Heimskringla - 29.03.1906, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.03.1906, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 29. marz 1906. TVÖ KVÆÐI KRISTJÁN VIGFÚSSON iþér Kristján er hvíldin og nótt- in ný; þú nýtur ei dagsins lengur. — Vér finnum til skaðans af fleiru’ en því, að farinn er góður drengur. — Hvar vitum vér baettan veróld í þann vin, sem til heljar gengur ? — það blóm, sem menn álíta efni’ i krans, á akrinum blakta megi til heiðurs á leiði ni'ns látna manns þess litbrigði hæfa eigi =-» án breytingar hér innan bygðar hans er bjart af hans æfidegi. Hvert gullkorn í sögu hins ttierka manns á markið: að verða fundið og hagnýtt af fólki vors fóstur- lands og framrétt við grunna sundið. Og minningin lifir því lífsstarf hans við landið er tengt og bundið. ARNFRÍÐUR ANDERSON Kkki er kyn þó á foldu fækki fögrum blómum er heljardómur upp er kveðinn af ógn og voða ísa, vetrarfrosts og hreta. — J>að er að lögum, sem heimur hlýtir; hitt má undrast, er fellur að grundu liðin sóley í sumarbliðu, sýnum fögur á æskudögum. Dauðinn brýtur lög á láði, lætur boðorð fæti troðið, breytir dögum í naprar nætur, nístir rósir, slökkur ljósin. Hvað er líf sem er holdi gefið ? hverfandi log sem ör af boga, þráður sem raknar, blóm sem biiknar, bára sem er frumefni tára. Ýmsar þrautir öllu mæta, eyða fjöri, spilla kjörum, þreingja’ að rótum, fjötra fætur, flugið banna og margt hvað annað. Sorgin, yndið, happ og hending, hulin orsök, mönnum dulin, — þetta æfi alls sem liíir efni hefir tvískift gefið. Eitt er hér á æskuvori örent blóm, en strengjahljómur vakinn af sorg hjá vinum mörgum veikur streymir út í geiminn. Kveðjur fram til lífsins liðna líða frá ótal hjartarótum, heilar þakkir frá huga klökkum hljóðar fara til sofandi móður. Stríð er endað, friður fundinn, frelsið leysti þig úr helsi. Sof þú vært, en lifðu’ ef þú lifir laust við dróma — unga blómið. Stutt var æfin, en lýðum lofuð lifir þín minning í brjóstum inni. Ef þú lifir og ei sefur eyðist sorgin. — Góðan morgunn! Guttormur J. Guttormsson ---------------4-------- KENNARA vantar til Mary Hfll slíóla, nr.987. Kenslutími 5 mánuðir, frá 1. maí næstkomandi. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 15. aprfl nsestk. og tiltaki kaup. / Th. Jóhannsson, Mary Hill, Man. KVEÐIÐ ER ÉGr HEYRÐI DÁNARFREGN DANA- KONUNGS Hníginn til foldar döggling aldinn Dana, dróttir þig syrgja um gjö.rvöll Norðurlönd, hætt er að starfa höndin máttar- vana; , hnattkerfi ofar svííur tígtn önd. Kyucæil og ætt ;tór varstu jöfur Jóta; jafnan þess sannleiks látinn muntu njóta. Syrgir nú ísland sjóla beztan lát- inn, sem því með alúð drengilega vann Eykonan fagra fmnur til þess grátin frömuður heilla — það var einmitt hann. Frónsins míns kæra fornu hlekki leysti, frjálsborna lýöinn þannig endur- reisti. Sof nú í friði öðlings ýturmenni! öðlingur varstu, róma höf og storð. Sigurkrans vefjist sjóla látins enni, sem innibindi heitust þakkarorð þjóðinni frá, sem þig man alla daga; þá bezta minning verndar timans saga. Jón Jönsson ------4-------- TIL LEIQU. Fimm herbergja íbúðarhús lijá Mrs. R. Johnson, 580 Young St. ----—<£■------- ÖSK Að þegar þið þurfið að láta gera að skófatnaði ykkar, þá kom- ið með hann til Johnsons, að 562 Victor st. (nálægt Sargent), sem mun reyna að gera við hann bæði fljótt.og vel. Einnig tek ég "orders” fyrir karlm.fatnað, sniðinn eftir máli (Taylor made), úr bezta efni, og ógrynni af efnistegundum úr að velja, með mismunandi