Heimskringla - 21.09.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.09.1905, Blaðsíða 2
KEIMSKRINGLA 21. SEPTEMBER 1905. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News 4 Publish- ing Company Verö blaösins 1 Canada og Bandar. $2.00 um ériö (fyrir fram borgaö). Senttil Islands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. Money Or- der, Registered Letter eöa Express Money Order. Bankaávlsanir á aöra banka en 1 Winnipeg aö eins teknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX116. ’Pbone 3512. land was promised meby the Dom- sem sjálf hafa orðið að greiða mfit-!lionum fer ekki minkandi, sem sagt, orðið v æ n n rnerkir einsoft: inion Goyernment, — aðrar ástæður, sem eða hverjar! ur til verkstjðra bæjarins til þess, landneminn að komast að atvinnu, hafa komið kann að hafa unni.”) haft fyrir landtök- fram og boðist til að staðfesta fram- burð sinn með eiði fyrir rétti. Og Þetta dæmi sýnir, að allar nauð- sfðast p 8. p.m. hefir kaupmað- synlegar upplýsingar má gefaf fám ur Midanek, að 668 Wellington orðum og þó fullnægjandi. En Ave., gefið svolátandi skriflegan þar sem svo stendur á, að landnem- arnir hafa haft loforð Dominion j stjómarinnar fyrir löndum þeim, er peir sitja á, þá er nauðsynlegt að senda þau bréf með skránni, og eins að geta þess, ef umboðsmenn fylkisstjórnarinnar hafi gefið von um, að menn fengju að halda þeim löndum, er þeir settust á, áður en j mæling fór fram. Öllum þessum mönnum hefi ég i von um að geta orðið að liði áður| en langir tfmar líða. En þeim mönnum á hinn bóg- j inn, sem eftir að löndin voru mæld út, hafa bygt á þeim löndum, sem þeir þá vissu að voru eign fylkis- ins, eða mundu verða það, — get ég engu ákveðnu lofað, þó ég að sjálfsögðu leggi fram ítrustu krafta ____ ! mína einnig f þeirra þágu. Þar Allmargir bændur víðsvegar í sem svo kann að standa á, að að- eiginhandar framburð, sem prent- aður er f ‘•Tribune” 9. þ. m.: “Hérmeð vinn ég eið að þvf, “að ég hefi borgað yfir $300 til “5 eða 6 bæjarverkstjóra, á sl. 2 “árum, sem þóknun fyrir at- sumir hafa þó spáð, heldur þvert á j fríður, tfgulegur, gervilegur, föngu- móti. Og allar Ifkur eru þvf, að legnr, duglegur, sterkur, og í þeirri rígur sá og sundurlyndi, sem átt, merkingu skildi ég það f kvæðinu hefir sér stað honum viðvfkjandi sé meir og meir að hverfa, og er það sæmra, ekki sfzt þegar inn- lendir eru auðsælega að veita há- tíðahaldi hans meira og meira at- liygli. Mér virtist líka nefndin skipuð mannvali miklu, svo við góðu var að búast. — Ég hefi lesið tvær greinar í Hkr. eftir B. Thor- arinsson (séra B. Þórarinsson ?), viðvfkjandi og í tilefni af íslend- ingadags-kvæðunum, og er honum hjá Þorsteini, þegar ég las það, enda liggur sú merkinginbeintvið, eftir efni kvæðisins, og ég fæ ekki betur séð en það sé góð fslenzka og alls ekki neitt barnaleg. Þessar athugasemdir eiga ekki að vera neinar “hnátur”;— vissara að taka það fram. Sigurður Magnússon. að flestu leyti samdóma. Það er “vinnu veitta landsmönnum mfn- j sannarlega ekki ofgert, að minna j um. Verðið fyrir atvinnu veit- menn á að gera meiri og sterkari Upp í aðra nösina á Mænga. Eftir Jön Einarsson. Ávarp Til allra þeirra í Gimli kjör- dæmi, sem búa á löndum, sem nú eru eða bráðlega kunna að verða eign fylk- isstjórnarinnar. “ingu árið sem leið