Heimskringla - 16.04.1908, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.04.1908, Blaðsíða 1
t CT?T 'TVr landið, scm vér aug- ♦ ^ J lýstu'm hér í si&asta W., og hr-epti sá vel, er keypti. Kn hÓT er atuiaö lamd á boöstóhnn, — 160 ekrur. skamt frá ba-mnrn, 40 e. brotnar, fvrirtaksgóöar bygginigax i bez.Ui'sto*ndi. Vvrð að eins S1500. Niðurborgun S500. Afgiangur á 5 ára fresti. Sleppið ekki aif ]>KSSU. Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón ft476. Heimilis Telefón 2274 - - - - - XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 1G APRÍL, 1908 CpT 'T’er Landið, sam vér aug- lýstum hér í síðasta bk, og hnetpti sá vel, er keypti. Ra htér cr aruuiö land á boðstólum, —1 160 vkrur, skamt frá bænurm, 40 e. brotoar, fyrir.toksgóötir bygg-inigac í bezto stándi. Verö að edns $1500. Niðunborguti $500. Afgangur á 5 ára fresti. Slepjnð ekki af ]>KSSU. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building Nr. 29 Cleveland, Perfect, Massey, Rambler, BRANTFORD, IHPERIAL. Betri hjól en ]>e8si, eru ekki til. Þau ern gerð f Canadizku verkstæði fyrir Canada fólk, af Canadizkum verkmönnum. Vér höfum allla parta fyrir hjól þesssi. hvenær 9i>m þau bila. Þetta er athugunarvert þt-gar þér ætlir að kaupa reiðhjól. Ef engin í bygð yðar starfar fyrir oss, þá skrifið oss eftir verðlista. CANADA CYCLE & IY10T0R COMPANY, LIMITED, WINNIPEC Witll Plaster Brúkið ævinlega Vegglfin það, sem svo veler tilbúið af The Manitoba Gypsum Co. LIMITED Biðjið timbureða járn- vöru sala yðar um : — “EMPIRE“ Wootl Fiber Plaster “EMPIRE“ Cement Wall Plaster “GOLD DUST ‘ FINISH “GILT EDGE“ Plaster Paris “EMPIRE“ FINI8H “EVER READY“ Plaster “EMPIKE“ Asbí^stos Hard Wall Plaster. Sérfræðingur vor sýnir yður hvernig n o t a skal hinar ýmsu tegnndir. SK UI I-'STOKLi'II OO MII.M R Winnipeg - - flan. Fregngafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Maimfltitmngaifélag í Japati htfir tekiö að sér aö flytja miörg þiisund Japana. til Perú og Iiraz,i- líu i Suöur-Aimríku, svo þeir þmXL.ctelv i. óv ánsæbHr BtaS iiutitúngi til Canada eða Handa- ríkjanna. þúsiind Jupauar ertt þeg- ar á Ipíö til firasiJin, 500 til P©rú og 3,000 til Chili. — Banduríkjaibíööutn ketnttr sam an ttm, aö næstu forsetoe-fnin þar •muni vt-rða þcir Bryati og 1 aft, um aöra sé ekki aö ræöa, er nokk- uö alnntant fvlgi fengju hjá þjóð- inni. þeir Hughies og Johnson httfa Jvsgtir aiiglvst, að þeir stckj ekki itm embætitið. — l’rússítr ltafa tiekið 162 milíón .lollarti lán. Innkmdir auötnvnn hafa lán-aö féö og lofaii aö látta aörar 50 miliónir, ef þörf gerist. Kttcgnin gL’tur ckki ttni, hvaö stjórnin a'tli aö gora rrueö kð, 011 'trúk'gt er, aö tnest af því sé ætl- aö til hcrnaöarþarfa. _ K ússneskur herformgi að ttafni Tchettverz.iue, hefir uppgötv- að mákn sem noto ttsá til að bua til úr brynjur eöa hcrtvaöarverjur, nýtt nýtízku THE QUEEN5 Vinsælasta og þægilegasta Gisti-hótel í Winnipeg Bandaríkja-snið Frí keyrsla. MONTCOMERY BROS., KIGKNDUR B.