Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 2
bls 2 WINNIPEG, 15. APRlL 1909. HEIMSKRINGLA Heimskringla Poblished every Thursday by The Beimskringla News 4 Pablisbioe Go. Ltd ___ - ------Off í $2.00 nm áriö (fyrir fram bnriraö). Seut tii islaDds $2.00 (fyrir fram borgaCaf kaupeodum blaOsius hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor A Manairer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 3083. Talsfmi 3312, Yak-dýrið. Krnest l'hompson Seton, dýra- vinurinn mikli, ritar grein í iebrú- ar hefti tímaritijjns “Country Life in America’’ (Sveitalíf i Ameríku) um Yak-dýriö, eiginlegleika þess °g nytsemi. Ilerra Seton segir, aö Yak-dýrið, sem öðru nafni nefnist Ullaruxinn, sé upprunnið í Asíu. Dýrið er á stœrð við vanalega nautgripi, — karlkynið frá 5 til 6 feta hátt, og vigtar frá 1000 til 1200 pund, en sumir segja þyngd þess vera miklu mef.ri. í vexti er dýrið svipað vana legu nauti, en þó töluverð bunga á framhryggnum upp af bógunum, °g gefur það dýrinu kraftlegt og mikilfenglegt útlit. Hárið er langt, á efri hluta skrokksins er það um 4 þumlunga á lengd, og þéttara en á venjulegum nautgripum. En á hálsinum neðanverðum, bógun- um og kviðnum frá neðanverðum siðum lengist hárið svo, að það naer dregst við jörðu, og halinn er svo hári þakinn, að hann er dýr- inu þyngslabyrði. Af þessari mikla hárgun leiðir það, aö dýrið þolir allan kulda, sem nokkurt dýr get- ur lifað í, og það er óhult fyrir á- rásum annara dýra, svo sem úlfa, af því klær þeirra og tennur ná ekki inn úr háridýrsins. Ilaglendi þess er á hinum hrjóstrugu há- íjallabfingum í Tibet héraðinu, sem oftlega eru snævi þaktar. Sum af fjöllum þessum rísa 20,000 fet yfir sjávarmál. En dýrið heldur sig þar efst uppi, engu síður en neðar í hlíðunum. Ýmsir -ætla, að það hafist við hærra yfir sjávarmál en nokkurt annað dýr. Reynslan sýn- ir, að dýr þetta þrifst alt ein vel við sjávarsíðu, eins og uppi í há- lendinu. Og eins hefir reynslan sannað, að dýrið þrífst vel í hverju landi, sem það hefir verið flutt til og alið í. Langt, gróft gras er því eðlilegust fóðurtegund, en reynslan hefir líka sýnt, að því getur vel notast hver sú fóðurteg- und, sem vanalegir nautgripir þríf- ast á, og að það getur lifað og safnað holdum á hvers kyns rusli og rudda, sem ekki værj talið hjóðandi vanalegum nautgripum. Herra Thompson Seton hefir far- j ið þess á leit við Candastjórn, að hún fái nokkurn hóp af þessum dýrum hingað til Canada, til þess að þau fjölgi hér og komi í stað- Inn fyrir vísunda hjarðirnar miklu, sem nú eru sem næst eyddar af sléttlendi Norður-Ameríku. Thompson Seton lýsir því, þá ætti það að þrífast sjálfala, hvar sem væri milli fjalls og fjöru á Islandi. Herra Seton segir það uni sér all- staðar í fjallahliðum, giljum og klettum, og sé eins fótvist að klifra eins og geitur, að það sé eins meinlaust og auðtamið e'ins og hver önnur húsdýr, og að það geti þrifist á fóðri, sem öðrum skepnum sé ekki bjóóandi. Afrétt- arlöndin á íslandi ættu að vera hreinasta paradís fvrir þessi dýr þau tímgast eins ört eins og