Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 4
bli ft WINNIPEG, 15. APRÍL 1909. HEIMSKRINGLA Ofurefli. J>a5 er sitt hvaö, aö lesa skáld- sögur, sem gerast heima á ætt- jör&inni, eða hinar, sem gerast í ókunnum löndum. * J>egar ég les skáldsögu frá landi, sem ég þekki ekki af sjón og raun, er ég alveg á valdi ríthöfundarins. Engar sérstakar endurminningar trufla lesturinn. Eg er kominn inn í nýjan heim. Alt er þ-ar nýtt, nátt úran, mennirnir, lífskjörin. Skáld- iö á hæ-gan leik, því ég hefi ekkert til samanburðar annað en almenn- ar hugmyndir um manneðli og náttúruna. Sé ekkert, sem vekur tortrygni, ekkert sem bendir á fjar staeður, tek ég við öllu með trúar- innar augum. Op því betur fær meðferð efnisins, rítlist hiifundar- ins að njóta sin. Eg er ekki sjálf- ur við söguna riðinn, nema að því leyti, sem hún megnar að gagn- taka huga mirrh. Öðru máli gegnir um skáldsög- urnar að heiman. 'Vér lesum þar flestir með alt öðrum hætti. þær maeta hjá oss ótal endurminning- um, ótal skoðuntim, ótal óskum um þaö, hvernig persónur sögunn- ar komi fram. Metnaður fyrir hönd þjóðarinnar í heild sinni, löngun til að sjá hana frá sér- stakri hlið, metnaður fyrír hönd sérstakra stétta, sérstakra stofn- ana, skoðana, hreyflnga, áhttga- mála, situr þar á varðbergiv ftag- an er oss nærgöngul. Vér erutn ekki óvilhallir dómarar, því til vor er leikurinn gerður. Ef til vill er það þess vegna, að mörg góð skáld hafa í fyrstu átt örðugt með, að verða spámenn i föðurlandi stnu. ]>eir koma svo oft við kaunin. þeir neyða lesend- ur til að hugsa og líta í kring um sig, — og það er synd, sem er erf- itt að fyrirgefa. Mér flattg þetta í httg, þegar ég var að lesa Ofurefli. Eg fann það sérstaklega í veizlunni hjá þor- birni kaupmanni. Eg var óánægð- ttr með sóknarnefndarmennina — Jón Sigurðsson og Finn, og fyrst og fremst þorbjörn sjálfan. Mér fanst það skömm fvrir höfuöstað- staðinn, að hafa þennan erkidttrg og dóna og þessar vesölu rolur fyrir sóknarnefnd, og mér fanst þeir varla saman berandi viö þá menn, sem ég mintist að hefðu ver ið í sóknarnefnd höfuðstaðarins, þegar ég þekti til, — ég íór að rifja þá upp í huga mér ! það bætti reyndar nokkttð úr skák, aö mér varð undir eins hlýtt í þeli til Steingríms. Og svo las ég áfram. Ein myndin eftir aðra. Allar lif- andi. Og alt af þyrptust endur- minningarnar að. Nýjar og nýjar spurningar. Hverjttm var hann lík- ur, þessi prestur ? Hver var svona gáfaður, og góðtir jafnframt ? Hver gat verið yfirdómarinn ? Sá var ekki m á 1-haltur, þótt hann væri haltur. Undarlega skemtileg- ur og djúphygginn. Eða Ragnheið- ur ? Mér fanst ég kannast við hana. Hverri var hún lík af ttngu stúlkunum héima ? Ifver af annari komu þær í huga mér og brostu gletnislega : Er það ég ?i Er það ég ? — En það var engin þeirra. Og samt var það einhver þeirra — ofurlítið breytt. Svo rankaði ég við mér. Eg var ekki að lesa sögu Reykjavíkur. Ég var að lesa s k á 1 d - sögu úr Reykjavík. Og það er sitt hvað. Söguritarinn segir : Svona var það. Söguskáldið segir óbeinlínis : Svona gat það verið. Hér var ekki um það að tefia, hvort sóknarnefndin í Reykjavík hefir nokkurn tíma verið skipuð alveg sams konar mönnum og þor- birni, eða Jóni Sigurðssyni, eða Finni. það skiftir minstu máli. Hitt er aðalatriði : G a t slíkur maður, sem þorbjörn kaupmaður, verið til í Reykjavik, og ef svo var, g a t hann þá komist þar í sóknarnefnd og látið kjósa þá Finn og Jón með sér ? Eg held það væri óga-tilegt að neita