Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. APRÍL 1909. bls 5 Skammastu þín ekki fyrir gamla reiðhjólið yðar ? Því ekki að fá yður nýtt og ágætt reiðhjól einsog BKANTFORD eða BLUE FLYER? Þau hafa “Cussion Frame,” “Coaster Brake,” “Hygienic” handföng og allar nýjustu umbætur 3em beztu hjól hafa. Þau lijðl eru ódýr- ust sem endast lengst og reynast bezt. Canada Cycle & Motor Co., Ltd., Winnipeg. 147 PRINCESS STREET. Heimsius B.?ztu Reiöhjóla-smiöir. TILBOÐ Hér meS auglýsist, aS byggja á aýtt skólahús í Big Point skóla- héraðinu, No. 962. Steerö 32x24. Veggir þrefaldir, þiljaðir innan. Hvelfing yfir. Vegghæð hiissins er 12 íet og sperruraftar 16 fet. Steingrunnur undir öllu húsinu, og undir því miðju eftir endilöngu. Allur á grunnurinn að vera 18 þumlunga þykkur og 12 þuml. hár. Múrsteinsstrompur 16 feta hár. Veggir tvímálist að utan . Alt efni til á staðnum. Húsið verður að vera fullgert að öllu leyti ekki seinna en 31. júlí 1969. Skriflegt tilboð um húsbyggingú þessa sendist undirrituðum fyrir 1. maí 1909. Wild Oak P.O., Man., 18. marz 1909. INGIM. ÓLAFSSON, Sec’y-Treas B.P.D. S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir máli.— Efni og vinnubrögð afbeztu tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fáanlegt er f borginni. Verðið er við allra hæfi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. Stefán Johnson Horni Sargent Ave. og Downing S'. HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áíir Beztu 1 bænum. rtgætar til bö >unar. 15c gallou 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.JIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminji að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumurn bókunum. IleimskrÍDgla P.O. Box 3083, Winnipeg Fréttabréf. SEATTLE, WASH., 6. apríl 1909. það er fremur lítið hér um stór- tíðindi, og Jjcss vegna er það með hálfum huga, að ég sendi þér fá- einar línur, því ég er hræddur um, að ég kunni að hneyksla gamian fyrra kveldið, en miður hið síðara, og voru það vonbrigði, því þá hafði herra Gunnar Matthíasson bæzt við í hópinn og lét heyra sinn ágæta söng, auk þess, sem H. S. Helgason, tónskáld, var með okkur alfan tímann, og lék á hljóð- færi og söng, en hann er flestum íslendingum fremri í þeirri ment. Fleiri góðum söngkröftum höfðum við þar einnig á að skipa.— Gest- risni mættum við þar góðri, og þó einkum og sérstaklega hjá þeim, er við gerðum mestan átroðning, svo sem kaupmönnunum, Frímann Sigfússon og Casper tengdaföður lians og Andrós Daníelsson. Vif ég með línum þessum færa þeim mitt bezta þakklæti og félaga minna.— Tmsir aðrir sýndtt okkur þar alla gredðvikni, kurteisi og aðstoð, og kunnum við þeim hinar' beztu þakkir, en of langt að telja nöfn þeirra allra. Frá Blaine héldum við til Point Roberts, og var þar tekið forkun- ar vel á móti okkur. Hafði ég áð- ur he}'rt getið gestrisni landa á Hróbjartar tanga, en þó voru við- tökurnar langt fram yfir .það, er við höfðum frekast vænst eftir. í fám orðum : Islendingar þar báru okkur á höndum sér, frá því við stigum á land og þar til við fór- um á skipsfjöl aftur. það leit tit fyrir, að þeim findist það helzt ama að, að við gætum ekki gert þeim nógu mikið ónæði og ómak. — Annara þjóða menn, sem við kyntumst þar, voru sömuleiðis mjög alúðlegir og prúðmannlegir við okkár, og sóttu tnargir þeirra kunningja minn, Jónas Daníelsson, 'j leikinn og létu hið bezta yfir, bæði og hina aðra, sem amast við j ]eik og söng. Óskuðu þeir, jafnt Is- fréttabréfa köflum. (Ætla líkl. að . lendingum, að við kæmum hið bráðasta aftur. — Samkomuhús þeirra á Point Roberts er fremur lítið, en troðfult var það líka um kveldið. Flest okkar dvaldi þar í 2 daga, en sum okkar í 4, og ávalt í hinu bezta