Heimskringla - 01.08.1907, Blaðsíða 2
f' Win-nrpegi I. ágúst 1907.
HEIMSKRINGLA
Meira um ellistyrk
Herra Ferguson bélt nýlega
ræðu í Ottawa Senatinu, sem heí-
ir aö gieyma ýmsar fróökgar upp-
Jýsingar um steínur ýms-ra þjóöa í
Evrópu í ellistyrksmálinu. Hann
byrjar meö aö sýna, að þau ný-
ínaetí, sem á fyrri árum heföu talin
v-eriö óalandi og óferjandi, séu viö
ffcekin í hugum þjóöanna, séu aÖ
öllu leyti réttmæt og heillavænleg
til þess aö komast í starfandi
íramkvæmd. Meöal slikra nýmæla
er þjóöeign járnbrauta. þýzkaland
á ailar landsins járnbrautir, og
rrm langan tíma heíir þeim verið
vel stjórnaö ov hafa mjög aukið
tekjur ríkisins. því befir oft veriö
halldiö fram, að þjóðeiign járn-
brauta geti veriö möguleg í nokk-
urs konar einveldislandi, eins og
þýzkaland er, en í þjóÖstjórnar-
landi eins og Canada, 'þá gæti þjóð
eign járnbrauta ekki reynst heppi-
leg í framkvæmdinni.
Ástralía á brautir sínar, en oss
hefir verið sagt ailt fram á þenna
dag, aö þær borguðu sig ekki þar
í landi, og aö þjóöin liöi penmga-
legt tap við þær. En fyrir fáum
dögum var birt skýrsla umboös-
manns Canadastjórnar þar í landi,
og í benni er það skýrt tekiö fram
og saanað meö tölum, að á síö-
asta ári borguðu járnbrautirnar
allan starfskostnað og veixiti af 600
millíónum dollara, sem varrð var
í brautabyggingar þar. Meö þessu
er sý*rt, að þjóðeign járnbrauta
borgar sig vel í Astralíu.
Nú er Canada þjóöin beöin aö
aöhyllast ríkisábyrgðar fyrirkomu-
lag, og er það ekki í f.yrsta sinni,
sem þaö mál heíir veriö á dagskrá
hér. Árið 1893 var stofnaö ríkis-
ábyrgöar íyrir komulag fyrir
stjórnarþjóna. það var samþvkt
af sambandsþingi, og vér höfum á-
stæöu til aö ætla, að þaö gefist
vel.
Hin ýmsu ábyrgðarfélög hér i
landi seilja elli-ábyrgöir, og viö
enda ársins 1905 Löfðu þau hátt á
þriðju millíón dollara varasjóð til
aö mæta eliistyrks afborgunum.
Englands stjórn hefir lengi selt
ársstyrkveitingar, sem í litlu ,eru
Irábrugönar ellistyrks fyr.irkomu-
lagi því, sem nú er hér á dagskrá.
Á Englandi eru nú í gildi 70 millí-
ón dollara virðá af slíkum ábyrgö-
nm. þess utan eru þar 53 félög, er
selja sams konar ábyrvöir. Meöal
þeárra eru 2 canadisk í£-Iög, Sun
og Canada Life.
þaö er skoðun mín, segir hr.
'Ferguson, aö langt veröi þangaö
til ellistyrks lög ná almennu gildi
bér í Canada, því ég hygg, að þau
mundu síst ná til þedrra, sem þau
þyrítu helst aö hjálpa, hinum fá-
tækara flokki þjóöarinnar. þau
mundu í framkvæmdinni helzt ná
tdl miðflokksins svonefnda, en tæp-
ast ná tiil hinna, sem mest þyrftu
að geta notiö hagnaðarins af þeim
Og ástæöan fyrir þessari skoðun
er sú, aö þaö er ekkert þvingunar-
áikvæði i lögunum, er skyldi menn
tfl, aö færa sér þau í nyt. þaö er
og eiasamt, hvort hægt er aö sam-
eina ellistyrk til vinnulýösins viö
sölu ársstyrks til hinna eínaöri,
er mundu kaupa hann í gróða-
skyni. þaö er svo lítið sameigin-
Jegt með þessum tveimur tegund-
nm ábyrgða, eöa skilyröunum, er
þaer fást undir. Tökum dæmi :
Maður einn byrjar þegar hann er
iögaldra, aö kanpa elli-ábyrgð, og
hann borgar ákveöna smáupphæð
á hverju ári þar til hann er 60
ára gamall, og fær svo S400 á ári
raftir þaö. En nábúi hans, sem er
eínaðri, kaupir eltí-ábyrgð sína
þegar hann cr 60 ára gamall og
borgar þá fyrir hana í einni af-
borgun. Sú upphæö verður að
samsvara öllu því, sem hinn hefir
borgaö á allri ævi sinni að viö-
■lögðum vöxitum. Meö þessu móti
yrðd eénaöi maöurinn, sem aldrei
haáöi variö nokkurri mínútu ævi
sinnar eða oenti af eignum sínum
jafn hinum, sem um 40 ára tíma
hefir veriö aö byggja sjóöinn upp.