var $3 á “mann, en á þessu ári er það $5 “og $10. Auk þessara peninga “hefi ég einnlg varið hérumbil í Heimskringlu nr. 28 er kröfur til þeirru, er yrkja, en al- j mæt ritgerð eftir Magnús “. dýr- ment er gert, og verulegt þarfaverk væri það, ef unt væri, að takmarka eitthvað dálftið þau ókjör af léleg- um skáldskap, eða réttara sagt, “•$50 fyrir öl handa verkstjórun- j rfmj5 sem prentað er, bceði hér og “um. Eg get komið með menn- j heima. Og þÓ ég álfti að B. Th. Gimli kjördæminu senda daglega eins einn maður í einu bygðarlagi bréf til mín um að koma þvf til situr á slíku fylkisstjórnarlandi, þá leiðar, að þeim verði veittur heim- *®tti hann að sameina sig mönnum ilis og eignaréttur á löndum þeim,1 hr öðru bygðarlagi og komast á sem þeir hafa tekið sér bólfestu á, skrána með þeim, eða að öðrum en sem ýmist eru nú þegar, eða kosti senda upplýsingarnar beint eru lfkleg til þess bráðlega, að verða . til min. Þó vil ég það miklu sfður, eign fylkisstjómarinnar. Þvt Þa® eykur erfiðið f starfi þessa . _ , , . . , , j máls að miklum mun. Þó undarlegt megi virðast, þá er | það sameiginlegt með öllum þess- Það er sérleSa áriðandi’ að þeir um bréfum, að þau gefa engar þær! menn’ sem 4 að vinna ^rir’ 8eri upplýsingar, sem nauðsynlegar eru alt> sem f Þeirra valdi stendur’ td til þess að mögulegt sé að starfa að að létta svo starf mitt f I,essu efni' þessum áhugamálum þeirra svo að 80111 mest má verða‘ Það er ókleyft skáld Markússon (og kannske fleiri). Greinarhrófið er stflað til mfn og þætti mér bara gaman að fá við og við línu frá Mænga, því það er æv- innlega minst tfmaeyðsla í að lesa það, sem enga hugsun vekur hjá lésandanum. Maður gæti haldið að Manga liefði rannið 1 skap við “ina og sannanirnar til staðfest- geri fullmikið úr þeirri spillingu, “ingar þessum framburði mín- er sffkt bull færi inn f sálina, þá er “um” Það> öefað, til stórskaða. Hann (B. mjg (aldrei þessu vant) fyrir þá ; Th.) segist skammast sfn niður fyr- gök, að ég skrifaði “ónot” til séra Þvf er og haklið fram, að sum- j ir anar hellur, þegar hann lætur Bjarna um daginn, þar sem ég bar ir mennirnir hafi á undanföraum . einhver ljóð eftir sjálfan sig á honum, presttetrinu,ábrfn að hann árum dregið tvöfalt kaup frá bæn- j “þrykk útganga”, og finna til þess, myndi hafa heldur lélegt álit á um með þvf að koma fram undir jað bann sé að verða Símon Dala- ljóðum Manga en gæti þó ei annað skáld, annar í röðinni. En því f @n verið að breiða yfir það álit sitt dauðanum er hann þá að birtajmeð óviðeigandi orðum. Það tveimur mismunandi nöfnum. Annar kaupmaður hefir komið fram, sem ber það fram, að hann hafi í júní sl. borgað einum verk- stjóra $35.00 til þess að veita 7 mönnum atvinnu. Hánn segir ennfremur, að sumir þessara manna og þessi ljóð sín? En hann meinar þetta vfst ekki, og hefir vfst heldur ekki ústæðu til þess, þvf ef hann er séra B. Þórarinsson, sem ég hygg, þá þekki ég hann að því að vera smekkvfs mjög á skáldskap, og það litla, sem ég hefi séð af ljóðagerð hafi unnið aðeins fáa daga og þá i frá hans hendi, alt annað en lélegt. nerið reknir, en með þvf að múta j Hjálmar Gfslason hefir ritað á- verkstjóranum aftur hafi þeir á ný j gæta grein j Hkr. 10. ág., fyndna, fengið vinnu. [ fjöruga og á mjög óvanalega góðri Enn annar kaupmaður hefir kom- ið fram með mjög