Heimskringla - 16.04.1908, Síða 3

Heimskringla - 16.04.1908, Síða 3
r — H E I M S K R I N G L’ A AVINNIPtíG, 16. APRtL 1908 Strathcona Hotel Homi Main ojí Rupert Str. Nýbygtoyfigætt fristihús;Gest um veittöll þæ<íindi meðsann- fíjHrnasta vc'rði. Frí keyrsla t.i 1 otí frá öllum jfirnbr. stöðv- mn. Beztu vfn of; vimllar; og herbergi og máltiðar figætar. McLaren Brothers KIQENDUR Hotel Pacilie : 219 Uitrket 1 Il.M.IIicH Stree.t Kigandi Winnipeg - - - Miinitolni T e 1 e p h <» n e li 3 8 Ný-endnrbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. Vidskifta yöar dskast virð- inyarfylst. $1.25 a D a g —HOTEL— SUTHER LANI) Corner Main and Sutherland Ave. Gisting kostar, $1.00 og $1.00 fi ilag. lífi tök við stjórn þt'ss hfiss 1. Jnn. ’OS, ot? virðingarfylst, óska við- skifta Tslendinganærog fjær Ivouiið, Sjiið og Keynið. C. F. Bunnell, eigandi. Telefón ÍJ48 BRUN5W1CK HQTEL Horui Maiu St. og llupert Ave. Besta borðhald; Jlrein ny fíjört ller- I beryi; I'ínustu Drykkir oy Hestu Vind- lar, ókeypix \'ayiirravtir Ötlum Train- lextum. Jteyniö <>xs />eyarþú ert á ferö. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl. WINNlPEö Beztu tefiundir af víufönfium og vind um, aðhlynning góð, húsið endurbeett [ SNJÓLFUR JÓHANNSSON [AUSTMANN]. i----- í 26. tbl. Ilkr. ]>,á, er S. J. Aust'iiKinn að rógbvra og illinæla inijTi, fyrir greiu og kvæði ]>á ný- birt í blaðinu. J>að bcfir verið venja mín, atö skattyrðast ekki við götulýð né fatita. Og eetla óg aðallega aö fylgja þeirri reglu emn- ]>á. Itn af því þeir liermr C. H. Hillmaji <>g J. Johiuston eru vam- j virtir í þessari grein, þá er ég knúinn til að segja fáetn orð : Eg vissi það ekki fyr enn nú, að eig€undi húss þess, sem er í þessu siannbandi, hafði ekki litist þann i veg á S. J. Ausbmaníi, að htunin vildi hafa haim við hússmíðið. Ivn j svo stiekkur S. J. Austmanm upp j að okkur þessum þremur með grimd og illum látum. Ilvað við- jvikur hússverðinu, get ég sannaö tive.nær sern er, uö S. J. Aust- I uiiaiMi Veil ekkert uin verðið, og i liiefir ekkert vit á því. Að ]>að sé i 1 istasmíði á hú.sinu, döttur eirtgum smið í hug að Uieita, seim ekki er kvaliiMi af hinum illa anda öfund- .sý'kÚHiiar. Kg stend við, uð ég voit ekki um nokkurn íslcnzkaiu smið lix’r, se.111 smíöuð hefir eins vandáö h'ús og þetta fyrri enn C. II. HiM- man. Kkki svo að skilja, að ]>eir séu miáske ekki til, sem gætu það, ef þeir hiefðu tsekifæri á svo fínu verki og völdu eítii. það vill svo vel til, að húsið svnir sig sjálft, og stiemdur óh.uggað fyrir mamm- lasti og faubasköiu'mum S. J. Austmamns. Jiað er um J. Johnstons naifn að segja, að það er alt eins e.ðlilegt og líklega lög'loigra . em þet'ta Ausbmauns nafn, sem Snjólfur jó- hannsson er ,a,ð lkwvgsast íneð' með- al íslendiriiga, efi á meðal hiérlends íólks “Iva'sbman’h — J>ar ssm bal- að er t*m kvnstofn Kgils ga'mla í kvæðimi til J. Johnstons, og ég befi orðið v í k i n g u, þá geitur ]>aö orð átt við alla Vesbmionn. ]>ó ber J. Johnston sérstakkiga með rébtu þaS nafn, aS h'adia verið í víkingu. Hann var hermaður í upprcist'inni í N or ð viestutlnmdi nu (1H85), og revndist vel. ]>ó hn.nn hafi bc'ðið heilsutjón nf hennanna- vqsbúö Og hörðuin rt'ðbú'naði, þá bclur lenginn dreinglyndur