Heimskringla - 01.08.1907, Side 4

Heimskringla - 01.08.1907, Side 4
K^innipeg, I. ágúst 1907. HEIMSKRINGLA •• HEIMSKRINGLA Pablished every Thnrsday by Tbe Heimskringla News & Pablisbing C«. Verö blaösÍDS 1 Canada og Bandar 12.00 nm ériö (fyrir fram borgaö). Seot til it-lands |2.C0 (fyrir frair borgaöaf kaupendnm blaösins hér)$1.50. B. L. BALDWUfrSON, Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Slreet, Winnipeg P.OBOXllö. ’Phone 3512. V estur - íslenzkar Þjóðhátíðir 1 þetta sinn eru auglýst þrjú 2. ágúst hátíðahóld meðal Vestur- Islendinga, og fledri slíkar hátíðir veröa efiaust haldnar htT vestTa 2. * ágúst í sumar. Gimii-búar, Blaine-búar (við Kyrrahafið) og Winniipeg-búar keppa hvtrjir við aðra, og þó hverjir í sínu héraði, um að gera þjóðhátíð þessa sem allra bezta og ánægjulegasta. þetta virðist oss bera vott um vaxandi þjóðrækni og viöloitni til þess, að draga satnan hugi manna til að minnast föðurlandsins edns og sönnum sonum og dætrum sæm ir, um leið og það vekur athygli hinnar íslenzku uppvaix/andi kyn- slóðar á þjóðerni hennar og ætt- göfgi. Eitt aðalmark allra þessara há- tíðahalda á liðnum árum hefir vier- ið það, að veita hinum snjöllustu og þjóðhollustu ræðumönnum og skáldum kost á, að brýna fyrir Vestur-lslendingum náttúru íegurð ættlanidsins, búgæði þess og fram- tíðar möguleika, og skyildu þeirra rnanna og kvenna af íslen/.kunj aettstofni, sem flutt hafa hingao •vestur eða fæðst hér og uppalist, — -að unna Islandi og þjóð þss, sem væri það hold af þoirra holdi og bein af þeirra beinum ; — að örfa fólk vort liér til framsóknar eítir maetti í öllu.þvi, er göfga maetti það sjálft og greiða veg þess efnaiega og áhriíalega í land- inu. Að kieppa um það af alefli, iað gerast hér sem allra nýtastir limir þjóðfélagsins, og að koma svo fram í hvevetna, að ekki að jeins það sjálft, heldur einnig ætt- jörðin gamla mætti af þvi hljóta bæði gagn og sóma. því að það liefir verið og er öllum hugsandi Tnömium jskiljanlegt, að alt það, sem Vestur-íslendingar vinna hér í landd sjálfum scr til sæmdar, það jer einnig sómi heila þjóðflokks:ns, og þá um lei* breiðir Ijóma y:Ir íninningu föðurlandsins, íslands. Með þessu er það engan veginv meint, að fólki voru hér beri aí. inniiiykja sig í sibt edgið litla ís- lenzka þjóðlíf hér, eða að ntiloka sig frá hérlendum borgurutn eða staríslífi, enda væri slíkt omögu- legt. því að það er vitanlegt, að veigengnd og gæfa hvers eins er að miklu leytd undir því komin, að hann eða hún opni faðm sinn mót hérlendum þjóðháttum og máli, og að því fullkomfegar, sem það verður gert, og því betur, sem hverjum einum tekst að koma fram sem jafnoki í máli, mentun, hugsttn og starfsþekkingu í dag- legri umgengni við hérlendu þjóð- inia, — þess betri borgari er hann í raun réttri, og þess betri íslend- ingur einnig. þetta er svo viðtek- inn sannleikur, að um hann þarf ekki að deila. En hinu er jafnframt haldið fram, að hver ednstaklingur verði þess betri borgari, sem ha.nn beri hlýjari þjóðræknis tilfinmngu í twrjósti sér gagnvart stofnþjóð sirnii, jafnframt því að vera sem nýtastur borgari og velunnari þess lands, sem veitir honum lífs- uppeldi hans. ' Islendingadags hátiðahöldin eru -til þess gerð, að glæða hvterja göf- uga þjóðræknishugsun / í hjörtum Isfendmga og afkomenda þeirra hér, og vér efum ekki, að þær hafi unnið tailsvert í þessa átt á liðn- um árum, og haldi áíram að gera það framvegis. Af öllum slíkum l.