Heimskringla - 27.02.1908, Side 2

Heimskringla - 27.02.1908, Side 2
Winiiipeg, 27. fabr. 1908. heimskringla Talþráða kaupin Stjórnar forma'Sur Roblin bélt í þinjpnn liimtudagskveldið í síðustu viku eina af sínuin alþektu snild- arraeöum, }>ar sem hann skýrði tal- }>ráðakau]un, og varði stefnu sína og stjÓTttarinnar í því ináli. Og meö þyí aö niál þetta er hiö }>ýð- iwgarmiesta fyrir fylkisbúa og Jxsm aÖ mestu leyti ókunnugt enn }>á, þá setjum vér liér útdrátt úr ræöunni ; ‘■‘þiegar timræðurnar um þing- setningarræðuna stóöu yfir, þá gripu andstæöingar vorir það tæki íæri til þess að finna að gierðum sítjómaninnar í taíþráöakaupa- niálmu. Ég Bfctíti þeim þá'á, að mnræður uiu þetita ættn bet-ur við þegar }>aö mál lægi sérstaklega íyrir þingi til umræ-ðu, og haföi ég J>á í huga einmitt þessa yíirstand- andi stund, þegar máfið er í frum- varpsformi fyrir til skynsamlegrar yfirwegnnar. það er réitt að geta þess hér, að þ.jóöeignarstefnan hef- ir almenit gripið hugi manna, svo «ð nú er sá aldarháttur, aö öll al- mattttingsrtæki, þau er lúita að hejl- brigöi og þægindutn manna, séu al- itienn eign í öllum löndum. Fólkið i Manitoba er engin undant]ekning frá þessu. ]>að hefir trú á þjóðeign ahneönra nauðsvnja, og hefir sýnt þaö nveð atkvæöum, hvenær setn taekifeeri hefir gefist. það var eftir þessari skipun fylkfsbúa, eins og hún kom fram í þingsályktunar til lögu og lagafrumvarpd, að stjórn- in tók að sér að kaupa allar edgn- ir Beil íi-lagsins fyrir $3,300,000.00, með 4 prósent vöx'tum. Eins og eðlikigt .er, þar sem þe tta er fyrsta _þjóðeignartilraun, sem gcrð hefir vieriö á meginlandi Amcriku, þá vafctá það alltnikfa eftirtiekt, og vé-r bjuggtimst við og oss var kært, aö kaup þessi vrðu rækilaga yfirveguð frá öllum liliðum máls- ins, og sérstakloga vegtia þess, aö sainnáttgarnir f.4a í sér ekki aöeins þjóðeágnarstefnuna, heldur einnig fjárhagslega skuldbindingu. Vér Iiöfum ekkert á miVti aöfinsluni og kvörtum ekkert undan mönnum sem segja, aö vér höfum gert rangt í að katipa tafþræöina, t-Öa undan ákærum þeirra, sem segja, að vér heföum heldur átt að byggja keppikerfi, svo að tvö kiarfi hefðu orðið í fylkinu. ICkki kefdnr höfurn vér ástœðu ti 1 þess að kvarta yfir því, þó sagt .sé, að vér höfum borgað of hátt verð fyrir kerfið, Jxtgar }>að er gert af mönn-um, sern hafa þckkingu máltnu. En vér höifum ástæðu til að finna að því, þegar þeir, sem enga þekkingu hafa á Jxssu tnáli byggja aðfinslur síttar á ósannind- um og rangsleitni. En sem betur fer hefir að eins eán rödd látiö til sín beyra í þá átt fram aö þess um thna". þar næst skýrði ræðmnaöur frá, aö þessi rödd væri séra Duval hér i bænum, sem svo væri þrunginn flokkslegu ofstæki, að haim hikaði ekki við, að beita preststöðu sinni til þass miað algerlega ósönnum (lognum) sakargiftum að rang- hv-ería gerðum stjórnarinnar. Mr. Roblin fór tnörgum höröiim orð- um um prest þennan, liinn póli- táska, og skoraði á hann að mæta sér á ræðupalli hvar s em va-ri fylkinu, og gætu þoir þá rætt um prívat. karakter hvor annars eða um opittbvr mál, alveg eáns og pres-turinn vildi vera láta. Ræðu- rnaður kvaðst Iofa því, að leggja ttiöur völdin, ef liann gæti ekki sanmliært fvlkisbúa tun réttma'ti þess málstaöar, er hann héldi fraim. Svo héJt hann áfrain á þossa káö : I sinna bænum vorum. það er því ; ekki okkur um að kenna, að vér gátum ekká tekið þá leáöina, sem j Dauphin þingm. vildi aö vér hefð- ! tnn tekið. þingmaðurinn