Miklar líkur eru tfl, aö beilsa fá-
tæka mannsins sé svo biluð, aö
bann tífi ekki mörg ár tál aö njóta
ellisrtyrksins, máske ekki einu sinni
svo lengii, aö hann fái notið nokk-
urrar borgunar ; en riki maöurinn
kaupir eUiábyrgÖ að eins ef hann
er heilsugóöur og hefir von um, aö
geta dregiö út úr sjóönum alt það
æin ábyrgð hans kostar. Á þennn
hátt er þaö skiljanlegt, að elli-
styrks fyrirkomulagiÖ mundi helzt
■gagna þeim, er sist þyrftu þess,
en síður hinum íátækari, og þess
vegna er eáasamt, hvort ríkis-elli-
á'byrgð gagnar alþýöu nokkru bet-
nr, en áayrgöir' hnnna ýmsu lög-
gfltu félaga.
önuur ástæÖa fyrir þessu er sú,
■aö stjórnin getur ekki v.ariö pen-
ángum sínum jafn hagantega eða
siueð sömu gróöavissu og löggiltu
telögm, því lög landsins banna
heami þaö. þaö má ætla, aö stjórn
in reiknaöi ábyrgöarhöfum 2>lÁ Pró
sent arlega vexti, en alls óvíst aö
hún gæti ávaixtaö féö aö jafnaöi
fyrir meira en 3 prósent, þar seni
félögin geta varið sjóði sínum í
kaup veöbréfa, sem gefa háa vexti,
en þaö er stjórninni ekki leyfilegt
að gera.
Enn má þess geta, að stjórnin
þyrfti að hafa agenta úti meöal al-
■þýöunnar til þess að fá hana til
aö kaupa elli-ábvrgöir, og þar sem
slíkir menn mundu vinma fyrir pró
sentum, þá má ætla, að þeir legðu
mestan kraft á, aö fá þá til á-
byrgðarkaupa, sem mest gætu
borgað út í hönd, en létu hina fá-
tækari sitja á hakanum, sem helzt
þyrftu ábyrgöar við.
Aöferðirnar hjá hinum ýmsu
þjóöum viö þetta ellistyrks fyrir-
komulag eru svo margbreyttar, aS
þœr þurfa allar vel að athugast
áöur en nokkuð er fastákvaöið urn
•það hér í liandi ; en þaö editt virð-
ist Ijóst, aö einhver þvingunará-
kvæöi veröi að vera í lögunum,
þvi traeð því eina móti mundi al-
býöan yfirkitt taka elli-ábyrgðir
með smá afborgunum árlega yfir
alt starfsemi timabiliÖ, og það
ætti ainnig aö ákveöa, aö bæði
stjórnin og vinnuv-ieitendur legöu
drjúgan skerf til ellistyrkssjóösins.
Laigafrumvarp það, sem nú er til
umræöu hér í landi, fer fram á
þatta
1. Hver, sem vill, má meö sam-
þykki ráðgjafans kaupa árs-
styrk, sem byrji að borgast,
jiegar kaupandi hefir náö 60
ára aldri, en hver ellistyrks
ársborgun má ekki vera liærri
en $400.00.
2. Slík elli-ábyrgð má gilda fyrir
vist ára tímabil eða fyrir lífs-
tíö.
3. Klliábyrgö má borga meö einni
afborgun eða meö ársafbórgun-
um um óákveöiö tímabil.
4. Stjórnarráðið skal láta ícikna
út og ákveöa elliábyr?fi ir ;ð-
gijalda upphæð þá, sera hvcr
einn skal borga.
5. Stjórnarráöið má aitaka alla
ábyrgöasölu, hvenær sem þvi
þóknast, án samþykkis þings-
ins.
