Heimskringla - 11.03.1909, Blaðsíða 4
hla 4 VríttmpBÖ, 11, MARZ 1909,
MElBHBtlNOC*
Fá orð um ljóðagjörð
/
V estur-Isleudiuga.
g ■ ■ ■■ij
J>aS lítur út fyrir, aS sumir af
okkar veztur-íslenzku almúgu and-
ans tröllum séu aS fá einhverja
nýja andagift í sína blessuöu litlu
heila, um það, að þeir séu orðnir
allra mestu fagurfræðingar og
heimspekingar. Já, þeir eru að fá
hugmynd um það, að þeir geti nú
dæmt um ljóðagerð þeirra, sem
fást við ljóðasmíði hér vestan-
hafs. En ekki eru þeir allir svo
einarðir eða sjálfstæðir, að þeir
sjái sér fært, að láta nafnið sitt
undir þessar ritsmíðar sínar. (Sjá
“kaflann úr bréfi frá Kyrrahafi”,
í Hkr., sem út kom 1'8. febr. sl.).
Ég skal já'ta það, að það væri
mjög mikið betra, ef blöðin færðu
okkur meflí* af nytsömum ritgerð-
um, annaðhvort írumsömdum eða
þýddum úr góðum blöðum og
tímaritum. En ef blessaöir land-
arnir geta ekki íarið betur af stað
með sínar gagnlegu ritgerðir um
Ijóðabirting vestur-íslenzku blað-
anna, en þeir hafa gert, þá veit
ég ekki, hvaða mismunur er á því
að fá ritgerðir, sem ekkert eru
annað en tómir sleggjudómar,
auðsjáanlega samdar í þeim til-
gangi, að slá um sig, — eða á því
aS fá að sjá eitthvert ljóð, sem
máske er að ýmsu leyti ófullkom-
ið. Eg álít það að minsta kosti
ekki eins skaðlegt, þó blöðin birti
meinlaus ljóð, þó þau séu ekki aS
öllu fullkomin felt og smelt^ held-
ur en þau birti aðra eins sfeggju-
dóma, eins og þessi náungi við
KyrrahafiS, og náunginn, sem
skrifaSi ritgeröina “KvæSi og
skáldsögur. það cr sannast að
segja, að meiri angurgapahátt
hefi ég ekki séð eftir vestur-íslenzk
an höfund. AS vísu er bót í máli,
þegar svoleiSis staðfeysis ritgerS-
ir birtast, og höfundurinn ræðst
aS einhverjum sérstökum persón-
um með sína fáránlegu sleggju-
dóma, aS maSur á það þá víst,
aS það verður flett ofan af hans
andlegu nekt, svo aS hann má
sitja á síðan með sárt enniö út af
fruntahlaupi sínu.
Mér virðist, að ef talaS er af
sanngirni, þá sé meiri hlutinn af
þvi, sem landar hér skrifa í ó-
bundnum stíl í blöSin, eins mikiö
léttmeti eins og meiri hlutinn af
lélegu ljóðunum, sem blöðin eru
að birta.
En svo er eitt, sem skilur á
millí lélegu ritgerSanna qg lélegu
Ijóðanna, að ljóðin eru flest öll
meinlaus, en ritgerðirnar ekki. —
Meginhluti ritgerðanna er bland-
að með hnútuköstum og ýmsum
óþverra, sem verra er aS lesa,
heldur en þó þaS sé lélegt ljóS,
ekki vel rimað, og fremur fátækt
af skáldlegum hugsjóna tilþrifum,
en sem að öSru leyti er algerlega
meinlaust.
Hvaða gagn hefir maSur t.d. af,
að lesa önnur eins fréttabréf, eins
og þau, sem nýlega hafa birst í
Heimskringlu frá Pine Valley. Og
svoleiðis mætti benda á mörg
fréttabréfin, aS þau væru betur
aldrei að heiman send, úr þvi þau
geta ekki veriö öðruvísi, en ann-
aðhvort óáreiðanleg í frásögninni,
eða þá að eins samin í þeim til-
gangi, að troða skóinn ofan af ein
hverjum.