maöur það honum tdl lý'ba. Itáöir ]>essir nucinin, ITillmian og Johnston, cru prýSisvel kyutir mcnn og htfir aldirei veriS gcitiS aS miisjófnu. Jxitta sýti'ir, a£ hvaða livötmn og í hvaða ti'lgangi K. J. Austmaiin fkinar lit úr sér skön'mmn, seni aS eins eru honum til ævarandi ó sóma, og sýnir aS eims hugsanir hains á lágu stigi. Hann er sá iniaður, sam ieikki getur sagt satt eða vill ekki í þessu eíni. í'.nda ieru ibil efbir hann nokkurar giein- ar rtf saima tagi og þessi ám'insta grein. Sýna þær ljósl«ga ha’.'S inmri 'mann, nnent'un og skriffinsku, og beyrist miér flesba vana viS greinum ]x".ss skapilla inanns. K. Asq. Benediktsson. inir firoiðanlogiistu —*og þnr með hinir vinsælustu — verzlunarnionn auglýsa í Heimskringlu. Við komandi kynslóð Vegiun og léttvægur fundinn [Gaaiankvœöi.J Við lítið 'barn, sem ljóðin skilur ei, niiig l'angar bil að kveð'a ögn í næSi, en sérh\ erm biö ég pilt og prúða mey að jxissa aS þau skilji ]>etba kvæði. Jiú libla 'barm, sein lifið brosir við, þú leggur ibráðu’m út á þrönga veginn, ]xir skyldur lifeins skorða’ á aðra hliS, en skilninigs-trém mieð eplin hinu megin. Ef skilnAngs-trj'ánutn skeytir nokkuS þá, á skyldmmum og þeirra masi leiður, er voðaha'ibta vegi þinnm á--------- hanu verður þá svo hræðilega brciður!] J>ú uniga barn, sem ungri lieilsar öld og æðri rmenning kannske með ]>ér flytur, þú sérð oss öll, er sibjum nú við völd, en sérð oi hvað viö erum reynd og viturlj I>ú vvi/.t ici anei'lit 11111 okkar andans þrek, né allia okkiar stóru, morgu kosti. ViS sótbuira1 fra’in' un/. þraut úr vegi vék og viður okkur. beállada’gur þrosti. — Kn fyrir þaS við gefum ekki grand, þó gleymiu'ni máskie okkar rébtu s t ö f u m, og þó viö eigutn eiinhverssta'Sar land, scm æ t t j ö r ð kallasb langt í norður höfum!' Við élskutni frelsi, hötumi huúta hands, setn hniekkir þér og allri velferð þinni. við dönsura eftar lfetum 'Jxissa lands, er landar okkar hieima “frjósa iinni’Mi J>ú litli svednn munit læra þotba fljótt, — eii, lærir þó af okkar íecða -drasli, að Ijóani <lagsins mvndist niesb af nótt og mammsims gleði þróist hel/.t i b a s 1 i. Kr ■má'tbu læra trnin þér einmg kemt þaiö anál, sean öll við rennuan ltér að nýba, sem var anieð emskri heflað ha.gieaksmcnb unz hreinb það varð og snoturt á að lit/i! Kn gæfam æ þi'g leiSi, 1 i'tla lxtrn, og lí'feins gívði- aldmei tuein }>ig bresti. Em verðir þú á viðheld-þjóöar gjarm, iþú vanda-gtd'pur revnist okkur nnesti! O. T. JÖNSSON. Eglll Skallagrímsson Karlinn með kolsvartar brýr, kappinn, er sjaldan var hýr, skáldiö, sein orti sinn óö ört' er í hæitbumum stóS, sdtja í öaidveg’i aetti lijá ])jóð. Kgill, cr utanlrtiids fór, öUnm íaai'St hamdn'gju-stór. Kirík haus lofuSu ljóÖ, . loföuU'gi þótiti þati góö ; heiðrar ]>,iu núiua hin norðlæga þjóS. IJitanlrtnd'S frama hamn fann, föðurlamds snéri í rann, 'l*egar í nóg hafði náð, morðurlægt elskaðl láð, cinlægt þaö haföi um æfitta þráS- Ágæba ísJienzka slóS!' Kgdls ]«ins verndaöu IjóS, 'indnudng bans göfuga geym, gleyma þó kappamum þ:"im arílaritiir vilji i vesbræmim heitn. 