Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 6
bls 6 WINNIFEG, 15. APRlI/ 1009. HEIMSKRINGLA Mag Rjómaskilvindanerauðhreins- 11“ l 0g þessvegna œtíð hrein. Það parf aBeins 5 mfnútur til hreinsa hana eftir aðskilnað. Þess- vegna det ur engmnvinnanda íhug að láta hana standa daglanga stund óhreinsaða. Þessvegna er Magnet smjör ætfð bragðgott og af beztu tegnnd. . Það má hreirtsa MAGNET vél- ina á einum þriðja þess tíma sem þarf til að hreinsa aðrar vélar, af þvf fleytirinn er f einu lagi. Tfmasparnaður er minst 20 mfn- útur á dag eða 12 dagar á ári. Hver óskar að vinna 12 daga á ári ævilangt, þearar hanngetur spar að það með þvf að kaupa MAGNÉT Hvað eru fárra dollara útlát ífyrstu f samanburði við hæga hreinsun, léttan snúning og ágætt smjðr. Það verður aldrei smíðuð ending ar betri Skilvinda en MAGNET. Póstspjald færir yður lfsingar- bækling. Skrifið strax. The Petrie Mfg. Co., Limited AAT'XHNTISrXIPIEQ- . HAMII/ItON. ST. JOHN. REGINA. CAIXIARY. - Fréttir úr bænum. Piano “Recital” þa.ð, sem Próf. iS. M. Ilall haföi með n-emendum sinutn í Goodtemplara húsinu á jnánudagskveldið vrar, var svo vel sótt, aðallega af íslendingum, að «kki að eins var hvert sæti skipað, heldur varð og hópur manna og ivenna að standa, hvar sem drep- eð varð niður fæ-ti innan veggja hússins. Níu af nemendum herra Hall komu fram, sumir tvisvar og •einn þrisvar. Sextán stykki voru 4 prógraminu, og af þeim spilaði 3íiss Oxenham fyrsta, níunda og rflefta stvkkið, fremur vel. Sú stúlka er komin vel á veg og gef- nr von um, að verða góður spil- axi- Sama má segja um Harold Albutt, ungan pilt, sem spilaði t.visvar sinnum. I/itla Louise Oli- ,ver spilaði eitt létt stykki, fremur seint en viðfeldið otr með tilfinn- ingu ; hún verðskuldaði meira lófa- klapp enn hún fékk. I/aura Blöndal spilaði tvisvar og var gerður góðí nr rómur að því. Ungfrú Emma Jóhannesson spilaði “Sonata in G” með kennara sínnm, og síðar eitt stykki einsömul. Hún var lang- samkga bezti spilarinn af nemend- wnum og hlaut verðugt lófaklapp áheyrenda. Miss Olaísson spilaði siðasta stykkið með herra Hall og fórst það vel. Hún hefir fengið talsverða æfingu. Mrs. S. K. Ilall söng tvívegis á samkomunnt, með sömu snild og Syrr um, en þó nokkttð raddminni nú en þá, eða svo virtist það þeim sem framarlega sátu í húsinu. það «T hreinasta tinun, að hlusta á söng þeirrar kotiu, enda varð hún í siðara skiftið að endurtaka söng mmi fyrir þrálieiðni tilheyrendanna Gefið hestverð. I/andi vor Jón Finnbogason á Simcoe St. hér í borginni hefir orðið fyrir því slysi, að missa 2 hesta á sl. 2 árum. Jón hefir haft ofan af fyrir sér með keyrslu. Hann er hniginn á efra aldur, en er fits til vinnu og sýnir alla heiðarlega viðleitni til að bjar-ga sér. Hánn er nú efnalaus og hjálparþttrfi, og með því, að tnaðurinn veröskuld- ar, að honttm sé hjálpað, þá mælir Heimskringla með því, að íslend- ingiítr hér í borg vildtt með sam- | skotum styrkja hann svo sem eintt hestverði svarar. Ef margir leggja saman í þann sjóð, þá þurfa upp- hæðir frá hverjttm einum ekki að ver% stórar. þeir, sem vildu hjálpa Jóni, geta sent tillög sín til Heims kringlu. þann 13. þ.m. andaðist í Cypress sveit, nálægt Glenboro, Guðmund- ur Björnsson Heidman, 