ÍART MTÐSTÖÐVA sem byssu eöa riffilkúlur hafa eng- in áhrif á. Brytijur þes'sar •eru ofn- ar úr fínum vír gerðutn úr þess- um nýja málmbfemd iugt. Brynjan ier í tvemur pörtum, br jóst og bakhlíf og er brúkuð milli £ata. Hún er einn 25 partur úr tniilli- metri á þykt og vegur 5 pd. Hún heíir verið reynd og gefist vel. — Talsvert af brynjutn þesstnn var seot til Rússahcrsins í Manclutriia, ctn þær koinu of scint ]xvnigað til aö veröa að notutn. Nú 'L-ru |xer aJiruan't notoöar af lögrogluliöt Rússa og þyk ja mesta giersatni. — Stjómin í Roumaníu hefir skipað svo fyrir, aö hver einasti Gyöingur þar í landi skvtli tofar- faust geröur lv'ndrækur. Utn 10 þúsundir G-yöd»ga h-a-fa dvaltö þar í landi 111« nu fratn af maiwii vvm nvargar kyinslóöir. Kngiu ástaeÖa er geifvn fyrir þessu tiltæki, niema almervt þjóöhatur á Gyðvngum. — Kyrir nokkrtrm dögttm síÖan yfirgáfu 32 japanskir hermen.n i Tokio herdeild sítva, iaf því þtim k-Ll ekkv við yfinttiann sánm. Rantt- sókn var haftn í ttváli þeirra, og sanavaöist þá, að tnnkvartontr manuaniiKV voru á röktnn bygðar. — Herforiugi eitvn á Knglandi hefir ný'lega ritaö grein tmv tvýja, öfltvga fallbys.su, sem hantv segir Breto hafa í fórivrn sinutn, og setn með raima'gusstraumi geti setit kúhtr sfnar frá London til l’arísar, svo að Bretar þurfi ekki að heim- an til aö leggja höfuðborg Krakka i rústir. Kerö kúluntutr segir bann aö sc 30 þús. k-t á' sekúndtt. Hver kúla er 2 þtis. pttnda þumg. AV. S. Siinpson, skoz.kur tnaður, heftr til- 'búiö byssu þessa, og seigist h;eg- lega geta sent ínieö 'hettni uokkttr 'þiVsund kúlur á dag yfir tvl Krakk- lands. — Sir Cainbell Banneriivann,. settt' veriö hefir hættufega veikur unt laivgan tínra og er það enn, helir sagt w»f sér forsætis rá'Öherra stoð- lúvtvi. H'eruert 31. ASíjttitli I.etii" veriö kjörvtvn í lwvrrs staö og or nú stjórniarformaöur Bnglands. Hamv heftr að undan'förnu vieriö fjár- nválar áögja ft r í k i sfn s. — þrtr miann hafa nýlega látist í Svvmm I.ake hiéraöinat i Maitvitobv af því aö dnekka zítrónu-saía. C)g segja ltvknar enga aöra dauöaor- sök geta fnttdiö. IMaigar hinna látnu hafa veriö sendir til Winni- pog til r<vn>nsóknar. — .Kösti dónvstóll Canada veldis befir úrskuröaö, aö stjórnendur 'bankastafniaina hér í landi séu par- sónulega ábyrgöarfullir fyrir skaöa •þetkn, senv hankarnir kvfmvi aö líöa fynir vanskil v'iöski'ftamantva sitvtva. Ursktirður þessi er bygöur á tnáli, sanv höfðaö var móti stjómenditm Yarmouth bankaavs í Nova Scotia, fvrir þaö :iö bankinn tapaöi nær há'lfri nvilíón dollara, er hann haföi lánað