átiðahöldum eir Winnipeg hátíðin elzt, mikil- fengiegust og fullkomnust. Nefndir íyrri ára hafa gert alt, sem i þeirra valdi hefir staðið, til þess að gera íslendingadaginn sem sæmilegastan þjóðflokki vorum Ijér. Skemtanir hafa verið hinar beztu. Hinn bókmentalegi þáttur dagsins hefir yfirleitt verið svo sæmilegur, að tvísýnt er, að betra sé á sjálfu Islandi. Og íþrótta- þátturinn befir að sínu leyti verið engu síðri. Nefndin í ár vonar að geta enn baett þetta hvorttveggja, og hefir Jnin haft mikinn viðinmað til þess, eáns og auglvst prógram dagsins sýnir. Neíndin mælist einhuga til þess, að allir Islendingar og af- komendur ísiendinga bér í bæ og _aJlír þeir utanbæjar, sem kost eiga á daglangri frístund, sæki hátíð- ina í Kiver Park 2. ágúst í ár. Á engri íslenzkri samkomu íá mienn eða konur eða börn þeirra meiri gleði eða gróða enn á ls- iendingadags hátíðinni. Og í ár befir nefndin varið meira Í6 tii há- tíðarinnar, en nokkru sinni fyr, — alls um S700.00. Nefndin biður þessa getið : / 1. Að einkennishnappar, sérstak- lega geröir fyrir daginn, með nýja íslenzka íánanum á, verði seldir við innganginn í garðinn, fyrir að eins 5 cents hver, og vonar hún, að hver sá, er Islendingur vill telj- as.t, kaupi slikt merki og beri það í biarmi sér á hátíðinni. 2. Allir þeir, sem verða tilbúnir" að leggja af stað út í garðinn ;kl. 8.30 að morgninum, og verða á einhverju horni á strætisvagnia lín- unni alla leiið írá Ellice avenue norður á Logan avenue, fá ókeyp- is íar með strætisvögnunum suður í garðinn ; sömuléiðis þeir, sem frá Fort Rouge koma á vagnana á horni Corydon avie. og Pembina street. 3. Ölt börn, sem sækja þjóðhátíð- ina, fá stóran poka fyltan brjóst- svkri og ókeypis hringbeið í garð- inum. 4. Öll börn, sem ætla að taka þátt í kapphlaupunum, fyrir verð- lanmim, verða að vera komin út í garðinn kl. 9 að morgni. 5. Glímumenn fá lánaðar gíímu- buxur hjá nefndinni, óke.ypis. 6. Prógram dagsins í bækiings- formi hefir verið borið inn á hvert íslenzkt haimili ’ Winnipeg og verð- ur þess utan útbýtt i giarðinum sjálfan hátíðisdaginn — hverjum sem óskar. 7. Hieitt og kalt vatn verður i garðinttm eftir hvers eins þörkrm, og alls konar veitingar fást í garð- inum með sanng'jörnu verði. 8. Sérstök þriggja mílna hjól- reið OPIN FVRIR ALLA verður höfð á eftir hjólneiðunum, sem áð- ur eru auglýstar, og gefur Canada Cycle og Motor félagið hér i bæn- um þrenn góð verðlaun fynir þær, og eru þau auglýst í prógrams bæklingi dagsins. 9. Nefndin Lefir í þeit'ta sinn j-ert ait, sem í hennar valdi stendur lil að bœ-ta verðlauna giímurnar, og í því skyrn hefir hún samið og lát- ið pnenta glimulögin, sem £.uglýst voru í síðasta blaði, og sem einn- ig eru prentuð á öðrum stað í þessu blaði. Og vonar nefndin, að þau vierði til þess, að íslenzkar glímtir verði að listfenginni iþrótt nneðal íslen'dinga hér, eins og þær eru nú orðm.r á Fróni. Að síðustu mælist niefndin til þess, að Iskndingar lesi rækilega prógram dagsins, og vonar hún að fólk vort sannfærist við það ttm, að það sé bæði skylda þess og ánægja fyrir það, að sækja há- tíð þessa, hina 18. í röðinni í þess- ari borg. Sk'áldkonungurinn íslenzki, séra Matthías Jochumsson, hefir sent íslend'ingadags nefndinni langt og