Heimskringla - 07.05.1908, Síða 4

Heimskringla - 07.05.1908, Síða 4
4 blx. .WINNIPEG, 7. SíAt 1908 ■■y — • H E I M S E R I N G E A' Victor st., 6 herberpjahús $1600 Toronto st.., 7 “ nýtísku hOs meðölluni þægindm 2800 $500 niðurborgun. Simcoe st., — 7 herbergi, 2900 Beverley st., 7 herbergja n/tfsku hús á ........ 2000 Home st. nálægt Portage, 25 feta lóðir, á $25 fetið W. P. RODGERS, 608 Mclntyre Blk. Fón 6474. 27-S 8 The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS A\D;STK \M FITTERS Alt verk vel vandaO, og veröiö r6tt 773 Portaífe Ave. og 662 Xotre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone 3315 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. ■ i“I■ h «T«liiISI«I»,i»í■ - « * - *)-|*ri*l*I»j* !■! M Hvað er svo | Gott sem nýtt, ferskt, kjöt? Hvað er betra að borða en gott kjðt? Og hvar fæst það l>etur áti- látið en einmitt hjá oss. Tele- fónið oss eina pöntun oe reynið C. G. JOHNSON, KJÖTSALI Horni Ellice og Langside. Tel.: 2631- ______________;___________L*J my/v//m/7 /?* FKKK FYRSTU VERDLAUN' .( SALN'T LOUIS SÝNINGUNSI. Cor. Portage Ave and FoJtSt. Kennir Bókhald, Vélritun, Símn'tun, Býr undir Stjórn Þjónustu o. tl. Kveld oie dag kensla. Sérstðk tilsögn veitt einstaklega, Starfshögunar-skrá frí. DR. A. E K E R H^+ Sórfræðingur f Augna-, Nef-, Eyrna- og Holdssjúkdómum. Grand Forks, N. Dak. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. Cancer Cure. R. I). EVANS, sem fann upp liið vfðfræga lyf til lækninga knihhaiueÍDiun óskaraðallir sem nú þjástaf krabbameinum, skrihsér. 2. daga notkun meðalsins, lækn- ar útvortis eða innvortis krab- bamein. Skrifiðstrax til R. D. Evans, Brandon, Man. 27.8.8 A. S. lEAItim, Selnr líkkistur og annast um útfarir. Allur úthúiiaöur sA hezti. Enfremur selur hauu allskouar miunisvaröa og legsteiua. 12lNenaSt. Phone 306 TIL MÁLSVARA G. T. REGL- UNNAR ÍSL. í W’PEG Framh. frá 3. bls. s«n áötir lítið eöa ekkert til fram- gangs og eilingar a5al grivndvall- ar miálofni sínu, bindindis málefn- inu, þá væri tvækkandi hiVf&ajtala hotvum til stækkandi vanviröu i. því þa& liggur í augiim tippi, a& þá er félagsskapurimi hættur að stafnia að sínu aSal markmiði, og getur því naiimtegia lengur heitið bi tvdindi s félags s kaip u r, jveina með því, að sigla undir íölsku ílaggi, eða ssm svikin verzluii'arvara, sem ber á sér gvlt og ghesilegt vöru- merki. Nú er það ölhwn ljóst, að G. T. féilagsskapunnn lvefir sá'ralítið að •þvi gert, að st'emnva stigu íyrir vínsölu og víntilbúningi hér í bæ, og er vímsalan á ölgerðarhúsvnvi á Furby st. 'þess bsztur og órækast- ur votitur. þar sem öll starfsemi 'bindijidis íé-la'gsskapaTÍns er lit á við inn á meðal fódksvns, þá er því alls ekkert ókutinugt um aðgerðir lians og starfsrekstur. Nú þar sem iivetvn sjá það, að' hann næstmn forðast að gera nokkuð til að kotna f veg fvrir þabta, on það !it- ið, sem gert er til takmörkunar áfengistilbú'mngi og áfiengdssöhi, ir gcrt a.f alt öðrum em G. T. íé-lags- skapnum, þá fá initnvn næstmn o- lx"it á honum og vjlja helzt hvorki hevra hiinn né sjá, og hafa þeir talsviert fyrir- sér í því eifmi. . KI þar á móti, aö Goodtemplar- ar færu af alúð og áhuga að sbarfa að málefnii'nu sjálfu, og tnvnn færu að verða varir við sainnarlegan áhtvga hjá þeim og