Heimskringla - 11.03.1909, Page 2

Heimskringla - 11.03.1909, Page 2
bls 2 WINNIPEG, 11. MARZ 1909. heimskeingla Heimskringla Pablished every Thnrsday by The Heimskringla News 4 Puhlisbiog Co. Ltd Verö blaösios f Cacada oft liandar $2.00 nm Ariö (fyrir fram boeeRÖ). tient til islbDds $200 (fyrir frem borgaC af kaapeudum blaösius hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor A Manacrer Ottice: 729 Sherhrooke Street, Wiunipeg P.O, BOX 3083. Talsími 3512. Nýju taisíma gjöldin. Talsíma gjöld hér í fylkinu eru nú lækkuíýjjð nokkrum mun, eink- anlega í pru at fjölskylduhúsum í bæjum og sveitum. þjóðeign talþráöa hefir nú verið í gildi um eins árs tíma, og aíleiö- ingin af ársstarfinu er sú, aö tals- verður gróði hefir orðið af því. — Talþráðanefndin, sem i umboði stjórnarinnar hefir annast um alla starfsemi lútandi að talþráðakerf- inu á árinu, hefir a'fhent stjórninni reikning yfir útgjöld og inntektir á árinu, eða öllu heldur yfir lll/í mánaða starf. Skýrslan sýnir að á þessu ári, hinu fyrsta undir þjóð- stjórn, hafa útgjöldin orðið alls $356,111.57, en inntektirnar alls $722,612.67. — Kvrir hália mánuð- inn, sem eftir var af árinu þegar skýrslurnar voru samdar, er áætl- aður gróði $27,003.00, svo að árs- inntektirnar mega teljast alls $749,612.6 7. Frá þessu verð- ur að draga útgjöldin $366,111.57, og einnig vexti af kaupskuldabréf- um talsíma kerfisins $161,000.00, eða alls $517.111.57. þessa upphæð verður að draga frá tekjum árs- ins, og er þá tek juaígang- u r i n n $2 3 2 , 5 0 1 . .1 0. það verður ekki annað sagt, en að þetta sé viöunanlega góöur hagnaður á fvrsta starfsárinu. Hann gefur ekki aö eins ‘von held- ur ftdla vissu um miklu stórfengi- fegri gróða á komandi árum. gerö á “Business Phones”, heldur sé niöurfærsla sú, sem gcrð hefir veriö, aðallega til hagsmuna fyrir alþýöu manna í prívat fjölskyldu- húsum og íbúðum, og fyrir land- bændur. Og sú lækkun er vitan- lega mikils viröi nú þegar, og verð ur væntanlega meiri síðar, eftir því, sem talsímakerfið útbreiöist u m fylkiö og notendafjöldinn eykst og margfaldast. Ilve mikilli upphæö niöurfærslan kann að nema, veröur ekki sagt að svo stöddu, og ekki fyr en þetta nýja fyrirkomulag hefir ver- ið hér í gildi um eins árs tíma. Verðmætur gasfundur þann 13. janúar sl. kom það fyr- 'ir, að verkamenn C.P.R. félagsins, sem um nokkurn undanfarinn tíma hafa verið að bora eftir olíu á svo nefndri “Boga ey.u" í Alberta fylkinu, komu niður á svo mikið gas-gos, að þaö tók langt fram öllum vonum þeirra. Gasbrunnur þessi hefir verið skírður “Dýrðar- briinnur’’. Ilann var grafinn undir nmsjón W. R. Martin, sem hefir verið að kanna hérað þetta fyrir C. P. R. félagið, meö því augna- miði, að komast eftir, hvort þar væri gas eða olía í jörðu. Ilerra Martin fcinn fyrsta vott um gas, þegar hami var búinn að bora 670 fet niður í jörðina. þá fann hann svo mikinn gasstraum, að nam 1500 kúbic fetum á sólar- hring. þegar búið var að grafa niður 1080 fet, kom annar gas- straumtir jafnmfkill og sá fyr- nefndi. þetta