Heimskringla - 06.05.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 6. MAÍ 1909.
bls 5
Cleveland Massey Brantford
Imperial Perfect Ranrbler
Ef þér kaupið reiðhjól, þá sjáið um að fá eitt af þeasum ofantöldu.
Eiyi eru betri böin til, og allar viðgerðir fást í Winnipeg. Vér höf.
um altaf 8<">mu h jólin,— þessi ofantöldu,— ög gerð í vorum eigin
verksmiðjum. Spyrjið hjólsalann í bœ yðar, en ef vér hðfum
ekki umboðsmann þar, þá skriíið beint til’vor eftir verðiisfa.
Canada Cycle & Motor Co., Ltd., Winnipeg.
147 PKINCESS S1R3ET.
Heimsins Iieztu Reiöhjóla-smiöir.
S.R. HUNTER&CO
Skraddarar,
189 Lombard Street
Búa til ný-móðins karl-
mannafatnaði eftir máli.
Efni og vinnubrögð afbeztu
tegund, og alt ábyrgst að
vera jafngildi þess bezta
sem fíianlegt er í borginni.
Verðið er við allra liscíi.
S. R. Hunter & Co.
189 Lombard St.
Telephone li595.
M
t1«Doiiiíííío:i lliink
NöTRE DAME Ave. RRANCll Cor. Nena St.
VÉR GEFUM öÉRSTAK
AN GAUM AÐ SPARI-
SJÓÐSDEILDINNI.
VEXTIR'BORQAÐlR AF INNLÖQUM.
HÖFUBSTOLL ... $3,983,392.38
SPAKISJÓÐUR ■ - $5,300,000.00
A. E. RIERCY, MANAOER.
Ætlið þér að flytja?
Hafiö þér I hu^a aö kaupa yöur G A S
RANGE fyrir nýja heimiliö yöar ?
Gas - stóar deildin er til að þjóna Ga.c -
notendum, ok GAS ÁHÖLDIN eru vorar
helstu söluvörur. Vér bjóöum yður aö
koma og tala um þetta við oss.
GasStoveDept.
Winnipeg
Electric
Ky. Co.
322 MAIN ST.
TALS. 2522
CHICAGOFÖR MÍN!!!
eöa meö viðfeldnari oröum
Ferðasöguágrip til Cnicago,
Toronto 'og 'N iagarafossins
“ daily news ”
Svo heitir eitt stærsta blaS
borgarinnar. Ég fór liátt og lágt
i gegn um' prentsmiöju og skrif-
i stofu þess. það kemur út þrisvar
1 á dag : morgnana, mdðjan daginn
og kveldin, 39—50 tlaÖsíður í
hvert sinn, í álika stóru broti og
; blaöið “Telegram” hér í borginni.
Af hverri útgáfu «r prentað 300
þúsund eintök, og stendiír 3 tima
I yíir að prenta þati, því vélarnar
prenta 190 þúsund eintök á klukku
stund hverri.
| -l’appírinn er í kjallaranum á af-
arstórum keílum, einn fa'ðm í þver
mál. þeim ér ekið inn í vélarnar
eftir járnteinaspori. þegar vélatn-
' ar hafa tekið við keflunum, vefst
pappírinn a{ þeim í gegn tun og
upp eftir allri hyggingunni, loft af
lofti, og maðtir veit ekkert meira,
fvr en bla£i5 kemttr íullprentað,
utanskorið og brotið eins og þaS
á að vera, ofan í kjallarann aítur.
þar taka menn á móti því, og
henda því í kassa, setn lyftivélarn-
j ar þjóta svo af stað meS og út á
I götu. þar taka við því þeir þ jón-
ar, sem bera þaS út. þetta gerist
alt á einu augnabliki. Við blað
1 þetta vinna stöðugt 7—8 hundruð
manffa.
!
R. A.
THOMSON
AND CO.
Cor. Sargent & Maryland St.
8elja allskonar MATVÖRU
af beztu tegund með lægsta
yerði. Sérstakt vöruúrval nú
þessa viku. Vér óskum að
Islendingar viklu koma og
skoða vörurnar. Hvergi betri
n6 ódýrari. —
Munið staðinn:—
HORNI SARGENT AVE.
OG AIARYLAND ST.
PHONE 3112.