skógeröarmanni einum þar i bænum, ■ settt varö gjald- þrota, en 'eignir hans 'ii'ámiu ekki nenva 10 þús. dol'kvrs, ein hann S'kuldaöi baiikamum 496 þtisundir. Stjórnundur f>ankatis hata verið dæfndir til þess aÖ borga hhvthöf- ununi mismuninn. Trúfegt er, aö stjórnendur annara battka, senn ný- lega hafa orðiö {yrir tjóni af lík- unt ástoöunv, v>eröi látnir sæto á- bvrgö sarnkvæint þessurn úr- skurði. — Eldur kom upp i út.jaöri Boston borgar a sivn'nndaginn var, I og meö því að vindhæö var nvikil j (frá 45 'til 60 míhir á kl.atnnd), þá | læsti eldttrimv sig brá'tt í mörg . hús í svo nefndumv Cbclsea Ixe, og gereyddi meiri lftttta verz.lunar- partsins. Skaðinn er metimv minst 5 milíónir dollara. — Mikil óátv-ægja ríkir nvteöal Calgary btva vVt aif því, aö Meþó- d'ista presttir þar í bæntim gaf nýlega í hjónalxmd stóran svert- ingja og kornttnga en nautheinvska hvíta stúlku. ]>vkir b:vnd þaö ekki vœnfegt til kvnbó>ta. —• Bandarikjastjórnin beið ný- fega ósigur fyrir Ivmtrm Goldman, feiötoga Atvarkista í Ba.ndaríkjun- vmv. Hún haföi veriö á fyrirfestra- ierð lvér í bæniHti, ,en á suöurfeið aiftur, var lvenni vartvaö að Jkvtja inn í Baivdaríkin. Tollþjórvar stjórn aritvnar kváöust hafa skipun Wash- ington stjórnaritwtar til þess að varna hertni landgötvgu í Bandarík- itr. Kn ltún var viö ölltt búin. Viö raninsókn, sem haldin var i hhiver- son, santiaði hiwt, aö ía>ðir hennar var B«vndi;vrikja,]»egn, og þaö dugöt Hemni vair feyft aö hakkt áíranv. — Kona ein í Los Angeles, Cal.. hefir sofiö í nveira en 2 mánvtöi sannfteytt læknar hafa reynt alt sem þeir geta, að vek ja kornma, em þeitn lieilir enn'þá ekki 'tekist það og haia litia von um að híin vakni, éraimar. Kyrir kemur aö kona þessi sefur svo laust, aö hún viröist vito, hvaið fer fratn í kringum •hana, og hrevfnvg augnal'okaiiuia viröist benda á, aö hún sé þá aö gera tilraun til aö vakna. — Konur ,á þingi Fimta bafa ]>eg •ar gcfiö þess vot't, að þær séu.fær-' ar um, aö taka þátt í þjóömálttm. þær ha£a stxax á jxxs.su fyrsta ]>ingi lagt nokkur lagaifrunvvörp fyrir þingiö, sem öll benda i rétto átt. Ei'tt slikra frumvarpa ftr fram á, aö konum sé veátt full- komtin réttindi í ölliinv greinum móts við karlnvenn. AnnaÖ heimvt- ar 17 ára giftinigaraldur kvetíma. þriöja fer fram á, æð þær hafi rótt 'til þess aö taka cniba'tti í þjón- vistu stijómarinnar. Kjórða fjaikvr miv mentomál. Kimta fjivllar um munaöarknsingja hæli. Sjötto og sjönnda heimtar framfenging járn- brauta í vissum héxuötrm landsitts. Alt starf þeirra í þinginu bendir á,í að jxcr séu jafnokar karla í með- ferö stjórnmálanna. í- rseðutn sín- um berjast Jxer 'fyrir úrtbretfSslu kvetiréttindamálsntis, og svo er að sjá, aö áhrifin af þcss’n komi frarn í vaxandi áhttga kvenna- i öörunt löndutn til að fá