smátt og smát't að sjá árangur af homttn í verkinu, þá spái ég því, þó ekki sé ég mikill spámaður, að ekki þyrlta letvgur að elta einu og eiinn mann og næstuin því, að falla á kné fvrir honmn og tilhiðja hann að koma vn.n í f'él'agsskapiini, eiins og nú verðtir alt af »ð gera. Sabt að segja er fyrir löngu fengin íiæg neynsla fyrir því, að slíkt er ■mjög sevminnið verk, og sú aðferð al'gerlega óftillnægjandi til að skaipa íélagsskapniim viröingii og álit almernnings víir höfuð. því þegar sannur og lrfandi áhtigi er vaknaður innbvrðis í| Reglumvi, þ;i tnvmn fljótlega gpeinilieg vegsutn- mierkv þess sjást í verkitm, og Eé- lagsskapurinti þarf þá ekki að bera neinn kvíðbogia fyrir framtíð sinni þar á eftir. Fólkið streymir þá inn í hatín iinnvörjnim. Auðséð er þaö, að þeir sexmienn- ingarnir vilja til’ainka sér þann heiður, .hversu fyrirlitning á drykkjuskap nú á siðari tímum heiir auk'izt, et> utn það munu verða doildar skoðanir, hvort þeim beri hann eingöngu. Eg fyrir mi'tit leyti álít, aö með vaixandi siðgæ ðistil finningii og meivningar- þroska þjóðanna, þá hefi fvrirlitn- vng á ofnautn áfeavgis komist inn í meðvitund manna og glæðst þar og þróast, °g það sé' þess vegjna, að Jiverjum þaim manni, sem ó- spiltá velsæmistilfinningu her í brjósti, að honum þyki tn'inkun' að því, að láta sjá sig svo ölvnöan á almann'afæri, að haoim ekki sé sjál'faer og ábvrg'öarfulTur fyrir a.t- höfnttm síivum og orðum, hvað vel- særat og heiðarlega he'gðun snertir. Auðvítað getiir bdaidindis hreviing- in á'tt * dá'lítinn þátt í þessu, en þoss helcl ég gæti lítið fyrir hinum áhrifunuin. þau ummæli seximonniivgamui, ‘' að menn geti ;.ú ekki Tengitr tekið stauip aif áfoigi, án þess að bæði aðrir, og jafnvel sjálfir þeir, fihni til þess, “að þeir með því hafi lækkað manngildi sibt”, álít ég að séu svo öfgafiill og ósanngjörn, að það sé í hæzta máta órét'tiábt, að láta þau stauda ómótmælt, því 'þau eru fyrst og freonst tilraun til þess, að slá skugga á og rýra maantvgifdi fjölda bei'ða'rlegusbu og nýtustu 'borgara mannfeiagsins, og í öðru Tagi svo ofstækisfull öfga- kienniavg, að enginn tnaður mecð heiTbrigðri sky.nsenvi og þolanlegri dómgreind muav geiLi fallizt á hana. Frá sjónarmiði siðferðis og full- komnunar þroska mannkynsins og hviers einstaklings, sem þeirn beri að keppa að sem æðsta fuTTkomn- unar takmarki, þá er kenning þessi algerle,ga ramskökk, því í því liggnr aðalTega siðferðis styrk- Teiki og þroski mannsins, að hann geti í sem stærstunv og fylstum mæli notið gæða lifsins eins Taoigt ei'ns og rýmsta og írjálsasta síð- feffðislögmál Teyfir homim. þá fyrst er það, að hann undir þann- ig löguðu fyrirkomnlagi, hefir full svigrúm til að þroska og glæða hæfil'egleika sína og 'baiita þeim til 'blessunar fyrir Tand sibt og þjóð. Eg skal þessu máli til stuönings og skýringar, t’iilfæra nokktir orð úr ritgerð eítir Christopher Bruun, íhaldsprest norskan, se-m gefur út kirkjulegt týmarvt, sem áLLtið er eitit af íhaldssamari kirkjuritum Norðmainna, og loía fólki ið sjá ]xið, hvernig haavn litur á það, að meinn baki sér gias aí öli eða ein- liverri vintegund : “Gieöi vínsins er gleði an.Tagiít- arvnnar, og ég get vel bætt við, gfe-ði skáldskajxirrna, Hún er sú hrainasba gleði, sem nokkur Tík- amilegur