Heimskringla - 06.05.1909, Blaðsíða 4
bls 4 WINNIFEG, 6. MAÍ 1909.
HEIMSKRINGEA'
Fundargjörð.
■AriS 1&09 laugardaginn 17. apríl
var almennur íundur haldinn aö
Siglunes skóla, eftir fundarboöi
frá J. M. Ma-thews^ G. IlávarSs-
syni og Jóni Jónssyni. Á fundin-
um mætti meiri hluti bænda v.r
skólahéraöinu, og all margir iir
Narrows skólahéraði.
Fundarstjóri var kosinn Jóhann-
es Eiríksson, en skrifari GuSm.
Jónsson.
pessi mál voru tekin til um-
ræSu :
1. Sveitarst jórnar-mál
í því máli var borin upp svro-
hljóðandi tillaga frá Jóni Jóns-
syni frá SleSbrjót :
piar eS bændur viS Scotch
Bay hafa leyft sér aS innlima
Sigluness-, Narrows- og Dog
Creek-bygSir í nýtt sveitar-
stjórnarhéraS, aS hlutaSeig-
endum fornspurSum, — leyfir
fundurinn sér aS mótmæla
þannig löguSu sveitarstjórnar-
fyrirkomulagi, og skorar á
stjórnarformann fylkisins, hr.
R. P. Roblin, aS samþykkja
ekki aS townships 22, 23 og 24,
Range 7., 8., 9. og 10. verSi
tekiS ínn í sveitarstjóri.ar um-
dæmi Scotch Bay. ÁstæSur
fundarins fyrir því eru þessar :
a) pessar bygöir eru algerlega
sundurskildar af “ Sou
Sonse” Indiari Reserve, sem
mundi valda miklum óþæg-
indum.
b) Hagsmunir bænda og at-
vinnuvegir eru aS mörgu
leyti ekki hinir sömu í þess-
um bygöum og viö Scotch
Bav. Samvinna milli þess-
ara tveggja bygSarlaga
mundi því ekki heppileg fyr-
ir íramkvæmdir og framfar-
ir sveitarfélagsins í heild
sinni.
c) Bændur í Sigluness-, Nar-
rows- og Dog Creek-bygS-
um hafa í hyggju aS biSja
um, aS hér veröi löggilt sér
stakt sveitarfélag, er nái yf-
ir Townships 22., 23., 24. og
25., Range 7., 8., 9. og 10,
eSa ef til vill lengra austur,
eftir samkomulagi. En um
sveitarstjórn vill fundurinn
ekki biöja fyr en full vissa
er fengin fyrir því, aS lækk-
aS veröi í Manitobavatni, og
aö lögS verSi járnbraut
hingaö noröur, svo til hags-
muna sé fyrir bygSina ; því
fundurinn álítur, aö undir
fratnkvæmdum þessara mála
sé þaS komiö, hvort hér
verSur framtíSarbygö. En
fundurinn væntir, aS útséS
verSi um þau mál aS 2 ár-
um liönum.
Fundarstjóra var faliS, aö
rita íormanni íylkisstjórnarinn-
ar um þetta mál.
2. Heimilisréttarskyld-
u r. — Svohljóöandi tillaga
samþykt, frá J óni Jónssyni :
Fundurinn skorar á sam-
bandsstjórnina, aS gefa land-
nemum í þessum bygSarlögum
minst 3. ára írest, fratpyfir
þaö, sem ákveðiö er í lögum
frá 1. sept. síSastl., til aS upp-
fylla skyldur þær, er settar eru
fyrir eignarrétti á löndum. því
fundurinn álítur, aS á þeim
tíma verSi fullséS, hvort lækk-
aS veröur í Manitoba vatni,
og greitt fyrir samgöngum og
flutningum hingaS meS hag-
kvæmri brautarlagningu. því
verSi hvorki lækkaö i vatninu
né lögS hingað járnbraut, tel-
ur fundurinn ekki borga sig —
‘ og 4 sumum stööum ekki hægt
vegna vatnsflóöa —, aö rækta
lönd hér. Verða menn því
nej'ddir til, aS leita sér landa
á öSrum stöSum, sem sé þann
ig í bygS komiö, aS bœSi fylk-
isstjórn og sambandsstjórn
telji þaS borga sig, aS styðja
íbúa þess til framfara og fram-
kvæmda, ef meS þarf. En um
leiS vill fundurinn láta þess
getið, að hann álítur aS lönd
hér séu þess íullkomlega verð,
að stjórnendur fvlkis og ríkis
styöji að ræktun þeirra.
