Heimskringla


Heimskringla - 01.08.1907, Qupperneq 8

Heimskringla - 01.08.1907, Qupperneq 8
SV’intiipeg, i. ág-úst 1907^ HEISSKRINGL'A er liðið að peim tíma að allir, — sem e k k i vilja verða langt á eftir,—eru farn- ir að brúka reið- hjól. Og þeir, sem ekki eiga hjól ættu að finna okkur að máli. Yér selj- um hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið oss NU !! *West End Bicycle Shop 477 Portage Ave. JÓX THORSTEINSSON, eigandi. Winnipe^. Islendingadag's nefndin aövarar ALLA þá, sem sækja þjóShátíöina á morgun 2. ágúst, að koma út í K.iver Park í tíma. En sérstaklega itær þessi aðvörun til allra þeirra, sem ætla sér að taka þátt í hiin- um ýmsu íþróttum, sem £ara þar íram. Fimmtiit íslenzkir vesturlarar, undir leiðsögu lierra Magnisar Markússonar, kotntt til Win tipeg kl. 9,15 í gærkveldi, miðvikitdag. Sú mesta stórrigning, sem hér heíir orðið í ntörg ár, skall vfir Winnipeg kl. 8jú á miðvikudags- kveldið í sl. víku, og varaði 2 kl,- tíma samfleytt. Kjallarar fyltust víða í bæmim og vöruskiemdir ttrðti allmiklar. Free Press auglýsir að kjaliarinn sinn hafi íylst svo, að pren,tvélarnar nrðu ekki notað- ar, °g. að næsta morgiuns Free Press haíi vierið prentuð í Tribune pressunni. 1 flestum stóru nótel- unum á Main st. og Portage ave. íyltust kjallararnir svo, að mjöl og sykur og aðrar vörttr í þeim urðu ónýtar. Ljpsavélin í Leland I.ótelinu bilaði kl. 10, svo að ljós öll slokknuðu. f flestum þessttm kjölhtrum varð vatnið 2 til 3 fet á dýp>t. I Heimskringlu kjallarann kom ekki dropi af vatni. Mesti íjöldi kjallara undir íveruhúsum fvltus't einnig í þessu ofveðri. Herra Narfi Vigfússon, frá Tant- allon P. O., Sask., kom til baejar- ins 22. f. tn. með konu sína og barn til lækttiittga. Barnið, 10 ára gömul stúlka, var sett á sjúkra- húsið, og Dr. Chown gerði hold- skurð á henni við magameinsemd, og tókst hatin ágætlega og líður því barniiut vel eftir vonum. Kon- an þjáist af fótarmeini, og verður hér ásamt dóttur sinni um nokk- ttra vikna tíma. Sjálfttr fór Narfi heimi í þessari viktt. — Narfi ságði íiagstætt tíðarfar og uppskeru- iiorfur allgóðar í bygð sinnd, en 10 dögum seimta ett vanalega segir nann uppskeran mttni verða í haust Maðttr eínti hér í bættum lokkaði í sl. viktt lækni nokkurn hér í bæn- tim til þess að keyra mieð sér nið- ur í Kildonan. Er þeir voru þang- að komnir, veitti hann lækninum banatiiræði nteð skatnmbyssu, en skotið kom í ltáls lækninum og sítkaðd hann lítið. Hann náðd vopn- inu af manninum og yfirgaf svo kerruna, en maðurinn hélt áfram. Sólarhrirtg síðar var hann hand- tekinn í Hartney, Man., og fluttur hingað. Hann meðgekk glæpinn. það þykir vel gert af lögreg/luuni, að hafa svo fljótt náð manui þess- um. Herra John G. Johnson, gull- smiðttr frá Crystal, N.D., var á ferð hér í síðustu viku með konu sína, til að skoða sig um í bænum og sjá sýningttna. Hann skrapp einnig til Gitnli. L’ppskeruhorfur sagði hann að væru dágóðar syðra ef það sem eftir er sitmarins og l.austið yrði hagstætt. En upp- skera