Heimskringla


Heimskringla - 12.03.1908, Qupperneq 5

Heimskringla - 12.03.1908, Qupperneq 5
HEIMSKRINGLA Winnipeg, 12. i»arz 1908. búið er að \’inna ]>að. lCn fólkinu er fjTÍxboðið, að kaupa sjáMt eðu Stelja nokkurn hlut. Öll uppskeran al löndum fólksins giangur til yfimannanna. J>eir selja hana, og taka undir sig and- virðið. Hundruð og másfce ]>úsund- ir karka vmna á járnbrauturn, og að öðrum störfum mikinn tíma ársins. Alt kaup sitt íá þeír harð- sitjórunum í hendur, sam taka við því eáns og skyldugjaldi, en gela cnga vrðurkenningu fyrir )>ví, ]>:-ir, sean vinna hieiina fyrir á félagsbú- inu, við múrsteinsgerð eða annað þess 'hátitar, fá enga borgun, en verða að gia skriflega viðurkenn- ingu fyrir hverju, sem ]>eir fá frá yfinnönnum sínum. Ástand þeirra Doukhobors, sem komu frá Prince Albert, cr aumk- unarvert : Fitrun hundruð manns búa í tveimur húsum. Svo cr að . sjá á “Frwe l’ress" greminni, að rúmum sé slegið upp í tvehnur samhfiða liggj.tndi röðum, með 7 feta bneiðum gangi alt í kring í húsinu að innan, firá vegg aö rúm- göflum. Hvierju rúmi er aetlað fjög- ur ieit, og Verður fólkið að komast í rúmin vfir gaflana. Og svo segja ]>eir, ©r séð hafa, að hús þessi sé*u stórum lakari en koftr skógar- höggsmanna eða verkamanna við byggingu járnbrauta. Alfir matast við langt borð í miðju hússins. Nokkuð af Doukhobors þeim, er flut't hafa liingað vestur, hafa ekki gefið sig tindir vfirráð hinna völdu ' foringja, en búið út af fyrir s-ig á löndum, setn ]>eir hafa fest sér, og þeirn líður að sögtt allvel. ]>eir hafa sína eigin uppskerú og griipa- stohi og ráða sjálfir yfir öllu sími. Nokkrir Doukhobors í I’rince Al- bert nýkndunni yfirgáfu samféiags búsknpinn þar og fóru að tefla iupp á eigin reiknitig. En þá seudu yfir- memt Yorkton nýh-ndunnar sendi- mjenn til þess að fá þá til baka í féfagsskapinn, og lofuðu þeim öllu •fögru. Meðal amiars því, að flytja ]>á í hlýrra loftslag með næ.sta vori.* Áður voru Doukhobors gestrisið og greiðvikið fólk, en nú er öldin önnur, Enda er nú engitm fcer um að hjáfpa < öðrum, þ\ú fólkið er ekki sjálfbjarga. Yfirmtmn segja því, að íélagsbúið sé í skuldum, — sé þrotabú, og að fólkið vsrði aö vrnna meirít til þess að geta greitt skyldugjöld sín. Meðal annars er íólkinu kend sú hagfraeði, að tmg- inn skuli eiga fl.-iri en eina skyrtu. þess er getið til, að tilgangur Isið- toganna inuni vcra sá, að losa á- hangendur sína viö alt lauslegt, svo að þeir hafi cnga óþarfa hluti í eftirdragi, ef ske kyrnii, að ]>eir þvrftu að flytja sig til. Og það er talið ekki óscnnilegt, að það sé á- fonn leiðtoganna, að flytja heila hópinn — íull sjö þúsund manna — eitthvað suður á bóginn strax og vorar, svo að kuldar ekki kvelji lífið úr fólki þessu, þö ]>að gangi á skvrtunni nm vegi lands- ins. þegar hójmr sá kom til I’rince Albert, sem þar tók bóifestu í ný- lentlunni, þá var strax tekið af þt-im ult það smjör, sein þeir höföu mjeðfcrðis. ]>cir áttu -að