Heimskringla - 30.04.1908, Síða 1

Heimskringla - 30.04.1908, Síða 1
LESIÐ NÚ! Vér bjóöuin itm mánaöartíma hm bez/tu ekrukaup, sem nokkurn- tima haía boöin verið. Landiö er ■á Main St., noröan beejarins.liggur að C.P.'R. og raíinagn«b(rantunum. Selt í spildúm eítir óskum kaup- endianna, ein ekra eöa mieiria. VerÖ frá J200 ekran og y.íir, með aö- gengileigum skiimálum. f Framhald hinumegin við Hkr. nafnið 1 Kjörkaup þessi eru }>au mestu, er nokkru sinni hafa verið boöin, og aí því að ekrufjöldiun er takniarkaöur, 'þá ættuð þér að kaupa stra*x. — Irandið er hentugt tvl garðræktar*. grii>a eöa fuglaræktar. Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 30. APRÍL, 1908 Nr. 31 Líc Brúkið ævinlega Vegglfin það, som svo vel er tilbúiðaf The Manitoba Gypsum Co. LIMITEB Biðjið timbur eða járn- vdru sala yðar nm : -- “EMPIRE“ Wood Fiber Plaster “EMPIRE“ Cement Wall Plaster “GOLDDUST1 FINISH “GILT EDGE“ Plaster Paris “EMPTRE“ FINISH “EVER READY“ Plaster “EMPIRE1 Asbestos Hard Wall Plaster. Sérfræðingur vor sýnir yður hvernig n o t a skal hinar ýmsu tegnndir. SKRIF’STOFUR 00 MILLtfR Winnipeg - - flan. Fre«;nsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Breta konungur og drotning bans komu til Kaupm'anniabafniar þann 21. þ.m., og var tekið mót'i þeim meö mikjlli vlöhöfn. ]>au adla síðar til Noregs og Syíaríkis. — Nýlát'inn er í Montreal Sir ÍAltred Caron, sem um mörg ár var ráðgjafi í ríkisráðanieyti Can- ada. Ilann var feeddur í Quiebec fvlki árið 1843. Faðir hans var dóniian og síðar fylkisstjóri í því íylki. Ungi Caron mentaðist á ba- skólum þess fylkis, og tók lög- fræ'ðis'próf árið 1865. Til þings var Jnann kosi'iin árið 1873 og sat þar til árið 1901. H'ermálaráðgjaf 1 í McDoniakl stjórninni varð bann þegar liann var 37 ára giamall, og siðar P'ÓNt’miála'Stjóri. Alls var baH'U 27 ár á þingi, þar af 16 ár ráðgjafi. Hann var einn aí mikil- h’æfnst'U mönnum, sera át t hafa \ iö stjórnmál í Canada. — Tvieiir f'ell'iibyljir úr andstæðum á'ttmn ædclu yfir hluta af Lottisi- ana, Mississi'ppi og Alæbaima ríkj- tmi þann 24. þ.m., og ge,rðu feikna mikið tjóu. Er sagt að 130 nnanns liafi látið þar líf Sitt, og 320 NYTT NÝTÍZKU THE QUEENS Vinsælasta og' þægilegasta Gisti-hótel í Winnipeg Bandaríkja-snið Frí keyrsla. MONTCONIERY bros., EJOENDUR BJART MTÐSTOÐVA meiöst. j>ar að auki fvelir fréz.t tim dauða margra í ýunsum útkjálka héruðtvm þessara ríkja og í Tiexas l'étii 18 mianns lífið og 36 særðust. Mörg í veruhús, kirkjur og aðrar 'byggingar íéllu, því byljinur 'hrein- sópuðti þau svæði, er þoir æddu \’fir. Wyugatie bærinn í 'Mississippi var algerlega feldur til grunna, og lé'tu nvargir þar lífið. Bærinn \Vm- chester í sama ríki var og alger- lega eyðilagður, hvert einasta litis ■þítr féll i rústir. Bæjirnir Batter- \ille og Prtines voru og eyðilagðir í síðari bænum létu 20 manns lííið og á aHnað hundrað særðust. í einini sveit féllu 20 bændabý’li og að eins 2 stóðu óhögguð. Að eins 2 