Heimskringla - 16.04.1908, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.04.1908, Blaðsíða 6
WINNIPEG, 16. APRÍL 1908 heimskringla WINNIPEG "Jxiö sorjfle^a Slys varö foér i foxe þaiMi 8. þ.m., aö landii vor Al- •foert Jónsson, sem um ntörg und- antarin ár heíir unmð viö vatms- leiðslustöð þessa ba'.jar, kaínaði á- síimt öðrum hérlendum manni í ■brunni No. 4. þetta vödii til að morgrnanum, |>ega r eng'ir aðrir voru þíir viðstaddir, svo að eng- snn veit með vissu, hvvrnig slysiö "S'ildi til, on ætlajð er, aö hérksndi imaöurinn foaíi ’íarið fvrst niöur í bruuniun, og að gas þar foafi kæft bann, og hafi þá landi vor Alfoart i»-tlaö aö fojarga samv'erkamantii sinum, en ekki gætt þess, aö rann- saka fyrst, hvort gas v:yi niöri i brunninurn áöur en hanil fór niöur t hann. — Albert sálugi var at- orkumaöur mikill og vinsæll af Jæiin, sem kyntust foonnin. Hann •oftirla'tur ekkjii og nokkur börn, og mynd'íirlega húseign og drjúga lífsábyrgö. — Hæjarstjórnin tók að sér, aö standa fyrir útför þess- ara ínaima o'g kosta h,ana aö öllu íeyti. Jarðarför lians fór fram írá lnennib hans h r í bæ, og vorn þar viöstaddir tveix prestar, sem foéldu sína ræðiwvy hvor, séra Jón •Bjarnason og séra Bjarui Thor.ar- ms-son, frá Wild Oak. Fylgdi hon- Jim f.jöldi tnanns til grafar, og var jarðarförin öll hin veglegasta. ívkkja.n Ástrós Jónsdóttir þakk- *it, af hræröu hjarta, öMum þenn fomum mörgu, sem studdu að því, •aö gera útför síns sárt saknaöít ♦'lskhuga viröulegu, bæöi meéT nær- veru sinni og blómum á kistu hans. Nýafstaönar kostiingar á Gimli Jóru þanttig gagnsóknarlaust : — Jóh. Sigurösson 'bœjarstjóri, og bldurmenn: Árni þórðarson, Ket- ivl Valgarðsson, Gísli Magnússon og BeW'dikt Frímannsson. Fyrsti íundur á Gimfi var foaldinn 8. þ. m. (þessar fréttir eru eftir hi-rra Baldwin Anderson). B. B. Olson hvlir sagt aí sér lög- neghidómara embættinu, og er sætið autt nú sem sbeodur. Dominion stjórnin er aö lána fovei'ti til Oalieíumanna og þjóö- verja kringum Giinli, og eiga þeir aS borga stjórninint þetta hveiti eftir naestu s:ui ntxindskosninga/r. Lánshveiti þetta er 3—4 “ear- lots”. S'tjórnvn liefir ekki kevpt hveiti þe>tta hjá kattpmönnunum á <1 imJi, foeldur hjá öðrimt, sam hún Jnetur mieira. Menn, sem u.nniö hii'fa vtð sög- tinarmt llur í norður Nýja íslaudi, foafa veriö aö koma inn aö Gim.fi tindanfartta daga, og stundum 100 na'turgestiir v.erið þar á hóbelunum svörtu feitu letri, en skýringamar ittt-ö vanralegu fesmálsletri. Pappír er frnn og frágangur allur hinn vandaðasta. iLeðal nýyrða er oröið “áburö- armenska”, kv., starfi é., atvinna áb ti r öa r tttan 11 s, eða manns sem haföur er f>rrir áburðardýr. Annað nýyrði er oröið “ábyggifegur”, 1., örugigipr, áreáðanlegur. Svo er aö sjá á sýnishomi þessu aö bókin mutti verða aJl timfangs- mikil þegar hún er fullgerð, en vitaskuld verður ekki til fullnustu tmt hana da-mt af sýnishorni þessu Bæjarstjórnin helir látiö taka 2 þús. giilon könnur af niðursoðnum eplum, sent kau.pmaður einn hér í bæ 'hafði íengið til útsölu. KpJátt talin svo skeind, að þau 'séti ekki mannalæða. St'. Boniface spítalinn liefir skað- nsit á starfi sinu á síðasta ári ttm 14 þús. dollara. Stofnim þessi sktildar nú aJls 270 þús. dollara. Útgjöld öll 'á síðasta ári voru sem næst 100 þús. dollars. Spítali j>esisi er einn sá bezti í Manitoba fylki. 