Heimskringla - 21.09.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.09.1905, Blaðsíða 1
?????????????????????????? T. THOMAS £ lalenzkur kaupmaOur t selur Kol oK Eldivid X J Afgreitt fljótt og fullur mælir. J ? 537 Ellice Ave. Phone 2620 X ? ? ?????????????????????????? ?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS, KAUPMAÐl R | nmboðssali fyrir ýms verzlanarfélftg ? I WinnipeK og Austurfylkjumim, af- greiöir alskonar pantanir Islendir.ga ar nýlendunum, peim að kostnaðar- lausu. SkriflB eftir upplysingum til • - Winniþeg ^ J 537 Ellice Ave. - - ? ? ?????????????????????????• XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 21. SEPTEMBER 1905 Nr. 50 Arni Eggertsson «71 ROSS AVENUE Phone 3033. Wlnnlpeg. Eg heíi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Vietor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Purby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. A Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af oeningum að lana út á góð hfis. Eldsábyrgð, Lífsábyrgð. Komið og hafið tal af raér. Árni Eggertsson Offlce: Boom 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregusafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Eldur f Adrianopole á Tyrklandi eyðilagði 7 þúsund íbfiðar og verzl- unarhús utflega. Aðeins 15 af tffi. um húsunurn voru f eldsábyrgð. Margt manna fórst einnig f þess- um bruna. — Einhver náungi henti sprengi- kúlu í hóp manna f borginni Barce- lone á Sptoi. Þar mistu 60 manns lífið. — Maður að nafni R. D. Wil- son, sem grunaður er inn að hafa framið skjalaftílsun og náð ineð því móti 40 þfis. dollara frá b'ink- um f Bandarfkjunum, var handtek- inn f Ohicago fyrir skömmu. Lög- regluþjónar voru bfinir að elta mann þenna á anuað ;'ir um alla Norðurálfu, Bandarfkin ogMexico. Hann ferðaðist undir ýmsum fölsk- um nöfnum og gefur ]>að illan grun um sekt hans. — Ræningjar f New York náðu í 100 Þfisund dollara virði af skraut- gripum fir hfisi auðmanns nokkurs, meðan hann var að heiman f skemtiferð uieð konu sinni. — Til þess að vfkka Piccadilly götuna i London á Englandi hefir bæjarstjórnin orðið að kaupa land- spildu nokkra, sem er alls 1200 ferh. fet fyrir 41 púsund pd. sterl- ing. Þetta er sama sem borgað væri nær 7 milliönir dollara fyrir eina ekru lands. — Sfmlaus talskeyti (Telephone) eru nýuppfundin af 17 ára gOmlum pilti, Francis J. McCarthy í San Francisco. Hann bjó sjálfur til sendi og viðtökutólin og gerði fyrstu opinbera tilraun með þau hjá Oystcr Bay snemma í Þessum mánuði. Hann hafði nokkra fregn- rita f mflu fjarlægð frá sendistöð sinni og yfir þá vegalend heyrðu þeir hvert orð fir kvæði, sem hnnn söng, eins ljóslega og hann hefði staðið hjá Þeim. Piltur þessi hefir unnið að uppgötvun þessari um nokkurra manaða tíma, og þó hún Bé enn ekki svo fullkomin, sem hann kveðst muni gera hana, er hún samt talin mjtíg þarfleg'og verður eflaust alment notuð er tfm- ar lfða. — Síórmái hefir risið upp á Efisslandi móti manni einum þar fyrir það, að hann talaði við hund sinu, sem hann var að venja, en sem gekk illa að læra og gat ekki gert það, scm honum var sagt, — þessum orðum: "Þfi ert svo heimsk- ur og óuppiýstur, að þfi ert fær um að takast tafarlaust á hendur her- stjórn f Manchurfu, og ef þér tekst að verða enn heimskari en þú ert nfi, þá má vænta þess, að þú verðir sæmdur St.Oeorge orðunni". Þessi orð þóttu svo mikil ósvinna f garð hervaldsins, að sakamál var tafar- laust