Heimskringla - 28.02.1907, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.02.1907, Blaðsíða 6
Wittnípeg, febr 28. 1907. HEIMSKRlNGLA Þjóðin mín J>jó5in mín: ég vildi’ eg væri sól, sein vermdi þig og lýsti i skarnmdeginu, ég vildi’ eg \æri skýli þitt og skjól gegit skaireinvingum, gaddi' og hvassviörinu. þig vantar hrtann, vorsins ljós og yl, vantar þaö sem gerir lííiS tamast, °g jötunmóöinn átt þú ekki til, sem æ og sí gegn náttúrunni Lamast. þó áttu langan, Ijósan sumardag, lagarskaut, sem fólgna hagsæld geymir, land, sem hvílir eins og íánýtt flag, og iossamagn, sem út í hafiÖ streymir. þ,TÖ von mín cr, aÖ vakndr þú á ný og vaskir niöjar erji fold og græöi, — vaenir m'eun, sem vinna kunna’ aö því aö vefa Fróni hamingjunnar klæöi. Ayútt fíj'irnnítiin. ,r íslendin^ar í Vestur Winnipeg Greiðið atkvæði með fyrverandi borgarstjóra Thomas Sharpe Þingmannsefni Conservativa *éééé-é**é* « « ! TH0MA8 SHARPE Fyrverandi bor^arstjóri i Winnii>OK« éééééééééé * Fyrverandi borgarstjóri Tom Sharpe er sjálfcentaður maðurj—hefir rntt sér braut alt frá þvf að vera óbrotinn verkamaður, uppí þá stöðu sem göfogust þykir f þessu bæjarfélagi. Herra Sharpe hefir verið bœjarfulltrtii í 4 ár, og borgarstjóri f 3 ár Er stuðningsmaður þeirrár fram- takssömustu, stórvirkustu, og hags/nustu stjórnar, sem nokkru sinni hefir verið við völd f Manitoba é X * X > > > > ♦ > > ♦ I X ♦ FUNDAKSALIR SHARPE’S ERÍJ AÐ Aðal fundarsalur, 667 Sargent—Telefón 6145. Norður “ Cor. Pacific og Nena—Tel. 6144. Suður “ Laurence’s búðin—engin telefón NEW YORK LIFE Verndar 1,000,000 heimili með ®2,000,000,000j(tveim biljón dollara) áreiðanlegri lffsábyrgð. Hvem einasta virkan dag árið 1906 rborgaði það til jafn- aðar 24 dánarkröfur, með $70,000.00. Ennfremur til lifandi félagsmanna, er höfðu útendað sinn ákyeðna árafjölda sam- kvæmt samningi, $77,000.00 á degi hvermm til iafnaðar. Hvean einasta virkan dag ársms gar ieiagið út 158 ný lífs- ábyrgðarskfrteini uppá $560,000.00, og innheimti fyrstu árs- borgun. , —'•*£.' " Allartekjur félagsins yfir árið voru yfir $ 102000,000.00! "* Eignir félagsins hækkuðu um rúmar 38,000,000.00 og voru þvf 1. janúar 1907 $474,667,673,00. C. ÓLAFSSON, J O. MORGAN, AOENT. WlNNIPEG MANAGEE jr Islenzkur Plumber C. L. STEPHENSON, Kétt uorðaii viP Fyrstu lút. kirkjo. 118 \riia «t. Tel. 5730 P. TH. JOHNSON — t^acher of % PIAXO A.\l» TIIKOKY Studio: 8andi>ón R!ock, 304 Main t./and 701 Victor St. Gradoatc from Gustavns Ad. School of Music. Ivurteisi kostar enga peninga ‘Heiirska þrjóta aó þreita viö l»aö er ljóte gamaniö.1’—Sig. Brfj. Já, “kurtieisi kostar eng'a pen- itijja! ” Heföi fornkunningi minn, hr. þorgils Ásmundsson, hafit þá gyllvœgu satning hugfasta, þegar haum reit gredn þá, sem birtist í 14. nr. Hkr. þjá., þá befði aö lik- imlum veriö mikiö ininna aif per- sóii'ulegum slettum til mín í béðri grein, en aöal cleiluefnið ináske bet- ur ræfct. Hr. Th.A. byrjar síua maka- lausu grein með því, að taka hug- myndinst úr inniganigimim á grein þeirri, er ég reit í nóv. sl., og hefir hana tyrir innganig í svari sínu til mín. þráfct fyrir þaö, þó hann sé að neyna að draga upp mynd af mér sem miöur gáfuöum náunga (veröi honum aö góöu! ), — hann er máske ei'bthvað í ætt við séra Sigvaldia í ‘‘Maöur og kona”, hon- um þófcti aetíö verst, ef byrjunina vantaÖi á