6. Skyldi svo fara, aö ábyrgðar-
sjóðurinn reyndist of lítill, svo
að ríkið lenti i tapd, þá má
sjjórnin bæta það tap upp
með tillagi úr ríkissjóði, án
þess aö biöja um þdngleyfi til
þess.
Nokkuö öðruvísd er ellistyrks
fyrirkomulagiö á þýzkaiandi, sem
taliö eir það bezta, sem nokkur
þjóð hefir vdötekið, og sem sýnir
sig í því, aö yfir 15 millíónir karla
og kvenna hafa þar elliábyrgö. --
það fyrirkomulag eT svona : .
1. þvingunar ábyrgö alls verka-
fólks, að meötöldum búöar eöa
verzlunarþjónum, eii undan-
tekndr eru þesr, sem eiga vís
eöa hafa ríkiseftirlaun, og þeir
sem eru á ednhvern hátt fatlað-
ir. Allir skulu vera í ábyrgð
eítir aö þeir hafa náö 16 ára
aldri og sem ekki vinna fyrir
m'eiiru en $500 á ári.
2. Ellistyrks sjóöurinn er mynd-
aður af tilfögum frá a) ríki«-
stjórninni, sem leggur til
,£2,105 á ári ; b) vinnuveitend-
um, og c) frá vinnuþiggendum.
Vinmiþiggendur borga allir
jafnar upphæðir, sem þó eru
takmarkaöar viö kauphæö
hinna ýmsu vinnumanna flokka!
3. Ellistyrks borganir byrjá við
70 ára aldurs takmarkiö.
4. Borgunax tímabíl ábyrgöar-
haéa er 30 ár, eða 1200 vikur
(40 vikuborganir á ári).
5. Vinnuvei'tendur geta einmig tek
iö elliábyrgö, ef þeir óska.
6. Sjúkrastyrkur er einnig veittur
undir þýzku löggjöfinni.
7. Ákvæðd eru og einndg um þaö,
aö þeir sem voru búnir að ná
70 ára aldurstakmarkinu, þeg-
ar lögin gengu í gildi, gátu átt
kost á, að veröa strax aÖnjót-
andi ellistyrksins.
þetta fyrirkomulag þjóövierja er
taliö gott. þar er hvecri mann-
eskju 16 ára gamalli giert að skyldu
að borga árlega í sjóðinn ; em þess
ar borganir eru litlar, aldrei hærri
en $1.25 á viku, og ekki þarf að
borga fteiri en 40 vikugjöld á nokk
uru ednu ári. þegar lög þessi gengu
í gildi áriö 1891, þá voru allir þeir
geröir aönjótandi ellistyrks, sem
voru 70 ára gamlir og borguöu
sveitarskatta, og sem aldrei höföu
gert sig seka í glæpum.
I sambandi viö sjúkraábyrgöina,
þá er hún háö þvi skilyröi, aö
tliaöur hafi borgað í þann sjóö um
5 ára tíma, eöa alls 200 vikur, og
á hann þá beimtingu á sjúkra-
styrk eins tengi og hanrr kann aÖ
þarfnast Lans, þó það sé ævilangt.
ög eins og áöur er tekið fram,
I borgar ríkiö vissa upphæð á ári
fyrir hvern ábyrgðarhafa í ríkinu,
sem 'nemur næst 200 millíónuiii
dollara alls á ári. þeir, sem byrja
aö borga 16 ára gamlir, eru Lúnir
aö útenda sitt 30 áxa tímabil, þeg-
ax þeir eru 46 ára, og frá þeim
tíma til þess þeir eru sjötugir, eru
peningarnir aö ávaxtast í ríkis-
sjóði, og þá byrja borganirnar til
ábyrgöarhafa, og eru þær svo há-
ar, aö talið er særöiitegt lífsuppeldi
hverju gamalmenni.
Nýja Sjáland hefir einnig elli-
styrks fyrirkomulag. 1 formálan-
um framan við þaö lagaiíramvarp
s.tendur þetta : “þaö er sann-
gjarnt, aö það fólk, sem veröskuld
ar ellistyrk og sem hefir á beztu
árum ævi sinnar hjálpaö til þess,
aö bera byröi þjóðíélagsins meö
skattgreiðslu til opinberra þarfa,
og meö vinnu sinni og hagleik,
skuli fá frá ríkinu lífs uppeidi á
elliárum sínutn”. þetta í fám orö-
um eru lögin, er sýnár, aö ríkis-
sjóöur kostar algerlega ellistyrks-
veitingarnar, en sérstakt tillag er
ekki heimtað frá nokkrum ein-
szaklingi til þessa fyrirtækis.
