Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1908, Qupperneq 4

Heimskringla - 23.04.1908, Qupperneq 4
wmiTCPttft, 35, AWtír; 190« *+ - < nntUÉ itftiifetA- ar. ■ wtrorar."^,. -.J—•.— - öllum viðskiftavinum vorum fjær og nær, óskum vér í einu hljóði Gleðilesrs sumars C. G. JOHNSON Telefún 2631 Á liorninn á Ellice ng Langside St FÉKK FYRSTU VERÐLAUN A SAIN'T LOUIS SÝNINOUNM. Cor. Portage Ave and FoJt St. Kennir Bókhald. Vélritun, Sítnritun. Býr undir Stjórnhjónustu o. ti. Kveld otí dag kensla. Sérstök tilsöun veitt einstaklega. Starfshðgunar-skré frí.)| DR. A. E K E R Sérfræðingur f Augim-, Nef-, Eyrna- og tíoldssjúkdómum. Grand Forks, N. Dak. Sendið Heimskringlu til vina yðar á íslaudi Cancer Cure. R. D. E\ AN.S, sem fann upp hið vfðfræga lyf til lækninga krabbameÍDum óskar að allir sem nfi Jijíiat af krabbameinum, skrifi sér. 2. daga notkun meðalsins, lækn- ar btvortis eða innvortis krab- bamein, Skrifið strax til R, D Evans, Brandon, Man. 27-»-8 A. S. BAKUAL Selur llkkistnr og annast um útfarir. Ailur útbúnaður sa bezti. Enfremur selur hanu al.skonar miuni.svaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 30U *a±esg&t, 1, ..11 ,'rti.y Opið bréftil Mr.C.H.Hillman Kæri borrali í'.g' sé það á bréfi þínu í Hkr. 9. þ.m,., að þú hefir r,ei5st mér fyrir, að láta ekki óá- reitt oflof það, sem K. A. Bene- diktsson ritaði rnn þig í Hkr. 19. f.m. þú byrjar grein þína með því, að tt-lfa ‘‘það slætmt, þegar «1101111 skunda út á ritvöllinn, án þess að bala sannanagögn til að skýra néitt mál”. ííg var ekki að skýra ré-tt mál. líf málið er rétt fram- sett, þíirf það aldrei skýringa við. Itn þegar eitthvert mál er rangt •eða ranglega fra/mset't, Jxi rf það skýringiar við. Og ]>a'ð var einmitt 'það, sem ég gerði í greiu minm, <>g ‘‘santtanag<)gn” hafði ég óbilandi, og get sannað alt ■sem ég sagði í grein minni, að undantekmnn tveimur a'triðum. fiig sagði nefnilega í grcin minni, að (>ú værir “'prýðisgóður siniö- ur”. þe.tta var oftíilað, og ég hefði ekki átt aö viðhajfa slík orð. Hitt atriðið er þar sem ég giet þess til, að ]x-r muni ekki hafa verið nein þægð í ölhi því hóli, setn K. A. B. her á þig. þar fór ég algerlega villur vegar, því það má iesa það á milli líixmna í grein þinm, að þú lvefir fengið hr. Kr. Á. Rene- diktsson til að skrifa 11«! þig áönr áminst hól, sem standa átti oin-s og auglýsing þér til lofs og dýrð- ar <>g atvinnu þini»i til arðs og blessunar. Jæja, Hjáltnar minn! — Nei, fyrirgiefðu, i\Ir. C. H. I-xil'Iniiím, ætl- aði ég að seg ja. — ]>a ð er mi ó- sköp fátt í grein þinni, sem er svara vert, e« þó ætla é-g að viröa þvg viðtals, og með örfáum orö- um hrckja alt, sem þú segir. ]>ú segist vera “knúður” til að gefa “upplýsingar”, af því ég í ‘■‘siðari hluta” gr. minnar tali um ‘‘verðmæti hússins”, sem þú hafir að ‘‘ínörgu levti verið viðriðinn! ” Já, “<að mörg'ii fevti” — bem, hem! En aö ég hafi í ‘‘siöari hluta” greinar min'tvar minst á ‘‘verðmæti” hússins, eða með öðr- um orðutn sagt, að það væri 6— 7,000 dollara viröi, ketnur nnér á óvart. J>ckkirðu ekki haus frá hala ? þér finst, að gr. ni'ín sé ‘‘sýrð” “Ýifnndsýki og lastyrðum” til Kr. A. Renediktssorvar. Hvar eru “lastyröin” í gr. minni ? Og af hverjtt á ég að öfuntUi K.A.B.? Er iekki K.