mienn létu þar lifið, ien 60 særð- ust. M'ikill skaði wirð í Franklin- tovvn, og Ami'te bær, sein er all- stór, var ifla leikinn. þar féll hver einasta kirkja í baenu'm og 50 önn- tir hús, og 10 mainns lértu lífið e,n 50 særðust. Ivignatjón er voöatmik- ið í þessum ríkjum. — I.undúnabúar telja, að 30 milíóm dollara virði af vörum sé eyðilagt 'J>ar í borginni á ári hv. af rottum. Blaðstjóri nokkur, setn látið hefir gera nákvæmar cftdr- grenslanir um ]>etta eím, segir, að rotturnar geri miklu rmeiri skaða á 'ári hverju, — alt írá fio tdl 70 milíón dollara virði, og að grjót og járn sé' það eina, setn óhult er •þar í borginni fyrir vörgum iþess- um,. Mest bcr á rottmnum við bafnstaðina í hmutn cmiklu vöru- húsum. Nú hefir félag verið mynd- að 't'il þess að eyðileggja þessa ■pest. Félagið heifir fundið npp að- ferð til að eitra kartöllur, sem iegna á fyrir rotturivar, og vonar, að gata eytt þeiim aö mestu imnian 6 mánaða. í einum stað í borginni eru 27 vöruhús, scm hvert teRur yfir 'ekru svæði, og er talið, að 2 þúsund roltur hafist við undir hverju búsgólfi, og að þær eyði- leiggi þar mörg þúsund dollara virði á ni'áiniði. Jáiii'brautarslys i Mél'bourne, Ásdralíu ]>an,n 21. þ.111. varð 40 ma>nn.s að baiva, og 60 aðrir far- þegjar særðust hætitulaga. — Stórghepir, svo sem rán, inn- 'brotsþjófnia öur og illiivannliegar á- rásir á saklæust fólk, Ivaf i verið svo tíöir í Wales á fvngkindi á sl. vetri, aö íratTV úr öllu hófi hefir keyrt. þess vegna liafa brezkir d'ómiarar tekið það ráð, sem þeir antvars örsjaldan grvpa til, að dæma glæpaseggina til hýðingar með hmiitasvipum ásaint fangelsis- vist. Allvr gla’pti'mie'nn ótt'ast svip- U'iia meira ien Janga fanigavist, og svo liefir ]>essi sbeifna dóinvaranna baft Ivc'illarfk áhrif, að nú hefir al- gcrkega tekið fvrir glæpi í Wales. — I.andná'msfélag í Bri'tish Col- umibia lvefir nýlega kevpt 345 ekrur •af landi lvjá bæmvm Nelsoti þar í fylkiuu, og flutt á það 25 þý/.kar fjölskyl'dur, sem iciga að rækta vínþrúgur á landimi. Jieitta er að oins upplvaf á nýrri aitviinnivgrein ]xir i fvlkimu, sem félag 'Jvetba hugs ar siér að koina á fót og láta reka íriieð kappi er fram liða stundir. Formaður þessa fyrirtækis hefir víða ferðast og aflað sér }>ekking- ar á vínþrúgnarækt, og segir Brit- ish Cohmvhiu ákjósanlegan stað tid að framlei'ða þá tiegund. — S-tórliriðar bylur æddi yfir Englaind á Siimarda'gimi fyrs'ta. sá versrti, sem þar hefir komiö í manna minnutti. Snjór varð nokk- iirra þutnlunga djúpur yfir alt land og aldiivatré og vinakrar skemdust mikið. Samgöngur typtust víöa og hættu algcrlega á suniivm stöðum. í austurhluta latvdsins varö snjó- fiallið sumstja'ðar fra 9 13 þuml- ungar. Fréttin segir, a*Ö I/undútva- borg' ltaíi eftir bylinn litið út eins og bæir á austivrströnd Anveriku gieri 11111 jólaleytiö í hörkuvetrmn. — Máliö í Medicine Ha't, Alta., móti hiiimm svomefndu “Drevmíivd- utn”, setn geitið var tnn í síÖasta biaði, er að verða aéar