hlutur gebur voitt oss. þess vegna iLilar heiJög ritning um vínviðínn, sein kontvng jurtaríkis- iois, meistaraverk drotbins, þá beztu jurtalegu gjöf, sean hann veibt'i mcinnunum. Og ég eifast ekki um, að þar sam Jesús metur vínið svo mikils, þá er )>að af því, að það er sá jurtagróði, sam efiir andagiftitva og er •frömnður and- ans új J>essiim hluta ríkis föður haavs. “Og þetta kamst alls ekki í hága við það, að vín og áíengir drykkir séu hin mikla uppsprettu- lind eymdiar og spillingar. þvert á móti. þessti er ætíð þannig var- ið. Gama'U lataveskur málsháttur mintiiir oss á, að hið versta kemur af mishrúktvn hins bezta. Og ást- in, sem er hið ágæ-Lista vvn lífsins, lvún sýnir oss jafnvel onnþá við- 'bjóöslcgri vanhrúkun. ‘‘Kf vér skyldum wim, víot og áfenga drvkki hurt úr maainlífinu, |>á þtirkum vér mieð því upp eina if hinum miklu uppsprettulindum manivfegrar andagiftar, mainnlegs skáldska'par og maninliegTar lífs- gfeði. “Alt Hferm Jesú hér á jörðu, sýnir oss og sannar, að hófsemin er æíinlega æðri en ■fai'ndindi'ð. “Hófsemin er ekk'i einungis æðri dyg’ð en bindindið, hún lýsvr ttveiru hngarþreki, faún ier æðra sdðferðis- st’ig. Hún gerir meira en láta vín- ið efla aiulagíf't, skáidgáfu og Ivfs- gleði. Hún er ieinnig sá vissast, vegur til að afstýra ofdrykkjunni. “Raunar mun hún ekki geta sýnt þann glæsifega ati'gnabliks á- ■baita, sem hindindis strit'ið getur sumstaðar sýnt. En verkanir henn- air muivu verða affarasælli og lang- vimnari. “En á mieiðan him siðferðislega gTie'mija bindiindistnia'nna liamast — eikki á móti því,, að verða drukk- inn, heldur á móti því, að drekka ei'tt statvp eða glas af öli — á meðan mun ekki verða miklu á- orkað í bindindisáttina. þaö getur aldrei orðið m'inkunn, að drekka eitt staup, getur ekki orð'ið og á ekki að verða”. þannig lítur nvt «iiwi af helzt.u kennimönnum á Norðurlöndum á þetita mál, og sean; ítm leið er einn af helztji miemvingar frömuðum þjóðar sinnar. Hann faefir ýmis- fegt ágætt skrifað utn þjóðlega memitnn, seim hann vill að .byggist á trú og góðu siðferði. Sjálfur hefir hann komið á fót lýðskóla á búgarði svnum bil fræðsln og meniniatgar alþýðufólki. % geit ekki annað enn som kom- ið ier, en álitið skoðun þessa manins á þe<ssu atriði miklu heil- 'brigðari og skynsaimlegTÍ, helclur en ofstækisöfgar þeiirra sexmenn- iiniganna, setn koma fram í orðum þe’im, sem ég tilfiærði hér að ofan e.ftir þeim. Og sanovast að segja, giegnir það hnmi mestu furðu, að þeiir allir til samans skyldu vera svo andfega sbanblindir, að láta jaán vanhugsitð orö frá sér fara, 'þar sem þeir að minsta kosti stitn- ir af þcim eru menn þolanlcga viti bornir. Svana Tagaðar öfgar og ofstæk- iskennitvgaT, ásanvt ýmsu fleiru aí því tagi, er eitt af mörgu, sem spilt hefir fyrir vexti og viðgangi felagsskaparins, og stórkostlega rýrt álit almennings á honum. það er ekki til neins fyrir þá, að vera að böglast við að mótmæla •því, það gerir að eins ilt verra. (Niðurl.). Siglryggur Agintsson Skrifið yður fyr- ir Heims- Heimskringla þarf að fá 300 nýja kaupendur á þessu ári. Hfin óskar þessvegna að allir gððir menn ogkonur vildu gerast kaupendur þess sem allra fyrst. Nýjir kaupendursem borga fyr- irfram, fá 2 sögur gefins, og 5 sögur úr að velja. Hvað