Heimskringla - 07.06.1906, Síða 3

Heimskringla - 07.06.1906, Síða 3
7- júní 1906. SUMARMÁLABLAÐ HEIMSKRIN&LU 3 þú góðnr og kærleiksríkur maöur. Eg taldi því sjálfsagt, að þú myndir breytast. Hve heitt og innilega eg hefi stundum beðið þess, að þú mættir leiðast frá Pétri, og verða sjálfstæður í skoð. unum þínum. þá vissi eg, að alt myndi vel fara. — En hve eg varð reið við þig, þegar þú sagðist hafa sömu skoðanir og Pétur bróð ir minn, sem þó var búinn að ausa úr sér þeim skömmum og illyrð- um að engu tók tali yfir trúna og trúað fólk. þetta gera ilestir van- trúarmenn. þeir eru eintómur ofsi °g grimd. Svartsýni og , tortrygni þeirra gerir það að verkum, að þeim fer að verða illa við alla til- veruna, sérstaklega fer þeim að vrerða iila við þá meðbræður sina, sem aðrar skoðanir hafa. Anda þessara manna sástu áðan í þeirra eigin persónugervi, berast fyrir straumnum. Og mennirnir, sem þannig láta anda sinn berast niður strauminn, virðast flestir gleyma því, að meðan við erum í þessu lifi, megum við öll til að vera hér í hólmanum, og ætti það því að vera markmið allra jafnt, að efla sem bezt þeir geta alla vel- líðan mannkynsins; en kærleikur- inn, sem einstaklingarnir eiga að bera hver til annars, er undirstaða allrar sannrar vællíðunar. — þeim, sem niður strauminn berast, hætt- ir oft við að gleyma þessu, en þó einna mest þeim, sem ekki geta með stratimnum borist án þess að hanga í taugum annara. En hve vænt mér þykir um það, að þú ert orðinn breyttur. Nú er ekkert lengur til fyrirstöðu, að við getum náð saman. Og við skulttm ÆÍinlega reyna að fylla þann flokk, sem okkur virðist bjartsýnastur og kærleiksríkastur, þó honum sé ef til vill ábótavant í einhverju því alt mannlegt er ófullkomið. — En við verðum að forðast alt yf- irskyn. Trúin verður að sýna sig í verkinu. Við megum ekki gráta undir guðsorði á sunnudögum og ganga svo ljúgandi og svíkjandi alla virka daga vikunnar. — Sælir eru þeir, sem viijugir starfa í trú sinni, sem auka vilja lotninguna fyrir því góða, efla bróðurkærleik- ann, stilla til friðar o'g stuðla til þess, að sem fiestir geti tekið und- ir með skáldinu og sagt: Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla Xews & Publish- in» Company Verö blaösins l Canada og Bandar. $2.00 um áriö (fyrir fram borífaö).2 Seut til Islands (fyrir fram bnrgaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist P. O. Money Or- der, Re^istered Letter eöa Express Money Order. Baukaávtsanir á aöra banka en 1 Wiunipeg aö eins teknar meö affölluip. B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Office: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 116. 'Phone 3512, 77/ kaupendanna Nú loksins birtist þá Sumar- málablað Heimskringlu, sem kaup- endunum var fyrir löngu lofað og átt hefði að vera komið út í miðj- um apríl sl., ef ekki hefðu óviðráð- aniegar hindranir bannað þa'ð. I blaði þessu birtast myndir og æviágrip 27. ísl. “business” manna hér í bænum, og er það sem næst helmingur þeirra, sem með réttu hefðu átt þar »ð vera. En í þetta sinn var ekki rúm fyrir fleiri. Myndirnar eru þær beztu, sem föng voru á að fá gerðar hér í Winnipeg, og svo vel prentaðar, sem áhöld Heimskringlu leyfa. jEviágripin