önn- ur húsdýr og þurfa engrar um- hvggju, því að þau krafsa ofan af fyrir sér að vetrarlagi, og þola alla kulda, sem koma fyrir á vetr- um á Islandi. Ef hvert dýr gefur 700 til 750-pund af kjöti, þá er þar fæðu uppgrip, sem landsmönnum gæti komið vel, þegar tímar væru svo liðnir, að hundruð slíkra dýra veiddust árlega. Hvernig ullin eða hárið af dýri þessu er til fatagerð- ar, sést ekki á greininni. En ætla má, að það sé til einhverra hluta notanlegt, og gæti svo farið, að þar af vrði vænleg tekjugrein fyrir landið. Dýr þessi gætu og þrifist. eins og útigangshestar í fjörunum umhverfis alt Island, lifað á sjáv- arþangi og þara og öðru slíku góðgæti, sem þar féllist til. Látið Yak-dýrið auðga ísland. —I- CHICAGOFÖR MÍN!!! eéa meft viöfeldari oröum Ferðasöjrnágrip til Chicago, Toronto o^; Niagarafossins M ot t o: Bráöum er ég einn af þeim Andans frægu ljónum, Sfem aö vaöa’ tim Vesturheim, Meö vorum stóru Jónum. Herra Seton segir dýrið vera gæft í lund, meinlaust og vel temj- | . g anlegt, svo að það geti orðið eins jejs(. vel vanið og önnur húsdýr. það megi blandast með naurgripum og íramleiðist þá nýtt kvn, hraust og arðberandi. Helzt vill herra Seton láta setja dýr þessi niður á ýmsar stöðvar i norðvestur Canada, þar sem enn eru óbygðir, svo að þau tímgist þar og framleiði innan fárra ára stórar hjarðir, og að ]okum þeki alt norðurlandið alt að íshafi. TIL ST. PAUL. I.esari góður ! Eg veit ekki, hvort það er rétt gert af mér, að fara að bjóða þér að ferðast með mér — í anda — til Chicago, Tor- onto og Niagara. Vel getur svo farið, að þii verðir kallaður “flakk ari” eftir ferðalagið. Fvrirmyndar- mennirnir(! ! ! ) eru orðnir siða- vandir nú á þessum íramfaratím- um. En hvað um það. Ef þú ert til með að leggja af stað í herrans nafni og fjörutíu, þá verðurðu að láta alt “hanagal” eins og vind um eyrun þjóta. Jæja, ekki meira um þetta. Fvlgdu mér eftir, því nú ætla ég að taka næsta strætis- j vagn niður á C.N.R. járnbrautar- \ stöðina, og legg af stað með lest- inni, sem fer suður til St. Paul kl. 5.20 e.m. Áfanginn til St. Paul er tæpar 500 mílur, og þangað á ég að koma kl. 7 og nokkrar mínútur í fyrr^málið. þegar ég kom upp í vagninn á járnbrautarstöðinni, rambaði ég tneð tösku mína þangað sem ég sá autt sæti. Litlu eftir ég settist niður og um þíið leyti, sem lestin brunaði af stað, varð mér litið yf- ir i sætið, sem var við hliðina á mínu, og ég nagaði sjálfan mig í handarbökin fyrir að hafa valið sæti, sem ég sat nú i, mér svona dæmalaust vel, eða hitt þó heldur, á manninn, sem sat í næsta sæti við mig til, j vinstri handar. Maður þessi var | sá stærsti, gildasti og um feið sá j I ískyggilegasti maður, sem ég hefi séð á æfi minni. liann var á að I I gizka á sextugs aldri, grár fyrir | hærtim, með allmikið yfirskegg, en j j neðri vörin á karlinum var svo af- j I skaplega stórkostleg, og slútti svo i j langt fram, að það var eins og Svo hefir Canada stjórninni lit- j hún væri reiðubúin til að gleypa jst vel á þetta mál, að hún hefir kvatt herra Thompson. Seton til þess að annast um að