alvarlegar kær- gagni geti orðið. j verk’ að ætla sér að starfa að j Um stöfum. En samt þegir bæjar- En þar sem það yrði alt of um-1 hvers einstaklings sérstaklega, en j gtjórnin málið fram af sér. fangsmikið verk, að rita hverjum nokkur bkiiicli til heillavænlegra Trúlegt er samt, að blaðinu “Tri- þessara manna sérstaklega, þá hefi órstita> et mér er 8ert mögulegt, að hune” takist að neyða þá, sem það ég tallð nauðsynlegt, að ávarpa þá ^1-0 <llla fmm & bœnarörmuui f er shyjt> til þes9 ag rannsaka málið alla f einu opinberlega í Heims- einu lagi- og það þvl fremur, sem ýmsir af kringlu, og vil ég mælast til þess, Ég vona því fastlega, að allir j þeimi 8em flegnir hafa verið, hafa að hver þeirra vildi skoða ávarp hlutaðeigendur gefi máli þessu ná fengið lögfræðinga fyrir sfna fslenzku, og um leið prýðilega skipulega. Hann minnist þar á þetta efni og tekur fram, að eina ur gegn nokkurum af verkstjórum l ráð;ð til að fá al.ó£œra menn til að bæjarÍDs og nefnt nöfn þeirra full- hætta við (jóðagerð, sé g a g n - r ý n i n, óvægin, óhlutdræg og heilbrigð. Um þetta er ég, og vafalaust margir aðrir, honum sam- dóma. En er von að manni, sem hefir jafn við kvæma sál, og Mangi, geðjist betur að þvf að einhverju sé dreift yfir lýtin á ljóðabulli hans. Það er nóg að þefurinn liggi í loftinu Við þvf verður eigi gert, á meðan Mangi heldur við þennan gamla smáskálda fugl, sem svo margann hefir ódaunað. þetta, ritað. sem sérstaklega til hans gaum og að mér verði sendar þær upplý3Íngar, sem um er beðið, og að þær verði þannig úr garði gerð- ar eins og bent er á hér að framan. Winnipeg, 14. sept. 1905. B. L. Baldwinsson. Ég mælist því hérmeð til þess, að þeir, sem svo er ástatt fyrir eins og að framan er sagt, vildu hafa samtök til þess, í hinum ýmsu bygðarlögum innan kjördæmisins, að semja skrá yfir þá menn alla, sem búa á fylkisstjórnarlöndum, eða yfir þá, sem Dominion stjórnin ekki vill eða telur sig geta gefið heimilisrétt á löndum sem þeir búa \ á, — og senda þá skrá til mín ekki sfðar en um nýár næstkomandi. Það er áríðandi, að menn taki sér tfma til að safna nöfnum allra þeirra á skrá þessa, sem eiga að vera þar, og sjái jafnframt um það, að skráin sé svo Ijós og upplýsandi, að við sé unandi. hönd til þess að vinna að því, að Mútu-kærurnar, Það má “Winnipeg Tribune” kveldblaðið hér I bænum, eiga, að það er eina blaðið f þessum bæ, sem j ærlega hefir tekið sig fram um það, að fá bæjarstjórnina til að rann- saka kærur þær, sem komið hafa fram gegn nokkrum verkstjórum Winnipeg bæjar. Kærumar eru þess efnis, að þeir I | heimtuðu mútugjafir til þess að enginn vafi er á, að það er fallegt rannsókn verði hafin og þeir menn j Qg frnmlegt; og innileikur til ís. reknir úr þjónustu bæjarins, sem lands lýsir sér þar talsvert meiri sekir verða fundnir. en hjá B. Th-, þar sem hann segir, Mál þetta er eitt af þeim alvöru- málum, sem hver einasti gjaldþegn í bænum ætti að láta sig varða, þvf að þeim kemur mest málið við. Svo ættu og blöðin, eitt og öll, að hreyfa máli þessu, svo það verði á sem flestra vitund. Þvf að það á- stand má ekki viðgangast, að nauð- Manni gæti hugsast, þegar mað ur byrjar að lesa greinina hans Manga, að hann ætli að hrekja það sem ég sagði við séra Bjama um Islendingadagskvæði Manga í ár. — Mangi hleypur þar sprett, sem