eru svo stutt, sem hægt var að hafa þau, — að eins til þess stuttlega að ættfœra hvern einstakling, svo að vinir þeirra í) hinum ýmsu bygðum íslendinga hér vestra og heima á Islandi fái við þá kannast. Tungan sem þýðust talin er, — fyrrum er lýður varði víða, vildi í stríði sigurs bíða, — gleymast um síðir hlýtur hér. Orðstýrinn minn í brjósti’ er bai flokkur nú þynnist ír umbýlinga; fáir nú minnast ísku dinga eins og að vinnan verðskuldar, sem að hér reistu bú og bygð • fyrrum og leyst.11 írelsi’ úr böndum, fjörinu treystu’ og stvrkum höndum, elskuðu hreysti’ af trú og trygð. þar sem að nóg var neyð um stund, — hérað var þó með heill í fangi, — hjuggu þeir skóg í berserksgangi, tóku um plóg með traustri mund. Islenzkri tungu unnn þar, — börn hana ung ef bjaga vildit boðorðin þungu ekki skildu, yfir þeim sungið eitthvað vat Forfeðra högum fluttu hrós kvæði og bögur kátu geði; kappanna sögur efldu gleði, voru þeim fögur leiðarljós. Stund samt er önnur orðin þar, — lengur ei bönnuð bjögun orða börnum né mönnum. Engir forða máli úr tönnum tízkunnar. þjóðræknis-kröfur missa móð; felast mun gröfum frumbýlinga fegursta gjöfin Islendinga. Til lítils höfum t’alist þjóð. Feðranna slóð er man ei meir, geymt þeirra sjóðu sizt fær þjóðin, sögurnar góðu hverfa’ og ljóðin, þegar að móðurmálið deyr. Ivengjast nú skuggar, ljósið dvín, landar fá “tuggið upp á” ensku, ekkert við stuggar lítilmensku, — ein er þó huggun hja rtans mín: Bræðurnir heima’ ei svikja sitt, öðrum ei teymast þeir af þjóðum þangað til gleyma’ sö gu’ og ljóðum. — Fjallkonan gevmir málið mitt. O. T. .Tónsson. “Hér er drottinn, hér er gott að vera, h'ans því líking heldur vörð í himnaríki á vorri jörð”. En nú máttu kyssa mig aftur, ef þú vilt, Pá'll, því ég hefi lokið máli mínu. — En finst þér þetta nú ekki alt vera rétt?” — “það er alt hverju orði sannara”, segir Páll og ætlar að grípa hana í faðm sinn. En — Helga er að hverfa. Páll reynir af öllu megni að halda í drauminn, því nú vill hann sízt af öllu vakna. En geislar morgunsólarinnar liggja ekki á liði sínu og hrekja hann vægðarlaust úr landi draumanna inn í land lífsins og ljóssins. “Eg hélt þú ætlaðir að sofa í allan dag”, sagði Grímur við Pál, þegar hann kom ofan. “Pln mikið ljómandi gekk mér vel að tefla í gærkveldi. Eg var nærri því búinn að máta Pétur. Hann var eins og utan við sig. — Hann bað mig að skila til þín, að koma yfir um til sín í dag, ef þú ættir ekki annríkt Eg var líka beðinn að fá þér þetta, svo lítið bæri á”. Og Grím- ur fékk Páli bréf. Páll leit á utan- áskriftina. — Hann stóð á öndinni þetta var hönd Helgu. Hann reif bréfið upp í snatri og rendi augun- um vfir innihaldið, sem hljóðaði þannig: “Kæri Páll! þegar ég fékk bréf- ið þitt, afréð ég að fara heim og gefa þér munnlegt svar. lén hve mér þykir vænt um bréfið þitt og — en sleppum því. — Eg vona þú komir yfir um bráðum, því nú er ég komin heim. þín, Helga. þetta varð til þess, að Páll misti hértimbil alla matarlyst þenna morgun, og hraðhentur var hann við morgunstörfin. Svo sagði hann móður sinni, að hann þyrfti endilega að fara yfirum og finna Pétur. — En hann sá þó á hinu hýrlega yfirbragði hennar og á hinu gletnislega tilliti Grims, að þau