0. T. JÖNSSON^ Vyrir skömmu haföi ‘‘ísafold’’ nueö höndtvm gretinar frá tinhverj- um IsLmdingi í Ganada, s iu seg- ist vera á ferð og ílttgi. Vissra or- saka vegna get ég ekki sem steaid- ur bekið þær allar bil j firv'egunar, læt niér þvi roægja að bienda á bvenb, sem augljóslega sýnir mamn inat.. Af ásetbu ráöi svíkur hann út úr eiinsetumamii tuttugu og fimni mílna keyrslu og næturgreiða, — meö því yfirskymái, að haivn ætli aö gerast verkamaöur lvans, “af því það stóö einnviibt svo á, aö hrtitin þurfbi að komast þetta”. J>essi sanvi tniaður nveð harma- grát sirnt yfir, hvermg íslen/.kan sé komin i Foam I/ake bygð, er þó ekki n'ógu sattnur Islendingur til aö segja sabt frá um hedti æbt- lands síns. Ótrúfegt er, aij hann hafi imndrukkiS Jxinn lvga og tál- daægnisandia meö móðurnijólkinni. Kru ntenn, sem svona er fai'iö, því vaxnir, að skriía uim hagi og hábtm fóiks í öörum hcdmsálfum, svo nokkuð verði á því grætt ? IJ111 ]>aö dæmi réltsýnir menn. Sbaddur í Revkjavík 6. mar/. ’o8. Hjörtur Bergsbednsson. Einar Guðmundsson, (K. 17. júlí 1834, d. 15. okt. 1907). Ævi lömg er liðin, í/æknuð sár t>g þraut. F»n n loks kyrð og friðinn ■Foldar ■mjúkb við skaivt. iMisjafnit lífs var ledði, Lánið gæfa og hrós. I>ó benbu liábt í heiðt Hjetlbrigð gáitua Ijós. Brautir voru ei beim-ar, Brosin stundum smá, —, Kn œbíð vildi Kvnar Orö og hjúkrun ljá J>adn, sem að bölið heygði Með bágiíKfanna vobt. Eins langt og augað eygöi Hann átti hjarta gott. í1 Kyjafirði fxíðiun H'rtnn fæddur og alinn var, IIóls- und -fjalla hliðuin Hiba dagsins biir. Til Yínlands sigldi vestur Með vonir bjarbar liaivn, Að Gimlt kom, sean gestur, og geyanda reynslu íann. Kfetu ahlursdögivm Ivytidi í Winmipeg. 1 söivgvnin, ljóöum, sögum ]>ar sjón er ýmisleg. Köld og döptir kjörin — Kostalíí og dains. — Sdigur- hans sést -förin Hjá sjótiim þessa lands. TxuKJwnenn síma leiddi, Lí|úfur og gæbinn var, Oft bamm kvíða eyddi, — iEgdsh jál'm þar bar. Að sumri vildi vetur Og vori gera hann. Jxiö fnndu fáir betur, Kvað friðtir sigra kann. I sóktrálfnr svifinn Svöltvm heiniiS úr glaimv. Hann finivur ljósið — hrifinm, sFjærri bímans stratmv. lírðan sömd er saga Og sungið íslenzkt mál, Björt í ljósi 'braga Blikar Einars $41. K. Ásg. Brnediktsson. 1 ■ I DORSON nn<l JACKSON Byssjjngamenn Sýuið oss upjxlrætti yð- ar og fiætlunir og fáið verðáætlanir vorar. 370 Colony Street Winnipeg ILcfir þú borgað Hehnskringlu ? Woodbine Hotel Stiersta Killiard Hall 1 Norövestarlandinu Tlu Pool-borö,—Alskonar vluog vindlar. liCiinon A Ilebb, Eifjendnr. SFONNÝTT HÓTEL ALOERLEGA NÝTÍZKJT Hotel Majestic John HcDonald, eigandi. Jam«s St. West, Hétt vestan viö MainSt. . Winnipeg Tel«?f6u >9 7 9 $1.50 á dag oíi þar yfir Bandaríkja-snið Alt spni húr er nm hðnd tmft er s af Iteztu tegund. Reynið oss. BRANDONS VINSŒLASTA CISTÍHUS EMPIRE HOTEL E. J. PELTIER, eigandi IlcfirOII niítfOar þa glndi. ReyniO þctta gisti • liiis. \ hezta stMft í horginni. Lang - vcga tclefón 155. Sample rooms. 72*>—781 Rosser Ave. HKAM)0.