jaítvrétti viö kar.la. — í AstraHu nota konur at- kvæðisrétt sinn fult svo vel setn karlmvnn. Af 212,872 konutn, sctn 'þar hafa atkvæðisrétt, var hatrn notaöur af 175,046, jxvr setn aö eins 221,611 karlar greiddtt atkv.j af 263,579, s«n á Hsta vortt. — t þýzkalaíidi hafa og konur nýfegaj fengiö lagarétt til þess aö tucga sækja opmberar pólitiskar satn komttr. Aöitr fvrri nváttu Jxer jxiö ekki. — þaimi 10. þ. m. vortt lej'far Emanuel Swetktvborgs fluttar tir grafhvelfingunm í svensktt kirkj- unni í Prince Square í I/tindúnum á Ktfglandi yftr til Svtaríkts, svo aö ]>:cr tncgi framvegis hvíkvst heima á fööurkuidi hans. Kr þéítto g?rt satnkvæmt b.’iötvi Svíastjcim- ;tr. Swedvnborg var fæddur 1688. Kaðir fians var prólessor í guð- fræði. Swed't'ivborg var og h;i- mentoður maöur, og varð sérstok- feg;v frægur fyrir ýms rit, er hattn saimdi siðari hlttto æfi sinnar. — Gainli Carrtieg'ie hefir á ný gcf- iö 5 milíóniir dollara í viöbót viö 'jxvr 10 milíóuir, sem hann gaf í apr l áriö 1905, til þess að mymla sjóö til stvrktar gömlutn háskóla- kennttrum. Og John Rockef.lfer hcfir gefiö aörar 5 milíónár til aö styrkja biblittfélag Baudaríkjaiina. — A jxcsstt lierraus ári ætla Bandarikin að verja rúmlega 100 miilíónum dollara til þess að byggja herskip. Bretar verja 40 tmlíónum, Krakkar 18G, þjóöverj- ur 30J2, Japar 18 og Rússar 15 miilióntnrt dollara. Arsútgjöldin í j>L‘.ssuin rikjtnn veröa þannig vfir 220 milíómr dollara til Iverskipa- stníöa eingöngu. — Mælt er, aö feiberal flokkttrinn — síöait fortngjaskiftin urött — hafi ákveðiö, aö brevto algertega 'ivm stcínii og aö draga til baka tofcirlait.st bæöi tnento'tnála frum- varpiö og ellistyrks frumvarpiö. Nöftv jveirra, senv ern í nýja ráöa- neytinu, hafa veriö auglýst. Hin nýja stjórn lætur þess geitiö, aö •h'im a'tli aö leggja alla álterzlu á, viðhakl frjálsrar. verzlunar þar í lamdi, og ttndir því fyxirkonutlagi gatur ellistvrks frttmvarjnö ekki komiö til greina aö svo stöddn, sökunv ónógra inntiekto. — Umræður í Washingtcm þing- inn á lau'gardagvnn sýndu, aö þeir niienn wu til, scnt cnnþá telja ó- friö milli Japana og Biandamanna óumflý'janifegan. Hobson, þdn'gmað- ttr fra Al.tbanva, hiélt fas'tlaga franv þessari skoðvtn, og heinvtaði því, aö Batndaríkin leigött fram ine-ira fé til berskipasmiöa, hefdttr cn áætl- aÖ er. Anttars toldi hann vist, aö Japnr mundii vierða yfirsterkari á Kyrrahafimt. þingmenn frá Ohk> og Nortli Carolitva rikjunum and- mæltu þessari skoðun og sögöu þaö vera stefnu Bandarjkjanna, aö vi.nna að friöi nveöal þjóö'twva. — Inuflytjendur til Canada kotna utn þessar tnttudir frá Ev- rópu í þúsundatali á hverri vikvt. A mánudag'nvn var komtt 2J2 þús til Montreal, setm aliir æ-tia tiJ Vestur-Canada. Aætlað er, aö iiui- flutningur til Canada veröi