21 ára að aldri. Hann haföi verið heilsutæp- ttr um mörg ár undanfarin og leg- ið rúmfastur síðastliðið ár. Hin velþekta Minneapolis Sym- phony Orchestra, sem spilaði hér á Walker leikhúsintt í fyrra, undir stjórn Mr. Oberhoffer, er væntan- leg hingað til borgarinnar þann 19. þ.m., og spila þeir á Walker í þrjá daga, 19., 2Ó. og 21. í fvlgd með þeim verða tvær stúlkur, frægar söngkonttr frá New York, og tveir sólóistar frá Chicago. — Vafalaust verður þetta einhver sú allra full- komnasta “music" samkoma, sem fólki hér gefst tækifæri að hlusta á á árinu. Herra J. Magnús Bjarnason, frá Marshland, Man., kom til bæjar- ins á mánudag'inn var til augna- lækninga í annað sinn. Ilann hefir í sl. 2 mánuði verið svo þjáðtir af augnveiki, að hann hefir hvorki getað lesið né skrifað. Og með því að daglega strevma til hans bréf úr öllum áttum, sem hann hefir ekki átt kost á aö svara, þá bið- ur hann Heimskringlu að geta þess að um óákveöinn tima megi þeir, sem rita honum, ekki vænta svars upp á bréf sín. B rúkaður Fatnaður MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ Á REIÐUM HÖNDUM. KOMIÐ VIÐ HJÁ OSS OG SKOÐIÐ F Ö TI N. rpXXTTl nnu Brúkaðrafata fél. IMione 61 62. j32 XuTRE DAME AY- Vér kaupum og seljurn föt. Spurnino-ar og Svör. V FJÖLSKYLDU SKÓBÚÐ Vér Löfum fjölskyldu skóbúö sem veitir beztu skótegundir fyrir hvern lim fjölskyldunnar. I>aö er óþarfi aö fara úr þessari búö með nokkra þá skó sem þér “haldiö aö muni duga‘\ því aö vór höfum skó fyrir alla fœtur sem vór — Vitum að passar þeim! Vór óskum að mega sanna verö vort meö þvl aö sýna yöur skóna,—svosogjuin vér. aö þogar faöir,móöir,sy-*tir,bróöir eöe ungbarniö vanta þá skó, sem beztir eru eftir veröinu, þá komi þau í Fjölskyldu skóbúðina Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN 5T. PHONE 770. Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF HANN KEMTJR FRÁ CLEMENT’S — ÞÁ EIÍ HANN RÉTTUR. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Ilerra ritstjóri ! Viltu gera svo vel og svara eft- spurningum : irfarandi Tveggja þumlunga snjófall varð hér aðfaranótt síðasta laugardags, en hann tók brátt upp aftur. Síð- an kalsaveður með frosthörku á nóttum. Fremur Eftir venju hefir verið mjög mik- ið um söngsamkomur hér í borg- inm um og fyrir páskana, einkum í mnlendu kirkjunum. Munið eftir fundi M'enningarfé- lagsins í kveld (miðvikud.). Ilr. AC J. Johnson flytur erindi um -*Tvo sumargauka". Hverjir eru 'þz'iTÍ Allir boðnir og velkomnir. Skemti- samkoma verður haldin f Tjaldbúðar- kirkju á Sumardaginn fyrsta 22. aprfl, undir umsjón kven- félags safnaðarins, kl. 8 sfðd. Skemti-skrá. 1. Piano einsöngur 2. Ræða séra Fr J. Bergman 3. Söngur: Nokkrar ungar stúlkur. 4. Ræða: Kr. Austmann 5. Samsðngur: Miss L. Thor- laksonog Mr. A. Johnson 6. Upplestur: Miss Aust- mann. 7. Einsöngur: Minnie-Iohns. 8. Ræða: B. Björnson 9. Einsöngur: A. Johnson 10. Ræða: S Vigfússon. 