Heimskringla


Heimskringla - 01.08.1907, Qupperneq 5

Heimskringla - 01.08.1907, Qupperneq 5
BEIHSKRINGLA iWirmipeg, I. ágúst 1907. -> Prógram Y erðlauna-skrá -«og 18. þjóðhátíð Yestur*lslendinga íslendinga- dagurinn 2. ágúst 1907 - - í River Park $700 00 varið til þessa hátíðahalds. Aðai hátíðin sett klukkan 2 síðdegis af' forseta dagsins, Jóni J. Vopna. TIL GESTAJíNA — Kvæði : Kristinn Stefánsson. MINNI ÍSLANDS — Ræða : W. H. Paulson. — Kvæði : Sig. Júl. Jóhannesson. — MINNI VESTUR -ÍSLEND- IXGA — Ræða : Sigtryggur Jónasson — Kvæði : Sig- urður .T. Jóhannesson. — MINNI CANADA — Ræða : Dr. B. J. Brar.dsson': — Kvæði : J. Magnús Bjarnason. MINNI KVENNA — Ræða : Baldwin L. Baldwinson. MINNI WINNIPEG — Ræða : Thomas H. Johnson. I. partur. Sem byrjar kl. .9/. h. A—KAPPHL.TUP. 1. Stúlkur innan 6 ára—40yds. 1 verðl. peninear..^.$2 00 2 “ ........ 1 25 3 •• “ .......... 1.00 4 “ “ ...........50 II* partur. Sem byrjar kl. e. h. B-UNGBARNA-SÝNING, OG ÍÞRÓTTIR. 15. Barna-sýninft. 1—0 mán.aldurs. .... $2.50 2. Drengir innan 6 ára—40 yds. 1 verðl. peningar.........$2 00 2 “ “ 1.25 3 “ ‘ “.................1.00 4 “ “ 0.50 3. Stúlkur 6—9 ára—50 yds. 1 verðl peningar..........$2.00 2 “ “ 1.25 3 " “ 1.00 4 " ‘‘ 0.60 4. Drengir 6—9—50 yds. 1 verðl. peningar.........$2.00 2 " “ ......... 1 25 3 “ •* 1.00 4 « “ .........o 50 5. Stúlkur 9—12 ára— 75 yds, 1 verðl. peningar.........$2 50 2 “ “ 1.75 3 “ “ 1.25 4 “ “ 0.75 6. Drengir 9—12—75 yds- 1 verði. peningar.........$2 5o 2 “ “ 1.7« 8 “ " 1.25 4 “ “ 0,75 7. Stúlkur 12—16 ára —100 yds. 1 verðl. Háismen og Festi $4.00 2 verðl. Kvennskór........ 3.00 3 verðl. kvennhringur .... 2.00 * 4 verðL 1 flaska ilmvatns.. 1.00 8. Drengir 12—16 ára—100 yds, 1 verðl. úr.............. $4.00 2 " skór .............. 3 00 3 “ knöttur ogkefli.... 2 00 4 verðlaun hlanpaskór .... 1.00 9. Ógiftar stúlkuryfir 16 ára,100yds 1 verðl. steinhringur... • $5.50 2 verðl, úrfesti ......... L00 .3 “ kvennskór...........3 00 4 “ hárkambur ......... 2.00 10. Ógiftir menn yfir 16 ára, 125 yds. 1 verðlaun úrfcsti........$5.50 2 verðl. “Fountain” penni 4.00 3 verðl, regnhlif..........3.00 4 verðl. karlm. sáór.. ... 2.0o 11. Giftar konur — 75 yds- 1 verðl. útttekt úr búð .. $8.00 2 j “ úttekt úr búð .... 5.00 3f “ úttekt úr búð.... 3.00 4 “ úttekt úr búð .... 2.00 12. Giftir menn — 100 yards. 1 verðl. úttekt úr búð .. $8 00 2 “ ............ 5 00 8 “ “ "* “ .... 3.00 4 “ " " “ .... 2.00 18. Konur 50 ára og eldri—50 yds. 1 yerðl. úttekt úr búð .. $5.50 2 » 3.00 3 “ “ “ " .... 2.00 14. Karlm. 50 ára og eldri — 80 yds 1. verðl. úttekt úr búð ..$5 50 2 .................. .... 3.00 3 “ « •• “ .... 2.00 1 verðl, peningar 2 “ 3 “ 4 " “ . 2.00 1*50 1.00 16. Barnasýning. 6—12 mán. aldurs 1 verðl. peningar ....... $2.50 2 “ “ - .......... 2.00 3 “ " 1,50 4 “ “ 1,00 17. Kappsund. 1 verðlaun peningar.......$8.00 2 verðlaun peningar ...... 5.00 3 verðlaun peningar .......3.00 18. Knattleikur — “Base Ball” Verðlaun peningar....... $20.00 19. Stökk á Staf. 1 verðl. úttekt úr búð .. $5 00 2 “ 3.00 3 “ " “ “ .... 