fagurt kvæði fyrir “Minni Islands” -----_+------- Meira um málfræði það er svo að sjá í síðasta Lög- bergi, að “Ursus” sé meiinilla við þá staðhæfingu Heimskringlu, að íslenzkir háskólanemendur hafi tek- ið sér skrípanöín, og að vér höfum ekki lá'tið oss segjast við það, þótt HANN hafi sagt, að svo hafi ekki verið. þetta vonum vér að lesendur virði oss báðum á betra v,eg, — honum vonskuna og oss vantrúna á HANN eða orð hans. "Ursus” þessi hefir enn ekki komið svo íram, að ástæða sé til að viðtaka staðhæfingar hans um nokkurt mál eíasemdalaust. Til þess liggja þessar ástæður : 1. Að hann hefir ekki þorað að koma fram á ritvöllinn undir rét-tu eiginnafni sínu, en tekur í þess stað á sig gervinaín, — mætti með réttu kalla skrípa- nafn. I þessu ferst honum eins og fiestum stórglæpa og land- flóttamönnnm. það er siður þeirra að dylja sín réttu nöfn, svo lengi sem þeim er það unt, hvar sem þeir fara, í von um að komast með því hjá upp- ijósti þeirra athafna sinna, sem 'þeir vita að mundi rýja þá tii- 'trú almiennings, tf kuun yrði. 2. Málfræði umvandanir “Ursus- ar” ertt þannig vaxnar, að hann hefir ekki með þeim sýnt, að hann hafi þá þekkingu á ís- lenzkti máii, sem geri ttmsögn hans um það áreiðanlegan sannleika. 3. Hann rítar ekki í þeim anda, sem ætíð og æfinlega einbennir sanna lærdóms íræðimiemn. Einkenni þeirra er hógværð og grunduð röksemdafærsla, en hvorugs þessa verður vart i grein “Ursusar”. Hann slengiir í grein sinni frarn hverri stað- hæfingunni eftir aðra, án nokk- ura röksemda eða sannana, og endar með því, að ritsmíðar B.L.B. haíi frá upphafi verið vestur-íslenzkri menning til verulegs tjóns. Engin tilraun er gerð til að rökstyðja þc tta með svo miklu sem einu dæmi. það er sarna staðhæfingin, sem Lögberg befir verið að rembast við að berja inn i Vestur-Islend- inga um margra ára tíma, en ekki fengið þá til að trúa. það hefir ein hvern veginn atvikast svo, að þeg- ar fólkið hefir farið að lesa og bera saman blöðin, þá hefir það ekki .geitað orðið vart við neina vitsmuna eðu þekkíngar yfirburði Lögbergs megin, og þó befir sá flokkur tjaldað þvi, sem hann áitti til, og jafnaðarlega haft meira og rninna lærða menn vdð blaðið. Nú sem stendur eru tvedr lærðir menn við ritstjórn blaðsius, og auk þess tveir aðrir hæfileikamenn við ráðs- mienskuna og auglýsinga útvegun, — þar sem á Linn bóginn B.L.B. hefir frá því hann tók við blaðinu fram á þenna dag verið aleinn og orðið að sinna öllutn störfum, sem nú eru gerð af 4 mönnum við Lög- berg. Að eins hefir hann fengið hjálp þegar hann hefir oröið að vera fjarverandi út úr bænuni eða orðið að sinua þingstörfum og ]>eirra vegna verið fjarverandi frá blaðinu. Með þessum mannafla mun, og misð þeitn mun einnig, að Lögberg hiefir á að skipa tveimiur skólalærðum mönnum á móti ein- um sjálfm.entuðum aiþýðum.anni við Haimskringlu, þá hafa Vestur- íslendingar vissulega átt heimt- ingit á, að geta búist við betri frá- gangi á Lögbergi : Fjölbreyttari og skarpari hugsunum, víðtækari .skoðununi og skipuiega framsettu miáli'. lín slíkar vonir fólksins hafa hra'parlega brugðist. það er áreiið- anlega víst, að dómur Vestur- Isliendinga yfirleitt er, að Heims- kripgla standi ekki á baki Lög- bergs, og þetta er ljósast sýnt með því, hve miklu fleiiri fregnritar og grejna og bréfahöfundar rita i Heimskringlu. Hvenær sem