4836 sjúkliugiir vttjuðu spítalans á síðasta ári. P/æjarstjórnin byrjar 1. maí nk. aö selja reiöhjólæplötur" fyrir árið 1908. Maötir veröur og sottur til aö reyna aö hafa u[>p á stolnum og tiýnd'imt redðhjóluin, og vinuur hatvn aö því soimbandi við lög- regluliö 'borgarinnar. Jón Jónssoti frá Sleðbrjót, sem um unda'nfarin no'kkttr ár hefir bú- iö að Oak Point P.O., biötir þess getiö, aö hann sé nú fluttur norö- ar meö Manitobavatni, og að nú- veraindi áritun hains sé Siglunies I*. 0., Man. Ivesendur eru beðnir að mitvnast þessa. Úr bréfi frá Raibbit Point, dags. 7. apríl i9o'8 : “Kéðan er fátt að frétta. Fundtir er boðaðtir í þess- an viku á Franklin skóla, til þess að ræða um að koma á sveitar- stjórn. TJpptök þossa máls eru í Grunnav«'tnsný"leindu. Helgi Páls- son gekst fyrir því miann'a foezt. Sterk mótspyma móti því, að svieitarstjórn verði sett, er ba'ði meðal íslemlin-ga og enskum'æktndi nvanna, svo óví.vt er nerna málið falli. Kn vonandt að það rísi aftur ii'pp, og að þe.ir,sem fyrir því foerj- ast, trúi á enska tnálsháttinn : ‘Rcevndu aftur’.” I)r. Sig Júl. Jóhanuesson, frá Chicago, kom til foæjarins á föstu- daginn var, og fór á ntánudagittn var "vestiir í Saskatcheu an fvlki, að l'itas't tim í bygðunt fslendinga þar viastra. horfondum þær hin hezta skenvt- um. Ivn aðsókn var langt utn mrinnd en átt hefðt að vera. þeir fclagar búast við að sýna myndir ]>essar í Pembina á .sivmardíiginn fyrsta þann 23. þ.m. Herra Jónas Hall, frá F.dinburg, N. Dak., kom til 'bæjarins á þriðju- dag í sl. viku, í kvnnisför til son- ar síns, herra S. K. Hall. Ilann fór suður af'tur í fyrradag. "■ .... ' ■ — -« Séra Kristinn Ólafsson gaf sam- an í hjóna'hand, að Gardar, ' N.D., þann 5. þ.tti., þau hcrra Hananes Walters, son þiiiginahns Joseph Walters, og ungfrú Elínu iMagntis- son, dót'tir Magnúsar Magmisson- ar btinda í Gardar bvgð. Ungu hjónin komu hingað til bæjarins ’þanu 6. þ.m., og héldu síðatt vest- ur til Argyle nj’lendu. þau fóru suður aftur á nvántidaginn var. Hcrra. Lárus Gtiðmundsson, sem unt undaufamar nokkrar vikur hefir verið að ferðast um, ftygðir íslcndinga í fyrirlestra erindtim, hé'l’t heimkiöis aftur til DuluHi í ga'rdiug. Sterkur sumarhiti var hér í foorginni á mármdaginn v«r, og ier gras nú bj'rjítð að grænka í görð- um borgarbtia. I/eikurinn “Kast Lýtui” verður kikiuu í Goodtcmplara húsinu mánudag og þriöjudag, 4. og 5. maí. Herra Kristopher Johnson æilr undir þcnnan kik. — Nánari auglýffing síðar. Athygli lcsendamKi er