2.00 20. Langstökk — hlaupa til. 1 verðl. úttekt úr búð . 2 " " " “ .. 3 " “ “ “ .. 21, 22, Bástökk. 1 verðl. úttekt úr búð 2 “ “ » “ . vj (I t( tl l* $4,00 . 8.00 . 2.00 $4.00 . 8,00 . 2.00 24. A [a] Hjólreið—14 míla. 1 verðl. penitgar........$8 00 2 verðl peningar........ 5 00 3 verðl. peningar........ 3 00 28. [bl Hjólreið — 1 mila* 1 verðl. peningar ...... $4.00 2 verðl. peningar ....... 2.50 Aflraun á kaðli. Alilli giftra og ógiftra manna — 5 mínútna atlaga, 7 á hvora hlið Verðlaun............... $14.00 25. GLÍMUR.** 1 verðl. gullmedalía....$12.00 2 verðb peningar.........8.00 3 verðl peningar........ 4 00 4 milna kapphlaup. 1 verðl. peningar......$15.00 2 verðl. pcningar.... 10 00 3 verðl. peningar....... 5,00 27. DANZ (Faltz.) 1 verðl. peningar... 2 verðl. peningar.... 3 verðl. peningar.... 26. $5.00 3.00 2.00 *) Aöeins fyrir þá sem tóku þátt i þeirri fyrri en unnu ekki verölaun. **) ViÖvlkjandi glímunum á íslendinRa deiprÍDum, 2. ágúst næstk., skal þess getiö, aö verölaunin fyrir þær veröa veitt fyrir list* fengi í gllmu-íþróttinni, en ekki eingöngu fyrir þaö, aö standa bett, ef illa er glimt Sjé glímu-lög A “locar'-síöu í þessu blaöi. SÖNGFLOKKUR með beztti sameinuðum söngkröftum ísl. 1 Winnipeg, syngur fslenzka þjóðsöngva á milli ræðanna á prógraminu. Einn bezti hornleikaraflokkur borgarinnr spil ar öðru hverju, allan sfðari hluta dagsins. Johnson's “ String Band ” spilar fyrir danzinn, að kveldinu. Inngangseyrii: lullornir 25c. Börn 5—12 ára lOc Gráhærður á einui nótt Fyrrum dómari J. C. Julius /angheim sagSi nýlega frá því, hvernig hann heifði oröið alhvitur fyrir hærum á einni nóttu. Saga hans er á þessa leið : “það er ekki oft, sem ungir eöa miðaldra menn verða gráhæröir á einni nóttu aí áhrifum algerlega náttúrliegra viðburða og án nokk- urra meðala. En ég get fullvissað yður um, að þetta er svo í mínu tilfelli. það atvik liður mér ekki úr minni meðan ég lifi. Ég hafðd 'ver- ið trumbusláttar drengur í hinni níundu herdeild New York sjálf- boðaliðs, og var með þeirri hier- dieild gegnum alt borgarastríðiö, án þess að ltafa íiengiö nokkra skieinu. En oft hafð'i ég þó komiist þar í lífshættu.. T. d. hafði reið- hestur minn verið skotinn undan mér, og skúftirinn í húfu mánm var í öðru sinni skotinn af henni, og trumban mín, sem ég sló, yar margskotin'. En einhvern veginn slapp ég alt af hjá miaiðslum. Og engar þessar lífshættur voru eins liryllilegar og sú, sem síðar kom fyrir mig, og sem ég ska.l nú skýr'a frá. Ég var þá 34 ára gamall og dómari í borgarrétti New York borgar. það var daginn fyrir þakk argerðardaginn haustið 1880, og George A. Moulton var hraðritari Við höfðutn írá byrjun viðkynn- ingar okkar verið góðir kunninigj- ar og íórum oft út í daglamgan skottúr. Ég haíði verið óhraustur um nokkurn undanifariun tima af því ég hafði lagt of mikla vinnu á miig. ]>enna umrædda dæg, eftir að nébtarhaldinu hafði verið slitið, sa.gði George við mig : “Dómari, þú hefir litið veiklulega úit um nokkra undanfarn'a d-aga, og ert þreytulegur af of miklu erfiöi. Komdu méð mér upp