útvega og láta flytja hingað til Canada nokk- ur af dýrum þessum. Einnig á hann að afla sér nákvæmra upp- lýsinga um lífsháttu þessa dýrs og alt eðli þess, og hverskyns viðbún- áð það þurfi að hafa. Honum hef- ir þegar tekist, að útvega nokkur- dýr, sem Duke of Bedíord á Eng- landi hefir gefið Canada. þau verða send á fyrirmyndarbú stjórnarinnar hjá Ottawa. Bætt verður við tölu þeirra svó ört sem hægt er að fá flutt dyrtn hingað, og tilgangurinn er, að senda nokkur þeirra á hvert hinna þjóðlegu fyrirmyndarbúa í Canada og svo síðar, þegar búið er að kynnast eðli þeirra og háttum, þá að setja smáhjarðir af þeim út um ýmsa staði ríkisins, þar sem þau geta gengið sjálfala og óáreitt af mönnum. Með þessu móti er ætlað, að takast megi, að ala upp stórhjarðir, er með tímanum geti orðið mikil auðlegð fyrir þetta ríki. Vér sjáum ekki betur, en að hér sé að ræða um málefni, sem stjórn íslands mætti taka til íhugunar. því að ef dýr þetta er að eðlisfari og lifnaðarháttum eins og herra þá efri með “húð og hári”. Hend- j urnar vorti eins og kálfskroí stór- , ar. Karlinn sifjaði, og hann lvgndi aftur augunutn, svo að eins sást í hvítuna öðru hvoru, og þá var ]>essi risi ægilegur. álér datt í hug, 1 að þarna væri virkilega glæpa- j maður. Mig langaði til í fyrstu að . hafa sætaskifti, en um það var ekki að tala, öll sæti voru upp- tekin ; en þegar á leið sá ég ekki eftir því, þó sú ætlun mín hefði ! ekki tekist. Forvitni mín á karlin- ; um óx með hverri mínútu, éghafði ! ekki augun af honum, meðan hann j var undir áhrrfum svefnmóksins. j Eftir nokkuð langan tíma vaknaði karl við það, að barn, sem kona j lvélt á í næsta sæti fvrir framan hann, fór að gráta. Ilann fór að gæla við það og gera við það tæpitungu. Mér fór að lítast betur | á hann. Eg hélt á “Ofurefli” E.II. j í hendinni, ætlaði að fara að lesa í því. Karl veitti bókinni eftirtekt, ég held vegna þess, að honum þótti hún svo einkennileg í laginu, og biður mig að lofa sér að sjá hana. Eg gerði það. þegar hann hafði virt bókina fyrir sér og litið á Iesmálið, spvr hann mig, hvort ég sé Norðmaður eða Dani. Eg kvað afdráttarlaust nei við því. íslendingur ! Og þit ert íslending- ur ! Frá landinu, sem er að reka áfengið alveg í burtu með aðflutn- ingsbanni. Ég sagði það vera, og svaraði spurningum hans um hvað langt væri síðan ég hefði verið þar, 4 ár. Hann sagðist fylgjast með bindindis hrevfingunni um heim allan, eins vel og sér væri mögulegt, en engir væru aðrir eins fyrirmvndar og dugnaðarmenn og íslendingar, að því er þá hreyfingu snerti. Lofaði hann þá mjög fyrir það. Hann spurði mig, hvort ég kynni ekki esperanto, kvaðst haia heyrt, að margir Islendingar lærðu það mál og hefðu mætur á þvi. Sagðist hann kunna það, og j þekkja nokkra Islendinga af af- I spurn í gegn um það. Ég sagði sem var, að málið kynni é g ekki, en rétt væri það, að margir ís- lendingar hefðu mætur á því, eink- um íslenzkir Góðtemplarar, þá spurði hann mig margs um Island, náttúru þess og fleira. Ilvort sólin settist það aldrei á sumrin. Hvort mikið væri af fossum, hverum