Heimskringla - 18.04.1907, Page 6

Heimskringla - 18.04.1907, Page 6
Winnipeg, 18. apríl 1907^ HEIMSKRINGLA I Grand Trunk Shops $5.00 Tvö hundruð lóðir $5 00 NIÐURBORGUN $4.00 á mánuði 6 prósent renta TORRENS TITLE $60.00 NIÐURBORGUN $4.00 á mánuði 6 prósent renta TORREN3 TITLE. hver lóð — í GRANDT Þetta byggingarsvæði er áfast við Grand Trunk verkstœðin og vagnasvæðin. Lóðirnar sem seljast eiga, eru þrjá-fjórðupart úr mílu frá verkstæðastöðvum og vagnsvæði í Grand Trunk Place. Það eru enn eftir nokkr. ar $100 00 og $125.00 lóðir. En þessar $00,00 lóðir eru sérlega ódýrar. Það hefir verið feikna sala af lóðum á þessu svæði, og þær seljast allar bráðlega. $5-00 afstáttur af hverri lóð, ef fimm lóðir eru keyptar. Fimm lóðir. $55 00 hver—§275.00. $25.00 niðurborgun og §15.00 á mánuði hverjum. T. ei. IdA N G FO R D 5/7 Union Bank Buildmg, Winnipeg J J y, J l’hitnc Opid á kvöldin. Umboðstn. vaatar alstaðar. Þýzk vinna ódýr Oít beyrist um pajö talaS, hvern- ig á því geti sta&iÖ, aö pjóöverjar gieti selt beitna tilbiiinn varning sinn einn eins ódýrt og 'þeir gera, eftir að hafa sent hann himgað vestur um haf, og borgað hér há- an innflu/tmmgstoll, og þó selt varninginn ódýrara, en mögulegt er að framleiða hann hér i landi. En þeir, sem hefðu komið á iðnaö- arsýningu þá, sem nýlaga var haldin í Unter den Linden á þýv.ka landi, heíðu þar getað fengdð allar þær upplýsingar, sem að* máli þessu lúta. Við suma vinnu, þar setn bónd- inn, konan og 5 börn þeirra vinna stöðugt 10 kl.stundir á dag og alt upp í 18 kl.stundir á sólarhring, eru verkalaun þeirra allra — 7 manns — ein 8oc á dag, eÖa hield- ur minna en 55 á viku. Og við ýmsar iðnaðargreinar eru laun verkamannsins frá Yi—ic á kl,- stund, eftir því, hve æfðir þeir eru vtð vinnuna. Barnalaikföng þau, sem gerð eru þar í landi og send eru til sölu úit um allan hieiim til að skernta börnum stórþjóÖamna, ern gerð af mönuum °g konum, er ekki hiaía meiri lautr en %c á kl.- stund að jaínaði þegar þau vinna. Sama er að segja um þá, er vinna við tilbúning ýrnsra skrautgripa úr pappír, fjöðrum og öðru þess háttar, að daglauu þeirra eru M'tlu ef nokkru meiri, en það sem stná- drengir hér í Landi fá fyrir að £ága skóna manns, þó ekki verji þeir meira en 5 mínútum til þess verks þessar upplýsingar um kanpgjald- ið eiga edngöngu vfð fulltíða fólk ; börn geta ekki unnið fyrir eins miklu. Við þá atvinnu, sem að frarnan er nefnd, getur fjölskylda af 7 tnanns íengfð um 45C á dag, eða mdnna en I3 á viku, en það er sama, sem margur einn verkamað- ur fær í laun á dag hér í landi. — Átta manna fjölskylda faer 82c á dag. Fólkii er ekki borguð daglaun við þessa vinnu, heldur svo mikið á stykkið. í Thuringia héraðinu er borgað 27j^c fyrir að gera 60 viðarhermenn, en það eru barna- leikföng, sem mikið er búið til af. Viið þessa 50 viðarhermenn verða hjón með 3 börnum að vinna i 30 kl.stundir. — þeir, sem búa til lit- aðar grímur, íá 5c fj’rir 10 tima vinnu, svo að meðal fjölskylda getur inn unnið sér 22c á dag. Og sama er að segja um þá sem gera brúður. — Engu betur er þeim borgað, setn búa til munnhörpur og önnur ódýr hljóðfæri. Harmon- ikur eru þannig gerðar, að flestir partarnir eru 'tilbúnir í heimahús- um og fluttir svo á verksmiðjuna og þar sett'ir saman í eina beild og bljóðfærið á þann bátt full- i komnað. Efnið, setn fer í þessi hljóðfœri, verða