því. Mér íinst sagan ekki ó- sennileg. Eg held hún hefði getað gerst í Reykjavík, öll, frá upphafi til enda. Hitt er vísf, að hún hefir ekki gerst þar. Hvað merkir það þá, að hún hefði getað gerst þar ? það merkir þetta : Ef vér hugs- um oss aðalmenn sögunnar þreyta kapp í Reykjavík, þá mundu enda- lokin verða svipuð því, sem sagan sýnir. Að slíkt hafi aldrei orðið, kemur þá blátt áfram af því, að einmitt tveimur slíkum tnönnmn hefir aldrei lent þar saman um ein. mitt svona lagað mál. Skáldsagan er eins konar tafl- raun. Skáldið velur sér í upphafi þessa menn, þessi peð, og fær þeim stað á taflborðinu. Svo athugar hann, hve marga leiki þarf til þess að anttar komist í mát. þegar ég nú renni huganum yfir persónurnar í sögunni, sé ég þær allar skýrt fyrir hugskotsaugum. Hver þeirra lifir sínu einkennilega lífi. Jtær setjast að í huganum meðal endurminninga um menn og konur, sem ég hefi sjálfur kynst. Ég tel þær með, þegar ég á að gera ttpp reikninginn og segja, hvernig mennirnir séu. þetta er einkenni góðra skáldsagna. þær attka lifsreynsltt lesandans, og skýra hana. — Að vísu átti ég lengi erfitt með að kannast við þorbjörh. Mér fanst hann meiri “vatnsstígvélasál” en ég gat minst í svipinn, en þegar ég leitaði vel, fanst mér ég kannast við hann líka, þótt hann sé ekki á hverju strái, — sem betur fer. Ritsnild Einars Hjörleifssonar er frábær. Orðin ná jafnan því taki á hugsuninni, scm þeim er ætlað. Aldrei of eða van. (>g alt af lang- ar mig meir og meir til að sjá leikrit frá hans hendi. Hann hefir einmitt það vald yíir samtal- i n u , sem fyrst og fremst þarf til þess, að geta samið leikrit: 1 Ofurefli hefir hann jafnframt neytt þess, að hann er ræðusnillingur. Ræðu þorgríms yfirdómara semur enginn netha sá, sem sjálfur kann ræðumannstökin á áhevrendum. En sagan er ekki að eins merki- leg og minnisstæð fyrir það, hve skýrt skáldið leiðir oss persónurn- ar fyrir sjónir, heldur og fyrir hitt, h v a ð þær eru, h v a ð fram fer i sálum þeirra. Sagan hefði vel mátt lieita : “Lœrisveinn Krists kemur til Reykjavikur”. Einkennilegt efni ! Betri prófstein er ekki unt að bera á hvaða marinfélag sem er, en einmitt þennan : Ilvernig farn- ast þeim, sem ætlar sér að lifa þar eftir kenningu Krists, vera guðs megin. sannleikans megin, réttlætisins megin, kærleikans meg in? Vera “frjáls maður”. Mannfé- lag, sem þyldi nokkrum manni slíkt ofsóknarlaust, væri sjálft komið langt á leið fullkomnunar- innar. það yrði að vera gagnsýrt af mannúð, af kærleika. því kær- leikanum einum er það gefið, að tortryggja engan. Kærleik- urinn er fyrsta skilyrðið til að skilja alt og alla, fyrsta skilyrðið til að komast að sannleikanum : Ti den liar aldrig levef, som klog paa det er blevet han ei först havde kær. En sannleikurinn verður ekki fund- inn í eitt skifti fyrir öll. Jwið verð- ur alt af að uppgötva hann af nýju, því hann tekur sér nýja mynd í hverri einustu mannssál. Engintf er aö öllu öðrum líkur. Frá því sjónarmiði eru allir menn undantekningar. En vér getum ekki verið fullkomlega réttlátir við aðra menn fyr en vér skiljum þá til fulls. Svo einíöld er þessi kenn- ing. þar ledðir hvað af öðru. 