KOLOG
VIDUR
Þur beinharður eldiviður, -
1 oplar, Pine, og Tamarac með
m]og sanngjörnu verði. — Nú
sem sténdur verið að afferma
af bezta
dauphin TAMARAC. —
McElroy Bros.
Cor. Sherbrooke & Ellicc
PIIONE: 6612
Wöodbine Hotel
Stwista Billiard Hall I NorByestnrlandinD
Tlu Pool-berö,—Alskonar vln og vindlar
Lcnnon A Hebb,
Eigendur.
KNJ5PURNAR.
Úr því ég fór til Chicago mátti
ég ekki með neinu móti fara þaS-
an aftur, án þess að skoða þær og
kynnast lífinu á þeim, eftir því
sem föng voru á, þrátt fyrir það,
þó ég ekki vildi þiggja nedtt af
þeirra aSal-vöru : áfénginu. Th.
spurSi mig, hvað þeir vinir mín-
ir (! ! ! ) í Winnipeg, er í blöðun-
um hefðu verið að reyna að gera
mig tortryggilegan fyrir fyllirí, —
mundu lialda, ef þeir vissu, að ég
hefði verið inni á knæpum í Chi-
cago. Ég hélt, að mér stæði á
sama um nart þeirra, það gerði
mér ekkert. Allir, sem þektu mig,
vissu hvað m i k i 1 1 áíengismað-
ur og áfengisvinur ég v.æri.
Knæpurnar eru afar-þéttar, og
víst fremur vel sóttar, að því er
mér virtist, en stóran þátt í að-
sókninni held ég að það eigi, að
matarborð afar-stórt er í hverri,
æfinlega fult með alls konar mat,
bæði heitum og köldum : brauði,
ostum, pilsum, kjötd o.fl., og má
hver maður eða kona sem \ ill
ganga þar í endurgjaldslaust.
Eins og gefui1 að skilja, notar
fátækt fólk sér þetta mjög mikiö.
Ég sá bæði karlmenn og kvenfólk
vera að borða af þessum borðum,
fleira miklu þó af karlmönnum.
Taka þeir þá venjulega glas af öli
(hjór) með, er kostar 5t. Aðallega
sýndist mér drukkinn bjór á þess-
um knæpum, og tóku menn þá all-
oftast brauðsneið og eitthvað ofan
á henni með. A öllum þeim knæp-
um, sem ég kom á, voru alls kon-
ar htnddndisdrykkir og sumt fólk
sá ég taka þá í stað öls. þrátt
fvrir allar knæpurnar, gæti ég lagt
eið út á, að ég sæd í Chicago
drukkinn mann, og Th. sagði mér,
að það kæmi mjög sjaldan fyrir.
En mikið er drukkið fyrir það, og
afskaplega miklum peningum evtt
fyrir áfengi, en menn drekka í hófi.
A kveldin, eftir að vinnu var lok-
ið, var stundum fjöldi fólks að
spila inn á knæpunum, og sat hver
flokkur í kring ttm sitt borð með
ölglasið. þó var alt friðsamlegt og
liávaðalaust.
Bindindishreyfing er sterk í borg-
inni, eins og allstaðar í Bandaríkj-
unum, og hefir hún sín góðu álirif
■ar sem annarstaðar ; og sjálfsagt
kemur áð því, að áfengið verður
! takmarkað, eða rekið á burt, þar
sem annarstaðar. því þó drukkið
j sé í hófi, þá er áfengisneyzlan
samt skaðleg, eyðileggur fjármuni
I og tíma.
Til eru sumstaðar í borginni
j heilar deildir, sem bannað hafa
j með atkvæðagreiðslu alla áfengis-
1 sölu innan sinna takmarka, 6og
' stöðugt er þeim að f jölga. Má af
I því marka, ltvað bindindishreyfing-
in er sterk. Atkvæðagreiðsla um
þetta er tekin þegar kosningar
fara fram. •
fAt.ekra og
barnaiiéimilin.