sagði, að véar hefðum átt að láta viröa kerf- ið og borga sainkvæmt þeirri virö ingu. þetta er eininitt það sem v«x gerðuin. þaö hafa einnig Orðiö j umræður ntn það á þessu þingi, j hverja heimild vér höfuui haft til j að nndanskildum bænum Grand þetta —, en véir keyptum 14,195 Rapids í Michigan, og þó setur I teleíóna fyrir $2,647,250. Engiim Bell fél. notagjöld sín frá 10 til 50 | ‘‘busines.s’’ maður, sem nokkra próseU't hærra. Ilvernág skýriö þér ! þekkingu hiefir á talþráöastarfi, ástæðuna fyrir þessu ? Og þegar i mnn segja annað en aö vér höíum alt þutta er tekið til greána, hvaÖa borgað sanngjarnt verð, sérstak- ástæða er þá til að halda því frain, aö stjórnin huföi átt að b}7ggja kerfi og þá heföu allir við- skiftamenn llell félagsins stokkiö frá því og tekiö stjórnardóna ? þess aö gera kaupin. því hefir ver- Engin. Sagan, reynslan og skýrsl- iö haldiö fram, að vér heföum átt ,aö bara samningana undir þingiö til samþyktar. En vér höfum fariö lögformlega og grundvaillarlaga veginn, og vér tökuin á oss fulfa ábyrgð a< þeim garðum. Vér vit- urnar — alt beodir til þess gagn- stiæða. Vér beföum orðiö tteyddir til þess, að berjast fyrir þeiíii viö- ská'ftaTniönnum, sem vér heföuin fettgið, rétt eins og hver annar. Eg skal taka þaö íram í sam- um einmg, m/enn geta skugga á geröir vorar, meö mestu ánægju, og váðbúnir aö taka þeini aö alt, sem sumir j bandá viö tilkostnaö Bell féáagsins gert til aÖ kasta í þessu fvlki, gera þeir þingmaöurinn að ■ þegar Dauphin 'talaöi um þutta vér erum , mál, þá vissi hann ekki af eigin afleiöing- ! þekkángu neátt um tilkostnað fél. um, sem því kunna að fylgja. j eétár 31. des. 1905. þó hélt hann Sérhver þingmaöur, sem hér var því fram, aö vér heföum borgað héildi ekki fleiri máltólum, þá yrö- umi véx að líta séo á, sem þetta væri meöalkostnaður við livert máltól. En svo er ekki eins og skýrsla verkfræðittgs fél. ber með sér. Sú skýrsla sýnir, að kerfið er bygt }>atinig, að það getur haldið tvöfaldri tölu máltóla við }>að, sem þaö nú hefir. það er áœtlað, að í Winnipeg borg aukist tala þeirra, sem nota tel'rfón, um 4000 Eg hefi sagt, aö oss heéöi líkleg- á næstu 18 mánuöum eöa 2 átuin. lega þegar þess er gætt, aö það kostar miklu meira á livert mál- tól að jafnaöi, að •by’ggja kerfi íyr- ir 14 þúsund heldur en fyrir 7 þús. teleíóna. • ast verið mögulegt, að byggja j Síimhliða kerfi fyrir sama verð og vér borguðum, þó ég efi mjög miikið, að vér hefðuin gataö það. i En ef vér htefðum getaö gert það, , þá befðmn vér ekki haift neina við- j s'kiftavind aö verkinu loknu. í : Cfeveland borg var liell félagiö bú- j iö aö ná föstum tökum, þegar Viö þessa aukttingu máltólanna yrði fylkið aö leggja í kostnaö um 200 þús. dolfara, og yröi þá til- kostnaöurinn í þsssum bæ, fyrir 12,890 máltól, alls $1,784,000, eöa nieöalverð fyrir hvern fón $138.40 í staö $178.18. 31eÖ öörum orðum: Kierfið er }>annág út’búáð á yfir- staiidandí tíina, að það má, með Independent fél. byrjaði, og hvern- j $200,000 auka tilkostnaði, tiengja þegar lögin voru samþykt, man það glögt, að tilgangurinn var sá, fél. ofmikið. Hann játaöi, aö hann hefði ekki fengiö nieinar upplýsdng- aö kaupa eignir Bell félagsins meö [ ar hjá fél. um tílkostnað þess hér lögtaksrétti, og lögin tiltaka, að i i íylkinu síöan það ár. En vér vér inœtitum borga io prósent fengivm upplýsingar um þetta lijá nieira en viröingarverö. Iin það er þýöingarlaust, að tala um þeitta, því