og j stöðuvötnum í landinu, o.fl., o.fl. j Eftir tveggja klukkutíma samtal um ísland, varð karlinn — sem sagðist vera Skoti að uppruna, en | nú um langan tíma bóndi í Minne- sota — að fara af lestinni, og þá var ■ mér farið að falla hann eins vel í geð, eins og mér sýndist hann óálitlegur og athugunarverð- ur í fyrstu. þegar fram á nóttina kom, fór j smátt og smátt að færast svefn- mók yfir þann strjáling af fólki, sem eftir var í vögnunum. Sumir hrutu, aðrir nudduðu stýrurnar úr augunum og vbru stöðugt að bylta sér. Fólkinu, sem svaf, voru vagnstjórarnir öðru hvoru að gera ónæði, heimta að sjá “ticket”, “ticket”, og svo innflutninga og tollþjónar við “Hnuna” aö spyrja: “Hvert ætlar þú.Pj” “Hvar áttu heima?” Óg tollþjónarnir : “Hvað er í töskunni þinni?” Allar þessar spurningar gera manni hálf gramt í geði. En um þær þýðir ekki að fást. Bezt að svara þeim öllúm kurteislega. Jiær eru tilorðnar vegna landslaga, sem öllum er skylt að beygja sig fvrir. VIÐSTAÐAN í ST. PAUL. Klukkan 7.45 kom ég til St. Paul. þá var að eins einn maður eftir í vagninum, sem é-g var í, af því fólki, sem lagði af stað frá Winnipeg. 1 St. Paul ætlaði ég mér að stansa þann dag, eða til kl. 7.20 um kveldið, þá átti lest að leggja af stað þaðan til Chicago, er átti að fara gegn um La Crosse, Mil- vvaukee og marga fleiri bæi. 1 St. Paul vissi ég af einum landa, herra Chr. Richter. Nú var að leita hann uppi. Eg vissi, hv7ar hann hafði skrifstofu sína, og komst þangað klakklaust með leiðsögn lögregluþjóna og blaðadrengja. — þeir síðarnefndu voru þó enn betri leiðsögumenn, ég talá nú ekki um, ef stungið v7ar í lófann á þeim 10 eða 25 eentum. Ilerra Chr. Richter er góður landi heim að sækja. Hann var í atinríki á skrifstofu sinni, þegar ég hitti hann fvrst, en sagðist hafa' tíma til að hitta mig og spjalla saman í næði eftir kl. 1. A mínút- ttnni kl. 1 sagðist hann skyldi mæta mér í setustofunni á Rvan hóteli, sem væri hér skamt frá. það stóð líka eins og stafur á bók. Eg gekk dálítið um, og ]>eg- ar klukkuna vantaði 2 mínútur í eitt, fór ég inn á hinn tiltekna stað, og eftir 2 mínútur var Richt- er kominn. Eftir það skildi hann ekki við mig, fvr en ég fór með lestinni ttm kveldið. Sýndi hann mér margar stærstu og merkileg- ustu byggingarnar, þar á meðal þinghúsið (Capitol), sem er afar- skrautleg bvgging, og kostaði 5 miliónir dollara. það er lang- skrautlegasta þinghúsbygging í Bandaríkjunum, bygð úr marm- ara. Sumara marmara súlttrnar ertt frá Grikklandi og Italíu. og kostuðu meira enn beztu bújarðir. Ilvelfingarnar og veggirnir í hin- ttm stóru og rúmgóðu þingsölum, ertt skreyttar afar fallegum mál- verkum, sögulegum, bæði úr ver- aldarsögttniid og sögu Bandamanna Margar af þessum myndum kost- uðu svo skiftir þtisundttm dala. — þettu var á laugardegi, sem ég skoðaði þinghúsið. þingfundir eru ekki haldnir á laugardögum. Marg ir þingmenn fara þá heim til sín, og koma aftur á sunnudagskveld. Við fórttm í gegnttm báða þingsal- ina (efri og neðri málstoíuna). ,— þar sátit nokkrir þingmenn á víð og dreií og voru að blaða í