myndt ekki byrja fyr en fyrst í september, í staðitin fyrir eins og venjulega í ágúst. Einn af lögregluþjónum þessa bæjar, að nafni W. Rodger, situr nú í fangelsi, kærðttr fyrir að hafa á suninidagskveldið þaitu 21. f. m. gengið inn í hús á Higgins ave., eða þar í grettd, og stolið þaðan uokkru af peiiingum. Mælt er, að á hoiiutn hafi fundist hið stolna £é. þeitta tniin vera í fvrsta skifti hér í bæntnn, setn nokkur lögregju- þjónn ítiefir verið kærður ttm slíkt. það er áreiðanlegt, að maðurinn verður sviftur embætti. Nefnd sú, sem ríkisstjórniin hefir sett til að rannsaka kjötv.erzlunar- ástandið hér í Vestur-Canada, hef- ir haldið nokkra ftindi í Alberta og Saskatchewan fylkjum, og beldur bráðlega ranusóknarfundi iednnig hér í Manitoba. Vestra hefir sú skoðun reynst ríkjandi,' að nauð- synlegt sé, að fylkisstjórniritar taki að sér að koma upp slátur- húsum, til þess að koma f veg fyr- ir einokuiiar verzlun kjötmietis. Eiding braut nýlega dæluvélarn- ar í brunni nr. 5 hér í bœnum, svo að hann er ónýtur um stund. Skaðinn er metinn yfir 5,000 doll- ara. það tekur langan tíma, að gera við vélarnar svo -þær geti uunið eins og áður. Ráðgert er, að Asphalt leggja Niena streeit á þessu sumri, og að leggja tvöfaldan sporveg ef'tir því. Alhtr kostnaðtir við þetta verður $46,952, af því borgar strætis- brautafélagið rúm 20 þús., bærinn rúm 5 þús., en landeigen'diir beggja megin strætisius rúmlega 21 þús- uttd dollara. A laugardaginn var, 27. f. m., gaif séra J. D. Haflan saman í hjónaban'd þau herra- John Á- mtttiidason og ungfrú Kristína Campbell. Hjónavígslan fór fram að heimili herra Jakob B\ie, að 268 Nassau st., Fort Rouge. Hieim ili brúðhjónanna er nú að Straith- cona Place. Hinir mörgu vinir Jteirra árna þeittt alls framtíðar fagnaðar. í ísIendingítdBgs auel. Gitnli-manna,.'' síðasta blaili er sú villa. aö -ikemtiferðar le«tin er sögð að fara frá Wjnnipee: kl j 9 30 f. h — en á að fara af stað kl 8 30 oir f’á Selkirk kl. 9 og frá W’peg Beach kl. 9.4Ö. Safnaðarfund hafa Únítarar á sunnudagsk\'eldið kiemur (4. ágúst) — eftir miessu. Aríðandi, að allir meðlimir saín- aðarins sæki fundinn. S. B. Brynjólfsson formaður. <S>Q’<$x§><§><§‘<$><&i§><$><$><§><$><§><$><§><§><$>§><$>$>$> «•> <í> McTaggart-Wright Co. LIMITED 253 MAIN STREET PHOHES 7266-655 • • <»‘$><$><§><§><$><%><$x§X$'<§><í <£<$>#<§><S><$><$><Í.<£' <• i <§<$><$>%■<§<§■<§><% <§-$'<§><$X§><$><§><§'<$<&’<$><$’<$<t <§><$><$X$><$><§»§><$><§><$.<§><$><$>■§><§><§>.§> * <*> 4> ♦ <3- 9 <•> Til Bænda Kaupið Jámvöru yðar og Aktýgi f Wfnnipeg. Vér seljum alskonar Járnvöru og Aktýgi, beint til notenda. ÍSendið eftir ókeypis vöruskrá vorri með myndum og verði. Þar er sýnt alskyns Járn- vara og Aktýgi. Bindaratvinni—hveitiband—með verksmiðju verði. Tvinni vor er 600 fet, samkvæmt reglu- gjörð rfkisstjórnarinnar, og verðið er ll|c hvort pund. Sendið eftir ókeypis vörnskrá vorri yfir Járn- vöru og Aktýgja tegundir. % <sx$x§><$><$><e> j>$><$ ■$«$<$■<$< <$'<?»