Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.04.1909, Blaðsíða 3
HEIMSJCRIH'GUA WLVNIPEC, 15. 'APRtfc 1909. blft 3 A be2tu heimilum hvar sem er í Amerfku, þar munið þér finna HEIMS- KRINGLU leana. Hún er eins fróðleg og skemti- leg eina og nokkuð annað fslenzkt fréttablað í Canada MARKET HOTEL 146 PHINCESS ST. P. O’CONNKLL, elgandl, WINNIPKQ Bezta teeundir &f yinföneum og vind um, aðhlynning gód, húsið endurbett JOHN DUFF PLUMBEB, GA8 AND STEAM FITTEK Alt verk vel vaudaö, og veröiö rétt 6Ö4 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Strathcona Hote/ Homi Main og Rupert Str. Nýbygt og ágœtt gistiliús; Gest um veitt öll þægindi með sann- gjarnasta verði. Frl keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIOENDIJR Hotel Pacific 219 Markel 1 II M. Ilickt, Street. ’ Higandi Winnipeg - — Manitoba Telephou* 1338 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla ataði. V iðskifta yðar óskast virð- ingarfylst. $1.25 a Dag BRUNSWICK HOTEL Horni Main 8t. og Kupert Ave. fítila borðhald; Hrein og Björt Her- bergi; Finuetu Drykkir og Healu Vind- lar. ókeypi$ Vagn matir öllum Train- letlum. Yieynið oti þegarþú ert d ferð. Skyldi “sök bíta sekan”, eða hvað? — EFTIK — Mrs. Ingibjörou Goodman.’ þeir, sem tekdö hafa eftir grein- inni “Réttilega eöa óréttilega”, er birtist í Hkr. 25. febr. 1900, hafa máske gaman af að sjá, hve m\nd arlega ritstýrunni hefir tekist, að verja mál sitt (!!!). Skulu þeir þá fletta upp á bls. 183 í febrúar- hefti Freyju. þar stendur lítfl grein með fyrirsögninni: “Gullin hennar Ingibjargar. þó ég bendi lesendum blaðanna á grein þessa, þá er það ekki mein- ing mín að svara henni. Nei, ég ætla ekki ednu sinni að gera við hana athugasemd. Ég er svo hepp- in, að hún er eitt af þessum mörgu nútíðar rirverkum, er ekki þurfa svars. Hún kveður sinn dóm upp yfir sér sjálf, og lœt ég rit- stýru Freyju vita það, að ég er með öllu ófáanleg til þess að fara í persónulegt illyrðakast við hana. En svo margsinnis guðvelkomjð er ritstýrunni að punta vesalings litlu' Freyju sína upp með eins miklum ósönnum, ærukrenkjandi aðdróttunum, eins og henni sjálfri finst bezt við eiga. Eg skal þókn- ast henni fyrir það með því, aö halda áfram að kaupa Freyju og borga hana, eins og ég hefi gert frá því fyrsta, að Freyja varð til og þar til að þessi árgangur verð- ur á enda, sem nú er að troðast í gegnum veröldina með öllum sín- um meðfæddu harmkvælum. Og því meira, sem Mrs. Bene- dictsson sendir mér af góðgáeti líkrar tegundar og hún gaf mér í síðustu Freyju, því betra fyrir mig ; þess meiri talandi vottur þess, að hún hefir fundið, að grein- in “Réttilega eða óréttilega” hafði við of mikinn sannleika að styðj- ast til þess að hún treysti sér til, að mótmæla henni, — og líklega er ljótt að geta þess til, að hér “bíti sök sckan”. í þessa árs hefti Freyju eru tveir bréfkaflar, er stilaðir eru til rit- stýrunnar, — annar frá Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni, hinn frá skáld- inu J. Magnúsi Bjarnasyni, hvar í þeir lýsa ánægju sinni yfir kven- frelsis og jafnréttismálum Freyju. Svo gerir ritstýran athugasemd á þessa leið : — “Bæði þessi bréf eru rituð löngu cftir að grein sii kom út í Freyju, er Mrs. I. Goodman finnur ástæðu til að rita á móti í Hor. 25. febr. sl. — fyrra bréfið stilað 11. febr. og hið síðara 12. s.m. . Kinkenni- legt, að tveir karlmenn, og það mestu rithöfundar og skáld Vestur íslendinga, skyldu ekki sjá það, sem