var sama æðin, sem fylt hefir þá tvo gasbrunna, sem nú eru í Medicine Ilat bæ. þegar kom niður á 1525 feta dýpi, þá var straumurinn orðinn svo megn, að hann gaf 30,000 kúbic fet á sól- arhring. En á 1884 feta dýpi gekk borinn gegn um tjörusandlag, sem j^ifnan finst þar, sem gasmagn er rnikið í jörðu. Eftir það jókst gas- straumurinn og varð yfir 115,000 fet. Og á 1909 feta dýpi, þegar mennirnir urðu að hætta að bora af því þeir gátu ekki nógu fijótt Samkvæmt þessum fyrsta árs náð til sín nægílega sterkum véla- hagnaði, getur lækkun talsíma- gjaldanna hér í fvlkinu ekki orðið svo mikil strax í stað, að þau verði að eins helfingur þess, er þau voru undir eign Bell félagsins. En samt er lækkunin mjög mikils- verð til að byrja með. Vafalaust hefði stjórnin kosið, að gera lækk- unina strax nú enn þá meiri enn hún hefir séð sér fært að gera. En hún mun kjósa, að fara hér var- lega, þar til enn þá fvllri reynd er á það komin, hver gróði verður af talsíma starfseminni á næsta ári, með vaxandi þráö-mílna og not- enda fjölda. Meðan Bell félagið átti talsíma- útbúnaði, þá var gasstraumurinn orðinn svo megn, að natn 4,500,000 kúbic fetum á sólarhring. En það gefur sama hitamagn, hvert held- ur er til framleiðslu ljósa eða afls, eins og 3200 tons af kolum, og get- ur framleitt 21,000 hestaafl á dag. þegar kveikt var á gasinu við brunnopið, þá skaut loganum meira en 80 fet í loft upp. Sá logi heldur áfram, þar til vélarnar koma, sem til þess þurfa að beizla gasstrauininn. þeir tveir gasbrunnar, sem bær- inn Medieine Hat á og notar til lýsingar, hitunar og afls í bænum, gefa báðir tfl satnaiis 3 milíónir — því að þessi gas fundur tryggir ódýrt afl til knúnings verkvéla og annarar aflframleiðslu. Alberta fylkið á áreiðanlega fagra framtíð fyrir sér, og er þó minst af því í Ijós leitt, minst af þeim auSæfum, sem menn gera sér von um, að felist þar 'í skauti jarðar. Sennilegt er, að fundur þessi hafi og mikil og bráð áhrif á innflutning fólks í fylkið, bæði þeirra inanna, sem hafa peninga- legt afl, og ekki siður hinna, sem hafa áhuga á, að leita sér varan- legrar atvinnn og að leggja grúnd- I völl fyrir heimili sín og afkomend- ' ur sína í náttúru auðugasta hér- j aðinu, sem enn er þekt í canadiska j Norðvesturlandinti. Fregnin um þennan fund gefur j íslendingum tilefni til umhugsun- ar um það, hvort ekki muni hugs- j anlegt, að gas felist í jörðu á Is- landi. Fátækt er það landj en af j engu þó fátækara en eldsneyti, eft- , ir því, sem enn er þekt. En hugs- j anlegt er, að eldsneytis fátæktin í þar sé að miklu leyti sprottin af framkvæmdarleysi þjóðarinnar til I að leita eftir því. það virðist ekki ólíklegt, að þar sem eru eldgos og . liverir, þar kunni að vera gas tind- I ir, — að minsta kosti er þar hiti í jjörðu. Gæti þjóðin bei/.lað þann | hita, þá ætti að mega hafa gagn | af honum til . ýmsra hluta. — það ! væri áreiðanlega þarft verk af stjórn íslands, ef hún gengist fyrir I því, að fá þangað heim æíðan sér- | fræðing til þess að rannsaka þetta. ‘ það