Heimskringla - 05.10.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 05.10.1905, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 5. OKTOBER 1905. WEST END 8IGYCLE SHOP 477 Portage Ave. 477 Portage Ave. A. Uir Brúka -Nú — Imperial o( Braiitfori Reiðhjól Þar eru seld I>au sterkustu og fegurstu hjól, fem fáanles eru f Canada og langt um ódfrari en hœgt er aO fá þau annarsstaðar f b* þessum, ýmist móti mánaðar afborgun- umeða fyrir peniuga út 1 hðnd gegn rlfleg- um afslartti. Brókuð hjol keypt og seld. Allar aðgerðir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega gerOar. Kinnig er selt alt, sem f$lk barfnast til viOhalds og aðgerðar á hjólum. GleymiO ekki staðnum. 477 Portage Ave. JON THOItSTKINJXSÍOX WIN NIPEG Blysförin mikla. Bæjarstjórnin og ýms félö'g út lendinga her f bænum hafa ákveðið að veita Grey l&varði, landsstjóra í Canada, sæmilegar viðtökur, er hann kemur hingað til bæjarins á laugardagskveldið kemur, 7. þ. m. Blysför mikil verðurhöfðþað kveld f virðingarskyni við landsstjórann, og hafa felög hinna ýmsu þjóð- flokka hér f bænum verið beðin taka þátt í henni. Niðurröðun félaganna eftir hhit- kesti er þessi; Fyrst eruGyðingar, f>ít írar, Skandínavar, franskir Can- adamenn, Englendingar, Vallend- ingar, íslendingar, tíkotar og Þjóð- verjar. Hver pjóðflokkur fær 150 blys, þau sem ætluð eru íslendingum verða afhent mfinnum á skrifstofu LOgbergs, horninu á William Ave. ok Nena St. Þess er óskað, að ís- lendingar taki þátt í f>essari blys- £ör og verði svo mannmargir, sem hægt er. Landar vorir eru þvf beðnir að fjölinenna að Ltfgbergi kl. 7.30 á laugardagskveldið, og taka þar blys sfn og ganga þaðan í skrúðgöngu niður á hornið á Main og Higgins St. Þar verður aðal- skruðgangan sett í hreyfingu eftir ákveðnum reglum. Það sæmir löndum vorum, að sýna æðsta valdsmanni brezku krúnunnar í Canada þann sóma, sem staða hans krefst, ojí allir aðr- ir borgarar keppast við að sýna honum, hvar sem hann ferðast. Gleymið ekki að vera til taks á skristofu Lögbergs kl. 7.30 á laug- dagskveldið kemur! Með þessu númeri Heimskringlu endar 19. árgangur blað&ins. — Bygging yfir blaðið, að 727 Sher- brooke St., er nu í smfðum og verður boðleg hverjum kaupanda og viðskiftamanni blaðsins, þegar hún er fullgerð. En þetta hefir bakað félaginu svo mikil útgjöld, að blaðið er komið f stórskuldir og eru þvf kaupendur hér með ámint ir um, að greiða andvirði blaðsins, svo fljótt, sem mögulegt er. Einn- ig eru peir, sem vildu styðja blaðið með hlutakaupum, beðnir að gefa sig fram sem fyrst, þvf óhj&kvæmi legt verður að selja hluti í blaðinu til pess að grynna á skuldum pess Ef þér haflð peningaveskið fyrir vegvfsir til skófatnaðarkaupa,ættuð þér ekki að ganga fram h.já peim Adams og Morrison, 570 Main St Þeir selja sérstaklega ód/rt alia þessa viku. I vikunni sem leið kom hingað til bæjarina, bara. Snæbjörn Polson. Hann hefir verið um 15 ár fjærver- andi. Vm fimmtAn s 1. ár hefir S. Pojsoii ferðast um Bandaríkin fram og aftur. Nú á hann heima að Gardar, N. 1). Hann er bróðir hr. Jóhanns Polsonar, innflutninga umboðsmanns hér i bænum. Snæ- björn er myndamálari. Hann mál- ar leikhús-tjöld og annað því um lfkt. Hann ætlar að bregða sér ofan til Gimli að heimsækja móðir