Heimskringla - 14.06.1906, Qupperneq 3
V
HEIMSKRIN GL A
-Trry^
14. júní 1906.
samgöngur og verzlunar þægindi
snertir. paS er sorglegt aS vita,
hvaS verzlun er hér lakari enn í
sumum öSrum bygSarlögum. Eg
ætla aS gera dálítinn samanburS
á verzlun hér og í Grunnavatns-
nýlendunni: þaS er 6 dollurum ó-
dýTara tonniS af “Shorts & Bran’’
þar enn hér, og aS því skapi meS
aSrar vörur, sem bóndinn þarf aS
kaupa. AuSvitaS er járnbraut þar
komin út á Eikartanga, en svo
eru kaupmenn þar nokkuS iit frá
og verSa sumir aS flytja vörurnar
frá 12 upp í 20 mílur. Jtar aí leiS-
andi verSa þeir aS selja vörurnar
dýrara til þess aS fá sína fyrir-
höfn borgaSa.
JtaS ern líka tvö smjörgerSarfé-
lög inni í Winnipeg, sem hafa þar
úti tvö hesta “team” og mejtn til
aS taka rjóma hjá b-ændum og
flytja hann aS járnbrautarstöSínni
Svo þtirfa þau aS borga járnbra-ut
inni flutningsgjald ; síSan borga
þau bicndum 2ic fyrir smjörpund-
jS úr rjómunum og þaS í pening-
um. — Hér eru tvö smjöngerSar-
hús. AnnaS þeirra hefir herra S.
Thorvaldsson, Icelandic River, en
hitt herra T. Inggjaldsson hér í
byg&inni. Og heyri ég sagt, aS
þeir ætli aS gefa 15C fyrir pd.
AuSvitaS hefir smjör úr i’vja
íslandi aldrei haft miklu !ofi aS
fagna, en nú þarf ekki aS ttíSa
þaö lengur, því hr. S. Thorvalds-
son hefir 'fengiS pris fyrir sína
smjörgerS á markáSnum, cg á
hann þaS víst skiliS, því hatin er
maSur í flestu vel fær og ekki sist
í þeirri grein. Og honum eigum
viS aS þakka það litla verS, setn
orSiS er á smjöri í Nýja Islandi.
Ég man þá tíS, aS smjör var selt
á 8c' pd. áöfar en v hattn byrjaSi
þessa smjörgerS. — þetta er slá-
andi vottur þess, aS viS höfum
mikla þörf fvrir járnbraut.
Eg ætla ntt ekki aS skrifa meira '»
aS sinni. Getur veriS, ef ég liíi ,
mörg ár og enginn úr þessu bygS- '
arlagi sendir blaSinu fréttir, aS
ég rispi einhverntima fáeinar línttr.
Einn lesanda H'eimskringlu lang-
aSi ti'l aS vita, hver mánaSardag-
ur var fyrsta stmnudag í þorra
áriS 1860. Eítir því sem næst'
verStir komist eftir fingrarimi
Jóns byskups Árnasonar, verSttr
þaS 24. janúar. Viitu gera/svo vel
og gefa honufn þessa upplýsingu.
Svo óska ég Heimskringlu og
lesendum hennar lttkkttlegrar fram-
vita þaS sem allra fyrst. Bréf
'þessu viSvíkjandi sendist til Heims
kringlu, 727 Sherbrooke st., Win-
nipeg, Manitoba.
Bréf á skrifstofu Heimskringlu
eiga þessir:
Th. H. Vigfússon,
Mrs. Sigtirbjörg SigurSsson,
Sigvaldi Jónsson.
Jóna'tan Jónatansson (Regist-
ered),
Björn HarvarSsson (frá ísl.).
Jóhann Öli Björnsson (frá ísl.).
-------+-------
tíSar.
J. J. HorníjörS.
Allir meSlimir stúkunnar Heklu
nær og fjær, sem >kulda stúkunni
ársfjórSttngsgjald eSa gjiild, eru
vinsamlega beSnir aS borga sem
fyrst, annaShvort inni á stúku-
fundi á North West Hall eSa til
mín aS 620 Maryland st., Winni-
peg. " B. M.VONG.
SKILIÐ BÖKUNUNI!