á jxsssu ári meiri em nokkru sitvni áöur. — þeir herrar Dobson og J.;ick- son, bygginga'tnienn í Winitmpeg, hafa tekiö að sér aö feiöív gás unv .Medecine Hat bæ. Gasið ex þar í jörðu, og kostar frairvfeáösla þess Jxir, scm næst alls ekkext. ]>;tö er skoöun hierra Dobsons, aö ]xir verði mestur franvleiöslubœr í Vestur-Canada fyrir það, hve afl og eldsneyti er þar ódýxt. — Vei/Ia mikil var Gen. Booth baldin í I.ondotv á Ktiglandd á 79. aifmælisdegi hans þann ro. þ. m. Booth var við góð;i hcilsu. Hann haföi unniö allan dagtnn, en var þó ‘svo hness, að hann héit i}£ kl,- stundar ræðu. Geröi hann þar yfir- lit yfir æfvstarf siitt. Hann sagöi, aö búiö vaeri að ákveöa, hvex eftir- maöur hans skykfi vera. Annars kv;iöst hann a-tia sér að lifa eins lengi eins og sér væri mögufegt, og væri þvi ekki þörf á, að geto cftar- manns síns að svo stöddn. — Nítján D’oukhobors í Port Ar- thur tóku sig til hér uvn doiginn og gengu alls naktir um götur ba'jarms. þeár voru teknir og varp- ;vö í fangslsá. Nii ganga þeir dag- tega naktir í fatvgeJsisgaxðinum og nærast aö eins á aldimttn og hnetr um. Ýmsir aðrir Doukhobors þar í bænum hafa reynt að givnga naktir um göturtwvx. Kn þeir exu jaínhviröan t-eknir af lögxeghvnni. ÍSLANDS FRETTIR. Kyrirlestur um rússneska skáld- iö mikla og jafnaöarmunimnn héilt Jón Jónsson, sa'gmlræðin'gur, 25. fehr. í Reykjavík. Kyrirfesturinn |>ótti mjög góöur og verðltr bráö- tega prentaöur.------Fólag eitt í Reykjívvik liefir keypt nýt't taotn- vörpttskip, SL-nt heitir “Islending- ttr”. Kaupveröiö var 75 þús. kr. ]»e;tto er fimti íslenzki botnvörp- utvgttrinn. Botnvörpunigarnir hafa fiskaö mjög yeJ síöan á nýári.------- Af samibandslaga nefndinni hefir jxtö frév.t síöast, aö Danir telja, aö Island skuldd sé-r 5 miljómár og 3<x> þús. kr. Skuldin bafi veriö :vö safnust síöan áriö 1700, eöa í 207 Vitaivtega er Jx’ttet endateysa frá upphafi, en liverntg ísfetvy.ku ncfnd- arimennimdr taka þessari kröfu, er ekki fré’tt etvnjrá.---Tuttugn og citvs árs götniul stúlka, aö naíni María J óltannsdóttir, atittuö frá Víöi'dalsá í Stein'grímisfirði, hefir fcsiö upp í Reykjavik kafla vtr skáldsögti cftir sjáJ£a sig, sem hún nefuir “Systumar í Græmiadal’’. Af sögunni er mjög veJ Játiö af jjeim, sem á hlýddtt.------Talaö er mikiö mtt, aö seölar Islandsbainka ltafi veriö falsaöir, og kvaö aJltmik- iö af þeiin seöhtm vera á gamigi t Khöfn. Kf þetta er virkifegfetki, j>á eru fttllar líkttr til, aö seölartiir ha-fi veriö falsaöir í Khöfn, etv ekki á Islandi. ---- Frökett Hólmdiríður Gísladóttir heíir tekið ;vö sér að neka Hússtjórtvarskólaiin í Reykja- vík fyrir eigtn reákning.