mundi kosta talsvert fé. En j allar þarfar íramkvæmdir, sem unnar eru í löndunttm, krefjast 1 fjárútláta, og það er einhvers virði j að vita, hvað landið felur í sér. — . Findist þar jarðgas, þá er fengin ævarandi auðsuppspretta, sem margborgaði tilkostnaðinn við að leita hennar og finna hana. En íindist hún ekki, þá er þó fétiu til j leitarinnar varið i góðttm tilgangi I og að ölht levti réttmæt vitgjöld. ■ Slíkra framkvæmda verður ekki j vænst af einstakltngum eöa félög- j um, vegna fjárskorts þeirra. En öllu þjóðfélaginu í heild sinni ætti ekki að vera ofvaxið, að gera á- kveðna og nokkurnveginn ítarlega j tilraun í þessa átt. það væri og verkefni fyrir 5 eða 6 unga Islendittga, að koma hing- að vesttir til Ameriku, til þess að kynna sér námafræði og vélaút- búnað þann, sem notaður er við þess konar starfsemi. Vera mætti, að sl'kir menn gætu siðar orðið ‘ættjörð sinni að einhverju liði með fundi málma og annara atiðæfa, ef þau eru þar til. aðsrík, svo að börnin gætu fttndið til }>ess, að þau væri bezti staður- inn í borginni. Ilann kvaðst sjálf- ur þekkja margar stúlkur, sem hefðu verið hraktar frá heimilum sínttm aí mæðrum þeirra, sem alt af væru þrungnar af ólund og gerðu heitnilin að stöðum tómlæt- is og leiðinda. Börn verða að ,hafa skemtanir, og það verður að full- nægja þeirri skemtanaþrá þeirra heima á heimilum þeirra, undir umsjón foreldranna. Ilundruð barna hér i bæ hefðu ekki það heimilisatlæti, sem þait þyrftu og ættu að ltafa í húsum efna- fólksins. það væri nauðsynlegt, að haía leiksvæði og opinbera skemtistaði í öllum deildum borg- arinnar. Mörg bæ jarbörn vissu tæpast, hvernig ætti að leika sér. : það þyrfti að kenna þeim að leika j sér, og rækta og annast um skrautblóm. Ef feður og mæður hér í borg vildu hafa samtök til þess, að líta almennilega eftir börnttm sínum á heimihtm þeirra, þá mttndi mikil breyting til batn- aðar koma á þennan bæ innan næstu 5 ára. Ekki er þess getið, að Fort Rouge mæðurmir hafi klappaö fyr- ir Daly, þegar hann endaði ræðu sína, en alment þykir hún orð i ttma talað. Frá austri til vesturs. R®ÐA FLllTT Á MŒI.SKUSAiVlKEPNIS-SAM. KOMU ÍSL. STIjDENTAFÉLAOSINS, 15. FEHRtAR S. L., AF Miss Th. S. JACKSON íslands fréttir. Ungu stúlkurnar í Winnipeg. kerfið, voru gjöldin þannig, að prí- j^úbic fet á sólarhring. þessi nýi vat fjölskylduhús urðu að borga brunnttr er því fullttm þriðjungi $30.00 á ári, en nú — utvdir þjóö, j aflmeiri en báðir hinir brunnarnir stjórn — borga þau $25.00 á ári, samans. eða rúma $2.00 á mánuði. þetta gildir í bæjum. Ett úti á lands- bygðinni borga menn um $18.00 á ári, í stað $24.00 meðan Rell fc- lag sat við stýrið. Iljá bændum í íylkintt er því afslátturinn fullur fjórðungur við það, sem áður var. “Business” talsímagjöld voru hér í borg áður $50.00 á ári, en nú er þeim gjöldum breytt svo, að þau eru $25.00 á ári og að auk 2c fyrir hvert skifti, sem notandi það þykir alveg áreiðanlegt, að enn þá neðar í jörðunni sé meira ' gas, og að magn þess sé algerlega óþrjótandi. það er reynsla