beint að auglýsingti ]xirra Clomieins, Árna- son & Palmason, tnatsalanna mikltt á Sargemt Ave. {ueir sielja með lægra eu Minkaupsverði alla þes.sa vikiit. Fólk ætti að nota tækiíæriÖ, til að fá eitthvað fyrir ekkert hjá þoim félögutn. Kvemíélagiö “GLKTM MER KI” foeldur danssamkomu í Fort Rouge Hotiel á Sutnardaginn fo'rsta, þ. 23. þ.m. lttmgangseyrir er 25C, an vieitingar friar. Ágóðanum verður varið til Mknarstarfa. Kéfagið von- ar, að ískudingar styrki þessa samkomu með því að kaupa að- göngtnniða á foana. m Blaðið “Winmipeg Tckgram” getur þess að tala balþráða hér í 'baenum sé óðum að fjölga. Sé nú iuH 9,500 í stað 8,9cx> í sept. sl.,og 72 þorp ogbæir í folkiiMi séu nú í lnngliuu sam'foandi. Sagt er að Gimli foær komi í talþráða sam- •bandiö á komandi sninri. Gleymið ekki Herra Jón Ólafsson, fvrrum rit- istjóri, hefir sant Hcimskringlu sým ishorn :uf orðafoók þeirri, sem hann w fovr jaður að setnja, hiivni ískuzk- íslenzku. í sýtvishorni þessu er tít- ilblaðið og blaðsí'öuú 7, 8 og 9. Á títilbLaöinu stcndur : “Orða'bók ís- leatzkrar tungu að fornu og nýju, í tveim bindivm, eftir Jón Ólafs- son”. þati fornyrði, setn ekki finn- a»t í nútíöarmáli, eru inerkt með Scrossi, en nývrðv, sem ckki eru í foromá'ljmu, eru nnerkt tneð stjörnu og orö, sem hvorugt þessara ítnterkja fylgir, eru þau, sem foteði * unnast í fornu og nýju máfv. BVað- síður 8 og 9 sýna crðin frá “ab- lietídi” n-iá “ábyrgð”. Skýringar orðanrKi vurðast vera itark’gar : .sem bezit sésít á því, að serri' næst 'bálf .fols. er tekin upp til að út- .skýra orðiö “ábyrgð”, og .sem næst satrva rúm er tekið upp til þtss að skýra orðið “ábtiÖ”. OrÖ- ín í sýnishorni þessu eru sett nveð Til fslands fara í næsta mánuði: Ha'llur Ólafsson, frá Narrovvs P. O., Man., meö komi, fósturdóttir og son ; Miss Valgerður Ivrlends- son, frá Narrows, ivngfrú Marja Johnson, frá Wirvnipeg, Guðm.þor- s'tcinsson, með konu svna, frá Bel- mont, og þórður Hafldórsson frá Westboume. Sömukiöis f.ira nokk- urir béðan úr bænum. Fkst þetta fiólk fcr alfariö, tverna Mrs. F,r- kndsson, sem fer í kynmisför til foreldra sinna. Únítarar halda sainkomn mánu- daginn 27. þ.tn., sem á að veröa sérstaklega vÖuduð. Mvmlir frá íslandi og aðrar myndir sýndu þeir Fr. Swanson og A. J. Johnson í Goodtetnplara- salniim á mánivdagskveldið í ]>ess- ari viku, — yfjr 2<x> mytvd'ir alls. Mvndirnar voru vel skýrðar og sýndar í skæru ljós-i og þótti á- að surnariö cr í nánd. ]uegar það gengur í garð, eiga allir aö gkðj- ast og skemta sér af framsta miegni. Á SUMAR DAGINN FYRSTA (23. þ.tn.) ætlar stúkan HIiKr,A aö gæða fólki á TOMBQLU og ý'instvm FLKIRI SKKMTUN- UM t G. T. liúsínu, kl. 8 að kveld- imu. ]>ar verða margir drættir margra dollara virði. Inngangur með leinmn drætti kostar einuivgis 25C fyrir fnllorðna, I5c fytir 'börn. Drátturin borgar ‘‘senvtin” fullkomlega, svo í rattn og veru má sogja að fNNGMNGUR KOSTAR EKKI NEITT það eru