verkamenn sjálfir að leggja sér til, og það kemur stunnum fyrir, undir þessu fyrir- komnlagi, að heil fjölskylda, ef hún mætir nokkurri óhepni við | vinnn sima, verður þess vör í viku- lok, að hún helir tapað meiru, en öll fjölskyldan hefir ge'tað unnið fyrir yfir alla vikuna. Að eins þeir, sem vdrma við að stemma tónana í harnionikumtm, fá gott kaup. Laun þeirra eru frá $2.25 til 52 40 fyrir 16—18 kl.stunda vinnu. Hið annað verk við hljóðfæri iþessi er svo borgað, að karlmienn fá 2— 2%c, en börn ic 4 kl.stund. Tveir karlmenn og ein kona fá til sam- ans 54.56 fyrir 192 kl.srunda vinnu En barn, sem vinnur 42 kl.tíma, fær 50—62c. En hjón, sem vinna af kappi 3? kl.tíma við að búa til handföngin á harmonikur, fá 53-75 fyrir þá vinnu. — Svipuð þessueru laun þeirra, sem vinna vdð að búa til ííólín. Hinir ýmsu hlntar þessa hljóðfæris eru gierðir í Bohemiu og sendir til Saxony og þar settir saman í eina heild og hijóðfærin full'gerð. Vtð fíólín smíðar íá tnenn frá 53-6o til 53-85 fyrir 70—80 kl,- stunda vinnu. — I Bavariu eru og fiðlur gerðar. þar hyrja verka- menn kl. 5—6 á tnorgnana og vinina til kl. 8 á kveldin, og oft lengur, alt fram að kl. n, og það dag eiftir dag, mánuð eftir mánuð, ár eftir ár, alt til þess er ellin eyð iileggur starfsþolið og mennirnir velta ofan í gröfina. Fyrir þessa vinnu fá fullorðtiir karlmenn 25— 30C á dag, og sumir eins lítið óg 17C á dag. Körfugerð er þó einna lakast borguð af öllum atvinnugreimim á þýzkalandi, og vinnur mesti fjöldi fólks við það verk. 'I borgiuni Ber- lín eru daglaun karltnann'a við körfugierð 3c á kl.stund, en í •Tbur- ingen eru laumn 2—2J4c á kl.stund fyrir karlmenn, en %—ic fyrit kon ur, og t'il þess að geta haldiið Mk- ama og sál saman, verður fólkið að vinna 90—100 kl.tíma á viku. Riitblý eru búin til í Nurnberg. þar er kaup kvenna við þá at- vinnu 5i-24 fyrir 75 kl.stunda vinnu. — Fatagerð er og illa laun- uð á fatagerðar verkstniðjun.um. í SiLesia fá karlmettn, sem búa til karlmannaföt, frá 2r4—9c fyrir stykkið. Og í Brandemburg og sunt utn öðrum stöðum er 22c borgað fyrir að búa tiL karlmanna tneyjur, sem krefjast 7 kl.stnnda vinnu. En nálar og þráð verða menn að leg.gja sér til af eigin efnum >; svo að launin verða 2)4c á kl.stumd.— Kvempils með bróderingum fást gerð fyrir I2j4c. Fvrir að búa til 12 kvensvumtur með bródetiingum er borgað 3ic. Fyrir kvennátt- skyrtur með troderimgum 10 cts. stykkið. Og fyrir að búa til kven- boli er borgað í Sa/xony 6c fyrir stykkið. Á þýzkalandi er talið, að 350 þús. börn vinni í verksmiðjutn. þau eru látin vinna að ö-llu mögu- legu, sem kraftar þeirra leyfa, og mörg þeirra eru látin vinina í heimahúsum, þegar þau eru 3. ára gömu’l, og svo áfram til daganna emdai. Tvær ástæður eru til þess, að börn eru þvingttð 'til vinnu : 1) að vinna þeirra er ódýr, og 2) að foneldrarnir mega ekki við, að vera án aðstoðar þeirra strax og þau fara að geta nokkuð hjálpað þeim. Mörg a£ þessum litlu vesal- ings börnum eru látin vinna alt að 60 kl.stundum á viku, en verk þeirra er Létt og óbrotið, mesc- megnis að Líma saman hluti úr pappir eða víöi,- eða að mála hlut- ina efitir að þair hafa verið búnir tiL. þau draga perLur á þráð og þræða málar og annað smávegis. Kaup þeirra ier eitt eemt á ki,- stund, eða iítið m'oira. — þeir, siem vinna við útskurð í tré, fá frá 36—70C á dag fyrir 14—16 kl.tíma vinn'it. það er með þessari viinnuaðSerð og með þessu kaupgjaldi til karla ög kvenna, og með þessari nauð- ungarvinnu smábarna, að þjóð- verjum er möguLagt, að framLeiða leikföng og aðra hlu'td með Lægra verði en nokkur önnur þjóí) í hedmi. En iífið, sem þetta fólk iifir er sambLanid af sorg og þreytu og döprum dauðatieiygju'm. — það ge’tur ekki kaliast líf. --------4.