höfðað móti manninum. — Rider Haggard, söguskáldið brezka, vill láta Breta sj'á um að setja 50 þfisund brezkar fjölskyld- ur á bölönd í Canada, meðan f>au eru enn fáanleg. Til þessa vill hann láta taka 50 millfón dollara lán auk 8 millfón ekra af landi. Hann telur að 17^/2 millfón dollara þurfi til bygginga og 20 millíónir fyrir verkfæri og girðingar, 5 mill- fónir fyrir fitsæði og aðrar 5 fyrir matvæli til að byrja búskapinn með. Og telur hann, að sá matarforði endist f 5 mánuði. I fargjöld fólks ins að heiman og á Itínd sfn, telur hann að muni ganga um 10 millí- ónir dollara. Fyrir Þetta framlag vill hann'að Iftnveitendur fái fyrsta veðr Jtt f löndunum og 3 prócent ár- lega rentu af Jfé sfnu. Hann býst við, að eftir 10 ár uruni fólkið verða búið að borga lánið og eigi þá skuldlaus lönd sín og bftslóðir. Að þessi áætlun sú áreiðanleg, sannar hann með þvf, að fólk það, sem frelsisherinn styrkti fyrir nokkr- um árum til f>es3 að setjast á lönd i California. undir svipuðu fyrir- komulagi, se nú orðið alveg skuld- laust og eigi þess utan 2 ptis. doll- ara virði f eignum íi hvert manns- barn í héraðinu. — Skrifstofustjóri oftirlauna- skrifstofunnar f Bandarfkjunum segir, að 1. jan. sl. hafi verið á eft- irlaunabsta ríkjanna 1,004,1'.)!) manns og að eftirlaun þeirra hafi numið 136,745,295 doll. Á árinu dóu 43,883 eftirlaunaðir menn, En 30. júuf voru á listanum 998,441; af Þeini eruj|945,8l3 gamlir her- menn, hitt ekkj'ur og btírn gamalla hermanna. 185,242 menn bættust við á eftirlaunalistann á sl. fjár- hags&ri. — Bæjarstj'órnin í Montreal hefir sent mjólkurfræðing fit um alt (t)ucbec fylki til að komast eftir hvernig á þvf^standi, að ekki fáist ósfir mjólkjfrá bændum fiti á lands- bygðinni. Sendimaður hefir lokið rannsókn sinni og skýrir svo frá, að mjólkin ^hj'á bændunum sé óað- finiianlega'Jirein, en Montreal búar seu svo latir eða trassafengnir, að þeir nenni ekki]að þvo mjólkur- flátin áður/m Þeir sendi þau út til bsendanua. — Kirkjufélag'eitt í Lundúnum ætlar að [senda 2 þúsund atvinnu lausa menn þaðan til Canada f febr- úar næstk. — Fólksvagn rann fit af lyfti- lirautarspori f New York borg Þ- 11. Þ-m. og varð 40 manns að bana og margirjsærðust. — ÁJþessu ári, fram að 1. p.m., hefir peningasláttustofnun Banda- rfkjanna fengið 13 millíón dollara virði af|gulli frá Alaska og Yukon hcraðinuJo» bfiist við 8 millfónum meira^fyrir árslok. Ennþá er ekki sjáanlegjnein þurð á gulltekju þar. — Herskipið "Misaka", sem Togo flotaforingi Japana var &, ei hann barðist við Rússa f japanska sjónum, sökk þann 11. þ.m. og fór nst um 600 manna. Slys þetta orsakaðist af Því, að eldur kviknaði f skipinu. — Svo ganga samningar stirð- lega milli fulltrfianefndar þeirrar, er NorðnH.'iin og Svíar kusu til Þess að jafna ágreiningsmal sfn, að ekki iftur fit fyrir, að saman gangi með Þeim. Xorðmenn segjastekki geta gengið að kröfum Svfa. Þeir liraða herliði sfnu sem niest má verða að ilandamærunum og búast til ófriðar. — vSpánarstjórn hefir unnið sig- ur í nvafstöðnuni þingkosningum. Hfin hefir sett nefnd manna til Þess að hafa á hendi strangt eftir- lit með starfsemi Anarkista f Bar- celona. Einnig hefir stjórnin á- kveðið, að byrja tafarlaust á ýmsum opinberum verkum í landinu, svo að þeir geti fengið atvinnu, sem nfi lfða hungursneyð í Andalúsfu og (iðrum héruðum. — Gen. Booth, foringi frelsis- hersins, er f undirbúningi með að senda 5 Þus- fjölskyldar frá Eng- landi til Ástralfu á komandi vetri. — Ný rfkisstjórnar ákvðrðun ("Order in Council") er nfi fitgefin, sem fyrirskipar, að héreftir tilheyri Keewatin héraðið, sem liggur fyrir austan og norðan Manitoba, Norð- vesturhéruðunum. Þykir Þes31 *• kvörðun stjórnarinnar einkennileg og er Manitobabfium með öllu ó- skiljanleg. — Jarðskjálfti í héraði einu á Italíu gerði stórtjón þann 8. þ.m. og varð mörgum mönnum að bana; fangelsi hrundi og margir fangar sluppu, einuig sjúkrahús, og særð- ust margir af sjúklingunum. 