$>$ <$<&$<$ <t 4><$x$><i> <* ■*> 9 <¥> McTAGGART-WRIGHT C0„ LIMITED WINNIPEG M ANITOBA <t»i»§><i><i> t<$><^<§>’$><§’<$><§><t>‘$><§><§><§><§xS>$><$>'$><$><$><§><$><§><§><$><§><$><^><$«$><$><$><$>'<$*é><§>$'!$><$><§><$><§K§.3><$><$><$K$><$><$><$x$.<$*$><§><&$>$> V Blaðið R'eykjavík getur þess, að hierra Eittar Hjörleifsson sé vænt- anlegur hingað í sumar. Sá hópur umferðar Doukhobora, sem nýlega var getið um í Heims- kringlu að væru á íeirð hiér til bæj- arins, kom hingað á mánttdaginn var vestan ú'r Saskatchewan fvlki. ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaðr í félagi með ~*-~> Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Harristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621, 3622 Sorth Wenf Employment Ageney 604 Main St.. Winnipe2. C. Demeeter ) ■ , Max Mains, P. Buisseret jeigr# Managcr. VANTA R 50 Skögarhöggsmeun— 400 milur vestur. 50 “ austur af Banning; $30 til $40 á mánuði og fæði. 30 “Tie m^kers“ að Mine Centre 50 Löggsmenn að Kashib' ims. Og 100 eldiviöarhöggsmenn, $1.25 á dag. Fiiiniö oss strax. 08K8m8C8m8»»2£e3£83£8»»»3 >swiiNvvsiweeee«(Vii^iW*e ?(’0 5ý Sifffús Pálsson EXPRESSMAÐI’R Alskouar flutningr fluttur hvort sem vera skal um borgina. Heimili, 488 Toronto St. T H! Xj. 6 7 6 0 Winnipeg Selkirk & Lake W‘peg Ry. LKSTAöANGLR.— Fer frá i-etkirk —kl. 7:45 ogr 11:45 f.h., og.4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl.8:.">0 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frí W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h„ 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vftrur teknar meí vftgnnnnm afteins á mftuudftgum og fftstudftgum. VWWWlieWli^i^WWV^NV Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 fiherbrooke Street Tel. jLhl2 (1 Heimskringlu byggingunni) Stundir: 9 f.m., 1 til3.30 og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1498 Hannes Liaial Selur Ms og lftfttr; útvegar peningalán, bygginga vift og fleira. Room 203 McINTVRE BLK. Tel. 4159 The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sargent Avenue. VerzTar meö allskonax brauö og pæ, ald- iui, vindla ogtöbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies.’ Reykpípur af öllum sortum. Tel. 6298. Boyd’s brauð Boyd’s brauð eru þau beztu fáanleg. Brauð vor fullnægja smekk hinna mestu sælkera. Smekk gæði og saðsemdar-eiginleik- ar liafa gert þau víðfræg. Reynið þau um tíma. BakeryCor Spence& Portage Ave Phone 1030. o. ix<;ai.i>son Gerir vift úr, klukkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskouar gull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISAÍtEL ST, Fáeinar dyr norður frá William Ave. HANNESSON & WHITE LÖGFREÐINGAR Room: 12 Bank of HamiltoM Telefón: 4715 Sannfœrist. Sannfærist um hve ágæta Kjöt-róst þú getur fengið liér, með þvi að kaupa eina fyrir miðdagsverð næsta sunnudag. “ Ef það kemur frá Johnson, í>á er það gott”. C. G. JOHNSON Telefiu 2631 Á horninu á Ellice og Langside St. Ada! stadurinn fyrir fverxdiús með ný tísku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn ODDSON. HANSSON A.