'Og þó er þetta hugumstærsta kenningin, sem nokkurntíma hefir verið flutt í heimittum. Sá, sem ætlar að lifa eftir hentti, verður að ganga í berhÖgg við skilnings- leysið og lýgina, sem sprettur af kærleikslevsinu, og .við ranglætið, sem sprettur af skilningsleysinu. A'f honum cr heimtað, að hann skilji þá, sem hann hafi eitthvað saman við að sælda, og skilji þá jafnvei bettir, en þeir skilja sjálfa sig. “það, setn þér viljið að mennf irnir geri yðttr, það skttlttð þér og þeim gera”. Til þess þarf tvent : að skilja, hvernig á stendur fyrir öðrum, og vita, hvers maðitr mttndi sjálfur óska í þeirra spor- um. En það verður ltver að segja sér sjálfur. Ö11 ábyrgðin er lögð á herðar einstaklingnum. Ilann er sjálfur æðsti dómarinn, og hann veröur sjálfur að íullnægja dómn- ttm. lín þá má hann ekki fara að því, þótt aðrir líti öðrtt vísi á. Hann verðttr að vera frjáls mað- ur”. Eftir þessari kenningu ætlar presturinn sér að lifa í Reykjavik. Engan þarf að fttrða, þótt það gangi ekki baráttulaust, eða þótt hann vrði i minni hluta á safnað- arfundinttm. Svo mnndi víðar hafa farið'. En jafnumhugsunar- vert er efnið fyrir því. Og það, sem gerir lestur skáldsögunnar svo laðandi, er einmitt það, að presturinn er engin fjarstæða. Vér getum vel búist við, aö fá slíkan mann mitt á meðal vor, áður en varir. Og ég vona, að einhver Ragnhildur verði þá til að standa við hlið hans í baráttunni. ]>ess intin liann þurfa. Kristur þurfti þess ekki. En hann kemttr víst aldrei til Reykja- víkttr. .París, 28. nóv. 1908. Gttðm. Finnbogason — Eftir ísafold. Leiðbeininon til utanbæjar- manna. Til ritstj. Ileimskringlu. Gerið svo vel, og ljáið eftirfar- andi líntim rúm í yðar heiðraöa blaði. Fyrir nokkrttm árum síðan komu 2 eða 3 Íslendfngar til Win- nipeg noröan frá vatni. ]>eir skrá- settu sig á einu hótelinu norður í Aðalstræti um kveldið. þar næst keyptu þeir matseðla íyrir kveld- verð. Á leiðinni inn í snæðingssal- inn er vínsölustofan. þeim hug- kvæmdist, að fá sér “einn gráan” áður enn þeir snæddu. þegar inn í vínsölustofuna kom, sáu þeir þar ungan mann, sem var lítt stætt, og voru 3 eða 4 hérlendir menn að toga hann út úr hótelinu. Einn af þeim aðkomnu bað þessa menn að fara hægt að við þenna drukna mann, og fylgdi þeim eftir út fyrir dyrnar. Vildi sjá um, að þeir meiddtt hann ekki og vita, hvort ha-nn mundi vera sjálfbjarga, að komast burtu frá þeim þá út kom. Aðkomumaöur veit þá ekki fyrr til, enn hann er sleginn í andlitið af einum þessum þorpara, og gerði hann það yfir öxlina á öðrttm fé- laga sínum. Maðurinn átti sér einskis háttar von, og gat því eigi áttað sig á, hver höggið greiddi, fyr enn um of seinan. þá voru ó- þokkar þessir hlattpnir burtu. — Slegni maðttrinn fór þá til hótel- eigandans og tjáði ltontim mála- vexti, en hann vildi engan gaum gefa þessu. Fóru þá Islendingarnir þaðan, og þáðu hvorki mat né gistingu. Til leiðbeiningar fyrir íslendinga utan bæjar O'g innan, þá er eina ráðið í svona kringumstæðum, að ná í lögregluþjón tafarlaust, og gera honum málavexti kunna eftir föngtim, og láta hann krefja hót- elseigandann til upplýsinga ttm þorparana. þeim er oft illa við að gera það, en ef lögreglan skerst í leikinn í tíma, þora þeir ekki ann- að enn gefa sakadólginn upp, því annars íþyngir yfirhylming þeim, og hæpið að þeir fái vínsöluleyfi framvegis, ef þeir vilja hylja seka bófa í fórttm sínum. ]>etta er sagt íslendingum til leiðbeiningar yfir- leitt, sem fyrir smán óg barsmíöi veröa. Auðvitað er kunntigum mönnttm, sem búa í þessum bæ, attðvelt að forðast svona skráveif- ttr. þeir ættu að þekkja heiðvirð hótel hér, ef þeir finna köllun hjá sér til aö heimsækja þatt. En öðrtt máli er að gegna um utanbæjar- menn. Yfir það heila tekið eru hó- tel sttnnan við James Ave. góð hótel og slarklítil, en í norður- parti bæjarins ertt