Heimskringla - 18.04.1907, Side 3

Heimskringla - 18.04.1907, Side 3
HEIMSKRINGLA Winmipeg, 18. apríl 1907. D«ttá nokkrum þaS í hug, þá höf- um vér ætíS nóg gögn til aÖ sýna fram á/, aö slík krafa sé sprottin af skammsýni. Vér mumum halda því fast f-ram, að hieimurinn hefir á®tæöu til aÖ gleðjast í hvert skiftii, sem einhver heild rís upp, sem setur ttaust sitt til menning- ar og mannúðar réttarins, en eigi til vopnafargansins, sem nú þjakar framförum lnins mentaða hoims. — Hvert fyrirkomulag smáríkin, San 'Marinó og hin önnur hafa lijá sér, kemur oss á norðurhjara heims ekki við, viér getnm fátt af þeim lært. Eitt er víst, að vér þurfum að hafai góða lögreglu til varnar mót öllum ránskap bœði á sjó og landi. En þess þurfum vér jafnt, hvort vér erum sjálfstæðir eða ekki. Af Dönum getum vér engan veginn haldið áfram að þiggja gæzfu vorra eigin laga. (H. í “Ing- ólfi”). Verzlunarmál. armenn. Ljóst eða óljóst ímynda þeir sér að aðrir, einkmn þeir, sem einhver völd hafa, eigi þá í raun og veru að mestu leyti. J>eir geta ekki trúað því, að þeir eigi sig sjálfir, séu sjálfsedgnarmenn. Og þá finst þeim ekki ósanngjarnt að eigendurnir fái einhverja vexti af ítökum sínum. þá vexti verða þeir að borga smátt og smátt nveð því litla, sem þeir eiga eflit af sjálfum sér. Innan l'ítils títna ir sjál'fseignin þrotin. þ'á eru þeir annara eign, og ganga kaupum og sölurn, sem verzlunarvara. Eg þekki marga þtiirra, þó ég nefiii þá ekki núna. En nú getur hver og ednn skygnst um í sinnd sveit. (Unnar-Steinn í “Ingólfi”). -<$>- Spurningar og Svör. Nú er auglýsingaöld. Allir aug- lýsa. Smiákatipmenn, sem ekki eiga hurð fyrir dyrnar eða eldspýtu til að kveikja í búðinni, þedr aitglýsa líka. Og verði þeir gjaildþrota, þrjóti það sem aldrei var til, þá er það líka auglýst. Mannlegar þarfir eru margar og þó eru full- næginigarnar flairi. Alt er það aug- lýst, allar vörur og verð þeirra, nema ein : mannsálir eru ekki aug- lýstar. Og samt seljast þær, ganga kauputn og sölum, eru veðsettar með fyrsta, öðrttm, þriðja — já, guð einn veit, hve margur veðrétt- urinn er. þoim kaupum er aldrei þinglýst. Um verðlagið vita fæstir og sjaldan ertt þar vitni viðhöfð. Stjórnin gefur út Vierzlunarskýrsl- ur, en ekkert er þar um sálna- verzlun, — því miiður. þær skýrsl- ur væru þó engu ó'ftóðlegri eða ó- þarfari. þaö værd ekki ófróðlegt að vita, hve margar sáfir væru ó- veðsettar í landinu, hve margir sjálfseiignarmenn, menn seim ráða sjáffir hugsunttm síntim, orðum og gjörð’um, og geta því fylgt þedm máfstaðnttm, sem þeim er hug- fjúfast, án þess að fara að amara vild. ■ því 'þetita er munurinn á sjáffseignarmönnivm og sefdum mönnum eða veðsattum : Sjálfs- eignarmaðurinn getur taiið hvitt hvítt og svart svart, lvann getur kaiiað guliið guil og skítinn skít. það geta binir ekki, sem mist haía leiignarhald á sálu sinni. And- legt sjáUwtæð'i eöa sjáffsedign er valdið tiil að veija orS sín og at- hafndr á sjáifs síns ábyrgð. það gietur enginn sefdur maður eða veðseittur. þess vegna eru sálir annara svo dýrmæt edgn hverjum þaim, seim vill vera voidugur í íandinu. 