Þér, sem ég á bæktir hjá aS lám,
geriS svo vel aS skila mér þeim
sem fyrst. J. Einarsson,
619 Agnes st.
Vilja ReykjavikurblöSin ísafold
og Reykjavík'in gera svo vel og
endurpren'ta eftirfvlgjandi lintir:
Vi'll einhver heima á íslandi, er
vei't hvar þórunn Ingibjörg Sig-
urSardót'tir, frá SkeggjastöSum í
Svartárdal í Húnavatns.sýslu, og
sem seinast fréttist til á StaSar-
staS í Snæfellsnessýslu, — láta
systur hennar, Elizabetu SigurS-
ardót'tir í Winnipeg, Manitoba,
Vestur við haf
MararflóSiS blikar blátt,
birtir óS og sögur,
skógarhljóðiS hljómar hátt,
hindarjóSiS leikur dátt.
Fjöllin há vúS himinbaug
hampa bláum feldi,
á tínda gljáir ljóss viS laug,
lífgar þrá í hverri taug.
Hljómar gleSi í allri átt
á frjóbeSi storSar,
hýrnar geS viS hafiS blátt,
halur séS fær lífiS kátt.
Skipin líSa um bárublik,
brosin smíSar alda,
útsjón fríö um vang og vik
varla býSur leiSarhik.
BlíSvindssvali um loft og lá
lífgar. hal og meyjar,
sést ei kali á bjartri brá
blóm úr dvala rísa má.
þú sem býr í borgarreyk
brúka skýru ráSin:
stefndu aS dýrum laufaleik,
í lundi hýrum brosir eik.
þar er ekkert skrutn né skart
eSa skrartt er blekkir sálir,
engra hrekkja verður vart
vald er blekkir sólar bjart.
Sólarveldis ríkisráS
rjóðrum heldttr gildi ;
gróSri veldur ljúft um láð,
ljóSi seldi fjör og daS.
Hræsvelgsandi býður byr
breiSu á andramiSi,
lífgar anda heiSloftshyr,
hryndir vanda og neyS á dyr.
LitarfríSan dregur dúk
dagsins blíSi morgun,
geisli er líSur hnjúk af hnjúk,
hiær þá viSirbjörk ósjúk.
Tibrá titrar lands um ieiS,
ljóstár glitra um vengi ;
lækir sitra um löndin breiS,
Ijúfur hiti dagsins beiö.
Andans háu hæSum ná
hlýtur þrá aS v-akna
fegnrS háa aö horfa á,
hrein og sjáfeg lands er brá.
þagnar ríma, ljóö mitt létt
líS um ýmuvegu ;
þar sem hímir gríma grett
gefSu skímu á sérhvern blett..
ANONYMUS.
Æ f i in i n n i n g.
þann 27. apríl sl. andaSist aS
heimili sonar sins herra Stefáns
Anderson, á Mayfair ave. hér í
bænum, ekkjap SigríSur Árnadótt-
ir, 97 ára gömuþ Hún flutti frá
íslandi fyrir 50 árum síSan ásamt
5 börnttm sínum og dvaldi jafnan
siSan hjá syni sínum hér og Odd-
nýju konu hans, og paut þar hins
be/.ta atlætis alt til æviloka.
SigríSur sál. bjó 40 ár á Steins-
stöSum í Skagafirði ásamt manni
sínum Guömundi Jónssyni (And-
erson), og eignuSust þau 16 börn,
af hverjum 8 lifa, 6 þeirra í Ame-
ríktt en 2 á íslandi. SigríSur sál.
var þrekkona mikil, og þó hún
ætti viS fátækt aS búa á búskap-
arárum sínum, meSan börn henn-
ar voru á uppvaxtarárunum, bar
hún jafnan sterka trú í brjósti á
varSveizlu drottins. “I/eitiS og
munuS þér finna”, voru einkunnar-
orS hennar, og föst stefna gegn
um allar þrautir lífsins, og á þei-m
þrautum vann hun sigttr nteS ó-
þreytand'i starfsemi og stöku þol-
gæSi.
1 lunderni var hún spök og blíS,
og hreifi meS því tilfinningar og
ávann sér ást og virSingu allra,
er. hana þektu. Trúin á hiS góSa
sveipaSi alt hennar líf frá vögg-
unni ti'l grafarinnar, og guödóm-
legum geisla, og gaf meS því hiS
fegursta eftirdæmi þeitn er henni
kyntust. Eftir aS ellin fór að
beýgja krafta hentiar, batt hún all-
ar b'.enir sínar til drottins í þess-
um orSttm: “Ö, Kve mig leysast
langar, lifandi guS þú sér”. Svo
leiS hún út af í friSi og fól sálu
sína í faöm drottins.