éta þurt brauð. Og konunum var bann að að brúka sjöl metð kögrum eða kniplinga slæður eða nokkuð þess háttiar. það er maslt, að margii Doukhobors sé-u að vvrða blindir, og er hungri því, st-n þedr hafa 1 hafa orðið að þola á sl. 2 áruin, ! og það, hvc sú fæða, setn þeir.hafa j haft hefir verið ómeltanleg og ó- j holl, kent um þetta ástand. Svo ! brotasýki <><t magaveiki. Kn allar j þessar þjáningar mnber ]>að með í þolimivæöi, og iiieitar algerlega að hafa nokkra heknishjálp, enda hefir það ekkcrt til að borga með. þeibta fólk lætur ekki skrásetja dauðsföll, fæðingar eða hjónabönd, sem gerast hjá því, og gengur jxinnig boint í bágu við lög lands- ins, — og c-ngar upplýsingar eru fá anlagar hjá^því sjálfn um 'þotta at- riði'. Grunur k'dkur á, að fjölkvæni ; eigi sér stað meðal íólks ]x-ssa, og i eiins að ]>aö hafi komiö fvrir, aö nokkrmn einstaklingum hafi vcrið i st’yttur aldur mieð eitri. Kn sann- j anagögn um þetta atriöi, sein | önnur fólki þessu viðkomaiuli, liafa enn ekki fengist. . | það vr og ma-lt, að feiðtogarnir 1 hei'bi einvvldi sínii margvislega 1 fólkinu í óhag. Til dæmis er sagt, | að alt að þrír íjóröu hlutar þv-irra 1 si-m hús '.‘iga í þorpunmn, hafi ver- ið nevddir til að rífa niður og t færa þau langa.r lciðir frá því er ! þati stóðu fyrst, án þcss nokkur ástæða sé gefin fyrir þessimi ein- kL-nnik-gu og lia rðst jórnarivg 11 skip- unum. það er því i-.ngin furða, þó blað- iö “Winnipsg Free Fn-ss", í cnda j gneinar sinnar um þrtfca fólk, taki j ]x-ir oft áður höfðu vitjað og slit- j íram, að liínaðarhættir þess og j harðstjórn k-iðtoganna ætti ekki að vera liðin í Canada. Eftir dauðann. Séra J. Patterson-Smy tli, einn j af merkustu prestum i Canada, : háiærður gáíumaður, með B. D. ! og I/. I,. D. nah»bætuT, flutti ný- kga ræðu í St. Georges kirkjunni í Montreal, s.«m vakið heflr mikla 1 eftdrtekt hvervetna í þessu 1-andi, 1 fyrir þann cinkentiilega skilniúg, er : höfttndurinn hefir á kenningum bib- | líunnar, og fyrir skoöun hans á á- 1 standi manna eítir dauöann. Fljó'tlega sagt, heldiir séra j Smy th fratn Jx irri skoðun, að eng- j in jxrsóna, tmn á liðnum árum ! hefir dáið, alt frá sköpun vAraldar | frain á þcnnan dag, hafi da-md veriö af drotni, — að enginn mað- ur hafi eunþá komist til himn-arík- is né heldur hins bústaðarins. K11 að allir séu en-nþá i millibils- ástandi hinumegin grafar, þar á framhaldandi þroskastigi, til und- irbúnings imdir dóin sinn — á dómsdegi. Hann heklur og því fram, að í öörum lu-imi sé lítið' svipaö mjög þvi, si'in hér er á jörð unni, og aö þir- mnni, eins og hér, vera prédikað fyrir íólkinu, og því gcrður kostur á, að iörast og beitrast, sem hér fóru á mis við það og dé>u í syiidtmi sínuin. þessi ræða er sii fyrst.v aí 4 sativ stæðum ra-ðuin, sem prestur þessi hefir auglýs't, • að liann a-tli a'ð flytja um anuað lif. þessa fyrs-tu ræðu neihur hanfl “Gospel of Ha- dies". "Gospel” segir hann þýði gleðifregn, og “llacks” segir hann þýði bú'staður. Ræðan er því gk'ðiíregn um bústaðinn, e'ða um það b'iðlíf, s.m bann li.