að kaupin eru gerð. Beztu lög- fræðángar i landi voru hafk viður- kent, að vér höfðum rétt til að kaupa, og alt að því lútiandi hefir veriö fortnliega gert. Ktjórnin borgaði liell félaginu fyrir I4D95 tiekfóna $2,666,733i °K fyrir langvega linur $633,777, sem til samatts gerir $3,300.000. Jietta sýniir, að vér borguðum $187.83 fyrir hvern teilefón, að undanskild- um fangvega línunum. þessi upp- hæð var borguð með fylkisskulda- | bréfum, sem borgist á 40 árum mcð 4» prósent vöxtum. Ilálfrar tnilíón dollara viröi af fylkis tiele- fón skuldabréfum var fyrir nokkr- um vikutn selt fyrir 92'íc á dollar- inn. Samkvæmt þessu vcrði befir Ikll kerfiö kostað fylkið $3,052,500 Og sé frá þessu dregið 10 prósent, þá er ettír hið sanna verð, án nokkurs endurgjalds fyrir einka- leyfi, s-111 er $2,647,250, eöa rúm- lega hálf þriðja milíón dollara. Engiim getur meö réittu borið á móti þessu. Kg veft, aö það er, ef til vill, ekki hyglgilegt aö ræða um skuldabréfasölu fyrir 92’ýc, en ég þiingmaöur Dauiihin kjörd. heí- ir fundiö aö kaupsamningi þehn, sem vér gerðum viö Bell féligiö, sagðá að vér hefðum ekki étt 3Ö kaupa félagseignirnar, heldur hefö- um vét átt aö taka þær lögtaki, og að vér hefðu'tn átt aö haga verðinu samkvæmt ráöleggiugum sérfræöinga, serfi skoðaö heíðu kcrfið og metið vcrögildi }>ess. K11 þatta er einmitt það, sem \ ér ósk- uðiim að gieta gert, þegar þau lög voru samin, sem gáfu oss- v >l< 1 t ,1 að kaupa BeH eignirnar. ]iá var það skiliö, að vér skyldum taka þa‘r lögtaki með kostveröi, aö \ ið bættum 10 prósemt fyrir cinka- feyfl félagsins. En dómsák zæöi hæstaréttar Bretaveldis í Lund in- um tók það skýrt fram, aö vér hefðum ekki ré-tt til aö taka eignir télagsins á þatvn hátt, af því aÖ fé- fagið ræki starf, sem aö allri þjóö- itini væri til hágsmuna. Vér vild- nm ekki lúta -þessti ákvæöi dónis- ins, og háðum því CatiadajángiÖ aö veita oss lögtökuk-yfiö. Dóms- málastjóri vor fór austur í fylki og fékk í l:ö meÖ sér Sveitæeiniug- arf'élagiö og það sandi ttefnd til •þess aö styðja Mr. Campbell að málum fyrir þinginu. þessi nefnd á'títi fund með . Sir I/aurier og hr. Aylesworth og bar fram óskir vor- ar. En Sir Laurier neitaöi. að er tteyddur til þcss vegna aöfinn inga andstæðinganna. Winnipeg- borg hefir og ré tt nvlega selt , , , og aþreifanleat. Arið 1907 endur- í-r ,T„ sknldabréf sín fyrir nákvæm satna verö, og sýnir það, að stjórnin hífir selt mieð núgildandi mark;iðsverðl þessi umtöluðu tal- ■þráöa skuldttbréf. Verkfræöiing- ur stjórnáriivnar segir mér, að það sé vafasamt, hvort miigulegt se ið 'byggja annað eins kerfi eins og fté-1. áður -eii vér kevptuin kerfi þess Vér fengmn að vjta, hve miklu fé þaö lvaföi varið í kerfi sitt hér og vorunu því færir um aö semja vfö þaö sainkvæmt þeirri þekkingu. Herra McFarfane sór, að kerfi Bell féfagsins' befði kostað það fram aö 31. des. 1905 — 51,360,- 785.15, ,aö árið 1906 hafði þavð auk iö kerfið meö meira en milíón doll- ara tilkostnaði, og á árimi 1907 kOstaöi fél. yfir 700 þús. dollara upp á kerfið. þetta alt gerir $3,- 060,785.15, samkvæmt reikivingum, setn fram eru lagöir til yfirlits hverjum }>ingmanni, sem vill at- huga þá. Eg skal gera nákvæma grein K‘rir þessu, af því aö þin-gið og fylkisbúar allir hafa réát til þess, að fá að vita, og eága að v.iita, hvar þessu fé liefir verið var- ið, og ef ég get ckki sýnt og sann- aö, að þvi hali veirið varið og að .vér höfum þá tjelefóna töhi, og al-t atvnað setn réttlætir katipverðið, — þá skal é-g játa, að ég hafi ekki rdttlætt kaupin við félagið. Arið 1906 seitti félagið tipp 1500 svei'ta- línnr og langvega línur, s.