imerkitegt með því að vitnaleiösilan hefir leitt í ljós Jiað, að “Dreymemda” félag- ið hefir reiglulega fundi, Jxvr sem rætt er tvm dr'awma' meðlimannia °g þýðingu þeirra. FLoiri en einn Dreiymetida haía Jiegar borið vitivi í máli þessu og sannað, aö stiefna I)reymendanna er í raun réttri eng in önnur, en sú, að drepa þá, sam ekki aðhvllast trúarskoðanir með- l'ima félagsins, og að hreniva fvús og aðrar eignir Ivinna van'trúuðu. það er ©itt af trúaratriðunum, að meðlimum félaigsins beri skvlda til að láta drauma sína rætast, og að eif 'ákvc'ðvnn félagslimur einhverra orsaka vegna geitur ekki kontáð þeiitn í fraimkvæmd, þá verður ein- hver annar af mieðlimum' félagsins að ge-ra það. það hefir og koiniið í ljós við vitnalaiösluna, að þossa Dreymetvdur dreymir sja'ldan eða aldrei um annjað en það, að dreipa og brenna, og á fuivdum siimm ræða }>eir svo um, hvernvg þ®ssu verði komiið í fra'inkvæmd. Til d. hafði einn ]>e.irra dneymt, að hanr. fengi skipuii um, að brentiia 'baipt- ista og lút. kirkjur þar í niágre'iiin- inu, og anman dneymdi, að hann fengi skipnn ivnv, aö læðast að kveddiagi að húsv bróður sítis. og skjóta hann gegn um gluggamn. — •Bréf voru lögð fratn í ’néft'tinum frá forinigja þessa flokks, sem nefnir sig GUÐ flokksins, ©n féfagsli'tnirn- ir nefnast guðs synir og dætur. í bréfuin' þessimi skiptir guð Jacob svo fyrir, að guðs symir og dætur skuli hafa samntök til Jiess að dre<i>a sem fies'ta villutr úartnemfl,. en það eru allir, sem ekki eru í lé- lagi Dneymendanna. Félagslimun- var boðið að vopivas-t, og skyldi hver hafa skaimibyssti. þaö varð og opiinbert, að á fundunum var á- kveöið, að 'eiðstafur fyrir re t i væri ekki bindaavdi fvrir Dreyineiul- urnia, af því að setudómarinn, lög- fræðimgar og réttarþjónar væru allir djöfulsins fkirn, setn rért og sjálfsagt væri að ráSa ,af dögum. það mun vera ti'l'gangur lögregl- uivnar þar vestra, að hafa strang- ar gætur á þassu þokkafélagi í fraintíðinni. — Ibúarnir í Ulinois ríkinu fengu [>að í sunvargjiif, að 1500 vínsölu- htvsum var lokað tvp.p þar í ríkinu. Há'lf þriðja milíón matviva verða- því hér eftir í “þurrabvvð”. — Ivátinn er á Rússlandi l.iive- vitch heTf'Ori'ivgi, sá er bezt 'barðist við Japana. Hann dó úr lungna- bólgu. um fundust ekki eigur }>ær, sm mienn béldu hann mundi hafa ábt. J>edr, sem höfðu tvmsjón dánarbns- ins, réðu J>að af, að rífa niður hneysd Jxtð, sem héiun hafði búið í. þetta var gert, og Jxgar búið var að bálfrifa lvúsið, fttndu verka- mieiin 2 poka í veggjunum. í öör- itffi 'þeirra voru 5 Jnvsund dollarar í gmlli, en i hinrnn 6 Jiiisimd doll- arar í bankaávísunuin. Á öðrum stað milli veggja fundust baínka- in'tvlvggs 'bækur, s-em þoka peninga- eign dániarbússins upp í 25 þiisund dollara. — Fyrsbi skiaða'bótadómur undir viunnlö'gun'um, se-in New York þiugið saimjvykti árið 1906, var feidur J>ann 16. þ.m. Verkanvaður einn liafði slasast svo við vintvu sílna, að* hamn misti annian fótinn. Hanin stefndi