sýnist yður? Hkr. þakkar kaupendum sfnum innilega fyrir liðin við- skifti, og vonar að geta þöknast, þcim i framtíðinni eins og á lið- inni tfð — og betur. kringlu, svoaðþér getið ætíð fylgst m á 1 u m íslend- inga hér og heima. Matur er raannsins meffin. o Eg sel fæði og húsnæði, “Meal Tieke-ts” og “Furnished Rootns”e Öll þægindi eru i húsinti. SWAIN SWAINSSON, 438 Agnes st. ^Doiiiiiiion Diink NOTRE DAMK Ave. BHANCIi Cor.NmSt. Vér seljum peninRaá vfsanir borfi;- anlettar á íslandi ogöðrum lönd, Allskonur hankastörf af hnndi leyst, SPA RI8.JÓ DS- DEILDIN teKnr $1.00 iunlag og yfir og gefur hraztu Kildandi vexti. sem leffgjast viö uui- stæöuféft 4 sinnnm á ári, J50. júní, 30. sept. 31. desembr og 31. march. Til fullkonmustu tryggingar Vátryffgiö fasteignir yöar hjá The St. Paul Fire & Marine Ins.Co. Eijfnir félaers. <»rn yfir 5 mililón dollars. Skaöabmtur bora’aöar af San Francisco <*ldinum miil. SKULl H ANSSON & CO., 55Tri- bune Bld#., Fhone 6476, eru sér- stakir umboösmenn. K S. Hlller l.imiled ABal nmuoÖRmenn Piionf.2083 219 McIntyre bi.k. H EimSKKINOI.IT oK TVÆR skemtilegar sögur fá nýir katip- endur fvrir að eins *S4.00. Dcpnrtvient of Agricullure and Tmmiyration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 .ekriir laivds, 6,019,200 ekrur eru vötn, S'Cin viei'ta laaidinii raka til akuryrkjuþarfa. þess vvgna fiöfutn vér jafiian nægan raka til nppskeru trv'ggingar. Knnþá e.ru 25 niiilíónir ekrur óteknar, scm fá tn.'i ineð heini- ilisróbti eða kaiipuin. - ii Ibúata;a éiTÍð 1901 var 255,211, itú er faún orðin 400,000 inanns, hefir nálega tvöfaldast á 7 ármn. íhúaiLi’Ia Winniipeg borgar árið 1901 Var 42,240, 011 nú ufn H5 þusnndir, hefir ínoir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fuílkoniin, 3516 mílur járn- branta er-u í fylkinu, sem allar liggja út frá Wintiaipeg. þrjár þverlandsbraiita lestir fara Aagfega frá Wintiápeg, og inaian fárra mánaöa verða þær 5 balsins, þe-gar Oyand Trunk Pacifii- og Canadian Northern bætast við. Framför fvlkisi'ns er sjáanfeg livar sem litið er. þér ætituð að taka þar bólfestu. Kkkert annað laltd gvlur sýnt satna vöxt á sama tímabili. TIL FRRIUllilVNA : FariíS ekki framhjá Winnipeg, án |x>«s að grenslast um stjórn ar °ít járnhrautarlönd til sölu, og útvega yður fmllkomjiar upp- lýsingar 11 m heimilisréttarlönd og fjárgróða ínögufeika. F» ROBLIIV Stjórnarformaðiir og Akuryrkjum&la-Ráðgjafi. . Skrifiö eftir upplýsingum til .loM-pli llnrlce Jn« Hartnev Td7 MAIN SC., WINNIPEö. 77 YORK ST„ TORONTO. T.L. Heltir sft vinilill sem nllír -eykjn. “Hversvecna?". af Pvl hann er þat l.nst,R sem metin irota reykt. íslendiagarl inuniB eftir nð biftja Um 'p p (UNION MAIJE) Weslern Cigar Faetory Thomfts Lee, eigandi WinnnipeR í r . Rel OG iw E1I1 )d La ia Po pr rtor 1 EDWARDL.I Styrkið taugarnar með J>ví að ilrekka oitt staup af öðrum hvorum þoss- um ágajta heimilis lijðr, á undan hverri uiáltíð, — Reyuið !! Mnnufactnrer & Imprtrter Cauadíi. AÐALHEIÐUR 255,256 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU. skuggi”, tók hún upp eítir honum. “Hvað meiuiö •þcr ?” “Eg meina, að það hvílir yfir Brooklands dimm- ur skuggi. það getur vel verið, að þc-r getið hulið han.n fyrir atmara aaigum, ®n þér ge’tiö ekki hufið hanti fyrir mér. Haldiið