-tti nýtt skiftiborð í stöð sína í Winnipeg, °g 30 ný skiftvborö niður á ýms- 111111 stöðtun í fylkinu, og juku mjög mikið kerfi sitt í Winnipeg. Jielta er nokktið af því, sem er sjáanfegt nyjaöi fél. algerlega kerfi si-tt í Brandon bæ, ás&mt með nýju skiftiborði. Ný tetefónstöð var og bygð í Fort Rouge og mörg hund- ruö mílur af langvegalímmí voru seittar uppp ásamt með tteÖ-anýtrð- arlínum í Winnijx-g borg. A árinu Bell fé’fagið átti lvér í fylkinu fynr !9o6;‘borgaöi Bell félagiö yfir_ hálía „ v , x , „ tmhon dollara 1 f 1 utningsv 1 oIdum, $,2,647,250, og að það þyrfta 3. .... ............ ' ára tíina til að byggja slíkt kerfi, og á meðan yröum vér að borga vejotii af fénu, sem yki kostnaÖinn svo sem því svarar, en sú upphæð inundi riiemia um 200 þús. dollara á 3ja ára tíinabilinu. MeÖ þessu móti mlindi vort kerfighafa kostaö alt aö því eins mikið og vér borg- . uöum fýrir Bell kerfiö, og hvaÖ ' befðum vér svo haft ? Vér befðum haft kerfið, en ekki viðskiftavini, og þetta þýddi tap fyrir fylkið, og t-imvig fyrir þá fáu viðskiftavim, sem um nokkurra ára tíma heföu ko’siö aö hafa 2 teleféina. Nú skul-' um vér athuga, hvort inögulegt er að r.eka Bell fél. út af ákwðnu starfssviði tneð samkepni og lægri notagjcildum, því að sú athugun er sérlega áríöandi í þessn sain- bandi. Vér sktilum athuga nokkrar töl- ur. það eru tvö kerfi í Minneapolis — Ball og índependent — Látum oss athuga, hvort tekist hefir, að reka Bell fél. bitrt, eöa hvort Bell fél. hefir haldiö sínum viöskifta- mönnutn ineð liærra notagjaldi. Ilér eru tölurnar fyrir ‘ business” tefefóna : í Minm-apolis—Bell $84, Inde- pendent $48. í Duluth—Bell $54, Ind. $40. 1 Omaha—Bcll S72, Ind. $54. í Salt Lake City—Bell $78, Ind. S48. - í Kansas Citv—Bell $6o, Ind.Sóo ‘í St. Joseph, Mo.—Béll $60, Iml. $48. í Oakland, Gal.—BelISS^, Ind.6o. VerÖ hefmilis telefóna : í álinn/eapolis—Bell $48, Inde- penden t $30. í Duluth—Bell $30, Ind. $24. í Omaha—Bell $311, Ind. $24. t Sait Lake Cfty—Bcll $36, Ind. $24. 1 Kansas Citv—Bell $36, Ind. $36 í OaklancþCal.—Bell $30, Ind.$3o í Winnipreg (þar sem engin sam- kepni er)—liell $30. Töknm Omaha til daimi.s meö 125 þús, íbmmi. þ^ir satur Itell fél. $72, en Ind. fél. $54 á ári fyrir ‘‘business” tetefón. það virðist því að ekki sé.hægt að reka Bell fél. burt með lækkun notagjalda, því i öllum ba-jum, sein vér þekkjum til, hiefir Bell féi. fleiri viðskifta- vini heldur en keppinautar þedrra,' ! tollum og vexkalaunum, fyrir Win- ttipeg deild sína eingöngu. í þessari upphæð eru tahlir staurar, en að öðru leyti ekki dollars virði af ýíni. Af þcssu getið þér séð, hvort þessar tölur eru sannar eða sann- ar ekki. MiIIi 3 og 4 hundrtið þús. dolfara virði af inniluktum talvír- í um, hefir verið lagt neöanjarðar, ! sem vegfarendur sjá ekki og sem ! andstæöingar, blindaöir af flokks- fylgi, hvorki leita aö né kæra sig um, aö láta vita af. Dauphin þittgmaðurinn kvað vegfarendur ekki geta ,skilið hvar 3 milíónir dollara gætu legið í eignmn Bell fél. í Manitoba eða að eignir þess hér í borg væru l]/í inilícin dollara viröi. Og er þaö mjög eölilegt og stafar af því, aö vegfarandinn fær ekki komiÖ auga á 400 þús. doll- ara virði af ttcöanfaröar útbúnaöi ]x‘ss. þér getið gengiö um stræti borgarinnar og }iér sjáið tæpast nokkur merki þess, að til sé tele- fcín kerfi hér í borginni. 