vinnuveitanda sínum og kvað slvsið hafa orsakast al vatigá hains. Dótnarinn dæmdi hon- uin 25 þús. dollara skaöabætur. — þs'tta yr vfirréibtard'ómur, og fé- lagið ætlar að sögn að borga kröftvna. •— ■HjónaskiLnaðar frumvarp er f\rir bre/.ka þinginu, sem æ'tlað er ■að veiba þeiin perséuvum rétt lil skifnaðar, Jvar sem arnnað hjón- amma er dæanit í 3 ára fangeilsi eða verður vitstola og cr sett á vit- fixriivgastofnuu, eða sem hafa búið svtt i hvoru lagi utn 3 ára tima. — New Y’ork ,borg er talin að hafa stærsta og fegursta lystd- garða, sem til eru í hevmi. Alls eru 113 sltkir garðar í borgiuni. Uand- dð utvdir garða Jvessivi liefir kóstað borgitva 6612 milíón“ dollara, en með mnbótum, sem nú eru komu- ar, eru þeir virtir 1200 milíónir dolLara,. þetta undraimikla fé hefir verið lagit í lvstigarða '}>essa ekki cingöngu til að þóknast sjálfum iborgarbúum, heldur nviklu frernur tniklu fremur setn aðdrá'ttarafl f\ rir gesti og aðkomendur þá, seui koma til borgarintvar, og sem nú Fyrruin forseti Bandaríkjainvá töljast 4 ín.liónir nvantva árk'ga. Grover Cleveland er sjúkur mjög af íivagaveiki, og óttast vinir hans að ekki sé baiba von. — John T. Strong,'írá Joiites, boro, Tenn., senn áliitinu var að ltafa dávð fyrir 5 árum síöan, kom nýlieiga beiim til sín, þangað, sem hann áður hvarf frá, og fann þá konu sína gifta öörum manui, og hafði hún ábt , nveð honum 2 börn. Strong jafnaði sakir mieð því, að legigja í vald komvivnar tnieð hverj- um maiiivi'num hvvn vildi hieldur búa. H'ún kaus fyrri mainninti, >g valjð hinn síðari að sækja unt skiln að á löglegtvn lvá'tit, og hiðja urn o- tivtitvg hjánaibands síns. — E. ELnvore í Los Augeles fast- aði 'ivýk'ga 43 daga samfieyt't, og var svo hraustur síðasta daginn, að lvann gekk nreð kunniivgja sín- 11111 upp á Wilson f.jall og lvaiim aft- ur. ILvnn léttist um 38 pund a tímabilinu. — Ástralíu stjórnin er að undir- biva ellistvrks lög, som eiga að ganga í gildi 1. júlí tvæstko.miandi. Áætlað er, aö þá fái hvert gamal- memvi S2.31I á vikiv. Ennþá er laga frumvarp þetta ekki kómdð fyrir þingið, svo ekki er lvægt að búia úitdrátt úr því, en svo er að sjá, sietn ellistyrkssjóðurinn leigi á parti að hafst ivpp tmeð innafiuibniingstoH- um, og er áætLað, að ekki tnuui veiba af 10 miJíónuin dollara á ári til J>essa fvrirtækis. — Tveir læktvar haía verið haiud- teknir í Viotoria, B. C., kærðir tvtn aö hafa gert ólöglega lækningu á 16 ára gamalli stúlku. — Látinin er á Englandi Sir Ilenry Cam])be 11 -Banmemvan, sam ivýlega sagði af sér forsætisráð- herrastöðu ríkisiná. Hann lá kngi veikur. Sir Baivnerman var fæddur arið 1836. ■Hatvn útskrifaðist af Canvbridgie háskólanum. Hann var fyrst kosinn á þing áirið 1868 oa sat þar jafnan siöan til dauða- dags fvrir saina kjördænvi. Hann haifði á beai'di ýmsar á'byrgðarstöS- ttr í sitjórn IíngLands, þar til árið 1905 að hann varð forsætis ráð- herra. — S'tjórnarnief'ivd Selkirk spítal- ans -hiefir kosið h*nr heiðursforseta