1 sálunum býr fratit- kvæmdarvald hverrar þjóðar, þar og hviergii annarstaðar. Sá, sem á sáiirnar, á farmkvæmdarvaldiiði, og sá, sem á framkvæmdarvaldd'ð, - á framkvæmdirnar. það er einfalt má’l. Hvað gagnar auðkýfingmim auiðæfi sín, ef hann hefir iþetta fra'mkvæmdarvald á mó'ti sér ? Hann gatur ekkert. Framkvæmit getur sá einn, sem befir vf.ld yfir S'áil'unutn. þess vegna verða sálir sú vara, sem nnest er eftir sótit. En svo ketnur gátan : Hvernig dettur nokkrum manni í hug, að afsala sér eignarhaldi á þeirri eign- inni, sem gefur öllum öðrum eign- um gdildi þedrra ? Svörin eru ó tel j- and'i, en hér er ei'tt : Margir vita ekki, að þeir eru fæddir sjálfseign- Herra ritstjóri!, ViJitú gera svo vel, að gefa mér áreiðan'l'Cgt svar upp á það, hvort sé réttara, orðið miálsaðilar eða MÁI,SAÐILJAR yfir þá hugsun, sem i þessu orði felst. Ég hefi séð í 2. tbl. af “Breiðabiik”, ®ð kienn- arinn í íslenzku við Wesley ColJege séra Fr. J. Bergmann ritar þatta orð “málsaði'ijar”, en ekki máls- aðilar, eins og ég befi þó æfinJaga séð það ritað, og hugsað að rétt væri að ri'ta það. Mér væri því þökk á að fá að vita, hvort er réttara, því ég er að læra.íslenzku. Islenzku nemandi. SVAR. '— Hvorttveggja orð- myndin er rétt, þó nú sé orðið málsaðiljar fátíðara í rithætti, af því það er eldri orðmynd. Guð- brandur Vigfússon segir það lvafa verið upprunalegu orðmyndina, og Wimmers málfræði segir það rétti- Jega notað í eignarfalli flairtölu, þótt V'anaJeigra sé að nota orðið m'áJsaðilar í nefnifalli fieirtölu. það virðist iþví engum vafa bundið, að báðar orðmyndirnar séu jafn ráttar, þótt sú, er spyrj- aiKÍi getur um, sé eldri en hin, sem nú er afmenruara notuð. Rit. FYRIRSPURN. Ilver setn kann að vita um hedtn i'Idsfang Bergs Hredöarssonar, ættaðs úr Vestnr-Skaftafáflssýslu, og setn sagðtir er að viera kominn til Ameríku, geri svo. vef að tif- kytvna það Hreiiðari SkaftfeJI, 666 Maryland st., Winnipeg. Biblíulegt bónorð. Eg undirskrifaður hefi keypt kjötvierzlun þeirra Sigurdsson & Jof.nson, að 666 Notre Dame av®., og óska eftir vi’ðskiftum íslend- inga. Ekkert nema bezta kjöt verður haft á boðstólum. Fljót afgredðsla. Sent beiim tiif aflra, er þess óska. Christian Olafson það var á sabbatsdagi seint á síðasta ári, að ungvtr maður gekk til kirkju sinnar. Hann settdst i sitt vanafega sæti og hmeigði höf- uðið fram á bríkina á næsta saeti framundan sér og gerði bæn sína. Að henni fokinni settist hann upp- réttur í sæti sitt, og kom þá auga á yndisfagra stivfku, sem sest hafði í næsta sæti við bamm. Hon- um þótti stúfkan svo fögur, að hann varð tafarlaust ástfangdnn í henni. Honum fiaug í hug, að biðja hennar þegar í stað, en fann þó að það gæti vafdið hneyxfi, þar sem þau voru í kirkju undir opinberri guðsþjónustu, og fult af fólki umhverfis þiau. Hann tók því það ráð, að rétta konu þessari opna bibdíu, og haíði hann merkt 5. viers í öðrum pistli sánkti