Á.B. bláfátækur nvaöur, aJgerkga á rangri hillu í lífinu ? Svo berðu mér ]xið á brýn, að það sa'rvnist á mér málslvátturinn “að frændur séu frændum vexstir”. Jxið ]>arf nú ekkert nit-nva meðal- flön til að láta vvt vvr sér svona staðhæfingar. Og ég segi þér það aJveg satt, að það þætti engum væntva en mér, ef K.Á.B. liði bet- ur en honum' gervr, því blóðið rvnnur til skvkluiwvar hjá mér. Næsta rothöggið er það hjá þér, að þú segir, að þéc “sé óhætt að fullyröa”, að ég hafi ekki “séö húsið imvan eftir að það var full- gert”, og ekki fengið upplýsingar hjá “mörvmvm þeim, sara höfðu veg og víuncla af húsinu”. Ójú, Mr. C. H. HiJlman! Eg gerði hvoru- tveggja áöur en ég skrifciði grein mírva. Og skai ég nii segja þér, hvernig ég fór að því/það er hvort sem er ekkert latmtnvgarivvál. Á föstiKlaginn eftir að gr. herra K.Á.R. með lofinu um þig kom út, fóruni við Sigfús JoeJ suður á FaWCeht ave., til að feihna atlgum vorum á liiðí undraverða töfra- smíði 20. altlarinnar! ]>ó satt að segja hvorugur okkar byggist við, að sjá nokkuö nýstárlegt. En þeg- ar að húsinu kom, var það lokað. Ég fór þá yfir götuna að húsi því, er Jverra Willkey bjó í, og hringdi bjöllunni og kom koiva til dyra. Eg spurði eítir h'úsrá'ðaníla, en h'tin kvað hann ekki hoima, en gat þess, að hún væri bú'smóðirin, þ. e. frú Willkey, og spurði, ef hún gæti gert nokkuð fyrir mig. Já, heldur hélt ég það. Eg sagðist vera landeigna brakún (Rrok- er), en sá, sem biði mín hinmncg- in við götuna væri nýgi'ftur auð- maður, sem væri í þann veginn að byrja búskap, <>g vildi kaupa vvýtt og gott hús í þessuim parti Ixe-lar- ins, til eftirla-tis si'Mvi ungu og ■elsktílegu frú, sem bæri af Evu d«etrmvi eins og gull af öðrum nválmi og sól aí öðrivnv himin- tun'ghvm. Og spurði ég svo, hvort þetta nýja hús rétt á rnóti væri ekki til sölu, og kvæð hvvn já við, •og léði mér lykilinih með fúsu geði. Eg stakk svo lyklinum í skrána og sneri, og húsið opnaðist rétt eins og ömuvr hús, og við gongum ■n,n. Hið fyrsta okkar var að yfir- vega “hundrað” stvkkja súlurnar, og gá'tum ekki séð þar neitt, sem við ekki höfðu’in séð áður, og “65” fitykkja “stólparmr” eru ekki bot- ur smíöaöir en þúsundir af sams- kyns stólpiim. En njóta skaiVtu r.annmælis : Stiginn er velsmíðað- ur, og ]xvð lx‘/,ta í húsinu. IMargt annað befði mátt betur fnra. Eftir að við höföum skoðað stigann i krók og kring, fóruin við *A setustofu og þar sáum við “hlóðirnar”! mað gJeruöii'm múr- stefni. Já, hagur er Hjálmar, sagði ég við féloga minn, aö smíöa þetta “man'tíl”. En þá kom rödd úr 150 dollara klukkunni, sem stóð vfir arniniim, <>g röeldin sagði á onskvi : “Rought down town", þ. e. “Keypt niður í bæ”. Nvi var mér öllum lokið. ]>að gekk alveg fram af mér. Já, hagur cr Hjáhm- ar, að smíða klukku, sem talar, varð mér enn að orði. En áður en Sigfús ga-ti svarað tnér, koan aft- ur rödd úr klukkunni, sem var dini'm og draugaJeg, og sagði það sanna og áöur : “Hought down town, bovvght tlowu town”. Eftir að við