þaS var ekki tilgangur minn, að
fara aö skrifa neinn dóm um ljóða
gerð Vestur-íslendinga, því ég
skal fúslega játa það, að ég er
ekki fær til þe&$. Og sannleikurinn
er, aó ég hefi ekki séð ritdófii eftir
vestur-íslenzkan höfund, um ljóð-
mesli, hvorki sem hafa verið gefin
út hér eða heima, að ég álíti, að
það geti kallast ritdómur, — síð-
an þeir voru hér við ritstjórn Jón
ölafsson og Einar Hjörleifsson ;
nema ef vera skyldi einstaka rit-
dómur eftir séra Fr. J. Bergmann.
En það, sem allra helzt er að
dómum þeirra hágöfugu ritdóm-
ara, sem fást við að dæma ljóð
hér, er það, að þeir eru ósann-
gjarnir, — lítur út fvrir, aö þeir
fari aS miklu eftir því, hver per-
sónan er, sem i hlut á. Sjá dóm-
ana, til dæmis, um bók S.B.Bene-
dictssonar og bók Magnúsar Mark-
ússonar. þeir dómar eru báðir í
hæsta máta ósanngjarnir. Annar
höfundurinn er níddur niSur fyrir
allar hellur, en hinn hafinn upp
fyrir öll ský. Ef aS dómendurnir
geta ekki samiS sanngjarnari
dóma um ljóSabækur en þaö, þá
væri þeim sæmdar meira að þegja.
í bók S. B. B. eru margar góSar
hugsanir, og hún er frí við aS vera
eftirherma og stæling af öörum
höfundum. Hún er full af hugsjón-
um og kenningum, sem aörir ís-
lenzkir höfundar hafa lítiS hróflað
við. það skal að vísu játað, að
bókin er ekki eins og hún hefSi átt
aS vera, eftir jafn skynsaman og
vel lesinn mann. því bæði eru í
bókinni ljótar hugsanir, sem al-
menning heföi ekkert varSaS um,
og höfundurinn heföi átt aö
geyma h-eima hjá sjálfum sér. Og
svo er sumstaðar of klunnalega aS
orði komist. Einnig munu ljóða-
smiðir álíta, að rímið sé víSa í
lakara lagi. En S.B.B. má eiga
hól skilið fyrir þaS, að hann hugs-
ar fyrir sig sjálfan, en lætur ekki
aðra gera þaS, og yfirleitt eru
Ijóð hans ekkert bergmál af ann-
ara bjöllum.
En aftur er hiö gagnstæSa að
segja um ljóðagerS M.M. það
aS vísu satt, að rím sé yfirleitt
betra hjá honum en S.B.B. En aft-
ur eru ljóS hans miklu snauöari
aS sjálfstæöum hugsunum. En
hann er þýðari og reynir máske til
að fága ljóð sín fremur enn S.B.
B. eftir kunstarinnar reglum. En
þau eru bergmál íramliSinna og
núlifandi höfunda, og þar af leið-
andi miklu minna gagn aS þeim,
heldur enn ljóðum S.B.B., í tvenn-
um skilningi : — vegna þess, aS
þau eru eftirhermti smíði, og ann-
aö : vegna þess, að þau eru svo
datiðans snauS af nýjttm httgsttn-
um eða nýjum kenningum.
þaS hafa ýmsir veriö að narta í
hælana á Jónasi Daníelssyni. En
mér er spurn, hvort maður mundi
ekki hafa meira andans fóður upp
úr ljóðum hans, heldur enn upp úr
ljóöum M. Markússonar, ef hann
gerSi tiltölulega eins mikiS aS því
aS yrkja eins og M.M. Mér virS-
ist aS minsta kosti, af nokkrum
þeim ljóðum, sem ég hefi lesið eft-
ir hann, aS þaS sé töluvert af
httgsun hjá honum, aS hann reyni
aS smíSa eittjlivaS sjálfur, en láta
ekki aðra gera það. Eg hefði gam-
an af aS sjá, aS höfundurinn hérna
við KyrrahafiS, gæti gefiS manni
nokkurt betra efni, jafnvel þó í
óbundnu máli væri, heldur en Jón-
as J. Daníelsson gerir í kvæðinu
“Til goðanna”, svo aS ég bendi á
sama kvæði.