fólkiÖ vill láta taka eftir sér eða koma máþim símrrn fram fyrir íslenzka alþ'ýðu, þá ritar það í Heims- krin,glu, af því allir viita, að hún er viðlesin. lín þetta gerði fólkið ekki, eí það hefði ekki íulla vissu fyrir þvi, að Heimskringla hefði meiri iitbreiðslu og vinsældir, sem frjálslynt alþýðublað, heldur en nokkurt annað vestur-islenzkt blað það skal fúslega játað, aðHeims kringla heíir aldrei hælt sér af sér- fræðilegri málþekking, en nún hefir haildið og heldur enn fram því, að hún þoli samanburð við önnur blöð íslenzk að því er snertir íit- hátt á algengu íslenzku máli. Ekki hefir “Ursus” tekist að sýna, að hann hafi betra vald eða skilndng á móðurmáli sínu en hv'-r algengur ómentaður al’þýðumað- ur, þar sen* hann telur það rangt, að taka svo til orða, að maður be-iti nafnii fyrir sig. Nú vita það allir, sein íslenzkt mái þekkja, að inenn beita ekki að eins brögðum, slægð, vitsmunum og verkfærum, eins og “Ursus” tekur fram, Leld- ur einnig mörgu öðru, -svo sem hestum, nautum, sauðum svinum, í haga eða á engi og afrétt,. Einn- ig beita menn vopnum og skipum, og fyrir sleða eða vagna beita mienn Lestum, uxum, hundum, hjörtum og fleiru. Menn beita fyr- ir sig máli og þá að sjálfsögðu einnig orðnm og nöfnum. það mun liggja nærri, að í islenzku máli megi beita orðinu að b e i t a — íyrir sig nálega í hverju sem er, nöfnum engu síður en öðru, og “Ursus” verður að sýna með meiri röksemdum en hann hefir ennþá jjert, að Heimskringla hafi hait rangt fyrir sér í þessu efni. Orðið “mora” brúkar “Ursus” í röngum skilningi. það orð er að eins notað, þegar um eitthvað lifandii — skríðandi — er rætt, og getur því ekki átt viö málvilltir, virkilegar eða ímyndaðar. það er annars skaði, að jafnmik- il bókmentþjóð sem íslendinigar eru taldir, skuli ekki eiga eina al- menna og fullkomna orðabók, i líkingu við Websters orðabókina ensku, þar sem sýnt væri staf- setning og íramburður orðanna og þýðing þeirra. Að slík bók skuli ekki vera til eftir meira en þúsund ára aldtir þjóðaritinar, er islenzku þjóðinni engu minna til skammar, heldtir en Islenzku háskólanemcnd- uniim er það, að kasta nöfnum og gera sér upp skrípianöfn í stað- inn. Annars er alt þetta rirfrildi um rithá'tt vestur-íslenzkii blaðanna harla þýðingarlítið og gagnslaust, og það því fremur, sem málið er rætt af ekki meiri málfræðingum en “Ursus” þessi hefir ennþá sýnt sig að vera. | Skáldið Ef sál mína sorgirnar þyngja og svífa mér skuggar um brá, ég girnist minu anda að yngja og ellinni kasta mér frá. Ég hlusta þá dísirnar hringja, og haía þig leitt til að syngja í öndvegið altari hjá. Með ilftunum horfinn til heiða þú hæðirnar vígir með söng, þú vilt ekki æfinni eyða í áhyggjum lífsins og þröng. þar sólgeislar sængina reiða og síðla tril hvílu þig leiða. En nóttin er neðar svo löng. Plr vermist af blæþiðum vindi á vormorgni náttúran öll, sér leikur um litfagurt strindi í Ijósgéisliim söngröddin snjöll. Hún veitir þann unað og yndi, sem án hentiar nokkur ed findi. þá glatt er í gyðjiinnar höll. Ef hljóðíöllin berðast í tónum, þá lieyra menn þrumunnar gnv, þau bifast, sem bylgjur á sjónum og blossa sem leiftur um ský. Sig reisa mót kúgarans klónum og kjassmálgum íláræðis þjónum þeir eldstólpar náttmyrkrum í. þú málaðir menningar fátið, er met'tast af blóði sins lands, en frægðinm féll ekki mátið, sem