að Græn- skógarvatni. Við skulum vera þar fáeina daga. þar gietur þú hvílt þig og um leið skemt þér við að skjóta fugla. þú ’þarft nauðsyn- lega að fá þér hvíld”. Ég þáði þetta boð og við lögð- um af stað um kveldið með byss- ur okkar og útbúnað. Gtoe.nwood vatn er í New Jersey ríkinu. Stærð þess var 6 tnílur á lengd og 3 á breidd. þar var þá og er enuþá víðfrægur sum ar skemtistaður. \YiLH De Graw, póstflutninga keyrslumaðurinn, bjó á vatnsbakkamim gagnvart járn- brautarstöðinni, sem nefndist He- vitt. Gamli De Graw, faöir W il!e, hélt þá gisbi eða vei'tingahús, sem hét “De Graw House”. Wille var eins hraustlega vaxinn maður og ég hefi n'okkurntíma séð, og krafta sína hafði hann æft svo sem bev.t miábti verða, með því að róa á vaitninu á sumrutn og að höggva við á vetrum. Veður var afskap- lega kalt og vatniö var íslagt, nema í miðjunni, þar sem það var aii'tt. Wille mæbti okkur á vagn- stöðinni, og fagnaði okkur vel og sagði, að dvöl okkar hjá sér skyldi verða okkur ánægjukig. þegar hann hafði fengið póst'llutninginn, keyrði hann með okkur heim til föður síns, og var hinn kátasti á allri leiðinni. Wille hafði kvongast fyrir viku, svo að okkur var fagn- að ekki að eins af for.eldrum hans, heldur einnig af þessari ungu og íríðu konu. Um kveldiið béi’dum við kyrru fyrir og skemitum okkur við að hlusta á hv.ers annars smá- sögur. Næsta dag vorum við úti skjóta kanínur, en kl. 9 um kveld- iö sagðist Wille ætla að sæk^a pósinn á sleða, og bað okkur að koma með sér, og það boð þáð- um við tafarlaust. George tók skautana sína með sér. De Graw House var hér um bil 3 mdlur yeg- j ar írá vagnstöðiuni. Á sumrum 1 var W'ille vanur að keyra á vagn- stöðina eftir veginum, en á vetr- um, þegar neðri vatnsendinn var íslagður rétt að segja upp að búsi hans, þá var hann vanur að fara á sleða sínum yfii4 vatnið. þegar við lögðtim af stað var n/iðamyrkur skollið á og hvassveður mikið, en þutina hjarnskán hafði lagt yfir va/tnið. Snjófall var mikiö og svo var d'imt, að stundum gat maður ekki séð armslengd fram fyrir sig. Við vorum hlýlega klæddir, allir í þykkum yfirtreyjum og með vietr- arvietlinga. Ég bélt á póstpokan- | um á handfeggnum. Við tókum sleðann þar sem Wille hafði falið hann í viðarrunna eiinum á vatns- bakkanum. það var algengur skóla drengja sleði. Ég sat fremst á hon- um, með póstpokann á handleggn- um og ljóslukt. Wille sat næstur mér, en George var á skautum sín- um og ýbti okkur áfra-m. Wille hafði fengið sér kústskaib, sagað það í 2 jafulanga parta og rekið nagla í annan endann á hvorunt parti. þessa parta notaði hann til þess að hjálpa til að ýta okkur á- fraim. Eini vegvísirinn, sem við höíöum til að fara eftir, var ljós- ið í Hewitt stöðinni í þriggja milna fjarlægð, og sem var áfanga- sbaður okkar. Við vorum kátir, þegar við lögð-| um af sbað, og fórum áfram með undra hraða. ötundum urðum við þó að hætta alveg að hlægja til þess að ntissa ekki andann. þanu- ig héldmn vdð áfram nokkra stund í kyrö og dimmu næturinnar, en svo mistum við sjónar á ljósinu. Gæzlumaður vagnstöðvarinnar