þessi lög voru samþykt þar í
landi ef'tir langar umræöur og ná-
kvæma yfirvegun málsins frá öll-
um hliöum.
Fylkin New South Wales og Vic-
toría í Ástralíu höfðu og ellistyrks
lög mjög svipuö þeim í Nýja Sjá-
landi áöur ,en rikissambandiö varð
; — að eins var ellistyrkurinn þar
hærri en í Nýja Sjálandi, og nú
rétt nýliega hefix þingnefnd þar
eystra gefiö skýrslu um þaö elli-
styrks fyrirkomulag, sem hún vill
láta viötaka og gilda fyrir alt
sambandið. Meðal annars segir
nefndin þetta :
“þingmefndin mælir meö því, aö
sambandshieild'in við'taki ellistyrks-
fyrirkomulag þannig, að ellistyrk-
urinn sé borgaður af ríkissjóöi, í
mesta lagi $2.50 á vdku, eftir að
manneskjan hefir náö 65 eöa 70
ára aldri, og ef hún er ófær til aö
hafa ofan af fyrir sér. Borganir
séu geröar hálísmá'naöarlega gegn
um pósthúsdö ; og öll ársinntekt
manneskjunnar, aö meötöldum elli-
styrknum, má ekki fara yfif $260.
Útgijöld ríkisins við þetta eru á-
ætjluö 1Á millíón dollara á ári.
Ellistyrkurinn sé goldinn sem
skyldugjald, en ekki sem gjöf eÖa
gustukaveiting. þó skulu undau^
tekningar gerðar á þeim, setn eru
drykkfeldir eða óreglumenn á ann-
an hátt. það má einnig aátaka elli
styrkinn, ei ástæður þykja til þess
— og sekt er viölögð, ef styrk-
þiggendmn er veitt vín”.
N'efndin álítur ekki, að ellistyrk-
í veitingar hindri á neánn hátt dugn
í að fólks eða sparneytni, þvert á
| móti er hún þeirrar skoðunar, að
I mieðvitundin um væntantegan líf-
eyri í eltínoi geri fólkið sjálfbyrg-
j ingslegra, þar sem þaö viti, að lif,
' eyri þessi sé ávöxtur af iðjusemi
: þess og að borgunin sé trygð af
ríkissjóöi.
þetta er það fyrirkomulag, sem
Ástralíunef'ndin vdll láta rikið lög-
leiða.
í Dancnörku er einnig ellistyrks-
fyrirkamulag í gildi. það er svona.
“Sérhv'ex sá, sem ec orðinn
I 60 ára gamall, en hefir ekki efnf til
þess, að veita sér eða skylduliði
; sínu lífsnauðsynjar eða lífsnauð-
j synlega hjálp í sjúkdómstilíellum,
og l.afi haon borgararéttindi inn-
fæddra, skal hann samkvæmt eftir-
farandi ráðstöfunum eiiga heimt-
ingu á að fá ellistyrk”.
þetta fyrirkomulag er að því
leyti ólíkt annara þjóða fyrir-
komulagi, að það innibándur ekki
að eins sjálft gamalmennið, heldur
einnig skyldulið hans eða hennar,
því konur hafa sama rétt og karl-
menn. Enginn er skyldaður til að
gjalda nieitt sérstakt til aö öðlast
þetta. En svo fá ekki aðrir að
njóta þess en þeiir, sem ekki hafa
næg efni til að komast af án þess.
Af þessu er það Ijóst, að danska
fyrirkomulagið felur í sér þessi at-
riði :
I. þörf styrkþiggjamda eöa skyldu
liös hans er skilyröi fyrir
styrkveiitingumii.
1. .Engin sérstök gjöld eru heimt-
uö af þeim til þess þeir geti
öðlast styrkinn.
3. Tekjur af tdgin eínum mega
ekki vera meiri en hundraö
krónur á ári.
4. S'tyrkveibingin er borguö \ð
hálfu leyti úr ríkfssjóði, og aÖ
hálfu leyiti úr sv'&itasjáði.
»5. Tillag ríkisins má ekki fara
fram yfir hálfa þriðju millíón
krónur á ári hverju.
6. Enginn má njóta ellistyrks, er
á sl. 10 árum hiefir þegiö sveit-
arstyrk.