-------Ný- Jt'ga drukmaöi véstur, á Breiöafiröi Kristján 'bóndi Stvæbjörnsson í Ha'írtv á BairÖaströnd, á beátnleið tir Flatev. H.inn var scvnur Snæ- bjaxnar hrc’ppstjóra í Hergilsey. Öörum skipverjttm varð bjargaö. ----Bothvörpunurinn enski“Gaail” sejn sökti öörum cnskúm félaga sinttm fyrir skönvmu, heftr mt ný- legu straJidað vtndir Hvateyrar- höföa. Fvrir honutn er ekki eiu báran stök. —— Borgarstjóra em- ba-ttiö t Reykjavík er ntt auglýst. ]>ví fylgja 4,500 kr. laun og 1500 kr. í skrifstofnkostuaö. Rieykj;vvík- ttr 'blöö þegja yfir þvi, hverjir sceki vvm þetta etn'bætti, on hcyrst hefir, aö það varu þeir Kr. Ó. ]>orgrímsson kaupmaöttr í Rvík, Kivútur Júliivsson, mannvirkja- fræðingitr, l’áll Kinarsson sýslu- inaöitr i Hafnarfirði og Jón I.ax- dal vcr/.lunarstjóri á tvsafiröi. Kn sjálfsagt veröa þeir mikltt fleiri á'öttr lýkur. --- Fariö er að tala unv þaö i íslands blööttm, aö kon- ■ur fái aö greiða a'tkvæöi um aÖ- fl utningsbanti smáliö á konvandi hausti, þó eigi hafi jtuer ]>á kosn- ingarré’tt til alþingis. —— Ungfrtt I/attfey V'ilhjáhnsdóttir frá Rauö- ará, kenshikona við barnaskólann i Revkjavík, hefir komiö á skóla- spajHmerkja sölu viö skókrnn. A einu ári bafa skólabörnin lagt inn í Landsbankann, sem nemur 1130 krónunv í tveggja aura írímerkjujn (Cróöur vegur til að venj.t börn á sparsetmi.----feausn frá envbætti hefir séra Jamts Jónsson t Holti í Önundarfvrði fengiö.------Dáinn er Jón Ölafsson í Hattka-cUvl í Dýra- firði.----“Ben Hur”, sömu sög- una sctit “Satnieiningiu’’ er að ílytja, er Guömundur Gamaliels- son aÖ gefa út t Rieykjavík. ------- 14. tnars er skriíaö frá Bessastöö- wtn : “Tíöin hefir veriÖ afbragös- góö síðustu daga, landnyröings- gola meö litlii frosti”. ---- Vatns- vt’ita á aö koma í Reykjavík í sumar. Kostmaöur áa’tlaöur 420 þús. kr. Vatniö tekiö úr svon'eínd- ttnv “Gvendarbrimnum”. Vatns- skattur áætlaöur 3 kr. 50 au. af hverjum 1000 kr. aí virðingarverð» húsa unv árið. —— Kappglitmtr háöu tveir Norökindingar og tveir Stmnfeivdingar i Rwkjavik. Sttnn- fendittgarnir itnivu.-----íslands- banki hcíir ákveöiö aö attka lilttto- fó sitt upp í 5 miljómr kr.--------- Gtilliö úr borunairholunum i Vatns iittýrinni viö Revkj.tvik hefir ný- lega veriö rannsakaö sttöttr í Ber- liii á þý'zkalandi af Dr. Grrniex, þýzkum málmfræöingi og elnafræð ingi, og Gttöm. Hlíöclal ísfen/.ka raImagnsfræöingntttn. GulHð revvid ist aö vera, í jxessvt sýnishorni, þrisvar sinnum eins mikið og er í Afríku námumiijv, senn álitnir ertt þó að borgi sig vel. ------ I.eikhús Reykjavíkur ætlar aö fara að teika “þjóöfjandatm” cftir H. Ib- s,en. —— Sjónteikar, samsömgvar og fyrirlestrar eru sagÖix á hverju kvekfi í Revkjavik í vetrur uin langan tíma, stundum tvent satna kveldiö. _------*-------— Smákvæði. Kftir Heine. . I. A hljómi hreimþýðra strengja, hjartkæra, svíf ég þig mieö til grænkandi Ganges etvgja, — Jxtr gttlffcigran staö hef ég séð. þar