gömlu ræöurmar, geröi minna til þófct endiirinn væri týnd- ur, — það va\ svo ofux hægt, að segja ameu effcit efninu. Effcir aö ritsniiliidgurinnf! ) Th. A. er búinn að þekja 5 þuml.dálks- lengdar meö þessum til láns fcekna inngangi (náttÚTlegia kryddaöan meö an-da'giíit sins eigin heila), þá byrjar hann vörnina, va'ðand'i að mér meö berserksgangi sinnar mak alansu ritsnildar, beggur bæði ótt og títt, en höggin bifcta ekki í einu einasba t'ilfeH*. Hann lýsir yíir þekkingarleysi mínu, aö ég taki Gróu á Leibi fcil fyrirmyndar, — ég muni ekki mikiö geta vitað utn há- tíðima í Blaine 4. júli sl., þar sem ég hafi ekki verið vi'ðstaddur. J>essu hefi ég því að svara, að ég, mú befcur en nokkru sinni áÖur, er sanmfæröur um, aÖ ;>ersónnr þær, sem skýrðu mér frá hátíðabaldinu haii miklu meiri dómgrein'd en hr. Th'.A., að Lonum ólöstnðum. Og svo er ú'tbalað um það afcriöi. í mæsta a'triði er hann að reyna að klóra sig ai hundasund'inu upp á bakkann á fáfræðisdýki þvi, sem bann fiédl i, þegar hatiu var að lýsa skrúögöu'gunni í Blaine 4. júlí sl. — beikur miálsgreinima, sem upp á það hljóðaði, og breytir henmi svb, aö út ailgerðri vitleysu, sem vaT í fyrri greininni, verður nú í þeirri sið.tri smefill aí vifci, í því augnamiði, að villa kæenduinum sjónir, og gera mig hlaegilega íávísam ; ‘‘en' skeyfcið hibti mig ekki”. því miálsgnerirain í 40. nr. Hkr. f,á. sfcendur óhögguð, og honum TL'. A. fcil vanvirðti, svo lengi sem nokkur örmull et til af því fcbi. Ég tók málsgreinima upp orönéfcta í nówmber grein mína ; em fcid þess að fyrirbyggja enn frek- ari misskiilning, og sömuleiöis til þess, að lesendur bfaðsins sjái sjálf ir, Lvor okkar er að fara á hunda- vaði (hans eigin orö), þá set ég hér málsgreimnia eius og hún er í 40. nr. Hkr, f,á. Málsgrein hljóöar þamnrig : “Moðcal anmars var höfð skrúö- gamga um götnr bæjarins, sem Bamdaríkiin_____og_____önntir riki (umlárstrykað aif mér)ábtu að taka þátt í, hvert út af fyrir sig, og hvert meið sinn þjóðafána”. Stór og merkrileg setning og smildarkga hugsuð, eða finst ykk- ur ekki svo piltar ? þessari sotningu fann ég að hög- værlaga í gnoin minni, hvar af Th. A. hefir auösjáaniega annaöhvort reiðst eða skammast sín fyrir gall- ama, sem á henni voru, þegar hon- um vax bent á þá, fer svo aö reyna að “kítta í symdirmar”, en getur það ekki með öðru en því, er ég skýrði frá hér að fratrnan; en því miöur tókst það svo hrapar- lega, að hann Hggur effcir á velHn- utn sem ei-ran afhjúpaður ‘‘Idiot”. Og er svo úttalað um það atriði. þriöja atriði greinar hans finst mér ekki svara vert. það er svo viðvamingslega hugsað, læt hann því barjast þar við simn eágin skuggá. Fj<>rÖa Oitriöið gengur enn út á, að reyna að gera mig hlægilegan í augum lesendamna. j>egar ég í gnein minni er að reyma að færa homnm henn sanninn um það, að Miss Valdason hafi. ekki verið hin fyrsta íslenzka stúlka, er báknað hafi frelsisgyðjuma 4. júlí, þá set ég oftirfylgjandi málsgrein: ‘‘Árið 1902 var hér fyrst haldinn hátíð- legur 4. júlí, og var þá Miss Guð- ný Jackson útmefnd af kenmara hennar til að vera ímynd frelsis- gyðjunnar”. þessa málsgrein slítur Th. A. í sundur og aflagar, ber mér svo á brýn, að ég sé svo íá- fróður, að ég haldi vissnlegu, að þetta hafi verið í fyrsta siniti í sögu Bandaríkjanna, sem 4, júlí hafi verið hátíðlegur