> li VOPNI. 55 Tribnne Block, Telefóo: 23U The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröið rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Darae Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone 3815 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 580 selja hás og lóðir og annast þar að lát- andi störf; átvegar peuiugalán o. fl. Tel.: 2685 BOXXAIl, HARTLEY & MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Bloek, Winoipeg 272 FÖGL’SAFN HEIMSKRINGLU ævi. þú rr.átt treysta mér, Sylvia, Clvnord skal aldrei fá að vita utn en.dttrltfnan Vereniku”. “Gilbert”, sagöi Sylvia í diimmum róm, “er ekki belra að 'V'erenika dieyi?. Ég skal gefa þér metra ett ættingjar hennar, ef hún deyr”. “Eg efast ekki um, að þú myndir borg-a mér rausnarlega, ef þú værir sjálfráð, en heldttrðu að Cly- itord tnyndi samþykkja það ? þú mátt ekki gleyma því, aö þú Leggur ekkert í búið. — En eftir á að hyggja, hafið pið komið ykkur saman um giftingar- samnin'gaua ?” < “Já, og hann ætlar trtiér rífleg árslaun”. “það er gott”, sagði Gilbert og stóð upp. “þú ert að upplagi eyðslusöm og þér mtm varla viedta af þeim. I!n ég þrái líka auð, og hann fæ ég tttieð Ver- ettiktt. Nú þekkir þú mín leyndarmál og étg þín, svo nú getuin við unnið samait”. Reiði og hatur ólgaðá í huga Sylviu, eo hún áleit rvttast, að láta ekki á því bera. “þú segir satt”, sagði hún, “mér þykir vænt um, að þú vinnur ekki á móti miér ; ég skal lautta trygð þina rílttkga”. Gilbirt varð bissa, að hieyra systur sína tala iþannig, hantt horíði fast á hana og rétti henni svo hötid sina. “þú getur óhult reitt þig á tttig”, sagði hann. En nú verð tg að fara. Mér heyrist gengið um stig- ann, og ef það er þessi ræftls n'jósnari, sem er á ferð, þá er réttara að ég sé í mínu herbergi, og svo vil ég einnig líta eftir gerðmn hans”. Hann gekk til dyranna. Roggy leit spyrjandi á Sylviu. Hún kinkaði kolli. þa stóð Roggy upp og opttaði dyrnar. Án þcss aö líta við henni fiór Gilbert út. í SVIPURINN HENNAR 273 Roggy lokaði á eftir homtttt og hlustaði eftir, hzort haun fa>ri, leit svo á Svlviu og sagði : “Hvað eigum við nú 'aö gera ? Æ tlarðu að ganga 1 fiélag við hann?” “Nei, þveit á mótá', nú skal lteyja stríð”, sagði Sylvia. “Ég er aldrei óhnlt meðan Vereniika lifir. Hún samþvkkir aldrei að giftast Gilbert, hútt elskar Rov of heitt til að geitajþað. Hún vill befnia sín á raér, og geíur sig til kynna, þegar henni þykir tími til. Ég stend ál eldrgíg, Roggý. Hún verður að deyja”. “Jæja, þá skal hún ldka dieyja” “þegar njósnarinn er farinn, þá fer Gilbert til L indúitaborgar til að passa Vereniku, þú verður að elta hann, kcmast að hvar Verenika á heima. og kveðja hana í síðasta sinni. þú skilur mig. Vertu þögttl eitts og gröfin, miskunttarlaus eins og dauðdnn. Öll trtítt ókontna ævi er í veiði”. Roggy brosti illikga o-g hneigði sig. Gilbert læddist til berbergis síns. Harn stóð kyr litla stund, og þegar hann þóttist viss um, að' Bisset væri að rannsaka loftherbergin, læddist hantt upp stigana, hvern á fætur öðrum. þegar hann var kominn að efsta stiganmn, mætir hann alt í einu Clynord, Tempest og Bisset. Um leið og hattn leit á þá, og dálítinn böggul, setn Bisset hélt á, vissi hanr strax, að þeir höfðu fundið mark- verðan Klut. £:■ 8 i as'rr?j .