Heimskringla - 11.03.1909, Side 5

Heimskringla - 11.03.1909, Side 5
HEIMSEÍINGDJS WINNIPEG, 11. MARZ 1909. bls 5 Starfsemi Góðtemplara. (Niðurlag). Ekki verður annað með sanni I samþykti þingsályktunar tillögu um, að almenn leynileg atkvæða- greiðsla skyldi fara fram um al- j gert aðflutningsbann 1908. Sú at- kvæðagreiðsla fór fram eins og kunnugt er 10. sept. sl. Með bann- vísir, ljúgvísir, saurlífir, slægir og ' óbeilir í allri umgengni og við- | skiftum, enda eru þeir, sem fyrit utan standa, hinir svo nefndu “Kirkjufælningar”, farnir að hafa „ . á sér strangar gætur í öllum við- sagt, en ^starfsemi Góðtemplara i jnu gredddu 4897 kjósendur atkv., 1 skiftum, og setja sér fyrir nokk- : urs konar leiðsagnarorð : — “Ef hann er í sofnuði, þá skaltu vara þig á honum”. hafi mikið áunnist, og hún hafi haít heillavænlegar afleiðingar, bæði meðal okkar þjóðllokks hér vestra og annara. Iin því er held- ur ekki hægt að neita, að miklu meira væri hægt að gera að því, að hrinda bindindismálinu áfram, KF allir þeir, sem telja sig Góð- templara, gerðu skyldu sína. lin ]>ví er miöur, að mikið vantar á, að svo sé. Ekkert er hægt að framkvæma án peninga nú á dög en móti 3264. Ánægjulegt er til þess aö vita, að langhreinasta sjálfstæðis kjördæmið, Norður Isa- fjarðarsýsla (Skúla Thoroddsens), þar sem engin Danasleikja þorði að sýna sig, hafði langflesta fylg- endur með banninu, 205, en að eins 27 á. móti. ísland er, eftir ald- arfjórðungs baráttu, komið að síðasta takmarkinu. lCkkert er ó- gert, nema semja bannlögin, og þingiö er nú þessa dagana að lík um. Alheimsstúkan, Ríkisstúkan j indum að gera það. Hér eftir °g Stórstúkan þurfa allar á fé að j þurfa bindindisvinir að eins að gæta þeirra laga halda til að litbreiða regluna, með 1 ritum, blöðum og ræðum manna, sem fengnir eru til að ferðast í þarfir reglunnar (regluboðar). En féð vantar. Fyrir þaö verður ^ninna ágengt en ella. Svo er fyrir mælt í lögum Góðtempiara, að vinu sinni á ári skuli tekin sam- skot hjá ölht bindindisfólki, er til- heyrir reglunni. Ætlast er til, að hver meðlimur gefi að eins lOc. Hver stúka leggi í sjóð þenna jafn mörg 10c og meðlimir hennar eru margir. Með þessu fé á að út- brtiða regluna. ICnginn er svo fá- tækur, að ekki geti hann (eða bun) greitt þessa litlu upphœð, sem um er beðið, ef ekki vantaði 'ilja eða reglusemi. En ‘:safnast þvgar saman kemur”, og “margt smátt gerir eitt stórt”. Blikið er hægt að gera að eins fvrir þetta E'- því er verr, að mikill fjöldi bindindisfólks hugsar ekki iit í þetta. þessi samskot ganga mjög ifla. Samskot þessi frá íslenzku stúkunum þremur hér í borginni *tti að nema $60—$70, en hafa í l>etta sinn orðið rúmir $5.00, og sama er að segja um aðra þjóð- flokka. þetta má ekki svo ganga til lengdar. Bindindisfólkið er með þessu kæru- eða áhugaleysi, að tefja fyrir sínu eigin áhugamáli. I m þetta þarf hver einasti bind- mdismaður og kona að hugsa, og lata slíkt aldrei fyrir koma oftar. Enginn, hvorki karl né kona, sem telur sig Góðtemplara, ætti að geta staðið sig við, að neita mál- efninu um jafnlitla hjálp og hér er II m að ræða. Karlmennirnir á Islandi hafa gert alla löggjöfina viðvíkjandi útrýmingu áfengis, en kvenfólkið hjálpað til af öllum mætti. Jafnvel engin þjóð í heimi, nema íslendingar, getur komist að takmarkinu með