Blessuð sé minning þessarar
heiSurskonu. , Vinur,
Urasjá ástamála.
Mr. T. S. Smith, þingmaður í
New Orleans ríkinu, hefir boriS
upp frutnvarp til laga, er takmark
ar ástaatlot og tilhugalíf karla og
kvenna. Frumvarpið á þó að eins
við hvítt fólk.
MeSal annars i þesstt frumvarpi
er þaS, að þaS skuli vera ólöglegt
fyrir inann aS trúlofast stúlku áS-
ur en hann sé 24 ára gamall. Hann
á að tilkynna foreldrum eSa aS-
standendum stúlkunnar, aS hann
vilji kynnast henni 1 heiSarlegum
tllgangi. Hann skal og gera þá
játningu frammi fyrir friðdómara,
aS hann ætH sér aS reyna aS
sannfæra stúlkuna um þaS, aS
þaS sé henni fyrir beztu að giftast
sér. þa-S fskal og vera ólöglegt fyr-
ir ekkjumenn, sem eru yfir 40 ára
gamlir, að gera nokkra tilraun til
aS komast í kynni við konur, sem
eru undir 18 ára aldurs, ntan tak-
marka þeirrar kirkjusóknar, er
þau bæSi búa í.
FrumvarpiS fer og fram á, að
öll börn séu alin upp og mentuS á
ko^tnaS þess opinbera, og skuli
1 ~í~ millíónir doflara
þess augnamiSs.
Ennþá er óvist, hvað
gerir viS frttmvarp þetta.
veittar til
þingiS
H. IV\. HANNESSON,
LögfræSingur
Room : 412 Mclntyre Block
Telefón : 4414
Til kirkjuþingsnianna
Búist er viö, aS afsláttur fáist
á fargjaldi þeirra, er kirkjuþing
sækja í sumar. Farbréf heim af
þinginu eiga einungis áS kosta
einn þriSjung venjulegs verSs, þó
meS því skilyröi, aS ákveöin tála
fólks sæki þingiS. En til þess aS
afsláttur þessi fáist, þurfa allir aS
hafa í höndum viSurkenningu fyrir
aS hafa keypt farbréf áleiSis til
Hensel eSa Edinburg. Skulu því
allir, er þing sækja, biðja um
"Standard Certificate” um leiS og
þeir kaupa farbréf sín. þeir, sem
þurfa aS kaupa farbréf oítar en
eimt sinni, fái “Certificate” meS
hverju farbréfi. þessi “Certificate”
afhendist undirrituSum óSar en til
Mountain kcmur.
Björn B. Jönsson,
skrifari kirkjufél.
PALL M. CLEMENS
BYGGINfiA.MEISTARI.
470 Jlain Kt. Winiiipeg.
Phone 4887 BAKEE BLOCK.
Bezta Kjöt
og ódýrasta, sem til
er f bænum fæst ætíð
hjá mér. —
Xö hefi Og inndælis
hangikjöt að bjóða
ykkur. —
C. Q. JOHNSON
Cor. Ellice og Langside St.
Tel.: 2681.
Gáið að þessu :
Nú hefi ég fyrirtaks kjörkaup á
hiisum og bæjarlóðum hér f borg-
inni; einnig hefi ég til sölu lönd,
hesta, nautgripi og landbúnaðar
vinnuvélar og ýmislegt fleira. Ef
einhverja kynni að vanta að selja
fasteignir eða lausafé, þá er þeim
velkomið að finna mig að m&li eða
skrifa mér. Eg hefi vanalega á
hendi vísa kaupendur. Svo útvega
ég peningalán, tek menn f lfís-
ábyrgð og hús f eldsábyrgð.
C. J. GOODMUNDSSON
702 Siæcoe Sr.. WíunipeK, Man.
Central
Bicycle
5hop...
566 Xotre Daine \V.
(rétt fyrir vestan Young St.)
f
Ný og briikuð
hjól til sölu
Allskonar aðgerðir fliótt og vel
afgreiddar gegn sanngjörnu verði
— Gamlir skiftavinir beðnir að
muna eftir staðnum.
Bárður Sisurðsson
»
& Mathews.
^Dominion Dank
NöTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nena St
Vér seljum peningaávísanir borgr.
anlegar á ísiandi og ödrum lönd.