Ég skoðaði uppeldisstofnun fyrir
fátæklinga og eitt barnaheimili í
einum útjaðri borgarinnar, þar
sem fátækt fólk lifir. Á uppcldis-
stofnuninni, sem aðallega er ætluð
börnum, setn eru komin á skólaár,
eru alls konar skólir, þar sem
börnin geta lært allar mögulegar
fræðigreinar. Auk þess er piltum
kendar- þar ýmsar dðnaðargreinar,
trésmíöi o.fi., en stúlkum sauma-
skapur og matreiðsla, ásamt öðru
Leikhús er þar og söngsalur, “Bil-
liard” og leikfimisstofur fyrir pilta
og stúlkur o.ll. Börn fátæklinga
geta notið alls þessa, án endur-
gjalds. Stofnuninni er haldið uppi
með gjöfum. — 1 sambandi við
þessa stofnun er afarstórt þvotta-
hús. þar er stúlkunum kent að
þvo, straua o.s.frv. Auk þess mega
fátækar konur koma þangaö með
þvott sinn, vera þar allan daginn,
ef þær þurfa tneð, og nota öll á-
höldin, setn ertt af fullkomnustii
gerð — þvottavindur, strauáhöld
o.íl. — fvrir að eins 2Ce á dag. —
Margtir konur vortt þar við þvott,
þegar ég kom þanga’ð. þerripláss
geta þær og fengið, og get; r því
farið tneð allan þvott sinn þttrran
heim að kveldi. 'þurkað er með vél-
tim, sem lireyfast af rafurmagni.
Allir þeir ttnglingar, sem þarna
mannast og mentast, og verða að
nýtum mönnum og konum mundu
verða að götuskríl, ef þessar stofu-
anir værtt ekki til, en þær ertt
margar í ftorginni. Mesti sægur af
unglingum vortt hœði inni í bygg-
ingunni og fyrir ittan hana, og
var ólíkt að sjá þá eða ttngling-
ana, sem ég sá í hópttm á stræt-
tinum í Glasgow á Skotlandi, þeg-
ar ég kom vestur.
Næst skoðaði ég barnaheimtli,
sem var skamt frá. í kringum þaö
var stór garðttr, mjög vel girtur.
1 honttm voru börn frá 4—8 ára
að leikum, ttndir gæzlu og umsjón
kvenna. Stundum taka þær heila
hópinn og fara með hann út í
skemtigarðana, eða á aðra sketnti-
staði. þeg'ar ég ,fór í gegn ttm Lin-
coln I’ark, sá ég eina mieð milli 10
og 26 börn með sér, sem eltu hana
og gengdtt í ölltt fyrirskipunum
hennar. Inni í byggingunni vortt
aftur yngri börn. Við komuin á
barnaheimilið litlu eftir miðdegis-
matmálstíma. Én það er venja, að
tingtt börnin sofi 1—2 tíma eftir að
þau hafa matast. Svo við sáttm
þau öll sofandi í tveimur sölum,
er stóöu hvor við hliðina á öðr-
ttm. 1 öðrum vortt 3. og 4. ára
börn, en í hinum yngri. Lítil rúm
vortt í mörgttm röðttm eftir sölun-
ttm endilöngum, og í hverju lá
barn. það var ánægjttleg sjón að
sjá, hvað þessum litlu, fátæku
smælingjttm leið vel, á meðan mœð
ur þeirra vortt við vinnu stna. En
fiest þessi börn ertt þarna að eins
á daginn, er komið þar fyrir með-
an mæðttr þeirra ertt við vinntt á
einhverri vinnustofunni. En það
amar ekki að þeim. Fjöldi af þaul-
vönttm barnfóstrum eru þarna
stöðugt á ferli í kringttm þau, og
líta eftir, að þeim líði vel, og
frægttr barnalæknir á þar heimili,
og er til staðar, hvenær sem eitt-
hvert þeirra verðttr veikt. þau
börnin, sem geta borðað sjálf, eru
látin borða við stórt borð í sal,
og ertt þau látin bera á borð sjálf,
Tegffja diskana, hnífana, gafflana,
og skeiðarnar á borðið, o.s.frv.
I.íka ertt þau vanin við, að hreinsa
ttpp eins fijótt og mögulegt er. —
Yngri börnhnum, er aftur gefið að
borða, þeim, sem eru á fyrsta ári,
mest mjólk eins og gefur að' skilja.
Okkttr var sýnt inn í mjólktirhus-
ið. þar var mátulegur kttldi, svo
mjólkin ekki skemdist, en ht'tn var
þar í glösum, af mismttnandi
stærðum, eftir því, hvað börnin
vortt gömul. ö'llum yngri börnum
var gefin mjólk þrisvar á dag,
einn skamt-ur í senn úr einu gla®'
inu. — Að koma börmtm fyrir a
þesstt heimili kostar að eins KK
fyrir hvert um daginn, en 15c, ef
tvö eru af sama heimilinu, og er
það ekki mikið fyrir fæði og um-
sjón alla.