höfðtmv orðið varir þessara dularfullu fyrirbrigða, fór- >vm við upp á loft og síðan um aJt húsiö, og gátum ekki séð neitt, sem væri þess vert, að lokið væri á það' sérstöku lufsoröi. þessu næst ferð þú að rengja virðingu rníiia á Ivúsiuu. þér ferst það heldur ekki klaufalega! Alt, sem þú virðist vita við- komandi þessu húsi — sesn þú þó eftir þiuni eigin frásögn hefir verið að “mörgu leyti viðriðium” — er þ.ið, að 5,000 dollara lán fékst á húsið. Til þess að sý-na þér og öðrum, aiS virðiug mín á Jvúsinu var ekki gerð út í bláinn, set ég hér sund- urliðaðan reikning á þessa leið : Húsið án lóðar ......... $6,500.00 I.óð, 35 fet, á $50 fetið 1,750.00 Söltilajtn til “agcn'ts” 287.50 Samtnls $8,537.50 Verö á húsi er nú ... $10,500.00 ‘ 8,537-50 Hreinn gróði ... ... $ 1,962.50 Fin'St þér 11 ú, miinn k.-t'ti, að ég bafi veriö mjög illa upplýstur, þeg- ar ég “’arkaði útá ritvöíliivn", eins og þú kevnst að orði ? Eg veit vneira að segja, hvað vnikið er borgað í eigninni fvrir ut- an lánið, og get gefið þér allar þær upplýsingar, sem þú eða ein- hver anittar óskar að £á viðvíkj- andi “skrauthýsinu’ ’ á Fawoett avenue. þú segir meðal annurs, að það sé fjarsitæða af mér að segja, að það hafi engir svniðir vierið við húsið áður en þú komst þar, og segir svo þmii máli til sönnunar, aö eikvn hafi farið burtu degi áður en þú komst, en hinn sama inorg- uniinn s®m þú komst ]>;ir. þotta einm'iitt sannar sögu mína, «ð það voru þar tveir handlangar- ar, s«m ekki gátu S'mvðað “vcr- anda”, því hefðu þeir veirið smiðir lie'fði ekki þurft að fá þig, því “verandi” þessi er cins óbrotinn og hngsast getur, og þar af laið- andi anðvelt ,;ið smíða hann. Síðast í’ grein þinni segir þú, að þeir meun, sem bumibuJ't hafi orðið við að lesa hóliö um þig, séu menu, sem ekki hafi Jiaft ‘‘í háJft annað ár nema hlawpavinnu við hitt og þetta, sem að höndntn hef- ir borið”. þetta eru helber ósauniiuli. Allir þeir, setn ég hefi við talaö, eru ís- lenzkir smiðir, og haía unmð eins marga daga nvi í síðastliðið hálft ainnað ár eins og þú, Mr. Iiillrfian, og það við sitt handverk og ekk- ert anmað, og kaup hafa íáir þcirra haft mvrwia en þú. ]>ú segist “hafa fyrir satt, að eiun af starfsbræðrum þímim hafi í sumar sem feið tekið “akkord" að legg.ja gólf í eitt stórhýsi jKirg- arinnar, en hafi orðið frá að hvería vegna kunnáttnleysis”. ]>essu trúir nú saimt enginn. Og satmleikurrnn er, að rnaöur sá, sem þú er t að slet’ta til, mwn vera J. G., sem tók contrakt á, að fe'ggja gólf í “Rlökk” á Prin- eess St., og hætti við, af því hann sá, að hann gat ekki borgað þeim', sem hjá honum unnn, fullkomið kaup. En kumváttufeysi var þar ekki ivm að kenua. En svo segir þú, að hnnn hafi “komið sér að hjá stjórmniní”, en við hvaða störf bamn cr, veizt ]>ú ekki. “Ekki er nú vakurt, þó riðið sé’k . Svo klikkjr þvi út með þessn : ‘‘Aftur eru aðrir, sem liafa Laitað en ekki íundið og eru svo fokvond- ir við guð og menii'". Ef þú ert með þessu að gefa mór stveiðir — sein heinast liggur viö — fer þú villur vegar, því ég hefi aldrei á æfi minni reyn't að komast aö hjá stjórninni, og er ekki “fok- vondur” hvorki við guð eða menm. Nú er ég bivinn að hrekja fyrir ■þér alt í grein þinni, svo þir cr ekki heil brú eftir. Ertu nú á- nægðari cn áðvir en þú “skundað- ir" út á ritvöllinn ? Eg óska þér svo gleöile.gs sum- ars og betri endalyktar með næsta hól, er þú lætnr um þig r ita. E g er þin n einl. vinur . S. J. Austmann. Winnipeg, 13. apríl 1908. -------------------------------------- Tamarac selst hjá A. S. Bardal fyrir $5.50, — en 2 “Cord” fyrir $10.50. 