karlmannalög- gjöf. Aðrar þjóðir komast það ekki fyr en kvenfólkið hefir fengið réttindi sín. En þá er björninn líka unninn. Og þá fyrst er mann- kynið biiið að brjóta stærsta ó- frelsisfjöturinn, og um leið reka af höndiun sér skæðasta óvininn. Heill sé litlu þjóðinni “norður við heimsskaut” fjrrir hvert spor, sem hún stígur áfram til s a n n r- a r menningar ! A. J. JOHNSON. Friður. A síðasta fundi Menningarfélags- ins, sem haldinn var í Únítara- kirkjunni miðvikudagskveldið 24. febr., flutti herra P. M. Clemens j fyrirlestur um’ “Frið". Kvaðst 1 hann sjálfur liafa valið þetta efni j af þefrri ástæðu, að sér findist það ná út yfir flest áhugamál j mannfélagsins. Flest friðarmál al- [þýðunnar væru velkomin á öllum fundum og mannamótum hvar , sem væri. Annað, sem bindindismenn hér *tlu að taka til ræk'ilegrar íhug- unar, er hvort ekki væri mögu- legt fyrir þá á einhvern hátt að tala til fólksins í gegn um blöð. Oll félög og trúarflokkar revna af fremsta megni að útbreiða sitt málefni í gegn um blöð eða tíma- út. Á þann hátt er hægast, að ná «1 fólksins, og ræða við það. — þctta ætti ekki siður að vera Orðið “friður" sagði ltann að væri hroðalega tnisskilið af ýms- um. Ymisleg hrvðjuverk og blóðs- úthellingar væri unnið til að stilla til friðar á ýmsum stöðum, en í raun og veru væri aldrei frið- j ur og fengist aldrei friður með því fyrirkomulagi. — ICina ráðið til að koma á friði væri, að útrýrha ó- friðar efninu, og ])að vrði einungis gert með heilbrigðri skynsemi, á- nægju, jöfnuði og frelsi. Allur ófriður stafar af hjátrú, ■ eða þvi, sem maðurinn ekki skil- ■ ur. — Rétt-’trúnaður er sá stærsti sannleikur, sem skynsemin getur uauðsynlegt fvrir Góðtemplara en [greint, — hitt er hjátrú, sem skyn °nniir félög. Og “boðskap” þeirra semin nær eigi. ÖÍl trú byggist á ®tti ekki að vera ver tekið, en ágizkunum einum. Trúin á guð er annara félaga. Vafalaust hefir getgáta, en trúin á kærleik og Austur-íslendingum áunnist mikið réttlæti eru sannleikur, og trúin 1 hinni glæsilegu bindindisstarfsemi á, að þau öfl búi í insta eðii nátt- þeirra með blaðinu Templar, sem j úrunnar, er sönn, af því að menn þeir hafa haldið út í yfir 20 ár. j skynja það. Trúin á, að allir séu bræður sýnir því be/.t trúna á j gttð, og sú trú liggur til grund- Að vísu eru undantekningar frá þessari reglu og til frjáislyndir kirkjuflokkar, sem ekki trúa á neina guðlega slátrun, til friðþæg- ingar fyrir mtsgerðir sínar, og enda margtr menn, sem ekki trúa á neins konar slátrun, sem grund- vallar skily'rði fyrir friði. Trúin á, að guð stjórni heimin- utn, gerir menn ófrjálsa. Httn kennir foreldrunum, að hafa nokk- ! urs konar guðlegan aga og vald I yfir börnum sinurn, og styður þá kenningtt, að etnn hafi rétt til að stjórna öðrtim. En sú skoðun er með öllu röng, þvi “enginn er nógtt góðttr til að stjórna nokkur- um öðrum manni", etns og Abra- ham Lincoln sagði. Hinn sanni grundvöllttr til að i.byggja friðarkenninguna á, er jafn rétti, að allir standi jafnfætis gagn . vart nátturunni, og að allir hafi sama eignarrétt á jörðunni, — að hver einstaklingur hafi fullan eign- arrétt á þvi, sen: hann ræktar og j framleiðir með eljtt sinni og dugn- aði. I/andeigendur hafa tekið jörð- ina frá alþýðunni með ofbeldi. Jafnrétti allra til að nota landið, er eins auðskilið eins og réttur allra til :ið draga að sér andrúms- loítið. Séreign jarðar er því ein- ttngis óréttlæti, sem stafar af grip- deild og vfirgangi. Rétturinn til að nota jörðina, er undirrót allra réttinda. Sumir revna að þagga niður þessar kröfur með mútugjöfum og auðvaldí, aðrir af vanþekkingu og sumir ertt trúlausir á alt jafnrétti. I Allir þessir flokkar eru óhæfir til, j að taka þátt í starfinu, sem leiöir I til friðar. * * ATIIS. — Samkvæmt reglugerð félagsins hehr mér, s-em skrifara þess, verið falið á hendur að birta , i blaðinu Ileimskringlu lauslegt yfirlit yfir efni það, sem felst í fyr- irlestrum þeim, er fluttir eru á fundum félagsins. Svo sem auðvit- að er, tapast ætíð nokkuð úr fyr- irlestrum þessum, svo fólk, sem les íitdrætti þessa í blaðinu, fær ekki full-ljósa hugmynd um alt, sem þar er flutt. ]>eir, sem vilja I því fræðast um fyrirlestra þessa, sem oft eru mjög mikils virði, ættu því að korna og hlýða á þá. | það kostar engan neitt, því allir eru velkomnir og öllnm er veitt Imálfrelsi, ef þeir hafa einhverjar 1 athugasemdir að gera. — Umræð- I ur um fvrirlestrana er ekki á- jkvarðað að birta í blaðintt. E. Arnason. Fyrir það, að þeir hafa lagt a sig mikil fjárútgjöld, og unnið að bindindismálinu af kappi miklu og ahuga, rneð tungu, penna pappír °g prentsvertu, hafa þeir nú borið jafn mikinn sigur út býtum og raun ber vitni um. Hér á eftir eru sýndir að eins feitustu drættirnir í starfsemi Þeirra, sem á ódauðlegt lof skilið aUra bindindisvina. * ) Hinn 10. jan. sl. voru 25 ár liðin frá því fyrsta íslenzka Góðtempl- arastúkan var stofnuð á Akureyri, af Norðrnanni, er hét Oli Lie. — Friðbjörn Steinsson bóksali þar, v’ar einn af stofnendunum, og þvi einn elzti bindindismaður á landintt. Hefir alla tíð starfað með rniklum áhuga. Tuttugu og fimm ara afmælisins var minst með há- Dðabrigðum víðsvegar um land alt, einkum í kaupstöðunum. — Fjöldi af ræðum og kvæðum var flutt við það tækifæri. það er vallar fyrir öllum friði. Alt mann- kynið býður tjón, ef einn partur þess líður. Vér karlmennirnir lið- um tjón af því konum er ekki leyft að hafa jafnrétti við oss, og vér getum afdrei búist við full- komnum friði, fvr en kvenfólk hef- ir fengið jaínan rétt við karl- manninn. Fréttir. ITernaður deyfir tilfinningar manna fvrir böli annara. Börnin okkar læra að berja af því þau sjá börn nágrannans barin. Oss er kent, aö í upphafi hafi guð skapaö allar þjóðir af einu blóði, og á sú saga auðsjáanlega að benda á bræðralag allra manna, en friðar- er kenningar lærðu mannanna ganga í aðra átt. Friðarpostularnir virð- ast hafa svarið fóstbræðralag við kristnu friðþægingarkenninguna, er byggist á blóðsúthelling og guð- dómlegri slátrun. Friðurinn fylgir ekki kristninni, þvi kristnustu þjóðirnar eiga sífelt í stöðugum ó- friði. Milíónir dollara eru árlega uæsttim yfirganganlegt, hvað Góð- I laKÖar j herkostnað, fjöldi manna templurum hefir orðið ágengt a Islandi, á ekki lengri tíma. Fyrir þeirra tilstilli var 1888 afnumin vtnsala í staupatali, er mjög dróg úr drykkjuskap. Árið T899 var sveita- og bæjar-félögum veitt at- kvæði um, hvort áfengi skyldi selt í sveitum eða bæjum. Árið 1901 yar öll áfengisgerð bönnuð í land- inu, Arið 1907 keyptu Góðtempl- arar í Reykjavík stærsta vígi Bakkusar í landinu, ITótel ísland í Reykjavík fyrir 90,000 kr. Fyrir dugnað og áhuga