Nei, sleggjudómarnir ertt svo
lausir í höfðum sttmra, að þeir
geta ekki ráðið við þá, annað en
að láta þá rjúka út, sjálfutn sér
til st&ánar, en öðrum til aífia.
það eru ýmsir að , fmna að
rímnakveðskap Kr. Á Benedikts-
sonar, og þaS ekki að ástæðu-
lausu, því yfirleitt er sá kveöskap-
ur hans allra líkastur krakkatil-
raunum með að búa til ferskeytt-
ar vísur. Iín þó tekur út yfir, þeg-
ar hann fer að bera sig að yrkja
undir sönglagaformi. það er allra
svipaðast eins og verið sé að urga
bitlausri sög í gegn um eikarborð,
eða að það sé verið aö raspa með
grófum rasp í stálplötu. Hvorugt
lætur vel í eyra, og betra aS mað-
ttr sé ekki veikur í höfÖinu. —
Ég veit ekki, hvorum þeirra
ætti aö skipa ofar á bekk, sem
Ijóðhöfundum, honum eða A. St.
Johnson, Mér finst að báða þessa
höfunda vanti flest skilyrSi til
þess, að vera ljóðasmiðir. Að
vísu má sjá það, að Kr.Á.B. á
hjá sér meiri þekkingu á móður-
málinu, heldur enn A. St. John-
son, og þá held ég alt sé talið. —
Eg held, aö þaS væri nokkuð
sanngjarnt, aS farið væri fram á
þaS, að þau þrjú : Kr. Á. Bene-
diktsson, A. St. Johnson og R. J.
Davíösson, sem ég hcld að sé
kona, þó hún skrifi sig “son”, —
hættu aö birta ljóö sín í blööun-
um, en gæfu heldur út bók öll í
sameiningu, og létu hana heita
“ þrí-stirni ”.
Ef þessir þrír höfundar hyrfu úr
ljóðadálkum vestur-íslenzku blað-
anna, þá væri þaS góð tilhreinsun.
En flesta aöra, sem hafa gefiS
ljóð í vestur-íslenzku blöSin, vildi
ég biðja aS hœtta því ekki. því ég
er ekki búinn aS sjá þaö, aS . við
fengjum nokkuS annað betra í
staSinn.
J. P. ÍSDAIv.
Ilillcrest P.O., Vancouver, B. C.
HÚN VANN.
Miss Cutting á heima í New
York og Fittsfield, Mass. Faðir
hennar er einn af ríkustu banka-
stjórum í New York, og hún á
nóga peninga í sínu eigin nafni.
Miss Cutting er tilgerSarlaus og
blátt áfram í allri hegöan sinni,
en berhöfðuð hefir hún gengiS í
heilt ár, og orsökin er þessi :
Stúlkan er djcirf, ung og efnileg,
og hefir nýlega sameinað sig við
félag, sem kallar sig “The Union
\Yorkers”. 1 þessum félagsskap
lærði'hún, að sönn lífsgleSi er í
því innifalin, aö hjálpa öSrum, og
aS alt annað er kæti skammvinn
og ósönn.
Fyrir liðugu ári síSan sat hún á
tali viö rikan, ungan mann af
heldri stétt, og bar margt á góma
— þar á meðal, hversti gretnjulegt
það væri, hvaS ríku stúlkurnar
væru seinar til aS láta á móti sér,
til aS hjálpa nauöstöddum. Og
kvaSst hún í seinni tíS hafa veriö
að httgsa um, hvað ógurlega dýr-
ir kvenhattarnir væru.
"Heyr á endemi”, hlóg ungi
pilturinn við, “Miss Cutting ætlar
þó ekki að fara aS ganga hatt-
laus! ”
“Hver veit", sagði Miss Ctitting
með hægð.