125 Dollara He I.aval rjómaskilvinda til sölu fyrir $45.00. þessi skilvinda er sama setn alveg ný og í ágætu stamdi. Skrifið mér eða íiniiið mig að tnáli. Macjnús Pétursson, 535 Agnes Street, Winnjpeg. TlrI)oiiiinioii Biiiik NOTRE ÐAME Ave. RllANCH Cor. Neaa St. Vér seljurn peninjfaúvisanir horg- anlegar á íslandi on öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hondi leyst PPARISJÓDS-DEILDIN telmr S1.00 itmlag og yfir og Efifnr ha>i!tn gildaniii vaxti. seni loKKjast vií> luu- stH*ftuféð 4 sinnnin A ári. júnl, 30. sept. 31. d*»sembr ok 31. m a r c h. r Til fullkomnustu trj'KBÍnírar VátryKKÍÖ fasteÍKnir j-öar hjá The St.Paul Fire & Marine Ins.Co. Eisrnir félnps. eru yfir 5 milllóu dollars. Skaöal)H»tur bortraöar uf San Frauctaco aldinum l*t mill. SKULI HANSSON & CO.,55Tri- bune RHff,, Phonn iílTG, eru sór- stakir uml>oösmenn. E. K. niller I.imited Aöal umooösnienn PllO.VE 2088 21!) McIntykk lif.K Þtið borgar sig að auglýsa í Heimskrino'la Department of Agriculture and Immigration. MANITOBA Land möguloikannn fyrir bændur og lmridverksmenn, vorku menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, gripnrækt smjör og ostngerð gern menn fljótlega auðuga. -A.KID 1906 ]. í5,141,f>H7 ekrur gáfu 61,250,418 bushels hveitis. Að jnfnnði ytir 1H busliel nf ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 f nýjnr byggingnr í Manitoba. 8. I Winnipeg-borg var $18,000,000 varið til nýrra bygging. 4. Búnaðarskóli var bygður í Mnnitoba. 5. Laiul hækkaði f verði algtaðar f fylkinu. Það er nú frá $(> til 850 liver ekrn. 6. I Mnnitoba eru 45.0(X) framfara bændur. 7. I Marutoba eru enþá 20 millfón ekrur nf byggiiegn óteknu Abúðarlandi, sem er f vali fyrir irinflytjentlnr. TIL VÆT-A.I;í L. L-A-JNTIDTNr jEIIVE^A koniandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa í Winniþeg og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um íinnur 1<>nd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautaféliig- um og landfclögnm. R F» ROESLIIV Stjórnarformaðnr bg Akuryrkjumála Ráðgjafi. Skrifiö oftir upplýsinguin til Joxi-ph Rnrke .In)». Hiirtfcv 617 MAIN St'., WINxVIPEG. 77 YORK ST„ TORONTO. T.L. Ifoitir sá viiKÍill sem allir -oykjp.. ^Hvorsvoj?naT\ af !