séra Bjarna bar að renna. Því ég átti við prestinn en ekki dilk inn. En ég skal veðja um öll þau fasteignalán, sem Mangi hefir lof “Hver vill nú hengja að að útvega og aldrei ent, að Mángi hefir ekki komið nærri þvf að geta hugsað sjálfur, hvort ég hafði hér rétt fyrir mér eða eigi Ef hann skildi meðal vitlega fer skeytta vlsu, þá léti hann ekki prenta eftir sig annað eins b. bul! og orðaglamur eins og hann meng ar blöðin með nú í seinni tíð. Þetta er nú sagt f bróðerni við tryppið Það hefir líka verið gert óspart gys að ísland sé marg-útjaskað efni og í ag greininni drengsins síðan sú því ekkert verulega teljandi til gildis nema að þar hafi tungan og bjölluna á köttinn?” Við dóm B. Th. um kvæðin á ís- lendingadaginn í ár hefi ég lftið að athuga Vel getur verið, að Jónas sál. Hallgrfmsson hefði dáðst að kvæði Kristinns Stefánssonar, þvf þjóðeraið haldizt því nær ómeng- að. Það er fallega og mannlega að orði komizt f síðasta erindinu í knæðinu: “Sé smátt af vorum arfi eftir”, etc. Lýsingin á íslandi í fyrsta erindi er frumleg, fögur og sönn, það er alveg satt, en erindið syn sé að múta verkstjórum bæjar-, er nokkuð þungt og mundi þesB ins til þess að fá að gera það verk, vegna aldrei verða eins vel lagað sem nauðsynlega þarf að gerast. Fréttabr éf. til að lifa á vörum íslendinga eins j og t. d.: “ísland, farsældar frón”, | etc., eða: “Ó, fögur er vor fóstur- jörð”, etc. Mér þykir Þ. Þorsteinssyni hafa j tekizt mjög vel með minni Vestur- ! íslendinga Hann fer ágætlega Á þessari skrá þarf að vera: með yrkisefnið, hvert erindið öðru Fort Warden, Wash., 4. sept, 1905. í veita mönnum atvinnu við bæjar-, Herra ritstjóri! stjómar vinnu. Tribune hefii 1 gg vinn hér við eitt af “fortum” ! liprara og léttara, en hngsunin öll 1, Nafn landnemans eða ábúand sfðastliðnar 3 vikur stöðugt flutt þeim, sem reisteru hér við mynnið þó fögur og göfug. Auk þeirra ans. ! hverja kæruna á fætur annari, og á Puget Sound og uni liag mfnum j hdidinga, sem B. Th. bendir á, 2. Formleg lýsing á landi þvf, er hverja sönnunina á fætur annari! a,tvel> hefi oftast létta vinnu, en j vildi é„ nu.ga leyfa mér að benda hann krefst að fá heimilis eða um þetta mál, og daglega skorað á enginn landi er hér og enginn, sem t <1-á þessar: . ,,, . eigmlega er hægt að hafa gaman af | eignarrétt á (fjórðung section- bæjarstjórmna að láta hefja rann- að ^ yið af þeim> sem maður ar, Townshipog Range). sókn í málinu. En þó undarlegt hefir mest saman við að sælda. — Mánuður og ár er hann settist tne£1 Þykja- Pá er eins og bæjar- Með vetrinum býst ég við að halda að á iandinu. fulltrúarnir séu tregir til þess að j til Ballard aftur, en heim til íslands , , r. láta rannsaka málið að undantekn- jað sumri, seinni partinn hann hehrj ’ I ía-., herra Finkelstein, sem frá j 3. 4. 5. Astæður þær, sem hann hafði til þess að setjast. að á landinu. Allar þessar uppl/singar er nauðsynlegt að séu skriðar mjög skilmerkilega og þurfa að vera á- reiðanlega sannar og lausar við allar óþarfa málalengingar. D æ m i: “Kári Hj'iltason locat- ed on SWU, Sec. 36, Twp. 22, R. 2 East, 4th of February 1901. Im provements valued at $765.00. — Settled before survey (e ða : This þessar: “Reynum nú að auðga önd öflum tfmans sinna. S t æ r r a þarf en sterka h ö n d stórt ef þarf að vinna”. Og svo að síðustu sé ég enga á- stæðu til þess að fetta fingur út þessar hendingar: í| “Lifið heilir, vænir, vel V estur-íslendingar”, \erð umbóta, sem nann nenrj , F- , /, - » .