yfirlæti. Við, sem lengtir töfðttm, komum víst til það leyfi þeim minna rúm fyrir 1 skáldskapinn ?). En eins og ég hefi áður tekið fram, álít ég gott og j rétt, að blöðin birti slíka kafla (hvað svo sem mínum líður), eink- ! um frá hinum fjölmennari Islend- ingabygðttm, því oft fá menn þar ■ fregnir, sem þeim þykir vænt ttm, ! flestra landa, sem þar eiga heimili, og myndu annars alls ekki fá. Tel ég víst, að alm-ent mundi meiri eft irsjá, ef slíkir fréttakaflar hættu að koma, en þótt ofurlítið minna birtist af skáldskap, nenta þá að undanteknum snillingunum, svo sem Steph. G. Stephánss., þorst. þ. þorsteinss. og fáeinum öðrum ; þar verður seint talað um, að “bera í bakkafullan lækinn’’. — Eg get annars ekki stilt mig um, að geta þess hér, hvílíkt afbragðsskáld ég álít að þorst. þ. þorsteinsson sé að verða. Tel ég hann hiklaust annað bezta skákl vestan haís, þó nokkurir aðrir séu snjallir vel. — Annars skal ég Jaka fram, að það, ! sem ég liefi séð eftir J ónas Dani- | elsson, er langt írá því, að vera af | lakasta t-agi, í m i n u m atigum. ! Mér finst það þvert á móti í fremri röð af öllttm þeim ljóðasæg i sem hér birtist á prenti. — En sleppttm því. Kins og ég tók fram áðan, er litiö um stór-tíðindi. Alt er hér á ferð og fiugi út af Alaska-Yukon- Pacific sýningunni, sem hér skal haldin frá júnibyrjun til miðs sept- ember. Á sýningarsvæðinu er unn- ið af hinu mesta kappi alla daga, og jafnVel dag og nótt, svo alt verðf komiö í sem bezt lag fyrir 1. júní. þá er og lagt alt kapp á, að prýða bæinn og koma ölltt 1 sem bezt horf. Vinna er mfkil og allvel borgttð, en telja má víst, að hátt verð tnttni vcrða á öllu, jafnt nauðsynjum sem óþarfa. — Tíðin er mikið fremtir köld alt af, eftir ^ en of langt að nefna nöfn þeirra aílra. Við þökkum þeim öllum hlnrtanlega fyrir alt og alt, og glevmttm seint þessari ferð okkar. Prýðilega leizt mér á I’oint Ro- berts. þar er ljómandi fallegt, og velmegun virtist þar almenn. Og eitt er víst, og það er, að ég befi I hvergi komið þar sem a 1 1 i r virtust jafn ánægðir með hag sinn ' og jafn bjartsýnir á framtiðina. Iáklega getur enginn ístendingur | þar talist verulega auðugur, en j flestir eða nær allir, hafa komið j>ar fótum fvrir sig, og sumir I meira enn jtað. Tmsir jteirra hafa 1 bætt lönd sín mjög mikið, en Jtó ! var sem nýtt íjör og áhugi lýsti | sér í tali j>eirra og hugsunarhætti 'nú, er þeir hafa fengið vissu fyrir cignarrétti á löndunttm, og íyrir því, að fá að njóta ávaxtanna af starfi sími. Lönd ertt þar nokkttr til sölu enn j>á með gæða verði, og er það innileg ósk íslendinga j>ar, að þau lendi í höndttm samlanda sinna, góðra félagsmanna og dug- andi drengja, fremtir en annara þjóða manna. Atvinna var mjög að lifna í Blaine og á Point Roberts, enda en nti búist við góðu fiski-ári, og undirbúningur því mikill. Aður en ég hætti við þessa ferða- sögtti má ég til með að geta eins manns, sem slóst í förina í Blaine, og fylgdi okkur síðan, og átti hann ekki hvað minstan þátt í, að gera ferðina skemtilega. það var því, sem hér gerist, og kvillasamt ! Gunnlaugtir (Geo.) I’eterson, lög- hefir verið hér mjög svo og er enn, aðallega ilt kvef. — Héðan leggur á stað til íslands á laugardaginn 10. þ.m., Gunnar Matthísson fTochumssonar skálds) í kynnisför til frænda og vina. Fyrst heldur hann til Argyle, og verður kona hans jmr eftir hjá föð ur sínum (Árna Sveinssyni) með barn þeirra hjóna. Síðan ætlar hr. Matthíasson að halda til New York, og taka sér far með “Bal- tic”, sem er eitt skip White Star línunnar, til Liverpool ; j>aðan til Grimsby og síðan til Esbjærg á Jótlandi, og svo áfram yfir þvéra Danmörku til Kaupmannahafnar. þar hygst hann að dvel ja um tíma og þar eru systur hans, 2 eða 3, við nám. Á