haldinn i frelsisminmimg Bandaríkjaniraa. Og þefcta álítur Th.A. að sjálfsagit sé | ein framúrskaraiuH röksemda- leiðsla sínu máli til varnar. Ég vil ekki mannsf}>illa mér 4, að senma meira við hann um þetta at- riði, laet mér á sama stand», hverja hugmynd Th.A, hefir am mig viðvíkjandi sálargáfum mín- um. þá er ég kominn að fimtí-' atrið- . inu í þessari mjög svo fjöloröu rit- | gerö hans. “því veröur mér nú j þyngst aö svaTa, j>ar skrapp ’aun útí beri'msfæki”. Hann sýnist vera að, eöa ætla að reyna aö saima mér að meiri heiður sé að vera frelsisgyðja Bamdamalina, em að vera forseti J>eirra. Hann er aerið stmfctorður viðvikjaudi sönnunitmi, vísar tnér að eins til hinnia allra- þjóðrækraustu í Bandaríkjumtim, en getur ekki mefmt nöfn þeirra (mábt- úrlega veit ekki, hverja hann er að tala um). Ég vil nú moð fáum orðum skýra Th.A. trá 'ástæðunni fyrir því, að ég taldi ekki jx?nnia í- inyndaða frelsisgyðjtt hedður erins afar stórkostlegan og hanm gerði í grein sinni. Ég byrja þá svona : Frelsið er það þýðimgarmesta at- riði, sem Bandamenn oiga 'til í eigu srinnri, og þeim heilagt. Vegna þess hafa þeir ímyndað sér veru í kvemlíki, ákaflega fagra og vel-! bittta, líkt ag forn-Grikkir gerðu, þogar j>eir ímyndtiðu sér goðirn á Olympis tind'i. þessi ,myndiaöa vera eöa gyöja er svo á máJverk- intt látrin halda á frelsisfáman'um, og kölluö frelsisgvöja. Samt sem áöur er jxsssi vera ekki virkileg, en frelsíö or virkilegt. Sama má segja um forseta Bandaríkjanh'a. Hann er virkiloga æösta vald í jieitn 50 rikjtnn og “TeTritory’s”, sem sam- l>andrið mynda. það er þvri mín ftillkomin sanmfærimg, að meiri fjaiður sé að vera íorsefci Bamda- rfkjanna, heldur en stúlka sú, sem var ímynd jxissarar ímynditðu freJs isgyðju sJ. 4. júH í Blaime, hvað svo sem skoðttn þjóðrækmispostnl. ans Th.A. er, því virkileiki er samn arlega anmað en ímyndttm. Ég leyfi mér að setja hér svo lítið dæmi, setn Th. A. máske skiltir ■betur. þ. tekur hugmymd, sem hamn einhvernt'íma hefir séð á premti eítir J. og kryddar ritverk effcir sjálfam sig með, í því trausti, að lesemdurmir álíti hana síma eig- im. þ. verður ekki að J. fyrir það, hanm er bara að fcákna hamn. Ivg heíi verið hc-l/.t til margorð- ur um þetba atriðri, miér fanst ég mega tril. En svo skal ég vera mjög fáorður um hið sjötta atrið- ið. það er svo sem náttúrtegt, að Th'.A. þakkaði j>eint fyrir hluttekn- imguna, sem heima sátu. Hann J segir, að Mrs. Ásmttndsson (Mkl. | hans eiginkona) lra.fi utitiið sig upp- j gefna við að búa tii'l ístenzka fán- j anm, og emga borgun fyrir það ‘ fengið. þaö mábfci víst ekki minma I vera, en að henni væri þakkað j>að j á premfci. Sjöumda og síöasta atriÖrið í grein Th.A. hefi ég einnig li'tlu aö svara, af 'jxiirri ástæðii, að það at- riöi er mjestmegnis upptti'gga úr! hinum atriöumum, og þeim áður svarað. En aö ég gerði ekki at- í hugasemdir mínar við 4. júlí grein 1 hans fyrri en í nóv. kotn til af á-1 stæðum, sem ekkert koma þesstt j máli við.. En 'því, ltver okkar verð- j ur Lrennimerktur setn “terkiglóp-1 ur” (hams kurtoistegu orð), eftir j að ri'tsiniði baggja okkar erti gagn- J rýnd af óvilhöllum mönntt , skal j ég engu um spá. Skilst ég svo viö ’hr. Th.A. á Hundavaði, og segi deilunni lokið hér meö af minmi h'álftt, — þakk- andii yður, hr. ritstjóri, fyrir rúm það, er jiér