jarð- fræðinga, að hvar sem tjörusand- lögin finnast djúpt í jörðu. þar er ^óþrjótandi gasmagn og oft einnig olía. | I Californíu hafa gas og olitt- brunnar verið notaðir um 20 ára 1 tíma, og gefa ein.stnikinti afrakst- ttr nú, eins og þeir hafa gefið á kallar einhvern til viðtals Hvei^ lindangengnu ári. I Arm stor npphæ'Ö þetta kann aÖ veröa i ^______ uxH.. : á ári, er að sjálfsögðtt komið und- ir því, hve oft notandinn þarf að kalla menn til viðtals. þau starfs- hús, sem sjaldan þurfa að kalla menn til viðtals, borga að sjálf- sögðtt talsvert minna framvegis, en þau hafa borgað að undan- strong héraðinu t þvt ríki eru brunnar, sem stöðugt hafa verið ausnir í sl. 25 ár, en gefa samt daglega um 60 milíón fet af gasi fram á þennan dag. það er talið áreiöanlegt, af praktískum námafræðingum, að förnu. En hin, sem mjög oft þurfa Alberta héraðið sé fullkomið ígildi að kalla menn til viðtals, borga (beztu héraða í Californíu til fram- tilsvarandi hærra aukagjald. Svo | leiðslu gas og olíu. því að það er að í raun réttri borga menn fyrir | sannreynt, að hvar í heimi, sem t.alsimann nokkttrn veginn eftir j gas hefir fundist í jörðu í tjoru- því, hve rnikið þeir nota hann. | sandsteinslögum, þar heítr jaínan þannig, að hver sá starfsmaður, fundist gnægð af oliu, þegar neðar sem á 300 dögttm ársins verður að , hefir verið borað. það er þvt tahð kalla 5 sinnum til viðtals, hann áreiðanlegt, að t Alberta heraötnu verður að borga $30.00 aukagjald. • sé gnægð af olíu, allstaðar þar, t slíkum tilfellum verðttr gjaldið á I sem gas hefir fundist í þessttm og- sltkttm mönnum framvegis hærra, ;um. Herra Martin er sannter ur en það hefir verið að ttndanförnu. um, að þegar hann fær velautbun- Við þetta er þó það að athuga, að tilþess að bora mður 50 fet að “Business Phones” fást með , dýpra en hann er þegar sama gjáldi framvegis, sem þeir hafa verið hingað til, nefnilega $50.00 á ári, fyrir ótakmarkaða aotkun. Svo að þeir, sem heldur vilja hafa síma sína nndir núgild- andi reglum og árgjaldi, heldur en að lúta nýjtt reglugerðinni, sem gengur í gildi 1. apríl næstk., eiga kost á, að gera það. Með öðrum orðum : Notendur “Business Tele- eiga kost á að borga hér kominn, þá finni hann hina eiginlegu oliu- uppsprettu. Með þessum fttndi er þá fengið alt það efni, sem Alberta fylki þarf til ljósa, hitunar og afls. — Mælt er, að auðmenn víðsvegar um heim, sem jafnan hafa opin augu og skarpa sjón fyrir öllu því, er gefur von ttm mikil og varanleg anðsuppgrip, séu þegar farnte að r_____ „ | rita eftir upplýsingum um hérað eftir $50.00 á ári eins og að undan- | þetta og þennan mikla gas-fund. förnu, eða að borga fast gjald $25 r.P.K. félagið efnr ekki, að attð- á ári, og 2c fyrir hvert viðtal, j safn muni bráðlega fljóta í stór- sem þeir sjálfir hefja. — Yfirleitt straumum inn í fylkið. Verkstæði mun mega fullyrða, að engin sett á stoín og rafmagnsbrautir lækkun, sem um sé getandi, sé ^bygðar um það þvert og endilangt Lögreghidómari Daly hélt ræðu á samkomu Kristilega Bindindis