-ldur fr.un, aö allir veröi að lifa frá ]x-im tfma, er ]>air deyja hér á jöröu til ■þess tíma, er þ'eir ganga undir dóm ii ckgi drottius. Sii skoðnn, að þeÍT senn deyja, hvcrfi þá strax í þá sælu eða vansælu, ->jem þcim »é fyrirhuguð, en verði svo á dóin- ins ck-gi — þúsundum ecða milíón- 11111 ára siðar — kallaðir fram til þess að ganga unciir dómiinn, segir lianil að nái engri átt. Iyiida sé þ-að hvergi kent í ritningunni. — Hfmnaríki og helvíti sé í biblíunni látið tákn-a þá staði, sem tnænn- kynið komi í eftir clómsdag, en ekki fyrri. Og með þvi að enginn viiti, hvenær sá dagur upprenni, þá sú alt það tímabil, scm Hði miilli dánardægurs manna og dómsdags, þaö undirbúnings tímabil, er þeim sé gefinn kostur á að fullkomnast, og búa sig undir dóm drottins á dómsdegi. Jafnvel Kris'tur sjálfur hafi ekki fariö til himnaríkis eftir dauðann, heldur hafi liann eins og allar aðrar mannlegar verur farið til Ilades, og {mr sé hann starf- andi að því, að undirbúa sáUrnar undir dómsdag, með því stöðugt að prédika fyrir þeim framliðnu, og þetta telur hann sanna það, að í lílinu eftir dauðann h-aldi mann- kynið öllum sínum sömu eigi'nleik- um, sem það hefir liaft hér í heimi “í dag skftlt þíi vera mcð tnér í Paraclís”, segir presturinn vcra sönnun 'þess, að Kristur liafr vitað livaö við tæki eftir dauöami. Kn Paradís sé> ekki himnaríki, heldur umiheimur þess. Knda segir lvann, að Gvðingar hafi altruent trúað á lifiö eftir dauðann st-m biðlif milli grafarinnar og dómsdags, og að allur kienningakjarni biblimmar lútá að því : 1. Að 'til sé biðlíf tuilli dauða og dómsdags, þar sem hver ein- | stakl'ingur hafi ljósa og næma sjálfsmteðvitund. 2. Að allir öðfist það líf strax og Yþeir skilja þið þcnnan beim. 3. Að enginn hafi nokkurntíma farið til hitnnaríkis. 4. Aö enginn hafi nokkurntiúna farið til helviris. 5. Að guð hafi ennþá aldrei daenit nokkurn ínænn. 6. Að gmð hafi ennþá aldrei út- skúfað nokkrum manni, h.-ldur bíði allir ennþá í “Hades". ]>eir góðu, sem dáið hafi, séu jxir mieð Ivristi og séu í sælu- fitllit ástandi, — einatt að læra af honum, og einatt að þrosk- ast til betrunar og fullkomnun- ar, ]>essi skóli s.gir hann vera und- irbúning undir alla varanlega sælu i himnaríki, þegar þeir framliðnu séii búnir að ná fullkomtuin. Gvðingar skcxðuðu hitnnaríki, sem höll þá, er sjálfur drottánn byggi í — bústað guðs. En Para- dís skoðuðu þeir sem lystigarð umhverfis það luis — aldingarð eða “l’ark". — Presturinn hcldur fram þcirri skoðun, að í þessu millibilslífi lialdi mclin, edns og áð- ur er sagt, öllum hérvistar eigin- leikutn1 sínum og muni alt um veru sína á jörðunni. En jafnframt hyggur hann, að framförin þar vcrði miklu meiri en hér, og að fullkomnunarstigið verði þar þvi ósegjanlega rnáklu mcira. Ræða prastsins er öll falleg og hugsjónirnar göfugar. Hann hall- ast að þeirri