myndi gruna, að eitthvað annað væri á seyði. Svo lagði hann af stað og var hraðgengur. Hann tók ekkert eftir náttúruíeg- urðinni, sem þó var óviðja,'nanleg þenna morgun. — Hann var að hugsa um viðtökurnar, sem hann nú fengi hjá Helgu. En þú mátt vera óhræddur, Páll Helga mun nú segja eitthvað svip- að þvi, sem hún sagði við þig í draumnum. Eg ætti að geta um þetta borið! Og ég vil nú verða ívrsttir allra til að óska þér til lttkkti, að óska ykkur báðtim íil liikku, þér og Helgu. Megi hjóna- band ykkar verða sem farsælast, heimili ykkar sannarlegt kærleiks- þegar litið er yfir myndaflokk- inn sést, að hann er af sérlega fríðum og sviphreinum mönnum, sem alt útlit er fyrir, að vel sé treystandi í viðskiftum og verzl-1 tinarsökum, enda hefir almenningi hér vestra orðið sú raunin á. iEviágrip þessara manna sýna, j að þeir hafa allir alist upp við íá- tækt, og sumir við svo mikinn | skorý, að þeir hafa níu vetra gaml- j ir neyðst til að flýja föðurhúsin * til að vinna sér brauð hjá vanda- [ lausum. Og allir hafa þeir komið | efnalausir til Canada og orðið fyrst um sinn að gera sér að góðu að vinna hverja algenga vinnu, ! sem að höndum bar. Allir eru þeir stakir starfsmenn, og flestir hafa þeir frá upphafi vega sinna verið reglumenn og ern það allir nú. Allir ertt þeir líka velmegandi og sumir stórefnaðir. það er óhætt að íullyrða, að sem heild ertt þeir sómi þjóðar sinnar og vel virtir af alþýðu manna hér vestra, jafnt af innlend- um sem Islendingiim. Mentun* 1 þeirra allra er fengin í skóla revnsl unnar, — þeim bezta skóla í heimi, og vitsmunalega eru þeir jafnokar þess er bezt finst tneðal þjóðar vorrar hér vestra. Heimskringla kann mönnum þessum öllum alúðarþakkir fyrir velvild þeirra í hennar garð, og I hún óskar og vonar, að þeim megi endast aldur og auðsafn til jx.rss að verða þjóðflokki vorum að því gagni og frama, sem hæfileikar þeirra og lífsstaða gerir þeim létt að geta orðið. heimili, og vkkur auðn.tst að leRgja góðan skerf til starfans, sem auka vill kærleikann og lotn- ingti fólksins fvrir því góða og göfuga. Og betur að sem flestir væru samdómá skáldinti sem segir: “Ef lífsins rök ei lærist oss að skilja, þá leituin eigi þess, setn djúpin hylja, en leggjum stund á vit og góð- an vilja. Ef veiztu enga veröld utan þetta, þú varast samt að bregðast hinu rétta, en óguakreddum af þér skaltu létta. Þorgeir á þingi. Er fósturjörðin fegurð skreytt í faðmi vorsins lá, en sólin skein á skartið heitt og skuggum bægði frá. þá var hið fræga feðra þing, við forna hraunið sett, af landi öllu lögberg kring var Iiði raðað þétt. Nú líkast þótti, þar um skamt, að þrotin rruindu grið, en virðar þorgeir völdu samt, að vernda lög og frið. því iundin spök og hugsun há var hrein og laus við tál, hann dæma skyldi þjóðar þá hið þyngsta vandamál. 