011 hús í bænum Stefaconi hrundu í grunn niður, os biðu margir af íbfiunum bana. Einnig eyðilíigðust algerlega bæjirnir Piscopio og Tri- parni og Martirano. Ýmsir bæir hafa einnig skemst meira og minna og fjöldi manna beðið bana, þvf svo hundruðum skifti af folki varð undir rfistunum, Þ^ mörgum yrði bjargað. Þetta er talinn einn s4 mannskæðasti jarðskjálfti, sem komið hetir á Italfu. — Ástandið í Baku á Rússlandi er orðið mjög alrarlagt. 011 alÞy'ð- au ei «jm icDib^eiit;iu ti.. , og landeigendum. Stórskotalið hefir verið sent til að skakka leik- inn, og hefir það skotið á alþýðuna og drepið f jölda manna. Eitt skotið kom f spftala svo hann eyðilagðist, en sjúklingar létu lffið hriimmm saman. Varð þá mannfjöldinn sem óður og hljóp móti stórskota- liðinu og helti yfir það sjrtðandi olfu og gekk svo hart að hermönn- unum að þeir^yfirgáfu fallbyssur sfnar og lögðn á flótta, Tók þá mÖKurinn fallbyssurnar og skaut á herniennina, sem snéru þá við og reyndu að nií byssunum á sitt vald aftnr, en urðu fr& að hverfa við svo búið. Þetta sfnir ljóslega, hvað alþvðan getur áorkað, þegar hfin með eindregnum áhuga og samtök- um gengur að ákveðnu starfi. — Stjórnin er ráðÞrota að sefa fólkið, en bfiist er við, að stórar herdeildir verði sendar þangað til þess að bæla niður uppreistina og Þannig stemma stigu fyrir útbreiðlu henn- ar, ef unt er. — Fyrrum fylkisÞingmaður H. A. Mullins heflr selt 25 púa. naut- gripi á Cochrane hjarðlandinu í Alberta fyrir 250 þfis. doll. Mor- mónar keyptu alt hjarðland þetta f fyrra og nfi hafa þeir keypt naut- gripina, sem á [>ví voru. — Mormónar í Cardston hérað- inu f Alberta hafa t ár ræktað 25 þfis. tons af sykurrófum og búa til úr þeim (! mill. pd. af sykri. Það er alment viðurkent, að mormðnar þessir séu Þeir efnuðustu, verkfróð- ustu og duglegustu innflytjendur, sem flutt hafa til Norðvesturlands- ins íi nokkru tímabili. Þeir eru að- eins bönir að vera örfá ár f Al- berta. — Frá Tokio er það sfðast að frétta, að öll þjóðin er f uppnámi fit af friðarsainiiiiiguiium, og nú & að biðja keisarann með almennri bænarskrá að neita samningunum samþyktar og að halda áfram með strfðið þangað til Rússar verði fegnir að ganga að krðfuru ÞJ°^ar- innar að borga fullan herkostnað. Svo er mikið æði skrflsins í Tokio, að ftrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til þess að brenna upp og gjöreyða húsuin stjórnarríiðgjaf- anua, sérstaklega þeirra, seui unnu að samningunum við Rfissa, Einu blaði hefir stjórnin bannað að koma öt um óákveðinn tfma. Bfiist er við, að keisarinn semji ávarp til al- þ/ðunnar um mál þetta, en hvort Það hefir friðandi áhrif, verður enn eklA sagt. Allar lögreglustöðvar í boiginni hafa orðið fyrir miklum skcmdum af völdum skrflsins, sem heldur áfram uppihaldslausum of- sókuum á stj'órn landsins og þj'óna hennar. — G. T. P. j'árnbrautarfélagið hefir keypt land mikið af stjórninni f British Columbia. Landið