\ Nokkrir landar fóru til Alaska . . , ,. , . um herra r ínkelstein, sem frá1 gert á landinu (f byggingum og frá Ballard og Seattle til þess að i x \ fyrstu henr verið með rannsókn og ■, , * a « x ræktun). J * leita sér að vinnu ynr sumarmán- siðar þeir Harvey og Latimer, er uðina? og hefi ég heyrt, að þeir þeirsáu, að ekki var fært undan- vinni allir fyrir góðu kaupi og Það eru fleiri merkingar f orðinu komu. En samt hefir bæjarstjórn- koma þvf væntanlega með allgóða í v æ n Uj hæði að fornu og nýjU) en in hvorki hreyft legg né lið til þess uPpfiæð f haust, sem betur fer. þ æ g u r eða auðsveipur. Vil að rannsókn fengist, og lögfræð- Höngfölag stofnuðu nokkrir land- ég t (] 1)enda á. “Hann Var vænn ingur bæjarins heldur þvf fram, að tÍ. ££3“’' bærinn hafi ekki vald til þess, að; yar ákveðið að þeir tækju þátt f rannsaka málið. sönghátfð Norðmanna á sýningunni A liinn bóginn er það ljóslega 1 Portland, Ore., hinn 27. f. m., en sýnt, að bærinn hefir vald til að f,ví miður först Það fyrir sökum . _ . . . . . . - fjarveru sumra af meðbmunum. gera það, ef bæjarstjórnin aðems það gladdi mig. að gj&> hve vel fæst til þess, að gangast fyrir, að ykkur tókst með fglendingadaginn rannsókn verði hafin. Ýms vitni,1 f ár, sem s/nir, að áhuginn fyrir | meyju”. (í þeirri merkingu er I sama orð haft f dönsku, norsku og sænsku). “Vér vitum hvað vér viljum hin vænu józku sprund”. Ogsvoaftur: “Þetta er vænn dúk- ur”. — “Tak vænsta sauðinn”. — “Það var alt vænn fiskur”. — Sem “Kringlótta” kom út. Þar sem Mangi minnist á gamla “prfskvæðið” sitt og það að ÉG hefði ekki gefið honum verðlaunin hefði ég vitað nafn höfundarins þegar ég sat f nefndinni þá, þá er mér ánægja f að geta þess, að það var skolli hæpið, að hann fengi þann prfs, og þótt kvæðið væri skrifað af presti, þá samt gat það eigi bugað dómgreind mfna, og það var e k k i fyrir mína tillögu, að það kvæðj var prísað! Vísurnar f niðurlagi greinarinn- ar til mfn eru f sama anda kveðnar og vant er, og þyrði ég að veðja um alla þá dollara, sem Magnús kann að hafa dregist á að gefa í safnað- arþarfir, en aldrei greitt, að f þeim er engin önnur hugsun en sú, sem líka er tekin sk/rt fram í sfðustu visunni, að englarnir leggi mig þversum áður en ég dey! En sú lúterska! Ó, sú heita trú! Það sem kom mér til að yrða Magnús núna er ekki þetta smá- rugl, sem hann skrifar (eða lét ann an skrifa) f minn garð, heldur ó- hróður sá, er hann blandar við það, um löngu dauðan sér miklu meiri hæfileika mann, nfl. Sðlva sáluga Helgason. Eg veit nú náttúrlega, að Magnús man ekki eftir Sölva minstu baun af eigin þekkingu, en hann mun hafa lesið Lögberg hcr um árið, þegar hann valt ofan af “Conservatfva” pólftfkinni og I lið með “Liberölum”, þegar þeir buðu “betri kjör”. Um þær mundir eða litlu áður kom út hvert blaðið af Lögbergi á fætur öðru um Sölva Helgasonogannan ónefndan mann, sem ekki var “liberal”. Menn muna það. Það er kannske nokk- uð ilt að sjá, hvað Sölva kemur Isl.