11. Upplestur: PálmiSigurðs. Að skemti-flkránni lokinni fara fram rausnarlegar veit- ingar f sunnudaga-skólasaln- um. Engin aðgangur seldur. Frjáls samskot tekin segir lögreglan að út- 1 lendmgar í norðurbænum hafi lát- ið illa á páskadaginn. það hefir verið venju fremur kyrlátt hjá því fólki í nokkrar undanfarnar vikur, og margir héldu eða vonuðu,- að fólk þetta væri aö ganga í endur- nýungu lífdaganna. En á páska- daginn lét það sitt “ljós svo skína”, að allan efa tók a-f um það, að sá gamli Adam býr enn með fólkinu þar nyrðra. pað varð þá ljóst, að fastan hefir staðiö yf- ir um undangengnar vikur, og að samkvæmt trú þess fólks, verður það að hegða sér eins vel og það hefir bezt vit á alla föstuna. En páskadagurinn leysti það úr föstu- ánauðinni og frelsaði það írá holdsins krossfesting. Jxtð hafði búið sig nndir þessa lausnarhátíð, páskana, ineð því að draga að sér allskonar vínföng og bjórtegundir á flöskum og kutum og smá-tunn- ttm, og á þessu saup þaö óspart á hátíðinni, þar til allir virtust vera orðnir ölóðir og öskrandi reiöir. Barsmíð og áflog, limlestingar og húsbrot var hátíðagleði þess, og tóku konur jafnt sem karlar þátt i þessu. Bjórkútum var hent gegn- um ghigga og dyr, og alt brotið, sem fyrir varð. Margir börðust í einu hér og ltvar á götunum í norðurb’.rnum, einkum á Magnús- ar götu og þar í grend. Menn lágu hér og hvar ósjálfbjarga, sumir á gangtröðunum, aðrir í rennustein unum, sumir skaðmeiddir, aðrir ó m-eiddir, en allir blindfullir. Lög- reglan hafði ekki við, að koma þeim særðtt og sjúku á óhulta staði, og um leið að skakka leik- inn þar sem barist var, og að koma óróaseggjtinum í fangelsi. — M-esti' fjöldi þessara náttnga hefir verið dreginn fyrir dóm, sumir sektaðir nokkra dali, en aðrir hnept-ir í fangelsi ttm lengri síma. þeir ’herrar Stephan Christie og Sigurður Landi, frá Argyle, voru hér á ferð í sl. viku. þann 10. þ.m. p-af séra Fr. Berg- mann saman .í hjónaband, að 1294 Downing st. hér í borg, þau herra þórarinn Stefánsson og ungfrú Marju Kollx-insdóttir, bæði til heimilis hér í borg. Síðasti vetrarfunditr Islenzka Conservative Klúbbsins var hald- inn á mánud-agskveldið var. Var þá útbýtt verðlaunum til þeirra, sem ttnnið höfðtt i kappspilum yfir veturinn, og hlutu þau þessir : Fyrir “Pedro”-spil : — ■1. Ásm. P. Jóhannsson. 2. Albert J. Goodman. Fvrir Vist-spil : — 1. Jóh. Gottskálksson. 2. Albert J. Goodman. Herra Albert J. Goodman gaf og verðlatin fvrir spilamensku, sem framfór þetta kveld. þatt hlattt hr. Finnur Stefánsson. 1. Er tpér skylt, að borga mán- aðargjald til skóla fyrir börn mín, þar ég lili innan tak- marka skólahéraðsins, er hús- m-enskumaður og borga húsa- leigu, en er ekki virtur fyrir landi eða lausafé þar ég hefi hvorugt. 2. Er það formlegt hjá skrifara skólahéraðsins, að tilkynna mér með prívat bréfi, að ég skuldi til skóla ákveðna ttpp- hæð, án þess að gefa hreinan reikning ? Fáfróður. SVAR. — Skólalög Manitoba- fylkis skipa svo fyrir, að þeir, sem ekki borgi skatt til skólahérað- anna en eiga biirn. sem gangi á skólana, skuli skyldir til að borga skólahéraðinu fyrir kenslu þeirta. | — Líklega mttndi óhlutdrægtir dóm ; ari líta svo á, aö borgunarkrafan til spvrjandans sé fortnleg og full- I gildandi, þar sem hún er skriflega I gerð, þótt í prívat bréfi sé. En j svo má ætla, að skrifari skólahér- aðsÍHS'muni fús til, að skrifa tit formlegan sttndurliðaðan reikning, ! ef þess verður krafist. Ritstj. Umsjónarkonur barnastúkunnar ÆSKAN biðja hér með foreldra drengjanna, sem fengu að láni fyr- ir nokkrum tíma “Indian