Kvenfélagsins (W.C.T.U.) í Grace kirkjunni, að kveldi 2. þ.m., sem | vakið hefir talsveröa eftirtekt meðal bæjarbúa af öllttm stéttum. j Herra Daly talaði um uppeldi , og framferðd ttngra stúlkna hér í borg. Meðal annars kvaðst hann ekki geta httgsað sér neitt við- bjóðslegra, en að sjá velbúnar stúlkur, dætur háttstandandi manna, hér í borg vera að tyggja ! “Gum” í strætisvögnunum, og reyna að vekja athygli karlmanna á sér. þessar stúlkur kvað hann ekki vera af “óæðri” hluta borg- aranna, heldttr værtt þær dætur auðugra fólksins í Fort Rouge. En gallinn væri sá, að mæðttr þeirra hugsuðtt mikht meira ttm fínait íatnuð fyrir sig og dætur sínar, í heldur en að ala þær upp siðsam- lega. “Eg vildi óska", sagði dómar- inn, “að Eaton félagið vildi flvtja inn í bæinn eitt vagnhlass aí birki- renglum, svo að hægt yrði að kenna þessttm ttngtt stúlkum, hvernig þa-r dga að hegða sér. Ef þér vissitð, hvað ég hefi orðið að hlusta á, á síðastliðnum 30 dög- , um, í sambandi við málaferli við- víkjandi 20 til 25 ungum stúlkum, frá 14 til 18 ára, sem hafa komið fyrir mig sem lögregludómara, og sem allar höfðtt verið aívegaleidd- ar af því þær höfðtt ekki notið I rcttrar tilsagnar, þó þær væru all- ar frá “góðum” heimilum, — þá munduð þér ekki undrast yfir því, I sem ég segi. ]>ér mundiið lita bet- ur eftir dætfitm yðar, ef þér j>ekt- ttð hættuna. þér mttndttð þá rcyna að sýna þeim fram á, að þœr væru á leið til glötunar, og telja þeim afturhvarf”. Ilerra Daly hclt því fram, aö prestar ættu að prédika, að minsta kosti einu sinni á mánuði ttm þær skyldur, sem foreldrttm ber að að inna af hendi við börn sín. — það væri gott og blessað, að hal-da ttppi kirkjum og þess kyns stofnumtm, en fyrsta sporið yrði að stíga á sjálfum heimilunum. það þyrfti að gera heimilin un- (Eítir ísafold dags. 17. febr.) Alþingi sett 15. febrúar. Allir Júngmettn viðstaddir. Séra Ilálf- dán prófastur Guðjónsson, fyrri þingmaðttr Húnvretninga, sté í stól inn og lagði út af Ivúk. XI., 34.- 35. — Kjörbréf voru Jtar næst skoðuð og öll tekin gild, nema Dr. Valtýs Guðmundssonar, sem var írestað til rannsóknar lögmætri 5 manna nefnd, er lauk starfi sam- dægurs, en klofnaði. Kristjánjóús- son, Jón Magnússon og Lártis 1 Bjarnason vildu telja Valtý kos- inn, en Bjarni Jónsson og Skúli I Thoroddsen vortt móti, og Jrað ■ varð ofait á t sameinuðu Jiitigi, að j kosking hans væri ógild, með 21 atk\r. móti 17. — Séra Björn ]>or- láksson frá Seyðisfirði, gagnsækj- andi 'Dr. Valtýs, var kominn til I Reyk javíkur, og skyldi sama nefnd ákveoa utn kosningtt hatts 18. febr. j^þá \rar gengið til kosninga þing- ^Wsetanim, sem féll þannig : I samtinuðtt Jtiugi Björn Jóns- ! son, og til vara Skúli Thoroddsett. j Skrifarar þar Sigurður Stefánsson : og Eggert I’álsson. Forsetar neðri deildar voru kostt ir: Hannes þorsteinsson og til | vara Ölafttr Brietn og Sigurður Gunnarsson. Skrifarar Jjar kosnir: [Jón Ólafsson og Bjarni frá Vogi. Forseti kosimt í efri deild Krist- ján Jónsson, og til vara: Jens l’álsson og Sigttrður