fléttar sinn þjóðrækniskrans. þú hefir oft hlegið og grátið, en hörpuna aldrei þó látiiið í veð fyrir vináttu manns. I strengnum ef stórviðra hvinur á stormnótum kemur til vor, sem britnöldu bergmál hann dyn- ur, og brotsjóiar eru þín spor. þá hugdirf'ðin hikandi stynur, en hreystinnar samt ert vinur, sem syngur til sigurs vórt þor. Ef vélræðin vinfengi ryfta, og vonirnar missa sinn glans, þá hljómöldur huganum lyiíta, sem háfleygast stíga sinn dians. Ég vil inig söng þínum svifta, né sælustu stiinJ.inni skifta við kongsvöld og krónuna hans. Ei skáldi þær ginningar granda, sem glepjast af völdum og seim, því ljósið er löngun þess anda, sem lifir í veröldum tveim. þú gígja með gullvængi þanda mér gefðti þann byr milli landa, sem flytur í himiniinn hieim. S. S. fsfeld. —----■-<*—------ Jóhann Austmann vinnur Silfur bikar. Heræfinga skólanum hér í vest- urbænum var lokað um mániaða- mótin júní og júh, og reyndu þá ailir námssveinar sdg — nær 60 talsins — í skotfimi. Tíu verlaun voru veitt við æf- ingu þessa, og skyldu þeir hljóta, er mesta skotfimi sýndu. Lang- kostúlegustu verðlaitnin var silfur- bikar nxikill, sem Capt. C. A. Milli can hafði gefið, og skyldi hann vera eign þess pilts, sem mesta skothæfni sýndi. þegar i skotbakka kom, varð sú raun á, að Jóhano, sonur herra Snjólfs J,Austmanns, sern býr að 968 Portage ave. hér í borginni, skaraði langt fram úr öllum kappi nautum símim, og hlaut því hæstu verðlaun — Bikarinn. Bikar þessi er hin mesta ger- semi, og er þetta á hann grgfið : “St. Matthewa Boys Brigade. Pre- sented by Capt. C. A. Millican. Bez.t shot, 1907. Won ty pte. J. Aiistmann”. Á skóla þessum hafa drengirnir v.erið ætðir eitt kveld í viku í sl. 2 vetur, og hefir Jóhann þessi ætíð tekið hæstu verðlaun. þangað hef- ir enn enginn komið, sem jafnast hefir við hann, og er hann þó enn- þá ekki fullra 15 ára að aldri, en stór er hann og mannvænlegur, og svo aflmikill sem margnr fullorð- inn. ^ Áður hefir piltur þeSsi unnið 2 medaliur fyrir skotfimi, aðra úr silfri en hina úr gulli, sem hann nú geymir í minningu um skólaára skotfimi sina. það hefði átt vel við, að Heims- kringla hefði flutt mynd af pilti þessum að þessu sinni, en svo gat þó ekki orðið. Annars er það blaið- intj hið mesta ánægjuefni, að mega flytja lesendunum fregnir aff Islend- ingum hér vestra, sem að ein- hverju leyti skara fram úr öðrum í sérstökum greinum, um leið og blaðið og allir sannir íslendingar að sjálfsögðu árna slíkum mönn- um allra framrtíðarheilla og veg- semdar. það er að líkum, að þessi piltur immi, er árin líða yfir hann, vinna sér og þjóð sinni þá frægð á skotvellinum, sem viert verður að geta um. Skiftar skoðanir 1. Aldnei hief ég óttast þig armakaldi dauði, þú ei heldur hrífur mig hér írá tign né auði. Sumra hugsun seinast er svefn og alger dauði, og þú inegir marka þéa mennina eins og sauði. Ekki hvíldar orðin tóm anda svala miuum ; láttu, vinur, ljóðahljóm leika í sölum þínum. Svanir margir sungu hér, sfst það væri gaman, nú ef skildu þeir hjá þér þegja allir samani. Hef ég alið hugsjón þá, hún varð flestu kærri : hljómi fyrir handan sjá hörpur streugja skærri. II. Yalda finst að fáum bér ÍTamhald lífs sé skapað, loks í vist hjá Lucifer lendi mannkyn, tapað. Veit ég það, hann viða á viitii og skólabræður, eg fer samfi að efa þá umhleypinga ræður. þó ei