7. Styrkþdggendur verða að vera
fullra 60 ára gamlir.
8. þeir mega ekki vera flækingar,
eöa haia veriö dæmdir fyrir
glæpi.
Brezkir stjórnmálamenn bafa um
nokkur ár veriö að glíma viÖ
þetta ellistyrksm ál, og Joseph
Chamberlain hefir stungiö upp á
fyrirkomulagi, sem hann vill fá
viðtekiö, en hefir ennþá ekki kom-
iö því íram. Hr. Chamberlain hefir
tvær uppástungur. Önnur er sú,
aö þegar maöur er 25 ára gamall,
þá borgi hann 2 pd. sterl. og 10
shillings á ári þar til hann er 65
ára gamall, en ríkið teggi 10 pd.
sterl. til hvers ábyrgöarhafa þeg-
ar hann byrjar aö borga, og aÖ
2— prósent vextir séu reiknaðir af
aillri upphæðiuni frá byrjun. Með
þessu móti fengi maðurinn 5 shill-
ings vikulegan ellistyrk eiftir 65
ára aldur. þetta fyrirkomulag er
að því k.ytd betra en það á þýzka-
landi, aö stjórnin leggur til stærri
upphæð í byrjun, sem svo heldur
áfram að ávaixtast á öllu ábyrgð-
ar tímabitínu. Bretar hafa haft
ýmsar nefndir á sl. 20 árum til
þess að atbuga þetta ellistyrks-
mál og gera tillögur um eitthvert
fyrirkomulaig, sem þóknanlegt
mætti verða allri þjóðinni. Og á-
ran'gurinn al starfsemi þeirra er sá
að þær mæla með ellistyrks fyrir-
komulagi undir þessum skilyrðutn:
1. Að þiggjandi sé brezkur þegn.
2. Að hann sé 65 ára gamall.
3. Að hann hafi ekki á sl. 25 ár-
um orðið sekur um eða dæmd-
ur fyrir neinn þann glæp, sein
ekki inátti afplána með fjár-
sek/tum.
4. Að hann hafi ekki í sl. 20 ár
áður enn hanu bað um elli-
styrk þeg;ð fátækrastyrk, —
nema un-dir algertega sérstök-
nm kringumstæðum.
5. Að hann sé heimilisfastur í þvi
héraði, þar sem ellistyrkuriun
á að greiðast honum.
6. Að hann hafi ekki meiri tekjur
en 10 sh'illings á viku.
7. Að hann hafi jafnan beitt öll-
um sínum og hæfiteikum til
þess sómasamlega að sjá fyrir
sér og skylduliði sínu.
Af þessu sést, að þiggendur
verða að vera íæddir Bretar og
hafa alið allan aldur sinn innan
takmarka ríkisins. Annars virðist
ýmisleigt athugavert ,við þetta fyr-
(•rkomulag, og líktegt mjög, að
iniklar breytingar verði á því
gerðar áður en það nær samþykki
þings og þjóðar.
Aðalkjarni ellistyrks Lugmyndar-
innar, er að hjálpa þeim gamal-
miennu'tn á elliárunum, sem ekki
kcrmast aí hjálparlaust. það virð-
ist eðlikgast, að ríkið taki þetta
að sér, án þess að leggja sérstak-
an skatt á alþýðu til þess o.ð
mynda ellistyrkssjóðinn. þess er
ekki getið í neinum iþessum fyrir-
komulögum, að ellistyrkurinn eigi
að ganga í erfðir, þar sem skyldu-
gjald er lagt á fólk til að fylla
þann sjóð. það sýnist þó sann-
gjarnt, að þar sem maður hefir
borgað, segjum 30 ár, í sjóðinn,
en deyr 2—3 árum áður en hann
hefir náð þeim aldri að geta notið
styrksins, að þá skyldi sú upphæð,
sem hann hiefir borgað, ganiga sem
erfðafé til erfingjanna. þetta er
líka einmitt aðalatriðið í canad-
iska fyrirkomulaginu, þvi fyrir-
komulagi, sem Sir Ricbard Cart-
wright vill fá lÖgteit't. Hinsve-ar
er það athugamál, hvort ekki er
rétt, að láta ríkissjóðinn bera all-
an ellistyrkskostnaðinn, og láta
hann ná til allra, er næðu 65 ára
aldrinum, án t'illits til þess, hvað-
an þeir heifðu komið til þessa
lands, eða hvort þeir hafa dvalið
hér langa eða skamma stund. Má-
ske mætti og gera nokkurn mun á
borgunar upphæðum til þeirra, er
túa í sveitum úti, og hinnia, sem
dvelja í borgum og bæjum, því að
það er vitanlegt, að lífskostnaður
er minni í sveitum, heldur enn i
bæjum og borgum, enda er miklu
fleira af gömlu íólki úti á sverta-
býdum, hieédur en i borgum, bæði
af þvi, að loft’ið er þar hieilnæm-
ara, fæöan hollari og um leið ó-
dýrara, að baiast þar v^ö.