bíða’ okkar rattöblóm'gir garöar, * scm blikandi miáninn skín. Hin laufskreyttii Jóttis bJóm varöar húin litla systtr þín. þar fjólttrnar faö'mast og skoöa þá fegurstu stjörnu’ er jxvr sjá Og hvort ööru blíÖk’ga boöa blómin, sín æfintýr snvá. ]»ar lioppar og hlustar svo nærri in h\ggna skógargeit, en tviö ber af fljótinu fja'rri, sem fellur um alblómgan reit. þar skulitm vtö skjótit se-tjast niöur, er ský’li’ okkttr pálnveikin bjó, þyí ttttttn, ást og friöur oss veita mun dráumþýöa ró. II. feíkt og h'indin hljóp hún frá nvér, lvoppar liöugt klett af klett. Fvrir stormsins bvrstu bvljum blaktir háriö langt og j>étt. Frain á sjávarhömrum háum hentK meö svo fttnd ég vel. Mín viö kærleiks-hótin hlýju hennar klöknar sinnisþel. þar á bergi himinháu Ivelgri sátvun viö í ró. Djúpt htö neöra dimmblátt hafið, dýTleg sól í unnir fló Djúpt hiö neöra. ditnmblátt haflö, Dagtnær fríö í irntiir seig. Báran hvcr tiveö yndis-univn eftir hina reis og hncig. Grát ei rmeyja, mærust sttnna miilt og fagurt aftur skín. Hún í tninar hjartans utvnir htveig, í öllum Jjótna sín. III. IIiö svása suttuvr dvelur og sól á vöngum þín ; i hjarta þér hörkuvetur jxtr hvergi geisli skín, Kn Jxtö ætti aö breytast, elskaða virta mín, svo vetur á vöngutn dvelji, en voriö í hjarta þín. ^iytryygtiT Affús/mo'i | [amingjuósk til isjenzkra kvenna í Rsykjavík í tileítni af réttorfvót jx-irri, er Revk- vikingax veittu j>eim sl. haust, og ságursæld 'þeirra viö síðustu bæjar- stjórnarkosningar. í naitvi hins Fyrsta íslanz.ka kven fiélaigs í Attveriku, og allra sannra m'.i'nnréttindaviivu, stvnvfögnum vér \'öur af heiluin hu'g, og óskunv yö- ur til hairvingju með fengið fre-lsi og ttnninn sigttr viö siðustu kosn- ingar. Vér erttm sannfa-röar 11111, að lveiöri isfenzkra kvenna er vel borgiö í höndum fulltrúa vöar, og aið þeitn tnuni auönast aö sann- færa ísfenz.ku jvjóöina um, aö þér hahð ekki einusinni átt skilið þær réttorlxctiir, er þér hafiö Jvegar öölast, og hafiö Jiegar fariö svo vel nveö, h'L'Jdttr beri vöttr og öll- Wit ísfenz.kum komtm jafnrétti viö karltnenn í öllutn gr.ednvtm. Megi þaö swn fyrst. veröa eign allra ísfenz.kra kvenmi, ísfenzku 'þjóöinni til hetlla og bfessuivar. ]»á mun FJ Afel/KONAN gráta gteðitárum og bfessíi •börnin sín, ex synir hennar haía goldið systr- ttm sínum að fullu móöurarfvnn. Mieö systurtegri wlvild tif yðar. Fvrir hönd liins fyrsta íslenz.ka kveinifoelsis kvenféJags ! Ameríku. M. J. Benodiktsson, Kr. A. Kristjánsson H. Björnsson. Nýja Bakaríið. DOLLURNAU með krossinum fást hjá mér beztor og ó- dýrastar á ftmjtudagskvöld og föstudaginn. Re\uviÖ eátt dúsin. þær verða góöar. Að eitis 15C dttsiniö. Tvö diisin 2jc. G. P. Thordarson. 782 Shorbrooke St Telefón 8822 /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.