Góð- templara var það, að þingið 1905 *) f grein þessari í síðasta blaði hefir glevmst að geta nafns Hiss Sigriðar Peterson í sambandi við unglingasttikuna íslenzku. Enn- íremur hefir fallið ttr sú skýring, a8 B. M. Long hafi verið e n d u r- k o s i n n, sem gjaldkeri stórstúk- nnnar. A.J.J. situr stöðugt með sveittan skall- ann, hugsandi og gruflandi ttm alls konar vélræði, til að geta með sem hægustu móti slátrað með- bræðrum sfnum, og mikill hluti þjóðanna gefur sig fram í þjón- ustu til að berjast við bræður stna. Alt þetta gengur athugunar- laust framhjá friðarpostulunum — prestunum. ICrindi Krists gekk í aðra átt. Hann var ekki kominn til að efla þennan vopnaða eymdanna frið, heldur til að brýna fyrir mönnum bræðralagskenninguna. En þeim er naumast trúandi til aö flytja frið, sem ekki elska frið innbyröis, sem eru í sífeldu guðfræðislegu torf- kasti ltver til annars. það er svo að sjá, að því meir, sem menn að- liyllast kenningar þeirra og kirkj- ur, því frekar verði þeir, s u m i r h v e r j i r, ’ófrómir, ofsalengnir, ó- frjálslyndir, ósanngjarnir, hrekk- verið að mæla út landið norður að Hudsons ilóa, og einnig flóann sjálfan, til þess að komast eftir, hvar hafnstaðir væru hentugastir og bez.tir, — hafa lokið því verki að nokkru levti, og skýrsla þeirra j ltefir verið li>gð fyrir þingið. Með- al annars er takið fram, að hafn- j.stæði við Port Nelson sé miklu betra en við Fort Churchhill og að höfn sé þar opin að minsta kosti 2 mánuði af árinu lengur, enn við Fort Churchhill, sem er miklu norðar. það sé~ og miklu kostnaðarminna, að byggja járn- braut til Port Nelson, heldur enn j til Fort Churchltill, af því hún verði svo miklu styttri. Að hægt j sé að gera góðan skipaskurð alla jleið írá Winnipeg vatni eftir Nel- ! son ánni norður í Hudsons flóann. j í skýrslu þessari er það tekið j fram, að auk þess sem járnbraut [ frá Manitoba yrði frá 60' til 70 mílum styttri, ef ltún lægi til Port Nelson, þá sé bygging henn- ar þangaö svo auðveld, að mílu- kostnaðurinn yrði miklu minni, en ef hún væ-ri lögð til Fort Church- hill. — Skýrslan tekur fram, að það eina, sem ' með réttu verði fært fram móti Port Nelson, sé örðugleikinn á því, að komast inn á höfnina þar. frá hafinu. En þetta þurfi að athuga betur, áður en nokkuð verði með vissu ákveðið um það. Hin vegar er FortChurch hill svo sett, að þar er auðsiglt inn á höfnina, og hún býður skip- um hið bezta skjól, þegar inn er komið, fvrir öllum veðrum. En hafnbætur allar og bryggjttsmíði er óviðjafnanlega auðgerðara í Port Nelson. — Skotar hafa bygt 3 öflug stál- skip, til þess að stunda fiskiveiðar við Iludsons flóa og kynnast fló- anum öllum, þar til járnbraut kemtir þangað norður. Menn hafa veriö fengnir frá Newfoundland til þess að stjórna og vinna á skipum þesstim, og eru þeir nú komnir yf- ir til Skotlands til þess að taka við skijmnum og liskiútgerðinni. Tilgangur Skota með þessu fyrir- tæki er sá, að vera við því búnir strax og braut nær til flóans, að setja tafarlaust skipalínu á þessa sjóleið og annast um mann og vöruflutninga milli flóans og Ev- rópu, fram og aftur. — Kraftaverk er sagt að hafa verið gert í Norfolk bæ í Virginia þann 5. þ.m. Maðttr að nafni Goodman hafði kafnað í herbergi sínu a£ gasi, og hafði legið þannig nokkrar klukkustundir. Allir töldu hann dauðann, netna