er á Kaien eyjuuni, sem liggur um 40 mflur suður af Port Simpson. Þar er alin ágæt höfn, og segist fclagið hafa valið stað þenna af Þvf, að Það var alment álitið, að það muudi byggja endastöð sfna f Port Simp- son og svo hlupu spekfilantar til og keyptu upp land alt þar umhverfis og heimtuðu svo ránsverð af félag- inu fyrir Þ»ð. Félagið varð því að kaupa land annarstaðar. -- Dr. D. H. Harrison, eitt sinn stj'órnarformaður í Manitoba, and- aðist að heimili sínu í Vancouver [>. $. þ.m., 62 4ra gamall. — Fundist hefir á North Fox eyjunni í Michigan vatninu sjóður niikill af gulli, að upphæð um 150 þfis. dollara. Ætla menn að fé i hafi verið stolið f Chicago ár- 71, þeiíar borgin brann. Yms- ar : ilraunir hafa gerðar verið til að fiii) a fé þetta. en það hefir aldrei hepnast fyr eu nfi. ? \ ISLAND. Út af tollhækkuninni hafa kaup- menn afráðið að fara f málaferli. Ætla að láta dómstólana skera úr, hvort þeir eeti orðið skyldaðir til að greiða tollinn, sem lagöur var á f sumar. — 5 frumvörp feld á Al- þingi 17. ágfist, [>ar af 3 f efrideikl. Þau voru um brýrá Fnj'óská,Rangá og Heraðsvötnum. Hin 2, er feld voru í neðrideild, voru um skifting bæjarfógeta embættisins í Reykja- vík og um flutning á læknissetri Hoíðahverfishéraðs vestur fyrir Eyjafjörð. — Um miðjan ágfistm. brann brauðgerðarhfisið á Siglu- flrði, hús og áhtíld f ábyrgð fyrir 4 þfis. kr. — Tíðarfar öllu mildara sunnanlands um 20. fyrra mánaðar en áður. — Faxaflóa þilskipin, er komið höfðu inná Reykj'avfkurhöfn f ágúst, höfðu flest aflað f minna lagi sökum stakrar ótfðar við norð- vesturkj'álka landsins,þar sem skip- in hafast mest við f j'úlf og ágúst. — Höraðsdómur f Reykjavík hefir sýknað ritstjóra Ingólfs af saka málskærum, er J<5n Jaeobsson höfðaði gegn honum fit af uinmæl- um blaðsins um væntanlega send- ingu forngripa á dönsku nýlendu sýninguna. — Frumvarp stjórnar- innar um gjöld sýslufélaga til landssjóðg feld f þingi með 16 at- kvæðum gegn 9. — I Eyjafirði var öll taða óþurkuð seiut f j'filf f sumar sakir sttíðugra óþurka. — Hr. Jón Sveinsson, landi vor. sem er prest- ur við St. Andreas Kollegium, skamt fríi Kaupmannahtífn, skrif- aði í vetur f katólska tfmaritið \*ar- den grein um forn-fslenzkar bók- mentir og vakti grein sfi ttíiuverða eftirtekt hj'á Dtínum, enda er hún vel rituð. í þessu sama tfmariti er hann nfi byrjaður á annari grein frá Islandi, ferðaendurminninguna frá því hann fór hér um land fyrir nokkurum árum og skfn í gegn um hana ræktarsemin til lands og þjöðar. Jóii Sveinsson er að sögn væntanlegur til íslands & þessu sumri (Nl.). —Mannalát: Páll Sig- urðsson, bóndi á Torfufelli í Eyja- firði, er nýlega dáinn úr lungna- bólgu; mcsti elju og dugnaðarmað- ur. Ingibi'tírg Sigurðardóttir, Jóns- son !i Oddeyri, andaðist nýlega; efnileg stfilka á bezta aldri, Þá er og nýliitin hcr á sjúkiahfisinu Asta PIANOS og ORGANS. Heintxman ðt Co. l'ianos.-----Bell Orgel. Vér seljum með mánadarafborgunarskilmálum. J, J. H- Mc^EAN & CO. LTD. 530 MAIS St. WINNIPEQ. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. j0l!i,IiCa11 Arið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lífsábyrgðar skýrteini að upphæð $842,212,569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað lffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 8000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var laaað fit á skýrteini þeirra móti 5 prócent árlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8£ millfón. — Sjóður Þess hækkaði um 38 millfónir, er nfi $890,660,260.