Víða í borginni eru þannig löguð
heimili, og ertt þau kostuð af opin-
berttm samskotum.
Arið 190B vortt útgjöld þessa
barnaheimilis 67 þús. dalir.
PENINGAGEYMSLUIIÓLFIÐ
1 kjallaranum undir einum
bankanum skoðaði ég aíarmerki-
legt Og ramgert peningageymslu-
hólf. Breiðir gangar með stigum
liggja niður að því aí fyrsta gólfi.
Alt er þar lagt marmara, og alt
lýst upp með raftirmagnsljóstim.
þegar niður er komið, sér maður
kringlótt gat inn í vegginn, afar-
stórt. það eru dyrnar á hólfimi. 1
miðjttm dyrum eru járngrindur, og
2 lögreglttmenn við þær, annar fyr
ir utan, hinn fvrir innan. Inni í
hólíinit sjálfu eru 6 þúsund og 7
hundruð hólf (Box), sem leigð eru
út til að geyma í peninga og verð
mæt skjöl um lengri eða skemri
tíma. Kinnig gejunir margt fólk í
þeim gullstáss og ýmsa skraut-
muni, svo að það geti ekki farist í
eldi eða jarðskjálfta. Fólk vaknaði
til ttmhugsunar ttm þetta eftir eld-
itin í Baltimore og jarðskjálftann
í San Francisco. Ilólfin ertt mis-
stór, og ertt lík að sjá og pósthólf
í pósthúsi. I.eigati á hverju kostar
frá $3.00 og upp um árið. — Að
hverju hólíi ganga 2 lyklar, og er
ómögulegt að komast í þatt nema
þeir sétt báðir brúkaðir. Leigjand-
inn hi'efir sjálfur annan lykilinn en
lögregluþjónn hinn. J.ögregluþjónn
verður því æfinlega að vera mieð í
hvert sinrt, og hólf er opnað eða
því lokað. Á sérstökum stað eru
geymd smá koffort, töskur, loð-
j skinnavara, málverk o.fl. Ilólfið er
| eldtraust, hvað sem á gengur. —
j Hurðin fyrir því, sem fellur út að
veggmtm öðrttmegin, þegar opið
! er, vegttr 46 þús. pttnd, eða 23
j smálestir (ton), en hjarirnar vega
! 4 þús. pd. (2 smálestir). Flttrðin er
j opnuð og henni lokað með rafafli.
j Eftir að hún hefir fallið í dvrnar,
j er hrevfð í liettni lítil fjöðttr, og
þá hlattpa út úr henni 25 stáltein-
j ar (á gildleika við mannshand-
legg) í holur, sem gerðar erti fyrir
j þá í dyrattmbúningnum alt í kring
Dyr.mmbúningtirinn er 'allur úr
stáli og steini eins og h.ttrðin, og
hann vegur 33 smálestir (68 þús.
pttnd). — Umhverfis hólfið er stór
salur, og út frá liontim á allar
! hliðar herbefgi, sem crtt ætluð til
að útbúa i skjöl, o.s.frv., ennfrem-
ur stór kstrarsalur. Vandlega er
gætt að hverjtim einasta manni,
í sem inn í peningahólfið íer, af lög-
reglttmönnum, því ekki væri holt
að íá þangað inn morðingja cða
j þjófa með sprengikúlur eða skanv-
j byssur. — Kkki þarf að kvarta
j yfir loftleysi, þó þetta sé langt
j niður í jörðunni. Hreint, ferskt
loft leikur þar jafnan ttm mann.
það er tekið uppi á þaki á hygg-
j ingunni, sem er afarhá, og þrýst
með vélaútbúnaði intt í stórar píp-
ur, sem leiða það alla leið niðttr.
— Ég geri ráð fyrir, að þeitn
manni væri vel borgið efnalega,
sem ætti alt það, sem í peninga-
geymsluhólfimt er. Én hvað sú
upphæð e-r ltá að jafnaði, er öllum
hulin ráðgáta.
(Meira).
Það borgar sig
AÐ SKIFTA VIÐ þESSA
VERZLUN ARMENN,
LEIÐBEININGAR - SKRÁ
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
MUSIC OG HLJOÐFÆRI
CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD.