hún sá”, o.s.frv. Engtim manni er erfitt að sjá meinlokuna í athugascmd þessari. Báðir þessir menn lifa tnörg hundruð tnílur frá Winnipeg bœ, og vita því harla lítið um það, hvað af því eru ósannar slúðursögur, er Frevja færir þeim, og hvað ekki. Og einmitt af þvt, að menn þessir eru ærlegir og góðir drengir, því erfiðara er fyrir þá að geta ímynd að sér, að ritstýra Freyju geri sig seka í því, að draga að sér slúð- ursögur af verstu tegund og setja þær í blað sitt. A ég að t r ú a því, að þessir menn gætu unnað Freyju fyrir slikar fréttir, ef þeir vissu, hve litið sannleiksgildi þær hafa ?. Eða mtmdi vinur miMH Dr. Sig. Júl. Jóhannesson vera til með að lýsa því yfir, að hann unni Freyju (eins og hann kemst að orði í bréf kaflanum til ritstýrunnar), — já, unni henni sérstaklega fyrir lag- legu greinina, er ritstýran sendi mér með fyrirsögninni : “Gullin hennar Ingibjargar” ? — þá væri þekking hans á mér fyrir þann tíma, er hann rentaði hjá okkur hjónum, annan veg vaxin en ég hélt hana vera. Skáldið J. Magnús Bjarnason kemst svo að orði í sínum bréf- kafla til ritstýrunnar : “Hver ein- asta kona ætti að kaupa Freyju og borga hana reglulega”, o.s.frv. — Skáldið J. M. Bjarnason þekki ég ekki persónulega, en ritverkum lians hefi ég fylgt öllum nákvæm- lega eftir, og þau segja mér, að inaður þessi sé góður maður og sanngjarn. Frá mörgum hans rit- verkum leggur kærleiksríkan yl og birtu, er skilur eftir hjá manni meira tratist og trú á því göfuga og góða í heiminum, en maður hef- ir máske áður haft. Getur J.M.B. fundist þetta rétt, að við konurnar eigum að kaupa og borga Freyju reglulega, en við megum ekki segja eitt einasta orð á móti henni, hversu illa, sem okk- ur fellur hún ? Verði okkur það á, segir Mrs. Benedictsson að það séu árásir, er stjórnist af fjandskap öfundsjúkra óvina (sbr. þessa árs febr. hefti Freyju, bls. 183). — Já, svo mörg eru þessi Margrétar orð. En hverjir skyldu annars hafa meiri rétt til að segja álit sitt á Freyju, en einmitt við konurnar ? Fyrst og fremst á Freyja að vera kvenfrelsis og jafnréttis blað, og svo eru það við konurnar, erkaup- um hana og borgum. það sýnist því ekki benda á mikla frelsis eða jafnréttis tilfinningu hjá ritstýr- unni, ef hún vill ekki gera okkur jafnhátt undir höfði og aðrir rit- stjórar gera kaupendum blaða sinna, — nefnilega, að lofa okkur að segja álit okkar á blaðinu, án þess að hún hreyti að okkur per- sónulegttm óþverra illyrðum. Eg get ekki gert að því, þó mig langi til þess, að þetta eina ísl. kvenblað, sem við eigum hér fvrir vestan hafa, sé smekklegt, snyrti- legt og ofurlítið þrifalegt til fara, því á sama tíma getur það verið einart, djarflegt og hrefnskilið. Mér likar ekki að það sétt hengdar á það óþrifadruslur, er liggur við að kenni þefs af, ef í nærveru er ! það má vel vera, að þetta sé bara eintómur hégómaskapur af mér. En það er liégómaskapur, sem ég kæri mig ekki, v i 1 ekki verða laus við. Svo bið ég lesendur að virða frá gang lína þessara á betri veg. þær eru regluleg hjáverk, og því í meiri molum en ég vildi láta þær vera. Winnipeg, 8. apríl 1909. t Nokkur orð til Jónínu Samúelsson, Rétt þegar ég er að enda við línur þær, er birtast hér að fram- an, berst mér í hendur Hkr. 8.apr„ með allra myndarleg-asta greinar- stúf frá Jónínu Samúelsson, með fyrirsögninni: “Svar til Mrs.Good- man”. Jæja, mín kæra Jónína!' þtt ert að reyna að telja sjálfri þér og öðrum trú um, að með ávafpi þínu til mín