Islandi mun hann ætla sér, að halda samsöngva með svstur’ sinni, Elínu, sem ntt er einna vinsælust söngkona þar, en sjálfur er Matthias söngmaður með afbrigðum. Tel ég vist, að hann eigi mikilli ánægjtt, áliti og vinsældum að fagna bar heima, og j>ess mttnu allir óska honum hér, því auk sinna ágætu hæfileika, er hann drengur binn bezti. Matthías hefir verið “Plaster-Contractor” hin síðustu ár, og farnast prýði- lega. Samsæti var þeim hjónttm haldiö hér i gærkveldi, til að kveðja þau, og stóð fólagið Vestri fyrir Jiví. Með “Hermannagletturnar” héld ttm við norður til Blaine og Point Roherts seint í f.m. I.ékutn 2 kv. í Blaine, en eitt á Point Roberts. Iyeikurinn vac allvel sóttur í Blaine Jóhannes Jósefsson erlendis. Hann fór við fjórða mann til út- landa nokkru fyrir jól í vetur, til að sýna íslenzkar glímur, og vekja á þeim athygli útlendinga. þeir hafa dvalið á Englandi þann tima og sýnt glímur á leik- húsum þar. Mjög vel er látið yfir þeim í enskum blöðum, lýst itar- lega sumum þeirra. J.J. hefir get- ið sér góðan orðstýr. Hann hefir átt íslenzka glímtt við einn hinn fræknasta glímttmann Breta, M’- Inerney, heljarmann bæði á vöxt og að bttrðtim, 80 pttndum þyngri en Jóhannes. Sá skoraði hann á hólm, og skvldi fella sig á 16 mín. Á 16 mínútum lá hann. þá bauð kappinn honttm út í grísk-róm- verska glímu, og skyldu glíma í 15 mínútur. Henni lattk ,svo, að hvor- ugur féll. Loks skorar Jóhannes á hann og bauðst tiliáð fella hann á hálfum klukkutíma, en hinn baðst undati. — það er tekið til þess í enskum blöðum, er á J>etta minn- ast, hve Jóhannes hafi glímt af frábærum fimleik og afli í íslenskri glímu, og þykir glíman falleg. Yurio Tani heitir nafntogaður glímukappi japanskur. þeim hefir Jóhannes boðið í eina bröndótta, og þótt fleiri væri : sem sé ís- lenzka, japanska og grísk-róm- verska glímu. Ekki frétt af þeirri viðtireign enn. þá hefir J.J. g;ímt við Hallwood miðþungamann brezkan, mesta af- armenni, og feldi hann á 11% mín. Og við enn fleiri hefir hantt glímt kappana, og hvervetna borið hærri hlut. Ensk blöð segja Jóhannes Jósefsson liklegan til að verða heimskappa í glimuflokki meðal- þungra inanna. — (Eftir Isafold 20. marz). Fyrirspurnir. Hvaða orð er heppilegt til að tákna hóp af mönnum, sem koma þar með gauragangi, sem auglýst- tir hefir verið almennur skemti- fundur, og illum látum lemja utan samkomusalinn, koma síðan inn með hávaða svo miklum, að engri stjórn verður á komið, þótt bæði forseti fundarins og aðrir reyni að stilla til friðar ? Og eyðileggja þar með algerlega prógram fundarins. Er ekki orðið skríll heppilegt og rétt yfir slíka náunga ?i Ilaifa þeir ekki verðuglega áunnið sér jietta heiti með framkomtt sinni ? Lýsir ekki slík framkoma hugsunarh'ætti á töluvert lágu stigi ? Fáfróður spyrjandi. SVrAR. — Ruddar eða rosta- menni eru rétt fýsingarorð til að tákna þá, sem beita öðrtt eins framferði og höf. spurningarinnar lýsir. Enginni vafi er á því, að slíkt framferði lýsir óþroskaðri htigsun og skorti á sjálfsvirðingu. Hinsvegar er vafasamt, hvort orð- ið “skríll” er ekki of sterkt, þótt hinsvegar framferði það, sem lýst er í spurningtinni gangi skrílsæði næst. Ritstj. Það borgar sig AÐ SKIFTA VIÐ þESSA VERZLUN ARMENN. LEIÐBEININGAR - SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, OOULDINQ & SKINNER. LTD. 823 Portage Ave. Talðlmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talsimi 4 80 W. Alfred Albert, íslenzkur umboðsmaöur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 263 W. Alfred Aíbert, búðarþjónn. BYGGrlNGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. ÝKBÍnfra- og Eldiviður í heildsölu og smásölu. ðlust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 MYNDASMIDIR. Q. H. LLEWEl.LIN, “Medallious,, t»g Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess <k McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiðendur af Finu Skótaui. Talsími: 8710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kollogg s Talsímar og öll þaraölút. áhöld Talsimi 3023.