseta
fyrir starfsemi hans í [>&gu bræðra-
lags meðal þjóðanna og alheims-
friðar. Verðlaun [>au eru talin 40
þús. dollara virði.
— Nýlega hafa Bandaríkjamenn
hleypt af stokkunum nýsmíðuðu
herskipi, sem [>eir nefna “Ver-
mont”. Það er talið með stærstu
og öflugustu skipum í heimi, 450
f. langt, 77 f. breitt og hefir lfiþús.
tn. lestarúm. Skipið hefir 32 fall-
byssur og skipshöfn þess er um
800 manns.
— Bretar og Japanar endurn/j-
uðu bandalag með sér [>ann 12.
ágúst. Er svo ákveðið að þjóðirnar
skuli hjálpa hvor annari á ófriðar-
tfmum, jafnvel þó aðeins ein þjóð
ráðiit á aðra hvora. Pað er álit
Evrópuþjóða, að [>essi samningur
tryggi framtfðarfrið meðal heims-
ins þjóða um langan aldur.
— Það er almenn skoðun stór-
veldanna, að Noregur muni setja á
stofn hjá sér lýðstjórn, þó [>jóðin
sé nokkuð tvfskift í þvf efni.
— Kóleru s/ki hefir komið upp í
Þýzkalandi jókst tala sjúklinganna
á 5 dögum um 20 í 12 héruðum.
Stjórnin hefir gert alt, sem í henn-
ar valdi stóð, til þess að afstýra út-
breiðslu s/kinnar.
— Loftfari Baldwin frá Lesanti-
ville, Ohio, týndi lífi f loftfari sínu
þann 30. ágúst. Hann var að sf na,
hvað gera mætti mætti með dyna-
miti á ófriðartímum og hafði með
sér í loftfarinu talsvert af [>ví
sprengiefni. Þegar hann var 2 þús.
fet í lofti uppi, [>á kviknaði alt í
einu f sprengiefninu og splundraði
loftfarinu í sundur og tætti mann-
inn í smáagnir. Mörg hundruð
manna horfðu agndofa _á þennan
atburð.
— Sendimenn Japana, sem sátu
á friðarfundinum f Portsmoutli,
hafa fengið lieimboð úr nálega öll-
um hlutum Austur-Canada og frá
Englandi. Óvfst er ennþá, hvort
þeir sinna nokkrum af þeim heim-
boðum. Sérstakt heimboð hetir
rfkisrit.ari Ottawastjórnarinnar gert
barún Komura um að koma til
höfuðstaðarins, og er nokkur von
um, að liann piggi það boð, ef tfmi
og hentugleikar — og keisari Jap-
ana leyfir það.
— Rússneskir leiguliðar f Alex-
androvsk hafa gert samtök til [>ess
að r&ða sjálfir hverja leigu þeir
gjaldi landeigendum af leigulönd-
unum. Alment er að borga fjórð-
ung uppskerunnar fyrir afnot af
landinu, en nú hafa leiguliðar neit-
að að gjalda meira en einn tfunda
hluta uppskerunnar til landeig-
enda. Og þeir hafa jafnvel gengið
svo langt, að hóta að drepa land-
eigendurna, ef þeir gæfu sér ekki
PIANOS og ORGANS.
Heintzman A Co. Pianoa.-Beli Orgel.
Vér seljum með mánaðarafborgunarskilmáium.
J, J. H- McLEAN & CO. LTD.
530 MAIN St. WINNIPEG.
♦ ■ ........... —-------------------♦
NEW Y0RK LIFE
Insurance Co.
Árið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf
ári seldust 185,367 lífsábyrgðar skýrteini að npphæð
$342,212,569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón-
um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt
á nokkru undanfömu ári. — Nærri 20 niillíónir dollara
var borgað fyrir 6000 dánarkröfur.. Yfir 20 mill. til lif-
andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini
þeirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fél.
hækkuðu um 8^ millfón. — Sjóður [>ess hækkaði um 38
millfónir, er nú $390,660,260.— Lffsábyrgð í gildi hækk-
aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð í gildi 1. Jan. 1905
$1,928,609,308.
CHR. ÓLAFSSON, J.G. MORGAN,
AGENT. WlNNIPEG MANAGER
♦ ■—-... .................................... ...♦
algerlega þau lönd, er [>eir hafa
hingað til tekið á leigu af þeim, og
að [>eir augl/stu þær landgjafir f
blöðunum, sem hafandi verið gerð-
ar af fúsum og frjálsum vilja. —
Landeigendur eru ráðalausir; þeir
hafa leitað aðstoðar hervaldsins og
bardagar liafa orðið og manndráp
og meiðingar. Tvo landeigendur
hafa bændur skotið, sem neituðu
að láta af hendi lönd sfn fyrir
ekkert.
— Látinn er í Indianapolis [>.
23. ágúst Philip Kreigh, talinn
stærsti maður í Indiana, Hann
var 775 að [>yngd og yfir 6 fet á
hæð.