Jó- hannesar, með því að stiniga títu- prjóni í það. Iíonan tók við tdblí- unni og fas : “Og niú bið ég þág, — ekki svo sem ég skrifi þér nýtt boðorð, beldur það er vér b;yrt höfum frá upphafi, að vér skulvvm elska hver annan.” — Hún blað- aði nokkuð í bókinni, stakk síðan prjóninum í 10. yersið i 2. kap. Rutsbókar, og rétti honum svo 'bókima aftur. — Hann fas : “þá féff bún á síma ásjómi og beygði sdg 'tdf jarðar og mæfti: ‘Hvers vegna.' hefi ég ná.ð fundið í þínum augum, að þú fiðsinnir mér, sem er þó útknd’.” — Hann rétti kon-1 unnii bókina aftur, og nú stóð prjónniinn í 12. versi 2. pistli St. Jóhannesar, og hún fas : “Margt hefi ég áð vísu að skrifa yður, en éig vildi ekki gera það með pappír og bJeki, því ég vona að koma tif yðar og tafa munmfega vdð yður, svo að vor gleði verði fuflkomin". — Ekki er gatið um, að bóki»ni helgu hafi framar verið bedtt til samræðu í kirkjunni af þessum persónum, en sagam geitur þess, að í næstu viku eftir að þetta skeði, hafi prestur safn'aðarins gef- ið þau saman í hjónaband. Þaðborgarsig fyrir yður að hafa ritvél við við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER----- ----TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Biðjið um bœkling — sendur frítt. L. H, Qordon, Agent P. 0. Box 151 — — Winnipeg | Ilagnadar aœtlanir 1 ^ sem hluthafar í Great We st Ldfe Assurance félaginu yrðu að- JK njó'tandi hafa jafnan verið báar, og árangiurinn hefir verið W jjk eins hár eða hærri en áætfanirnar, gróðdnn medri. þessi ik vdssa ásamt mieð Jágum iðgjöfdum í Great West Lifie félaginu aK hefir orsakað viðgang þess. Gróði félagsmanna er svo áríð- sL andd, að bækfingur um hann hefir nýJega verið saminn tdl að skýra það mál fyrir hluthöfum féJagsins. Biðjið nm hann. A ® THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY 1 £Agy Aðaf skvifstofa, Winnipeg. ^ ------ - KENNARA vantar aið Haland skóla, No. 1227. Kensfutími 5 mánuðir, byrjar 15. maí. Fjögra vikna frí að sumrinu frá 25. júií. Umsækjendur tiltiaki menitastdg og kaup ásamit fleiiru til undirskrifaös fiyrir síöasta apríf þessa árs. Veistfold, 20. marz 1907. S. EYJÓLFSSON, Sec’y Treas. r Islenzkur Plumber G. L. STEPHENSON, Rétt noröan viÖ Fyrstu lút. kirkju. I 1» Nena St. Tel. 5730 A. S. BAROAI. Selur líkkistur og annast'um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Enfremur selur h8nn alJskonar minnisvaröa og legst^ina. 121 Nena St. Phone 806 J. Strarag, 542 Marylarad st., fjefir bynjaö Ivxpress keyrslu. Hann ínælist t-il viöskifta Isleradinga og lof'ar greiöri afgroiðsfu með sann- g'jörmi veröi'. Electrical CoiistriictiOD Co. Allskona- Rafœagns verk af hendi leyst. 96 King St. Tel. 2422. Fnézt hefir, að svæsin tauga- veiki sé á nokkrum heimilum í Argylebygð og að hún lvafi ný'lega orðið tveimur eða þremur mann- I eskjum að bana. Sama veikd er og ailvíða hér í bœ um þessar mundir Þeir sem vilja fá þa8 eina og besta Svenska Snuss sem búiö er til 1 Canada-veldi. œttu at> heimta þcssa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Eldur kom upp í járnvöru- j gaymsluhúsi þeirra Robertson & Co., á Pacific ave. hér í bænum, á ! i laugardaginn var. þrjár eidvélar í reyradu að slökkva, en tókst ekki. \ Húsið eyðilagðist og 'taJsvert af j vörum, sem inni voru. Skaðinn er 1 metinn 150 þús. doll. Co’y 249 Fountain St., Wiunipeg. \ Öruinerki. 