1 kærleiks nafni kaþólsk trú þar komin var á ferð, en fremst var hennar framkvæmd að flytja eld og sverð. (sú, Ei voru áður vakin oft svo váleg friðargrönd, af byljttm þytur barst um loft, og boðinn reis við strönd. það fanst ei alt í feðra sið, sem frjálsum hæfði lýð, með breytingunni bjóst hann við, að betri gæfist tið. Hann vissi ei, að vanhirt trú á vegi löngtim spilt, var innra rotin — eins og nú — en yfirborðið gylt. Og fölva geimtir fagrahvels af feigðarmörkum bar, því goðum dagur dóms og hels nú dapur runninn var. Menn þöglir sátu, þorgeir stóð, um þingið hvesti sjón ; þar Ljósvetningur leiddi þjóð, með lögtim varði frón. en heit og djúp var htigsun inst j um heillir fóðtirlands. | Hann vildi forðast brennur, blóð j og böðuls grimdarverk, en nauðgað hafði Noregs þjóð í nálægð höndin sterk. I Og undir feldi fann hann rök, sem flestum duldust þá, : að goðum bærist sektar sök er suðri kæmi frá. Og þeirra gæti veikluð völd ei varið hjör né rönd, hann dregin sá á tímans tjöld þau tákn um Norðurlönd. Hin nýja kenning krept var sjálf af kreddutrúar sið, sem kirkjan bygð af heiðni hálf sitt hjarta lagði við. því helgi-peðum páfans var af prestum skift í kór, þau stóðu inst á stöllum þar í stað fyrir Asa-þór. Að finna rök ei gengur greitt °g liðna tíð, hvað hafi einkum landið leitt í læging, böl og stríð. En margt er þó, sem vottar víst, að valdi klerka þjáð, þá höfðingsltind í hræsni snýst, og hreysti í lymskuráð. Vort frelsi þá og fratnkvæmd dó með frægtim hetju þrótt, um söguhimin drunga dró og dimman varð að nótt. Að svona mistum sæmd og batig, það særir hugsun rnanns, en gleðjumst samt við Gunnars af gullöld fósturlands. (haug <8. 8. /sfeld. Hann sýndi fram á sekt og þraut, er sundrung valda kann, og sjálfur heiðinn sigurbraut hann siðaskiftum vann. Vér undrast hljótum ment og mátt sem máltim stýrðu þeim, á einti þingi sæmd og sátt að semja flokktim tveim. TIL KR. ÁSG. BENEDIKTSSONAR Dró úr flestum daglegt stríð, drúpti þögull fjöldinn ; þú hefir látið 1 j ó s í h r í ð leiftra um vetrarkvöldin. Hið upprennandi aldafar nú umskiftanna beið, en mikil þorgeirs vizka var, ) að velja nýja leið. Og yfirvinna afl það mest, sem anda stjórnar manns ; sig haföi vaninn forni fest við frændur alla hans. j Hann virti kápur munka minst ^ og messuskrúða glans, Öfund sótti þó að þér, — það er gamall siður, ætíð hann, sem hærra fer hún vill draga niður. þú við borð, sem Kári á knör karlmannlegtir stendur ; eitginn skussi frægðarför fer í þinar hendur. S S. tnfel 1. Nokkur kvæði. Eftir Jón KjœrnesteO. R ó. Ég flyt mig eins og fuglinn, sem flýgur klett af klett, og hefir hvergi hæli á hálum foldarblett. Mér líkar naumast lífið, af leiðindum er nóg; en eg tek því samt öllu með einstökustu ró. Ró, ró, ó-ró, ó-ró. en eg tek því samt öllu með einstökustu ró. Og þótt þú bróðir berist um breiða foldarslóð, °g eigir oft í þrautum og æfin þyki ei góð, þá vertu ætíð heima, sem værir þú á sjó; og á úfnum sjónum, sem öld við heima-ró. Ró, ró, ó,ró, ó-ró,‘ og á úfnum sjónum. sem öld við heima-ró. FÓSTURJÖRÐ FJ.ER. Sem útlagi ég reikað hef fósturjörð fjær, um fjallvegi og stórskóga öræftim nær, og vilst út í bláinn við blævakinn óð og berast mátt fyrir hvar dagþrota eg stóð. Hvar bjarndýrin sveima um svartnættið hljótt þar setið hef ég marga geigvæna nótt. Ef ótti í þeim leiðangri læsti minn hug, þá leiddi ég sjón mina að feðranna dttg. og eyjunni mjallhvítu austur um ver, það örvaði blóðið og hugrekki í mér. Mér veitti frón mitt og feðranna mynd þá fegurstu táps-hvöt og göfgandi lind. 1 fil blunds ef ég lagðist í leiðangri þeim, á léttfleygum