Heimskringla - 25.03.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 25.03.1909, Blaðsíða 6
tols 6 WINNIPEG, 25. MARZ 1009. HElMSKRINGtS Fréttir úr bænum. Alheimssýning í Winnipeg áriÖ 33932 er íastákveðin. Neínd sú, sem i saokkurn undanfarinn tíma hefir y-erið að íhuga öll skilyrði og tæki ,f>css, að halda hér alheimssýningu iri ð 1912, hefir sent menn til ýmsrn borga í Bandarikjunum, til |>ess að grenslast eftir um kostn- aS við slíkt sýningarhald, og lik- zndí til þess, að það geti borgað •jsíg. J>eir menn hafa lokið starfi íiími, og afleiðingin af skýrslu 3>eirra er sú, að nefndin á fundi, aem haldinn var á miðvikudaginn í sl. viku, 17. þ.m., samþykti, að halda áfram að vinna að því, að .•slík sýning verði haldin hér árið 1912. Ræður allra, er á fundi þess- *im töluðu, lutu að því, að þetta íyrirtæki væri vel framkvæman- og það mundi hafa lieilla- vaenleg áhrif Canada. á framför Vestur- Skaðahótamál það, sem verk- ■vatendur Plumbers höfðuðu i fyrra Xnóti “Plumbers Union”, og setn érmt var í undirrétti þannig, að verkamannafélagið var skyldað til saB borga verkveitendum 25 þús- aná dali í skaðahætur, — hefir nú -verið dæmt í áfrýjunardóminum, <og andirréttardómurinn staðfest- ur. Einnig, að verkamannafélagið befði engan rétt til, að setja gæslu ■arntfm eða njósnara unthverfis þæ -yerksmiðjur, sem verkfall hefði tverið gert á. þeim, sem eftir honum eru hafðar í 21. tbl. Heimskringlu, dags. 18. febr. al., sé alls ekki eítir honum hæfður. þetta játast hér með. í téðri grein er þess getið, að sam- ferða hontim að vestan hafi orðið séra Runólfur Fjeldsted og kona. Orðinu "hans" er hér of aukið, því að presturinn er ekki kvong- aður. En konan, sem átt var við, og sem vér ekki vissvtm nafn á, þegar fregnin var rituð,' er Mrs. Guðrún Goodman, frá Leslie, og sem getið er um í sérstakri smá- grein í þessu sama Ileimskringlu blaði. — Á þeirri yfirsjón, sem þjónum Heimskringlu varð í sam- bandi við téða fréttagrein, eru all- ir hliitaðeigendur beðnir velvirð- ingar. Ungbarn fanst á ísnum á Rauðá hér í borginni í síðustu viku. það var vafið i mjölsekk og harðfrosið er það fanst. Enn hefir lögreglan ekki orðið vísari hver valdur er að þessum útburði. Svo virðist eftir fréttum .frá Ottawa, sem ráðgjafar Manitoba- stjórnárinnar séu ásáttir með þá stækkun Manitoba fylkis, sem á- kveðin var á síðasta Dominion- þingi, og sem gerir fylki þetta 4 sinnum stærra en það nú er. UHlum, sem vottuðu okkur hlut Itekning við dauðsfall og jarðarför okkar kæru fósturdóttur, Oddnýj- Láru Hallson, sém andaðist St. Boniface sjúkrahúsinu i Winni •^jeg 5. þ.m., og var jarðsungin 10 þ.m. í grafreit Breiöuvíkursafnað — erum við innilega þakklát. JHnausa, Man., 11. marí 1909. Mr. og Mrs. O. G. Akraness Tíerra Bergthor K. Johnson, Kort Rouge, biður þess getið, að JieAmili hans sé nú að 470 Jessie .Avenue. þeir, sem erindi eiga við ijíuin, geri svo vel að muna þetta Úr bréfi frá Dawson City, dags 1. marz 1909. “----það eru fáar gréttir héðan. það hefir verið mjög Jíta vinna hér í samanburði við ®íðustu vetur. Og miklu hefir ver ið hér mannfleira í vetur, heldur easn í fleiri undanfarin ár. þetta J&efir verið mjög kaldur vetur Frostið milli 60 