“Ég set í pant þúsund dollara,
aS þti getur ekki staöiS við það,
og gengið hattlaus í heilt ár”.
"GerSu það skriflegt”, sagði
Miss Cuttíng, “ég skal skrifa undir
og ég mvm vinna”.
Næsta ár gekk Máss Cutting ber-
höfSuð á meöal þeirra ríkustu og
fínustu í New Ýork og Pittsfield,
því í síðarnefnda staðnum er hún
mánuð -að sumrínu til. Miss Cut-
ting vann, og ungi maðurinn hefir
allareiðu sent henni ávísan upp á
þúsund dali.
Hún lét sig litlu skifta, hvað
fólk áleit um þaS, en hún hafði
bœtt þúsund dölum við þessi fim-
tíu þúsund, sem hún gefur til fá-
tækra árlega. þúsund dölunum var
skift á milli ungrar stúlku (sem
er blind og mállaus), fimm krypl-
inga á Bellevue sjúkrahúsinu og
gamalmenna á fátækra húsinu.
Miss Cutting, sem er kölluö
“Engillinn írá Pittsfield”, segist
hafa haft mikið meira gaman af,
aS gefa þetta eina þúsund, en hin
fimmtíu þúsundin, þar eö það
hefði kostað sig meira, og víst er
það satt, að það eina, sem þú
heldur á í þinni dauöu, köldu
hendi í líkkistunni, er þaS, sem þú
hefir gcfið af hjarta. En til þess
að andinn hlægi inni fyrir og gleö-
in velli npp frá hjartanu, þarf
maður aS geía þar. til sjálfselskan
brennir sig, og tárin koma fram í
augun. (þýtt af V. 32-4).
HÓLAR, SASK.
. 27. febrúar 1909
Herra ritstj. Hkr.
í Heimskringlu og Lögbergi 18.
þ.m. er þess getið, að hinn mikli
námspiltur Skúli Johnson sé fædd-
ur árið 1888, og að hann hafi
flutst með foreldrum sínum hing-
að vestur yfir haf ári síSar, 1889.
þetta mun ekki vera alveg rétt frá
skýrt. — þessu til skýringar vil ég
geta þess, að ég undirritaður
flutti vestur yfir haf árið 1887.
Ári síðar, 1888, kom konan mín
sál. meö 4 börn okkar hingað
vestur. Hún sagði mér, aS þau
hjónin Sveinn Jónsson og Kristín
SigurSardóttir, frá Hlíð á Vatns-
nesi, hefðu veriö meS í feröinni —
Og kannaðist ég strax viö hjón
þessi, því ég kyntist þeim á Is-
Iandi, þar eð þatt voru úr sömu
sveit, sem ég lifSi í heima. Mig
minnir, að hún segði mér, að
Kristín sál. hefði haft barn á
brjósti. Hún tók þaS fram, aS
þeim börnum, sem voru á brjósti,
hefSi farnast bezt á leiöinni.
þar eð Skúli er fæddur á ís-
landi, þá -hlýtur hann aö hafa vtr-
ið barnið, sem var á brjósti yfir
hafiö. Konan mín sál. hafði líka
barn á brjósti, Valdimar (nú Wal-
ter). það lítitr út fyrir, að þessir
piltar hafi veriö brjóstmylkingar á
ferðinni hingað vestur og fæddir á
sama árinu. Af því útlit er fyrir,
að Mr. Johnson verSi nafnkcndur
í framtíðinni, þá er lciöinlegra aS
tvísagnir séu um fœðingarár hans.
Vinsamlegast,
H. J. I/índal.
Það þarf að bíta.
Kæru btndar, ef þið viljiS fá vel
skerptiar sagárniar ykkar, ,þá kom>-
ið þeiim t*I mín, aS 501 Beverly
St. I/ika skerpi ég skauta, skegg-
hnífa og allskonar egigjárn. — Alt
fljótt og vel gtert.