skjöl- um sínum. I þinghúsintt hefir ríkisstjórinn skrifstofur, svo og aðrir embættis- menn ríkisins, dómstólar þess, o.s. frv. Einn maður var þar, er hafði að eins þann starfa á hendi, að sýna fólki húsið hátt og lágt, og titskýra eitt og annað því viðvikj- andi. Niðri í kjallaranum var veit- ingastofa með þýzku sniði. þar mátti fá nijög ódýrt kaffi, óáfenga drykki, aldini o.fl. Víða voru vegg- irnir prýddir myndum af mikil- mennum Bandamanna, einkum for- setanna, og málmplötur voru hingað og þangað, og á þær letr- uð ýms merkileg orð og setningar, eftir forsetana og ríkisstjórana. Tvær setningar sá ég þar eftir Roosevelt. — Minnesotamenn eru sem von er stoltir af þvi, að eiga veglegustu þinghúsbygginguna í hinu volduga lýöveldi. Ein af þeim stórbyggingum, sem •herra Richter sýndi mér, var bygg ing verzlunarmanna félagsins. Hún er hæsta bygging í borginni, milli 10 og 20 hæðir (“tasíur”). þar eru afarstórir lestrarsalir, ,borð- salir, reykingasalir o.fl. Meðlimir verzlunarfélagsins geta eytt þar ollum stundum, sem þeir vilja, lesið og ritað, og — sofið, ef þeim sýnist svo. Konttr félagsmanna hafa sömu réttindi. Herra Richter bauð mér kveldverð í þessari bvgg ingu, en hvað á borðum var, treysti ég mér ekki til að lýsa, þó ég vildi, því ég er enginn matar- fræðingur, en mér sinakkaðdst það ágæta vel. Negrar gengu um allan beina. Að lokinni máltíðinni voru okkur bornar smáskálar með góð- um botnhyl af köldu v'atni i. þar átti maðtir að baða fingurnar eft- ir erfiðið og óhreinindin, sem þær hefðu orðið fyrir við máltíðina. — Ekki er þó þetta gert vegna þess, að ekki sé hægt að þyo sér í bygg- ingunni. Nei, síður en svo. Stór þvotta herbergi voru þar bœði £yr- ir karlmenn og kvenfólk, og mað- ttr þar til staðar til að bursta mann frá hvirfli til ilja. þar ertt einnig vissir þjónar til að taka við og geyma yfirhafnir manna og höf- uðföt, og númera þeir það alt nið- ur. YTið herra Richter fórttm upp á þak á byggingttnni, og þaðan sést vel yfi r meginhluta borgarinnar, sem stendur báðu megin við Mis- sissippi ána. Báðir hlutar borgar- innar standa í aflíðandi brekkum, sem halla niðttr að ánni. þinghús- iö stendur efst í brekkunni norðan megin. þrjár eða fleiri brýr eru yf- ir ána milli borgarhlutanna ; ein þeirra er að eins göngu og keyrslu brú, hún er afarliá. Fólk, sem ætl- ar að fvrirfara sér, fer npp á hana þar sem hún er hæst, og steypir sér ofan í fljótið. Allmargt kvað gera þetta árlega. St. Pattl er mjög falleg og hrein- leg borg. Fólksfjöldi er þar 225 þúsundir. Verzlun er þar mikil og ýmsir attðugir framkvæmdamenn eiga þar heimili, t.d. J. J. Hill, járnbrautakojiguri'nn alkuuni. Herra Richter lét mjög vel af líðan sinni þar. Kv&ðst ltafa á- nægju af að sjá landa og tala við þá. En nú megttm við ekki lesari góðttr, vera lengur að rabba við hann. Viö verðum að kveðja hann með þakklæti fyrir góða skemtun og íslenz.ka gestrisni og alúð og leggja tafarlaust af stað áleiðis til Chicago. Næst skulum við virða þá borg dálítið fyrir okkttr. “Practical Education.M (Niðurlag frá síðasta