þér, að ég sé blindur. Æ, barn! Kg er orðinn of 'gamall og hefi séð svo ttiargt í heiminum til þess að vita ekki, hvernig 'haaniai’gjusötn heiitnili eiga að vera. Eg sé ' ei. hvernig yðar hciinili er. þér sitjið hér alein c>g griLmdi. — þó ég sé gatnall og grár, þá veit ég, að þegar kona graetur á maður liennar að vera til sctað- ar, til þess að þurka í burtu tárm, þvgar konan á við eiitthvað að stríða, á haoiti að hugga hana og hiighreysLt!. Hvað er varið í hjóna'bandiið, ef hjört- un eru ekki satnieitiuð í trú og ást. Kn hvernig á ég að pata írnyndað mér, að það eigi sér stað hér, fyrst ég finn yður hér grátandi, á tneðiin maðurinn yðar sketntir sár við hlið aiiinarar konu ?” “Hann veit ekkert utn þetta”, sagði Aðalheiður. “Hann' hefi.r ekki hugmynd utit, eð ég var að gráta’'. “það er ein.mitt þaö”, sagði hershöfðingitiai fljót- lega. “þéx segið anér áhyggjur yðar, ég sé sorg yðar, ein ieiginmaðiir yðar ved't ekkert utn það. Kr það ré'ttj Aðailheiður ? Mundi það vera svo, ef hjó'iiíi’hand vkkar væri eins og það ætti að veffa ? Kún vissi ekki hverju svara skvltli. HeTS'höfðingttnn var mjög reiður á svip. “F,í eg vissi, að Oaren hefði átt yðtir vegna eigna yðar, skylch ég aldret fyrirgefa honnm það". “'Hanoi gerði það ekki”, ma-lti hún afgerandi. “þér tnegið trúa mér, þe>gar ég segi vðiiT, að hann hugsaðt ekki ttm uieiiaiia pen inga”. “þér voruð þó það sem heimurinn kallar gott gjaforð”, sagði heffsJiöföingimin. Him eJdroðnaði, ær. og hann leit beint í augu henn- Viðiirkendí “Huigsaði hann ekkert um það ?, | baoioi aldrei, atð þér væruö ríkar?” “Ég hefi aldrei heyrt han'n nefna það, Og ég í- j ínynda mér, að hatiin liafi aldrei hugsað neitt um það”. “því hefir a.noi'ars verið ’halddð vel leytidu, Aðal- heiður, — ég hieli aJdrei heyrt neinn taJa utn þatita”. “það var alveg óþarfi, að tala nokkuð um það, | — öll fey-ndiaritiál eru bczt gc-ymd iunain :etLirinnar". Hún greip utn hönd ha'its og leit 'biðjaaidi fratnaoi í hatm : “Hershöfðingi, lofið niér eitui. Við höf- j um haldiið sögu æittariainar feyndri, aldr-eii talað j iKÍ'bt utn hana. Lofið mér því, að gera það satna : nldrei nefna l>eitta við nokkum mainn”. ‘“Ég skal gjarn/atn lofa því, ©f þér segið mér á- stæðiwi'a fyrir, Jtversvcgtta' þér viJjið halda því feyndti”. “I.avarður CaTeti vildi aldrei lá'ta bala um það, og I/íiidy Caren fellur tnjög illa að Jieyra það nefnt”. “K11 maðurinai vcðar?” spurði Jiershöfðdtigiinn h vatfe'ga. >"Ég vil ekki, að það sé nefnit á nafn við hann. þér gat’ið skiilið, að fáar kontir tnyndu vilja tala um það”. “Ég skil vvl, hve göfuglvndar þér eruð, og ég vil láta að vilja yðar. Kngum manui feJIitr vel, að sLnndra í skuld við konu sína. þér megið reiða yðtir á, að ég skal ekki særa scVmaitilfijiningu hans”. “Ég er yður þakklá'tari fyrir jjetta en alt anaMð, sem 'þcr hafið fyrir mig gert, hershöfðingi”. “þér skuJuð þó ekki lába yður cfetba í hug, að öll þessi sniðngu undati'brögð hafi komið mér tiJ að gleytna því, seffn ég viJ fá að vita. Takið nú eiítir : — Ég fin/tt yður lljcátandi í tárum. þér munduð ekki AÐALHÉIÐUR 257 gráita, ©I þér hefðuð eivga sorg að bera. þér segtð, að maður yðar vit’i ekkert utn þatta, en ég segi, að hann ættd að vi'ta nm það. Og ef það er eitthvað, setm 'þér getið