'Tlly LElGUf — Sv'efnhterbergi npp'bújið, hjá lítilli fjöilskyldu. Fæði fæst ief óskast. Ritstj vísar á. BiÖjiö kaupmann yöar um þaö og hafi hann þaö ekki, þá sendiö $1.25 beint til verksmiöjuunar og fáiö þaðan fullvegiö pnnd. Vér borgum buröargjald til allra innanríkis staöa. Fœst hjá H.S.Bardal, 172 Nena St. Winnipeg. Nefnið Heimskr.lu or þér ritiö. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. Verzlar Aeö allskonar brauö og pœ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies.’ Reykpfpur af öilum sortum. Tel. 6298. FRANK DELUCA ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦#♦♦ ♦ ♦ + sem hefir búö aö 589 Notre Dame hefir 4 + nú opnaö nýja búö aö 7 14 Maryland • ♦ St. Hann verzlar meö allskonar uldini 4 ♦ og sætiudi, tóbak og vindla. Heittteog 4 4 kafii fœst á öllum tlmum. 4 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦# TleDomiiiion Bauk XOTRE DAMEAve. RRAXCH Cor. Nena St. Vér seljum peningai vlssnir borg- anlegar á íslandi og öðrum löud. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00 innlag og yfir og gefur hæztu gildandi vexti. sem leggjast viö mn- stœöuféö tvisvar á ári, 1 lo júnl og desember. Rfiiw ooð Lager ;tra Porter Heitir sá oezti bjór som búin er tíl í Canada. Hann er alveg eins góð- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. Commercial Centre [ Viðskifta Miðja ] Rannsakaðu kortið, og þú muntlsannfœrast um, aö þú heflr tœkifæri til aö eignast auöfjár. Staðurinn er rétt norður af C. P. R verkstæöunum, og Jim Hill skíftisporinu,og einnig þessum verkstæö- um, sem nú eru í þessu nágrenni, (og fleiri væntanleg); The Dominion Bridge Co., Sherwin Williams Paint Co., McGregor Wire Fence Co., Northwestern Foundry Co., Western Canneries Co., og þegar C. P. R. stækkar verkstæöi sln, munu aö minsta kosti 20,000 manns hafa þar atvinnu. í þægilegri fjarlægö frá “Commerciál Centre.'” Er þaö ekki makalaust! aö eftir 19 mánuöi hefir þú eignarbréf fyrir eign þinni, m»ö því aö borga aöeins $2.00 á mánuöi, og sem aö minsta kosti verður helmingi meira viröi en þájborgaöir fyrir hana. FARMERS’ COLONIZATION AND SUPPLY 00. 6ðl Mai.i St Boom 6, Stauley Blk. Phone 665S ?»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»co»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»3 CQRN. EPP <5 CO., 854 Unin St. Winnipeg. Gufuskiþa-farbréf fást hér, til og frá Evrðpu. Útlendar peningavfxli. Nót- ■MU ur og peninga&vfsanir seldar, sem borg- aidegar eru hvar sem er á hnettinum. ' Allar pðst-piantanir og bréfaviðskifti afgreitt fljðt.t. Reynið viðskifti við oss. P. ð. BOX 19. ’PHONK 52 4G ÖK8»»»»»»»»»»»»»»»»»»»2£8»»»»»»»*C8»»»»»»»»»»»5 ■an T.L. Heitir sá vindill sem allir -eykje. “Hversvegn8?’