blaði) Skólarnir, hvaða nafni sem nefn- ast, eiga að stefna að því tak- marki, frá fyrstu lexittnni, sem kend er í barnaskólanttm til full- komnasta háskó.lans í landintt. Og margir reyna að þræða þann veg, að meira eða minna leyti, en á- rangurinn verður oft annar en skyldi, og kemttr það til af vms- um ástæðum, og ætla ég að reyna að benda á fáeinar af þeitn. Mörgum foreldrttm finst, að af þatt láta börnin sín fara reglulega á barnaskólann, þá sé skyldum þeirra lokið. þau ret-na aldrei að komast að, hvað þau læra, eða hvernig þau læra, eða hvort þatt læra nokkttrn skapaðan hlut. Við skttlum nú taka dæmi af meðalgáfuðu barni, sem lærir lexí- ttrnar sínar og skilur sumt af þeint en sumt ekki, en lærir aldrei að ltugsa öðrttvísi enn gegnttm aðra, kann nokkrar httgsanir, sem aðrir hafa htigsað, en bætir þar engtt við. þetta barn verður svo að full tíða tnanni, sem búinn cr að ganga gegn ttm alla mylluna, barnaskólann, sttnnudaga skólann og við sktilum segja “Highöchool” og er nú orðið kennari. Er þessi maður líklegttr til að kenna börn- unttm að hafa sjálfstæðar skoðan- ir ? J>að, sem hann aldrei kom attga á sjálfur. F,n einmitt svona er fjöldi af barnaskólakennttrunttm nú í dag. Og ef til vill finst líkt, þó til hærri skólanna sé leitað. það erti hjól, sem hafa verið smíð- uð eftir sama mótinu og snúast um líkan mtindttl, — ekkert meira. En svo eru til miklu hörmttlegri dæmi en þetta. þið liafið án efa öll komist í kynni viö menn, sem eru búnir að eyða mflrgum árum á hærri skólum landsins, en eru ekki hæfilegir til nokkurra skap- aðra hluta, ónýtir til erfiðisvinnu, of latir eða þykjast of f í n i r til þess, kttnna ekkert handverk, enga iðn og eiga ekkert andlegt forða- búr. Hafið þið nokkurntíma hugs- að ttm, hvaða meináta það er, sem sogið hefir allan manhskap úr þessum vesalingum ? Haldið þið virkilega, að náttúran hafi svift þá öllum mögulegleikum til að get;i gert eitthvað til gagns ? Er það ekki átumein, sem er að naga hjartarætur þjóðfélagsins, sem við lifunt í ? Er ekki tilgangur skól- anna alt of oft misskilinn ? Er það ekki sorglegt, að sjá ttnga fólkið eyða tíma sínum á ltærri skólttm þessa lands, hvort það er nú Wesley College, eða ein- hver annar skóli, og koma svo þaðan mentaðra fólk sjálfsagt, en hvaða lífsstefnu lteíir það lært ? Ilefir það sjálfstæðar httgsanir ? Heíir það köllun í lífinti ?( Skilur það félagslif þjóðarinnar. Skilur það stjórnarfar landsins betur ? Skilur þáð viðskiftalíí þjóðarinn- ar ? Eg þekki einn kennarann við Wesley skólann, sem ekki gat skrif- að rétt út banka-ávísun, og var hann þó kennari í “Mathematic” þar. ‘ Annan, sem ekki treysti sér til að skrifa út erfðaskráar afsöl- un, og svo eru fleiri dæmi. þó hefi ég heyrt því haldið fram, á ísl! stúdentafélaesfundi, að kennararn- ir við Wesley væru þeir spekingar, sem cngir kæmust í samjöfnuð við, og það mótmælalaust. Virðist það ekki benda á ofurlitla þröng- sýni, andlega kyrking, eða þá, að m't væri efnin farin að ltarðna í mótinu og taka sér lögun eftir því ? Eg er hræddur itm, að fólk gleými því alt