yfir það heila tekið slarkara staðir, sem betra er að vera yar ttm sig á. 1 þessitm bæ vinnttr að eins einn íslendingur í vínsölustofu í hóteli, og hefir gert það um langan tíma. Jlami heitir Thomas Fraser. og er á Jimmy’s Hotel. Har.n er Islend- ingttr í liúð og hár, og lætur ekki misbjóða löndttm síntim, sem hann heimsækja, og kttnna að hegða sér sem menn. Aðkomandi landar ættu að kjósa sér verustaði á hótelum í sttðttr- parti bæjarins, því þttr eru þeir ör- ttggari enn í norðnrpartínum. Bær- inn fer stækkandi og þar af leið- andi fjölgar misjöfnum sauðttm í mörgtt fé, og ættu því menn að gæta allrar varkárni í hótela vali. þatt hótel, sem blaðið Ileims- kringla attglýsir fyrir, ertt alt á- reiðanlegir gistististaðir, og sttmir þeir allra beztu, sem til eru í Win- nipeg. ttr kemur í bæinn, ætti hann að láta það vera sitt fyrsta verk, — ef hann ætlar að gista á hóteli —, að biðja fyrsta lögregluþjón, sem hann sér, um ttpplýsingar á hvaða hótelum sé gistandi. Allir lögreglu þjónar gefa þær upplýsingar fljótt og vel. Ritstj. KAUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem auglýsa starfsemi sfna í Heimskringlu og þá fáið þér hetri vörur með betra vörði og hetur útilátnar.. Heimskringlu og tvœr skemtilegar sögur fá nýjir kaupendur fyrir TVO DALI. Meft þvl aö biöja æflnlega ura “T.L. ClftAR,” þ6 ertu viss a6 fó ágætan vindil. (UNION MADE) We*tern <’igar Factory Thomas Lee, eigandi WinnnipeK Russell A. Thompson and Co., Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU af beztu tegund ineð lægsta verði. Sérstakt vöruúrvaí nú ; f»essii viku. Vér óskum að Islendingar viklu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri néódýrari.— Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OH MARYLAND ST. PHONE 311.1. %-------------------------55 Department of Agriculture and Immigration. MANITOBA þetta fylkí hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem vedta landinu raka til akuryrkjuþaría. þess vegna höfum vér jafnan naegan raka til uppskeru tryggin'gaT. Ennþá eru 25 mdlíóniir ekrur ótieknar. sem fá má mieð beim- ilisré'tti eða kauputn. Ibúataja árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöialdast á 7 árum. í íbúatala Wtmtipeg borgar áriö 1901 var 42,240, etn nú um 115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstœki eru nú sem næst fullkomin, 3516 tnílur járn- brauta eru í fylkiinu, sem allar liggja út frá Winiupeg. þrjár þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Wttuiipeg, og innan fárra mánaða, verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadiæn Northern bætast við. Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bóltestu. Ekkert annað land getur sýnt sarna vöxt á sama tímabili. TIIi Ih.KDAIU \\ A : • þetta er að eins ritað til leið- beiningar, og til þess að vekja ef.t- irtekt á, að ]xvð er ckki að öllu hættulaust, að dvclja á hverri drykkjustofu, sem er á markaðin- um í þessum bæ. Winnipeg-maður. Fariö ekki framhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yöur fnllkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróða möguleika. R F» ROBLIIV Stjórnarformaður og Akuryrkjum&la Ráðgjafi. Skriflö eftir npplýgingnm til .Inncph llni'lie Jnn Hnilt'cv 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. ATIIS. — þegar ókunnugur mað- LEYNDARMÁL CORDULU FRENKU 287 I “Ég ætla að biðja þig, móðir mín, að telja mig ekki hér með”, mælti prófessorinn. Honttm ofbauð, hvernig móðir hans leit á þetta tnál, og hann greip