sfna. Sömuleiðis hefir hann tekið að ser að skrautmála 2 hús hér f bænum, og er að líta eftir þeim um leið. Einnig býst hann við að koija her norður fyrir næsta nýár, til að vinna f>ann starfa af hendi, og máske sest hér að fyrir tíma. Það er óhætt að fullyrða, að hra. Polson er fþróttamálari í fremstu röð, 6 meðal Islendinga vestan hafs f þessari málninga-grein sem hann stundar. Þann 30. f. m. andaðist á al- menna spítalanum hér f bæ, bónd inn Sigurbjöm Arnason frá Brú, P. O., Man. Banameinið var inn- vortis-sjukdómur. Oss er sagt að hinn látni hafi þolað uppskurð og hafi látist af afleiðingum þess. I stað W. H. Paulsonar á inn- flytjenda-hfisinu í Winnipeg, vinn- ur nú landi vor Jóhann Polson, sem um nokkur ár hefir unnið & sömu skrifstofu. Það er leiðbein- ing til Islendinga í þessu landi, sem vilja eða þurfa að snua sér til nefndrar skrifstofu með eitt eða annað, að þeir muni að snúa sér Hann er á 6 fet á hæð og vigtar, nær 900 pund; á honum er kross að ofan. Framan á hann er grafið. jnafn, fæðingar- og dánardagurj [ Önnu sal. [á fslenzku, en þar undir & ensku setningin: "Sælir eru hreinhjartaðir þvf þeir munu Guð | sjá." En á hliðum steinsins eru' grafin nöfn barnanna ykkar sem' þið mistuð hér og öll voru jörðuð f sama reitnum. Ræða var flutt við j þetta tækifæri, og sfðan þágu allir ágætar veitingar,—alt á kostn- j að kvennfélags-konanna sem f>ar [ j voru allar viðstaddar. Það skein : gleðin og ánægjan af andlitum | þeirra, yfir þvf að hafa komið þessu j j f svo myndarlega framkvæmd. Kvennfélagið sendi beint til; l Chicago fyrir steininn, en átti ekki ] i við neina milligöngumenn né I agenta.bg kostaði hann að óreiknuð-: ¦ um öllum aukakostnaði, 45 dollara. í En mundi fyrir milligöngumenn ! og að öllum aukakostnaði meðtö'ld-' j um hafa kostað nær 100 dollars. "Þetta er, held ég, eins dæmi, að j j nokkurt íslenzkt kvennfelag hafi heiðrað minningu félagssystur\ sinnar & svona myndarlegan rausnarlegan og varanlegan hátt. Það er sannarlega f>ess vert, að kvennfélagið fengi opinberlega! þakklætis-viðurkennmgu, og treysti; ég þér til þess. Konurnar okkar, hérna f bygðinni eru — eins og þú \ þekkir — bæði frjálslindar og vinna | saman f eining og friði, og ferst! alt mjög myndarlega sem þær taka fyrir að starfa að...." Með pvf að kringumstæður mín | ar eru þannig nú, að útlit er fyrir, að það hefði dregist lengi fyriri mér, að geta sett minnismerki á ReyDÍð eitt pund af Blue Ribbon BAKING POWDER Það gildir einu hverja tegund þér hafið áður notað, það borgar sig að reyna BLUE RIBBON. Það bregst aldrei. Það er algerlega ómengað. gerir létt og bragðgott brauð og kökur, er sætt og heilnæmt. Biðjið matsalann um það. Hversvegna farið þér niður f Aðalstræti til þess að kaupa j4rnvöru ÞEGAR f>ér getið notið hagfeldari viðskifta hjá Q lenwright Bros. 587 Notre Dame Ave. Fullar byrgðir af þeim orðlögðu Sunlight Stoves og Ranges Xhjkð<£! ásamt allskonar járnvarningi öðrum. Winnipeg og Vesturlandið. Einu umboðsmenn fyrir M..M..KMÍÍÍÍÍÍÍÍÍ8S8KÍ8KÍÍÍÍÍK.M.M.. til J. Polson, munnlega eða skrif leRa, sem mun fliótt og vel af- \ leiði konunnar minnar sál., þrfitt greiða erindi f>eirra. _ Hann býr fyrir einlægan vilja og ásetning, 111 Rose Winnipeg. Ave-, Fort Rouge, Herra Runólfur