draumvængjum andinn sveif heim. því aldrei hér'fann ég eins fallegan blett og föðurlands bygðir með háfjöllin þétt; með útnes og skaga, með dali og djúp, mjög dulfögrum umvafið ljósvaka hjúp. Um þig ég oft hugsaðt, ískrýnda ey, og um þig ég hugsa mun þar til ég deý; og jafnvel úr læðingi er leysist mín önd. ég leita mun til þín, mín ættfeðra strönd; þvi eilífðin tengir mig öflugt við þig. Sem útlaga og fjarlægan son — þú átt mig. SUNDMAÐURINN. Hann sýndi það bezt á sundi, því sundtökin voru stinn: að kappinn var kominn að austan, með kjarkinn og líkama hraustan, og brá ei þó kólnaði kinn. því austur og norður í ísnum, hann æft hafði sundtökin létt; menn töldu það brátt með býsnum. hve bar hann af görpum þrýstnum; um landið alt flaug sú frétt. Hann var eins og selur í sænum, og sást ekki oft langa stund; menn horfðu’ á hann hýrt frá bænum í hugðnæmum sumarblænum, og lofuðu kappans lund. Og landinn varð léttur í sporum, og lýsti því hvaðan hann var: Vér Austmenn allvel þorum, í ísnum á köldum vorum, að sveima um svalan mar. því landið okkar það liggur, þars löngum er nokkuð svalt: og ef þú til áræða hyggur, þá áttu ekki að verða hryggur, þótt þér verði á kjömmum kalt. LJÓS A MEÐAL TRjANNA. Hér úti finst þér dauft og d!mt, svo drungalegt og írostið grimt, að skauti skógartrjánna ; samt líkar mörgum lífið hér, við landsbygð þessa una sér. Um leiðir bjarka leik ég mér, því ljós er meðal trjánna! þótt gangi hagl og kylja köld og kasti hnútiim lýðafjöld, í forsal valda fránna: það eigi skerðir okkar ró. Við æfum hönd við ljá og plóg, °ff rvðjtim laufum lagðan skóg. Hér líf er meðal trjánna! Að eignast frjófga akurrein, að eignast laufga skógargrein, svo létt sé Ivndi þránna, er meira vrirði, en margur sér. A manndómsleið ég bendi þér. Af ljóði þessu lærðu — af mér — að ljós er meðal trjánna. þÚ FYLGIR MER. Ó, þegar sef ég sætt og rótt, þú svanni, er elskar mig, á degi bæði og dimmri nótt í draumi lit ég þig. þú fylgir mér um lög og láð á lífsins huldri slóð. þig ætíð verndi eilíf náð, mitt ástum bundna fljóð. AÐ KVELDI. Við höfum unnið vel í dag, öll verkin búin; og sætt er nú við sólarlag, að sofna lúinn. UNDIR MANA. Inn á milli myrkra viða máninn kuldableikur gægist. Álfar gæta sinna siða, sveima um fold er dagur lægist; huldar verur hefja leika. Hiigur manns fær líka að reika. Hér á re-iki á víðavangi, vanans þvaðri eigi tafinn, kasta’ eg mér að foldarfangi ftirðusjón og önnum kafinn; heiðum undir himinfeldi hug minn töfrar ljósaveldi. Hingað geislar ljúfir leiðast, loga fögur næturblysin. Skógarsalsins skuggar evðast, skær sem væri dagur risinn. Og þó mun hérna birta betur, bjart er mót á þjóðlíf setur. En þjóð min, þjóð mín, þú mátt eigi þýða ljóssins geisla fælast. Horfðtt fram á frelsisvegi, af fornum vofum lát ei bælast ; inæran hræðstu ei morgunroða mánaskin ef færðu að skoða. Uppi er máni. En morgun kemur, meira ljós er þá í vændum. Ég vil sólarsafnið fremur sjá alt bjart hjá mínum frændum. Meira’ en skinið inánans friða mannlífsheitna þarf að prýða. UM þlG, FOLD MlN! Um þig, fold mín, oft ég syng — áttu fegurð nóga, lýðfrægt, yzt við lagarhring, landið djúpra snjóa.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.