ekki sagt honum, þá segið mér það”. “það væri ekki rátUátt”, sagði h'ún, “það sem ig ekkí geit sagt honium, æ.bti ég ekki að segja yðitr”. “þér neitið þó ©kki aö svara spurtvvivgu, sem beitd' viiHir yðar spyr yður að : Klskið þér mann- inn y ðar ?” AJdrei gleymdi liann augnoráði hennar, þegar hún feit í augu hans, og greip uan le'ið um hendur hans. “RJska ég inína eigin sál — elska ég' Jíf mitt? Ég elska hann svo heitt, að ég vildi láta lífið með glöðu geði 't'il þéss 'honum gæti liðið vei”. “N'ú hafið þér sagt tnér sannle'ikainai, en segið mér nú : Elskar Allan lávarður yður ?” 'Várir hemttiar skulfu. Ilún fölnaði og roðnaði á víx’l. 'Hiú'H' stóðsít ekk'i augnaráð hans, en varð að líta til jarðaff. Hún hefði viljað geifa mik,ið til, að gata' sagt, að hann elskaði sig, en það gat hún ekki. Henni dabt í hug mivivclin, sem htTn hafiði fundið, æf hanmi', se-rn hanoi haföi eJskað, og tapað 14. jútú- Nei, hún þorði ekki að siegja, að hann elskaði hana. Hun reyndi að brosa og sagði svo : “Nú spyirjið þér utti leyndiarmál Allans, ©11 ef þér viljið fá iþeitta aö viita, verðið þé-r að spyrja hann sjálfan aö því". “Ég licfi fengið fullnægja.ndi sVar, — ég sé nú, hveTnig í öllu liggur. þér .elskið manii yðar, en haiMi elskar yður ekki”. “þotLi er ekki allskosbar rétt tnælti hnn fljót- lega. En hanai tók fraim í fyrir henni. ‘■‘Ég skiJ þeitba alt saman, Aðalheiiður mín. Guð hjáJpi yður. Guc5 hjálpi hverri konu, sem ekki á ást maains síns. Ég ktinni í brjósti 11 m yður, og skal ekki fyrst það hryggir yður, tala of'tar um, að mað 258 SÖGUSAFN HKIMSKEINGLU itr yðar hafi át:t yðnr penmgaiina vegna. Ég skil það, það er það sem Frakkaff, kaJla “hagnaðar Jijóna- baffld’ ’. “Hann er mjög vingjarnfegur 0g góður við m i g ”, sngöi hii n. “Ég 'skiJ 'það, 'bartv. Segið ekki eabt orð meira. þer 'haíiö ftilla orsök til að gráta. Hvcr er þessi dökkhærða kotvai, sem lvann er alt af með ?.” “þvr jneiivið víst hertogaii.nnuna af Ormoovt ?” “Hver var 'húu, Jtefði ég á'bt að seg'ja. þekti miaðurinn yðar 'haaia áður en haotn giftist?” ‘Ltá”, sagði hún, ©n hún tók mjög nærri sér að segju það. "Ég -skiJ. Sie'g'ið iniér nú, Aðalh.’i'ð'iir, því ég var Ivezti vinur foður yöar og er leinlægur vintir yðar : — Jrvkir 'hotuitti ennþá vænt um haova. Ég rnoina ekfeert iH mieð þessu, ©n ©ru þessi tár homtt að feenmia ?” Spurningiin kom hotuii svo á óvart, að það liðu nokkrar mínútur fyr en hún vissi, hvierju svara skyldi, Svo Jaigði hún liönd sína á liandfeigg hans. “Betrbi vinttr min.n”, sagöi bútv, “faff ekki svo he'ðain, að þér lvafið runga httgmynd ivm nvainn minn. Ég hefi yfir engu að kvarba honum viðvíkjandi, Ilann ier bæði göfugur og góður maður. Kg elska haain, og ég get ekki <htvgsað til, að þér hugsið nokk- uð iJt uin hann. Haivn er góöur við tniig, og þc> hann ekki elski mig nú, 1111111 homim með tí'manum lærast það, og þá ©lskinr hanii mig miklu h.'itíira cn ég lvann. Lofið mér að ráða, og reynið ekki tii'l, að hrieyta. hér. Sérhvent ónotayrði 'í hans garð, sker mig í hjantað”. Hún laut tviður og kys'ti hið gatnla alvörugefna .andli't haais. 'Hiershöfði'nigin.n hafði alt af verið svo góðtir viö hann. “Gterið nú bæn tnina”, sagði húiy. “Við vdjum ---r

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.