um hið eldheita enni sér eins og hann kendi mikið til sársauka. það var ekki sérlega ástúðlegt augnaráðið, er móöirin sendi syni syni sínum áðttr en hún tók til máls á ný. -----“\rið erum ekki skyldug til þéss, að fteygia þatindg jafnmikilli peninga upphæð út i blá- inn, sem við annars, mundum leggja fr;im til eflingar heilögu málefni”, mælti hún. “Svo yrði peningun- um náttúrlega strax eytt í jarðneskan hégóma, — og að eins af þeirri ástæðu vil ég af öllnm kröíttim setja mig ttpp á móti því, að fariö verði að krj-fja til mergjar þessa eldgömlu sögu. Svo er nú líka annað : Með því myndir þú set ja smánarblétt á minningtt eins af forfeðrum þínum". “Hann hefir sjálfur sett blett á nafn sitt og okk- ur líka”, sagði prófessorinn stuttur í spuna, — “en við gætum að minsta kosti frelsað sæmd okkar með því að sýna, að við fyrirlítum hræsni og ódreng- skap”, bætti prófessorinn við. Frú Heilwig rétti nú úr sér og gekk drembilega nær syni sínum. — “Gott og vel. Setjum svo, að ég léti þig ráða i þessu ófagnaðarmáli”, mælti hún kuldalega, — “við borguðum út þessa fjörutíu þúsund ríkisdali, — þá héldum við eftir af eigum okkar að eins svo miklu, að við gætnm lifað af þvf öðrttm ó- háð. Við skulutn samt ganga út frá því. F.n hvern- ig heldur þú að færi fyrir okkttr, ef erfmgjarnir krefðust rentæ og rentu renta ?” “Ég fmynda mér, að þeir hefðu engan rétt til þess, — en þó svo yrði, þá verðttm við að mttna eit- ir þessttm orðum : “Feöranna misgerðir muntt koma fram á börnunum í þriðja og fjórða lið”. 288 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Ég er ekki fædd Ileilwig, — gleymdu því ekki, gleymdtt því ekki ! greip móðir hans harðneskjulega fram í. — “Á míntt nafni, er ég bar þegar ég kom á heimili þetta, hvildi enginn blettur. Faðir minn var aðalsættar, og í alla staði virðingarverðttr mað- ttr. Skíimmin ketnttr mér því ekkert við, — og mér kemur ekki til hugar, að fara að leggja fram ærna peninga til að þvo í burtti þennan blett. — ímyndar þú þér, að ég í elli minni eigi að líða skort fyrir ann- ara yfirsjónir ?” “Að líða skort ! þegar þú átt son, sem getur séð fyrir þér. líða heldttr þú ekki, móðir mín, að ég með þekkingu minni sé fær um, að láta þér líða vel í ellinni ? “þakka þér fyrir, sonur minn ! ” mælti frú Heil- wig kuldalega, — “en ég kýs heldur að lifa af míntt eigin fé og vera tninn eigin herra. — Ég hata ósjálf- stæði ! -• Síðan faðir þinn dó, heíi ég ekki þekt ann- an vilja enn guðs og minn, — og þar við skal sitja! Látiim okkur nú ekki strí'ða lengur uni keisarans skegg. — Ég segi það í eitt skiftd fyrir öll, að óg á- lít aUa þessa sögtt bara vitleysu og heilaspuna úr g.jegguðu kerlingunni ttppi á loftinu. Ekkert í heimin- um skal fá mig til að trúa því, aö viðburðir þeir, sem skýrt er frá, haíi nokktirntíma átt sér stað”. í þesstt var hitrðinni lokið hægt upp, og ríkis- stjórafrúin gekk inn. Ilin fagra kona hafði grátið, — ekki neintim uppgeröartárum, því augttn vor.t þrútin og kinnarnar eldrattðar, — harmur og reiði höfðu í þetta skifti fengið yfirhöndina. þó hafði hún gert alt sem hún gat til að sýnast sem sakleysis- legust. Yfir hárið, er var orðið úfið, hafði hún látið hvítt kniplingaslör, og var sem andlit hcnnar yrði við það enn þá ttflglegra og slæi yfir það nokkurs- konar geisladýrð. ]>að var attðséð, að hún með livítu slæðunni reyndi að sýnast sem barnalegust, —■ LEYNDARMAL CORDULU FRENKU 289 sem hún nú ttm langan undanfarinn tíma hafði líka tamið sér rnjög. Ilún ltrökk