Fundarstjóra var faliö á
hendur, aö skrifa formanni
sambandsstjórnarinnar um mál
þetta.
3. Landamerkjamál. Svo
hljóSandi tillaga samþykt írá
C>uðm. Jónssyni :
Fundurinn skorar á’sam-
bandsstjórnina, aö láta á
næsta sumri mæla aS nýju
lönd í Townships 22., 23. og 24
— Range 9. og 10. pví bæði
eru línur horfnar, hælar brunn-
ir og tapaSir, svo mjög er erf-
itt, og sumstaSar ómögulegt,
aS finna hin réttu takmörk
landanna.
Forseta var faliS, aS skrifa
sambandsstjórninni um þetta
mál.
Flcira kom ekki til umræSu, og
var svo fundi slitiS.
JOH. ERICKSON,
fundarstj.
GUÐM. JÓNSSON,
skrifari.
-------------—•
“þóttust menn, envoruekki”
“Vildu vera, en gá£u ekki”
þetta datt mér í hug, þegar ég
las í Eögbergi 8. f.m. ritgerö eftir
J. H. Líndal, Sask., meö fyrirsögn
“Séra F. J. Bergmann gagnvart
hinu íslenzka ev. lút. kiirkjufélagi”.
þaS verötir álitamál, hvort séra
F. J. Bergmann stendur gagnvart
kirkjufélaginu eSa þaö gagnvart
honum.
þegar í byrjun getur herra Lín-
dal þess, að deilunni hafi hann
fylgt aö eins aS hálfu leyti, lesið
Breiðablik og Sameininguna —
stöku sinnum.
Margur hefði víljaS kynna sér
máliö betur, áður hann lagSi út í
það, aö dæma í því, en þess þurfti
ékki herra Ijndal,—nógu rnikiS var
nú lesið ; og leggur hann svo á
staö út á ritvöllinn, og segir : —
“þegar vér leikmenn, sem stiind-
um fyrir utan kirkjufélagiS, lítiim
á deilu þessa, efns og hún hetir
birst í áðurnefndum ritum, getum
vér dæmt um hana frá tveimur
grundvallar atriöum”. Og grund-
vallar atriöin eru svo tvær spurn-
ingar, sem herra I.índal segir þó,
að séra Björn B. Johnson hafi svo
greinilega svaraS í nóvemb. Sam-
einingunni. Slík grundvallar atriði
hans (herra Lindals, ef hann telur
sig í fieirtölu þeirra, ef hann hefir
fullmakt aS tala fyrir'alla þá, er
fyrir utan kirkjufj. standa, sem er
hreint ómögulegt), — þau eru lé-
leg. Á hinu ftirSar mig ekki, þó
hann geti skiliS á tvo vegu, — þaS
getur hver óvitlaus maður gert,
sem hefir nógu sterka tilhnedgingu
til að snúa út úr og rangfæra. —
Hitt tekur hvgnari menn, að tala
og rita skipulega, og færa góS rök
fyrir sínu máli. En þess verSur
maður ekki víöa var hjá þeim,
sem mest hafa haít aS segja gagn-
vart séra F. J. Bergmantt upp á
síðkastið, — og er þaS sjálfsagt af
þeim ástæðum, aS þeir geta þaö
ekki, annars hefðti þeir að líkind-
um veriS biinir að því. Svo heföi
þaS átt aö vera. En ég býst viS,
aS þaS verði erfitt fyrir þá aS
gera þaö svo vel fari, og heföi þá
betur vefiS minna ritaö og færra
talaS. — T. d. gæti séra Jóhann
Bjarnason sannaS, aS í TjaldbúS-
arsöfnuði séu tómir heimskingar ?
(Svo hefir hann ritaö um hann
undantekningarlaust í heildinni). —
Nei, þaS var fljótfærnislegt af
prestinum. Hann var ekki búinn
aS skoða nógu mörg höftiö í þeim
söfnttSi til aS gera þann úrsktirö.