\, MAAf. _____________________21-5-8 ..... ISent er rétt fi bak við Pdst- húsið. — og þar sont alt er af beztu tegund. íslendingar ættu að reyna þetta gistihús. James Thorpe, eigandi. Fyrverandi eigandi Jimmv’s Restaurant ó Portage Ave. ADALHEIÐUR 227] 228 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLH mann sinn og hatiat kyst á be-ndi hennar og sagt það, sciin ihamm saigði, — alt þatba gkvddd lvana ósegjr ank’igfi nvikiö. Hiertoga'innan var alt kwldið tnjög ergiteg vfir því, að 'hnn gait tnicð vngu móti kastað skugga yfir gleði Aöölbciiðar. H'ershöfðdnginn, s<?m rnú sá, hve g'löð Aðalhieaður var, siaigði aíbur og aftur við sj.ilfan sig :■ ‘‘H'túi er ána'gð. C.uði sé lof! ” Ladv Carcat sýndist nú alt ætki að enda vcl. NLV. KAI’iíTULI. “Kg vildi h'S'ld’Ur vera Txwiy Caren á Brooklands, ien lvertoga'innan af Ormont”, sagði Niba við sjálfa sig. Hvað er það, swn við eiguan uppí lamdi'nu? Gaimalt höfðingjasieliir við sjávarströndína, þar sem skrækjandd' máíar er eina skeimtunin. Að lara þang- að, er siiima swn .aö fcvra í útl'Cgö. Ned, ]>að er alt aninaö, aö eii'ga'Brooklands og sursitak't hús í Londcm, — engan gatnlaai' e'igiinmanin, sem læitur mig yfirgefa dansteiki utn 'tniiðja nóbt, a«f því hoitm er ]>á orðiaiin þreyttvtr. Eg bcfi aö vísu eins nvikið af pítviugu'm eins og ég viJ, en það er cins og þung bvrði livíli á herðuan aniér sökum þess, hve nvaður minn er orðiinn gaimaJl. Hann helir lemga skembun af því, sotn mér þykir gaman að”. “K'f ég væri Lady Caren, skvldi ég vera aivægÖ, en því er nú ver og mdöur, að svo er ekki, þá niæbtd ég ávalt vcra við hlið þeiss mannS', senr ég clska. og rá'ða öllu hér á Brookkiruls”. “Bdðji baivn mdig um þaö, ímvn ég svara : já”. Nú 'hros'ti húiu. , 1 I “Næsta spursniál er, hvort hann bdöur nvig vvn •það, en ég vona aö svo vea-ði. Kg vedt rnt hér un b'il, hvemi'g sa'mib'úðinni mdlH haats og konu hans e varið. Hann elskar hana ekki, og þeirra á mill hefir aldred veriö um neina ást að r:vða. Ham \‘,r ueyddur til að edga hanai, veigna erfðaskuáriíiniar N’i 'fitetur haflin halddð edgmim síntvm, þó bann skvl; \ ið hrt'iiia. Kornd hamm til tnín og segist vera þrieybt ur aiC að l;.fa ánægjulausu líli án ástar, i— Og biðj mig að ycröa hans, — vil ég svara : já. Svi verða þa tvedr hjóna-sk.il-naðir og eibt hami'ngjusa'm U’gt hjonaibajnd. Kftvr nokkra mánuði glevmis' þobta, og við lifu'ini anæigjutegu og glööu liíi”, Ilienflvi kom eikkd til hugar, aö hugsa það minsti: uin, hvort aform lK-nnar væru rétt eða el:ki Un viröingu og sóma siimi lH-rt.i hún ekkert, — aö edn: uan að svaila astriðum sínum og l:fc: glöö'u lífi. Húi hugsaðl ©kkicrit ivnr, að hún ætkiði að drýigja stór synd, ©ða um h\e óla'kuandi sari hún mvndd S'.n mörg saklaus hjörtu. Hún setbi sér ]>að að ©ini fyrir niark og nvið, að viuua hatttt, sem hún elskað svo heiibt. Hún brosti, er húu lntgsaði til þeirra: sorgar, iar hún ylli Lady CaTen móður Allans. “I.'átum bana ■e.inhveru góðan veðurtkig, hibba mi; sem eiigdnkomi Allans, og hun skal fijótt auiega ha'bb: við sO'ðfræðiskeinnin'gar sinar”. J>á gladdis't hún, e-r bún hugsaði (til', hvílik; sinán og sorg húm teiddii yfir I/ady Aðalhciði. “HaniU' elskar hana ekki”, sagði hún og bro.sti illginvisicga, “það beíi ég fulla vissu fyrir. Kn ég cr vfes um, aö htiai elskar haflvn. já, ég mun hefna mín vel”. I>að er óntögutegt, að hylja aðrar cins svndir og þe.ssar nvcð nieinni afsökunarblæju. Jvessi s’Viul var hugsuð af ásetitu ráði, hún átti rót sina að rckja frá köldu, spiltu lijarta, sem ekki liaíði tninsta snelil AÐALIIEIDUR 229 al sáögæöi til að bera, en sem lét s’t'jórnaiS’t edngöngu af