Fjeldsted, B. A. þá votta ég hérmeð hinu h'ttvirta' kvennfélagi mitt hjartans þakklæti! fyrir þessa óvæntu en höfðinglegu I og ógleymanlegu gjöf; sem er mér frá Wesley College, lagði í gær,^ Rleéilegur "vottur um velvild af staðsuður td Clncago til þess| YÍrðingu félagssystranna fyrir að stunda þar guðfræðisnám rið L^^ hinnar framliðnu konu Lutheran Seminary, 1811 Shefíield j Avtnuc. Jóhann Oddson, Hansson & Vopni Agnes Street 40 feta breiðar lóðir að eins $575 00 Beztu kaup f borginni! Tel. »312 55 Tribnne Bhlg. Alfhan Píace lóðirá*65. $10 niðurborg- un, afpangurinn eftir saran- ingi. Rentulaust í eitt 4r. -? • , minnar. Guð gefi pessum heiðr- Aaamt.honum fóru þöir rtðu Koðu konum lff og krafta til Bjarnason og .lóhannes! að geta framkvæmt mest af því er; Svemsson, sömuleiðis til að stunda ; þeim megi veroa öafmáanlegur j guðfræðisnám. heiður — minnisvarði, um ókomna tíð. Mrs, Agnes Thorgeirson 587 Elgin Ave. og Mrs. Holmfrfður Pétursson (539 Toronto St., hafa; tekið að sér það líknarverk, að| safna fé meðal Islendinga f þessum | lwe, til almenna spftalans í Winni-1 peg. Það hefir verið siður Isl. ái hverju hausti, að gefa sþftalanum; dálitla f járupphæð. En þar sem i þessi bær er svo mjög að stækka og. landar vorir eru dreyfðir um hann • allan. þá væn það sannur velgjörn-: ingur af þeim konum sem hafa tfma. ef þær vildu gefa sio; fram til að hjálpa þessum tveimur framan- greindum konum, þvf verkið er of umfangsmikið fyrir þær einar, en léttara er fleiri hjálpast að því. Jón Kristjáns8on, Elinor, Alta., 2r>. »ept„ 1005. Fluttur Til holdsveikraspftalans á Is- landi hefir herra Sigurður Sig- valdason hér í Ijænum afhent Hkr. $1.00, og Mrs. Ingibjörg Lfndal, Lundar P.O., Man., öOc. Samskot- in eru nú orðin $87.20. Únítarasðfnuðurinn hér í bæn- um hefir ákveðið að halda myndar- lega 8kemtisamkomu hinn 24. þ.m. Prógramið verður auglýst í næsta blaði og er fólk beðið að veita þvf eftirtekt. Eg er nú fluttur frá 209 James St. f stærra og betra húspláss, að 147 ISABEL ST. Rétt fyrir norðm William Ave. Þetta bið ég mfna mörgu viðskiftavini a ð h a f a hugfast framvegis. Sjá augl/singu hér næst. TIL SÖLU EÐA LEIGU er ágætt nýtt íbúðarhús 634 McGee Street. Þeir, sem vildu sinna þessu, geta fengið allar nauðsynlegar uppl/singar að 564 Mary- land Street. B0YD4S C. lngjaldson, I LunchRooms Tímans fuiðuverk. Gleymið ekki skemtisamkomu og tombólu St "Skuldar" þann 11. þ. m. Prógram er ftgætt og tombólu- drættirnir góðir. Meðal þeirra er $0.00 kaka (cake) sem nefndin gef- ur, svo og 14 kvart sekki af hveiti og svínslæri, og margt annað góð- gæti sem alt eru ágætir árættir. Aðgangnr og einn dráttur 25c. Svo hefir hiti verið mikill alla sfðustu viku, að sjaldan varð heit- ara f sumar. Enginn getur kosið ákjósanlegra haustveður en verið hefir hér í fylkinu um nokkurn nndanfarinn tfma. Hraðskeyti frá Upham, N. D., biður Heimskringlu að hafa uppi á Gunnari H. Jónssyni, sem hafi komið að heiman f sumar, og leið- beina honum til T. J. Breiðfjord í Upham N.D. Þeii sem kunna að vita um Gunnar þennan, geri svo vel og tilkynni það á skrifstofu þessa blaðs sem fyrst. Baron Komura kom til Winni- peg á leið til Japan, að kveldi 29. f. m. Hann dvaldi aðeins 1 kl. stund f l>orginni. Hann