það er talið, að í Canada séu
nú sem næst hálf millión mannu
yfir 65 ára aldur, og eí hver þeirra
fengi $2oo á ári, þá gerði það 100
millíðn dollara fjárútlát á ári. Eu
stík upphæð er óþarfteiga há, því
$150 á ári ætti að vera nægilegur
'ellistjrkur í bæjum,- en $100 i
sveitum.
1 Ontario fylki eru 34 af hverj-
um þúsund íbúuna yfir 70 ára að
aldri, en að eins 31 í Qu-ebec fiylki
og 11 af þúsundi í British Colum-
bia, en í Manitoba eru Jiiáð 12 af
þúsundi og í Vesturfylkjunum 13
af þúsundi. í New Brunswick 35
og í Nova Scotia 42 af þúsundi.
það er og sannað með manntals-
skýrslum, að meira en 3 gamal-
m'enni af þúsundi búa úti á lnnds-
bygðdnni móti hverjum 2 af þús-
undi í borgum og bæjum, og að
flest gamalit fólk í tfltölu við fólks
íjölda býr austast í ríkinu, en
fækkar st'órum eftir því, sem vest-
ar dnegur.
Al't þetta ellistyrks mál er þess
vert, að alþýða manna veiti því
athygli og nákvæma umhugsun,
því sá tími er áreiðanlega i nánd
bér í Canada, að það verður ofar-
lega á dagskrá, og það sama mun
verða í Bandarikjumim, þó ennþá
sé lítið eða ekkert rætt um það
þar.
Ltesendunum er alvartega bent á,
að ath'uga, að í fyxirkomulagi ná-
lega allra þjóða, sem hé-r er getið,
eru þeir, sem glæpi haía framiðj
og í sumum tilfellum drykkju-
menn, undanskildic þeitn hlunnind-
um, að miega njóta eilistyrks.
þedr eru af stjórnmálamönnu'tn og
hagfræð'ingutn þjóðanna ekki álitn-
ir þess verðugir, að mega njóta
sömu Llunninda og hinn hsiðarlegi
hluti borgaranna. þetta er nú má-
ske ranglátt, þar siem það er á
allra vitund, að slíkir menn verða
allra nianna mest þurfandi hjálpar
á elliárum sínum. En svo virðist
þessi einangrunar hugmynd nú ai-
memt ríkjandi, að það ætti að
vera alvarleg lexía öllum þeim, er
breiskir burðast gegn um heim
þenna. Ofdrykkjumaðurinn getur
að vísu ekki heitið glæpamaður í
þess orðs ströngu merkingu, en þó
brevtir hann að jaínaði glæpsam-
legar gagnvart sér og fjölskyldu
sinni en nálega nokkur annar flokk
ur manna. Samt er það hart, a-ð
ú'tiloka þ.á frá ellistvrks hlunnind-
unium, sem mesta hafa þeirra þörf
og iþvi virðist rét'tast, að rikið
taki mál þeitta algerlegia að sér og
vei'td hjálp'ina beint úr ríkissjóiA,
og miði hana og styrktar upphæð-
ina við þörf tnanna einigöngu, eftir
ástæðum. A engati annan hátt
getur fyrirkomulagið orðið alþýð-
unni að þeim notum, sem hver
heiðvirður s'tjórnmálamaður verð-
ur að fcelja æskilegast og réttlát-
ast.
----->-«’----
Edmonton.
þessi bær, sem nú er orðinn með
stærri og tegurri bæjum í Vestur-
Canada, er"að eins 20 át'a gamall,
en hefir þó nú þegar náð þeim
þroska, að hann er oröinn eins víð
þektur út í írá eins og Winnipeg.