* í -I I 274 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU lr. Lokuð inni. Frú Kraul og Flack áttu heima í tveim' kvist- herbergjum, ditnmttm jag lélegum. Eigandi hussins var frændkona frú Kraul, og þeg- ar VerenÍKa strauk úr hótelinu, flutti frúin þangað, ttl'aö bíð'a eftir því, setn tíminn leiddi í ljós. Flack svaf i þakherbergi í nándmui. Inn í þetta l.iis og ttpp á lofit fylgdi Flack Veren- iku, og barði að dyrum. “Kom ir.n”. Flatk lattk upp og gjekk inn, og fylgdi Verenika hoitum hikandt. Herbergið var hlýtt, ljós stóð á borðinu ásamt temasktnu, keti, smjöri og brauði. Frú Kraul ætl- aði að fara að borða. “Ertt það þú, Flack?” sagði hún. “Ég hélt að þú værir ekki kóminn”. “Ég hefði htldur ekki komið fyr e,n í fyrramalið, ef ég hcfði ekki fundið sameiginlegan kitnningja okk- ar. Gettu hver það er”. “Liklega ekki ungfrú Gwyn?” “Jú, eir.mitt hún”, sagði Flack og gekk til hliðar. Með pleðiópi stóð firú Kraul upp, þaut til Veren- iku og faðmaði hana að sér. Verenika losaði sig úr faðmi hennar og þvingaði sig til þess að brosa um leið. ‘ Setjist þér niður, ungfrú Gwyn, þér eruð svo þrev tulegar”, sagði trúin. “það íæri heppilegra, að hjálpa henni úr yfir- SVIPURINN HENNAR 275 liöfninni fyrst, og gefia henná svo te. Hún er svöng og þvrst, sérðu það ekki?” sagði Flack. Frú Kraul setti straoc teibolla fyrir Vereniku, sem hún tæmdi vtð.stöðulaust. Flack sk;ir fáeinar stteiðar af brauðinu, smurði þær og ýtti svu di.skinttm til Veneniku. Ekkert var tatafi meðatt hún borðaði. Maturinn og teið færði dálítinn roðíL í kittnar bennar. ‘Guði sé lof, nu lí'tið þér ibetur út”, sagði frúiiti, “viljið þér ekki smakka ^6^8?’' ‘.‘Nei, eg þakka, nú er ég miett”, sagði Verenika, gekk að ofamum og hélt höndttnum yfir honum. Frú Kraul settist að borðinu og benti Flack að gera hið sama. “Hvar fanstu hana?” spttrði frúin. “A götuimi. Hún sat á Lúströppu skarnt héðan., Ilún lítur i)la út, ég er viss ttm, að hún hefir ekkt fengið góðan mat síðustu vikurnar. Ég er ekki við- kvæmur, segir fólkiið, e-n <úg kenni í brjósti um hana, eg vait ekki af hverju, en mig grunar ávalt að herra Mnttk —” ‘þey! ” sagði frúin og kiit aðvarandi augum til haus. “Nú. jæja, ég skal þegja”, tautaði hann, “óg ætl- f-ði bara að segja, að það séu ekki ætíð stærstu þræl- inennin, sem Unda í betrunarhúsinu”. Frúin feit á harni hörkulega, svo hann þagnaði.' “það var undarlegt, að þú skyldir finna ung- frúna í svona |stóri borg. En hvað herra Monk verð- ur hissa og ánægður. þú verður að símrita honum. á morgun”. þegar þatt voru Lúin að borða, íór Flack til her-> bergis síns, en frú Kraul bar matinn burt og bjó uttti sig á legubckknum, sitt eigið herbergi léði hún Vier-t eniku. /

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.