___ _ 56 Albert St. RAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viðgjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN OUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru ogiByggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 6 00 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talslmar: 1936 <k 2187 Kulk, Steinn. ('ement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. O RISSELL f t Byggingameistari. I Silvester-Willson byggingunui. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS B y g g i n g a -Meistari. 445 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 VlNSÖLUMENN OEO VBLIE Hei’dsölu Vlnsali. 185. 187 I^ortage Ave. R Smá-sölu talsimi 352. Stór-sölu talsimi 464. STOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchange Talsími 86 9® ACCOUNTANTS a AUDITORS A. A. JACKSON. Accountant and Aucíitor Skrifst.— 28 Merchants Bank. Tals.: 5 702 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasolino og hjólás-áburð Talsími 15 90 611 Ashdown Blook TIMBUR og BÚEDND Viður THOS. OYSTAD, 208 Konnedy Bldg. ■ í vagnhlössum til notenda, hulönd til s sölo PIFE & BOILEK COVERING GREAT WEST PIPE COVERINQÍCO. 132 Lombard Street. VÍHGIRÐINGAR. THE GREAT WEST WIRB FBNCE CO., LTI> Alskonar virgirðingar fyrir bændur ogborgara^ 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Wiunipeft. Stœrstu framleiðendur I Canada af Stóm. Steinvöru [Granitewares] og fl. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU R. I. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “Kiug of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOLITABLES. W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banka. .011 nauðsynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-bord N Á L A R. JOHN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verðlista og Sýnishornnm, GAiáOLINE- Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENGINK and PUMP CO. LTO. 301 Chamber St. Slmi: 2988 Vindmillur — Pumpur — Agætar Vólar. maðttr frá Pembitta, og er hann J>ar “Clerk af tlie District Court”. Hann hefir ferðast hér ttm Strönd- ina mánaðartíma, en dvafið þó lenest hér. í Seattle. Er hann sér- lega viöfeldið prúðmenni o<r skemti legttr. Ilann fór Jtessa för samkv. læknisráði, og kveðst hann hafa haft mjög gott af henni. Hann heldur heim á leið i kveld. Á I’oint Roberts hitti ég, meðal annara, 2 menn, sem ég hafði þó nokkrum sinnum séð greinar og kvæði eftir í Hkr., en aldrei séð persónulega. það voru j>eir Jón Jónsson (áður í Winnipeg) og sig- urður Jóhannsson (frá Keewatin). Báðir ertt þeir greándir menn vel og skemtilegir, en þó hver á sinn hátt nokkuð svo. Var mér ánægja að hitta þá. Rausnarlegt var heimboð herra C. H. Thordarsons til Á. J. John- sons, ekki verður því neitað. Ilefir berra' Thordarson auðsjáanlega orðið hrifinn af ritgerðum og skoð unum Johnsons. Hcrra Johnson er spursmálslaust prýðilega pennafær °g ég var talsvert hrifinn af hon- ttm, er hann lét fyrst á sér bera. En heldur finst mér honum fara aftur, og er það ekki að furða. það er engin von til, að menn, sem láta alla skapaða hluti til sín taka, geti ritað jafnvel og jafn hugðnæmt ttm ö 1 1 efni, nema þeir séu hreinustu “náttúrunnar viðundur”. — Vonandi að herra Johnson) hafi margt að scgja af ferðinni. i Sigurður Magnússon. SPURNING. — Hver er þýðing orðsins “hvaðanæfa” ? F. SV. — “Vr öllum áttum”. A ensku er það þýtt þannig : “From every side, or