Clubs”, að sjá um, að þeim sé skilað á næsta fundi stúkunnar á laugar- daginn kemur. Stúkan er að æfa drengina fvrir samkomu, sem bráð lega á að halda, og þarf því nauð- synlega að hafa þessa “Cltibs”. Safnaðarfundur í Únítara söfnuðinum verður hald- inn sunnudagskveldið þann 18.apríl í kirkjunni eftir messu. Aðal til- efni fundarins er að samþykkja til- lögu til löggildingar á kirkjueign safnaðarins, samkvæmt ákvæðum fylkislaganna um landeignir kirkna (“The Church Land Act”). Winnipeg, 12. apríl 1999 J. B. SKAPTASON, forseti safnaðarins. Tapast hefir: PENINGABUDDA, með $1.70 í, tapaðist á laugardaginn fyrir páska á Victor st. frá Sargent av. og suðttr fvrir Ellis. Ráðvandur finnandi skili á skrifstofu Ilkr. gegn fundarlaunum. “ MINK SCARF ” tapaðist í Good Templar Hall mánudagskv. 12. þ.m. — Finnandi er góðfúslega beðinn að skila því til 694 Victor Street. Lesið auglýsingu um samkom- una í Tjaldbúðinni á Sumardaginn fyrsta, 22. þ.m. Aðgangur er ó- keypns, en samskot verða tekin. j Ritstjóri Heitnskringlu. í Viltu gera svo vel, að svara j eftirfarandi spurningttm : 1. Var nokkurt skólaþdng haldið í Winnipeg dagana 23. og 24. marz sl. ? 2. Er ekki v-anafegt, að allir skóla stjórar mæti þar, eða sétt boðn ir til þess ? 3. Ilver er ástæðan, að ekki nema einn skólastjóri í stórri sveit v-eit af þessu þingi ? SVAR. — 1. Hið árlega þing skólanefndamanna var haldið hér í borg 23. og 24. marz sl. 2. a) T'ilkynnin-g um þessi funda- höld var auglýst í dagblöðum þessa bæjar. Hvort bréfleg til- kvnning var send til nokkttrra eða allra skólanefndarmanna, vitum vér ekki. — b) Va'n-alegt er, að allir skólanefndarmenn, sem geta komið því við, sæki fttndi þessa. 3. Síðustu spttrningunni getum vér ekki svarað. Ritstj. HANDBÓK yfir útlistun stjöinuspádóraa; eða áhrif stjarnanna og lilanetanna á mann- legt eðli heitir ofttrlítið rit nýútkomið. þýtt úr ensku. 76 blaðsíðtir. Verð 25 eents. Útgefandi Frímann Bjarna- son, prentari. Ritið segir frá á- hrifum vissra pláneta á ásigkomu- lag_mannsins, sem eru mismun- andi eftir því undir hvaða sól- merki maðurinn er fæddur. Höf. segir, að stjörnuspádómur kenni, hvernig vér getum aukið vel megun vora, heilstt og hamingjtt, og að gott sé fyrir hvern einstakl- ing, að lesa ekki -eingöngu um merki og lyndiseinkenm sjálfs sín, h-eldur einnig vina sinna. í riti þesstt finnist endalatts uppspr-etta til upplýsinga og skemtana. það er til sölu hjá íslenzku bóksölun- um hér vestra, og í bókaverzlun óla-fs S. Thorgeirssonar, 678 Sh-er- brooke St., Winnipeg, sem hefir aðal útsölu ritsins. Góð sölulaun gefin. Geo. Clements &Son Gtofnað áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FroePress W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Titlsíini 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-sknðun hjá þe'm, þar með hin nýj» aðferð, SkueKft-sHoðuu, sem gjöreydir öllurn ígískunum. — jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor 8t. Talsfmi 0808. ‘F. Deluca- Verzlar meö matvOru, aldiui, smá-kOkur, allskonar sætiudi, mjólk og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Oskar viöskifta íslend. Heitt katti eöa teá öllum tlrnum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Davieoy 714 Aíaryland St. H EUI8KBIN6ÍL1! og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup. endur fvrir að eins láíí OO McKenzie’s UT5CEÐI. FRŒIN SBM BF.RA NAFN BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 55iO selia hús og lóöir og annast þar aö lút- anai störf; útvegar peniugalán o. fl. Tel.: 2685 J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B. LÖOPRŒÐINQUR. 