þá : 'bæjarstjórann- á Gvmli og svei'tarstjórania í St. Clemiens og Bifröst svieitum. AðoLfo'rseiti rvefnd- arinnar er Capt. Wm. Robinson. Borgaðu fyrir reiðhjólið þitt með strætis\ agna tickets j-East Lynn-| verður leikit> i Goodtemplara húsinn mámu dao~s- og' þi ið.iiidaoskveldin 4. og- 5. maí: til arðs fytir Piano sjóð Hörpu, I. 0. G. T. — Maður stiead, L. I., dó nýfega í Hiemp- sem á’H'tiivn var að — Vaklemar Paulsen hélt. nvlega fyrirlestur fvrir vísindaLélagi'nu i Lundúnum, og lýsti þar nákvæm- fega, hvernig hanin færi að því, að láta sötvgiag berast tn'vö vírlaus- um skevtum 200 ínilur vegar, og láta mienu tala saman og lveyra hver til annars vfir 170 mílna lang au veg nveð lo£t'sk.evtuin. — Um 774 h'laðstjórar í Bauda- ríkjumvm hafa beðið Roosevelt for- seta um, að afneana fnttflutnings- toll af papptr og trjákvoðu til pappiirsgierðar, í von utn, að verð á páppír í Bandaríkjtnvum lækki vi'ö }>að, En stjóriviii heldur því fram, að tollurinn sé svo lítill, að alls ekkert geti niunað á papptrs- verðinu, ]>ó haim verði tekin af, og að eitva afleiðingin \-rði sú, að hér eftir yrði pappír fyrir Bamdaríkja- blöðin gerður að mestu kyti í Can ada. J>að lvggja nú í pappírseign- nm í Bandaríkjunmn 273 milíónir dollara, sem a*ð miklu le.yti \*röu arðlausar, ef tollur væri tekvnn af pappíríiutn. Tollttr á 'trjákvoðu til Bandaríkjmiva er talinn S1.66 á hvert ton, og ]>að er svo litið, að það getur ekki gert mikinn ef nokktirn mun á pappírsverði. — JárnbiraU'tarslys í Yíeixieo á laugardaginn var varð 26 mönn- að liftjóni og 15 manins særðust Tvær mamiflutninigalestir rákust á og var mikli, aö fleiri meiddust ekki, Jjvi tnargt fólk var á báðuin lestnmun. — Sléttucklur í Tramping I>ake héraðitiu í Saska'tcliewan á föstu- daginn var varð hjónum og tveim ttr bönnmi þeirra að bana. Ivn elztift barnið, 18 vetra sttilka, komst undan eftir að fötin voru bruinnin nta.n af líkama hennar, meðan htin var að re\na að bjarga 2 yngri systkinum sínutn. — Nýafstaðnar kosningar í Man- eliester á Englandi byrja illa fyrir Asquit og Liberal stjórnina jxar. Winston Churchlvill, einn af nýju ráðg'jöfutiúm, tapaöi kosningu þar }>ann 25. þ.111. Alt bendir til }>ess að núverandi stjórn muni skattiin líf verða og að Conserva'tivar og Uniioiiistar vinni næst.u kosningar. Breitar virðast nii að lokum saun- færðir um, að frjálsyerzlunarsbefna landsins miði ekki til framfara eða þjóðþrifa, og að iönaður og verzl un sé þar í al-turför vegna heívnar Má }>ví búast viö, að tollverndun- ars'tefiivan v.erði ríkjandi }>ar í landi vera efuaður. Eti að honum látn- iunan skanvs tíina Keiknaöu þetta dæmi. — J>að er 5 eeivba mál, en 5 cents eru peningar : Reiöhjólin iborga sig í spamaði á strætisva'gina penángum. alt frá 33 ttl 100 prósemt á ári. J>að er komið ttndir, hve mörg 'Tickets’ eru key*pt. Ef 50C virði af þeim er brítkað vikufega, þá verða Jxið 814 yfir 7 anáuaða sumartímainn, ett brúkir Jyú dolLarsvirðd á