quarter”. Ritstj. BRAS- og RU BBER- STIMPLAR MAMTOBA STENCIL & STAMP VVORKS 4-1 Main St. Tai-lmi 1880. P. O. Kox 244. Búutn til allskonar Stimpla úr málmi og togleðri BLOM OG 8ÖNGFUGLAR JAMES BJRCli 442 „Notre Dame Ave. Talsími 2 6 3 8- BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BANK ARAR.GUFUSKI PA AGENTR ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 667 Main street Vér seljum Avtsanir borganlegar á Islandi LÆKNA OG SSPITA LA AHOLD CHANDI-ER & FISHKR, LIMITED Lækna og Dýralækna áhöld, og hospltala áhóldl 185 Lontbard St., Winnipeg. Mau. SPUHNING TIL R J. DAVIDS0N. Viltu segja mér í hverju “víg- fimi K.Á.B. kemur fram í deilu- málinu milli hans og Á. J. John- sons? Er j>að álit þitt sem skálds(! ! ! ) og að sjálfsögðu sið- bætandi konu, að bezt vígfimi sé í því fólgin, að hlaupa frá efninu og út í persónulegar óliróðttrssögur, sem detta um koll undir eins og við þeim er hreyft ? Rósa !1 Ég vona, að þó þú þttrfir kannske tíma til að “koma þér vel við” karlmennina, þá samt hafirðu tíma til að svara þessu. — Forvitinn. Kveðja til J. D. Oft má á máli þekkja manninn hver helzt hann er. H.P. Er þín döpur andans sjón, að sem mátt ei gera. Skanderast við skömmótt flón skal ég láta vera. J.J. PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur í hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vandað, íijótlega gert og ábyrgst. 572 Notre Dame Avenue Telephone nr. okkar er 3380 eða 8539. Woodbine Hotel Stæ;»ta Billiard Hall Norðvesturlandinu Tln Pool-borð.—Alskonar vin og viudlar JLennon A llebb, Eigendur. Jóhanna Ketilsdóttir, Finnbogason. ■T-.ftv.n' snUdarlega orltin eftirmœli sem birtusl í Lö^b fpr- -l t'r skömmu síðan, hefít Hkr. ■ verið beðin að endur- prenta, med þní að það hefír þótt vera skemt i með/erð- fi inni hjd því blaði. Af vangu hufðu 4 erindi fiillið úr dn ~4 v tundar höf , sem þó ekki var Lögb. sök, og birtest því if, kcirð.ð hér i heild sinni. J'K' I Sólarlag fvlgir því fleiri, sem svrgja fc sólar upprás, af sannfæring, sem endir ttpphafi. jiví sannari maðtir er syrgður H því dýrlegri dagur því dimmri nótt Undirorpin 2? skipar öndvegi á eftir. eilí'fri gleymsku w t , . \ Á eða nagandi naö '4 Finnum við ei er landeyðan, pj fvr en missttm, sem lætur sín ll að við átt höfum. Húmið mann aldrei að góðtt getiö. S minnir á birtu Kr á ltveli heldur enn sýnileg sól. hverfanda k . ! 1 höfundur hálfra verka, B Minningar tendra en ekki hinn, M í myrkrum ljós sem hefir unnið fc sorgar altari á, Af þeim gefst verk sitt til enda vel. fc í geisla líki IJtt skal letra É huggun syrgjandi sálum til lofs þeim, sem er & Arfurinn bezti sjálfur sitt lof er lifir. ’4 Alt, sem er lært eftirlátinn af liðinni æfi H vinum og vandamönnum, til hagsmtma göfugs manns, skal geymast. ■ og til huggunar, — það er mjallhrein minning Ilollra minninga &/ hornsteinar p Uppsprettan allra ljósa j>essa heims og himins, þeirra, er verma eru í undirstöðum, S og á j>eim !Jí sín afreksverk |í reisir komandi kynslóð. K og veg lýsa, hún er kærleikur köllttð. Lífs og liðnir S eru leiðarstjörnur Að uppörfa góðir menn og göfgir. k til umbóta, A þann hátt w öllum gott gera, er ódauðleiki g að allir alt fvrir attla' vinni, — manni mögulegur. g það er kærleikans kvöð. því skal huggast, S þó harla þungt Heill jteim, sem hefir sé að sjá }>ér á bak j |s helgað sitt líf góða systir, S hinum mesta í heimi, þó sértu liðin, og vildi frá fáu fullgerðu heldur hér er enn þinn andi, en mörgu hálfgerðu Er hann og var j hverfa. og verða mun $ mitt á meðal vor, ® Harmdauði er enginn þér sé þökk p nema hafi kveikt á þökk ofan 2 ást í annars brjósti. fj’rir alt og alt. @ • Guttormur J. Guttormsson. |

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.