Ég ætlaSi ekki meS línum þess-
um, aö taka ritgerö herra Líndals
liS fyrir liS, enda ertt þeir nokkuS
siindtirlausir, og leitt vera aS elta
þá saman. Fin á einum stað segir
hann : “þaö sýiíist, aS séra F. J.
Bergmann gangi eins langt og
nokkur íslen/.kur guðfræSingur meS
ev. lút. nafni hafi gengið, í tillití
að færa rök að því, aö alt gamla-
testamentiö, jafnvel öll hin viSur-
kenda biblía, sé í fylsta skilningi
manna verk, manna, sem ekki vóru
fullkomnari enn menn gerast nú á
tímum”. þar veit herra L'índal (ef
hann annars veit nokkuS) aS hann
er á móti betri vitund aS fara
með bein ósannindi. það hefir séra
F. J. Berginann aldrei talaS, og
ekkert líkt því. Hitt hefir hann oft
tekiö fram, að hann trúi ekki, aS
hvert einasta orð í biblítinni sé
innblásiS af guði, né í hans nafni
ritaS þar. Og ég er alveg viss um,
að þegar hinir prestarnir hngsa
u m það alt i rólegheitum og rann-
saka sín eigin hjörtu og sinn eigin
skilning á því máli, þá trúa þeir
því ekki heldur, ekki nokkur
þeirra, þó þeir vilji ekki viSur-
kenna þaS.
ÁSur enn herra Líndal leggur út
á ritvöllinn aftur, sem ekki er lík-
legt aö verSi, þar Lögberg afbaö
meira af svo góðu, vildi ég benda
honum á, aS reyna aS fá ntt aö
láni það sem hann hefir ekki náS
til af Breiðablikum og Sameining-
unni, lesa hvorttveggja vel, taka
samaiiburö af báðum þeim ritum ;
og væri ekki úr vegi fyrir hiann aS
fá lánuð líka Áramótin frá sl.
kirkjuþingi, og vita hvort hann
sér þar (í Áramótuntim og Sam-
elningunni) ekkert ólúterskara né
ókristilegra en það, sem hann hef-
ir enn lesið eftir séra F.J.B. Finni
hann ekkert þar nema gott og
guSi þóknanlegt, þá sýnist mér
ekki þurfa a'ð leggja tnikiö á sig
til aö kallast kristinn.
Svo hefi ég oft lnigsaS um alla
þá áfellisdóma, sem mcðbræður
séra F.J.B. hafa veriö aS senda
honum mánaSítrlega nú nærri
heilt ár, að betur sannaöist ekki
þar málshiátturinn, “sér grefur
gröf þó grafi.
Mér dettur ósjálfrátt í hug þaö,
scm einn af prestum vorum talaöi
á opinberri samkomu fyrir nokkru
síSan, um strák, sem væri í hverj-
um manni, og hvaö mismunandi
vald hver og einn hefði á sínum
LEYNDARMÁL CORDULU FR.BNKU 311
n.
Ilann hefir látið flytja alla húsmurui Cordulu
gömlu til Bonn. — Hljóðíærið, ásamt viövindlinum,
skreyta nú herbergi Felicitas, — og í gamla leyni-
skápntim geymir unga húsmóSirin alla hina dýr-
mætu ættargripi. En litla, gráa skríniö, ásamt
innihaldi þess, var brent sama daginn og Hirsch-
sprungunum var útborgaður arfur þirra. _— Skuída-
bókin er eyðilögö. — Órétturinn bættur aS svo
miklu leyti, sem í mannavaldi stendur, — og andi
Cordulu frænku getur í friði haldið áfram hinu há-
fleyga flugi, sem hann haföi þegar byrjað hér á jörö.
Ilinrik býr í Bonn hjá ungu hjónunum. Hann
nýtur mikillar virðingar og líSur ágætlega vel. —
Stundum mætir hann ríkisstjórafrúnni, sem nú klæð-
ist óíeimin í flauel og silki eftir nýustu tízku, — lít-
ur hún þá alt af undan, og lætur sem hún aldrei á
æfi sinni hafi séS gamla, góðmannlega andlitiS hans.
þá hlær Hinrik, og tautar viö sjálfan sig : “Gleymdu
mér ei blómin hjálpðuö þá ekki mikið, náStiga frú”.