'lfn þó eru full 650 þús. dollara viröi af tal, þráða útbúnaöi neöanjaröar hér ' strætunum. Eg efa ekki, aö þeir, som ckki vilja sjá, muni eiga örð- ugt meö aö botna í þessu máli. En hvx-r sá, sem meö einlægni leggnr sig fram til aö kynna sér sannleikann, getur kornist aö hon- 11111, og ef hann vill smia sér til mín, skal ég fúslega leiö<i hann á vegum þekkingarinnar í þessu máli. Tölur þær, sein ég hefi fœrt til, eru fengnar frá þedni' manni, sctn sjálfur hefir haft yfirumsjón á allri starfsemi Bell félagsins hér í fylkinu um nokkur ár, og scm hef- ir sjálfur stttöið fyrir úitborgunum á ttálaga hvcrjum einasta dollar af útgjöldum félagS'ins í þcssu fylki, lierra Frank Patiberson, scm var General Supcrintcndent B.ll tél. fram acN þeim tíma, sem hann varð Coinmissioner yfir fylkiskerf- inu. Eg get fullvissað Júngiö tim, að hver vðar, sem fer til hans að leita upplýsinga, gctur tengið þær hjá hontim, nákvæmar og áreiðan- fegar. Eg verð að minnanst á annað atriði t'l þess að fylkislniar j:i 1111 og þingmenn goti ski'ið ástandiö eins og það er. og biö éc fy'kis- búa, að taka sérstakle.ga eétir þessu : Að berra McFarlane sór, að 7,500 telefónar kostuöu P> Jl fél. : Manitoba $i, 360,785.15 — mtiniö ig er ástandiö þar í dag ? Bell fél. | hefir 26 þús. en Indt-pen<tent fél. 23 þús. telefóna. Bæöi fél. liafa til sarnans um 20 þús. fótta í f.uniHu- búsum, og af þcfin fjölda eru færri en 500, seln haía telefóna beggja félaganna. Hvort félag virö ist að liafa sín sérstöku afmörk- uðu svæði. Af 28 þús. ‘‘business” fónum í þeirri borg voru f-ærri en 4500 manns, sem höföu íótta be'ggja viö }>;iö svo mörg máltól umfram íþau, sem nú eru, að rtueöalverð j þuirra allra lækki um $40 ,hvert frá n'úverafidi verði. Ilerra PateTson, sem þér munuð alltr játa, að sé fær um, að gefa nétit ákt um verðgildi hins ónot- aöa hluttt herfisins, segir það vera 600 þús. dollara viröi, og að með 40 til 50 dolfara tilkostnaöi 4 hv. fón í þessari borg getum vér bætt félaganna. Jxrfita sannar það, sem 4<x>o máltólum við núverandi kerfi ég sagöi, að hvort lélag hefir sin ! °g án þess að þurfa nokkra viö- afmörkuðu sv samband, og hvern hátt það ástand gætd ekki þrdfist hér. Tafþráða ráðgjafinn svæði, eða viöskifta- | öcét við ískiftiboröið. Kostnaðurinn r skal ég sýna yður á >‘rÖi að eins sá, að tengja heimili 1 nýrra notenda við núverandi kerfi. A þessu viröast þeir tapa sjón, er hefir beiiit á, aö sámkeimi vi"« Bell í einhverra orsaka vegna eru andvíg fél. inundi kosfia fylkiö að minsta kosti 600 þús. dollara. En nvitt á- lit er — bygt á reynslu annara staöa — aö þaö inyndi kosta oss nar milíón dollara, mema vér liefcN- um beitt stöðu vorri til þess með 'öggjöf, aö leggja svo þunga ska'iitia á féíagið, að það heföi orö- ið að hætta starfi hér í fylkinu, og jafnved þá gat svo ha&i farið, að vér h'cfðum komið í bága við grtinclvallar lagaleg rét'tindi, sem bakað beföu fylkinu alvark-g ó- þægdndi og útgjöld. ]>egar Independent félagið hóí starf sitt í Ck-vtkind, þá hafði Be-11 fél. þ.ir eitt miáltól fjrir hverja 87 íbúa. Winnipeg hefir einn tekfón fyrir hverja 12 íbúa. Hvern ig^ væri oss mögulegt, að skifta viöskifta sambandmu svo, aö hver niálsaðili gæti náö því viðskltta- satnibandi, sem Be-11 fél. hefir gatað haldiö í öðrum borgum ? Slikt er óniögulegt. Vé-r hefðum orcNið að berjast viÖ fél. þaö er að vísu satt, acN þing