of oft, að Wesley College er Methódista prestaskóli fyrst og fremst og aefinlega. Methó distakirkjaii hefir bygt hann og heldttr lionttm við í því augnamiði, að hann stvrki hana af fremsta megni. J>ar er varast að kenna nemendum nokkuð það, sem geti gert þá sjálfstæða í þeim skilningi, því þá væri hætt við, að þeir töp- uðust úr kvítinttm, og þá væri unn iö fyrir gig með þeim nefskatti, sem árlega er lagðttr á alla Methó- dista 'söfnuði í Yþmitoba og Norð- vesturlandinu til viðhalds þessum skóla. J>að væri mjög ranglátt að segja, að ekki hafi komið sjálfstæð ir menn og konur frá ' þessttm skóla, en það eru undantekningar, og spttrsmálið er : hefir það lært það þar? Eru það ekki utanað- komandi áhrif, sem ekki ltefir ver- ið hægt að útiloka frá djúpsæjum, gruílandi sálttm. J>aö er annar skóli hér í bæ, sem er stofnsettur fyrir alla, án tillits til trúarbragða, og sem mér finst að íslendingar hafi gefið of- litinn gattm. J>að er Agricultural College. J>að er kannske ekki eins fínt, að læra að búa til smjör og osta, eins og læra latneskar beyg- ingar eða gríska stafrófið, en tölu- vert gagnlegra mun það þó fyrir fjöldann. Fötin og fingurnar verða kann- ske óhreinni á því, að læra að þekkja gróðrarefni jarðarinnar, jurtir, korntegundir, gripi, hesta, o.s.frv., áreynslan meiri að læra að httgsa og rannsaka fyrir sjálfan sig. Gallinn virðist vera sá, að það sé ekkj eins fínt, það viröist ekki vera eins háfleygt í úttali. — J>að er svo leiðinleg tiihugsun fyr- ir skólafólkið fína, að vera bara alþýðufólk, að læra það, sem a 1 - þ ý ð a n þarf að kttnna, en kann ekki, það er svo lágt, svo dóna- legt, svo ófínt. Hitt viröist gera minna til, hvort lærdómur þeirra verður nokkurntíma nokkrttm að liði. J>að er aitnars ekkert undarlegt, þó skólamentuðu fólki sé í nöp við alþýðutta. Skáldin, þessar afar- stóru sálir, ganga þar á ttndan ineð góðtt eftirdæmi. álá þar fremstan nefna meðal ensku þjóð- arinnar I,ord Bvron, meðal Skand- inava Ilenrik Ibsen og meðal ís- lettdinga Gest Pálsson. Allir þessir menn fyrirlitu og jaínvel hötuðu alþýðuna af öllu hjarta. Má vera, að sálarlíf þeirra ,hafi verið á svo liáit stigi, að þegar þeir litu n i ð- u r til okkar alþýðumannanna, hafi þeim virst við vera eins og ó- þæg og illa vanin börn. Kannske ljósgeislarnir hafi líka tekið á sig annan blæ uppi á hátindinum hjá þeim ? En léttara finst mér það hefði verið fyrir marga, að læra af lííi þeirra en fyrirlitning. En sum- ir þessir tippblásnu skólabelgir, sem ekkert annað sjá, eins og þess ir menn, hafa mttnað þetta ; að fyrirlíta alþýðuna. Vér getiim ekki annað en atttnkvað þá fyrir það, því það er glögt merki þess, að mannskapttrinn hefir sýkst af and- j legri tæring. Piltar og stúlkur ættu ekki að j Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þ& sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnunar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. St)7—315 Hnrgrnvc Mt. WINNIPEG, MANITOBA Pþones : 2300 og 2301 ganga á skóla með því augnamiðí,. að verða “fín”, að álíta sig ofar almenningnum og ætlast