\ af þvi hann er þnð bcsta sem meni) g«»ta reykt. íslendingar! munið eftir aö biöja um rr (UNION MADE) Western Clg«r Foetory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg 147 SVIPURINN HENNAR. 148 SVIPURINN HENNAR. 149 SVIPURINN HENNAR. 150 SVIPURINN HENNAR. Veran breiddi rat íaðminn eins og hún vildi draga Roy til sín, svipurinn henraar varð sorgþruraginn, og svo gckk hún i burtu og hvarf. XXIV. SkeJkaða samsærishyskið. þegur verara var horfin, var sem Roy vaknaði afi svefni. Hann hrinti Sylviu írá sét og þaut inn í hljóðfærasc.linn. Eins óg briálaður miaður þaut Roy í giegnum salinn og að glerhuröd'nni í hinum enda hans, sem var opiu, þaðan var giengið út í skiemtigarðinn, og nú stóð Roy þar og skimaði út í myrkrið. Gilbert stóð í raárad við dyrraar og hafði séð, þeg- ar Verenika koj.i og fór, æitlaði svo að elta haraa, en varð að hætta við það, þegar Roy kom. “Góði Roy, hvað er að?” spurði Gilbert, “því hlevpurðu svoua?” “Sástu liana?” spurði Roy, “Hefir raokkur íarið lit hériia?” “Hérna •* Ekki nokkur maður. 'Að hverjum leitarðu — Sylviu?” “það var Vitrenika! ’ Éig sá hana eiins glögt og þig. Komdtt og hjálpaðu mér að leiita í skemti- garðinum ” “Góði Clynord minnt’ Hefirðu glievmt því, að Verenika er dáin ? Hverraig getur þér dottið í hug, að þú sjáir hana hér?” Lávarðurinn þaut frá Gilbert og fór <tð kita milli ’blóniar.na i salraum og síðan í ga'rðinum, en sá þar heldur ekkert. þeigar hann kom iran aítur, var hann fcdur og hugsaradi. það er ómögulegt, »ð þú Lafir séð konu þína, I C ynord, eða heldurðu »ð það hafi verið aradi henn- ar ‘ ~ Trúir þú á arada?” •® k'efi aidrei trúað á anda, en þetta hefir hlot- tð að vera andi bennar, því lifandi Lefir hún ekki j stigið upp ttr gröfinrai”. þetta hafa hloitið að vera sjónhverfiragar, sem orsakast af ofreyndum taugum”. “það vor.i engar sjónhverfiragar, Gilbert, og Syl- via sa hana lika. Við skulmn vita, hvað hún sagir” þeir gengn aftnr inn í salinn. 7 Sylvia sat v ið ofninn og mátti enn sjá óttann í andliti hennar. Ilún ímyndaði sér, að Verenika væri risin upp til að hefna sín á sér. í fyrsta hræðslrabrjalinu, sem yfir haraa kom, þaut hún til herbergja sinua, en þar gaf Iéoggy bennd sefandi lyf, og hughíeysti hana. Enda þótt Sylvia væri hjátrúarfull, var hún jafuhamt viljasterk, og ásetti sér nú, að láta enga veru, lifandi eða dauða, svifta sig manrai þeim, er hún á'feit sína eign. Að þessu áformi staðráðnu, fór hún aftur inn í salirara, rétt áður en þ©ir gengu inu. Ilún leit á Clynord með ásakaradi svip, en sraeri scr svo að lioimm og saigði blíðlega : “R ov, af liverju hrinituröu mér frá þér ? Hvers vcgna þaustu svo skyradileiga fcurt ? þú igerðir mig lirædda”. Clynord horfði á haraa alveg hissa. “Sástu ekki Verendku? Horfðir þú ekki á oprau dyrnar ?” "Jú, ég horfðj þangað, en ég sá engan þar. En hvað meinarðu með að raefna Viereniku ? ímynd- j arðu 'þér að þú hafir séð haii'a?” “Já, í Sannleika sagt, Sylvia. Ég er viss um, að ég sá bana. Sástu