Heimskringla - 06.05.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.05.1909, Blaðsíða 1
sxKæsi L ]^[ D SS8S8S Vér höfum Dýlega fengiö til sölu yfir 30 Sectiónar-fjórf unxa, liggjandi aö Oak- lands braut C! N. R. félansins. Verö- iöerfrá$7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert af löudum hessum eru meir en 5 milur frá járnbrautinni. Skuli Hánsson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 Kaaas^Alt landið* er ábyrgst að vera jaröyrkju land af beztu tegund, og fœst keypt meö vægum afborg- unar skilmálum. (N.B.—Lesiö fyrripart þessarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) Frekari applýsingar veita. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Winnipeg. XXIJI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN, 6. MA í, 1909 NR. 32 Vorið er komið og eftir hverri götu og f y r i r — hvert horn þeyt- ast allir á reiðhjóli. Flestir&hinu gamlaoggóða BRANTFORD hjrtli Einusinni enn læt ég þann boð- skap útganga, að ég sel þessi figætu reiðhjrtl. Kaupið ekki fyr en þér hatið fundið eða skrifað inér. *í Utanbæjar fólk ! Skrifiö eftir bæklintri er sýnir yöur hjólin, mismuuaQdi stærö- ir ogteerö. Sö'nuíeiöis getiö hér pant- aö alla hjólpart.a frá mór. Borgun fylgi pöntunum. Skrifiö til ,West End Bicycle Shop, JON THORSTBINSSON. oifjandi. 477 PORTAGE AVE. Winnipoir, Man Björn Jónsson, ráðherra Islands Thorbergur Thorvaldsson Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Samningar hafa veriö geröir um aö leggja járnbraut yfir Andes- fjöllin mílli Arica borgar í Chili til Iya ,_Pas borgar í Bolivíu. Braut su á að leggjast yfir fjöll, sem eru 12 þúsund fet yíir sjávarmál. Ilún verður yíir 300 mílur á lengd, og á að kosta 15 milíónir dala. — Brezkt félag helir tekiö að sér að byggja brautina, og hefir þegar sent menn til þess aö standa fyrir verkinu. J>eir eiga að hala 3 þús. menn í vinnu. Brautin á að verða fullgér innan 4 ára. — Maður datt fyrir skörnmu nið -ur aí 31. lofti í Metropolitatt L<ife Insurance byggingunni miklu í iNew York, sem mi er í smíðum. Hvert bein í líkama lians brotnaði við fallið. — í New York borg á að byggja jnarg-íbúðarhýsi fyrir prívat fjöl- skyldur. ]>að á að hafa á 3. þús- und herbergi og rúma 1225 manns o<r kosta 3 milíónir dollara. Húsið verður 300 feta langt, 200 feta breitt og 150 feta hátt. Rúmmál hússins verður 1750000 teningsfet, «ða 50 þúsitnd teningsfet á hverju lofti. öex þúsund tons af stáli verða í húsi þessu, og 7 milíón múrsteinar. Til þess að hita húsið þægilega fyrir þá, sem í því búa, er ætlað að þtirfi 1080 tons af kol- t>m á hverjum mánuði, eða um S6 tohs á dag. — ]>að vildi til í Chatham, að fátíeklingur skreið þar inn um glugga á barnaskólahúsi; til þess að fá sér skýli yfir nóttina. þegar kennarinn kom um morgunirm eft- Royal Household Flour Til BRAUÐ- GERÐA Til KÖKU- GERÐAR Gefur æfinleua fullnæging •Björn Jónsson er sonur Jóns Barðastrandarsýslu. Hann er íædd mentaskóla ,kom hann 1882 og vitnisburði 1889. Síðan sigldi hann og las lö,g í nokkur ár, en tók hitgiir hans hneigöist allur að hann Uaðið ísafold, er liann hefir stækkað, mest þó ttm 190(3. í þatt stjóri hefir hann tekið mikinn og eigi gefið kost á sér til