varðist allra frétta. Lét ekki sj'á sig, en se'ndi umboðsmann sinn til að svara spurningum fregnrita blað- anna hér. Tilfinningar tendrar sling tfmans kyngi sjónhverfing, alt í kring er heims um hring hamskifting og tilbreyting. Efni sneitt og ótilreitt allsóþreytt hans mund fær greitt, ¦ nýtt framleitt, þvf eldra eytt, óumbreytt ei stendur neitt. Breytir hann skreppu í blóðmörs- kepp, blóðmorkepp f ffsisvepp, físisvepp f froðugrepp, froðugrepp í klikkulepp. Hjáræning í hagyrðing, hagyrðing í ættfræðing, ættfræðing í umskifting, umskifting f sjálfbyrging. Þorskabítur. Watchmakor & Joweler 147 ISABEL 8TREET. B. Petnrsson <te OO. selja nú með ÁÐUR ÓHEYRÐU VERÐI Frá þessum degi til 15. o k t. selj- um vér með eftirfylgjandi verði móti peningum út í hönd: Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, ís-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Nýár Gyðinga hófst við sólsetur á föstudagskvelkið var, 27, f. m., með messugjörð í kirkjum þeirra hér f bænum. Stephen Johnson, sonur Sigur- björns sál. Jónssonar er andaðist nýlega hér f bæ, á bréf á skrifstofu Hf.'imskrhnílu. Herra ritstjóri: — I sfðastliðinni viku barst mér 19 pd. raspaður sykur.......$1.00 16 pd. molasykur . ......... 1.00 21 pd. paðursykur.......... 1.00 9 pd. bezta grænt kaffi...... 1.001 4 pd. hreinsaðar korennur.. . 0.25: 1 kanna niðursoðnar baunir.. 0.07 1 kannaniðursoðinn maís____0.10 1 kanna Tomatoes.......... 0.11 — 7 stykki hands&pa.......... 0.25' 6 stykki tjörusápa.......... 0.25 fa 12 st. 'Royal Crown' s&pa------0.40) ef Góð hrfsgrjón, pd........... 0.05!__ Steingrimur K. Hail PIANO KBNNARI ' 701 Victor St. Winnipeg N/ir kaupendur Heimskrinlu skemtilegar sögur f kaupbætir þeir borga fyrirfram. ROCAN & CO. Elztu Kjotsalar Bæjarins Við erum nýfluttir f okkar eigin byggingu á suðvestur horninu á King St. og Pacific Ave., og erum reiðubúnir til að gera betur við okkar gömlu skifta- vini en nokkru sinni áður. SW.COHKING STREET & PACIFIG AVENUE o)oQ ^?°(g 0)0(0 °í5Q Stórmikill o)oco ojoro Afsláttur m á all.skonar LJDS- MYNDUM er nú þessa dagana hjá l^imíted. PHOTOQRAPH STUDIO____— Horni MaÍD Street og Euclid Avenoe fyrir uorðan járubraut bréf frá einum af vinum mfnum f j Beztu hrísP;rjón, ^xl.........0.08 Moose River bygðinni í N. D. Ég set hér orðréttan meirihluta þess, og bið þig svo vel gjöra að taka það upp f Hkr.: ............"Sunnudaginn 3. þ.m. kom fólk hér saman í ,félagshús- inu og grafreitnum. í tilefni af! Gleymið ekki n/ju búðinni; húner f>vf, að þá var látinn ljómandi fal- j á horninu & Wellincton Ave. leet JARNVAKA (Ki MÁL og malningarföng ern seld hjá oss eins ódýrt, ef ekki ód^rara, en annarstaðar t borginni. egur legsteinn á leiði konu þinn ar sál. sem dó hér f bygð 4. agúst sfðastl. ár, eins og þér mun vera minnissamt. Kvennfélag bygðar- innar kostaði hann að yllu leiti., og Simcoe Street. B. PETURSSON & CO. Cor.Wellington Ave. og Simcoe St. Phone 4707 f B. L. RIGIIARDSON R. II. AGUR CIIAS. M. SIMPSON \ Á forseti. varaforseti rftðsmaður á t The Winnipeg Fire Insurance Co. { Aðftlskrif8tofa: WINNIPEG MAN. Félag þetta vill fá fslenzka umbods- menn f ðUum nflendum fslend- inga í Canada. L. H. MITCHELL, Secretary.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.