læknir einn þar í borg, sem búið hefir til nýja vél, sem hann nefnir “Respirator” Hann lét flytja Goodman á sjúkra hús, og gerði þar tilraunir við hann með vél sinni, tneð þeim ð- rangri, að eftir klukkustunda vinnu, fór að færast líf í manninn, og er hann nú orðinn albata. — þet'ta var í fvrsta sinni, sem lækn- irinn hafði átt kost á, að revna vél sína, og er hann vel ánægður með afrek hennar. — þess var getið hér í blaðinu fyrir nokkrum dögum, að sætinda- sölum í Toronto borg hefði verið stefnt fyrir að ltafa vínanda i sjó- kólaði sætindum. En þá var óvíst hvernig mál það færi. Nú hafa 3 af mönnum þessutn í Toronto ver- ið sektaðir 50 dali hver, og hafa þeir borgað þær sektir. — Húsfaðir einu í Toronto gaf 3 sonum sínum, sem allir eru undir Ifi ára aldri, vindlinga (Cigarets). það sannaðist fyrir rétti, að hann gerði þetta til að stríða konu sinni, móður drengjanna. Hann var dæmdur í 6 dala fjárútlát eða 30 daga íangelsi fyrir vikið. — Nýlega er látinn í Bandaríkj- untim “Baldwin hepni”, áttræður að aldri. Hann lét eftir sig 25 mil- íón dala virði af eigntim, sem skift er nú milli ekkjtt hans og 3. giftra dætra. þessi maður hefir lengi verið orðlagður utn allaAme- ríku. Ilann græddi fé aðallega á veðreiðum og alls konar veðmál- um, tapaði stundum milíónum, en græddi meira. — I/andmælingamenn Dominion ^stjórnarinnar, sem í vetur hafa Til kaupenda Heimskringlu. þessir menn hafa tekið að sér umboðsstöðu fyrir Heimskringlu. þeir taka á móti nýjum áskriftum að blaðinu, og veita móttöku and- virði Jæ.ss írá kaupendum í þeirra bygðarlögum. KRISTMUNDUR S.EMUNDS- SON, að Gimli, fyrir Gimli og Nes P.O. SIGURDUR SIGURÐSSON, að Husawick, fyrir Husawick og Winnijæg Beach P. O. RÖGNVALDUR S. VIDAL, að Hnausa, fyrir Hnausa, Geys- ir, Ardal og Framnes P.O. FINNBOGI FINNBOGASON, að Arnes, fyrir Arnes P.O. JÓN SIGVALDASON, að Iceland- ic River, fyrir þá bygð. BJARNI STEFÁNSSON, að Hecla, fyrir Mikley. G. ELÍAS GUDMUNDSSON, að Bertdale, Sask., fyrir það bygðarlag. JÓNAS J. HUNFJORD, Marker- ville, Alta., fyrir Alberta bygð ina. Kaupendur eru beðnir að beina borgunum sínum til þessara ofan- greindu manna. Fleiri verða auglýstir síðar. ■----*----— KENNARA vantar fyrir Diana S. D. No. 1355 (Manitoba), frá 1. apríl næstk., eða að minsta kosti á timabilinu til 1. maí, í 8 mánuði. Umsækjend- ur þurfa að hafa 2. eða 3. stigs kennaraskóla vottorð (Profession- al Certificate), og eru beðnir að greina frá æfingu sem kennari, og hvaða kaupi óskað er eftir. Sá umsækjandi, er ekki hefir stundað kennaraskólanám, sendi meðmæli frá tveimur (2) málsmetandi jjer- sónum,. svo umsóknin verði tekin til greina. MAGNUS TAIT, Sec.Treas. Diatta S. D P.O. Box 145, Antler, Sask. Tames Flett & Co. PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur í hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vandað, fljótlega gert og ábyrgst. 57 2 Notre I)ame Avenue Telephone or. okkar er.33»0*eöa 8539. LEIÐBEININGAR - SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG IILJÓÐFÆRI CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD. 823 Porta*re Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Mflin Stree Talstrni 4 80 W. Alfred Albert, Islonzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main St. Phone 2 63 W. Alfred Albert, búöarþjóun. BYGUINCtA- otí ELDIV rDUK. J. D. MeARTHUR CO , LTD. ByRKÍUK«-ok Eldiviöur 1 heildsölu or smásöln. Sölust: Princess og Hitr*rins Tals. 50t>0,5061,5062 MYNDASMIÐIR. Q. H. LLEWELLIN. “MedaJlions’* or Myndarammar Starfstofa Horni Park St. o» Logan Avenne SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipegr. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wnj. A. MARSH CO. WESTERN LTD. FramleiÖondur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “Hi«h Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES StUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802 Fallar byrgöir af alskoaar vélam. OOODYEAR BLECTRIC CO. KelIogír'H Talsímar og öll paraöiót. áhöld Taisimi 8023._ 56 Albert St. RAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Porta«:e Ave Talsími: 5658 ViÖgjörÖ og Vír-lagning — allskonar. BYGGINUA-EFNI. JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste'n, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Jórnrörn og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600 TIIE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, bteinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. G. RUSSELL PyKKÍUKRnieistari. í Silvcster-Willson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bysrginga - Meistari 454 Maryland St. Talsími: 5997 VlNSÖI.UMENN GEO. VELIE Hei'dsölu Vtnsali. 185.187 I^ortage Ave. E, Smá-sölu talsimi 352. Stór-sölu talsími 464. STOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Kxchang«‘ Talsími 36 9 6 ACCOUNTANTS & AUDITORS A. A. JACKSON, Accountant and Auditor Skrifst.—28 Merchants Bank. Tals. 5702 OLÍA, HJÓLÁ8-FEITI OG FL. WLNNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólós-óburö Talslmi 15 90 611 Ashdown Block TIMBUR og BULOND THOS. OVSTAD, 208 Kenneik CldB. M------------ * ’ in.ÚTjih - T Viöur 1 vagnhlössuro til notcndn id til sölu PIPE & BOILER COVERING GREAT WEST PIPE COVERINO CO. 132 Lombard Strcet. VIRGIRÐINGAK. THE OREAT WBST WIRE FENCE CO.. LTD Alskonar vlrgiröiu(?ar fyrir bœndur ogboruara. 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVKLAR O. FL. McCLARY’S, Winnipog. Stœrstu framleiöendur í Canada af Stóra, Steinvöm [Granitewares] og fl. ALNAVARA I HEILDSOLU R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “King of tho Road” OVERALLS. BILLIARD & PÖÖL TABLES. ______ W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 t Molson Banka. öll nauösynleg óhöld. . Ég gjöri viö Pool-bort> N Á L A R. JOHN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Yerölista og Sýnishonram. GAöOLINE Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENGIN K and PUMP CO. I.TD 301 Chamber St. Stmi: 2988 Vindmillur — Pnmpnr — Agætar Vólar. BLÓM OG HÖNGFl'GLAR JAMH.s BIRCII 442 Notre I)amo Ave. Talsími 26 3 S BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BANK ARAR,G UFUSKlPA AG ENTR ALLOWAY \ CHAMPION North End Branchi 667 Main st»-eet Vér seljum Avlsauir borganlegar A Islandi Athugið. Kv'enfélajr Fyrsba littcrska safn- aðar í Wirniipeg auglýsir hér írueð að það or viljugt til að taka móti þeim íslanizkmn stúlkmn,se«n koina hétr tál bæjarins til tlvalar, eni sem ekki eij/a ættingja eða vinii hér til að taka móti sér. Félagið vill leit- ast við að vera slikum stúlkum hjálplemt og leiðb-'inandi, t. d. að úttegia þeim vintiu, sérs->taklegia vistir í igióðum