Heimskringla - 28.02.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.02.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg, fcbr. 28. 1907. HEIMSKKIKGLA — HEIMSKRINGLA — Pnblished every Thursday by Thf Heintfkrin^la N'ews 4 Publisbinz Co. V*rð blaftsioH í Canada og Bandar. $Z.Ou nm ériö (fyrir fram borpraö). i Fent til JsbrdH $2.<0 (fjrir fram borícat af kaupendnm blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWTNSON, Editor & Manasrer Olfice: 729 Shcrbrooke Street, Winnipe* | FO.BOX116. ’Phone 3512, manoHnHnnBD Dylgjur og ósannindi J>aö eru aöal-vopn "liberfcla” og 1 sumum tilSellum alveg eimi vopn- ia, I þessari sókn, aö dylgja, — ijfe4a í skyn, aö Rol»Mn stjórnsin sé »rk í frámunalegu fjárglæfrabralli, »Ö hún sé búin aö selja svo og svo mnk-rim hlu>ta af landeigíi tylkisins <og eyöa veröinu. Sögurnar um þetita eru í ótal útgáfum og hv*r ■tén úitgiáfa aö einhverju kyti ólík %mni, þessar sögur hafa gengiÖ aú í meira en 2 ár, en nú jitgar kostvingasókn stendur yfir, íjölgar jþeim sögum svo furöu sætir. Að b4a þessar sögur svo út, aö þ:rr sóu í senn bæöi trúlegar, <»g svo Ififurlegar, að ókunna rrvenn hrvili vtö Roblin stjórninni. Til þess út- boimt'ist töluverö 'æfing. þaö <-r vsftvaninigi ofvaxið, aö gera allar -þær útgáfur úr garði á þann hátt, •*ð þœr hafi einhver áhrif, og að ó- mög-ulegt sé að hafa höndur í hári -þess, eða þeirra, sem flytja. Af fcmikomu farand-kiðtogatis, Mr. ■ítrowns, að dæma, ctettur engurn í að hann sé vaxinn því, að fcúa trl svo sennilegar slúöursögur, emia ölkmi, sem kunnugir eru, vit- anfegt, aö þær sögur aflar, — og ændan'tekmngarfaust allar óbróð- -nrsögur trm Robfm stjórnina, eru -%ijgsaðar og sniðnar í slúður-verk- jm*iöju blaðsáns Free Press, hér í hænum, og hvergi annarsstaðar. þaö er hvorbtveggja, að það er hée hvorki timd né rúin tií þess, aö tekja allar þessar sögur, Mð fyrir Mð, og sýna meö rökum, hvaö er •s.-nbt, hvað ósatt, og hvað vís- vrtamii viMu-sagnir til þess að dr«ga kjósendur á táJar, enda væri það gagnslaust verk, því mæður mætti eins vel ætJa séif að -þurausa Rauðá, eins og að ætfa sér aö taka fyrir slúöur-uppsprett- ■urnar í Froe Press verksmiðjunuri. iSé stetml ein æð þedrrar óþverra- Vmdar, þá brýzt hún unddr edns út '4 oörum stað. þaö vill Mka svo vel tdi, aö það •er þarflaust, aö rekja þessar land- siihi sögur til lengdar, eöa ræöa jþær ítarlegn. Sögurnar, sem nú ganga svo þétt, eru sömu sögurn- «r, sem gengiö hafa nú í síðastl. 2 -ár, eða meir. Mivnurinn einn er sá, að þœr eru nú í fleiri útgáftmi og «f bil vill orðfkdri, en efnið er það *ama. þessum sögum öflum hafa ráö- fcerrarnir svarað, a'triöi fyrir at- r-iði, 'bæði á þingi og wtan þings. Og þeir hafa gert tniklu meira en bfábt áfram a-ð svara þessu slúðri og sýna haefnleysi þeirra sagna. hafa bæði á þingi og____________utan þtngs skorað flii'tningsmiennina á hóitn, skorað á teiðtoga þeirra ‘diberöhi" á þingi, skorað á i vern cran einstakling i liði þeirra, i r ■mannskap hefði til, aö standa i pp úr sæti sinu á þingi og bera iram formlega kærn á hien'dur stjórn- dm í yambandi viö einhverja slika sögu, eöa allar. Enginn