verði. Alfatnaður frá fl2 uppí S35. JOHN S. JOHNSON 562 Victor st., Winnipeg. ‘--—---------- SÆKIÐ BRÉFIN YKKAR! þessir eiga bréf á skrifstofu Heimskringlu: Stvrkárr V. Helgason, 5 bréf. Jóhann V. Jónatansson. Th. H. Vigfússon. Ólafur Ólafsson. Magnús Smith. Og þessi bréf frá Islandi: Miss Anna Davíðsson, 540 Lang- side st., fl bréf. Markusson & Benediktsson selja lóðir frá 3 dölum fetið og upp. Hús fyrir 14-virði, lönd . fyrir ^ verðs. Þetta stendur að eins fáa daga. Þeir útvega Straiqht Loan á hús með 6, 7 og 8 prósent, vá- tryggja hús utanbæjar og innan, ásamt húsmunum, ef óskað er. Ait selt með lægra verði en bjá nokkr- um öðrum fasteignasölum. — Þeir eru agentar fyrir lóða og landeig- endur um allan bæinn. Komið og kaupið, eða biðjið upplýsinga. 205 Mclntyre Bl’k., W’peg. Telephonó 4159. Jeg er ekki hættur Ég er aðeins að byrja, en hefi samt býsna mörg tækifæri fyrir fólkið, sem væri ekki fjarri því að ná sér í 25—100 prósent í hreinan ágóða af eignum sínum. Jeg hefi peningana, lóðirnar, húsin og lönd- in. og ég skifti því á hvern hátt, sem menn óska, og það strax. — Afram, landar, til velmcgunar! Við mcgum ekki verða undir i baráttunni við aðra þjóðflokka, hvorki í hagfræði né öðru. — Fá- tæktin er nógu lengi búin að drepa úr okkur kjarkinn; við verðum að losast við þann draug. Vinsamlegast, R. Th. Néwland. 503 Beverly st. Gáið að Þessu: Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á húsum og bæjarlóðum hér í borg- inni; einnig hefi ég til sölu lönd hesta, nautgripi og landbúnaðar vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef einhverja kynni að vanta að selja fasteignir eða lausafé, þá er þeim velkomið að fiiyia mig að máli eða skrifa mér. Ég hefi vanalega á hendi vísa kaupendur. Svo útvega ég peningalán, tek menn í lífs- ábyrgð og hús í eldsábyrgð. G. J. COODMUNDSSON 702 Simcoe St., Winnipeg. Man. Geo. S. Shaw Blain, Wash. P.O Box 114 Selur bæjarlóðlr og ræktaðar og óræktaðar bújarðir. Landleitendur geta haft hagnað a£ að finna hann að máli eða rita honum. Vottorð um áreiðanlegheit geta menn feng- ið hjá tílain ríkisbankanum. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall 1 Norövesturlandin Tiu Pool-borö.—Alskonar vin ogvindlar. Lennon & Hebb, Eieendur. 'PHONE 3668 SmáadKerdir fljótt oK . —■ ■■ vei af hehdi levstar. fldams & Main PLUMBINC AND HEATING 473 Spence St. W’peg Steingrimur K. Hall Pianint Studio 17, Winnipeg College of Music, 290 Portage Ave. og 701 Victor St. Dr. G. J. Gislason Meðala og uppskurðar læknir Wellington Block GRAND FORKS N. DAK. Sérstakt athygli veitt Augna, Eyrna, Nef og Kverka íájúkdómum. BILDFELL & PAULSON TJnion Bank 5th Floor, No. 5380 solur hús og lóöir og auuast þar aö lút- mndi stðrf; útvegar peningalAn o. fl. Tel.: 2685 DUFF & FLETT PLUMBEES Gas & Steam Fitters. 604 Notre Dame Ave. Telephone 3815 Tl°Doiiiiion llank NOTRE DAME Ave. BRANCH Cor. Neoa St Vér seljum peningaávisanir bor(j- anlegar á fslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teknr $1.00Ninnlap og yflr og gefnr hæztn gildandi vexti. sem leggjast viö inu- steeöuféö tvisvar á ári, í lok júnl og desember. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaðuum P. O’CONNELL, elgandf, WINNIPEQ Beztu tegundir af vinföngum og vind um, aðhlynning góð og húsið endur bætt og uppbúið að nýju Qonnar & Hartlev Lögfræðingar og landskjalasemjarai Röom 617 Union Bank, Winnipeg. Altaf eins gott GOTT öl hjSlpar rcaganum tll að gera sitt ætlunarverk og bætir meltingnna. Það er mjög lítið alkahol i GÓÐU öli. GOTT öl — Drewry’s öl —drepur þorst- ann og hressir UDdireins. HeyniB Eina Flöskn af Redwood Lager ----OG----- Extra Portcr og þér munið fljótt viönr- kenna ágæti þess sem heim- ilis meöal. Búiö til af Edwurd L. Drewry ManufaCttirer & Importer Winnipe? - - - - Canada Svefnleysi Ef þú ert lúin Og getur ekki sofið, þá taktu Drewry’s Extra Porter og þá sefur þú eins vært og ungbarn. Fæst hvar sem er i Canada. PALL M. CLEMENS- BYQGÚNGAMEISTARI. 470 IMain St. Winnipesf. Phone 4881 BAKEK BLOCK. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverly Street R A. BONNBR T. L. HARTLRV OXFORD er á Notre Dame Ave., fyrstu dyr frá Portage Ave að vestan. Þetta er nýtt hótel og eitt hið vandað- asta í þessum bæ. Eigandmn; Frank T. Lindsay, er mörgum íslendingum að góðu knnnnr. — Lítið þar inn! HOTEL Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er í bænnm fæst ætíð hjá C. G. JOHNSON Cor. Ellice og Langside St. ’ Tel.: 2631. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf B0YD‘S Lunch Rooms HINN AGŒTI ‘T. L.’ Cigar er langt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til bjá : WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eiBandi. WI2ST1TIPEG. Þar fæst gott og hress- andi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, ís-rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. Boyd’s 422 Main St., ’Phone 177 Department of Agriculiure and Tmmigration. MANITOBA Land miiguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda. þar setn kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. Á R I Ð 19 0 5. 1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761.416 bnshel hveitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðn hús og aðrar byggingar fyrir yfir 4 millíónir dolllars. — 3. Hús voru bfgð j Winnipeg fyrir meira en 10 nnllfón dollars. 4. — Bún- aðarskóli fýrir Manitobafylki var bygður 4 þessu ri. ú. Laud or að hækka í verði alstaðar f fyikinu, og selst nú fyrir $6 til 50 hver ekra, eftir aft'iðu og gæðum. 6. — 4 i [>úsund velinotratidi bændurieru nú í Manitolia. 7. — Ennþá ern 20 uiillfói. t*krur af landi f Manitoba sem má rækta, og fæst sem heimilisréttarl TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættnð að st nsa f Winniþeg og fá fullar npplýsingar um heimilisréttarlönd. og eiiiniur urn önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjóruinni, járnbrautnfél'ig um og laudfélögum. Stjórnarformaður og Akuryrkjumi'da Riðgjati. Eftir uppiýsioKum má )iit* til: I J Cíiildrn. Jim Hiirt.ey 617 Main st., 77 FortStreet. Winnipeg, Man. Torouto, Ont. 228 HvammverjarBÍr eru Ijósleit. Hversvegna sagðir þú þetta, Sally?” “Ég meiftti ekkert með þvf”. “Mér dettur f hug að þér geðjist ekki að Elmiru”, mælti hann. “Ekki eins vel og að Mildred”, svaraði hún. “Mildred; það er alt annað mál. Mér er sjálfuin vel við Mildred, en á alt annan hátt en Elmiru Webb”. “Já, aðvitað, en hvað sagði Mildred” “Hún sagði svo sem ekki neitt; bara borfði á mig og roðnaði”. “Ertu vis8 um að hún hafi roðnað? Var það ekki bara af liita af ganginum?” “Ég verð að segja þér, fóstra kær, að eftir að hún roðnaði og ég sá f fyrsta sinn hve fögur hún var, þá fór hún að tala um Elmirn. Hún sagðist hafa gefið henni söng og hljóðfæra lexlur og sagði að hún mundi með tímanum verða góð söngkona. En J»að þótti henni að, að Elmira væri ekki gefin fyrir sálmasöng. Ég kvað það vera náttúrfegt, enda mnndi ég enga skemtun hafa af því að koma til Webbs og hlusta á hana syngja sálma”. “Samt syngur Mildred sálmalög svo vel að ég get tárfelt yfir þeim” mælti Sally. 