Allskonar bankastörf af hendi leyst
SPARISJÓDS-DEILDIN
tekur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu
gildandi vexti, ?em leggjast viö ínn-
stæðuféð tvisvar á ^ri, í lok
jánl og desember.
66
Hinn ágœti
T.L.”CIGAR
er iangt á undan hinum ýmsu
tegundum með ágæti sitt.
Menn ættu ekki að reykja aðra
vindla en þá beztu, sem heita
“ T. L. ” og eru búnir til hjá
Thos. Lee
eigandi
WKSTERN CIGAR FACTORY
WINNIPEU
FREDERICK A. BURNHAM,
forseti.
GEORGE D. ELDRIDGE,
varaforseti og tðlfræðingur.
Mutual Reserve Life InsuranceCo
OF NEW YORK.
Nrjar, borgaðar ábyrgðir veittar 1905 ........$ 14,426,325.00
Aukin tekju afgangur, 1905 ................... 33,204.29
Vextir og rentur (að frádregnum ðllum skött-
um og “investment” kostnaði) 4.15 prósent t
Lækkun f tilkostnaði yfir 1904...*............. 84,300.00
Borgun til ábyrgðarhafa og erfingja á árinu 1905 3.388,707.00
Allar borganir til ábyrgðarhafa og erfingja.... 64,400,000.00
Sfðan félagið myndaðist.
Hæfii' menn, vanir eða óvanir, Eeta fengið umboðpstöður með beztu
kjörum. Ritið til “ AGLNCY DEPARTMEXT”,
Mutual Reserve Bldg., 307—309 Broadway, New York
Alex Jamieson MaRftobafyrir 411 Mclntyre Blk. W’peg.
I---------------------------------------------------------------1
Giftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverly Street
5000 E 1 d i viðu r öllum og
Cement Bnild- beztn t e g -
ing Blocks undum.
J. G. HARGRAVE * CÓ.
Phones: 481. 132 o* ‘2>3l. 334 Ma n St.
KENNARA
vantar vi-S Framnes skóla, nr.
1293. Kenslan byrjar i. september
næstk., ojp stendur yfir í sjö inán-
uöi, eSa til 31. marz 1907. Um-
sækjendur tilgreini mentastig og
hvrtSa kaup þeir , óska eftir. Und-
irritaSur veitir tilboSum móttöku
til 1. á'gúst næstk.
21. maí 1905.
Framnes P.O., Man.
OXFDIED
er á Notre Dame
Ave. fyrstu dyr
frá Portage A ve
að vestau. Þetta
er nýtt hótet og
eitt hið vandnð-
——— nsta f þessum bæ.
Eigandinn; Frank T. Lindsay. er
mörgum Islendingum .ið góðu
HOTEL
kunnur:
Lftið þar inn!
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
A möti tnHrkatnum
P. O’CONNFLt, e’BHndi, ÍVINNIPE9
Bezni tpkui ti 1 I 111 föi e' n oi’ v ndl
í.to, nðhlyi i it'i t/ð I.úm'’' n dur
. bætr oit 1 j f.t ú ö oð 1 ýjn_
Woodbine Restaurarit
Stærsta Rilliard H«l? t '•’t r^v***:tnr!»iririin
TIvj Ponl*b<<rð.—Alsk* nai vln -igviiidlar.
Lttu »t on á H <■ b b,
EictaiJ'jr.
308 Hvammve'jarnir
mega vera með f förinni. En sagði Alan
að það væri óþarfi að syrgja Elmiru, því
sér hefði aldrei fallið hún f geð, þó Davfð
hefðið ekki séð sólina fyrir henni,
Svó héldn þau öll af stað til að elta
Davfð
38 KAPÍTULI
Það fuku snjókorn 1 vindimum; hinir
fyrstu snjókorna seudiboðar fyltu loftið og
boðuðu komn vetrar. Hvorki Davfð né
vinir hans skeyttu hríðinni, ekki heldur
Harry Barkstead, sem var rfðandi á leið
til Yarmouth frá föðurhúsum sfnum. Hann
var f djúpum hugsunum um fiamtfð síoa,
og jós við og við bölbænum ytir forh’ig sfn
og gæfuleysi.
Hann sat á sama hestinum sem svo
léttilega hafði borið hnnn þá liann flúði
með Elmiru Wébh úr föðurgarði fiennar,
En nú kannaðist hesturinn ekki við hann,
þvf beislistaumarnir héngu lansir á makka
hans og hann lötraði f hægðum sfilnm eftir
\
Hvamm ve: jarnir 309
eigin vild og án stjórnar, og hélt þó vegin-
um.