Hin fagra kona getur nú samt ekki lengur
skreytt sig með gull-úniiðshringnum. — Faðir hen<n-
ar hefir ^kilaS honum í hendur Hirschsprunganna,
með þeim ummælum, aS af tilviljun og misgáningi
hafi /h’kingurinn komist í vörzlur hans.------ Sam-
komulagiS á milli fcSginanna er nú gkki sem bezt. —
Hann getur ekki fyrirgefiö lienni þaö, aS htin skyldi
játa hlutdeild hans í þjófnaöarmálinu. — — Hún hef-
ir fyrir löngu síðan lagt niður guSræknisgrímtina og
hógværöina, er hún svo lengi hafði skreytt sig með.
Samt tekur htin enn þá mikinn þátt í trúmálum, og
fætur þjónustufólk sitt annast Önnu litlu, er fiilnar
æ meir og meir og verður áSur enn langt um líður
datiðans herfang.--------Og hann, rétttrúarmaður-
inn við Rín. — — Ilegningin hittir hann varla hér á
jörð. Alt, sem honum kann að ganga á móti, álít-
ur hann aö guö sendi til að reyna meS því trú hans.
312 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
— J>ess vegna gefum viö hann á vald almenningsálits-
ins. — Hin harðasta refsing, er hræsnarinn verður aö
þola, er sú, aö gríman sé í allra augsýn af honum
rifin.
Frú Heilwig situr eins og áður hjá Asklepitas-
blóminu sínti. — Mótlætið hefir aö lokutn heámsótt
hana. Htin hefir mist báða syni sína. Jóhannesi
útskúfaði hún, og einn góSan veðurdag fékk hún þau
tíðindi, aö Nathanael hefði fallið í einvígi, og látið
eftir sig miklar skuldir og flekkað mannorÖ.-------
Hinir járnhörðu andlitsdrættir hennar voru ntt orön-
ir dauflegri, — og flestum sýnist, að höfuS hennar,
er hún áSur fyr bar hátt og drembilega, nú oft
hníga þreytulega niöur á brjóstiö.-------Prófess-
orinn hefir nýlega látið hana vita, aö sér hafi fæSst
erfingi.
SíÖan hefir 1-egiS í prjónakörfu hennar, er áður
hafði inni að halda að eins bláa og hvíta grófa
bandhnikla, — vrósrautt band. Frú Ileilwig prjóruar
úr því, — þegar fáir sjá til, og Friðrika segist þora
að sverja, aö það sé alls ekki ætlað til kristniboös-
itts, heldtir séti þaö gullfallegir barnasokkar.-----
Ilvort þeir eru ætlaðir yngsta svni Ileilwigs ættar-
innar, vitum við ekki. — — Etr mannseSlinu til
sæmdar er þaö sagt : AS engin sál sé svo þverúöar-
fúll, að hún eigi ekki einn viðkvæman streng. Hann
er að visu oft htilinn, og ketntir ekki i ljós, nema
vtri kringumstæður slái á hann. — — Ef til vill er
’immu-ástin hreimfegursti strengurinn í hjarta hinn-
r gömlu konu, — og þegar alt í einu er komiö við
hann, dreifir hann máske frá sér yl og blíðu, sem
hræöir klakann og kuldann, er áður hefir ríkt í hug-
skoti hennar.
Við skulum vona þaö, lesari góöuf.
( B NDIR )
strák. Já, þaö er þó satt. Sumir
hafa svo góöar , gætur á sínum
strák, aö aldrei verður hans vart.
Aörir láta honum lausan tauminn.
Og eölilega hafa þeir minst vald
á sínum strák, sem minst hafa
vald á sjálfum sér í ræöum og rit-
um.
1. maí 1909.
i---*— O—-----
Fréttabréf.
WINNIPEGOSES,
26. apríl 1909.
Herra ritstj. Heimskringlu.
Viltu gera svo vel, að lofa Hkr.
þinni, að’ ganga meö eftirfylgjandi
línur fyrir mig viö tækifæri. Ég
kemst ntt svona að orði, án þess
að athuga, hvort blessuðum stúlk-
unum líkar það. það er nti orðiö
eina tilfluktið mitt, þar sém sti
‘kringlótta” á hlut aö máli.