------ “ Þess má geta sem gjört er i( “Þakklæti fyrir KÖðífjftrö gjalt, Guöi og mönnum iíka”. U.P. þegar ég í sl. mánuði varð fyrir þeim sorgLega mdssi, að minn ást- kæri eigin'maður Magnús Ölson var efit'ir 3. mánaða þunga legu burt'kallaður tii betri heárokynna, og ég þá stóið einmana ekkja í ver- öldinni tnieð 7 börn, það elzita 14 ára og hið yngsta á þriðja ári, — þá reyndist mér virkilega sannur málshátturinn, “að margan á guð sér góðan”, því fyrir ötula fram- göngu tveggja góðkunningja manti'sins mítts sál. og góðan vdlja gefienidanma var safnað ftillum $100 o g mér afbent r sem gjöf í raun- um mímmi', ásamt því, að jarðar- förin var algerlega kostuð af Podnt. Roberts fólki, mér algerlaga að kostnaðaria'usu. Fyrir ait iþetta, sem og aLLa framkomu við mig við hið 'á- miinsta sorgartilfell'i, þakka ég af hrærðu hjarta öUum sem hlut eiga að máli, og bdð og voma, að þeim einum og sérhverjum verði Launað etbir m'aklagLeikum þegar iþetr þurfa belzt með. Point Roberts, Wash., 11.-3. '97. Sigríður Skúiadóttir ÓLson. iS^^iiVWiiNV^Vi^SV^VVVi Winoipeg Selkirk & Lake W‘peg Ry, LESTAGANGLR:— Fer fr6 *elkirk — kí. 7:45 ogr 11:45 f. hM og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. ag 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og i: 30 og 5:45 e. h. Kora- ur til Selkirk — kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörur teknar meö vögnunum aöeins 6 mánudögum og föstudögum. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sherbrookt Street. Tel. 3512 (I Heimskrin^lu byKglnflrunni) Stundir: 9 f.m„ 1 til3.30 og 1 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 HVERJA ÞÝÐINGU HEFIR NAFN ? t í>að hefir mikla pýðineru ÞeKar brauðið er keypt. Biðjið um og Þ4 fá'ð þér brauð sem gert er úr bezta efni og með mestu nærgætBÍ. Þau eru hrein og holl og hæglega n elt. Jafn- an af magaveiku fólki. B0YD‘S Bakery Corner Spence and Portage. Phone 1030 Department of Agriculture and Immigration. Manitoba Lattd möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. ÁRIÐ 190 5. 1. 2643,588 ekrur gúfu af sér 55,761,416 bushel hveitis, að jafnaði yfir 21 bushel af ekrunni. 2. — Bændur bygðu hús og aðrar byggingar fyrir yfir 4 millfónir dolllars. — 3. Hús voru bfgð í Winnipeg fyrir meira en 10 millíón dollars. 4. — Bún- aðarskóli fyrir Manitobafylki var bygður á þessu ári. 5. Land or að hækka í verði alstaðar f fylkinu, og selst nú fyrir $6 til 50 hver ekra, eftir aftöðu og gæðum. 6. — 40 púsund velmegandi bændur eru nú f Manitoba. 7. — Ennþá eru 20 millfón ekrur af landi f Manitoba sem má rækta, og fæst sem heimilisréttarl. TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa í Winniþeg og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög- um og landfélögum. R F» ROBLIIV Stjórnarformaður og Akuryrkjumála-Ráðgjafi. Eftir upplýsingum má Leita, til: Joseph Barke, Jaa. Hartney 617 Main st., 77 Fort Street, Winnipeg, Man. Toronto, Ont.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.