255'á Portage Ave. A. E. McKENZIE CO., LTD. BRANDON, MAN. OQ CALQARY, ALTA. VESTURLANDSINS MESTU OG BEZTU FRÆSALAR. ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaör * í félagi meö Hudsou, Howell, Ormond*& Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Wmnipeg, Man. 18-18 Merchants Ðank Bldg. Phone 3621,3622 BONNAR, HARTLFJ & MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjald Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg Hntiliarfl, Hannesson and Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Ha-m'ilton, Chatn'bers Tcl. 378 Winni-peg A. S. ItAKIIAIi Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur selur hann al skouur minnisvaröa og legsteina. 12lNenaSt. Phone 306 I Th. JOHNSON JEWELER 28(5 Main St. Talafmi: 6(50(5 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ▲ Erzinger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundiö i ^ Hér fást allar neftóbaks-teguudir. Oska T ^ eftir bréttegnra pöntunum. a MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnipcg ▲ + Heildsala og smásala. T ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Wellington Blk% - Orand Forks, N.Dak Sjerstnkt athygli veitt AUONA, EYRNA, KVERKA og NEF SJÚKDÓMUM, Drs. Ekern & Marsden, SérfræöislcBknar í Eftirfylgjandi irreinnm; — Augnasjúkdómum, Eyroasjúkdómum, Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. í Platly’ Byggingunni i Bænum fírand Foi-Kh, í: I>ak. S. F. Ólafsson óipAgnesSt. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5 75 ge^n borgun út í hönd. Telephone: 7HI9Í DR.H.R.ROSS C.P.K. meðala- ogskurðlæknir. íájúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK. Boyd’s Brauð. Brauð vor eru stór, full þyngJ, létt, sæt og vel bökuð; þau eru gerð úr bezta Vestur-Canada hveiti og er saðsamasta brauð sem selter f Winnipeg. Biðj- ið matsalann um þau eða sfm- ið til vor. Vér keirum þau daglega heim til kaupenda. — Bakery Cor.Spence & Portace Ave Phone 1030. íslenzkur------------ ~ Tannsmiður, Tennor festar i meB Plotam efla Plðtu- Jausar. Ok tonnur eru dregnar sársauha- íKUst meö Hr.Mordens sársaukalausu aöferö Dr. W. Clarence — Tannlæknir. öiguröur Davidsou—TannsmiÖur. 620A Phone 470 Main St. Horni Logan Avo. KOLOG VIDUR Þur, beinharður eldiviður, — Poplar, Pine, og Tamarac með mjög sanngjörnu verði. — Nú sem stendur verið að afferma mörg vagiihlöss af BEZTA DAUPHIN TAMARAC. — McElroy Bros. Cor. Sherbrooke é Ellice PIIONE: 6612 Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KINQ ST. Talsími 4476, 5890, 5891 417 McMILLAN AVENUE Talslmi 6598 847 MAIN ST. - Tals: 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTRV SHORTS, BRAN. CORN, COKN CIIOP, BYOli CHOP, .HVKITI CHOP, 00 GAKÐAVEXTIR. Vér hflfum bezta árvai urs I r hflfum bezta árval Rripafáfl- s I hessari borg; lijót afbendinif

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.