sért þú að svara gr. “Réttilega eða óréttilega”. þar feilar þér stórlega. tfr þeiíri grein tekur þú ekki eina einustu setningu til yfirvegunar, auk held- ur að þú hrekir þar eitt einasta orð. Og hvernig getnr þá grein þín verið “svar” upp á áðurnefnda grein ? þar sem líka ávarp þitt er mestmegnis það, sem þú hefir tint upp eftir hina og þessa, og túlkar það svo yfir til alinennings. þú segir til dæmis : ‘‘Ég hefi ekki heyrt neinn karlmann minn- ast á þessa Ingibjargar grein, svo hann hafi ekki hlegið háðslega”. — “Konu hefi ég heyrt vera ergi- lega út af þessari grein”. Og enn fremur : “Ein kona sagði”, o.s. frv. það eru annars ótrúlega margir uppi enn þá af niðjum gömlu Gróu á leiti, og allir sýnast hafa tekið sömu hæfileikana að arfi eftir kerl- ingarsauðinn. Ljómandi var það fallega hugs- að af þér, að lofa mér að vita, að það væru til konur, sem skömm- uðust sín fyrit grein mína. 'Reynd- ar var það nú óþarfa ómak O'g fyr- irhöfn, því ég er fyrir löngu búin að verða þess vör, að heimurinn á heilmikið af meira og minna ill- kvitnum flónum, er horfa á flest, er fyrir þá ber, í gegnum gler út- atað af rangsleitni og misskilningi. Svo segir þú : “Ingibjörg Good- man á auðvitað með, að auglýsa tilfinningar sínar gagnvart karl- mönnunum, en hún á ekki með, að draga aðrar konur og stúlkur inn í það mál”. Heyrðu, mín ljúfa !’ Heldur þú nú ekki, að það séu fleiri konur en ég, er unna föðurnum og syninum jafnt hugástum eins og móðurinni og dótturinni ? Heldur þú ekki, að það séu fleiri konur og stúlkur enn ég, er verði að viðurkenna það, að í æðum þeirra renni blóðið jafnt til skyldunnar i karllegg sem kven- legg ? Og munu það ekki vera flestar stúlkur, er einhverntíma fyr eða síðar á æfinni fyrirhátta þann vin úr hópi karl anna, er þær kjósi sér til samfylgdar í gegn um þann part af æfinni, sem ófar- inn er ? Og mnndu þær þá með köldu blóði geta liðið, að bornar væru á hann sakir svipaðar þeim, er Margrét Benedictsson ber á kirkjustólpana og mannfélagsstytt- urnar í ritstjórnarpistli jieim, er ég tók til íhugunar í greininni “Réttilega og óréttilega” ? Og sérðu ekki, hve ónáttúrlegt og 1 j ó t t það er, að þessir tveir kynþættir, sem hvorugur má miss- ast, ef að tilvera heimsins á að halda áíram, séu sífelt að ráðast hvor á annan og gera hinum sem mest til skapraunar og svívirðing- ar, sem mögulegt er ? Og svo ég bæti nú ennþá gráu ofan á svart, þá sný ég ekki til baka með þá sannfæringu mína, að svo álít ég eðlisfar karls og konu svipað, að ekki treysti ég mér til, að draga þar mannshár á inilli. Og það er margra álit, er mér eru hygnari, að það sé meira afstaða þessara tveggja parta í heiminum, er geri framkomu þeirra stundum ólíka, heldur enn að upp- haflega lvafi verið skift svo ójaínt og ólíkt á milli þeirra. Og fyrir þessa skoðun mína, hversu ókvenleg, sem hún kann að þykja, skal ég aldrei bera beygt höfuð eða bleika kinn, því í gegn- um hana hefi ég aldrei neitt ljótt eða óheiðarlegt únnið og vöna að ég geri aldrei. En svo var þetta atriði ekki að- alefni eSa þráður greinarinnar “Oéttilega eða óréttilega”. Heldur var ég aö gera tilraun til þess, að sýna ritstýru Freyju fram á, að með því að gerast óréttlát í garð karlmanna, væri hún að spilla fyrir sínu eigin málefni — kvenfrelsinu. Jietta veit ég, að all- ir hafa skilið, sem vildu skilja það, og ekki hafa óslökkvandi þrá til þess, að skekkja og skjæla alt sem þeir fara með, og leggja alt út á versta veg, er