viku, tvöfaMast tvpphæðiin. Ivn J14 borga frá 5$ til ]ý af hjólverðinu, eftir dýrkika þess. En dollar á vtkti .borg- ar fvrir hjólið algerfega. — J>að er því rétt áfetlun, að hjólið borgi frá’ Jvriðjungi til fulls verð }>ess á einu sumri, sem ann- ars mundi eytt í strætisvagna “-Tickets”. — I/eggjum svo siatn- an það sent hjólið sparar við það, setn }>að veitir, sem er fljóta og handhæga ferð og holla lireyíingu. Vér 'tilbúitm heimsins beztu hjól, og erum þair einu, sem btva til “Cushion” hjólgrindur. — J>ér verðið að reyna hvort- tveggja 'ti'l- að geta metiið gæðin. CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, LIMITEO, WINNIPEC PEKSÓNUR í LEIKNUM : — Herra Francis Levison I Richard Hare Archihald Carlyle, löerrnaöur I Frú Isabel Mount, Severn, lávaröur Mad. Vine (Eðsta rAÖ Haro Barbara Hare Dill. þjónn Miss Carlyle Löjfreí?lnf>jónn Joyce, þjónustu stúlka W illiam. lltiil drenjrur \VTiist>n. þjónustu stúlka Efnisyfirlit: LEJKl RTNN fer fram í East Lynn, óðíilseign Severn lávarðar, Mr. Carlyle kaupir jöiðina, giftist Isabel einkadöttir lávarðarins, sem nú er dáinn. Cornelia Carlyle, hrissingsleg- meykerling, gjörir Isabel Iffið mjög leitt með'ráðríki sinni og frekju. Barbara Hare—döttir dómara þar f nágrenninu — liefir lengi Verið ástfangin í Carlyle en hefir dulið ást sfna. Bróðir hennar, Rieliard, er sakaður um morð, og fer huldu höfði til að varast lögregluna. — Hann kemur á laun og finn- ur Barböru systur sína og fyrir hennar milligöngu fær pen- ingalán lijá Oarlyle. — Francis Levison—samvizkulaus níð- ingur—kemur með lævfsi þeirri flugu inn hjá Frú Isabel, að maður hennar sé henni ótrúr. — og f>vf til sönnunar, fylgir hann lienni þangað sem Barbara og Carlyle eru á eintaíi. — Hamslaus af afbrýðissemi strvkur hún með Levison. — Hann yfirgefur hana og barn þeirra. — Sú fregn berst itt að hún sé dáin—en hún kemur aftur til East Lynn undir öðru tíafni, dularklædd sem kenslukona; er ráðin á heimili herra Carlyle. Elsta barn Ixárra, Carlyle og hennar, William, er heilsuíaus ogdeyr f faðmi hennar. — Litlu síðar deyr liún sjálf á lieim- ili Carlyle og Barbfiru, sem nú er orðin konan hans. INNGANGUR 25 og 35C. Byrjar á slaginu kl. 8 sfðd Uppdrættir af sætum og inn- göngumiðar til sölu hjá P. S. ANDF.ESON, aldinasala á Sargent Ave. Munið eftir að koma nógu snemma. Islendingadagurinn 1908. HKR MEÐ eru allir íslendingar í þessari borg, kvenfólk jafnt sem kailmenn, (hér hafa þær óskert réttindi) boðaðir til að mæta á fundi, sem haídinn verður í Goodtemplarasalnuni NEÐRI, Mánudagskveldið 11. Maí n. k„ til að ræða um íslendingadagshald i sumar; kjósa nýja nefnd míi. Reikningar dagsins frá síðastl. sumri verða lagðir tram á fundinum, til athugunar*og sam- þyktar. Fundurinn byrjar kl. 8 síðdegis, og fólk ætti að niuna efir að sœkja hann vel. I umboði falendingadagsnefiularinnar lfíOl, A. J. J0HNS0N, 'pt. xkrifari. W'peg, 2!>. apríí 190d

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.