— LffsAbyrgð í gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lífsábyrgð í gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGER Sigurðardóttir, stúlka á fermingar- aldri. Báðar þessar stfilkur dóu fir tæringu (Norðurl.). íslenzk vestræna. Eftir Þrðtt, V i n á 11 a. Svo er vinmálum varið hj'á flestum eins og vorfs, sem straumur burt pvær, og á morgun þær kerlingar klóast, sem þó kystust i hálftfma' f gær. Grátleg sjón. Aumra hefi ég aldrei seð en upp þá svipu keyrði hundurinn sem hundi með á hundasleða keyrði. Trygð. Til dauðans að elska hvert annað með ástblíðu sagt var f gær, í dag er það meinleysis inolla, á morgun er annar þeim kær. Le i ð b ei nzl a. Þér hjálpar lftt að hringla'f centum ef himni komast viltu nær, en dragir þú upp dollars seðla mun drottinn þer ei standa f jær. A1 mennines sampykt. Við skulum skáldin láta lifa, ljóðin verða ei svo dýr ef að & kvöldin alt þau skrifa en á daginn hirðí|&ýr. vildu fá hjá Dtínum ráð á Reykja- víkurhöfn, til þess að hafa hana handa herskipaflota sfnum. Málið komst svo langt, að enska stjórnin fór að veita málinu athygli. í enska þinginu var borið upp frum- varp til laga uui víggirðingar á Vcsturstrtínd Skotlands og var sfi tillaga studd með því frá stjórn- inni, að rfissneskur floti gæti á 3 til 4 dögum náð til Englands fra Reykiavíkurhöfn. Þessa sfðara atriðis miiinir oss að getið væri einhverntfma í fs- lenzkum blöðum, en fróðlegt væri fyrir oss Islendinga að fá að vita, hvort nokkuð er til í þvf, að Rfiss- ar hafi verið að fala her herskipa- höfn; þvf þó málið hafi væntanlega farist fyrir f það skifti, væri Rúss- um vel trfiandi til þess að vekja það upp af n/ju, ef þeir Þættust sjá sér hag við Það. (Nl.). Jafnrétti karls og konu. Kvennfrelsis þá kemur tfð kunngert verður öllum lýð: konan þjóti strax í strfð stáli klædd, en — vambarsíð. Lengi getur vont versnað Oft hefir dembt á Island snj'ó, ösku, sandi og ryki, en líagyrðingahríðin þó held ég skæðust þyki. I W i n n i p e g. Forðast allan falskan gruu f ar og heyr ólatur meyja málbeiii þeytt: tízka, dans og trúlof un, trfibrögð, ccnt og matur. — Þeirra alt og eitt! Rússnesk flotahöfn í Rvík? BrenQÍsteiíisnáraarnir við Mývatn. Fundið gull og fleiri ui á 1 m a r. Black vélfræðingur, sá sem f fyrra skoðaði brennisteinsnámana við Mývatn, hefir verið f Reykja- hlfð í fyrra niánuði, ásamt fleirum frá því félagi. Er sagt að nú sé fullráðið, að leggja járnbraut frá Hfisavík til Reykjahlfðar og þykj'- ast þeir hafa fundiðþarauk brenni- steins, blýhvítu og ýmsar fleiri vörur til málninga. Gull segjast þeir lfka hafa fundið nálægt Krtíflu. Sagt er ennfremur að Black hafi boðið Einari bónda f Reykjahlíð 14 þfisund kr. fyrir jörðina (húu var keypt fyrir fáum árum fyrir 7 þús. kr.), en jörðin mun ekki vera föl að svo stöddu. Fregn þessi er höfð eftir skilorð. um bónda í Mývatnssveit. (Nl.) Fasleipffila. Til Sölu I grein þeirri eftir J. S., sem get- ið er hcr að framan. er dálftil frá- stígu, sem serstaklega er þess verð, að vér veituui henni eftirtekt. — Hann skýrir fríi þvf, að fyrir tveim árum, eða svo, hafi mikill orða- sveimur verið uui það, að Rússar Alþekt gistihfis til sölu í West Selkirk fyrir aðeins $1100.00. — Vægir skilmálar. MARKUSSON & BENEDIKTSSON 205 Slclntyrc Blk., Winnipea Telefvn 4]-V>

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.