vort hefir Vald til þess, að eyöiloggja tilveru félags- 1 veð skattálögum. K11 þingið hc-fir aldrci látið í ljósi löngun til j þess, að eyðileggja eignir Bell fé-1. j eða ónýta þ.er. ]>að heíir jafnan j haldið því fram, að það væri vilj- U'gt til að borga 100 cents á hvern dolbir og 10 prósent að auki fyrir ednkaréfitindi þess. ]>é-r gc-tið séð, uð í þessu fylki er ekki rúin fyrir 2 tafþráðakerfi. ]>aö kostaöi Inde- peíicLent £él. I Cteveland $5.50 ets. aö fá hvern yiðskiftavin, og B.11 féJ. færcNi gjöld sín niður úr $120 í I $84, en Indc-jiendeitt fé-1. setti niður í $72. þannig varö Indepondent vierðið $12 lægra en Itedl veröið, og $48 lægra en hið gamla \ erð Itell félagsins, og saint fjölgaöi við skiffcavinum Jtell fél. og það varð sfcerkara en Independent fél. B.-nd- ir þetta ékki í þá átt, acN vér hefð um oröicN að mæfca öflugri sam- kepni frá Itell félaginu, og þannig orðiö fyrir peniiigakgu tjóni ? Vér hefðtim aniiaöhvort oröicN aö ger- eyöa eignuin félagsins eða að öðr- utn kosti, acN hafa rekið tctefón starf vort með hundriiðum þús- unda dollara tapi á ári' Stjórnin . áleit, aö fylkisbúar vildu komast Iijá að hafa 2 telafón kc-rfi og að þc-ir kæröu sig ekki um, að láta ónýfca nokkurs manns eign. þegar vér áttum kost á, að kaupa félagseigttirnar fyrir 100 cts. á dollarinn, þá geröum vér það, og það er sannfæring mín, að fylk- iö í hei'ld sinjii sé hjartanlciga sain- þykt stjórninni í þsasu ináli, —. að 'það kjósi miklu fremur kaupin •hieldur «« aö hafa h.ift tvö tetefón- kerfi með þeim afk-iðiu'gum sem því hefðu fylgt. Háttvirtir þihgtneiin hafa fundið sér það tiil í sapibandi við þessi kaup, að vér hofðum sagst geta lagt talþráðakerfi hér í fylkinu, er ekki kostaði íneira en sem svaraði $125 eða $150 á hvert máltól að jafnaði. En háttvirtir þingtnc-nn ínuna, að þá var iniðað við það, sein fónar hafa kostað óháðu fél. í Bandaríkjunum, fyrir cinstaklinga- línur. Bell fil. loggur sig ekki eftir aö leggja einstaklrngslínur. Kn ó- háðu f lögin leggja sig eftir þeim. Og vér eruni sannfærðir utn, a'ö vér hefðiim getað bygt kerfi, sem ekki hefði kostað yfir $125 á hvert méiUól að jafnaöi, lieföum vér á- litrö, aö fylkis'húar gætu gert sig ánævöa inieð slíkar límir. Hitt vild-i ég minnast á, að Bell fél. bafðí yfir 14 þús. máltól í fylk- •'skc-rfi sínu hér, og það kostaöi oss þaö sem é-g lnefi þegar tekiö fram. Ef kerfiö væri svo gert, að það ir 'þessum kaupum töa ófctast, að starf vort í þessu sambandi verði fylk'isbúum í beild sinni til lvags- tmma. Aðfinslur þeirra- og ákærur vir'öast gc-röar i þeiin eiua til- gungi, aö æsa alnienning upp móti þessum kaupum, áÖur en hægt er aö íá ákvecNna vissu uin, hwernig þau rc-ynist fvlkinu. Kn ég ra-ð yð- ur til þess, aö biöa mieð hrakspár yðar þar til vér höfum liaft kerfi þetta strafandi 12 mánaöa tíma. Eg héfi ácNur verið hkt settur og éig er i kveld í sambandi við annað mál. J>á gengu sömu hrakspárnar og angisfcarópin fjöllunum hærfa um alt þet'ta fylki. lvn afleiöittgin af þeiin samningum, sem þá vorti geröir, hefir bætt hagstmini fylkis- búa svo iietnur milíónum dollara á ári, og nú er svo komiö, aö ]>eir, sem þá létu ócNsk'gast móti þvitn samningum, játa hagsniuna gildi þeirra afclrát't'arlaust, í því, aö vér þá fcngmn án svo mikils sein eins dollars tilkostnaöar, umráð vfir flutmngaitækjuin hér í fylkinu, og umlir saniningum, seuu hv'ergi á bygiNu bpli hafa b.