Stefánsson. Skrifarar Jrar: Kristinn Daníelsson og Steingrimur Jónsson. I efri deild eru Jx'ssir Jjjóökjörnir Jtingmenn : Ari Jónsson, Gunnar Olafssott, Jens Pálsson, Jóscf Björnsson, Kristinn Daníelsson, Kristján Jónsson, Sigurðttr Hjör- leifsson og Sigurður Stefánsson. Minni hluta Jnttgmenn (stjórnar- liðar) skiluðu allir auÖuiii kjör- miðum í embæ'ttismanna kosning- unum, nema J>ar sem var hlutfalls- kosning, þ.e. á skrifurunum. Etnn ]>eirra katts þó Kristján Jónsson forseta í efri deild. þiessir kosnir í fjárlaganefnd í neðri deild 17. íebr.: Björn Jóns- son (skrifari), Björn Sigfússon, Eggert Pálsson, Jón Jónssott frá Múla, Pétur Jónsson, Sigurður j Sigurðsson og Skúli Thoroddsen (formaður). Um kosningtt Björns þorláksson- ! ar ákveður sameinað þing, hvort lvann skuli teljast kosinn eða hvort ný kosning skuli fara þar fram. Ef ný kosning Jwrí fram að fara, þá verður það svo fljótt, sem lög leyfa frekast'. Skrifstoíustjóri aljúngis er Eitt- ar Hjörleifsson. Skrifarar hjá hon- um : Séra Hafsteeinn Pétursson, Einar þorkelsson og stúd. Vilh. Knudsen. iRæðuritarar í neðri deild ertt stúdentarnir Páll E. Olason og Páll Sveinsson. En i efri cfeild kandídatarnir Gitöm. T. Hall- grímsson og Björn þórðarson. Flokkstjórn sjálfstæðismanna skipa : Rjörn Jónsson (formaður), Sigurðttr Stefánsson (skrifari), Bjarni Jónsson frá Vogi, Sigttrður Gunnarsson og Skúli Thoroddsen. Búist er við, að “Bricklayers” hér í bænum muni heimta á kom- andi sttmri 8 khikknstunda vinnu- tíma á dag, og 65c í kaup fyrir fyrir hverja klukkustund, í stað 9 klukkustunda dag tneð 60c kaupi á klukkustund eins og nú er. Vér munum öll viðurkenna, að það hefir ávalt verið mikill mun- ttr á J>eim hluta heimsins, scm vér nefnutn þann austari og þess vest- ari. Mannkynssagan sannar, að lifnaðarhættir og menning austur- þjóðanna hefir verið á alt annan hátt, en þeirra vestari. það er al- mcnt álitið, að Grikkir hafi náð hærra tnentastigi, en nokkrar aðr- ar fornþjóðir, bæði hvað bók- mentir og listir snertir. Ettn þann dag í dag eru ntörg af grísktt forn- ritunum álitin að vera markverð- ustti dýrgripirnir í hókmentaheim- inum. Ilin mikla frægð Aþcnu- borgar var ekki innifalin í her- kænsku íbúa hennar, heldur í hin- mn andfega þroska ]>eirra og lista- verkum. En sá tíitii kom, að Grikkir urðu að lúta í lægra haldi fyrir himim ómentuðu þjóðflokkum að vestan, sem ruddust ittn í landið. Og um tíma leit svo út, sem sið- menning þeirra yrði afmáð og að engu í hinum mikla straumi þækk- ingarleysisins. Rómverjar, sem að miklu leyti voru ósiðaðir, komust t;l valda. lín með tímanum fór menning Grikkja að hafa áhrif á þá. Jþað þó'tti hin mesta frægð, að vera vel að sér í grísku bókment- ttnum. Afleiðingarnar af því urðu, að með tímanum fóru Rómverjar að taka sér snið eftir Grikkjum. þannig vann gríska þjóðin með menning sinni og listum sigur yfir sigiirvinnurum sínum. Rómaborg varð nteð timanum bústaður menningar og lista, og hið traustasta virki lvins mentaða heims. En jafnvel hún gat ekki staðist árásir