>vf hann or það bosta sem meim yct<i reykt. Islendipgar! muniö eftir aö biöja um X. U .MON ,M \DK) Wextern I'igar Faetory Thomas Lee, öÍKandi Winnnipeu Mmi Lager nExtra Perter Styrkið tangnrnar með þvf nð drekka eitt staup nf öðrum hvorum þess- u<n ágæta lieimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD l. DREWRY Winniuog, Cauada. AÐALHIÍIDUR 239 höfð'ing'inin, og k-it rannsakandi augum fra'tnan í lá- .varðinn'. “Já, 'þæð geri cg”, sagði Jvann undrandi. Hvers vjsgna haídið þr, að Aðallneiði hafi verið þröngvað til að giftast?” “Eg hélt”, sagfti .hershöfölnginn, aft húu hefði ekki viljað valda yður voiiibri'göuni, og þess vegna hieifði hún sam'þykt ráfta'haginn”. l,‘Eg get 'tiillviss;ið yöur utn, að svo var ekki”, sagfti Careni. “þass 'betra”, sagði hershöfðinginn. “31cr þvk- ir væwt u'Mi' að heyra það. þér skiljið það, að þó itiiér sé au't uin yður, er nvér þó enn anvvara um Að- alhieiði’ ’. I>ávarðnrinn hmeigfti sig, án þess að skilja, hvað haitvn vnieiwti. En nú kom I/adv Caren til þedrra. Hún viær órólcg, en það var sem hermi léttv, þsg-ar hún sá, að sonur Jiienuar var alvieg rólsgur. “Hershöfðin'gi", sægði hún, “þér hafið ekki haldið loforð yftar. þ;ið var aftalað á milli okkar, að við gen'gjum þenn'an morgun til i)lantnanna, þér, Aðal- heiður og ég”. “Eg hc-fi ekki gk-ynitt loforfti mínw, en ég tók það svo, aö þið lvetfðu'ð ckki tínva til ]>ess fvr cn eftir lvá- diegið”. I/ady Caren sýndist verfta í vandræðum. ‘‘Eg haffti gk-ymit því”, sagfti hún svo. “Allan, k-kkJu mig, mér þvkir svo hressandi, að ganya Jk-r li'tJa stund. Hvað hafið þið veriö að gera?” ‘‘Yvð höfum verið að skoða ávextina", sagði hersliöfðinginri og hneigði svg kurteislega'. “'Og tafaft urn stjórnmál —?” Sonur hínmar hló hátt. “Nei, mamina, stjórn- mál og ávex'tiir eiga ekki vel saman”. “Eg var að segja Garen lávarfti, hve glaöur tg 240 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU um brúðkau'p hans”, sagfti nxsturn skalf. Il'ún varft, þegax é'g Jieyrfti hershöfftinginn rók-ga. Lady Ganeu varft náföl. Sonnr hcnnar itók eftir þvi. — “Um gi'ftingu hans?” sagfti hún seint, “og þér glöddtvst yfir honni. það gerðum við öll líka”. “Eg get ekki annrað saigt”, sagði hcrshöfðinginn, "'en að Carcn lávarður sé mjög hamingjusamur mað- ur. ILutuv á eiina hina elskukigustu og fogurstu korvu á öllu Ivivglanrli. Ivf ég væri ungur, og hún ógi'ít, skykli ég jhafe neynt að ná ástum hemvar. Hún er tíu sinnum mieiira virði en þessi hertogahina, sem þér 'eruð alt af að tala við Carew. All'an hló svo hýirtanlega að 'þessn, að hershöíð- iniginn g;ut ekki antuið en brosað íweð honumv En I.'ady Canen reyndi cið 'breyta setn íyrst umtalsie'fn- inu. Húm gait kngið hersh<>fðin'gjann tdil að tala um herferðir sinar, og svo áleiit hún öllu óhæ'tt. En lá- varðurinn undna.ftist stórlega yfir tali hcrshijfðingj- ans, og alJri framkomu tnóðtir siwnar. “Eg skil hned«'t ckkent í þessu”, sagði hann hundnaö sinmum við sjálfan sdg um dagiim. “Hiér er um eiitthvert leyn<la<rm'ál að ræfta, — og úr því eng- inn sýnist ha'fa tiltrú tdl mín í því eifni, þá vcrö ég komast eétiir því sjálfur". > Dag'Lnn eftdr saetiti liann fagi, aft vera einn saman hjá licrshöfðangjíinum, og fór svo að tala vjð hann. Han.n aeitfaði aö konwi gvftingu sinni í tal, cm þá kom mióðir lians og cyddi því. Og þannig kom margoft fyrir. Kamn fór því að gruna, að móðir sín gerði þetha- af ásettu ráfti, og titvn dag sagði bann viö hana : “Mamima, veiztu hvaft ég cr oft að hugsa um?”