þingsetu, til í haust, að hann bauð sig fram þingsætið með 204 atkv. mun fram þar. — Á flokksfundi sjálfstæöismanna einu hljóði til aö taka við ráðherr konungi var hann skipaður raðher Heimskringla óskar, að störfti tn hatts íylgi heill fvrir land og lýð bónda Jónssonar í Djúpadal í ur 8. október 1846. í Reykjavíkur útskrifaðist þaðan tneð hæsta til háskólans í Kaupmannahöfn, aldrei burtfararpróf, meö því að tlaðamensku. Arið 1874 stofnaði verið ritstjóri að siðan, og smá- 34 ár, sem ltann hefir verið rit- öflugan þátt í stjórnmálum, en þó utan í éitt skifti (1879), þangað f Barðastrandarsýslu, og vann yfir keppinaut sinn, sýslttmanninn 24. febr. sl. var hann útnefndur í a embættinu af II. Hafstein, og af ra 30. marz sl. puRiry FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira en vfsindi og meira en list. En það fná gerast fljótlega og fireiðanlega með þvl að nota PURITy PLOUR / bað er malað úr bezt völdu Vestur Canada Hörðu Hveiti- korni; er algerlega hreint og svo ilmandi kjafngott. ALLIR ÍSLENZKIR KAUPMENN SELJA ÞAÐ WESTERN CANADA FL.OUR MILLS CO., LIMITED. WlNNIPEG, C tSADA. ir til jtess að opna sktMann og hita hann upp, fann hann llækmginn sofandi þar og dável hlvtt i hús- inu. Flækingurinn hafði se.n sé brent hverri einustu skólabók, sem þar þafði verið skilin eftir dagintt áður, og einnig þeim öðrttm latts- um kenslttáhöldum, sem brunnið gátu. Ilann vaknaði við komtt kennarans og komst tindan án þess að honum yrði náð. — Sendinefnd skozkra bamda, sem þeimsótti og ferðaðist tttn Canada á síðasta ári, h-efir rétt nýlega gefið út skýrslu uin ferð sína og ath'uganir, sem hún geröi ltér vestra. Skýrslan er nákvæm lýsing á búskapar ástandinu hér, og lætur vel af landskostum. — Nefndin segir akuryrkjtt og fram- leiðslumöguleika hér vera óút reiknanlega. Iiins vegar er nefndin þeirrar skoðunar, að menn skyldtt ekki byrja hér búskap fyr en þeir séu búnir að öðlast talsveröa Jækkingu á landintt og loftslagi þess, og helzt að hafa fengið prakt iska þekkingu gegn um vinnit- mensku hjá bændum. — Eitt hundrað kristni-trúboðar vortt brendir inni í kirkju í Rocil- ies bæ í I.itlu-Asíu í sl. viktí. A.ó- hammeðstrúar tnenn ganga í 1> ík- ingum þar tim landiö með báli og brandi, og mvrða kristna meitn, ltv'ar sem þeir komast höndunnm undir, og leggja eld í htts þeirra og aðrar eignir, með þedm ásetuingi, að gereyða kristinni trú þar eystra. Fregnin segir, aö trúboö- arnir hafi orðið vel við dauða sín- ttm, hafi sungið sálma meðan kirkjan var aö brenna og beði'ð fyrir óvinttm sínum. En úti fyrir var herskari vopnaðra manna, til þess að sjá ttm, að enginn kæmist lífs af þeirra er inni v’ortt. Konttr jafnt sem karlar yortt í ltópi trú- boðanna. Trúboða konttr hafa og verið myrtar í Iladdm borg. — Kristið fólk, sem undan ltefir kom- ist, hefir flúið hedmili sín í ýmsttm borgnm í Litlu-Asíu ttndan ofsóktt- um Móhammeðstrúar manna. — Ungtyrkir hafa samþykt að halda gamla soldáninum í lífstíðar I * varðhaldi, en levfa lionttm að hafa h já sér 11 af konttm hans. En j^lar eignir hans hafa þeir tekið lögtaki (fastar og lausar) og lagt undir rí' ið. — Annars eru yfirvöldin í höfuðborg Tyrklands hra'dd tnn,að uppreist verði gerð