þessara höfödngja (!!!) befir enn þoraö, að taka hólm- göngu-boðinu. Hvers vegna hafa þeir ekki fagnandi gripið eiitthvert sMkt tæki'færi ? Af þvi, að jafnvel Blábúðar biíxnasalinn veit, aö vöfl ur, dylgjur og ósannin'd'i gdlda ekki íyrir rétti. • Ekki þar meö bfrið. Stjórnin gerði meira en bjóðí. þeim h<>Mn, göngu. Stjórnarformaður Rohlin bauð þedtti í ræðu á þinginu : — að þyrði ednhver jneirra að gera fortnltga kæru, skyld'i han,n tadiar- lausit skipa rannsókanarniefnd og skyldtt þeir (þeir “liberölu”) einir ráða, hvaða m.enn skipuðu þann rannsóknarrétt. Með þessu 1>oði gerði RobMn það sem enginn stjórnniálamaður hefir leikið á un'd'an homim, að þvd er kunnugt er, að bjóöa andstæðing- utn sínttm bæði tögl og hagldir, i málsókn á móti sjálfttm sér. það 0 er vitanlega einkaréttur þeirrar stjórnar, sem kærð er, að tilbaka mennina, stm rannsóknarréttinn edgm að skdpa. þessum einkarétti aísalaði Roblin sér, er hann sagði: Framsetjið þið kæruna, eða kær- urnar, og svo skuluð þið einnig ráða, hvaða menn ski'pa rannsókn- arrébtiinn. Mér er sama hverja þið tilnefmð og skal engin afskifti af því haia. þetta vitanlega eru ekki orð Roblins, bókstaflega þýdd, en þebta er efnii þeirra óbreytt alveg og í rébtri merkingtt. Drengilegra hólmgöngu-boð en þetta befir enginn maður áður gert og betur en þetta getur enginn maður, engin stjórn boðið. það mæbti ætla, £j6 einhver þeirra “Tiberölu", er á þingi sátu, mundu grípa þetta makalausa boð tveim liöndnm og framsetja gagn- oröa kæru gegn stjírn/mni í sim ban-di við “landsöltt hnieyxlið”, eins og Lögb. nefnir slúðursögurn- ar. þó þeir væru fám'emtir á þingi, þá áttu þeir að baki sér utan- þings heila herskara af “ráðvönd- uin,’ tnönnum, “stór-vitringum", eins og Lögb. mundi kalla þá, svo sem Thos. Greenway, J. D. Cam- eron, “Bob” Watson, Clifford Sif- ton, R. L. Richardson og J. W. Ihtfoe, o.ll., o.ll. Allir þessir menn hefðtt að sjálfsögðu hlaupið undir bagga með þeitn Mickle og Chev- rier, ef þeir ltefðu tekið hólm- göngti-boðinu, og svo miklti, miklii fleiiri. Að þeir þá höfnttðtt boðinu, að þedr kttstt heldur að bera blieyði- orö aila ævd, heldur en standa upp eins og drenglyndir menn og feft- 6*t viö aö færa sönnur á mál sitt fyrir dómurum, er þeir kusu sjálf- ir, það sannar edns fyllikga eins og nokkur hltrtur verötir sannaður, að allar sögurnar um “landsölu- hneyixiiið” voru hæfulaus ósann- indi. Menirirnir sönnuöu það sjálfir með þöguinni. það er sneypa þebta og hún mik- il, og þungbær mjög fyrir menn eins og Charles Mickle (leiðtogann á þingi), en sneypuTébtir var auð- vibað mikill fólginn í þeirri með- vitund, að meö sneypumnd útveg- uðu þedr flokksbræðrtrm sínum þetta sama ljúgvepni til að bedta, sem be/.'t mætbi fratn yfir nae.stu kosndngar. þeir sáu það graini- lega fyrir 2 árum síðan, að vdð næst’ti kosttdngar væri gaignsHitdð fyrdr “Hberala’’ að -beiita sannfci'k- ans vopnum. Löggjöf stjórniarinn- ar hafði frá iipph-afi verið þonnig, að þedr gátu ekki að fundið eða mælt mótd, nema einu fjtriði,, og það v-ar jámbraifta samni'ngiirmn, tr bann var 1 fyrstu framlagður. En fyrir tveimur árttm v-ar reynsl- an