skoðun, að allir verði um síðir hólpnir, því að guð vilji ekki dauða syndugs manns. Undirbúnings tímabiKð sé til þess ætlað, að gefa gjörvöllu inannkyn- inu kost á, að búa ság undir þá alfullkomnun, sem geri þá miót- tækilega fvrir alsælu í bústað drofctins. •—------«--rm Pétur Nikulásson og Valgerður Nikulásdó'ttir, börn Nikulásar Pét- urssonar, frá Bakka í Hólmi í Skogafirði, eru vinsa'mlega beðin aö gefa Hcimskringlu tilkynningu uin heimálisfang sitt. ÉG MEDGENG að hafa sagt sagt ÓSATT í seinasfca blaði, að það væru 16 stykki á prógratni skemtisamkomu SKULDAR á mánudaginn. ]>au eru 17 góð og gild, Eg vona, að fá eins tnildan dóm, eins og yður er mögulegt. — Ég skal aldraí gera það aftur. Fyrir hönd nefndarinnar, I R. Th. Newland. A. E. McKenzie Co. Lt<L Lesendur eru beðnár að lesa ang- lý-s'Lngu A. K,. MeKenzie & Co., jLtd-., í Brandon, Man. ]>að Éélag er fcalið að hafa áreiðanl'agustu feætegundir fcil úfcsæðis sem fáan- legar eru í Vestur-Canada. Lit- mj-ndia verðHsti fólagsins fy-rir ár- ið 1908 sýnir, að í verzlunumi þess * í Brandon og Calgary, eru allar moguliegar fræbegundir, sem bœnd- jur þurfa, og miaira en það. — Is- j lenzkir bændur æfctu að muna e.'tir j þessu félagi, þegar þeir kaupa fræ j eða útsæði. Betra fæst ekki hjá j öðrum. Verz.lunar orðtak þess er : ‘•‘Vesifcræn fræ fyrir vesturlands. j'bændur". “Beztu vöru ínieð væ- ! ata verði, og hreán viöskifti”. — Fé.;ag þafcfca heíir verzlað nneð alls- ikyns feæ og útsæði í sl. 12 ár, og j á því tima'bili heíir verzlun þass | aukist svo, að það er nii með lang 1 staerstu firæsölu félöguin í Canada_ Orsökin er, aö fræ þéss og útsoeði hefir reynst betra en hjá öðrum kioppinautum, og hiefir veiifct bænd- i um 'betri uppskeru á Úausfci hverju. | — Á þessu ári er þaö áríðandi öll- wn bændum, að þeir fái það út- sæði eingöngu, sem er algerfe-ga á>- neiðanlegt, og þaö geta iiwin feng- ið niieð því að kaupa frá þeitn A. E. McKenzie & Co. Skriflegar panbain'ir íljótt afgreiddar. -M \ LDREI SKALTU geyma til morguns sem hægt er að gera clagf. Pantið Heimskringlu f dag. <?Ö»- G á t a . (þýxld úr “Parabcln und Rötzhel”, effcir Schillcr). Hvað er það, sem hug að fæsfcir leiða ? ]>ó hvílir það senn skart á konungsmund. það til er búið toragna til að niieiða, og brandi skyRLasit cr á marga lund. Jxað 'blóðgar ei, þó þúsund sáruin særi, og sizt það rænir, auðgar stöðugt þó ; það allan tn.-fir heim á sínu fiæri, og hiefgar líf vort jöfnuð, gleði og ró. það stiaði og borgir elzitu neisa vann, það ríkin stærstu sfcofnaði á láði, það aldrci stríð i heimd hefja náði, — og heiill sé þeim, scm treysfcir því og alin. Siatrygyur Agústsnor^ Imperial Theatre OF WINNIPEG, LIMITED LÖG(H T '2. DBs. i<) 7 UN'PIR sAMKIUN \ R HLL' l'AFF.H \(t-« t.óit CM MA.MTO A Kifeil- Höfuðstóll $100,000 Vl'T.