Leiðrétting á jámbrautarsög-
unni í Lögb. og Baldri.
Hr. Gísla Thompson farast þann-
ig orð & einum stað í “sðgunni”:
“ Sumir af Gimliuiannanefndinni
settu sig þvf f bréfasamband við
núverandi þingmann vorn í sam-
bandsþinginu, Mr. S. J. Jackson,
og sömuleiðis er mér kunnugt um,
að Mr. E. Ólafsson ritaði i n n a n - J
rí kis r á ðgj af anu m í Ottawa
og fékk mikilsvarðandi upplýsing !
ar í málinu”. .
Nei, nei, þetta er hr. Thompson
e k k i kunnugt um, því innanrfk-
isráðgjafanum hefi ég aldrei ritað j
um já^pbrautamálin á Gimli, en
hitt gerði ég, að skrifa járnbrautar-
málaráðgjafanum í Ottawa, Mr.
Emmerson, all-langt bréf um þessi
mál 7. júnf í sumar, og fékk frá
honum brcf, dagsett 14. júnf (sem
var rétt um það leyti, sem Gimli-
menn voru að fara í sfðasta leið-
angurinn til Winnipeg), [>ar sem
hann segist liafa fengið bréf frá
mér, og lofar að svara spurningun-
um og gefa þær upplýsingar, sem
beðið sé um. Eftir að bréfið mitt
frá 7. júní er svo búið að vera f
salti bjá honum tvær eða á þriðju
viku, skrifar hann mér frá Ottawa
27. júnf, sem er rétt um það leyti
sem nefndarmennirnir frá Gimli
voru staddir hér í Winnipeg, og
voru að skiftast á hraðskeytum við
Mr. Jackson, með aðstoð hr. Sig-
tryggs Jónassonar, og kom það bréf
til mfn sama morguninn, sem nefnd-
armennirnir fráGimli lögðuaf stað
heim til sfn, sem mun hafa verið
30. júnf. Þetta bréf sendi ég svo
rétt á eftir til hr. Guðm, Christie á
Gimli, formanns sjömannanefndar-
innar, sem kosin var f vetur, og
sem ég hafði þann lieiður að vera í.
Hjá honum var bréfið um all-langan
tfma og [>ar hefði Mr. Thompson
og aðrir nefndarmenn átt að geta
séð það og innihald þess. Enda
munu þeir og hafa gert það ? Inni-
hald bréfsins var vitanlega mikils-
varðandi, eins og herra Thomson
segir. Aðalatriðið f bréfinu ' var
svarið upp á spurningu nr, 2 f
bréfinu mínu frá 7. júnf, og segir
þar, að C. P. R. félagið geti ekki
fengið stjórnarstyrkinn, nema svo
aðeins að brautin sé lögð að Gimli,
og er [>að vfst hið sama, sem hrað-
skeytin sögðu, sem send voru frá
Ottawa um sama leyti, eða þegar
sendinefndin var liér á ferðinni.
En svo er bréfið þar að auki sér-
staklega mikilsvarðandi fyrir [>að,
að það er sá eini stafur, sem nefnd-
in hefir fengið beint frá járnbrauta-
m&laráðgjafanum viðvfkjandi þess-
um úrskurði lians í sambandi við
styrkinn til C.P.R. félugsins, þvf
öll önnur skeyti viðvíkjandi því
máii hafa komið óbeina leið, hafa
komið f gegn um Mr. Jackson,
þingmann, og fleiri.
Svo orðlengi ég þetta ekki meira,
en mælist aðeins til [>ess, að þegar
sagan verður gefin út á prent næst,
þá verði ég ekki gerður að f>eim
skynskiftingi, að hafa skrifað inn-
anrfkisráðgjafanum um mál, sem
heyra undir deild járnbrautarmála-
ráðgjafans.
Einar Olafsson.
þakkarorð
Yið undirrituð þökkum hér með
af hjarta öllum þeim mörgu, er á
einn eða annan hátt auðsýndu okk-
ur hluttekningu f hinUm langvar-
andi veikindum barnsins okkar, er
við mistum nú nýlega úr hinni svo
nefndu og altof alkunuu sumar-
veiki. Sérstaklega eru það tilfinn-
ingar móðurhjartans, sem knvja
fram þá bæn, að allir þeir, sem
sýndu okkur hluttekningu f þeim
kringumstæðum, verði aðnjótandi
sannrar hluttekningar í ríkum
mæli í öllum þeirra mótgangi, —
“það sem þér gerðuð einuin af mfn-
um minstu bræðrum, f>að hafið þér
mér gert”.
Selkirk, Man. 3. sopt. 1905,
Jón Hjdlmarsson,
Kristín J. Hjdlmarsson,
N/ir kaupendur Heimskringlu
fa skemtilegar sögur f kaupbætir,
ef þeir borga fyrirfram.
MARKUSSON &
BENEDIKTSSON
205 Mclntyre Blk., Winnipeg
TeUfón 415:i