búin að sýnæ, að Jiami, að járn- branta samivrngurrim var sá viitur- legfvsti og aiff-arasælasti járnbrauta- sairmdngur, er nokkur stjórn í Can- ada hefir nokkru srimi gert. þetta var auðsætt þá, og þá jafniframt það, að ekki var mn auðtigan garð að gresja, er lerta skyldi eftir ástæöum til aö sakíella stjórni-na í kosningasókn. þaö var þess vegna klókdndabragð, þó hart væri að- göngu, að bera sneypuna ti'l næstu kosninga, en edga Ijúgvopnið sama og ný dregvð og brýnt trl að beita gegn stjórninni, þegar þing væri roliö og hólmgangan yrðd óumflýj- anleg. Jressu þjóðráðd eiga “liberalar” ítö þakka, að þeir hafa enn þetta tilkomumikla voptv, tilkomumesta vopniö, sem þeir hafa - fórttm sín- imi, að þvi enn veröur séö. Að þetta vopu bíti eins vel og þedr vona, er annað mál, — er ó- reynt enn. Kn víst er hætta á því, að þedr þttrfi oftar en einu sinni aö rútttt þaö tindir fæti áöur en lýkur, því stjórnin skorar erni, þann dag í díug, fastfcga á þá, að íramsetia forni'lieg'a kæru, svo að hægt sé aö bei'ta lögum og rétti gegn kærand- ait’iim. í jjeirri áskorun er enginn undánþeginn. það eru allir vel- komnir aö taka þessu boði. Meir að segja, stjórnin verður þakklát Jædin sem byrjar. ITver er hér drengur svo góður og lmgiprúöur, að hann vilji leggja á vaðáð ? Tilraun að blekkja í- Lögbergi dags 21. þ. m. er þess getið, að frestað sé kosning í kjör- dæmimmn Gilbert Plains og Gimli. J>ebba er sa'tt. Kosningnm þar er fnestaö tdl 16. marz næstk. þegar þar er komið sögtttvni, er sannliedks forði blaðsins uppgenginn. “Að því er GimH kjördæmið smertir, er þetta ekki nema vanalegt tdltæki af Roblin stjórninnd’’, segir svo blaðið. þettf. er æði villatidi frá- sögn, enda tilgangurinn augsýni- lega sá, að blekkja þá. sevn ókunn- ttgdr eru. Með orðunum “vanalegt tiltæki” er 'gefið í skyn, að þetta sé orðinn gamall vani, sem ekki megi víkja frá. Hér er þvi gott sýmishorn af hernaðar aðferð “li- berala”, — aö blanda svo saman sammfcika og ósanti/indum, að ó- kunmigir menn hljóti aö íá ranga htt'gmynd um máliö. það er regfa þeirra, sem ekki má vikja frá, enda í smá-atriði eins og þessu. Rétt og sönn frásaga er þeasi : Kjördæmiö er feykilega stórt. Bygðin er slitin og strjál, aðalfega á jöðrum kjördæmisins austast og vestast, á bökkum vatnanna og í grend við þá. Á miIM bygðanna er óbygö og vita veglaus spilda ttm 30 mílur á breidd. Er þaö ókfeydur viegur vetur og swmar, enn sem komdö er, og feiðir af því, að mað- ur, sem þarf að fara frá Gimli, t. d., vestiir að Manitobu. vatni, 40 mílur vegar, þarf að fara til Win- nipeg, 60 mílur, og þaðan norð- viestur, sem feið liggur, 70 mílttr. Svona gredðar, svona þægifegar eru samgöngur afiar milK bygð- anna í kjördæmmvt. þær vorvt þannig 1899 og þœr eru þannig enn. Afstaðan, stærðin og veg- leysiö veldur þvl, að það er bók- staflega ómögulegt, að koma lög- skipuðum kjörþings auglýsiing'um til allra bygðarlaga í kjördæminu á þedm tíma, sem er medr en nóg- ur bil þess i öörum héruöum fylk- isins. Jxjssa örðugfedka sá Greenway og viðtirkevwii, er hann uppfeysti þdngiið í des. 1899, og lét svo kosn- mgar þar fara fram viku sednna, en -anniarst'aiöaT. Síöan hefir verið háð ein kosningasókn, og af sömtt ástæðum fyilgdi Roblin þá viötek- innd' negiu Greenways, og hann fyigiir henni »ú, í ANNAÐ SINN, af sömtt ástæðum, þeim hinum sömu, er knúðu Greenway til að viðtaka þessa aðferð fyrir 7 árum síðan. “Sá voldur mestu, sem upphaf- intt veldur", segir máltækið. Sé þaö vot'tur um hræðslu hlutaöeig- andi stjórnar, áð hafa kjörþiag háð viku seinna en annarsstaðar í kjördæmi, sem afstöðu og «.im- göng'ttfæra vegna getur ekki lylgt hinum, og sé vansæmi fyrir þing- mannsefn-i, að þiggja atkvæði tmd- ir þoim kringumstæöum, þá er þp.ð Greenway miklu fremur en Roblin, sem á þessi ámæli skilið hjá L*>g- Iwrgi. Sfetturniar til Mr. Baldwivvsons, sein á efbir fylgja, í þessari grom í Lögb., eru bæöi óveröskuldaö ix og óbeippifegar. Ritarinn athugaf: ekki, aö tækist honum með þessu móti að varpa skugga á Mr. Baid- winson, þá varpaði hann sama sk ugganum á Capt. Jónasson. Kf tiiganguriiiti með drætti kosning- annia nú «r sá, aö gredða götu Baldwins, þá er augsýnifegt, aö tilgangurinn með sama drættriwivn árið 1899, var bókstaffega sá sami, — að greiða götn Sigtryggs. — “j>obta er ains irreitt eins og það er iangt”, eins og enskurinu segir. Vilji Lögb. halda fravn þörf Bald- »vins á sérstökum hlunmndum nú, þá hlýtur það tmdir eins að viÖur- k.enna þörf Sigtryggs á samskomar sérstökum hlnnnindum vetnrinn 1899. þar er ekkert undí.nfæri. Et» verðskulda nú þessir menn þessar slettur I,ögbergs ? þvi trú- ir enginn íslendingur, sem nokkuð þekkir þá, — ekki einn einasbi. HvaÖ Mr. Baldwinson sniertir, þá þorum vér aö ábyrgjast, aö stjórndn gat fátt gert, ef nokkuð, medr á móbi vilja hans, en aÖ fresta kosniingttnni. Vér hikum beldur ekki vtð að segja. að Mr. Jóttasson bafi haft samskonar til- finniingar, þegar Greenway stjórn- in fnestaði kosniingunni 1899. -------4------- Winnipeg á þingi “Iyib&ralir” kvarta um óréttlæti RobMn stjórnarinnar, af því hún getftir Winniipeg elcki mema 4 þdng- menn, þ. e., ednn mann af tíu á fylkisþingi. Sanibandsstjórnin gefvtr Mani- toba fylki öllu 10 þingmenm, og þar af Winnipeg að eins einn, — þ. e., einn mann af tvu á sambands- þvngd. Hafa "iiberar’-blöðin kvarbað undan því óréttlæti sambands- stjórnar. Ef ekkii, því ekki ? þaö eru ekk-i ýkja mörg ár síöan “iiberal”-blöðin kvörtuöti yfir því, að “conservative” stjórnin í Ot- tsuva væri stó-rbæjumvm of eftirlát að því er snerti þingmanna-fjölda þoirra. t þvv sem öðru snúa þaiu nú þar þvert út af gamaili “Mber- al”-stefnu. Sannleikurinn er, að Wrinvipeg stiendur betur aö vígi meö 4 þing- menn, heldvtr en alt fylkið (utan- bæjar) stæði að vígi með þRIS- VAR SINNUM 37 þingmenn. Ekki af þvv, að Winnipeg þing- mennirnir séu ráðgerðir þriggja makar, heldur af því, að þeir hafa ævimnfega að baki sér samvinnu- öfl, sem ekki ertt til‘og geta ekki verrið ti'l í sveitum úti. Bæjar- stjórnin sjáJf er ígildi margra þing manna þegar á liggur, og sama ntá segja um verzlunarmannafé- lagiö, “Bo&rd of Trade”. þá erti ótaMn öll önnur félög í l.