. “Nei, þess gat ég ekki getið”. “Mér finst ;vð þú sért hrædd vift, að láta mig yera einau mcð bershöfðingj,yn um AÐALHEIOUR 241 Hún brosti vandræðalega. “Hvcrs konar vit- leysa' er þctta, Allan ? Hvi skyldi ég liræðast það ? Hann setn er gamall vinur föður þíns” “þaö siýnist vera heimsktile'gt, að halda þaið, en þó stiemd ég í 'þoirri meiningu. Yfirleitt skil ég ekki lieJmiin'ginn af því, settv hershöfðingiim svgir. Hann talar alt af eins og Aftalbciftur lvafi verið senn fórnar- laimib, cða ed'tthvað því likt, — ég ge.t ckki skilið það”. *‘]>etta cr að edns ímyndun þín, Allan.” “þa/ð væri gott, eí svo væri. Kn súnndum finst mér, sem hér »é um eitthv,eTt Jjeyndannál að ræðá, en svo get ég samt ekki skilið, hvaft það gæti vcrið”. I.ávarðnrinn gekk nú í 'burtu. En móðir hans sló höndtvm saman af airugist. “það kenvst upp! ]>;ið verður ómögulegt að leyna því. Guð geíi mér styrk til að bera það! ” I/ady Aðalhciður kom inn og fainmi U-ngda'irió'ðir sína fljótandi í tárum. ‘?Aftalhieiður”, sagfti veslings konan, “hve king' steindur þeúta yfir ? Sjáöu, hve hendur mínar tvtra. — Revndu aö komasit eltir, hvenær liijrshöfðvnginn íer. — ó, Lída, Lída, kraftar tnínir þverra oðunv, því cg fnnn á mér, að leyndarmálið kennst upp! NLVIII. KARlTULI. Júianíta luertogadnnam af Orraomt notaði öll leyfi- leg og óieyfileg rmeðul, til að ná ástum aiunars : manns, þrá'tt fyrir það, að hún sjalf átti göfugan og ! hciöarlieigan manm. Hennii kom ekki til hugar, að | kalla það synd, því samvizka humnar var fyrir löngu 242 SÖGUSAFN heimskkinglu soíivuð. IIciiii'i fanst som hið djöftillega ráö.ibr 11 gg sitit vera líkt nokkurs konar æfinitýri, en það áttd svo vel við li'ina suðrænu náttúru hcnoar. Hún hugsafti um þeitta nótt og tkig. Ein'hvern tnorgun stóð hun á svölunmn fyrir ut- <m lvú'sið, hjá itvcvmur fögrum og stórum blómiuni. Hún var mjög k\ íðandi fvrir því, að hcrt(>g"iivn niymdi nu fara, aður en hún næfti ’takmarki sínp — þvi, aö rænti lávarftiinmi frá I/ady Aftalhcifti. Með- an hún var að hugsa um ]x-tta, fann hún að hönd var lögð á öxl hanmar. “þoö cr fallogt hér á Brookland”, sagfti hertog- init', því 'þotiþi var hann, — “okkur líður veJ hér, Carcns cr gestrksiið fólk, en mér finst nú koninn tínvi t'il að halda heimleiðis. Hun var alt <>f kæn til að satja sig baint á ínóti vilja hums. Hún hrostd <>g lei't franian í hann. “þu skalt aJveg ráfta þvi, Giervase. Mér þykir væ'ivt um, að þú hefir skiemt þér vcl hér. ]>ú þarft ekkltrt a'iina'ð, e«' ákveða, livcntrr þá vilt fara, ég skal þá vcra tiil'húAn”. “Mér þykir CJaviering JicTshöfftingi sv<> skemti- lögur”, sagfti hent'Oginn, “«ð ég heffti mikla án.vgju af þvi, aft b'jófta honum að dvelja hjá okkur í nokkr- ar vikur, cf jxr væri það sama”. “Eg lueli ckks-rt á mótd þvi. ]>ú vedzt, Gcrvasc, að 'ég vil gver.i alt, sc-ni í-g gct, til aft uppíylla óskir þínar”. “þú t-r alt af svo góð”, sagfti hertogdnn <>g kystí á hönd Jiiennar. Alt í e.inu leit luin brosandi til hans : ‘1‘Giervase! ’ ]>að er nokkttð hér, sem ég viltli fara með með íruér heim tdl SkotJands”. “Hvað cr 'það, Nita ? Ef hægt er að kaitpa ]w,-ð skal það verða gef t”.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.