Iléðan er fátt aö frétta utan
stöðug harðindi, og í dag er stór-
hríö, sem skall á méð afturbirt-
ingu í morgun. Allar skepnur hafa
veriö á heyjum upp aö þessttm
tima, því þó sviað hafi einstaka
dag og snjór sigið, þá hafa veriö
brunafrost um nætur, og sífeldir
umhleypingar með snjóbyljum. En
það er bót í máli, að allflestir
munu hafa næg hey, þó eitthvað
kunni að dragast enn, að tíð breyt
ist til batnaðar.
Áin (Mossey River) var orðin
laus úr klakaböndum vetrarins um
páskahelgina. En á sumardags-
morguninn fyrsta var hún lögð,
svo hundar fóru yíir hana fullum
fetum. Hún hefir verið að sýna
sumrinu, hvernig hún var búin
meðan hún dvaldi i vistinni hjá
bróðir þess.
Nú er verið að brúa áðurnefnda
á hér rétt við bæinn. Farelley
Bros. frá Winnipeg hafsC tekið að
sér að gera verkið, sem var hafið
snemma í síðastliðnum marz, og
er giz.kað á, að því verði lokið um
miðjan maí næstkomandi. Brúin
liggtir á 3 stöplum sinum við
hvern bakka og einum í miðið, 80
feta haf milli stöpla, en 12 fet frá
vatnsfleti upp að brú. Unp af
brúnni til beggja hliöa eru ská-
stoðir, um 14 fet á hæð, og járn-
sjár á milli. Öll brúin ofan við
stöpla er tir rauðleitri furu, en
stöplar úr tamraki, fyltir með
grjóti. Fimm tons af járni fóru í
bvggingtina.
Alment er herrá Glen. Campbell
þakkað það, að þetta verk var
hafið og stjórnin veitti peninga til
þess.
Sagt er, að stjórnin leggi fram
peninga til brúarbyggingar yfir
Fork River. það kvað eiga að
vera stálbrú.
Nú erum vdð íslendingarnir, sem
búsettir erum hér í Winnipegoses
í þann veginn að koma okkur upp
samkomuhúsi, að stærð 20x49 feft.
Samskot til þessa fyrirtækis hafa
gengið mjög vel. Líka hafa hér-
lendir menn verið því talsvert lið-
veittir. Islendingar ]>eir, sem eru
búsettir í Red Deer Point, hafa
sýnt það í verkinu með því að
færa okkur peninga uppbæðir að
gjöf, að þeir væru fyrirtækinu
hlyntir, og kunntim við þeim inni-
legar þakkir fyrir drenglyndið.
Viðurinn til byggingarinngr hefir
verið keyptur og fluttur þangaö,
sem húsið á að standa, en verkið
bíður betri tíðar.
Lítið hefi ég orðið þess áskynja,
að lyfst hafi brúnin á mér eða
löndum mínum við það, sem stóð
í Hkr. um daginn, að Booth félag-
iö hefði veriö reist við aftur, og ó-
mögulega get ég verið þér sam-
dóma í því, að það sé gleðiefni
fyrir okkur fiskimennina, að al-
ræmt fjárglæifrafélag rísi upp á
ráns-skottleggina aftur til að taka,
til starfa í líka átt og það hefir
alið aldur sinn í, svo árum skifti.
Einnig stóð nokkru áður í Ilkr.
að satna félag hefði mútað svo
miliónum dollara skifti, til að
drepa alla samkepni í fiskverzlun;
og nú til skams tíma hefir yfir-
maður ]>ess staöið undir rannscikn
af réttvísinnar hálfu fvrir sviksam-
lega frammistöðu.
Nei, herra ritstjóri, þetta er
ekki það, sem við æskjum eítir. —
Við viljum samkepni í allri verzl-
un, og viö erum að búa okkur
undir, að sýna það í Verkinu
næsta haust áður enn við leggjum
á stað út í fiskivei&na, með því
að vera þá búnir að tryggja okk-
ur einhvern ráðvandan og dugleg-
an mann til fiskkaupa, sem vill og
getur att kappi við þá fisk-kaup-
menn, sem hér eru, og hafa leikið
sér að því eins og tafli, að féflalta
okkur. — Ég 'vildi mælast til þess,
að íslendingar þeir, sem keypt
hafa fisk við Lake Manitoba og
víöar, vildu gera svo vel og eiga
við okkur bréfaviðskifti.