til að geta haft lítið og létt verk. það er hroðalegur misskilningur á jmentun. F,f mentun er til nokkurs,, þá er hún til þess, að styrkja kraftana oq opna nýja vegi til að nota þá. Erfiðisvinna er ekki fyrir1 j neðan nokkurn mann eða konu, það er mannskaparmerki, að vera eins óhræddur við að brúka hend- u r sem heila. það er aldrei of oft. tekið framr að mentunin er ekki til þess að* gera stofustáss úr þeim, sem henn- ar njóta, en þetta brenmtr þó alt af 'við hjá okkur íslendingum, og er glöggust sönnun fyrir þvl, hve- fáir stunda nám við það, er þurftí nokkuð að reyna á likamskrafta j víð. J>að virðast fleiri kjósa, að eyða æfi sinni á loftillum “offic- um", og það fyrir mjiig lágt kaup,. heldur en verða sveitum sínum til styrktar og um leið efia sinn eigin mannskap og meðvitntidina tim að vera frjáls, af þvi það er hægt að vera fíttna til fara á skrifstofunum. — J>að þarf minna sjálfstæði til að vera undirtylla, heldur enn vera. sjtlfs sín ráðandi. Allmargt fólk hér í bæ sækir vís- dóm sinn á hin svo nefndu “Busi- ness Colleges”. J>eir skólar ertt all- ir cign cinstakra manna og gróða- fyrirtæki, enda í flestum tilfelluirr meira hugsað um, hvað margir dollarar koma inn, en’hvað mikill vísdómtir fer út. J>rátt fyrfr það geta skólar þessir oröið að miklu liði, fyrir þá, sem reyna og vilja fá tilsögn í einhverri sérstakri grein, og helzt fyrir þá, er vilja læra meira um atvinnu sína en þe rra daglegu störf geta kent þeim, það er hinn réttil tilgangur þeirra. En liitt, að fara þangað án nokkurs attgnamiðs, bara til þess aö geta orðið “fín-mann”, og ætl- ast til að verða orðinn útlærður “office-maður” eftir 6—10 mánaða dvöl þar, það er misskilningur og vitleysa. Margt fólk, sem þá sæk- ir, ætti að réttu lagi að vera í barnaskóla, en það álítur það sem of lítilfjörlegt og lágt fyrir sig, að vera í barnaskólum. J>etta á náttúrlega ekki við alt fólk, »em gengur á ]>essa skóla, en ]>að á við hugsunarháttinn, sem ríkir alment unt þá. J>að eru til unglingar, sem hafa trassað að laæa á barnaskólunum, en drífa sig svo á þessa skóla og eru þar kannske einn til tvo vetur, og koma svo þaðan engu betur settir enn þcgar þeir fóru þangað, nema hvað þeir álíta, að þeir séu nú , orönir tnentað fólk. Reynsla þjóðanna hefir sannað oss, að “Practical Education” sé það, sem hjálpar einstaklingnum í bardaganum fyrir tilverunni, en er samt heillaríkt fyrir fjöldann. Eggert J. Árnason, skrifari MenningarféL — St. YTves, franski pilturinn, sem nýlega vann 25 mílna hlaupið í New York, og lagði að velli í einni svipan 5 eða 6 fljótustu hlaupagíirpa heimsins, hefir á ný unnið 20 mílna kapphlaup í Prov- idence, R.I. Kapphlaupið var háð 10. þ.m. Hann hljóp skeiðið á 2 kl.stundum 2 tnín. og 2 sek. — A laugardagskveldið kemur á hann að hlaupa 15 mílur i New York borg, móti Alfred Shrubb, enska hlaupagarpinum. Bréf að Heimskringlu eiga : — Mrs. J, P. Bjarnason, Mrs. Sveinbjörg Einarsson. Mr. Lárus Sigurjónsson (frá íslandi). Mr. Guðmundur Magnússon (frá íslandi).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.