dulin þekkist mið þau, er skýin fólu, heldur vil ég halda við hugsun Björns í Njólu. S. S. tsfeld■ ■----♦----*-« Fréttabréf. SPANISH FORK, UTAH, 20. júlí 1907. Hr. ritstj. Heimskringlu! i Síðan ég skriíaði þér siðast, lití- ir íátt sögulegt borið til tíðind:., utan að það er skift um tíðanar- ið. Eru nú á degi hverjum þurkar og fjarska hitar, alt upp að 100 stig í skugga, um miðjan daginn, en um nætur er svalt og endur- nærandi. Heilsuíar er gott, og friður og eining ríkir nú í hví- vetna. Uppskera er nú ré'tt að hyrja, og virðist yfirleitt i bezta lagi. Sama er að segja með hina aðra up'psRru af heyi. Hún er einnig talin mikið góð, og sykurrócfur líta lika mjög vel úit, svo yfir höf- uð að tala verður ekki annað með sannindum sagt, en að “hér sé lán í landi og lífsins byr á skeið”. Hjá landanum liður tíminn á- fram án mikiilla tilbreytinga, þeim liður vel og bera sig furðanlega eftir sálusorgara missirinn. Menn gizka á, að hann inuni hafa komið til Reykjiivíkur þann 18. þ. m., og talið óefað, að hann messi í dóm- kirkjunni á morgun, og máske einnig sakramenti byskup, með meiru. Nýr lieiður fyrir landann, og “finnum vér vel yfir”. Að endingu vil ég geta þess, að í bréfi dagsettu 12. þ. m., til mín, en frá vorum kæra vini og landa Jóni þorgeirssyni, getur hann jtess að hann hafi nú rétt nýskeð gert bindandi og órjúfandi samniinga við eitt hið stærsta, merkasta og áneiðanlegasta prentfélag í New Y ork um að prenta alt, sem hann skrifar, bæð'i laust og bundið, friimsamið og þýtt, fyrir beldur myndarlega og sæmilega þókmin. Helzt kvað félag þetta óska eftir sögum íslenzkum og arabiiskum, að anda og eðli, og kemur fyrsta sagan út í september í haust. Hún iieitir á íslenzku “Biðillinn” og er í 10 kapítulum, með dáliitlum við- bætir eða pésa, sem vér köikim “Spekings-þátt”. Hefi ég séð hand- ritið fyrir nokkru, bæði á ensku og íslenzkii, og álít, að það se ein- hver liin fyndnasta og mest spenn- andi saga, sem búin hefir verið til nú í seintii tíð, og er því emginn efi á, að henni verður vel tekið bæði af enskum og íslenzkum, og heiður landans hér í Ameriku færir gróf- lega miki'Ö út kvíarnar við út- komu téÖrar sögu. Um fleiri sög- tir hefi ég einnig heyrt talað, en ætla aÖ sleppa aö geta þeirra hér, því ég hefi gaman af aö treina landanum þaö, en vissir mega inenn vera um, að ég geri það seinna. Ég læt aldrt-i neitt, sem lan'dan'um er til h-eiöurs og frama “liggja I þagnargildi”. þaö eitt geta m-emi reitt sig á. Með óskum beztu meö téö fyrir- tæki til kunningja vors, og svolítið fyrir þig sjálían, -er ég þinn meö viröingu. Einar H. Johnson. — Vábrestur varö í kolauáma í Japan þann 22. f. m., og létu 5.1O inanns þar lífið. Fyrirspurn. Er þaö samkvæni’t lögum þessa lands, aö en'dursenda ábyrigðarbréí á dauöra bréfa skrifstofuna, þegar slíkt bréf heíir grednilega áritað eiginnafn og pósthús viðtakanda, og isem ekki býr í meira en tveggja mílna fjarlægð frá pósthúsinu ? Einnig vildi ég vita, hvort það er rét’tinætt, að senda bréf út aí pósthúsi í því ástandi, aö hv«er fái lesiö það sem vill. Mér þaettii gam- an að vita, hvað póststjórinn get- ur haft sér til afsökunar í þessu efni. Fáfróður. SVAR. — Póststjórar eru skyld- ir til að senda á dauðra bréfa skrifstoíu póstmála deildarinnar í' Ottawa öll bréf, hvort sem þau eru átayrgðarbréif eða ekki. sem viðtakendur