og 70 stig lyrir :iæSan zero tals\rert á annan mán- mS, að heita má stöðugt, að und- anteknum fáum dögum”. Nú er hætt allri tollheimtu af ■Broadway brúnni. Mælt að St. Boniface bær hafi keypt hana fyfir rsa þús. dali, af prívat félagi, sem áSur átti hana og tók tvéggja «euta gjald af hverjum einstaklingi aem um hana fór. St. Boniface Tacjarstjórnin hefir afnumið toll- Ifieimtuna. íRausnarlegt heimboð var það, «er A. J. Johnson íékk í sl. viku, frá einum merkasta landa hér vestan hafs, herra C. II. Thordar- scm, rafurmagnsfræðingi í Chicago. tte Tliordarson bauð hr. Jöhnson «ekkí að eins heim til sín í Chicagó ,og dvelja hjá sér eins lengi og Isann viídi til að skoða hina miklu • borg, heldur einnig að ferðast til Toronto og Niagara fossins, — og það alt á sinn kostnað frá því hr Johnson fór frá heimiM sínu og þangað til hann kemur aftur. — 1 Hr. fdhnson lagði af stað í þetta ivirðtulega heimhoð á föstudaginn var, og býst ekki við að koma fyr ■«ai «m miðja næstu viku. — Heim- I'hoð þetta mun vera einstakt röö meðal Vestur-íslendinga, * og er eítirtektavert, ekki hvað síst iyrir það, að þessir tveir menn 'hafa aldrei sést, og engin kynni Jalt hvor af öðrum, utan það -sem Mr. Thordarson hefir þekt Mr. Johnson í gegn um Hkr. Samkvæmi því, sem átti að j»aía í Good Templara salnum á 3a»gardagskv. 27. þ.m., verður írestað um viku, eða til 3. apríl. Hr Brown getur ekki komið til Jwcjarias fyrr enn í næstu viku. — J*eir, sem eru búnir að kaupa að- sgöngnmiða, geta brúkað þá 3.apr. Tlerra Hannes Pétursson flytur v fyrirlestur um “Practical Educa- ttion” á Menningarfélags fundinum í kveld (miðvikudag). Aðgangur ókeypís, allir velkomnir. T5ínn af þjónum Eaton félagsins Thér í bæ beið bana í lyftivél í búð- snní á mánudaginn var. Hann hét Tlugb Kennedy, var 24 ára garnall ókvæntur. XTCIDRftTTING. — Herra Frið- mk Bjamason, frá Wynyard, Sask. fnðnr Heimskringlu að geta þess, aS síðasti liðurinn í fregnum Stúdentafélagið heldur fund samkomusal sínum undir Tjald- búðarkirkju, kl. 8 næstkomandi laugardagskveld. þetta verður síð- asti fundur félagsins á vetrinum, og má því búast við fjörugri skemtiskrá. Meðlimir félagsins eru beðnir að fjölmenna. Einnig er öll- um Islendingum, er nám stunda hér í bænum, virðingarfylst boðið að sækja fundinn. Dáin FJÓI,A, 71-2 mánaða gömul, dóttir Mr. og Mrs. W. G. Johnson, St. James. Andaðist 8. þessa mán. Jarðarförin fór fram 9. sama mán. að viðstöddum nokkrum vinum foreldranna. Rev. Kirkpatrick tal- aði nokkur huggunarorð til for- eldranna við það tækifæri. HÉR ER BOÐSKAPUR NÚ ERUM VÉR TILBÚNIR að sýna og selja vort nýja Skótau fyrir komandi árstíð. Byrgir vorar af vor skótaui fyrir karla konur og börn, er vafalaust þær beztu sem nokk urntíma hafa sóðst f þessari borg. Allar tegundir — allt leður — á öllu verði. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. TIUKYNNING. — Með því að það hefir borist út um Winnipeg- borg, að ég ltafi verið rekinn úr Goodtemplara stúkunni Skuld, þá tilkynnist hér með, að sá orða- sveimur er ekki á réttum rökum bygður. Ég sagði mig sjálfkrafa úr stúkunni á síðasta fundi í febr- úarmánuði. B. FINNSON. FRÉTTIR. — Maður í Gretna bæ í Mani- toba seldi í síðustu viku 14 þús. bush. af hveiti fyrir 14 þús. dali, borgað í peningum út í hönd. — það borgar sig, að stunda hveiti- rækt í Canada !. — Mælt er, að gamli James J. Hill hugsi ekki til, að leiða járn- braut sína inn til Winnipeg á þessu sumri, eða byrja á byggingu Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar heldur opinn fund í kirkjunni nœsta mánudagskveld, 29. marz kl. 8. Á enda^töðva hennar' skemtiskrá verða 10 vönduð stykki — Kaffi selt á eftir niðri í salnum. >— Frí inngangur og allir velkomn- ir. Bandalag Tjaldbúðar safnaðat ætlar að halda skemtisamkoníu Sumardaginn fyrsta (í næsta mán- uði). Nánar auglýst síðar. — Prófessor Ilallopeao í París sýndi nýlega á læknafundi 27 ára gamlan mann, sem fyrir 18 mán- uðum var gersamlega hárlatis á höfði, en hefir nú fengið þykt hár,' sem komið hafði við X-geisla og a raí-lækningar. Mr. Kristján Ólafsson, umboðs- 1 maður fyrir The New York Life Insurance Co., hefir í dag afhent mér fulla grefðslu á lífsábyrgðar- skírteini Stefáns sál bróður míns (Policy 6015451). Ég vil jafnframt geta þess, að npphæðin var greidd án nokknrar fyrirhafnar eða kostnaðar af minni hálfu. Winnipeg, 23. marz 1909. B. E. Björnson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* : JOHN ERZINGER : ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ J Erzinger‘s skoriö reyktóbak 3100 pundiö ^ T Hér fást allar neftóbaks-teifUQdir. Oska ^ A eftir bréflesrum pöntunnm. ▲ T MclNTYRE BLK.. Main St.. Wlnnlpeg { J Heildsala og smá-ala. + ♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ S. F. Ólafsson óipAgnesSt. selur Tam- arac fyrir $550 og $5 75 geon borgun út í hönd. Teleplione: 7*12 ÓKEYPIS! ÓKEYPIS! í Önnur “MAGNET” Rjóma-skilvindu Veið- launa keppni fyrir hreinlegasta bréfaskiiít. þeir herrar Jóhann G. Stefáns son, frá Mfmir, Sask., og John Sanders, frá Sclkirk, komu að vestan um síðustu helgi. Jóhann hefir haít fiskiveiðamenn norður á Trout vatni í vetur, og lætur vel af vertíðárarðinum. Hann hefir sent fisk sinn allan inn hingað, og er nú kominn til að sækja dalina. Járnbraut er komin til Wynyard fyrir 8 vikunr, og nú eru bændur þar sem óðast að senda hveiti sitt til markaðar með járnbrautinni. Jóhann hafði hálft vagnhlass eftir sl. sumar, og vonar að geta fylt 2 vagna að hausti, ef alt gengur þolanlega. Arsfundur Stúdentafélagsins var haldinn síðastliðinn laugardag. — Embættismenn voru kosnir til næsta árs : — Heiðursforseti séra ,rón Bjarnason, forseti Baldur Ol- son, varaforseti ungfrú Margrét Paulson, annar varaforseti ungfrú Sigr. Brandson, féhirðir Jón Stef- ánsson, skrifari Sveinn E. Björns- son.' Hafið vönduð hljóðfœri í húsum yðar. Sökum þess að ég hefi orðið þess var all vfða á meðal lánda minna, 1 bæði hér f bæ og víðar, að þeir hafa í mörgum tilfellum borgað hærra verð fyrir léleg hljóðfæri heMuren :éir hefðu getað fengið traust og vönduð hljóðfæri fyrir,—þá hefi ég ásett mér að reyna að verða lönd- um mínum að liði f þessu efni. Þorri manna hefir mjöglftið látið sig skifta, hverjar hljóðfærategund- ir væru traustastar, hljóðfegurstar og ód/rastar. Enda hefirþað veriS vel notað. JÓNAS PÁLSSON, söngfrœíingur. 