ænum, mannmörg, framgjörn og Sívak- andi fyrir öHu, setn gerist á 'þingi. Ö-U þessi 4élög eru ævinnfega til- búin, að rétta þingmönnum bæjar- ins ótranbt fvlgi, ef á þarf að halda. Og bolmagn þeirra samein' að er margfait meira, en er bol- magn nokkurrar sendinefndar, sem útsvaita ’héröö kumva aö senda þingmanni þess héraðs til styrkt- ar, einu sinni á ári, eöa sjaldnar. Úthéraða þingmaðuriim er nieydd ur bil að treysba á sinn eigin ram- ledk ednvöröungu, nema brýnasta nauðsyn beri til. W'innipeg þingmaðurinn hefir öll þessi samvinnuöfl að Laki sér og með sér á ftvndi við stjórnina, hve- nær sem hann vill. þau eru ætfð við hendina og ætið viljug aö taka til starfs, sé utn einhverja sérstaka þörf bæjarins að gera. Ank þess ern ævinnlega fleiri eða færri af úthéraöa þingmönntvm bú- settir' í bætium, og ráöherrarnir flestir, ef ekki aHir, mega til aö ,búa þar kjörtímabiMð út aðmiinsta kosti. þesstvm tnömnvm er viitan- lega edns ant um velferð bæjc.rms eims og öörttm borgurum og koma því fram, að sjálfsögöu, sem sjálf- kjörnir þingmenn bæjarins, í hvert skiitti, sem þörf þykir 4 liöi þedrra. það er þarllausit, þaö er ástæðu- la-ust alveg, aö vaeia um þetta. Ekki minsta ástæöa til aö óbtast, að Ixei inn verði í nokkru afskdfitur vegna þdngmann'a skorts. Tif sf.manbtirðnr rnætti benda á, að Jttf meir en 80 fylkiisþingmömn- ivm í Ontario, erti bara 4 frá Tor- onto, en sá bær belur nú nálægt 300 þús. íbúa. Og síst af öllu situr það 4 “lib- erölutn”, að flytja þá kvörtun, á meðan þeir gera sig ánægða meö eimn tnann á sambanidsþingi til að amvast 11 m veJferö bæjarins og fil þess f.ð halda uppi svörum fyrir 100,000 manns, eða nveir. Gapaskapur eða h e i tt) s k a Núna fyrir fánm dögttm héldu þoir “li’berölu” gildi m'ikið Lér í bænum til heiöttrs farand leiðboga sintim Brown. Eins og lög gera ráð fyrir, flutiti hann þar ræöu. Er Iþað emkienn'i'legast við ltana, aö maðþrinn viröist ekki hafa minstu I.ugmymd utn. hvaö er senniilegt og hvað er ósenniiegt, livaö mögu- logit og hvað ómögwfegt. t þessari ræðu hefir hann þó eflaust V'andað sig sem mest hann mábbi, því á henni skyldu Browntmgarnir al'ir byggja röksemdir sínar, sögttr og loforö í kosmingasókminmi. Hún var, eða ætbi að vera, bexbinn, sem l'iðstnenn hans allir tegðu út af, og því hlaiit hann að vanda til hennar venjtt fremttr. Að hann færi mieð vi'l'Liitölur, dylgjur og bálf- sagðan sannfeika, sem ævi'nntega er hálfti verri en bláber lýgi, — við því var að búast, því Brown og hans liðsmemm hafa ekki atmaö vopna. En að hann færi með svo miklar fjarstæður, að enda binum trúgjörnusbu af tilheyrendum hans hefir hlot'ið að ofbjóöa, það er nokkuö, seitn síst væri að vænta af háJfvi þess manns, er gerist leið- togi tilkomumiikillar stjórmmáJa- flokkshedldar. t þessu sambandi má benda á, að síðastl. haiist, þegar Brown hóf sóknina, flutti Fnee Press allar hans ræður, — fyrst ttm sinn. En aTt í ednu tók fyrir ræðurnar í blað inn, enda þótt Brown héldi áfram að btvna. Tdlgáturnar ttm ástœður til þessarar breytni blaösins voru margar. Aö lyktiuri fékst nokkurn- vogin sönnun fvrir, að ástæðan var ekki sú, að óvild væri milli hans og blaðsins, heldur sú, að ræður hans værn svo gapalegar og ræöu- maðurinm sjálfum sér