1 Hvamravorjarnir 229 “En ég sækist ekki eftir að gráta”, svaraði hann og í því var barið að dyrum og inn gekk Mildred. “Má ég koma inn?” spurði hún. “Vissulega”, svaraði Davfð, og opnaði dyrnar npp á gátt. “Ó, herra Davíð, ég bjóst ekki við að sjá þig heima; þú hefir komið heim í dag fyrr en vanalega”. “Já, það fer nú að styttast tíminn þar til ég verð að sigla, og vil þvf vera sem mest ég get heima hjá Sally fóstu, — og Elmiru Webb”. “Það er ofboð eðlilegt. Ég mætti ungfrú Webb f dag. Hún gaf mér pund af tei til að gleðja með þvf einhvern fátækling”. “Það var vel gert af henni”, mælti Davíð, “hún er hjartagóð og faðir hennar segir að betri stúlkaséekki til f heiminum, þó hann um leið taki það fram, að sú sem vitji í fangelsunum só fgildi beztu kvenna landsins”. r , “Eg óska aðeins að ég væri virði als þess hóls sem fólk treður á mig”, mælti Mildred, um leið og hún settist við glugg- ann með sauma sfna. “Eg vildi geta gert þúsundfalt meira en ég orka, og meiri efni til að vinna með 232 Hvammverjarnir úr föður sínum og æfintýra eðlið, og það var þessvegna að Plympton afi hans setti hann að laganámi, f þeim tilgangi að stjóra hann niður við eitthvert ákveðið starf- “ En hann gætti þess ekki að sjávarloftið vekur ferðalöngun manna. ”Það var gift- ingin sem hélt föðnr hans við heimili sitt, alt þar til ofsóknaraldan reið yfir Unaðs- hvamm og Friðardal. “ Það er nú langt orðið sfðan og þó er það mér eins minnis- stætt og verið hefði f gærdag. “ Þá var Davfð barn f reifum' “ Ég hefi frétt að þar sé orðin mikil breyting, og að mönnum sé nú leyft að rækta jðrðina og jafnvel að byggja múrsteinshús. “ Það ar leitt hve lffið er stutt, og að vita til þess, að fólk er borið hefir hita og þunga sinnar, æsku og manndómstfðar, skuli_ þurfa að velta útaf t þeirri meðvitund að aðrir, sem ekkert hafa til þess unnið, njóti ais arðsins af verkum hinna og stríði”.— Svona hélthún áfram talinu um nokkra stund; meira við sjálfa sig en aðra, og end- aði með þessu: — “Ég vildi ég gæti séð góða framtfð fyrir Davíð, og ég vildi ég gæti haft eitt- hvert álit á þessari drós Elmiru”. “Faðir hennar elskar hana svo heitt, Hvamraverjarnir 225 föður síns og afa, og Mildred Hope kom oft f hús þeirra Keiths, sein hún nefndi uppeldisbróðir sinn, og hún hjálpaði Davfð til að fá sem ljósastar fréttir frá Sally Mum- ford, um alla hagi landsins vestra og um alt líf Keiths, eins og hún þekti það áður en Unaðshvammur var eyðilagður. Mildred Hope bjó f næsta húsi við þau Sally og Keith — eins og áður var getið. Hún var fáum árum eldri en Davíð. Hún var einstæðingur en átti arf er veitti henni 50 pund sterling á ári og hún jók þær inn- tektir þó nokkuð með vinnu sinni við s'ing kenslu og útsaum. Hún var sérlega trúuð kona — en tilheyrði þó engum söfunuði. Ilún gekk jafut i allar kirktjur og stundnm f katólsku kirkjuna, og f fangelsi bæjarins var hún daglegur gestur til að biðja með föngunum. Hún klæddist laglega en skrautlaust, nema lítillega á sunnudögum og þegar hún hafði mest við. Hún var fremur lágvaxinen nett fríð og föl f andliti. Hún hafði til leigu 2 herbergi hjá heiðar- arlegum hjónum af handverksraannaflokkn- um, en var sjaldan heima þvf hún gaf sönglexíur út í bænum þegar hún var ekki í bænagerða erindum. Hún hafði þukt Sally Mumford og Davíð Keith sfðan þau

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.