þeir lesa og heyra. þú segir mér, Jónina mín, að piltarnir hlægi háðslega og fyrirlit- lega, þegar þeir minnist á grein mína. þetta eru nú ljótu fréttirn- ar ! því eins og þær vita báðar, Maggie og Freyja litla (þó þær hafi nú ekki sagt það neinum! ! ! ) — þá er mér svo undur meinlitið við piltagreyin, svo að þú getur því nærri, Jónína mín góð, hvern- ig mér muni líða nú á dögum! ! ! Nærgætin og góð manneskja hlýt ur þú víst að vera, Jónína mín, þar sem þú ert að amstrast yfir því, að þú sért hrædd um, að ég taki lítið kaup fvrir grein mína. — Sízt af öllum ættir þú að vera að setja slíkt fyrir þig, eftir það að þú ert búin að leggja annað eins á þig fyrir mig í borgunarskyni fyrir verk mín, eins og sjá má á þessu þínu stóra ritverki. Fyrst, að smala öllu satnan, sem hún og hann og þessi og hinn sögðu um grein mína, og svo öll þau óút- reiknanlegu ógrynni, er þú hefir orðið að leggja til úr þínu andlega forðabúri. Alt útlit fyrir, að það hafi verið eins mikið og þér hefir verið mögulegt að spara. það væri því reglulega ljótt af mér, ef að ég vœri ekki hœst ánægð mcð verðlaunin frá þér. Jwí það dylst mér ekki, að liér hefir verið á litl- um efnum að taka. Svo að cndingu langar mig til, að biðja þig bónar. Hún er þetta: Að þegar þú ferð að rita næst, þá revndu að hafa það af þínu eigin, en vertu ekki að lepja saman það, sem að hún Gunna, Gvendur eöa hún Gróa sögðu. Og í öllutn kraft- anna bænum, ritaðu a 1 d r e i aft- ur um ekki neitt. Winnipeg, 9. apríl 1900. Mrs. Ingibjörg Goodman Athugið. , Herra Stefán G. Bjarnason, nemandi við Wesley skólann, hefir tekið að sér umboð fyrir Heims- kringlu i Álptavatns og Grunna- vatns nýlendum. — Vinir Heims- kringlu eru vinsamlegast beðnir, að veita honum góðar viðtökur og greiða fyrir erindum hans svo sem þeir bezt geta. Brúkið blek. Svo margiir eru nú teknir u,pp á því, að senda. Hieiiinskriinglu bréf og greinar ritaðar með ritblý.i, og sean í mörgutn tilíelluim er sieim næ»t ólæsilegt, þegar það kem'Ut héir á skrifstofuna, að éig finn mág neydidain til að mælast til þess, aC þeir setn senda bréf eða ritgerðir til bfrtiimgiar í blaðinu, vUdu skriia MEÐ BLEKI, svo að það verði nœigyiI'Oga. skýrt til ailesturs fyrir stilaetjaira blaðsins og aðra, sem um það þurta að f jalla,. B. L. BALDWINSON. r i R08LIN HOTEL 115 Adelaida St. WinnipeB Bezta $1.50 i-dag hús f Vestur- Canada. Keysla ÓKeypis milli vagnstöóva oií hússius'A nóttn or deg'. AðhlynnintKhÍQsbez’a. Við- skifti IslendiiiKa óskast. William Ave- streetiskarid far hjá húsinm O. ROY, eigandi. SPÓNNÝTT HÓTEL ALGERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigandi. James St. West. Rétt vestan viD Mair St. Winnipeg Telefón 4 9 7 9 $1.50 á dag og þar ylir Bandaríkja-snið Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið osa. MIDLAND HOTEL 285 Market Ht. Phone 3491 A/ýtt hús, nýr húsbúnaðnr ” Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindium f hressing- ar stofunni. Gisting einn dollar & dag og þar yfir. W. G. GOULD :: FRED. D. PETERS, Eigeodur winNipeg ::: ::: canada Ágæt meðul. hefi kynst og pantiað áöur tneðul við nef, kverka- og ajwl- kaia sjúkdómum hjá Royaul Rem- edy Co. þau fá bazit'a vitaisbuirð. þeiir, semi senda mér sjúkdómslý:#- ingiu, og $4.00 fyrirfra'm, tá trteð- ulin send heám til sin kostnaðar- laust hvar sem er í Caaada. Eins ag mörgum er kunnugt, hefi óg íengiist töluvert mikið við mieðal'a- söiu stumdum, og þekkl “patlelat,, meðul vel. þessi meðul eru ‘ekta’ gjóð mieðul, og fólk má treysta þeim, ef það kaupdr þau í tæka tíð." K.