svo sttndur- þykkur, að á 'enguin tveimur fund- urn bar honum saman wiö sjálfan sig. HANS vegna neyddist því blaðið til að bætta að birta þaö bull. Hvort sem þetta er sprottdð af gapaskap eða af skorti á vitri og þekkiingu, þá er það ljós vobtur þess, að m'a'öurinn er ekki vaxinn þeirri háu stööu, sem hann er mú að bdðja fólkiö um. Sem vott nm þenna gapaskap má benda á það, að þegar bann í J/essari ræðu var aö fárast um eyösltisemi Roblin stjórna-rmnar í e'inu og öHu, sagði i.anrn, að þegar hann væri oröinn stjórnarformað- ur skyldi hann rýra kostniaðinn viö stjórnarframfœrzluna (“main- tenanoe of governmont”) um fjórö- ting miljónur dollars á ári hverju. það er ólíklegt, að nokkur einn einasti “bræðranna", er þar var viðebaddur, hafi verið svo einfald- ur, að trúa þessu, enda þótt þeir sjálfsagt reyni að belja kjósendnn- um 'trú um, að þe'tfia sé gerfegt og medr en það. Nú sýna fylkisreikn- ingárnir, að árið 1899 var þessi fra'm'færslnkostnaöur alls $170,069, og þetta var hjá Greenway stjórn- inni, sem Brown og “bræðurndr” segja fyrirmynd allra fylk'isstjórna í sparsemii og dygöiaríku líferni yj- ir höf'uð! Árið 1907 var fram- færs'lu kostnaðurinn $322,447. — Jiebba þykir Brown voða upphæð, og ljós vottur ttm eyöslusemi Rob- Mn stjórn'tirinniar, og lofar svo, aö þegar hann baki við, skuli hantri rýra þenna kostnað svo ncm-i $250- 000. Dragd maður þessa síðartöldu ti'pphæð frá þedrri fyrri, verða eftir $72,447, og 4 þeirri npphæð lofar l.aim að firamfleyta stjórn fylkisins á ári hvierjn. Með öðrnm orðum hann æt.Jar að frumffeyta stjórn- innd með NlUTÍU OG ÁTTA þÚS- UNDUM DOLLARS MINNA á ári hvierju en Greenway gat gert árið 1899. þet'ta er svo auösæ fjar- stæöa, að enginn heilvita vnaður trúdr. TCn svo voncar nú Brown sjálf- sagit, að þeir, sem ókunimgir eru, ginnist til aö trúa, aö undir öllum kringumstæöum sé þó ilia farið aö nú, þar sern framfærslu kostnaöur- inn ier nærri h'elrningi meiri 1907, heid'ur enn hann var 4riðx899. Sú grilla ‘hverfur strax, er athugað er, að árið 1899 voru liti-ö, ef nokkuð, meira eií 200 þús. íbúar í tylkinu, en að íbúarnir eru nú (1907) um eöa yfir 400 þús., þ. að minst&i kosti belmingi fleiri. Og stjórnar- kostnaðtir allttr í frumbygða fylki lvlýtiir óhjákvæmilega að vaixa aö sama hltibíaili og fólkið fjölgar. Tiil'tölvitega er ]>essi kostnaður minnd l.já Roblin stjórninni, heldur enn hamn var hjá Graenway stjórn inni, — var, árið 1899, igildi 22 cenita af hverjum dolliir í tekjum, en er nú, 1907, ekki nema 16 cents af livierjum dollar í tekjum, var 1899 igildi 85 centa á hvern tnanm í fylktntt, en er nú (1907) ígildi 80 cemba á hv.ern. þet'ta er libið, en ljóst dæmi mrt 'það, á hve góðtvm rökum aö þeir “li/berölu” byggja umtnæli sín um Roblin stjórnina. Jafnframt sýnir þotta dæmi, hve viturlegt er aö treysta loforöum þeirra. Aö meðhöndfa alvarfeg, opinber tná-l á þenma veg, er svo auðvirði- feg flokksstefna, að enginn mttndi uppbaka, annar en þessi Portage- Mórd'. --——4-- Brezki fáninn “Ld'beralar" hafa á allar lundir reymt aö gera MtiÖ úr og óvirða. hiua nýjtt ákvöröun Roblin stjórn- arinniar viðvikjandi