stöðum, útvega þeim h'eimili, þar sem þær geita dvalið, þagar þær eru ekki í vistuin og' einnig komið á iþegiar þœr eru í vistuim. Yfir höfuð vill félagið reyna að vera slíkum stúlkum til eins mikils gagns, eins ccg í þess valdi stiendur. þær stúlkur, sem vilja sinna þessu, geri svo vel að skrifa ein- hverri af undirrituðu'm félagskon- um Oigi láti þær vita hve nec-r þeirra er von. Tekið verður á móti þeim á járnbirautarstöðvum, ef þær óska þess. Mrs. ÁRNI EGGF.RTSSON, 120 F.mily St'. Mrs. F. JÓNSSON, 608 McDermot Ave. Mrs. A. F. REYKDAL, 555 Maryland St. KENNARA vantar við Kristnes skóla (No 1267 N.W.T.) fjnir 7 mánuði, frá fyrsta apríl til íyrsta nóvember. Umsækjandi verður að hafa gild- andi skírteini fyrir Saskatchewan, tiltaka kauptipphæð, segja til reynslu í kennarastörfum o.s.frv. Tilboð sendist til undirskrifaðs fyrir 15. marz 1909. G. NARFASON, 11-3 Kristnes P.O., Sask, KENNARI. Pine Creek skólahérað No. 1360 æskir eftir skófakennara fyrir þrjá mánuði', sem byrji 15. marz nk. — Hver, sem vildi sinna þessari aug- lýsingu, geri svo vel og sendi til- boð, sem taki fram mentastig, reynslu og kaup t'i E. E. EINARSON, Sec. Treas. 11-3 15ne Valley P.O., Man. H EimSKKINMLU oit TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup. endur fyrir að eins *4 OO. Skl'illlllliyilllÍl' Mjfig vandaðar, stórar og fagrar, af skáldkóngunum fslenzku, Hall- grfmi Pétnrssyni og Jónasi Hall- grfmssyni, fást hjá undirskrifuðum, önnur á 35c en báðar á 60c. Agset stofuprýði. ATH. — Þessir hafa þegar tekið að sér útsölu á myndunum : — Friðrik Sveinsson, 618 Agnes St., Winnipeg; Wm. Anderson. 1797 7th Ave. W , Vancouver, B. C.; S. Bárðarson, R. F. D. 1, Box 90, Blaine, Wash.; Sigurður John- son, Bantry (ogUpham), N. Dak. Jóh. H. Húnfjörð, Brown. Man. OSThormodson.Pt.Robert, Wash J. G. Westdal, Miuneota; Olafur G. Isfeld, Kristnes, Sask.; S.Pét- ursson, Arnes (og Nes), Man.; C!Christianson,Marshland, Man.; Sigurður Bjarnason, Big Quill (og Wynyard), Man ; Konrad Sigtryggsson, Belmont, Man. F. R. JOHNSON, 1419 W. 57th St., Seattle, Wash. KENNARA sem hefir 2. og 3. kennarastig, vambar við Norður-Stjörnu skóla No. 1226 næsta kenslutimaiiil, sex m,áiniuði, frá 1. mai til 1. nóv. Til- boðum, sem tilgreina memtastig og kaup, semi óskað er eftir, verður veitt móttaka aí undirrituðum til 15. marz næstkomandi. Stony Hill, Man., 23. jam. 1909. G. JOIINSON, Sec’y-Treas. KENNARA sem hefir 2. kennarastig, vantar að Westside skóla No. 1244, kenslu tímabil 8 mánuðir, byrjar 1. apríl. Tilboðum, sem tilgreini mentastig og kaup, sem óskað er eftir, verð- ur veitt móttaka af undirskrifuð- um til 20. marz nœstk. TH. SIGURDSON, 18-3 I.eslie, Sask. Kæru bændur! Ef ykkur langar til að eignast eftirfylgjandi Calendar, sem gefur góða hugmynd um það yfirnáttúr- lega málverk, sem Sharplers Skil- vlindu félagið býður frítt meðan það endist, öllum sem óska þess, — þá skriiið umboðsmanni félags- ins G. S. Guðmundsson, Framnes, Man., Can., og biðjið hann um þessa stofuprýði, ásamt sérstökum skilvindu verðlista fvrir febrúar og marz. Sendið 10c í silfri fyrir póst- gjald og umbúðir. 11-3 SHARPLESS SEPERATOR CO. Woodbine Hotel Sfc»rsta Billiard Hall Norövestnrlandinu Tíu Pool-borö,—Alskouar vln or viudlar, Lennon A Hebb, Eigendur.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.