girndu'tn simun]. Heirtogiaiinflian gekk til og frá vvnv rósagarðinn á meðan húu var að hugtsa twn alt þetta- Jxað var sem dlinvatn streivmdi út utn hvern sauaai á kjól hennar. Alt í einu hrökk hmi við. Hún ltieyrði innilegau hlá'tur, og sór til 'iuikillair undrmvar, sá hún lávarðiun stan<l'rt' hjá konu sinnd og tala við hana- Bæði lvló'gu. Hútt varð svo .lirvgg og reiö yfir sjón þcss- ari, aö -]>ví verður ekki með orðu*m lýsrt. þaö teit ekki lib J'vrir, að 'það xTÖd svo auövelt, að fa komdð skfll.maði af stað hér. Ilcldur var ekki alveg víst, að ást'in væri að. eiiitvs <á aðra lt'iiöiua. Hún léb sér saimifc í engu bncpða, baiaði við þau nokkur orð og gckk S’Vo í 'burtiy I/tivarðurinn horfði undra.ndi á cftir bcnni, þar scm hún gekk ét-ifli e'Stiir garðinnm, var huu líkust tnaiinii, sem cr yfirhu^eöur af sorg. En svo kom eifli'hver og fór ;<sö bala við hann, svo hann gkymdi henni um stundaarsakiri. Kvelddö var 'mjög blítt og fa-gurt. Ilægur v ind- ur lék ivm blöð 'trjánna , fnglarmr voru liættir að svngjrt, og öll Tiábtúrsin sýnclist aetla a'ð fara að hvílrt S'ig. I/ávarðurifliar mundi ekkert eftdr hcrtogainnunni, fyr t-n eiai'hver gjcstainna „s/juröi eftir heivni, því hun var ávalt lifið og sálin i’ hópnnm, þcgar glcði og gaflnain var á diea'ðiím. Ilanin innncli' núí eftir.. hve skyndilega hv.n haíði gcngiö frá honuru, og hKe hrygg hún sýndist vera. Haflin £ór straix að gæta að" benni, fvrst í rósagarð- inn, svo hjá gos'brnmnuricni, en hún fanst þar lmergi. Lefligst initd í skcjgintrtvi h.’yjrði hann einn nætnrgala syngja. “Hún er víst Vþarna;”r liugsaði hann, “og lfiustar 230 SÖGUSAFN KEIMSKRINGLU * á navturgala söngiini”. Hann kallaði hábt ‘Nita’, en leai'giiinn ansaði. það var orðið skúggsýnt, ekki saimt mjög ddmit. “Sg skil ekki, aö hvin haft farið inn í skóginn, húm kemst þá aldned lein til baka úr því farið er ddittwna”. “Niba”, kall'rtði lvann aítur, — en það var það saima. Nú mundi hanin eftir. uppáhaldsstiað sínutn, trjá- livnddivmm'. “]>að gc.tur þó varla verið, að liún sé þar?” hugsaöi bann, en sanvt gekk hann þa-ngað. Sólin náði aklred aö skína inn í þeaman lund og all;yja£iia v«r ]>ar skuggsýii't. Kyröitv ifltni í honum og fc'lcVmdl'murin.n að ut.an var mjög aðlaðandi fvrdr sérhviern man'n. J>egar lávarðurinn stó'ð við innganginn, heyrðist honufln' har, n hevra gráb. “Niba! ” kallrtöd hann, — en ekkert svar. J>ó var haimn viss uttn, aö eáflihver var hjá uppáhaldssæ'ti hans, hjá efsba hvíta líkmeskiflm. Hann gekk þaflig- aö, en mt h&yrðist ekki lcngtir nokkur ekki. Sairvt var h.tivtt viss uin, að hún var }>ar. Hann famn þaö á sér, að hún var málægt hontvtn, og nú sá lvamn skína í h'inn rauða skrattblaga kjól bennar. “Ni’ta”, sagði hann lágt. Hún ansaði ekkt, ©n hanai sá að hún lá þar irueÖ höfuðiö við fætur líkneskisins. Hafliu gekk bil hemtvar. “N'itai, er það mögulegt, að þetita séttð þér ? Ilvers vegna eruð þér bcrna ein og grátandi ? Hvað hefir komdð fyrir yður?” Hann tók hetnckirnar frá andlibi bonttar, og sá aö hmn var máföl <>g HjcVtandi í tármm. “Ef þér viljið gera mé.r graiöa, Alfcm, þá lofvð mér að vera eiiivmi hór. Mé.r líður svo illa, að ég veit ekkert hvaö é.g segi”.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.