út ttm landiö nióti nvjti stjórninni, og að til- rattnir verði gerðar til þess, að fr'elsa gamla soldáninn og endur- reisa hann í tign hans, og er þá búist við almennu borgarastríði ttm land alt. - þjóðskuld Breta á yfirstand- 'andi fjárhagsári er 3775 milíónir dala. ']>aö er rúmlega 40 milíónttm íninna en á síðasta fjárhagsári. — Bænarskrá, undirrituð af tíu þitsund bændum í Yestur-Canada, hefir verið send til Ottavva. I,e'r biðja Dominion stjórnina að ger& kornhlöður V: sturlandsins að þjóð eign, og að setja umsjónarmann a Englandi, er hafi eftirlit meö þvl> að hveitið komist þar á markað í því ástandi, s'etn það fer frá bænd- unuin ltér vestra. Eða meö öðrttm i orötim, að milliliðs kauptnönnum sé ekki leyft aö blanda |>að með lakari hvetitegundum, í edgin úagn- aðar skyni og á kostnað fratnleið- endanna í Vestur-Canada. — Hollands drotning hefir fært þjóðinni ríkiserfingja, — stúlku- b:\rn. — F'vrrttm stjórnarformaður ' Bond í Nýfundnalandi hefir átt t 'svo miklum erjtim við kjósendttr j síná í núverandi kosninga baráttii þar, að þeir fleygðu honum út 1 sjó í síðustu viku. Ilann var að ferðast með gufttbát og ætlaði að lenda við bryggjtt eina, til þess að hafa fivnd á land með kjósendum. MannfjÖidi mikill var á bryggjunni j og bannaði lverra Bond að stíga a land, en hann hlýddi því ekki. þetr tóku liann því og hentu honutn 15 fet niðtir í sjóinn. En hann náðist strax og sakaði ckki. — Brezkir járnbrauta eigendttr hafa pantað 6 þús. tons af stál- jámhrautateinum frá félagi eititt í Nova Scotia, sem býr þá til. Mælt er, að þotta sé fyrsta pöntun frá Englandi til þcssa félags. það hlýtur að vera Vestur-ls- lendingum yfirleitt hin ánæjuleg- asta frétt, sem getið var um i síð- asta blaði, að hinn ágæti náms- maður, sem sýndttr er með mynd- inni hér að ofan, befir á ný unnið sér frægð og Vestur-íslendingum sóma, með því að ávintta sér við síðustu vorpróf Harvard háskól- ans í Bandaríkjunum tvenn stór uáms-verðlaun, að ttpphæð $550. Thorbergur er fvrsti íslenditjgur- inn, svo oss sé kunnugt, sem gettg- ið hefir undir próf við skóla þenn- an. Ilann útskrifaðist frá Wesley College í Winnipeg árið 1907, með bezta vitnisburði, og fékk þá silf- ur-verðlattnapening. Aðttr hafði lntnn tinnið ýms verðlaun við skól- ann, þar á meðal gull-tnedalíu fylkisstjórans, og það á því árinu, sctn hann vegna iirðugra kringttm- sta'ða eklu gat sint náminti, ucma nokkurn hluta af kenslutímabilinu. Eftir að Thorbergur útskrifaðist af Wesley College, vann hann eitt ár við Manitoba háskólann, sem aðstoðarmaður I’rof. I’arkers í náttúruvísinda deildinni. Að þvf loknu fór hann á sl. hausti austur til Harvard háskól.ins, sem talinn er einn hinn ágætasti háskóli í Ameríku. — Aðttr hafði þorvaldur sál. bróðir Thorbergs, stundað þar nám, en hann tók sýki nokkrtt eft- , ir að hann kom þangað og andað- (ist þar áður en' hann gæti tekið : próf. Thorbergttr er því, að því er oss cr kunnugt, fyrsti Islendingur- iun, sem þar hefir gengið undir ! próí. | Nemenda fjöldi við þennan mikla skóla er mikjll, 4_ til 5 þús. manns. • Samkepnin er þar því mikil, og | það útheimtir afbttrða ltæfileika, að ná þar verðlaunum við prófin. En Thorbergttr hefir sýnt