hafið léð mér í nlaði yðar. Yðar með virðimg, J. Johnson. Ritað á Pt. Roberts í jan. '07. . Umræðum um j>etta mál er hér með lokið í þessu blaði. Ritstj. Hitt og þetta. VEL LEIKIÐ. — Ræmimgi eimn á þýzkalamdi, að nafrni Wilheim Voigt, 57 ára að aldri, og sem ertt sinm var skóari, hafði seitið í fang- elsi í 27 ár síðastliðið haust. En jxsgar bann slapp út úr J>essari löngu prísund, þá hugsaðist hon- um eftirfylgjamdi smjallræði: Hamn klæddist yfirforingja búmingi og þóttist vera sendur af keisaramum sjálfum til að handitaka bœjarstjór anm í Kopieinck, sem er smábær skamt frá Bcrlín. Hepnaðast hon- utn að blekkja nokkra bermenn, er ekki jx>rðu anmað en Llýða, er jxár sáu ‘‘múnderimguna”. Hélt hamn svo með þemma flokk til Köpemick (16. ok't.), óð þar imn á skrifstofu til bæjarstjórans, er átti sér eimsk- is ills von, og lagði fyrir bamn íals- að skipumarskjal frá keisara til að höndla hann og flytja til Berlímar, og sagði skóarinn honum, að hamn fengi að vrta, er jnangað væri kom- ið, hvers vegma hann væri tekinn fastur. Féllust bœjarstjóra olveg bendur og gaf hamn sig á vaid skó- arams. Svo heimtaði skóarinn að sjá bæjarreikningana, leit yfir þá og t'ók tril sín það, sem var í fé- hirzlumhi' hjá gja;dkera»iHn, rúm fjögnr þúsnnd mörk, en lét taka gjaldkerann höndum. Svo var bæj- arstjórinn og bæjargjaldkerinn fluttir á jámbrant tril Berlímar, og varð keisari heldttr en ekki hvumsa við, er hann sá, hvernrig jirakkar- inn hafði fiarið að ráði síntt, en þá var jyifturinn horfinn og fanst hviergi. Ví.t hkgið dátt aö þessu í B«rlín, og h'áðkvæöi mörg um }>etta ort, þar sem herinm var hæddur á allar lundir, og svo mik- ið gabb var gert aÖ bæjarsfcjóran- um i Köjiemick fyrir einfeldmima, að hann varð að segja af sér emibæfcti Og hláturinn og háðið mimkaði ekkil Jx>gar þjófttrinn náðist (í út- hvierfi Berlímar) því aö þá kom í ljós, að jiessi vesl’imgs skóari var bæði bogirin og skakkur og mjög óálitleigur sýniim, mesta ræfils- gney i útliti, svo að imenn voru al- veg forviiöa yfir, hvernig slíkur ná- umgi' hefði gefcað gabbað nokkurn imanm, Jnófct hann 'bæri gylta hmappa, En fjöldi manna gladdist beinHnis yfir þessu hrekkjabragði hans og kvemfólkrð scndri honum blóm í fámgielsi'ð, ctt' ljósmymdir af honum voru hvarvetna um al!a Berlím í blöðum og búðum. Sogðtt margir, að hanm æt-fci skilið að vera náðaðtir alveg fyrir þetta meistarastykki sifct, en nú verður karl’fcetrið að dúsa fjögur ár t nn , betrumarh úsinu. inir áreiðanlegustu — og þar með hinir vinsælnstu — verzlunarmenn auglýsa f Heimskringlu. Satinur að sök. Edward Browm, hinum svokall- aöa, forimgja Liberala, er auðsjáan- lega ekki vel við aö heyra sig nicfudan ei nk akyf ís-prangara eða lepp J>eirra, sem í sérstök starfs- leyfi vilja má í lanrni. En hann ber samt ekki á móti því — getur ekkt neifcað þvi, að h-ann árið 1905 fékk einkaleyfi eða starfsleyíi, þvert of- an í mótmæli Manitoba stjórnar, frá vinum sínum í Ofctawa. þetta einkal'eyfi gaf honum og fédögum hans, sem nefndti sig Northwest Thetephome Co., fult vald til að stofma og starfrækja privat telefón íélög. Og síðoin seldi hr. Bt awn þenma rótt sinn til Bell Telephoue, féJagsrims, eða eánhvers annars fé- lags. Ef hann fékk jætta leyfi aö erims í j>eim itilgaiigi að selja það, þá er hanm sannur að sök að því að vera