bana ekki ? Gotur það iu.fy. verið ímyndun ? Gilbert stóð við útidyrnar, oir segir sig 'eragan hafa séð beldur”. Sylvia leit hvössum augtim á hróður sinn, en | honutn brá hvergi. Hún ásetti sér, að tala við J hann ttm þetta seinraa. “þetta hefir áreiðanlega verið sjónhverfing”, 1 sagöt Sylvia, “sem orsakast befir af æsing'i huga þíns". “Er það möguJegt, að það hafi verið sjónhverf- j ing, ssr.t orsakast luefir af tau.gaáreyraslu og hugar- æsingi. það er hæ.gra að trúa því, lteldur en að 1 Jieir dauðu rísi upp úr gröfunum. — En hvað hun Var 'framú: skaiandi fögur og yrtdisleg! ” Hann hallaði sér upp að ariragrindinni, og var 1 efa um, hverjti hann ætti að trúa. Sylvia stndtli sig blíðlega við J.ann. “Gilbtrt”. sagði liún hrev’kin, “frá þessari stund er vcrustaður minn við hliöina á Roy. A ég að segju liomtm það, Roy? — þú segir já. Heyrðtt þá, Gilbert. Roy og ég ertim heitbundin í annað sinn, og atltitn bráðum að gifta okkur”. “Má ég óska þér til hamingju, Clynord”, sagði Gilbert, og rétti báðar hendttr' að lávarðinum. “Ég er ekki ledns og ég hefi áður verið”, sagði R.ov og t.rosti raunaliega, “ég er alt í einu orðinm þess var, að ég hefi tauigar. Ég bið þig ag afsaka mig, kæra Sylvia, mér finst ég vera þreyttur, og ég ætla þvi að fara að Lvíla mig”. “Ég befi látið búa út uokkttr turnherberg.i handa þér”, sagði Sylvia, “<5! þú viJt þau heldur en gömlu herliergin þín, sem líka eru íbúðarfær”. “Ég kv.-ý heldur gömlu herbergin mín. Góða nótt, tíylvia. Góða raótt, Gilbart. Svlvia rétti fram kiirarainia til þess að Iá:ta kyssa hana, eri R oy virtist ekki sjá það, hann rétti henrai hendina og fór. Gilbert stteri sér við og ætlaöi inn í hljóðfæra- salinn, tu Sylvia kaJl'aði á hann. ‘Tlvað v:ltu mér?” spurði lvann. “Eg vil fa að viita, hvort þú varst búinn aÖ vrra i.S mtnuttir i hJjóðfærasalmim, þegar Roy sá svipÍRn”. Gilbert kinkaði kolli. Ég sá svipinn — ef Hvaða “Nei". I‘ú lýgnr, ég þekki þig. þ.tð var svipnr — og þú hefir séð hann líka. ástaeðu htíirðti til að neita því?” “h.nga, ég hefi engaran svip eða vofu séð”. ‘þ'Vaður'. Ef þessi veira hefir ekki verið svipur, hyað er húit þa ? Er þetta eitt af heimskttpörum 'þínum, eðá er einnver stelpa að laika vofu laifði Cly- nords ?" “Ég eudurtel- það, 'að ég hefi enga vofu séð”. “Og ég eudurtek, að þú hefir séð haraa", sagði Sylvia og stappaði á gólfið t.f vonsku, “ég sá hana, og þú hlýtiir að hafa séð hana ; ef þti heldur áfratn að raeita því, þá hefirðu einhverja ástæðu til þess. Ei ýkki Jjetra fyrir okkur að vera snmráða í fyrir- tækjitm c.kkai ? Með því móti viranum við miarg- falt á móts vtð þaö, að garaga sína götuna hvert”. ‘‘Ef ég hefði eitthvað fyrir stafni, götur þú reitt þig á, að ég skyldi fara svo dult með það, að ekk- crt: uiannlegt attga skyldi sjá það, ekki einu sinni þitt. þú brcyttir byggiJegar í því, að reyraa að nota þenna nýju sigur þiran og hraða brúðkaupimt sem mest. I’að er farið að garaga á þessi þúsurad

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.