Trén höfðu felt lauf sfn, og holtin og
móarnir, sem utn sumar ð höfðu verið skot-
stöðvar veiðimanna, voru nú ber og nakin
og í lautum snævi þakin.
Vegir voru frostharðir og sólskynið
maguaði ekki að ila loftið er norðanviudur
næddi gegnum alt er undan gat látið, og
snjókornin skullu á andlit H irrys en hann
skeytti þvf engu. Hanu var að hugsa —
hugsa um ónýtt væri að syrgja hið liðna,
og að eitthvað yrði til bragðs að taka til
að tryggja sér lff og lán f framtfðinni.
Hvað ætti hann að gera? Ætti hannað
hverfa aftur til London eða ætti hann að
hafast við heima í hér^ði, í von um að
faðir hans anmkaðist yfir hann og tæki
hann aftnr f sátt við sig. Það þótti honum
þó ólíklegt að dómarinn mundi gera, og
allra sfzt er hann frétti um hvarf Elmiru
Webb og samband sitt við það.
En hann taldi vístað faðir sinn mundi
von bráðar frétta um alt þetta; bæði um
ferð þeirra til London og eins um ferð
hennar til norðuráltu með (jrrennox lávarði.
Hann taldi sér þvf hollast að tefja nætur-
langt f Norfolk héraðinu, og við þá ákvörð-
312 ■ Hvammverjarair
markaðstorg bæjarins.
Það var nii komin stórbríð. Harry
þekti ekkl Davfð; enda hafði hann fyrir
löngu haldið hann dauðann. En Davfð
þekti strax Harry o* er þeir mættust snar-
aði-t Davíð út úr kerru siuni.
"Hérna maður ininn, taktu hest miun’’,
sagði Daðíð viðmann er stóð þar á torgiau.
“Já, herra”, svaraði hann og tók
hestinn.
"Farðu með kerruna upp að gistihús-
inu og áegða ég komi bráðmn þatigað”.
"Já. herra”, — svaraði miiðuriun og
réttri fram h'indina. 04 rétti þá Davfð hon-
um stnápening fyrir vikið.
Maðurinn steig upp í kerruna og hrað-
aði ferð sinni að gistihúsinu, en Davfð gekk
leiðar sinnar þangað sem hann sá Harry
fara af baki hesti sínum.
Harry fann al óþyrmilegr var gripið f
öxl hans og honmn snúið við, nm leið
reiddi hann upp svipun i, eft sá þá að fyrir
framan hann stóð — Davíð Keitli.
"Ó! ert það þú”, — sagði Harry með
undrun, og hrökk 2 fótmál til baka.
‘ Ójá, það er ég; hver hugsaðir þú það
væri?” sþúrði Davíð, um leið og hann vatt
sér milli Harry og herbergis dyranna.
HvAmmve: j«rnir 30ö
settn þig rtiður Splly, gamla kunningja
stúlka Eg æthi að farti úr þessum dúðum
sem Davíð dreif mig til að fara f. En
hvað hauu er hugsunarsamur, stráknrinn”.
"Eg ætla að koma til baka við og við”,
mælti Mildred, sem fann að hún var þurfin
fvrir og kaus að yfirgefa Sally og gamla
húsbónda hennar, svo þau mættu f næði
rifja upp fornar stundir, og heimnlegar.
"Nei! nei elskan mfn farðu ekki”
hröpaði Sally. “Ó kæri heffa, þú veist
hvílfk yndi og unun hún hefir verið mér”.
“Ójú; ég veit það. Ðavfð hefir sagt
mér það altsaman um ungfrú Hope”, mælti
Alan um leið og hann fór úr dúðmmm, og
stóð svo framan fyrir þeim f venjulegum
Yenice búningi sínuui.
Nú leit hann út fyrir að vera 10 árum
yngri en meðan hann var uppdúðaður.
Sama kjarklega andlitið, og sama þrótt-
laga vel myndaða nefið; nokkuð inneygður
og prúðlegur og stiltlegur framgangsmáti,
er bar keim af snðurlanda hæversku.
Mildred var feimin að vera nálægt
honum, Hann yar alt öðruvísi en allir
aðrir sem- hún nafði séð áður. Henni fannst
hann lfkastur spámönnum sem Biblfan
talar mest um.