-tri gc-röir vénÖ, þar sc-tii ekki er beiin þjócNeign. Aö eins einn maöur hc-fir koniið frani, er þykist vera fóiifræiNmgtir, sem fundið hefir að kaupum vor- um á efgnum ltell fél. Sá maður er lir. Dagger, sem vann tyrir þessa stjcjrn, aö nnclirbúnmgi þjóÖ eignar málsins. Mér þykir fyrir aö- finslum hans, ekki vegna stjórnar- innar eð-a fnálstaðar vors, heldur \ægna þeirra afleiðinga, sem það hlýtur aö hafa fvrir hann sjálfan. því þó að hr. Dagger næöi stöðu hjá stjórninni með því, aö geta talaö mn tafþréiðakerfi eins og niaður mcö þc-kkingu, þákomumst vér að því, þegar vér tnynduðum tialþráöadeild stjórnarinnar og vér tókuni til aö starfa verktega aö hyggingu talþráöakierfis, aö hena Dagger haföi enga verklega þekk- ingu, og aö hann var alls ófær til aö annast þaö starf. Vér uröum þess þá varir, að hatm haföi aldrei staðícN fyrir byggingu talþráöa- kerfis, svo vér. voruin neyddir til að létta af honum stööu hans, og aö fá hæfari inann í hans staö. •Hann lést hafa niikla ]>ekkingu á tttjþráöa inálum og fullvissaöi oss uin, að væri sér leytt acN ráöa, þá ■gæti hanu komiö upp miklu beitra kerfi, hclchir t-1111 Bell félagiö ætti og meö niiklu minni tilkostnaöi en þaÖ hefir gert. En þagar hann átti að koma þessuin loforðum i fram- kvæind, }>á komumist vér að þvi acN hann gat ekki að neinu leyti fullttægt loforöutn símim, »og vér urðum því að segja honum upp vistinni. Vér gercNum þaö af ntn- byggju fvrir íbúuin fvlkisins og fcalefótt star’fsemi stjórttarinnar. — Mér þykir fyrir að þurfa að ■segja •þetta, en ég er mrycldur til Jv-.-ss í titefni af því, sem anclstæcNingar vorir hafra ú oss borið í þessu síini L bandi. kerfiö. Og hann skoraði á and-. ! stæðittgana, að ttefna einu einasta hæfan talþráöa fræðittg, sem vikli. setja verkfræöis frægcN sína í veÖ j mæö því aö gera slíka staðhæfingu Ræöumaöur tók þacN fram, aö eng ! ir neikningar væru íyrir hendi, sem ' gerðu mönnum mögutegt aö á- ! kveða meö nokkurri vissu, hver iframitiöar hagiiaður kynni aÖ veröa af starfsieimi þessa kerlis und ir þjóöeign, en að ári liðnu \'röu fullar skýrslur og reikningar yfir starfsemi liðna á'rsfns. lagðir fyrfr þingiö, og þá gætu mean rætt þaÖ mál af nokkurri þekkingu. }>á yrcNi sýnt og sannað, hvort fvlkið hefði grætt eöa tapað á kaupunum. Nú. gætu Ttienn fcalað eittgöngn um á- ætlanir og líkincli, sem engin vissa fylgdi. Hins vegar gæti hann skýrt frá því. aö tckjur Bell félagsins. hér í fylkinu heföu á síöasta .irt orðið 650 þús. d-ollars, og ef gert væri ráö fyrir, að tekjur 4 þessu ári yrðu jafumiklar, }>á yröi áætl- unin á þessa leiÖ : $142,000 yrÖu aö borgast fyrir vexti og tilkostrr- aö, $390,000 eöa 60 prósent at tekjunum til vinnulauna og við- halds, í varasjóð 2% prósetit, eöa $10,750. Með þessu yröi fcilkostn- acNur aflur $548,750, og yröi þá eilrtir gróði, sem svaraði $101,250. Kn þessi og allar aörar áætlanir eru einskis viröi, eins og við aflir vitn'm, og þess vegna er það þýð- itigarfaust, að ræða um þœr. Eti ég bendi yður á, að }xað er befcrai ttð bíða við eins árs tíma, þar til vér fáum fulla visstt í þessu efni. heldur en að eyða ttú titna í til- raunnm tfcl þess að skapa ótrú hjá alþýðjt í þessu efni, sem hvorki ég eöa þé-r getmn sagt neitt um mieiN ákveöinni vissu. Andstæöingar vorir hafa sagt. að vé-r ættum að lækka notagjald t.ilþráöanna. Eg veit það ekki- vér gertuin ekkert sagt um, hvort gjölddn eru of há eða of lág, fyr •en vé-r liöfum' fengið revnslu, er giefi oss þekkingu á máíinu. Vér