ííír,” Hlutir scldir $25,000 l’VI.K IS-ST.XI li\ 1,MI 11: Thomas R_ OíLmpboll, Ks<].. Eigandi að Charles W. Sharp. Esq., F<>rseti May- Mariaggi Hoteí, Winnipcg Sliarp Byg.mga fél. í Witinipeg Leonard T. Bristow, Estp, Bygginga- Wiliiam J. Grilltnan. Escj. Leikhúsa nieistari f Winnipeg, Man. Kiðsmaður f 'ðlew York, M. Y. John Saal, Esq., Byggingamaður f John Haffner, Esq , FasteÍLrnésali Winnipeg, Manitoba t \\ itttti fteg, Man. William Manahan, Escj, L'igfræðingur Johu Dobson, Escj., Kaupmaður f Winnipeg, Man. í Winmpeg, Man. Bankarar — The Traders Bank of Canada L'igmenn — Ronnar. Bartley Á- Manahan — 4 Til tjiH'liviijiiinaiiiia: NÝJ.-l IMPERIAL LKIKHÚSID SEM EYGT VERÐUR H0RN. NOTRE DAME OO ERI áOESS Af því, hve mikfnn gróða ]>cár fá, setn eiga hlufci í leiLkhúsmn, þá er ' sjalga-ft það tækifæri, sem fjár- hyggjutttieMn eiga nú kost á að njóta. Slíka hlnti eiiga auðinenii vanalega. lýn nú gcLst al'pýðu k'ost- nr á, að kaupa þá. Imperlal Th'aatng télagið vill tryggja alþýðunni hlutdeild í hlutmn í félagimi og gróðanum af þvi það tryggir £é-I. betri aðsókn að húsinu, og þvð eykur gróða hluthafanna. það er ástecða til að ætl-a, aö hlutakauj) í þessu félagi veiti eig.ndutn ]>ann mesta grócð.i, smn aí- þvða hefir nokkru siuni áfct kost á. Allir kiklnisa cigendur hér haía á liðnuin árum grætt frá 30 þús. til 75 þús. dollars á ári. Vér gerum ráð fyr-ir, að 65 prósent sæfcanna verði fylt 240 daga á ári, og vitum þó, að aðsóknin verður miklu meiri, því að vanalcga eru laikhúsin hér troðfull dag- lega. VVinnipeg er ineð beztu ledkhésborgum þessa lands. Vér gerum ráð fyrir 12—15 prósent árlegnm gró'ða af iuustadðufénu, \ Hlutakaupa skilyrði . 10 prócent þegnr kaup ger- ast, 15 pröcent við afhending hlutabréfa, 25 prócent 1. M4Í ]008, 25 prrtc. 15, Jftlf I’KJS og 25 próc. 1. Okt. 1008. Imperial Theatre Co. Winnipeg. Hlutabeiðni í Imperial Theatre Co. of'W’peg,Ltd. Ég bið hérmeð um...................hluti, hundrað dollars (§100] virði hvern, í höfuðstóli “The Imperial Theatre Oo. of Winuipeg, Limited,” þar af hérmeð borganlegir $.................fiftiistöðvar eins og tekið er fram í heiðniform iuu. Eg þijg ofantalda hluti eða íærri, sem mér kunna að verða úthlutaðir. Dagsett þcnnan.................dag..............................1008 Fult nafn......................................Starfsgrein.....t.......... Strætisnúmer..................................Borg........................ Poninga ávísanir, P. O. eða Exjircess ávlsanir séa borganleifar til “The Imperial Theatre Company of Winnipefr. Limited.” Coupon Form Kf jiéreruð huítfanginn oi? óskið að IrvKgja yftnr arösa<nar fjirhyggjnr, J>á 0-rie þessa "Coupon" út og sendih hana meö pó-ít.i t-il "Imperial Theatre Comp- any" ogr i'á fái0 þér úietlunarskrá, — yöa hér getiö komiö á skrifstofuna, Room 'i-1, 1 Bank of Toronto Byggiagunui. Telefón 2 5 0 1. Nafn......... Borg........ Strætisnúmer ^NAAAAAAAAAtSAAAAAAAAAAAAAAAAAAÁAAAAAAAAAAAAAAAAAAfVAAAAAAAAAAAAAAAAAAtSAAAAAAAAAAAAAAAAAAhAAiA/vvvvvvvvvvvyyy^yyyyyy^^yyy^^y^^^i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.