Finnbogi Hjálmarsson.
• —--------------------------♦
| H;efir þú borgað
Ileimskringlu ?
♦---------—--------------------
MeO því aö biöja æíinleí?a um
“T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö
fá átfætan vindil.
T.L.
/ n '• ••
~0~> T. L:. ciga^
(UNIOÍI MADE)
--------1----
Western Clgar Factory .
Thomas Lee, eicandi Winnnipeg
Reflwootl Lager
Extra Porter
Styrkið
taugarnar með [>vf að
drekka eitt staup af
öðrum hvorum þess-
um ágæta heimilis
bjór, & undan hverri
máltíð. — Reynið !!
EDWARD l. DREWRY
MHnufacturer A Impc',ter
WinnipeK, Canada.
Department of Agriculture and Immigration.
MANITOBA
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru
vötn, sem vedta landinu raka til ákuryrkjuþarfia. þess vegna
höfuin vér jafn'an nœgan raka til uppskeru tryggingac.
Ennþá eru 25 milíónir ekrur ótieknar, sem fá má trueð heim-
ilisrétti eða kaupum.
lbúata;a árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum.
Ibúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um
115 þiisundir, helir meir en tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 milur járn-
brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winni'peg. þrjár
þverla ndsbrauta lestir fara daglega frá Wvuni'peg, og innan
fárra mánaða verða þær 5 taisins, þega.r Grand Trunk Pacific
og Canadiau Northern bætast við.
Framför fylkisiiis ér sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð
að tíika þar bólíestu. Ekkert annað land getur sýnt saina vöxt
á sama tímabih.
TIIj FKItDAMAIVIVA :
Farið ekki framhjá Winnipeg, án þess að gnenslast um stjórn
ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp-
lýsingar um heiinilisréttarlönd og fjárgróða möguleika.
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála itáðgjafi.
Skriflö eftir npplýsingum til
.IflNf-ph Bnvlu’. JiiN llartrrv
178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YOKK ST., TOKONTO.
Ávarp til Heimskringlu.
Frá mannkærleiks-hæðtim,
með hugljúíum gæðum,
þú lítur á ófrelsis ömurlegt hjarn.
þú málfrelsi gefur
og mundum timvefur
með einlægum hlýleik hvert einasta barn.
Tak málstað hins hrjáða,
hins hrelda og smáða,
þá sigur þú vinnur við sérhverja þraut.
Glæð þii ið háa,
en hrek burt ið lága.
Já, hræsni og ódrengskap rek þú á braut.
þú dáð skalt framleiða
og deilunum eyða,
þær draga burt siðmenning, virðingu og frægð.
Lát gott af þér leiða
um brautina breiðh,
með bjartsýni, fegurð og þekkingar nægð.
Jóhanna S. Thorwald.
K y e ð j a.
Mín huggiiii er mér fjarri, því huggast ei ég læt,
1 húmi tómleiks döpru ég kvíðin sit og græt.
Jiót't vorskrúð fagurt risi mót yarm-lýsandi sól
á vegi mínum 'get ég ei nokkurt fundið skjól.
því sólargeislinn eyöir ei svellalagi því,
sem sest hefir að lángvistum hjarta tnínu í.
Hver ná'ttskuggi mér ögrar sem nátthjúpur minn,
því nístingskaldan anda úr dimmunni ég íinn.
Mér hlátrar cru uppgerð og helstunur kífs,
sem hrikti í þrælsins viðjum og stálfjötrum lífs.
En tár mitt er mín sannreyndar sorgarperla skær,
mitt saknaðarblóm, sem á hjarninu grær.
því horfið er mitt yndi, í auðn mín vonarlönd ;
á úfinn bölsæ stari ég af dimmri hrygðarströnd.
Ég lifi ei dag þann aftitr, sem liföi ég í gær, —
svo líður burt hver minning að nótt, sem aftanblær.
Samt mælir til þín þráin og minnist blítt við þig.
Ég man það alla daga, hve vel þú kystir mig.
í tónum minna söngva þig trygt og mjúkt ég fel.
í tárum tnynd þín speglast.—Farvel! Farvel! Farvelll
hugiWh.