þeim þar Jeystra, að Islendingar ern fullkom- I ið ígildi beztu námsmanna annara I þjóða. Hann hefir i fvlsta máti I haldið þar ttppi frægð íslenzkra , námsmanna og Islendinga í heild sinni, og unnið þj tðflökki sínum með því álit meðal hérlendu þjóð- arinnar. Chicago dóu 7 manns af völdum voru margar, til drykkjttbræðr- óveðursins. I Mississippi dalnum (anna o. 11. þessar hugarsýnir fórust 100 tttanns og margir meidd mannsins kotna fram í persónum ust, og segir ein frétt þá særðu á bak við hann, körlttm og kon- vera yfir 2 þús. að tölu. Mest líf- ttm, en dauðinn heldur á'fram að Jtjón varð þó í Arkansas. 1 Caldo- , brýna. — 1 síðustu sýningunni er bæ létust 18 manns og 6 í Alton. j dauðinn kominn alveg að baki Bylurinn var svo harður, að mörg hans, og stendur yfir honttm með hús fuku, alt lauslegt fattk og eyði- brugðnu sveröi, reiðubúinn að lavðist og akrar bænda ónýttust á taka lífið, en gyðjtirnar, trúin stórum svæðum. Snjófall varð og v o n i n, standa sitt til hvorr- mikið í Texas-ríki ; á sutnum stöð- ; ar handar með krossmark og akk- I um varð haglfallið 1C þumlunga á j eri í höndunum. Enn mætti nefna “Álfakonginn”, j eftir þýzka skáldið Göthe, þar sem | faðir er á ferð með drenginn sinn j í frosti og kulda, kominn að | dattða, og barnið er farið að sjá j ofsjónir, — álfakong og álfameyj- j ar, er því finst að vilji taka sig. I þetta sést alt í sýningunni. 1 jafnsléttu og haglkornin voru af- skaplega stór. 1 Alabama ríkinu var veðrið voðalegt og margir létu þar lífið. Fjöldi hrossa og nautgripa fórust af því, að verða ttndir trjám, sem veðrið sleit upp með rótum. — Snjór f-éll og mikill víða, einkum í Norður Dakota. þó engar skemdir að frétta þaðan. í Ontario og Qtiebec fylkjunum varð og tnikið snjófall, og einnig sttm- staðar í Manitoba o-g Vesturfylkj- ttnum, með vetrarhörkum, eins og væri hávetur. — Jtjóðverjar haf-a ákveðið, að bvggja á þessu ári 7 vígskip af traustustu gerð, í stað 4, s-em áð- ur var um samið., — Bretar verða aö herða sig, ef þeir eiga að gera mikið betur. — Charles William í Evansville, Indiana, 18 ára gamall, hefir fund- ið nýtt, öflugt skrengiefni, og einn- ig fundið aðferð til að kveikja í því. Ilann sýndi þetta á heitnili jsínu þann 29. apríl. Ilann hafði i búiS ttm sprengiefniö úti á landi, 3 mílur frá bænttm, en studdi að eins á lítinn ltnapp heima í hitsi sínu og kveikti samstundis í sprengi'efnimt með loftstraumi. þá \ varð hristitigur svo mikill, að hús- in í bænttm skulfu. Hann segir, að | þetta nýja sprengiefni sé 46 sinnum sterkara, en dvnamit, og að með loftskeytatæki því, sem hann hafi búið til, geti hann gert sprenging- | ar í htindruð mílna fjarlægð. — i Hann kveðst vera að gera samn- ingia við Bandaríkjastjorn, að i selja henni þessa uppfyndingu sína. j 1— Hann setti 3 únzur af sprengi- i efni þessu í trédrumb úti á landi, 1 og fór svo lieim til að kveikja í þvíj eins og að framatt ,er sagt. Auk þess var sýnd “Venus”, ! gyðjumyndin suðræna, er Albert j Thorvaldsen hjó í marmara, og l “Ljósið kemur langt og mjótt”, — ; gömul kona í islenzkum búningi, sem er að koma eftir göngttnum úr eldhúsinu : “Halla kerling fetar fljótt framaneftir göngum”. ‘ Séra Rögnvaldttr