- dagskvæði Manga við. En það gerir ekkert til. Magnús lfklega gengur með fleira en tvent í mag- anum, eins og hann segir um Sölva, — já, prentið það aftur, piltar, það er svo rffandi smellið hjá Manga! Hann segir um Sölva: “Þessi mað- ur, sem gekk með tvent í magan- um (þvf að sálin var ekki stór) o. s. frv.” Jæja, þá er nú Mangi orðinn magasálarfræðingur, karlinn, þótt hann lfklega verjist því eins lengi að verða heimspekingur eins og honum er unt! Sálin í maganum á Manga er sjálfsagt stærri en sú, sem nær gengur heilanum; um það geta að lfkindum hótelshaldarar Winnipeg bæjar borið ófalskt vitni Jú, Sölvi mun hafa verið meiri fagurfræðingur en Ma nús. Um það bera vitni uppdrættir Sölva, og ljóða-málverk Manga, borið sam- an. Og ekki mundi Magnús þurfa að blygðast sfn fyrirþað, þótthann gœti ritað eins fagra hönd og Sðlvi gerði. Hann skrifaði Ifka vana- lega sjálfur það sem hann “skrif- aði”. Og upp á það má skollinn hengja sig, að Sölvi hefði getað fært betri reikninga yfir bygging- arkostnað Tjaldbúðarinnar, sfðast, en Magnús gerði, hefði Sölva enzt aldur og gæfa til að hafa á hendi þann starfa. Nei, Magnús minn, það er betra að þegja, heldur en að fara að draga dæmi af mönnum, sem mað- ur þekkir ekki, þótt það hafi verið aumingjar. Og engu minni vind- ur þyrfti að vera utan með sálinni f maga þfnum fyrir þvi, þótt þú létir þér duga þfna eigin stærð, og reyndir ekki að draga niður löngu dauða menn, sem ef til vill voru á rangri hyllu í iffinu fyrir annara tilverknað á einhvern hátt. í sambandi við það, sem þú seg- ir um mig, að ég sé ekki timbur- meistari, dettur mér í hug að minna þig á atvik, sem skeði fyrir nokk- urum árum hér f bænum. Það var á skrifstofu Mr. E. L. Taylors, lög- fræðings, að Mr. Magnús Markús- son, sfðar nafntogaður sem “....” skáld, margfór 1 gegnum sjálfan sig eftir vefengingum, en sór svo og sárt við lagði, að þessi J. Ein- arsson væri trésmiður af fyrstu röð (First Class Carpenter). Ég hetí aldrei séð Manga lfkari til að tala af sannfæringu, en þá, frammi fyr- ir guði né mönnum eða neinum öðrum. Honum fórst það reglu- lega vel á pörtum. Skilyrðin fyrir því, að ég svari Manga oftar, verða nú þau, að hann láti einhvern skrifa fyrir sig og hugsa greinarefnið algerlega, svo meiri lfkur verði til, að eitt- hvað af þvf verði sraravert; eða þá að hann hugsi greinina sjálfur og ráðist á einhvern, sem mér skilzt hann álfta að tilheyri lægri “class- anum” og ólfklegan tilþess aðgeta borið hönd fyrir höfuð sér, annað tveggja af þvf, að sá hinn sami er þá löngu dauður, eða af þvf, að hann hefir ekki varnarföng af öðr- um ástæðum. Það er svo skelfing lftilmannlegt að leggjast á náinu eftir að hann er rotinn með öllu, og ef Magnús gerir þetta aftur, þá legg ég þar við allan drengskap hans, að hann skal fá ofboðlítið skýtti f hina nös- ina fyrir vikið. Upplýsing óskast. Vill Mr. og Mrs. Albert Dahl gera svo vel og senda heimilis á- ritun sfna til Heimskringlu — í P. O. Box 116 Winnipeg. Mágkonu hra. Dahl, heima á ís- landi, langar til að vita hvar þau eru niðurkomin. Hver sá er kann að vita um heimilisfang þessara hjóna, er vinsamlega beðinn að til- kynna það til undirritaðs eða á skrifstofu Hkr., svo hægt verði að aonda þá upplýsingu til mágkonu hans á íslandi. Bendið skeyti til Mrs. Sigurdríf Maxim, Tacoma. Wash , U. S. A. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf Steingrimur K. Kall PIANO KENNARI 701 V ictor St, Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.