hinna harðfengu í- biia vestur Evrópu. þegar Róma- borg féll í hendur barbarisku þjóð- flokkanna að vestan árið 410 eftir Krist, }>á leit út fyrir, að öll sið- menning myndi kollvarpast. En J>að varð ölinttr reynd á. Fall Rómaborgar, í staðinn fyrir aö verða hindrun fyrir útbreiðslu menningarinnar, varð einmitt stærsti punkturinn í, að breiða hana út um alla vestur Evrópu. þannig hafa vísindi og meiitir á- valt komið frá austri til vesturs. Og þó olt hafi litió svo út, sem öll siðmenning yrði aftnáð og að engu, }>á hefir hún samt rutt sér til rúms og orðið ofan á með tím- anum. Ilervald og atiðæft hafa oft tim tíma reist þjóðir eða einstakl- inga til tnikilla valda, en hinir einu varanlegu kostir einnar þjóð- ar eru nienniug hennar og visindi. Vér höftim ntikið heyrt utn tnenn, .st'iii unnið hafa stórvirki, og jafn- vel lagt tittdir sig heilar Jjjóðir, svo sem eins og Alexander mikli, Napoleon Bonaparte og fleiri ; en þegar kemttr til áhrifanna, sem þeir hafa haft á eftirkomandi kyn- slóðir, þá mttnu Jjeir ekki þola samanburð við Plato, Shakespeare og Lúter o. s. frv. J>essir síðar- nefndit hafa tneð sínum andlegu hæfileikum náð því takmarki, sem hinir hreptu ekki. Vér getum svo bezt leyst úr öllum gátum yfir- standandi titnans, að vér athug- um sögu Jjjóðanna á liðnum öld- ttm ; því andi mannsins er f sjálfu sér ekkert breyttur frá því í forn- öld, heldttr er það afstaða og um- mál þjóðanna, sem er breytt. Vér erum í mikilli þakklæti.s- skuld við litlu grísku fylkin á ströndnm Miðjarðarhafsins, þó þekking þeirra stæði í sínum mesta blóma ívrir tvö þúsund ár um, þá ei'gttm vér þeim að þakka mörg af helztu listaverkum vorra tíma, og líka margar hinar göfug- ustu hugsanir og kenningar, sem hriía mannssálina. Einnig Róm- verjar, með sínum markverðu lög- gjöfum og siðttm, lögðu grundvöll- inn að hinni ftillkomnari tnenning seinni tíma. þannig breiddu Jtessar tvær þjóðir menning sína út um alla vestur Evrópu, og þann hluta Afríku og Asíu, sem þá var kunn- ttr. Vér spyrjum sjálf oss ef til vill hver sé afstaða þessarar heims- álftt í samanburöi vjð sögu hins hltrta heimsins. Vér mtimim sann- færast um, að hún er í mjög nánu 1 sambandi við hana. Menning og rramfarir þessa lands haía haft 1 nppruna sinn i atistrinu. Framfar- irnar hafa verið mjög hraðgjörar, þegar vér hugsum oss, að það eru að eins nokkur ár stðan ekki voru | nema eyðisléttur og myrkvir skóg- ar þar sem nú eru blómlegar borg- , ir og bygðir. En þrátt fyrir það, 1 þá vantar þetta vesturland mikið til að ná því framfarastigi, sem | svo margir aðrir hlutar heimsins 1 eru btinir að ná. En hugsnnin, að , J>etta er svo, á ekki að koma oss ' til að hugfallast, heldttr á meðvit- j ttndin ttm, að svo mikið er enn ó- ' unnið, að auka oss þrek og þrótt. Sparið Línið Yðar. Ef þér ðskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann .til þess- arar fullkomnu stofnunar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITIJN, HREINSUN 0(1 I’RESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 307—315 Hari'i'Hve St. WINNIPEQ, MANITOBA Phones : 2300 og 2301 ÍK--------------------------Á S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mnnnafatnaði eftir mfili.