vildarkjör, sem ykkur býöst eikki daglega. {uetta aettuð þið aö muna. EGG OG SŒTABRAUD Ekkert, sem er veruíega*ál>atasam1;, kemnr oft fyrir nú á dö<rum, en hér er eitt tœki- færi, sem j>ú mátt ekki missa. CLEMENS, ARNASON & PALMASON selja fyrlr neðan vanalegt innkaupsverð eftirl'ylg.jandi vörutegundir 15., 10. og 18. }>essa mánaðar. — Þeir óska að sem allra liestir geti notað tækifærið. fyrir Páskana YMLSLEGT 0.35 Kgg, .2 tylftir fyrir Plómur, áður lýc kanruan, nú 3 könnur fyrir .......... 0.23 Ilcztia Jatn, vamal. 25C, nú... 0.20 Bezta grænit kaffi, 10 pd. fyrir 1.00 Apricots, vanal. 25C, nu ....... 0.20 Rau'ður L;ux, 2 könnur fyrir... 0.25 Japönsk Hrisgrjón, 4 pd. ... «-25 Jelly duft, 4 [>akkar ..... 0.25 Kjörkaup Miðvikudaginn, Fimtudaginn og Laugardaginn [15.. 16. og 18 í þessari viku SÆTABRAUÐ Sociieity Te, vanal. 2oc, nú ... 0.10 Mjólktir Hurvang, áðtvr 2oc, tvú 0.10 Arlington Biscuits 2oc, nú ... 0.10 Rúsínu Kökur, áðtvr 15C, nú 0.10 Vin Biscuit, á'ður 15C, nú ...' 0.10 Marv Attn Biscuits, 15C, nú... 0.10 Assorted Jumbles, áðr 150, nú 0.10 Lock Soda Biscuiits, vatval. 25C, nú íyrir ........... 0.20 SÁPA Royal Crown Sápa, 6 stykki á ...... 20c Þvottaduft, 3 pd. A 20c “ 1 pd.Á 8c pd. Ammonia-duft 8c Clemens, Arnason & Palmason S.E Cor.Sargent & Victor Tel. 5343 Komid i tima!! Við sendutn ckki egg ef ekkert annað er keypt. Munið! Að sfðar fsest ekki sætahrauð með hér ðettu verði. “The Park,” Brandon, jO'T'I Þann 1. Apríl verðnr verðið á öllnm óseldum lóðum í (>The Park” land- eianinni hækkað nm 15 prócent.. það er [yegar bvrjað að byggja; 1 tvíloftað ó hei bergja hús verður fi llgert 15. April, o» ýmsir Brapdon-búar sem keypt hafa síðan 1 Janúit , þegar salan hyrjaði. ætla að byogja nú í vor <>g í snmar. heir sern þekkja eignirnar. hafa keypt frá tjómm til sex lóðir hver. 1. Munið, að þetta er land sem verið er að byggja á, og það eyk'ir 9 verð þess. Maigir Ruthenians í Brandon, sem ekki "geta keypt fyrr en þeír fá vinnu í Apríl, eru að bíða eftir að geta borgað fyrstu afborgunina í lóðum hér. Mörg hús verða bygð á þessu og næsta ári. jæssvegna er áreiðanlegt að landið hækkar í verði. 2. Munið, einnig, að þessar lóðir hafa aldrei fyrr verið til sölu. Þær 9 voril heimilis landeign mín í sl. 2 ár. Mai gir Ruthenians í Brandon hafa viljað eignast lóðir í "PARKINU", en gátu ekki fengið þær. Tilboð til þeirra scm búa utan Brandon. Gildir tii 15. apríl, 1908. Ég skal selja með lægra verði en ég gerði fyr- ir 1* Apríl,öllum þeim,semklippa úrbl. þessa auglýsingu, og senda mér hana strax. I>etta boð gildir til 15. Apríl. Ef þér getið ekki sent angl., þá tiltakið dagsetning blaðsins sem þér lásuð hana í. BIÐIÐ EKKI. Þeir sem fyrst skrifa fá bezta úrval. Segið öllum vinum yðar frá þessu ágæta tilboði. 