G. BERGþÓRSSON,
501 Bevierly St.
.H..R.R0SS
C.t.R. meða]a- og skurðlækuir.
SjúkdSmum kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
WYNYARD, ---- SASK.
T.
það kemur
Johnson,
þá er það gott”
C. G. JOHNSON, Kjötsali,
301 Sherbrooke Sf. Talaírai 2631.
Með þvl aö biöja æfinlega um
“T.L. CIGAR,” J>é erta viss aö
fé égætan vindil.
(CNION MADE)
Wentern Cigar Faetnry
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg:
"Ef
frá
K-J-Ö-
8S-------------------%
Russell A.
Thompson
and Co.,
Cor. Sargent & Maryland St. ;
Selja allskonar MATVÖRU
af beztu tegund með lægsta ;
verði. Sörstakt vöruúrval nú
; þessa viku Vér óskum að
!; Islendingar vildu koma og
skoða vörurnar. Hvergi betri
! né tídýrari. —
Munið staðinn:—
; HORNI SARGENT AVE.
OG MARYLAND ST.
PHONE sim.
56---------------------Jg
Department of Agriculture and Immigration.
MANIT0BA
þetta fylkf befir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru
vötn, sem vefta landinu raka til akuryrkjuþarfa. þess vegna
höfum vér jafnan nœgan raka til uppskeru tryggin'gar.
Ennþá eru 25 miliómr ekrur óteknar. sem fá má meS he-im-
ilisré'tti e5a kaupum.
lbúaba;a áriS 1901 var 255,211, tni er nún orSin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum.
lbúatala Winnipeg borgar áriS 1901 var 42,240, en nú um
115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur jára-
brauta eru í fylkiinu, sem allar liggja út frá Winnapeg. þrjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Wmnipeg, og innan
fárra mánaSa veröa þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific
og Canadiau Northcrn bætast viS.
h'ramför fylkisins er sjáanleg hvar setn litiö er. þér ættuS
aS taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sania vöxt
á sama tknabili.
TIIi FRRDAJIANIVA :
FariS ekki framhjá Winnipeg, án þess aS grenslast um stjórn
ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp-
lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróða möguleika.
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála R&ðgjafi,
Skriflfi eftir appbeÍDgam til
.lonepli llnrke ,lao llartroy
178 LOCJAN AVE., WINNIPEG. 77 YOKK ST., TORONTO.
LEYNDARMÁL CORDULU FRENKU 247
sjónir. Eigi alls fyrir löngu höfðu þau verið sem
lifandi verur, — því hugsanir og verk þeirra hljóm-
uðu hér. — Nú voru þau ekkert attnað en veggja-
jirýði, er litu jafn skeytingarlaust niður á hið dað-
ursíulla andlit ríkisstjórafrúarinnar og hina ungu
stúlku, er horfði á þau fljótandi í tárum.
Að öllu öðru leyti voru herbergin jafn viðkunn-
anleg, eins og þegar Cordula írænka réð þar húsum.
Ekkert ryk var sjáanlegt á hljóðfærinu. Mörg ný
blöð á viðvindlinum báru vott um, að honum liði
vel, og hjá öðrum glugganum stóöu í fullum blóma
pálminn og gúmmí-tréð, — uppáhaldsblóm gömlu
jómfrúarinnar. — En við hinn gluggann var orðin
breyting á : 1 staðinn fyrir fallega saumaborðið,
stóð þar nú skrifborð prófessorsins. — — Djúpur
roöi flaug yfir andlit Felicitas. — Ilun stóð hér al-
veg eins og þjófur í herbergi hans. Hver vissi,
hvaða skjcil lágu þarna á borðinu, sem enginn óvið-
komandi mábti líta ? Hann haföi skilið þau þarna
eftir, fullviss um, að enginn kæmi hér inn, því hann
bar lykilinn í vasa sínum. — Hún flýtti sér, döpur í
bragði, að glerskápnum.