323 Portaj?e Ave. Talsími 4413
MASON & RISCH PIANO CO , LTD.
356 Maiu Stree Talsími 4 80
W. Alfred Albert, lslenzkur umboðsmaður
WHALEY ROYCE & CO.
35 6 Main St. Phone 26 3
W. Alfred Albert, búðarþjóun.
BYGGINGA- og ELDIVIDUR.
J. D. McARTHUR CO , LTD.
Pyfiffinga- og Eldiviður í heildrölu og smásölu.
Sölust: Princcss og Higgins Tals. 5060,5061, 5062
VÍNvSÖLUMENN
„ ... , „ Q E O. VBLIE,
Ile? dsölu \fnsalt. 185. 187 Portage Ave. TC*
Smá-sölu talslmi 352. Stór-sölu talsími 464.
STOCKS & BONDS
W, SANEORD EVANS»CO.
326 Nyja Grain Exchange Talsfmi 369®
ACCOUNTANTS * AIJDITORS
A. A. JACKSON,
Accountant and Auditor
Sknfst,— 28 Merohant.s Bank. iTals.: 5702
MYNBASMIDIR.
G. H. LLEWELLIN,
“Medallions” og Myndarammar
Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue
SKÓTAU í HEILDSÖLU.
AMES HOLDEN, LIMITED.
Princess & McDermott. Wiimipeg.
TIIOS. RYAN & CO.
Allskonar Skótau. 44 Princess St.
THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD.
Framleiðendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710
88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór
RAFMAGNSVELAR OG AHOLD
JAMES STUART ELECTRIC CO.
3 24 Smith St. Talblmar: 3447 og 7802
Fullar byrgöir af alskonar vélnm.
OOODYEAR ELECTRIC CO.
Kellogg's Talyímar og öll þaraölút. áhöld
Talsími 3023.______ 56 Albort St,
HAFM A ( í X S AKKOKÐ8M EX X
MODERN ELECTRIC CO
412 Portage Ave Talsími: 5658
Viðgjörð og Yír-lagning — allskonar.
BYGGINGA- EFiM.
JOHN GUNN & SONS
Talslmi 1277 26« Jarvis Avc.,
Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sando. n.
THOMAS BLACK .
Selnr Jérnvöru og Byggiuga-ttfni allskonar
76—82 Lombard St. Talsími 600
TUE WINNIPEG SUPR.LY CO., LTD.
298 Rietta St. 'Talsimar: 1936 & 2187
Kalk, Steinn^ Cement, Sand og Möl
BYGGING AM EISTÁRAB,-
J. H. G RU5.5B I. L
Hyggingameistari.
í Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068
P VUL M. CLLMENS
Bygginga - M ei st a r i. 443 Marvland St.
Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Taisími 5997
OLÍA, HJÓLÁS-EEITI OG FIc
WINNIPEG OIL COMPANY. LTD.
Bua til SteinOllu, Gasoline og hjólás-áburö
Talslmi 15 90 611 Ashdown Block
TIMBUR og iiULOND
THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldg
Viöur 1 vagnhlössnm til notenda, bnlönd til söltt
PIFE & BOILEK COVERING
GREAT W'EST PIPE COVERING CO.
132 Lombard Street.
VÍHGIRDINGAR.
THE GREAT WEST WIRE FENCE C()„ I.Tfí
Alskonar vírgirðingar fyrir bændur og borgara-
76 Lombard St. Winnipeg.
ELDAVELAR O. FL.
McCLARY’S, Winnipeg.
Stoerstu framleiðendur í Canada af Stóm.
Steinvöru [Granitewares] og fl.
ÁLNAVARA í heildsölu
R. .1. WHITLA & CO., LIMITED
264 McDermott Ave Wiunipesr/
“Kiug of the Road” OVERALLS.
BILLIARD & POOL TABLEiS.
’ „ W.*A. CARSOH .
P. O. Box 225 Room 4 í Molson Banka-
Öll nauðsynleg áliöld. Ég gjöri viö Pool-bor&
N Á L A H.
JOIIN RANTON
203 Hammond Block Talsimi 4670
Sendið strax eftir Verðlista og Sýnishornum.