3. Munið, að lóðir sf*m þér kaupið með lægra verðinu, hœkka 15 pró- 9 cent í verði í Apiíl; og [»sgar bygt verður hækka þær meira. Lóðir $75 00 til &120.00 hver lóð til 15. apríl, 1008. Eftir 15. Apríl, frá $100.00 til $175.00 hver lóð. Skritið í fyrsta bréfi hvað margar lóðir þér viljið fá; hvað mikið þér getið borgað niður og livað langan borgunartíma þér viljið fá_ Ef þér sendið niðurborgun í fyrsta bréfi sem þér skrifið mér, þá velur Mr- Ferley, og ég sjálfur, lóðir fviir yður tafarlaust. Eg útfylli öll lagasskjöl fyrir yður ókeypis. “ Torrens Title.” Utanbæjar fólki sendi ég 2 kaupsamninga skjöl, svo að þeir geti undirritað annað og sent, og haldið afskrift sjálfir. ( Ég hefi byfifging’a lóðir í Suður- og Vesturhluta Brandon.bæjar. fyrir $150 00 til $200.00 hver lóð. ) JOHN WADGE, 10 NIWTH STREET BRANDON, - MAN. Boyd’s Branð Brauð vor eru gerð f hreinu og heilnæuiu liakarii, ritbfmu með ðllum nýjustu véla um- bðtum til tmoðunar og með. ferðar brauðamm. Strangasta nákvæmni er gætt á r>Iluui stig um frá mjfiltunnudni að mat- borðinu yðar._____ — BakeryCor.SpencaA PortateeAve Phone !080. HANNE3S0N & WHITE LÖGFREÐINGAR. Soom: 12 Bank of Hamiltoa Telefón: 4715 J. G. Snydal, L. D. S. ÍSL. TANNLÆKNIR cor. Main & Bannatvse miI’FIN BLOCK IMtONE 5302 ARNI ANDERSON f~l,;uzklir í félagi moé Hudson, Howoll. Orniond & Marlatt Barristors, Solicitors, efcc. Winnipeg, Man. 13-18 Mcrchants Bank Bldg. Phono 3821,3822 €. INGAIAASON Oerir við úr, klukknr o<? alt gullsféss. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara tilsftlu. Alt verk ttjótt og vel gert. 147 IHAIIKIi ST Fáeinar dyr norður frá William Ave. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 4 I 4 4 4 * w . I FOLK. : ' Komið ok tolið vid oss ef þér hafið i hyggju kaupa hús. V'ér höfutn þau hús sera þér óskið eftir. meðallra beztuskil tnálum. Finnið 098 við- vikjandi peninRftiæni, eldsábyrirð ok fieiru. TH. ODDSOI & CO. 56 Tribune Blk. Te 1 e fófi 2 3 1 2. Eftirroenu Oddsorij Hansson and Vopni. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦ * 4 4 4 4 4 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hás og lóðir ok aunast þar aö lút- andi sfcftrf; útvegar peniugaláu o. fl. Tel.: 2ÖT-> BONNAR, HAHTLI'IV & MANAHAN Lðgfrmðingar og Laud- skjala Semjarar Suiie 7, Nantoa Block. Winnipeg Hver bvœr og Mreinsar Fötin ydar? (©©) Hversvegtia að fara f Kina-kompurnar [>egar þór eigið kost á aft fá verkift gert bet- nr, og alt eins ó<lýrt. ( b«'«tu og hotleusam- legustu þvottastofnun, þarsem afteins hvtet vinnufólk er hoft, og ðll hreinustu ofni notuft Vér óskum viftskifVa yftar. The North-West Laundry Comp’y Ltd. llreinearar og Litarar COR. NIAIN & VOHK FÓN 5178 G. M. Bjarnason Málar, leggur [lappfr og ger- ii;“Kalsomining. Oskarvið skifta Islendinga. 672 AGNES Bt. TELBFÓN 6954 Viðvíkjandi Hafið tal af Sjúkdómum Sérfræðing- um vorum EIJISKRIM«HI og TVÆR skemtiloKftr sögur fá nýir kaup- endur fvrir »d eins HK.OO. Royal Optical Co. Rétt & móti Eaton’s búðinni. 327 rortage Avr. Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.