fánamáiinu. Æit'tjarðarást þedrra og viröing: fynir þessu frægasta frelsis og jafn rébtrismierkd heitnsins, er eigi sterk- ari en svo, aö þedr hafa barist og berjast nú tneð hnúum og hnefum á mótri 'því, að Lirezkv fávtinn sé lát inn bJakta á fttilri stöng yfir öllum skólahúsum fylkisins meðan kensla fer þar fram. I/aga-ákvæöi þau, er Roblin. stjórniin bar fram á þingi og sam- þykt voru þar, eru í fám oröum þessi : Bnezki fándit'n skal hafinn upp á ílaggstönig yfir öllum skólal.úsum í fylkinu á 'þeim tíma, er kensla fer fram, <if ófært veöur ©kki haml ar. Auðvditað nœr þetta ákvæðs að eins ti) iþeirra skóla, ©r þiggja styrk af opin/berti fé. Stjórndn teggur hvierjum skóla tiJ ókeypis 'fyrsta flaggið, en svo veröa skólanefndirnar a5 sjá um viðhald þess-í framtíömnd á simtt kostnafj. Neiti einhver skólanefnd aö hlýða iögumiim, án þess að bera franv giJdar ástæöur, verður þaö skól.t- hérað sviít styrk a-f opinberu fé. O.g nei-ti einliver kennari aÖ hlýðn ast þessari rcglitgjörö, án /ifdra orsaka, skal hann sviftnr ktnsl'- teyfi um fengri eða skemri títna. |>aö er öllum skynberandi mönn- uvn svo Ijóst, aö eigri þarf að fjöl- yröa um það, hve afarrnikinn þátt fánri hvers einasta lands á 1 þvt, ,m': vekja og glæöa æ'ttjaröarást og þjóðarviröing þognanna. Lítum til landsins og þjóöaTÍnn>ar fyrir sunn- an -okkur, — JBandamanna. Fáni þeirra, “-Thie Stiars and Stri'iiedlt, er óefað og hefir ætfð veriö lang- sterkasti þátturmn í þjóölHsstreng þevrra. |>eir virða og elska fluggiö s-i'tt, ef til vill öörtim þjó'ðum fremur, og þeir krefjast þess Hka aö aörar þjóöir sýni þvv tilhlýöi- 1-ega viröing. Og öllum, sem skyn bera á þetta mál, kemur saman um það, aö þessi aJmenna og rótgróna viröing' fyrir fánamtm meöal Bandamanna, sé hvað mest af því sprottin, aö þar er fáninn látdnn blakta yfir öll- inn skóltrm ævriinfega tneöaii kenslan fer fram. ibúar Mamtoba samanstænda ai fólkd frá nær öUuin beimsins lönd- tnn. Sumir þeirra (eldri kyns'lóðdn) læra aldrei enska tungti, og flestir ]>errra eiga meira og minna erfitt ineö, »ð setja sig inn í og skilja greinilega vora þjóöfiélagsskLpun En. ynigri kynslóðin á að geta lært þet'ta og gerir þaö. Og ekkert mtttt glæött löngttniina tiiT þess hjá þeim freintir enn það, að sjá sem ofitast fevia íandsins blakta yfir upp- frieöslnstofnttmim þeitn, er þan njófca kensiu 4. þetta fámnmáJ sýndr mjög greini- lega tndsmuniinn tnil'M Conservativa og I/iberaJa, hvað snertir þjóö- rækni og ættjarðaTást : Roblin stjórnin bar þaö fravn og leiddi tdt Iveppifegra úrsMta. — Ldberalar lvaiía oröið sér til skammar og »t- hhegis fyrir heimskulega mót- spyrmi gegn þvi. Jæss má að endingit geta, að lang'-stærsta og merkasta blaðið, settt gefið er út á enska tungu, biaðiö Titnes í I/tindúmtirt, hefir flutt langar ribgerðdr um þetta inál síðan og lofað mjög Mani- toba sbjórnina fyrir þessa htig- mynd, og jafnvej skorað á kensltt- máladaildjna á Emglandi, aö leiöa hiö satna í lög. Og ýms önuur af inerkustti blöðtim og tímardtum, bæöi á EngTandi, í Bandarfkjummv og bér í Canada, bafa einnig tekiö i sama streng.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.