Héraðið umhveríis bæ þenna, er
afar víðáttumikið og landið svo
frjósamt, að hvergi er betra og ó-
víða — ef nokkurstaðar — eins
gott í öllu Canada riki. Bærinn
sfcendur á bakka Saskatchewan ár-
innar, um 100 mílur norður frá
Calgary bæ, og svipaða vegalengd
austur frá Klettafjöllum. Að norð-
an tíggur Iteace River liéraðiö
mikla, afarmikiö landflæmi og tal
iö auðugt að alls konar málmmn,
kolum, salti o. fl. Sjálit Edition-
ton héraðið er og málm og l.olá-
auðugt í bezta laigi ; gull er þar
sagt að sé í hverjum farvegi ár og
lækja, og kol undir hverju Town-
ship. Vötn þar eru fiskauðug og
ti-mbur nóg með köflum. Náttúru-
fegurð er þar eins mikil og hægt
er að finna í Canada austanKletta
fjalla. Og yfirleitt hefir héraðið öll
þau gæði í sér fólgin, sem hægt er
að vænta í nokkru héraði í þessu
ríki, og er það full trygging fyrir
bráðum þroska Edmonton bæjar
og framtíðar viðgangi alls héraðs-
ins. Enda hefir enginn bær í norð-
vestur Canadíi, eða nokkurstaöar
í Canada, nokkurntíma tekiö jaJn-
skjótum framf'örum og Edmonton-
bœr. Inuflutningur fólks í það hér-
að hiefir verið afskaplega mikill í
sl. 10 ár, og er aö aukast með ári
hvierju. Árið 1900 var Edmonton
að eins lítiö þorp, bara fáeinir
smákofar þar á árbakkanum. þá
var land alt þar umhverfis ónum-
iö, og byggingalóðir í Edmonton-
bæ fengust fyrir lítið. Beztu bæj-
arlóðirnar í hjartastað bæjaúins
sem nú er voru virtar 4 2 tfl 3
hundruð dollara. Bæjarstæði mun
þó ekki hafa verið þar fastákveð-
ið, því á þedm tíma viasi enginn,
hvoru megin árinnar bærinn mundi
aöalfega verða. En nú vita allir,
að hann er á norðurbakka árinnar
og er bæjarstæðið 4700 ekrur að
ummáli. Edtnonton var gerður að
bæ árið 1904, og ákveðinn höfuð-
borg Alberta fylkis ári- síðar.
Skattskyldar eignir eru yfir 17
millíónir dollara og skattar aðeins
10% mills á dollar, eða sem r.æst
helfingi lægri en í Winnipeg. íbúa-
talan er rúmlega 15 þús. manns.
Vaitnsleiðsla, gas og rafmagns-
leiðsla ec í bænum, og er það eigu
bæjaríns, en ekki prívat íéiaga. (ig
nú er bærinn að byggja stræta-
brantakerfi á eigin reikning. Lög-
regla er þar hin bezta. Bæjarstjórn
er þar með tíku fyrirkomulagi og i
Winnipeg. Fylkis College skóli cr i
bænum með yfir 400 nemendum.
þess uitan eru þar 8 alþýðuskólar,
2 sérstakir katólskir og nokkrir
pcívat skólar. Skólar þessir hafa
samtals 38 kennara og á þriðja
þúsund nemendur. þar eru 5 stór-
ar deildasölubúðir, auk allra ann-
afla verzlana, 13 kirkjur, 13 bank-i
ar, 4 spítalar, 3 þverlandsbrautir,
og að auki 4 járnbrau'targreinar,
3 sögunarmyllur, sem framleiða
árlega 30 millíónir feifca af timbri ;
30 heildsölu vöruverzlanir, 2 múr-
s-beinsgerðar verkstæði. þar er og
aðal loöskinnaverzlun í Vestur-
Canada. Átta blöð eru gefiin þar
lit, 3 dagbiöö, 4 vikublöð og eátt
inániaö'arblaö. þar er vindlagierð-
ar verkstæöi, 4 dyra og glugga
verkstæði, járnsteypiu stofnun, öl-
gerðarhús, kjötreykinga og niður-
suðuhús, 3 gufu fataþvot’t*hús, 4
kornhlöður, sem rúma 300 þúsund
bush. I bænum eru 37 mílur af
gangtröðum úr timbri og yfir 4
inílur af steinlögöum gangtrööum,
16 inílur af vatnsskuröum, 14 míl-
ur af saurrennu skurðum. Dom-
indon stjórnin hefir þar landskrii-
stofu og tollbeimtu og 2 stór inn-
flyrtjendahæli. þess utan heíir fiylk-
isstjórnin þar þinghús sitt og all-
ar aðrar aðalbyggingar og skrif-
stofur. þar eru 10 stór hótel og
þörf á fleirum. Sýningarhöll með
landspildu mikilli og nauðsynleg-
um bygglngum er við bæinn. þar
einnig 11 kolanátmir, sem geía 800
tons af kolum á dag, og nægir þó
ekki viðskiftaþörfinni. Hús voru
reist þar fiyrir 2 inilliónir dollara
árið 1906, og fyrir 4% millíón
dollara er búist við að verði byigt
á þessu ári. þar eru 2 sjáláhreiyfi.-
vagna verzlanir, einnig tjalda og
“matressu” vcrksmiðja. Blöð eru
gefln þar út á frönsku og þýzku
auk ensku blaðanna. Verzlunar-
svæði bæjarins er talið að ná frá
bænum 200 mílur vestur, 150 mil-
ur austur, 100 mílur suður og
2000 mílur norður.