Ásg. Benediktsson. 540 Simcoe St., Winnipeig. TleDominion Bank NOTRE DáMEAví. RRAXCH Cor. Neot St VÉR GEFUM 8ÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI. SJÓÐS DEILDINNI. — VEXTIRlBOROAÐIR AF INNLÖOUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38 SPAKISJÓÐUK . . $8,300,000.00 A. B. PIBRCY, MANAGER. LEYNDARWÁL CORDULU FR.ENKU 283 “Ég verð aldrei róleg”, mælti hún raunalega, — því með óvarkárni minni hefi ég gert yður ólán- saman”. "þér munuð finna ró”, mælti hann alvarlega og með áherzlu, “þegar yður lærist að skilja,' að ást yöar hjálpar mér til að bera sérhverja þá byrði, er lifið leggur mér á herðar”. Hann þrýsti því nœst hönd hennar og gekk svo inn i herbergi sitt. En Felicitas þrýsti eldheitu enn- inu að glugganum og horfði ofan í garðinn, þar sem regnið féll í stórum dropum niður á steinstéttina, og með svo mikilli ákefð, eins og nú riði á að þvo í burtu blóð hins gamla Adrían von Hirschsprung, — ©g einnig þann smánarblett, er loddi við Heilwigs- nafnið. XXVII. MÓÐIR OG SONUR. Einum klukkutíma síðar gekk prcrfessorinn inn í lierbergi móður sinnar. Hann var ofurlítið fölari en hann átti að sér, en aldred hafði kjarkur og þrek, er einkendi svo mjög framkomu hans, komið betur í ljós en einmitt nú. Frú Heilwig sat við gluggann hjá uppábalds- blómi sínu, og krjónaði í ákafa. Hver lykkja mynd- aði tröppu í stiga, er bar hana til himins, — því skildingarnir, er fengust fyrir sokkinn er hún var að prjóna, áttu að renna í kristniboðssjóðinn. Prófessorinn higði opna bók á borðið fyrir fram- án móður sína. • 284 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Ég verð að tala við þig um þýðingarmikið at- riði, móðir mín, — en fyrst verður þú að lesa þessa tók”, mælti hann. Hún lagði forviöa frá sér prjóna sína, setti upp glcraugu og tók yið bókinni. — “Sjáutn til, það er þá hrafnasparkið hennar gömlu Cordulu”, mariti hún, en fór samt að lesa. Prófessorinn gekk um gólf, hélt vinstri hendinni fyrir aftan bak, en strauk skegg sitt með þeirri hægri. "Ég fæ ekki skilið, ai hverju þú heldur aö ég hafi skemtun af þessari barnalegu ástarsögu skóara- drengsins. — Hvernig dettur þér í hug, að færa mér þessa eldgömlu bók, er spillir loftinu í herberginu með myglulyktinni, er af henni leggur?” mælti hún eftir að hafa lesið tvær blaðsíður., "Ivestu áfram, móðir ! ” mælti hann óþolinmóð- lega. “þú munt fljótt glevma myglulyktinni, þá er þú heyrir þau slæmu tíðindi, er bókin hefir inni að halda”. Með auðsjáanlegri óánægju, tók hún aftur að lesa, og las nokkrar blaðsíður, — en smámsaman fór hún að veita lestrinum meiri eftirtekt en áður. Djúpur roði færðist yfir kinnar hennar, og hún sneri meö æ meiri og medri ákafa blöðunum við. — — þó undarlegt .megi virðast, lýstu svipbreytingarnar í andliti hennar hvorki ótta né skelfingu, og þegar fram í sótti hwðni. Að lokum lagði hún bókina í kjöltu sér. “þetta er merkileg saga. Hverjum skyldi hafa komið þetta til hugar ? Hin hávirðulega og heilðar- lega Heilwigs ætt ! ” Hún skelti saman höndumim, og málrómur hennar lýstii hatri, öfundsýki og ill- vilja. — “Svo peningarnir, sem kammerráðsfrúán hiin tengdamóðir mín þóttist svo mikil aí, — voru þá stolið fé ! Já, þvílíkt ! Hún klæddist í flanel og silki, hélt stórveizlur, og kampavínið flaut í lækjnm LEYNDARMÁL CORDUI.U FR.ENKU 285 eftir gólfinu. Og snikjugestirnir kölluðu hana