hafði slökt það og haldið hieim ti! sín í þeirri sannfæringu, að Wille mundi ekki koma það kveld til að sækja pósinn. Samt héldum við á- fram, eítir því sem við héldum [ vera nétta leið, þar til við siáoim Ijósið aftur. Við héldum áfram i | gáska og kátínu og með skelli- liláitrum. Stundum heyrði ég bresba í isnunt og hafði orð á þvi, I eu við vorum á svo Lraðri fierð aðj við vissum ekki fyrr en við vorum komnir fram fyrir staðina, sem brostið höfðu. Einu sinni spurði Wille George, hvort hann stýrði ekki sleðanum of mikið til vinstri handar, en hann kvað það ekki veira. “þ-arna er ljósið beint fram | undan okkur, sérðti það ekki ? Við I sbefnum þráðbeint á það”. Við sáum ljósið beint framundan' okk-1 ur og héldum tafarlaust álram. Innan lítils tíma sagði Wille með I ákafa og í talsverðri geðshræringu að við værtmt á rangri lieið og héldum alt of mikið 'til vinstri handar, út á vatnið, og tæpast hafði hann slept orðinu, }>egar slieð inn sökk undan okkur. Ljósið i luktdnni slokknaði, póstpokinn hvarf og við len-tum allir í vatnið. Vdð fréttum síöar, að við hefðum verið vegviltir, og að ljósið, sem við sáiurn og iiugðum vera á vagn- stöðdnni, hafði verið ljós á bónda- býli nokkru lengra upp með vatn- inu, þar sem það var ekki íslagt. #*##*####*****#*#********#*#**#****#**#*£*££ * 4c « * « 4c : ♦ 4 4. « 4' •r 4 + 4c 4■ 4 « ♦ 4: 4- ♦ 4- * 4: 4 4: 4 4c ♦ 4 * islendingiilapriiiii Verður haldinn hátíðlegur á GIMLI, 2. ágúst, 1907 Forseti dagsins: — íívetuii Tliorvaldson. > > * ♦ ♦ ♦ > * » ♦ ♦ > » ♦ ♦ I. PARTUR — ÍÞRÓTTIR. ( Byrjar kl. 9 f. m. ) Viðvíkjandi fþróttunum sjá sfðasta tölublað Heimskringlu Við vorum á svo hraðri ferð, þegar þetta vdldi tdl, að ég, sem | sait fremst á sleðanum, rakst und- ir íshellu og skarst á höku og enni | En það vdldi til að íshellan var svo þunn, að mér tókst að reka höfuðið upp gegn um hina og ná I þannig að mér andrúmslofiti. En George, sem var á skautum og ýt'ti okkttr áfram, kastaðist nær því fram yfir okkur báða. Enginn j okkar visssi neitt um það, hvort hinir kynnu að synda, en við vor- I um hugaðir ; við svömlnðum þarna í ísköldu vatninu innan um íshroðann, og hver okkar ásetti | sér, aö snerta ekki við himtm. Allir vorum við í yfirtreyjum og með ve'tlinga, og höfum hlobið að | vera um 300 pd. að þyngd. það vildi mér til, að ég var alLgóður sundmaður, svo ekki Leið 'á löttgu þar ti’l ég fðr að krafsa í ísröndina og að reyna að lyfta rnér upp á hana., en ég var svo þtingur, að mér var það ómögulegt, því að í livert skifti, setn ég ætlaði að lyíta mér tt'pp, þá brotnaði ísinn undan þunga mínum og ég sökk aitiir í vatnið. Og svona var það mieð félaga mína, og svo var dimmviðr- ið inikið, að við gátum naumast séð hver til annars, með því líka ] að vindurinn þyrlaði snjókornum stöðugt í augu okkar. Um síðir n-áði -ég í ísröndina þar setn hún virtist nógu sberk til að þola þunga mintx, en þá var ég orðinn svo dofinn af frosbi og vos- búð, að mér var algerlega ómögu- Legt, að lyfta sjálfum miér upp á ísinn. Ég var orðinn svo aðfram korninn, að ég gat að eins hreyft