jíitmn, «ö herra Dagger sagði, aö vér gætum bygt svo ódýrt kerfi, aö vér gætuftt fært notagjöldin niöur um helfing, en reynslan betrd'i oss, að ekkerfc var að byggjæ á orðum hans. það hefir vcriö sagt, að vér mtindum tninka gróðamöguliedka þassa kc-rfis með pólifciskri afskifta- semd. En ég segi yður nú, ef þér gefcicN sýnt það, jx-gar vér komuns hér sainan að ári liðnu, að stjórn- in hafi í nokkru einasta tilíelli beitfc áhrifum síntim á stjórn kcri- isins, ]>á skal ég biðja þingiö af- sökunar, og gefa Jxjiffl, manni al- varlegia áminningu, æm brotlegur hefir orcNicN. ]>að er föst ákvörðun stjórnarinnar, og þeirra sem henni fylgja, að enginn skuli 'beita nedn- 11111 áhrifum á stjórnendur fylkis- þráöanna, að því er stjórn kerfis- ins' stterfcir og starf þess. Vér ætl- umst til, að þetfca verði fyrir- myttdarkerfi, svo að það verð- skuldi tiltrú, jafiit }x-irra mattDa, s-'iu stjórninni eru andvígir og hinna, sem fylgja henni aö málum. Vér höfum það á tilfinttingunni, aö þefcta kerfi þurfi að vera að öllu teyti fráskilið ölluni pólitöskum á- hrifum. .Vér þekkjum skaðsetni flokkssfcjórnar á opittberum nauð- synjmn, af því, sem frarn hefir komiö í sambattdi við Intiercoloni- al 'brautitta. Stjórn þairrar braut- ar þefir verið eitfc óafmáanlegt stórhnieyxli frá því hún var bygö fr.tm á Jxannan daig. ]>ess vegna höfmn vér veitt stjórnarnefnd tal- þráöánna fulfc og ótaktmarkað um- boð til þoss að stjórna íylkiskerf- inu algerlega eftir því, er hún sjálf áliti lieppilegast og réttláfcast herra Roblin upp kafla sem sýndi, aö hr. Mc- og Næst las ú r b la 'öi, Lean, blaöstjóri í Toronto, og viS urketidur forvígismaöur }>jócNeigna- hreyíingarinnar í Canada, hefir skipað svo fyrir, að nafn hr. Dag- gers skuli ekki nefnfc í dálkuin tikiðs síns, og virðisfc það benda á að forvígisinienn þeirrar lireyfing- ar bafi e-kki inikið álifc á Jiekkiugu herra Dajggers eða skoðunuin i þessum má'lum. Iherra Roblin sagði afdrátfcar- laust, aö ekki einn einasti telefón, fræömgnr, sem nokkra verklega ■þekkin'gu heíði á talþráöamálum luefði haldið því fraffl, að of hátfc verð hecfði verið borgað fyrir Bell Jx-ssi ræöa herra Roblins er talin ein sú snjaHaista, seiti nokkru sinni hefir verið flufct í nokkru þingi í Canada. Hún var ljós í hvierju afc- riði og svo þrungin nauösynlegutn upplýsfngum mn t'eJefónmáliö sem mes-t gafc oröiö. iívcr einasta staö hæfittg studdfst við óm.ófctn'æ'latt- legar rök.s-eindir. Ilerra Roblim sýndi ljóstega, að hann hafði ekki fyrir fylkisins hönd borgað eiumn clollar of mikið fvrir Bell eignirnar og ekki eins inikið eins og þinglð hafði voitt sfcjórniniii umboð til að borga, sein sé 10 ])rósent um- fram kosfcverði eignanna. Um gróöatfn á kotnandi ártim vilcli liíi'nn ekkerfc segja. En eftir öllu úfclifci að dæma, líða tæpast mörg ár svo, að 'Tylki patta ekki hafi hálfrar miHón dallara árletran hag af þjóðeign keríisins, i staöinn fyrir, að B-ll félagið heföi fengið þann gróða í sinn vasa. Annars léfc herra Roblin þess gefciö, að ekki þyrfti aö vo-ast ; c-ftir lækkmi notagjalda fyr en eft- ir aö kerfiö hieföi vieriö fu'la 12 niianuöi starfaudi undir stjórn fvlk isins. í iti'illitíCNini æfctu fylk'sbúar aö sætta sig við, að borga í eigin vasa sömu uppliæÖ. sem þeir ivnn- ars hefðu oröið aö gjalda í fiir- hirzlu eins þess volclugasta au«'lé- lags, sem nokkru sinni hefði uppi verið liéir í Canada.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.