ekki vitja á pósthúsi þeirra innan 15 til 30 daga frá því þau koma þangað, — nema því að eins, að sérstök beiðni sé rituö 4 efra vinstra horn umslagsins, unid- ir fullu nafnii og heimilisfangi send- anda, um að endursenda honum bréfið sé þess ekki vitjað af við- takanda innan ákveðins tíma. Hvort póststjórar séu skyldir til aö hafa nokkra sérstaka fyrirhöfn til þess, að koma í veg fyrir, að bréf, sem }>eim berast í því ástandi að geta orðiÖ lesin af hverjum sem vill, — getur H©imskringla ekki sagt meö vissu. En tilgangur póstmálastjórnarinnar er, að póst- stjóri geri alt það, sem sanngjarn- lega stendur í hans valdi, til þess að koma öllum' póstflutnitigi, sem honum berst, til réttra viðtak- enda. Uin meðfer'ð á bréfum og öðrum póstflutningi, er nákvæm- 1-ega fyrirskipaö í “Annual Postal Guide”, sem er í hötidum hvers póststjóra, og þar getur spyrjandi fengdö allar upplýsinigar um það mál. Póststjórar eru og skyldir til, aö gefa upplýsingar um meö- ferÖ á bréfium og öörum póstflutii- ingi samkvæmt 36. gneiin, — hinnii síðustu í eml Kttisbréfi því, serm • hverjum þeirra er sent frá skriE- stofu eítirlitsmanns pósthúsanna.. Ri'tstj. --------.\.---— — Nýjustu loítskip þjóðvierja, sem ætluð eru til hernaöar, hafa veriö revnd og fljúga vel. Ei'tt aí skiipum þessum var í loftinu í 3 kl. tírna og lét að stýri jafnt móti v-indi sem undan honum. Hermála- deildin var sérlega ánægð meö ‘til- raun þessa. — Einn af bæjurfulltriium Ed- monton borgar Lefir veriö kærður fyrir iaö hafa þegið mútur af vænd- iskonum þar í bænum. Svo er viitnalaiöslan móti honum öflug og sannanir sterkar, aö ekkii þarf að efa aö hann tapi embætti, l.vað sem miaira verður. Glímulög vdö verölauna glímurnar á íslencf- inyadaginn 2. ágúst 1907 1. gr. Glímubrögð þau sem nota má eru þessi : Klofbragð rét't og öfugt, mjaömarhnykkur, leggjar- bragð utan fótar og innan, snið- glíma, hnykkur, ristarbragð, og hælkrókur, sé hann snöggt 4 lagður. 2. gr. Glímumenn skulu takas þannig tökum hver á öðrum, að með hægri hendi sé haldið utan og ofanvert 4 vinstri mjöðm, ern vdnstri bendi heldur ofanvert við mitt lær hægra megin. 3. gr. Handtarögð má ekki nota nema með fótabrögðum. 4- gr. þá er glímumaöur faliinn* ef h'ann fellur llatur á hlið, bak eða brjóst. Hnéskítur á annað eðar beeði hné, eða fall á hné og hönd- ur verður ekki álitin rétt bylta. 5- ST- Glímumaður má ekki “níöa” niöur hálffallinn mótstöðu- mann sinn. 6- ífr. Glimumenn miega ekki “'bolast”, en eiga að standa beinir og gatiga sem bezt hvieir að öðrum en halda laust milli bragða og’ neyta ekki afls nema me'ðan á þeim stendur. 7- gr. Sérhver glímumaður hefir rétt til aö glima þrjár glimur að mimsta kostii, en falli hann tvær af þaim þremur fyrirgerir hann rétti sinum til verölauna. Samt skal dómnefndinni heimilt, eftir ástæð>- um, að útiloka ekki listfengan 'glímumann frá verðlaunum, þó- hann hafi fallið 2 glímur, ef hernii sýnist svo. Segið til mannsins. Hver sem veit hvar herra lœkna- skóla kandídat Jóhannes Jóhann- esson, snikkara frá Reykjavík, er niöur komiinn, geri svo vel að- senda Hedmskringlu rétta áritan hans. Jóhannes kom vestur hinigað fiyrir f'áum árum og flutti str;wc vestur í land, til KlettaJjaila eöai. Kyrrabafsstrandar. Heiimskringla þarf að vita, hvar hann er. t

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.