Á þessu ári á að byggja í Ed-
ínonton pósthús fyrir $250,000, hó-
tel fyrir $150,000, eldslökkvdstöS
$35,000, fylkisstjórnar byggingar
lyrir eina millíón, Dominion bygg-
iiigu fyrir $100,000, lanidskjalahús
$50,000, járnvöruhús $100,000, 2
akóla $120,000, strætaumbætur
$225,000, tslefónstöð $20,000, kirkj
ur $60,000, sorpibriensjustofnun
$250,000, iiýtt ölgerðarhús $250,-
000, sjúkrahús $150,000, járnbca/Uta
lagning og tilheyrandi byggingar £
bænum $1,650,000, vatns og af-
renslisleiðslu íyrir $150,000. þetta
er sý-ndshorn af framtakssemi bæj-
arbúa og f.ramförum bæjarins, og
rná af því ráða, hver ve-rðd fram-
tíð bæjarins með árlega vaxandi
innflutningi fólks og aukinni starf-
semi.
Uppskeruskýrslur fyrir síðasta
ár sýna, að meðaltalfð í Alberta
tylki var af liverri ekru : Vor-
hveiti 22.75 bush., vetrarhveiti
23.34 bush., höfrum 40.82 Lmsh.,
byggi 29.04 bush., hör 10.14 bush.,
rúg 22.61 bush., boghviei'ti 27.91.
Við þessa skýrslu er það að at-
huga, að hún er gerð eftir skýrsl-
um þreskimanna, og má þvf aetla,
að uppskeran hafi i raun réttrí
oröið talsvert hærri en hér er tal-
ið, því þreskiskýrslur eru gerðar
eftiir máli kornsins, en það er aft-
ur selt af bændum effcir vigt og
drýgist talsvert við það, af því að
mælt bushel er venjulega metira aS
vöxtum en vigtað bushel. T. d.
eru talin 34 pund í hafra-busbeli,
en í Alberta verður mælt busbel,
eins og það kemur frá þreskivél-
inni, frá 40 til 48 pund að þyngd.
Og má því segja, að hafra upp-
skeran hafi orðið þar vestra uirí
eða yfir 50 bushel af ekru.
Nú fæst hvergi heimilisréttar-
land mikið innau 50 mílna frá Hd-
monton.
þessar upplýsiugar eru teknar úr
ritum, sem auglýsingastjóri borg-
arbúa hefir hýlega sent Heims-
kringlu eintak a£.
*«----♦------
Til augiysenda
þeir, sem þurfa að fá smáaug-
lýsingar settar í Heimskringlu í
eitt skifti eða tvö, eru beðnir a($
gæta þess, að láta blaöið vit i,
hve oft auglýsingin á að koma. —*
Mtnn eru ennfremur ámintir um,
að slíkar auglýsingar eiga aíS*
borgast fyrirfram. UppLæðdrnar
eru svo litlar, að það borgar sig"
alls ekkii að þurfa að bóka þær og;
bíða svo von úr viti eftir borgun-
inni, og eyða tíma í, aö ganga e't-
ir henná. Verðið er 25C þuml. dálks—
fengdar, um 35 orð fara í þuml.
Enníremiir eru menn beðnir aí$
athuga, að augl., ec koma eiga £
blaðinu á ákveðnum útkomudegi,
veröa að vera komnar á skrifstofiK
blgösins á hádegi á þriðjudag *
þeirri viku.
þetta hvorttveggja er fólk vin-
samlega beðið að muna og
breyta þar eftir.