þegar hún studdi á fjöðrina; hrökk leynihurðin
upp. — þarna voru allir gripirnir, er hvergi fundust,
kaffi- og rjómakönnurnar, — teskeiðarnar, bundnar
í röð og reglu, eins og þeir höfðu legið í mörg ár, —
saman með silkibandi og gömlu skartgripirnir, — alt
lá þarna. Og í einu horninu StóÖ askjan meö úln-
liSabandinu, og viS hlið hennar litla, gráa skrinið.
— alveg á sama staS og gamla konan haföi látiö
þaS í flýti nokkrum vikum áöttr. — Ilún haföi auS-
sjáanlega ekki hreyft við því síðan.
Felicitas tók það upp meS skjálfandi höndum. —
það var ekki létt. — þaö átti aS eyðileggja innihald
þess, — *n hvernig þá ? Og hvað var það ?
Bú* tók rarlega lokið af : — Bók í gömlu bandi
248 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
lá í skríninu, og Felicitas sá strax, að öll blöðin
voru þétt skrifuð.
Cordúla frænka! það horfa tvö augu á leynd-
armál þitt. Úr þeim hefir þú svo ótal mörgum
sinnum lesið innilega ást og trúnaðartraust, — og
ungt hjarta slær hratt, er það hugsar til þess, að
eiga nú að þekkja leyndarmál þitt. — Hún hefir
aldrei efast um þig, og er eins sannfærð um sak-
leysi þitt, eins og hún veit að sólin skín. — p)n hún
vill vita, hvers vegna þú leiðst, — svo hún geti séð,
hve mikið þú hefir Iagt í sölurnar.--Leyndarmál
þitt skal deyja, — blöð þessi breytast í ösku, — og
munnur sá, er alt frá barnæsku hefir tamið sér að
þegja, mun halda því jafnvel leyndu og þú hefir gert.
Felicitas opnaði bókina. “Joseph von Hirsch-
sprung, Studiasus philosophiæ”, stóð á fyrstu blað-
siðunni, skrifað með fagurri karlmannshendi. þetta
var dagbók stúdentsins, er var sonur skóarans eðal-
borna, — ,og það var hans vegna, sem Cordúla átti
að hafa flýtt fyrir dauða föður síns. — Höftmdur bók-
arinnar hafði að eins ritað á aðra hverju blaðsíðu,
en látið hina vera auða, án efa til að rita þar síðar
athugasemdir. En nú vorti þær þétt skrifaðar með
hinni smágervti rithönd yjömlu jómfrúarinnar.
Felicitas las upphaf bókarinnar. Djúpsæum, ó-
viðjafnanlega fögrum hugsjónum var þar lýst með
velvöldum og kjarnyrtum oröum, sem hlaut að hrífa
huga hvers manns, er las. — Hann hefir víst verið ó-
vanalega góSum hæfileikum gæddur, — þessi ungi
skógara sonur, setningar hans báru svo ótvírætt
vott um hugsanagnótt, skarpvitra dóma og eldheitt
hjarta, fult innilegrar ástar. — þess vegna elskaði
Cordúla, dóttir hins drambláta kaupmanns, hanp til
dauSans. — Hún skrifaði : —
“þú lokaSir augunum að eilífu, Joseph! og sást
ekki, að ég kraup við dánarsæng þína, og bað guS
LEYNDARMÁL CORDULU FKLNKU 249
*
að varðveita þig fyrir mig. — 1 óráðinu, er á þér
var, kallaðir þú stöðugt á mig. Annað slagiS var
málrómur þinn fullur ástar og blíSu, heitt veifiö
þrunginn af reiði og gremju. Og þegar ég talaSi til
þin, þá horföir þú ókunnuglega á mig og hrintir
hönd minni frá þér.
" þú skildir svo viö þennan heim, aS þú þóttist
viss um, aS ég heföi rofið eiða mína viö þig. — þá
er alt var um garS gengið, og þeir höfðu boriö þig í
brott, þá fann ég bók þessa undir koddanum þínum.