GASOLINE Vélar og Brnnnborar
ONTARI0 WIND ENtílNE and PUMP CO. LTB-
301 Charaber St. Sími: 2988
Vindmillur--Pumpur-- ;$gœtar Vélar.
: BRAS- <>g RUBBER bTIMPl.AR
j MAMTOBA STENCIL & STAMP WORKS
! 421„ Main St. Talsími 1880. P. O. Box 244.
1 Búum til allskonar Stimpla úr málmi og togfeðri
BLOM 0G tSONGFUGLAR
JAMES B I R C 11
442 ^Notre Dame Ave. Trtlsimi 2 63 8
ÍILOM - allskonar. Söng fuglar o. fl.
BÁ N K A R ARjGUFUBKI PA M i ENTR
ALLOWAY A CHAMPION
North End Branch : 667 Maiu stroetl
Vér seljum Avisanir borganlegar á lslandi
LÆKNA OG WPITALA A HOLI>
CHANDt.ER & FLSIII R, LIMITED
Lækna og Dýralækna áhöld, ou hosi ítala’éhöldl
185 Lombard St., Winnipeg. Man.
DÁNARFREGN.
þann 7. apríl 1969 andaðist að
heimili foreldra sinna, að Kjarná
í C.eysir bygð Nýja íslandi, JÖN
PÁLSSON, 26 ára að aldri. For-
eldrar hans ern hin góðkunnu hjón
Páll Jónsson og Sigríður l.árus-
dóttir, sem Jengi hafa búið á
nefndu heimili. Á fyrsta árinn
1883, fluttist Jón sálugi til Ame-
ríku ásamt foreldrum sínv.m, sem
settust strax að við Islendinga-
fljót, þar sem þau hafa búið síðan.
Jón sál. var jafnan til heimilis
hjá foreldrunum. Fyrir rúmum
6 árum . íékk hann einkennálega
rýrnunarsýki í annan handlegginn
og hendina, sem að þrátt fj’rir til-
raunir ýmsra lækna endaívi með
því, að hendin var tekin af hon-
um.
Án efa hefir það hlotið að vekja
eftirtekt margra, að sjá hversu
kappsamlega og fimlega honum
tókst að æfa þá hendina, sem
hann hafði eftir, við ýms þau
störf, sem aðrir ekki geta unniþ án
beggja handa. Og ekki voru það
minni undur, hversu miklu og
þungu verki hann afkastaði. a
þennan liátt, svo að mörgum með
báðar hendur inundi hafa þótt nóg
ætlunarverk.
Eftir rúm þrjú ár byrjaði sam-
kynja veiki i öðrum fætinum, setn
að jirátt fýrir margbreyttar og
kostbærar lækninga tilraunir
leiddu hann eftir rúma tveggja ára
vaxandi veiklun til bana.
Jón sál. var einn af þeim, sem
ekki kallaði hátt eða tildraði sér
á hina hátt tinda mannvirðinganna
Hann lét sig einu gilda um þetta
stóra heimsálit, að eins að vera
ráðvandur á allan hátt, og að
hafa fulla sjálfsmeðvitund, að hafa
á engra hluta gert, — lét ltann sér
nægja í því.
En engum, sem nákvæmlega
þektu Jón sál., gat dulist, að hann
átti háa og göfuga lífsstefnu sem
hann fvlgdi flestum betur. Hann
vas reglunvaöur í fyrstu röð, og
neytti einskis ójtaría. Hann and-
j mælti liarðlega allri óreglu, eink-
um viö jafningja sína.
Kinum félagsskap áleit ltann sig
! algerlega háðan : sinni eigin fatn-
lilíu. -Að efia hag og vellíðan þess
j félags af öllum kröftum sínum og
j með öjlum þeim hyggindum, sem
jhann átti, áleit hann sína helgtt
Iskyldu, og það gat engttm dulist,
sem til þektu, að hann uppfylti þá
1 skyldu meðan nokkur kraftur ent-
j ist betur enn fjöldanum tekst.
Yfir sinn langa sjtikdómstíma
Uppboðs sala
á Oak Point
93 nautgripir, 14 hross
verða seld við opinbert ttppboð
þann þRETTÁNDA (13.) MAÍ,
að heimili herra Thorst. Thorkels-
sonar, 2 mílur írá Oak l’oint.