handlegginn með mestu þjáning um. Hatturinn hafði farið af höfði mér, og þegar ég þreifaði í liárið á mér, fann ég að það var frosið. Eg. reyndi að halda mér í ísinn, en gat það ekki ég var að bapa von og hug og krafti, og Lór að finna til dofa, sem ég vdssi að boðaði bráðan dauða. Hann færðist um inig' allan, byrjaði niður í fótum og færðist upp eftir líkamanum, og skildi ég hvað þetta þýddi, en skeytti því engu. Ég fann dofann færast upp í mjaðmirnar og vissi, að þess yrði ekki langit að bíða að hann færðist upp að hjartanu Hann var á réttri Leið þangað, þó ég og íéla'gar mínir hefðum vilst. Ég vissi, að ég var að nálgast það ástand, sem þedr menu kom ast í, sem frjósa í hel, og sent mælt er að deyi í draumi um fag itrt útsýni og beibt loftslag. Ég fann dofann, þenna dauðans engil, festa sig að hjartarótum minunt og ég fór að telja sekúndttrnar til þess að vita, hvert mér tœkist að telja 5 eða upp til 10 áður ein ég misti meðvi'tundina. Alt í eimt sá ég græntt gluggatjöldin í húsi föð- ur míns. Ég lyfbi hendinni upp að augttnum til þess að nudda þau og með því skýra sjónina, en þá varð ég þess var, að vetling.armr vortt •enn á ltöndum mér. Ég veit ekki, hveritiig á því stóð, en mér datt í hug, að ef ég gæti náð hnifnum ur vasa mínum og opnað hann, þá kynni ég að geta stungið blaðin'U í ísinn og þannig haldið mér við hann og máske dregið mig upp á hann. En Von mín brá9t ems fljótt og hún vaknaði í huga mínum, því þegar ég hafði með miklum erfið- leákum náð hnífnum, þá fann ég að * * * 4 4■ 4- 4 4 4- 4- 4 4: 4: * « ♦ 4: 4 4 3 * ♦ * 4: « * II. PARTUR, — Rœður og Kvæði ( Byrjar kl. 2 e. m. ) Minni íslands, — Ræða: Jón Jónatansson. Minni Vesturheims, — Ræða: Sig. J. Jóhannesson. Minni Nýja íslands, — Ræða: Séra Kvœði Kristinn Stef&nsson. Séra Rögnvaldur Pétursson; Kvæði: Séra Fr. J. 'Bergmann; Kvæði: Rúnólfur Marteinsson; Skemtiferd TIL GIMLI 2. ÁGÚST ♦ ♦ ♦ ♦ *■ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ > ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ $ ♦ * * ♦ ♦ > > ♦ > > > Fer frá Winnipeg - . “ “ Selkirk- - • - “ “ Winnipeg Beach “ “ Gimli, til baka 8.30 f. hád. 9.00 “ “ 9.45 “ “ 9.00 e. hád. FARGJALD FYRIR FULLORÐNA fl lO FARGJALD FYRIR BÖRN (innan 12) 0.55 Farseðlar til sölu hjá H. S. Bardal bóksala til fimtud.kv., C.P.R. stöðinniog á vögnunum ♦ > > !» * » > > > > > ♦ > > > > > $ > > > > > > > fiiiigurn'ir voru svo stdxðir, að mér var ómög'uLegt að opna hann. Ég var írosinn á höndunu'm. En þessi ltreyfitig, sem ég varð að gera til þess að ná hnífnumi, ásamt með' sýninni á húsi föður mins, virtist vekja hjá mér nýtt líísaíi. Ég mintdst nú þess, hvernig ég á barns árum minum hafði oft reynt að sparka í smáspýtur eða vindil- stubba, sem voru frosnir í ísniitn og hve mikið mótstöðuafl þeirra var. þet'ta v'akti hjá mér nýja hugstin. Ég gerði mina ýtrustu til- raun til að draga af mér votling- ana, með þeint tilgangi, að kasba þeim iipp á isinn og draga mig svo tvpp á hann m'eð hjálp Jnairra, eftir að v.etlingarnir hefðu frosið fastir við isinu. En vieblingarnir sátu fastir, þeir