Pétursson (skýrði allar sýningarnar prýðisvel, en A. J. Johnson og Gísli Johnsou sungu kvæðin á bak við tjöldin (A.J.J. “Álfakonginn”, G.J. öll hin 13). Attk þessa var á prógraminu. ræður, söngttr og upplestur, er alt tókst prýðilega. Vér ertiiu ckki í efa ttm, að þetta var sú allra fullkomnasta samkoma, sem haldin hefir verið af íslendingum í þessum bæ, enda var húsið svo fult, að ekki var hægt að koma einttm manni meira í það, hvorki til að sitja eða standa. síðustu fékk fólkið ókeypis Að kaffi. •Vér álítum sjálfsagt, að endur- taka samkoinuna, og erttm þess fullvissir, að húsfyllir verður í annað sinn. En eins og þessi framkoma hans er þjóðflokki vorum í heild sinni mikið ánægjuefni, cins hlýttir það að vera foreldrum hans í Árttes- bygð, og öðrum skyldmennupi,ein- lægt gleðiefni, hve vel honttm hefir farnast í samkepninni vit5 skörp- I ustu gáfu- og lærdómsmenn allra þjóða, scm þeunan inikla háskóla sækja. Thorbergur a'tlar sér að halda námi áfram þar eystra á næsta ári fvrst um sinn. —Voðalegur vind-, snjó- og haql stormnr æddi yfir liluta af Banda- ríkjunum þann 29. f.m., og geröi mikið mnnntjón pg eigna. ]>etta mikla óveðttr, sem tók vfir spild- ttna milli Kletta- og AUegheny- fjallanna, gerði skemdir miklar i Michigan og |tó sérstaklega í len- nessee ríkjuntim. þetta óveður er með þcim verstu, sem komið hafa, |ög gerevddi heilutn héruðum, drap lum 206 manna og gerði tveggja milíón dollara eignatjón. Ilundrað inanns er mælt að farist ltafi af ! völdttm veðttrs þessa I Michigau l og Illinois ríkjum. í Missonri og Kansas ttrðu og skenidir miklar, j og einnig í Oklthoma, Ohio, It> li- I ana og Pennsylvania ríkjunum. í Góð samkoma í fylsta. skilningi var samkoma sú, er safnaöarnefnd Únítara liélt í samkomusal sínttm sl. miðviku- dagskveld. Sýningarnar allar voru ága'tar og mjög breytilegar að efni, og gáfu því fylstu ástæðu til íhugtinar. Ödrenglyndið kom fram og var sýnt í einvígi þeirra Gttnn- laugs Ormsttingu og Skáld- Ilrafns, þar sem Ilrafn svíkttr Cunnlaug, þegar hann sýnir það | drenglyndisbragð, fið sækja honttm vatns í hjálmi stnttm. Drenglvndið var aftur á móti sýnt í atriði úr ! Friðþjófssögu, þar sem llringur .konungur sefttr í örmttm Friðþjófs, Jer því átti kost á lífi hans, en rödd drenglyndisins hvíslaði að jhonum, að fremja ekki níðingsverk jog hún varð freistingunni yfir- sterkari. » ]>á er sýningin úr kvæðinu ‘Von- in' eítir Dr. Grím Thomsen mjög |góð. Gamall maður, er gengið hef- ir skólaveginn íslenzka — og brall- að margt á yngri árttm við víf og vín — er að dattða kominn, og dauðinn svartur og ó.gttrlegur stendur á ,bak við hann og er að brýna sigöina. Á þessttm síðustu augnabljkum lífs síns, ltverftir httg- ttr gamla mannsins til vngri ár- anna, — til kærastanna sinna, sem Wall Piaster Með þvf að venja sig á að brúka Knipire ” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hfir viss að fá lieztu afleiðingar. Vér búum til : “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finisb “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum rér að senda O ydur bœkling vorn • MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUH OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.