við, ér httn sá bókina liggja á borð- inu, — og eins og ósjálfrátt íærði hún sig nær pró- fessornum, og rétti honttm feimnislega hendina, án þess að líta upp. Hann lét, sem hann sæi það ekki. “Fyrirgefðu mér, Jóhannes ! ” mælti hún biðj- andi. “Æ, ég varð svo reið, að ég .vissi ekki, hvað ég gerði. Ég skafnmast mín fyrir það, og ég skil ckkert í, hvers vegna ég reiddist svona, eins og ég er þó bœði róleg .og blíðlynd. — En það er alt þess- ari ótætissögu að kenna. Hugsaðu til þess, Jó- hannes. — þessi andstyggilega bók setur smánarblett á föðttr minn. — Eg vildi hlífa þér við þessum hræðilegu fréttum. — Ég get ekki að því gert, — en ég þykist fullviss um, að Karólína hafi lagt sig t líma til að ná þessari bók, — til þess að 'gera okkur sem mest ilt, áðttr enn httn yfirgefur heimilið". “Gœttu að, hvað þú segir”, mælti hann, svo bist- ur, að hún skelfdist og þagnaði ttndir eins. — “Ég vil fyrirgefa þér með einu skilyrði”, fcætti ltann við, eft- ir nokkra þögn og reyndi að vera eins rólegur, eins og honum var unt”. Hún leit spyrjandi til hans. “þú verður að skýra mér satt og rétt frá, hvern- ig þú hefir komist að leyndarmáli þesstt, og dr iga ekkert undan”. Fyrst þagði htin, en svo tók hún til 'máls, og var döpur mjög : “þegar faðir minn lá þungt haldinn íyrir eigi löngn siðan, og eins og þér er .ktinnugt, héldum við að ltann mundi deyja, — baö ltann mig að taka nokkur skjöl, er hann geymdi í skrifborði stntt, og brenna þait að honttm ásjáandi. það vortt ættarskjöl Hirsehsprttnganna. — Ilann hefir vist geymt þatt eins og attnan kjörgrip. — Ilvort heldttr nú var, að hanti óttaðist dauðann eða þráði að tala 29" SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ttm þessa atburði viö einhverja manneskju, — eitt er víst, að hann trúði mér fyrir þessu-------” “Og gaf þér úlnliðshringinn”, greip prófessorinn fram í fyrir henni histur mjög. Hun játti því og leit auðmjúkt og biðjandi til ltans. “Heldttr þú, eftir að hafa heyrt þessa skýringu, sögu þessa sem heila^puna geggjaðrar konu?” spttrði prófessorinn og vék sér að móður stnni. “Svo mikið er víst, að þessi tnanneskja — hún benti skjálfandi af reiði á ríkisstjórafrúna — af ein- feldni og fávísi ýkir alt það, sem áðttr var búið að skýra mér frá. En þarna kemur hégómaskapurinn hezt í ljós. Fjandinn la-tur manneskjuna ekki í friði, fyr en hun er búin að skreyta .sig með hinum fáséða dýrgrip. því allir veita honttm eftirtekt og dáðst að honum ipg fallega handleggnum líka ! ” Ríkisstjórafrúin gleymdi um stundarsakír, að leika yðrandi syndara, og lei-t illilega til frændkonu sinnar, sem svo vægðarlaust lagði til hennar þar sem hún var veikust fyrir. “Ég vil ekki eyöa fleiri orðum að því, hvers vegna þú, Adela, er við hvert tækifæri heftr talað svo fagurlega um hið góða hjartalag og sakleysi þitt, getur fengið af þér að skreyta þig með stolnum grip”, mælti prófessorinn rólega, þó auðséð væri, að hann réði sér tæpast fyrir reiði. — “Ég ætla nú að Iáta þig sjálfa dæma, Itvor hegningarverðari sé : — fátæk móðir, sem stelur brauði handa hungrtiðum börnttm sínum, eða skartkonan, sem lifir í alls konar munaði, en af barnalegri skrautlöngttn er f vitorði með þjófnttm. — En að }>ú skvldir geta verið svo blygðunarlatis, að láta hringinn með jafnmiklu stærilæti, ttm únlið saklausrar stúlku, er hafði frels- að barn þitt. þú sagðir þá, að hringttrinn væri þér mjög dýrmætur, — en fyrir lífgjöf önnu litlu vildir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.