voru frosnir við fingur mína. Ég rak þá annan Jjeirra upp í mig og tróð ínarvað á meðan ég var að naga hann af hendinni. Svo lleygði ég honum upp á isinu. Hve Lengi vetlingurinn var að frjósa við ísinn, veit ég ekki, en hann fraus vfð hann, og það vakti von mína til lífsins. Ég baröist af alefli móti doða tilfinningu Jxfirri, sem nú hafði gagntekið mig, meö Jjvi að svamla óðsle-ga í vatninu. Að síðustu vogaði ég að taka í vetlinginn, og mér til mestu á- nægju tann ég að hann var frosinn fiastur við ísinn. Ég lyfti mer hægt upp, þar til ég hafði komið efri hluta líkamans upp á ísinn. En lengra komst ég ekki, hvernig sem ég neyndri til þess. Ég V'ar í þann veginn að gefast upp og síga aftur í vatnið. R'é'tt í þeirri svipan heyrði ég Georg kalla : “Haltu þér fast, dómard. Ég held ég sé kominn upp á þurt”. Ég leit við og sá manns- mynd á ísnum örfá fet frá mér, og var sá að reyna að ná til mín. Georg hafði komist úr vatndnu nneð tilhják) skautanna sinna. þeir voru me/ gamla laginu og voru skarpir oddar aftan á blöðunum. Hann hafði synt á bakinu og kom ið fó'tunum upp á ísinn, og á þann hátt smáfetað sig allan upp á ís- inn. Hann fór þá strax að leita að miér og fann mig edns og að fram- an er saigt. Hann ré'tti mér hönd sína. En þegar ég ætlaði að ná i hana, þá brotnaði ísinn undan mér og ég sökk i vatnið. En ég komst samt fljótkga að skörinni aftur, og var þá dreginn upp og komst svo Laíigt frá skörinni, að ekki var hætta á að ísinn broniaði. Að Jvessu búnu heyrðum viö Wilk kalla : "Ég er að fara, drcng '•r> úg get ekki haldið mér uppi Lenigur, ég er að tapa öllu aíii”. “Haltu þr þarna augnciblik”, svaraði ég, “og við skuluin hjálpa þér, þvi við trum báðir komnir upp á ísinn”. Ég flýtti mér ..ð kotnast Jjangað, sem ég bevrði kaliið, því svo var myrkrið mikið, að ég gat ekkert séö út frá mér, Og í of'boðinu, sein á mér var, til að hjálpa Wille, vissi ég ekki fyrr, en ísinn brotnaði undan miér, og ég sökk á ný i vatnið. En George náði fljótt í mig og dró mig upp. Svo lagðist ég á magann á ísinn og skreiið þannig endilangur út að vökinud, þar sem WilLe var að berj- ast við dauðann. En George lá á inaganum íyrir aftan mig og hélt í mdg. þannig komst ég að vök- inni og niáði í höndina á WiLk, skreið svo aftur á bak og kom honum a þann hátt upp á ísinn. V ið hröðuðum þá ferðum til lands um 2 mílur vegar, og er við náö- um landi, hlupum við svo sein við ináttum beim lil De Graw House. Allir vorum við Lerhöfðaðfr og vaitnið rann úr klæðum okkar. Kona Wille leið í ómegin, ar hiin sa okkur, en það Ledð ekki laiigur tími þar til við hofðum haft faita- ski'fibi og sátum við sterkan viðar- eld í setustoíunnii. Skömmu síðar, þvegar ég Leit í spegil, sá ég mér til miestu undr- unar, að hárið á mér var orðið al- hvitt, og það hefir verið með þneim lit siðan”. Heimskringla er kærkom- inn gestur á íslandi Sendið hana til vina yðar þar# íslenzkur Plumber C. L. STEPHENSON, Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju. 11» Sena St. Tel. 5730 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.