Hún skýrir mér frá, hve innilega heitt þú hefir elsk-
að mjg, — en þú hefir líka efast um mig, Joseph! —
í dauöans angist beið ég eftir aS eins einu augna-
bliki, til þess að fullvissa þig um sakleysi mitt, —
þá hefðu hin höröu örlög mín mist sárasta brodd-
inn. En árangurslaust! — ASskilnaSur aS eilííu án
þess tvær elskandí sálir nái að sættast! þaS er
ómögulegt að ímvnda scr sárari kvöl, og þó ég heföi
gert mig seka í hinum verstn ódáöaverktim, — þá
hefði ekki verið mögulegt, aS leggja á mig þyngri
hegningu, en þessa voðalegu kvöl, er særir hjarta
mitt nótt og dag, og genr mig jafn eirSarlatisa og
flóttamanr.inn Kain.
“ Hin hugstóra sál þín svífur nú áfram um ó-
þekta, endalausa geima, — en ég ráfa hér enn þá á
hinum fátæka, litla jarðarhnetti, og veit ekki einu
sinni, hvort þér er unt aS líta niöur til mín.--—
fí? þori ekki, að tala viS neinn um harma mína, —
vil heldur ekki gera þaS, — því gæti nokkur maSur
skilið til fulls, hve stór missir minn er ? Enginn
hefir þekt þig eins vel eins og cg, Jóseph! — Ivn einu
sinni verö ég þó að tala um það,— segja frá, hvern-
ig alt þetta atvikaöist.---- í þessa bók hefir»þú
skrifað hugsanir þínar, og þó þær lýsi þreki og
kjarki, — þá líður þó samhhða þýSur ástarblær, er
vitnar um ódauðlega ást, — ást þína til mín, Jó-
250 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
seph! þá er ég les orð þín, finst mér sem þú aftur
sért í nálægS minni, — aö ég heyri hljómfögru rödd-
ina þína.----Úg vil svara þér á þessum sömu blöS-
um og hönd þín hefir hvílt á, og ég ætla aS ímynda
mér, aS augu þín horfi á mig, og fylgi pennanum
staf fyrir staf, — þangaö til þú hefir fengiö gátun-a
ráðna.
Manstu enn þá þegar hún litla C.ordula Heilwig
var aö gá að hvítu uppáhalds hænunni sinni uppi á
loftinu. Hún haföi fltviS þangaö tindan veiðihundin-
um. — J>ar var skuggsýnt, en í gegn um sprungu í
vegnutn skein sólin inn, og milíónir af rykkornum
speightSu sig þar. — Lrtla stúlkan gægðist í gegn tim
rifuna. Hirschsprung nábúi var nýkominn heim af
akri sínum meö vagninn sinn, og hátt uppi á honuin
sat hinn gáskafulli, dökkhæröi Jóseph, og horföi í
gegn um opiS á þakinu.
“ ‘Lyftu mcr upp’, kallaði barnið í gegn um rií-
una. Drengurinn stökk ofan og leit sjálfbyrgings-
lcga í kring um sig. ‘Lyftu mér upp’, var kallaö
aftur. þá heyröist brak og brestir, og eitt borö úr
veggnum fyrir framan litlu Cordulu féll inn á loftið
nieS hávaöa niiklum. — Já, svona varstu, Jósephll
— Og ég er viss um, aS síðar meir, hefði þér endst
aldur til, heföir þú rifiS niður marga fánýta og
hcimsktilega hleypidóma, alveg á sama hátt og þú
tróSst í sundur vegginn, er var þér í vegi”.
“ Eg grét sáran af hræSslti, en þá varst þú svo
blíður og góður við mig, o-g leiddir mig inn í litlu
skósmiðsstofuna, er var svört af revk. — það var
gert viö loftvegginn aftur, cn upp frá þessum degi
gekk ég daglega yfir götuna og heinisótti þig. — F.n
hvaS vetrarkveldin urðu þá skemtilcg! Stormur-
inn hamaðist úti, svo blómin í kringlótta 'ghiggan-
um skulfu í hvert skifti, sem vindgusa kom, — og
páfagaukurinu, er annars var Uugrakkur, bélt sér