e'inkaleyíis-prangari. En ef bann að eins lámaði nafn sitt til þess að hinn erigimtegi kaupandí þyrfti ekki að koma fram í birtuma — iþá er banm sanmur að sök að þvi, að I'áta brúka sig lem lej>j>. þ-að er ekkert undamfæri fyrir hr. Browni. — Að vér ekki meifrin'm öll hin starfsteyfin, sern hann hefir ver ið sér út um að fá, og sem gefa honum ltioimild til að hafa vað sinu úfci, .hvar sem hægt er að hugsa sér að nokkurn dollar sé að hafa. Hr. Brown má kveima og kvarba yfir því eins og hann vill, að fólk er mimt á j>essa undarlegu sýfci, sem þjárir hamn, nfl. að láta “limcorjxmara” sig, en hanm getur ekki borið á móti því að svo sé, }>vi skýrslur h)ins opinbera vitna & móti homum. Jón og María Komam: “Heyrðu, Jón, biblíam segir mikið kvemfólki til málsbótir Ég héd't, að ísraelsmtienn befðu set- (ið mjög á komtim sirnum, og Lafi. jxsir gert }*aö, þá er samt víst, að hiblían, sem er þjóöarsaga þeirra, garir }>að ekki”. Jón bóndi : “Ójá, ísraelsmiemij. bneyittu hyggilega í þvi, að halda koraum sínum í skefjum. Konur æbt'U að láta lítiið á sér bera”. Konan: “En biblían segir að —” Jóm : “Æijá, ég veit, að það er rnimst á konur á stöku stað í bibl- íurani, — svo sem til dæmis Jeza- beri. Htin var kona". Komam: “Já, og jxtr er talað um Ahab, hann var karlmaöur. Og svo var —” J'óh: “það er þýðiugarlaust aö tala utn j>etta, Marja. Biblían er saga af karlmömtU'm. Kvemfólk er þar að erins meímt til uppfyllingar, vegma }>ess aö j>ær höfðu áhrif á gerðir karlmanma. En bókim talar tnjög Htið uin konur í sarrimburði við jxiö, sem hún segir um karl- memn”. Koraan: “þú munt hafa rétt aö mæla, Jón minn ; ég man j>að nú, að biblían segir um karhnenn, það sem hún ekki segir um komur”. Jón : “Ég vissá j>aö, Marja, aö j>ú mumdjr samnfærast og sam- simna skoðum mimmi 4 þessu. En hv-að er j>að, sem bókin segrir um k íurlmemi, sem hún segir ekki um komtir ?” Konam: “Biblian segir, að alltr mienn séu lygarar’’. Jón þreáf habt simn og giekk úb. Department of Agriculture and Immigraiion. MANITOBA Land mfignleikanna fyrir bændur og hkndverksmenn, verka menn. Anðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smj’ir og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. • Á R 1 Ð 1 9 0 5. 1. 2643,588 ekrur gáfu af sér 55,761,416 bushel hveitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrnnni. 2. — Bændur bygðu hús og aðrar byggingar fyrir yhr 4 millíóuir dolllars. — 3. Hús voru bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíón dollars. 4. — Bún- aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu 6ri. 5. Land ar að hækka f verði alstaðar f fylkinu, og selst nú fyrir $6 til 50 hver ekra, eftir aftiiðu og gæðum. 6. — 40 þúsund velmegandi bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millíón ekrur af landi f Manitoba sem má rækta, og fæst sem heimilisréttarl. TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA, komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg og fá fullar npplýsingar um heimilisréttarlónd, og einnig um önnur lónd sem til siilu eru hjá fylkisstjórninui, j&rnbrautafélög- um og landfélilgum. Stjórnarformaður og Akuryrkjuinála Ráðgjali. Eftir upplýsiogutn noá Isita til: .loscpb llnrke, Jao. Haitnry 617 Main st., 77 Fort fStreet, Winnipeg, Máfa. > Toronto, Ont.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.