— Efni og vinnubrögð afbeztu tegund, og alt fibyrgst að vera jafngildi þess bezta sem ffianlegt er I borginni. Verðið er við allra hæfi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. YFIRLÝSING. Að gefnu tilefni lýsi ég yfir því, að bréfkafiar héðan að vestan, sem birtast kunna, eða birst hafa, í íslenzku blöðunum, eru því að eins frá mér, að nafn mitt sé und- ir þeim. Seattle, Wash., febr. 24, '09. Sigttrður Magnússon. það er sagt, að hvert sinn, sem einhver framgjarn ttngur maður fór að leita ráða viðvíkjaitdi lífs- starfi síiiu hjá fræga New York ritstjóranum Ilorace Greely, J>á var svar hans ávalt : “Far þú vestur, ungi maður”. Hann sá, að í hinu ntikið til óunna vesturlandi hafði ungi maðurinn tækifæri á að beita hæfilegleikum sínum sér og öðrum til gagns. þar var vegur- iim ekki rttddur af öðrttm, uttgling- urinn þurfti algerlega að reiða sig á sjálfan sig, með því móti m\rndi hann verða sjálfstæður maður, og sá eiginlegleiki er fyrsta sporið £ fullkomniin hvers einstaklings. E'ftir því, sem auðsuppsprettur }>essa lands ertt lætur framleiddar, verður meiri aitður i landinu. Etr með auðvaldinu kemur mikil á- bj'rgð. það er ekki nóg að vera. auðugur, heldur er líka nauðsyn- legt, að brúka auðinn sem bezt sér og öðrum til nota. En svo að eins geta menn náð J)ví fullkomn- unarstigi, að ástin á hinu fagra og góða, sem lífiS hefir að bjóða, verði J>eim tilhneigingum yfirsterk- ari, sem miðttr fara. Vér heyrum mikla kvörtun yfir því, hvað lítill sé tíminn ; mcnti hafa engan tíma til að lesa bækur og því um lík't. En eins og mál- tækið segir, “mikið má ef gott vill”, J)á er ég sannfærö um, að hver sem hefir einlæga löngun á, að íullkomna sjálfan sig, munt finna tnarga stund, sem verja má til þess, og sá tími -er ekki tapað- ttr. Mér dettur ekki í hug, að halda því fram, að hver einstakl- ingur geti náð háu mentastigi, en •ef hver og einn setur sér það markmið, að fullkomna sjálfan sig eins vel og ástæður og hæfilegleik- ar leyía, þá er hann með því ekki að eins að vinna að sinni eigin hagsæld, heldur líka þjóðarinnar £ heild sinni. Vér megum ekki láta hngfallast, þó áformttm vorum liggi oft við skipbroti, þvi allar hinar markverðustu íramfarir mannkynssögunnar sanna, að sigr- inum er sjaldan náð fyr en menn ertt oftsinnis btinir að bera ósigur. þess vegna er ekki ráðlegt, að gef- ast upp, þó óvænlega horfist á f fyrstu. það getur verið, að um- mál vort sé að eins lítið, og vér höfum engin áhrif á hin yfirgrips- miklu mál í mannfélaginu. En vér getum öll á cinhvern hátt látið aðra njóta góðs af tækifærum vor- ttm, og þó í smáum stíl sé, stutt að því, að mannkynið nái full- komttara stigi. Hugsunin, að }>etta er svo, mun oft ef til vill létta hina daglegtt byrði vora, og styrk ja oss, þegar oss liggur við að hug- fallast.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.