460 Victor 8t. Tulúmi: 6803. LEIÐRÉTTINGAR biðst á 4 illum í dánarfregn ólafs sál. Ind- riðasonár í síðasta blaði : i 50 Verðlaun fyrir Pilta og Stúlkur innan 15 ^ ............ ' { ára að aldri og sem dvelja á Bændabýlum í Canada. Kappið ei'dar 15 Mal. Veiðlauri veitt 1 Júoí l90S Vér ósteuin upplýsinga er þér getið h»glefc» veitt. ___________________________________________ $ Klippið úr eiðuformið ritið nafa yðar og heim- ( . .... .. ^ 0 ilisfanc þar á og sendið oss. E ðublað verðui- þá swt yður til nð fvlla út, ásamt með kpppireglum. Hvert skrifandi brrn getur unnið verðlaun. BŒNDUR Bændur sem langa til að fá sér reglulega góða og ó d ý r a SKILVINDU, ættusem fyrst að sjá eða 8krifa umboðsmanni SHARPLES SKILVINDU Fé- lagsins, (hins nafrifræga) G. S. GUÐMUNDSSYNI, FRAM- NES, MAN., sem gefa mun all- ar þær uppl/singar er meun biðja um, því viðvíkjandi. — í einu orði er það sagt, að pessar vélar eru nafnkunnar fyr- ir að vera þær vönduðustu, ódýr- ustu, einföldustu og að öllu leyti þær þægilegustu skilvindur sem fáanlegar eruá Canadiska-mark- aðinum þann dag f dag. — Meðfylgjandi skýrsla sýnir samkeppni-prófin, (contest),1901 milli 3. félaga móti Sharples: — LOSS IN SKIM MILK. Sharple’s Tubular .... Alpha DeLaval... ( The Unit.pd States....-< Comblne Empiro..........( of Three )... 17‘/2 12Yt ).......45 5/100 /100 /100 /100 Undirskrifaö af dómendum fRobert Crickmone, Creampry Wanager 5 A. W. Trow, Pres. Minn. ) Daiiymens Ass’n. I E. J. Henry, Babcock Tester Expert 50 ágœtir $1.00 Vasahnífar, J með perln skafti, af beztn tegund verða gefnir 50 riturum h'einlegust rituðum oz bezt stíluðum bréf- r nm um nábóa þeirra sem hafa kýr en enga Rjóma f Skilvind". í fyrstu keppninni Iofnðum vér 20 verð á launum en fengnm 8vo mörg góð b'éf aðvérgáfnm * 47 verðlaun. Kapp'ð endar 15. M u’. 1909. Verð- § la inu 'tim útbýrt af M ■. A. B. PETRIE 1. Júní 1909. . “MAGNET COUPON” í ANNARI VERÐLAUNA-KEPNI THB PETRIE MANUFACTURINQ CO . LTD., Winnipeg, Man. xxx Gerið svo vel aö senda mér eiðublaö og kappreglur. Nafn_ P. o._ Township_ —F. Deluca— Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, söinul. tóbak og vhidla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaífi eöa teá öllumtlmum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Daine og 714 Maryland St. BILDFELL & PAULSON UnioD Bank 5th Floor, No. selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 f The PETRIE Mfg. Co., Limited, J » Hamilton,Winnipeg, St. John,N.B., Regina, Vancouver, Calgary J f (Þér megið skrifa á fslenzku). " J. L. M. T1I0MS0N,M.A.,LL.B. LÖQFRŒÐINQUR. 2SSl/í Portage Ave. ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaör McKenzie’s UTSCEÐI. FRÆIN SEM BERA NAFN MEÐ RF.NTU. — PRUVQIN AF FYLNTA FRJÓNfAGNI — VAND- AH ÚRVAI. - BEZT FYRIR VESTUKLANDIÐ — —í félagi meö - Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 BöNNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfrœðmgar og Laud- skjala Semjarar Saite 7, Nanton Block, Wicnipeg Þegar vandlátustu og lang- flestu f r æ k aupendur þessa góða Vesturlands heimta einhuga Halarð, Hannesson anð Ross LÖGFRÆDINGAR 10 Bank of Ha'm'ilton Chambers Tiel. 378 Witinápeg Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF HANN KEMTJR FIÍÁ CLEMENT’S - ÞÁ ER HANN RÉTTUR. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements & Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétthjá FreePress Th.JOHNSON JEWELER 28(5 Main St. Talsfmi: 6606 Stcfán Guttormsson, Mælingamaður 663 AGNES STREET. WINNIPEG. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi Arena Rink Skautaskemtur. á hverju kveldi. Ágrett Music. JAMES BELL, eigandi. Dr. G. J. Gislason, Physiclan and Surgeon Wetlington Blk, - Orand Forks, N.Dak Sjerntakt athygli veilt AUQNA, ETRNA, KVEB.KA og NEF SJÚKDÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar i Eftirfylgjandi vreinum: — Augnasjúkdómum, íxyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm um og Kvorkasjúkdómuiu. : : • í Platky Byggingunni 1 Bænum (,i'aii(l l’ori.s, N. l>nk. Eldiviður Þurt Tamarak $5.50 KORÐIÐ. Vér óskum að þér reynið 1 korð. J. G. Hargrave & Co. 334 n .m MT. Phones:—431 — 432 og 2431 Boyd’s Brauð. Góð stór brauð af beztuteg- und. Það gefur yður meira næringarefni fyrir minni pen- inga heldurenþér fáið f nokk- uru öðru bakarfi í borginni. Seljum brauðið á 5c. Flytj- um það daglega heim til yðar með minni kostnaði og betri brauð en þér búið til heima. BakeryCor.Spence& PortageAve Phoue 1080. McKenzie’s Hreinu Frœ Þá hafið þér vissu fyrir að verðleiki og gæði aðeins,’ gætu áunnið svo einróma meðmæli. 1: Faðir hans var Indriði Ólafs- son, Ólaíssonar, Oddssonar á Dagverðareyri, sem druknaði í Eyjafirði. 2. Hann ólst upp til 7 ára aldurs á Hjalla á Látraströnd. 3. Ilólmfríður, móðir Olafs sál. var Jónasdóttir Einarssonar frá Stokkahlöðum. 4. Ásg'eir sál. dó í Winnipeg árið 1888, en ekki 1885, eins og stóð í dánarfregninni. þctta eru lesendur beðnir að at- huga. A. S. HARDAIi Selnr llkkistur og annast um útfarir. Ailur útbnuaöur sA bezti. Enfremur selur hann al.skouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 Skrifið 088 eftir stórri bók um allskonar Fræ til að rækta garðávexti, blóm, korn og gras. ’take NO OTHER. Islenzkur---------------- “ Tannsmiður, Tennnr festar 1 meO Platum e8a Plötu- lausar. Oar tennur eru dreanar sérsauka- laust meO Ur.Mordens sársaukalausu aOferO Dr. W. Clarence —Tannlieknir. SigurOur Davidson—TannsmiOur. ALLAR BETRI VERZLANIR SELJA VORFRÆ. EFÞAÐFŒSTEKKIHJA KAUPMANNI VDAR ÞÁ SKRIFIÐ OSS A B.M^Kenzie BRANDOA/,man. ° CALG/IPY/ut/i. WE5TERN CANADA’5 GREATE5T SEED H0U5E 620^ Phone 470 Main St. Horni Logan Ave. KOLOG VIDUR Þur, beinharður eldiviður, — Poplar, Pine, og Tamarac með mjög sanngjörnu verði. — Nú sem stendur verið að afferma mörg vagnhlöss af BEZTA DAUPHIN TAMARAC. — McElroy Bros. Cor. Sherbrooke & Elliee PHONE: 6612 W. R. FOWLFR A. PIERCY. Royal Optical Go. 327 Portafje Ave. Talsími 7286. Allar nútídar aðferðir eru notaðar við angn skoðun hjáþeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sein Kjöreyðir öllum áffiskunum. — Laing Brothers Hafrar,Hey,Strá, 3 Búðir: 234-6-8 KINU ST. Tslsími 4476, ri890, 5891 417 MeMILLAN AVENUB Talslmi 5598 847 MAIN ST. — Tals: 8016 COUNTHY SHORTS, HRAN, COIiN, COHN CHOP. BYO(i CHOP, .HVIilTI CHOP. OO GAIiDA VEXTIR. Vér höfum bezta úrval gripaféö- urs i þessari borg; fljót afhonding

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.