Aleðal gripanna eru 26 mjólkur-
sýndi' hann frábært þrek til lífs og kýr, með kálfum á fæti, 4-ára gam
sálar. það virtist vera föst a-
kvörðun hans, að dylja sem mest
sínar vaxandi þungu þrautir, til
jþess að of þreyta ekki hina sárt-
jlíðandi ástvini sína, sem með svo
j frábærri alúð, nákvæmni og um-
hyggju hjúkruðu honum til ettda-
Jdægurs. Og þegar skynsemi hans
og annara hÖfðu kveðið ttpp þann
Jdóm, að enginn tímanlegur bati
j væri hugsanlegur, brá hann sér að
engu. Sama þolgæði, hugarró og
jmannúð entust til síðustu stund-
j ar. Dauðinn virtist hontim jafn-
kærkominn, sem hver önnur_kjör,
j sem menn jafnvel sækjast eftir ltér
i í títrianum.
Að fylla sæti hatts í mannfélag-
inu, er sá einn fær um, sem er í
i sannleika góður maður, og yrði
Jlífsregla hans að almennri reglu,
er það sönn menning! ,
Vinur híns látna.
Gimli Hótel
G. E. SÓLMUNDSSON
eigandi
Óskar viðskifta íslentlinga sem
heimsækja Gimli-bæ. — Þar er
beini beztur í mat og drykkjar-
föngum, og aðbúð gesta svo góð
sem frekast er hægtað gera hana.
Hótelið er við vagnstððina.
Gistið að Gimli-Hótel.
alt vanið ttxapar, 6 feitir þriggju
! ára gamlir stirar, 5 þriggja ára
kvígur, 16 tveggja ára stírar, 26
j tveggja ára.kvígur, 14 ársgamlir
stírar, 8 ársgamlar kvígur, og eitt
tveggja ár,i fullkynjað naut.
Ennfremuf: eitt par brúkunar-
hestar, grár og jarpur, 6 og 9 ára
(3 þús. punda þungir) ; eitt hross
brúnt, 8 ára (15>C6 pd.) ; ein hJeik
meri, 9 ára (1506 "pd.) ; eárin jarpur
hestur, 9 ára (1250 pd.) ; einn grár
vekringur, 7 ára, ágætitr keyrslu-
liestur ; einn ljósjarpur keyrslu-
hestur, 6 ára ; 3 tveggja ára fol-
öld ; ein tveggýa ára brún meri ;
eitt ársgamalt íolald ; ein brún
keyrslumeri ; 17 ára góður braut-
arhcstur.
Ennfremur: 1 Deerjng sláttuvél,
nýleg ; 1 Deering raksursvél ; 2
keyrsluvagnar ; 1 léttvagn ; 1 ný
uxa-aktýgi ; 3 sett af tvöföldum
hesta-aktýgjum, og ýmsir búshlut-
ir til bændavinnu.
Ennfremur: J00 tons af heyi ; 1
gylta með hvolpum ; 4 geltir ; 4
kalkúnar ; 7 þús. fet af Spruce
Timberi, lteílað og óheílað ; 506
eikar girðinga staurar ; 1 búðar-
vog ; 6 sýningar skápar ; 1 full-
komið ‘Set’ af smjörgerðaráhöld-
um ; skófatnaður ; loðkápur; álna-
vara, og matvæli.
Vagnlest fer írá C.. N. R. vagn-
stöðvunum kl. 8.20 að morgni 12.
maí. Fer aftur frá Oak Point 14,
maí.
þeir, sem kattpa íyrir $26.06 eða
minna, borgi við hamarshögg ;
timlíöun á hærri upphæðum til E
KENNARA
vantar að Harvard skóla (No.
j 2026), fyrir 6 mánuði, frá fyrsta
I júní til fyrsta desember. Umsækj-
andi verður að hafa gildandi skír-,nóv’’ °R trygöum borgunar-
skuldbindingum.
teini fyrir Saskatchewan, tiltaka
kaupupphæð, segja til reynslu í
kennarastörfum, o.s.frv. Tilboð
sendist til undirskrifaðs fj'rir þann
15. maí 1969.
JAMÉS WILCOX,
Sec’y Treas.
Wynyard, Sask.
5 prósent afslátt-
ur af hverjum dollar, sem borgaði-
ttr er strax í peningum af trpfr-
hæðum, sem .umlíðun veitist á.
Salan byrjar kl. 1 e.lt. Máltíð
veitt.
BEN WALTON,
ttppboðshaldari.