í stað- inn fagra og skarpvitra konu. — Og ég, — ég varð að ganga um beina. Við hlið þcssarar léttúðugu og glysgjörnu konti, veitti enginn hinni fátæku ungu stúlku eftirtekt, sem var þeim öllum þó miklu fram- ar í dygð og guðsótta. — I þann tíma beit ég oft tönnunum saman í reiði, og bað til guðs míns að hann vildL refsa þessari gjálífis skepnu. Hann hafði þá þegar felt dóminn. Ilversu dásamlegir eru ekki hans vegir ! — það voru stolnir petringar, sem þau svo skammarlega jusu á báðar hendur. — Sálir þeirra eru án efa að cilífu glataðar ! ” Prófessorinn stóð hreyfingarlaus á miðju gólfi. Hann undraðist svo stórlega, hvernig móðir hans tók þessum tíðindum, að hann fyrst í stað vissi eigi hverju svara skyldi. “Ég fæ ekki skilið, hvers vegna þú áfellir ömmu mína, þó hún, án þess að hafa hugmynd um, að pen- ingarnir væru stolið fé, nyti þeirra”, mælti hann ön- uglega eftir stutta þögn. — "En svo eru þá okkar sálir einnig glataðar, því við höfum alt fram á þennan dag notið rentanna. — Nú, en úr því þú lítur þannig á þetta mál, þá verður þú samdóma mér um það, að sjáMsagt sé sem fyrst að aímá þennan smánarblett af ætt vorri og borga til hinna réttu eigenda hvern einasta skilding”. Hingað til hafði frú Heil wig þrátt fvrir undrun sína haldið stillingu sinni, en nú stökk hún á fætur. “Borga ! ” endurtók hún, eins og hún vildi ekki trúa sínum eigin eyrum. — “Hverjum þá?” “Nú, — það segir sig sjálft, — náttúrlega til Hirschsprung erfingjanna”. “Hvað segirðu ? Borga þeim letingjum og slæp- ingjum, er fyrst verða til að gefa sig fram, — að ,borga þeim jafnmikla peninga upphæð og Heilwigs- 286 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ættin hélt eftir — fjörutíu þúsund ríkisdali — eftir að Páll Heilwig------ “Já, eftir að Páll Heilwig, þessi réttláti og trúi drottins þjónn, erfingi eilífs lífs, hafði rifið til sín tuttugu þúsund ríkisdaM”, grcip prófessorinn skjálí- andi af reiði fram í fyrir móður sinni. — “Móðir II Jiú álítur, að amma mín hafi farið til helvítis, af því hún án þess að vita það naut stolinna fjármuna, — en hverja hegningu á sá maður skilið, sem af djöful- legri vilsku og ágirnd stelur ærnti fé?” “Já, það er auðvitað, — hann hefir rctt í svip látið fallast í freistinganna snöru”, mælti hún og lét sér hvergi bregða. — “Hann hefir þá verið iingur og létt'úðarfullur, ekki búinn að finna hinn rétta veg. — Sá vondi velur ávalt hinar göfugustu og beztu sálir til þess að tæla þær frá guði ; — en Heilwig hefir séð sig um liönd, og skriíað stendur, að englar guðs mtmi gleðjast yfir einum syndugum, er bætir ráð sitt. — Hann ver nú kröftum sínum í þarfir hinnar heilögu trúar, án þess að þreytast.i 1 höndum hans eru peningarnir orðnir heilagir, og engin synd loöir lengur við þá, — því hann ver þeim guði til dýrðar °g vegsemdar”. “Ég sé, að við Lúterstrúarmenn eigum líka Jesú- íta meðal vor”, rnælti prófessorinn og hló hæðnis- lega og biturt. “Hvað snertir peningana sem fallið hafa í okkar skaut, þá er alveg eins með þá", mælti frú Heilwig cnnfremur, án þess að gugna hið minsta. “Gættu nú að og íhugaðu, hvernig guðs hönd bersýnilega stjórnar öllum gerðum vorum : — ef við værum ranglega að pemngunum komin, myndu þeir ekki bera jaín blessunarríka ávexti. — Yið — þú, sonur tninn og ég — höfum með guörækni og áhuga fyrir málum heilagrar kirkju, breytt í blessun þvi fé, sem fyr meir var ranglega fengið”, t. A

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.